Lögberg - 28.10.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.10.1926, Blaðsíða 8
BIs. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 28. OKTÓBER 1926 l Jr Bænum. j Tvö samhliða herbergi meS gas- eldavél nýlega uppgerS til leigu. Einnig herbeitgi með húsgögnum að 700 Yictor St. Talsími 87-497 Átta sleðahundar fást keyptir. Þeir eru frá 9 mánaða til 3 ára gamlir. Ágætir til hlaupa. Sum- ir þeirra hentugir til forustu. C. Charlebois, 397 Edgewood, Norwood, Man. Guðsþjónusta er ákveðin í Dar- win skóla sd. þ. 31. október, kl. 2 e. m. Allir velkomnir. — Sig. S. Chinistopherson. Mr. og Mrs. Árni Sigurðsson, Wynyard, Sask., komu til borgar- innar á mánudaginn í vikunni sem leið til að vera við jarðarför Iv- ars sál. HjartairBonar. Mr. Sig- urðsson fer heim í þessari viku, en Mrs. Sigurðsson verður hér um tíma hjá systur sinni, Mrs. Hjart- arson. Frá Keev/atin, Ont., eir/ skrifað 26. okt.: “Frú Jakobína Johnson heiðraði okkur Keewatinbúa með komu sinni siðastliðna viku og las upp nokkur af kvæðum sínum, sem vakti hlýju og aðdáun hjá þessum litla hópi, sem naut á- heyrnar. Við óskum henni farar- heilla og gleðiríkrar heimkomu.” Gefin saman i hjónaband þ. 16. okt. þau Pétur Gísli Thompson, Gimli, Man., og Miss Jóna Guðrún Johnson, frá Winnipeg. Gifting- in fór fram á heimili Mr. og Mrs. O. Josephson í grend við Gimli. Pétur er sonur Gisla heit. Thomp- sins og Moniku konu hans; bjuggu þau norðanvert við GimUbæ. Drfúðurin er ættuð úr Árnessýslu á íslandi, en komin hingað til Iands fyrir nokkrum árum. Séra Sig. Ólafsson frakvæmdi gift- inguna. Klúbburinn “Helgi magri” hélt ársfund sinn að heimili A. C. Johnson, konsúls, mánudagin 26. þ.m. Flestir fél.menn mættu, sem eru í bænum. Kosnir voru í em- bætti til næsta árs þessir: A. C. Johnson, forseti, Páll Hallson rit- ari og J. G. Thorgeirsson gjald- keri; inn i félagið feekk Friðrik Kristjánsson byggingameistari, og von á fleirum. “Helgi magri” verðutr) nú 25 ára gamall á kom- anda ári, og er búist við að hann láti eitthvað til sín heyra á þeim afmælisdegi. — Hann hefir ekki haft hátt um sig nú undanfarin ár, en samt stefnt í áttina. Frið- ur og eining hefir ætíð ríkt í þeim félagskap síðan hann hóf göngu sína, og enginn flokkarígur kom- ist þam að. Var ákveðið að halda næsta fund föstudagskvöldið 5. nóv. að heimili Thorl. Hanssonar, 1017 Dominion St. Kvenfélag Fynsta lút. safnaðar í Winnipeg heldur Bazaar í sam- komusal kirkjunnar í dag og á morgun, fimtudag og föstudag. Byrjar salan kl. 8 í kveld og svo aftur kl. 2 á föstudaginn og fer fram síðari hluta dagsins og að kveldinu. í Prófessor Skúla Johnson hefir verið veitt annað prófessors em- bættið, i grísku og latínu, við há- skóla Manitoba fylkis, frá 1. jan- úar 1927 að telja. Því embættl hefir að undanförnu gegnt pró- fessor H. J. Tracy, sem nú hefir sagt þvi lausu og kennir framveg- is við Queens háskólann. Prófessor Skúli Johnson er einn með hinum bezt þektu menta- mönnum þessa fylkis. Sýndi hann ágætar námsgáfur þegar í æsku og skaraði fram ú(fl öðrum náms- mönnum. Hlaut hann fyrstur manna Rhodes verðlaunin hér í Manitoba og stundaði hann nokk- ur ár nám við Oxford háskólann á Englandi. Síðan 1915 hefir Mr. Johnson kent við Wesley skólann og hlotið mikið álit sem ágætur kennari. Er það engum vafa bundið, að það er háskólanum mikill hagur að fá prófessor Johnson í sína þjónustu. JAKOBÍNA JOHNSON, skáldkonan frá Seattle, flytur ljóð sín á samkomu, sem efnt er til í Fyrstu lút. kirkju þriðjudags- kvöld 2. nóv. Mikill fjöldi íslend- inga hér í borg hefir enn ekki not- ið þeirrar ánægju, að hlýða á Ijóðalestur