Lögberg - 20.01.1927, Page 1

Lögberg - 20.01.1927, Page 1
40 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 20. JANÚAR 1927 NÚMER 3 Helztu heims-fréttir Canada. Rannsókn sú, sem hafin var út af bruna Winnipeg leikhússins, þar sem 4 slökkviliösmenn létu lífiíS, hefir nú verið lokiÖ. Ekki hefir lög- reglustjórnin fundiÖ ástæbu til at) saka nokkun mann um hirSuleysi, eða nokkur afglöp i sambandi viS ]>etta slys, nema einn mann, Nor- man Gateson, sem selt hafði nokkr- um mönnum vinföng, sem sannaö- ist að voru í leikhúsinu morguninn sem slysið varð, og er hann þar með talinn sekur við vínsölulögin. Það er heldur ekki við þvi búist, að stjórnardeild sú, sem hefir með brunamál aö gera, finni ástæðu til að bera sakir á nokkum mann í þessu sambandi. * * * Herbert Greenfield, fyrverandi stjórnarformaður i Albgrta er á leið til Evrópu til að vinna aö innflutn- ingi fólks þaðan til Alberta. Fvrst fer hann til Englands, en býst við að fara einnig til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. * * * S. E. Clement í Brandon, Man. hefir verið skipaður dómari í vest- ur hluta fylkisins í staðinn fyrir T. D. Cumberland, dómara, sem hefir sagt af sér þessu embætti frá 31 janúar að telja. * * * Laurirer klúbburinn, tilheyrandi Queens háskólanum í Kingston, C)nt. hefir boðið S. J. Wioodsworth þingmanni frá Winnipeg að koma þangað sitemma í febrúar og halda þar ræðu. Liklegt þykir að þing- maðurinn muni þiggja boðið. Hon. J. G. Coates, stjómarfor- maður i New Zealand er i dag (miðvikudag) staddur í Winnipeg, á heimleið frá Bretlandi. Flytur r«ðu hjá Canadian Club og þiggur heimboð hiá fylkisstjóranum. Fer í k're!d ákiðjs til Vahcouvct, seœ cr næsti áfangastaður. stól og hafði mörg gufuskip í för- um til að flytja vín til landsins. * * Goolidge forseti, sagði meðal annars i ræðu, sem hann hélt hinn 29. desember í New Jersey, að heimurinn væri í mikilli hættu fyr- ir því, að stríðsandinn yrði aftur yfirsterkari, en hann vonaði að Bandaríkja þjóðin ein út af fyrir sig og án sambands við aðrar þjóð- ir, reyndist nógu sterk og nógu hug- uð til að koma í veg fyrir það að heimurinn lenti aftur í blóðugum ófriði. * * * Hæsti réttur Bandaríkjanna hef- ir úrskurðað að eftirlitsmenn vín- ■bannslaganna hafi fullan rétt til að leggja hald á vínföng, hvar sem þeir finna þau, til að nota þau sem sönnunargögn gegn laga brjótum. Bandaríkin. Bandarikjastjórnin stendur í þeirri meiningu að Henry Ford og fyrverandi félagar hans muni skulda sér einar $30,o<x),ooo og er nú að reyna að innkalla þessa miklu fjárupphæð. Er krafa þessi bygð á Pví, að 1913 hafi eignir og tekjur félagsins verið virtar alt of lágt. Félagið borgaði þá $20,000,000 í tekjuskatt en stjórninni telst svo til a® það hefði átt að borga $50,000,- °oo. Arið 1919 keypti Ford hluti félaga sinna sem voru meðeigendur x9r3> svo það eru þeir, ekki síður en hann, sem ber að borga þessa kröfti stjórnarinnar ef hún reynist réttm»t. Einn af þeim mönnum er senator James Couzens. Það er sagt að hann hafi lagt $2,500 i félagið ]>egar það byrjaði, en selt sinn hlut Ú Ford 1919 fyrir $28,000,000, en ágóði hans meðan liann var í félag- inu hafi numið hér um bil $10,000,- °°°. Ford félagið byrjaði með $28,- 000 höfuðstóí, en er nú orðinn meir en biljón dollara. Er slíkur stór- groðj talinn eins dæmi, jafnvel i Landaríkjunum. * * * Linhvcrjic skattheimtumenn . 