frú Jakobínu. Kven- félagið í Fýrfita lút. söfnuði gengst fyrir þessari samkomu frúarinnar og vonast til að sem fæstir þurfi að fara á mis við þá gleði, sem Ijóð frú Jakobínu hafa að færa sálum mannanna. Þau hjón, pró- fessor og frú S. K. Hall, skemta með söng og hljóðfaanaslætti milli ljóða - þáttanna. Aðgangur að samkomunnni verður ókeypis, en hver og einn lætur af mörkum eftir1 eiginni vild, þakklætis-vott til skáldkonunnar fyrir komuna hingað og skemtunina. Samkom- an byrjar kl. 8. Séra Haraldur iSigmam prédikar 'á eftirfylgjandi stöðum í Vatna- bygðum, næsta sunnudag, hinn 31. þ.m.: Leslie kl. 11 f.h. Hallgríms- söfnuði kl. 3 e. h., og Elfros kl. 7.30 e. h. Á mánudagskvöldið höfðu Good- cemplarar heimboð, þar sem allir voru velkomnir. Heimboðið sóttu á annað hundrað manns. Skemti- ská fór fyrst fram 1 efri salnum og komu þar fram meðpíano spil: Charlie Johnson, Richard Vigfús- son og Frtank Thorolfsson; fiðlu- sóló lék Pálmi Pálmason, og ein- söng veitti Thor. Johnson. Inn á milli var skemt með upplestri og gamanleik. Las ungfrú Ásta Sæ- mundsson upp stutta sögu en fall- ega, og Mr. Sam Macri skemti með skrípalátum, söng og hörpú- spili svo menn urðu nauðugir vilj- ugir að hlæja. Þá tók við dans á hinu nýslípaða gólfi Goodtempl- arahússins. Lék hljóðfærasveit Emie Edwards, “Winnitobans”, fyrir dansinum svo allir gleymdu lúa og leti og liðu á stað. “Winni- tobans” og Sam Macri eru gleði- gjafar á dönsum Wellington klúbbsins vikulega.—í neðri saln- um var veitt kaffi með íslenzkri rausn;, og þar sátu menn og kon- ur að spilum til miðnættis. Yfir höfuð fór hófið aR vel fram °8 sýnir glögglega, að Goodtemplara félagsskapurinn er ekki dauður úr öllum æðum, og er eini sanni íslenzki félagsskapurinn í þessari borg. Viðstaddur. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar er að búa undir veglega þakk- arhátíðar samkomu,, er haldin verð- ur Í kirkjunni mánudagskveldið hinn 8. nóvember næstkomandi. Fer þar fram afar fjölbreytt skemtiskrá, ræður og söngvar. Auk þess verða veitingar um hönd hafðar, eins og siður er til. Sam- komur þær, er kvenfélagið stofn- ar til, hafa fengið orð á sig fyrir að vera ánægjulegar og mun eng- inn verða fyrir vinbrigðum í þetta sinn. Skemtiskráin verður aug- lýst nánar í næsta blaði. ■ 1—4 ÞURFUM 50 ISLENDINGA , . $5.00 til $10.00 á dag. \er viljum fá 50 íslendinga nú begar, sem vil.ia verða fær- ír um að leysa af hendi gott dagsverk við aðgerðir á bílum og óðrum maskínum, eða keyra fólksflutnings- eða vöruflutnings- bila, eða að gera við rafáhöld alls konar í borginni eða smá- bæjum uti í syeitum. Enn fremur menn til að læra rakara iðn. Borgun $25 til $50 á viku.. Einnig menn tíl að leggja múr- stein og plastra o. s. frv. Ráðningar skrifstofa vor, sem er frí, getur orðið yður að liði að fá góða atvinnu. Komið eða skrifið eftir bók, sem vér höfum því viðvíkjandi sem er 40 blaðsíður að stærð. HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD. 580 Main Street Winnipeg. Man. útibú—:Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgarv, Vancouver. Toronto og Montreal. Einnig í U. S. A. bæjum. JONS BJARNASONAR SKOLI [}j íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winni- [í peg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem'fyrirskipað- ar eru fyrir miðskóla Joessa fylkis og fyrsta bekk háskólans, — Nemendum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.~Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum.“~íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindóms- fræðsla veitt.