1ota a® Hafa verið heldur ágengir arið' Sgni jejg^ þy; nt-t -(jigur Mellon jarmálaráðherra um samþykki P'ngsins til að skila aftur $174,120,- r77 til 287,000 gjaldenda, sem inn- 'allað hafi verið af þeim 192Ó, 1 ain yfír það sem þeim bar að borga. * * * , . f'r’ns ö asuhito Chichibu bróðir hms nýja keisara i Japan kom ný- 'ega til New York frá Norðurálf- imni á leið heim til sin. * * * I uttugu og niu líflát án dóms og laga r ynchings) hafa átt sér stað 1 Bandar.kjunum 1926. Eru það þrettan flein en árið 1925. * * * Þeir verða stundum fyrir tölu- verðu skakkafalli, þessir menn sem vinsolu stunda í Bandaríkjunum, þé> sagt sé að þeir græði mikið fé. Ný- lega var Emile Wormser, einn af miljónamæringunum í Riverside Drive dæmdur í tveggja ára fang- e!si og $10,000 sekt, æn tveir félag- ar hans fengu nokkuð vægari hegn- ing. Félag |>að sem * þessi maður stjórnaði hafði $10,000,000 höfuð- Hvaðanœfa. Blöðin og tímarit flytja nú dag- lega fréttir frá Kína og þær byrja eða enda langflestar á þvi, að á- standið þar, sé með degi hverjum að verða meira og meira iskyggilegt. Það að Kinverjar berjist sin á milli og drepi hver annan, er nú orðið svo vanalegt. að slíkt þykja engar nýjungar. Hitt þykir Ameríku- rnönnum og Bretum meiri tíðindi og verri, sem von er til, að þeirra eigið fólk, sem þeima á víðsvega i. Kína- veldi, er nú talið i meiri hættu held- ur en verið hefir um langt skeið. Þó swuar fréttirnar frá Kina séu naum ast ábyggilegar og flestar mjög óljósar, þá má þó telja vist, að ó- vildin gegn útlendingum sé nú þar i landi meiri heldur en áður. Vopn- aðar sveitir Kínverja fara til og frá um landið og hafa þegar gert út- lendingum mikinn óskunda, bæði þeim, sem ]>ar reka verzlun og iðn- að og eins trúboðum. Hafa þeir viða óiðið að fiýja utiuan þessum óaldarlýð og sumstaðar orðið fyrir ránum og meiðingum. Stjórnir Breta og Bandarikjamanna gera það sem þær geta til að vernda þegna sína ,en það er erfitt, ekki síst vegna þess að í Kínaveldi er eíginlega engin stjórn nú. sem hægt er að snúa sér til. * * * Frétt frá Manila á Philippine eyum segir að þar hafi brunnið hinn 10. þ. m. 1.500 hús og 5000 manna sé þar með heimilislaust. Húsin voru flest smá timburhús. Orsakir eldsins' vita menn ekki, en halda að lrann að hann hafi byrjað i kirkju einni þar í bænum og svo þaðan breiðst út um bæinn. * * * 1 Mexico hafa veríð samin ný lög viðvikjandi oliu-tekju. Sum olíu-félögin neita að hlýða ]>eim lög- um og verða þau þá bara að láta oliuna vCra þar sem hún er komin í jörðinni. Er talið að þetta verði ti þess, að olíutekjan þar verði nú miklu minni en verið hefir og sér- staklega minni en til stóð að hún