—Kensla í skólanum hefst 20. Sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inn- töku og $25.00 4, Jan. Upplýsingar um skólann veitir Mis* SALÓME HALLDÓRSS0N, B.A., skólasljóri. 886 Sherburn St., Winnipeg. - Tals. 33 217 Í25ZS25£l5a525Z5H5H5252SH5H5H5E5S5Z5a5Z525H5Z5HS2525252S2525H525E5HSZ5ES 1!111111!11ii11111111111II111111III111IIf11111!!11111111111E!1111111!11111111111111111i11111111111111111 >- I I HOTEL DUFFEHIN \ — Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = = 'Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. E Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, E = norðan og austan. = íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = íslenzka töluð = 111 í 111111111111111111111111111111111111111111111! 1111111111111111111111111111111111111111111111111111 VEITIÐ ATHYGLI. Þjóðræknisdeildin “Frón” held- ur fytrista fund sinn á hinu ný- byrjaða starfsári mánudagskveld- kveldið 1. nóvember í neðr? sal G. T. hússins. Fundurinn byrjar kl. 8.30. Mörg mikilsvarðandi mál liggja fyrir fundinum, svo sem ís- lenzkukenslu málið, kosning em- bættismanna o. fl. Miss Aðal- björg Johnson hefir góðfúslega lofast til að flytja etrindi;; þarf ekki að orðlengja neitt um hana eður hæfileika hennar í þeim efn- um, hún er nú þegar kunn öllum íslendingum í þessum bæ. Vona eg að allir íslendingar hér finni hvöt hjá sér til að koma á fund þenna og starfa með okkur eftir mætti. Fjölmennið og styrkið þar með yðar eigin heill. P. Hallson, nitari. Stúlka eða miðaldra kvenmað- ur„ óskast í vist á góðu sveita- heimili. Kaup um$18 um mánuð- inn. — Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Miss Bene- diktsson, 38 109. Heima eftir kl. 5 síðdegis. Leiðrétting: Þar sem getið er um andlát Jósefs Goodmanns, í Rivertonj, rétt nýlega hér í blað- inu, hefir misprentast dánardæg- ur fyrri konu hans, Málfríðar sál. Guðmundsdóttur, sem ekki var 1924, eins og stendur í blaðinu, heldur 1904. Þetta leiðréttist hér með. Dorkas félagið hefir ákveðið að halda Bazaar í samkomusal Fyrstu lút kirkju á laugardaginn 4. des- ember. Útsalan fer fram bæði síðari hluta dagsins og að kvöld- inu. Séra Jónas A. Sigurðsson kom til borgarinnar á þriðjudagskvöld- ið í vikunni sem leið„ frá Glen- boro. Fóul hann til Churchbridge á fimtudagskvöldið. Hættulegasta kenningin, hættu- legustu mennirnir, verður ræðu- efni mitt! í kirkjunni nr. 603 Al- verstone stræti, Winnipeg, sunnu- dagskvöldið 31. okt. klukkan 8. Allir velkomnir. Pétur Sigurðsson. D. H. Backman frá Clarkleigh, Man., var staddur í bo'rginni í síðustu viku. Vinnumaður óskast í vist á gott heimili úti í Argle-bygð, yfir vetrarmánuðina. — Upplýsingar veitir L. J. Hallgrímsson, 648 Ag- nes street. Phone: 33 949. Dr. Tweed verður, vegna las- leikat, ekki 1 Árborg eða að Gimli þangað til í nývember. Síðar verð- ur nánar auglýst • hvaða daga hann verður þar. I ÓVEÐRINU. Aldan kát úr unni rís, þó er úr máta tígin, af þrótt nú státar þrumu-dis, þrútin gráta skýin. HiAUST. t öllum beita eigum þrótt út þá leita gæði/ Fagrir reitir fölna skjótt, fuglar neita um kvæði. SJÓMA5>URINN. Óreyndur eg ástarvöld áleit best að fanga. Nú heldur vil aS haddan köld hallist mér að vanga. Hennar jafnvel heiftar-rún „ holu græddi sárin. Enginn hefir eins og hún af mér strokið tárin. Hennar óður hitar blóð, heims eg gleymi steinum ; hún vær vér tiöast velur ljóð og vaggar mínum beinum. LAUNAÐAR LISTIR. Mjög er tízku magnaS vald, mörgu er upp á fundiS. FólkiÖ á að fá þér gjald fyrir að vaxta pundið. Þú átt þitt sjálfur annast fley, af því vera glaður; gáfuna fyrir gafstu ei, grænan eyri maður. í SKUGGANUM Gæfan er á gengin snið, hver grýtir annan niður; Grettir er aÖ glíma viÖ Glám, en veitir miður. . R. J. Davíðsan. KKMZHZKSKZMSHSKEMSMEMZMEKZMEMEMKKSKZHSMZMXSílZHXWSHEWXM K 55 H S M S B 55 H 3 M ■ M S K s I s M n s N S m 3 H S 14 S M S M S M S K S S M S N s Því senda hundruð rjómaframleiðendur RJÓMA sinn daglega til Crescent Creamery Co.?| Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá hæsta verð, rétta vigt og flokkun og andvirðið innan 24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til CRESCENT CREAMERY BRANDON WINNIPEG Killarney, Portage la Dauphin, Swan River, H S H H S H S M S H YORKTON s Prairie, Vita. p SMZHSHZHZHZHSHZHXHSM3HZHZHSHZHZHSHSHSHZHZH3HSHSHXHZHZ 1?52S25252SE525ES25H52S25ES25252525252S2S25H525252SESE5252525HS25^5 A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon a3 your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined ýearly attendance of all other Business Colleg^es in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enr^ll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. S252S2525252525252525252S25252525252S252525252525252525252525252525 WALKER Canada’s Flnest Theatre Nú verið að leika af Matheson Lang ‘‘The Wandering Jew“ og “Carnival“ NÆSTU VIKU MAT MESTI SÖNCLEIKUR 100 Manns, 20 Spilarar, 50 Chorus Kveldin . . $3. $2.50 $2, $1.50, $1.00 Laugard.mat. , . r $2.50 $2, $1.50, $1,00 Miðv.d.mat, . , . $2. $1,50, $1.00, 75c Tíu prct. Tax að auki Gallery alla tíma 55c Tax innifalinn Sætin nú til sölu. Brynjólfur Jónsson, Wynyard, 'Sask., hefir verið stadduin í borg- inni nokkra undanfarna daga. Fór heimleiðis á þriðjudagskvöld- ið var. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞE5SA V1K.U Reginald Denny í WHAT HAPPENED T0 J0NES Aukaaýning: The Radio Detective Kafli No. 5 ' " • Mánu- Þriðju- og Miðviknd. NÆSTU VIKU Douglas Fairbanks í DON iQ Hraðfara æfintýrL Brýst gegn um alls konar brögð og hindranir eins og svipuól. Don Q’s slær niður óvininn og frelsar félaga sinn. Aðgangur hinn sami House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í _____ augum. ___ Við þökkum hér með þeim öll úir^, sem liðsintu okkur á liðnu vori, þegar Lára dóttir okkar var J veik. Lögðu menn fram peninga og sýndu aðra hluttekningu í kjör- úmi okkar. Ber að nefna séristak- lega þau Þóru Gíslason, Valgerði Erlendjssou, Þorvald IKristjáns- son-, Alex Finney, Einar Johnson o. fl. Guð blessi þessa vini okkar. Mr. og Mrs. Ásgeirsson. Lára Ásgeirsson. Bay End, Man. Til leigu tvö björt og rúmgóö herbergi á fyrsta gólfi. hentug fyrir* “light housekeeping”, fyrir tvær stúlkur eða barnlaus hjón. Einnig geta tveir menn eða tvær stúlkur fengið fæði á staðnum, ef óskað er. Upplýsingar að 940 Ingersoll Street. Sími: 28-020. Vinnið inn mikla peninga Frá byrjun og byggið upp arðvæn- lega framtíðar atvinnu fyrir yður sjálfan, með því ^ð selja hinar viður- kendu Neal s m**vörutegundir, olíu og málvörur beiht^l bænda. /Efing ei nauðsynleg. Stórt svæði í Lundar bygðunum stendur vður opið. Góðra meðmæla krafist. Skrifið strax til Neal Broí. Ltd., Wholesale Grocers & Importers. WinnipeR, Man. Ansco Gamera Ókeypis með hverri $5.00 pönt- un af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsingu inn í búð vora. Mamtoba Photo SupplyCo. Ltd. 353 Portage Ave. Cor. Carlton Verzlun til sölu. Verzlun (General Store) til sölu í ágætri íslenzkri bygð i Suður- Manitoba, þar sem uppskerubrest- ur er óþektur. Hér er um að ræða óvanalega gott tækifæri fyrir duglegan og hæfan mann. Engin verzlun nær en í ellefu mílna fjarlægð. Eigandinn, sem nú er, hefir verzlað á þessum stað í seytján ár og farnast mæta vel. En vill nú fá sér umfangsminna starf. — Listhafendur snúi sér til T. J. Gíslason, Brown P.O., Man., sem gefur allar upplýsingar. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstcfu að 675 Safgent Ave. Hann ani> ast um ait, er að tinsmíði lýtur og ieggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. G. THDMflS, C. THQRLflKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 Vér höfum allar tegundir fif Patent Meðulum, Rubber pokum, á- ,samt öðru fleira er sérhvert beimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávfsanir af- greiddar fljótt og vel. — islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Hvergi betra að fá giftingamyndinatekna : en hjá Star Photo Studio 490 M&ln Street Til þess að fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til MASTRR’S studio 275 Portago Ave. (Kensington Blk.) ###^<##»############ p^MBELFo^ Hardware SÍMl A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, t>egar þér getið feng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI <HKHKHKBKHKHKHKBKtfcHKBKHKHKHKHKHÍHKHKHKHKHKB>>‘''' >WHÍÍBKHKHS Til yðar eigin hagsmuna. Allar rjómasendingar yðar, ættu að vera merktartil vor; vegna þe*» aðvér erum eina raunverulega rjóma*amvinnufélag bænda, sem starfrækt er f Winni- peg. Vér lögðum grundvöllinn aðþe*9u fyrirkomulagi, *em reynsthefir bænd- um Ve8turland*in8 sönn hjálparhella. Með því að *tyðja stofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum Vesiurland*in8 ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, *em veitir hverjum bónda óháða aðsföðu að því er snertir markaðs skilyrði. Æfilöng œfing vor í öllu því er áð mjólkurframleiðslu og markaði lýtur tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega. Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 844 Sherbrook Street, - Winnipeg, Man. fcHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHjíí ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið sein þessi borg hefir nokkum tima haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltfðir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyísa og þjóCrsöknis- kaffi. — Utanbæjarmenn t& sé. avalt fyrst hressingu 4 WEVEL CAFIí, 692 Sargeut Ave 31mi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eöa 1 nýrunum, þ4 geröir þú réct I aö fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Vað er undravert Sendu eftir vitnlsburöum fólks, aem hefir reynt þaö. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent A\e. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN. 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUJíNEAUGSSON, Etgandl Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst viÖ reiðhjólabúÖina. AlfatnaSir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studio 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada «#####/ ♦#####################»#»##» í Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway merchant TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CAN4DI4N PACIFIC NOTID Canadlan Paíifie eimsklp, þesar þér feröist til gamla landslns, íslanda, eöa þegar þér sendiö vinum yöar far- gjald ttl Canada. Ekki hsekt að fá betri aðbúnað. Nýtizku skip, útibúin meö öllum þeim þæglndum sem skip má velta. Oft farið á milll. Fargjold á þriðja plássi niilli Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiC frekari upplýslnga hjá um- boösmannl vorura 4 st&Bnum ®8» skrlfiö W. C. OASEY, General Agent, Canadlan Paeifc Steamships, Cor. Portage & Main, Wlnnipcg, Man. eöa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri *em er, Pantanir afgreiddar tafarlaust íslenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.