vrði á þessu ári og að þrjú þúsund verkamenn missi við þetta atvinnu sína. Séra N. S. Thorláksson, sjðtugnr. Hiann er sjötugur í dag. Fæddur 20. janúar 1857. Lögberg leyfir sér að færa afmælisbarninu innilegustu hamingjuóskir. Vér erum þess full- vissir að hið sama gera margir fleiri — allir sem manninum eru kunnugir, því enginn þekkir s'éra Steingrím að öðru en góðu einu og nýtur hann nú flestum mönnum meiri vinsælda og virðinga. Vér vitum ékki hve margir senda honum í dag líeillaóskir og árna honum hamingju á sjötugs afmæli hans. En vér vitum að þeir eru mjög margir, sem nú og æfinlega vilja sýna hinum góða og göfuga öldungi ást sina og virðingu og þakklæti fyrir hið mikla og góða starf, sem han hefir af hendi leyst. Þeir eru orðnir margir, sem séra Steingrímur hefir uppfrætt í kristn- um fræðum og innrætt sannan krist- indóm og góða siði. Flestir ]>eirra munu nú hugsa til hans eitthvað líkt því sem skáldið kvað, þó í öðru sambandi væri: “Eg þakka fyrir leiðbeining þangað sem eg fer, eg þakka fyrir bænirnar, sem þú kendir mér.” í sumar eru liðin 40 ár síðan séra N. Steingrímur Thorláksson varð prestur. Hann var vígður sunnudag- inn 21 ágúst 1887. Gekk hann þá í Kirkjufélagið og hefir tilheyrt því jafnan síðan og lengst af verið þjónandi prestur meðal landa vorra. Kirkjufélaginu, söfnuðum þeim, er hann hefir ]>jónað og íslendingum hér i landi yfirleitt hefir hann unn- ið ómetanlegt gagn. Það munu nú allir sjá, og vera fúsir að viður- kepna. Nú hefir hann tilkynt söfn- uði sínum og Kirkjufélaginu, að hann hafi ásett sér að hætta prests- þjónustu á næsta sumri, þegar liðin eru full 40 ár frá þvi að hann var vígður. Það er s'jálfsagt ekki von- um fyr, þegar hugsað er um það sem hann hefir á sig lagt fyrir Kirkjuíélugið, iöfnuði sina og íyrir málefni kristindómsins meðal landa sinna vestan hafs. Vér endurtökum hamingjuóskir vorar til afmælisbarnsins. Sæmd riddarakrossi ELIVOGAR. Miss Thorstína Jackson hefir af konungi Dana og Islend- inga, Kristjáni X., verið sæmd ridd- arakrossi Fálka-orðunnar. Er Miss Jackson fyrsta íslenzka konan vest- an hafs, er þeirrar sæmdar nýtur. Miss Jackson ferðaðist um ísland siðastliðið sumar og hélt þar víða fyrirlestra um Vestur-íslendinga, sem mikið þótti til koma, og var henni þar i hvívetna ágætlega vel tekið. Hefir hún með íyrirlestrum sinum, ritgerðum og Sögu íslend- inga í N. Dakota. sem nú er ný- prentað, unnið þjóðflokki vorum þarft verk og er ánægjulegt til þess að vita, að hún hefir hlotið hæfilega viðurkenningu. Er það öllum Vest- ur-tslendingum gleðiefni. , Heiðursmerki. Konungur hefir i þetta sinn út- hlutað heiðursmerkjum Fálkaorð- unnar jæsspm mönnum: — Stór- riddarakrossi með stjörnu Eggert Briem. forseta hæstaréttar. Stór- riddarakross án stjörnu : landshöfð- ingjafrú Elínu Stephensen. forsæt- isráðherrafrú Þóru Magnússon, prófessorsfrú Katrínu Magnússon, prófessor Guðmundi Hannessyni, prófessor dr. Valtý Guðmundssyni, stórkaupm. Thor E. Tulinius Jáður riddari), M. Meulenlærg præfekt. Riddarakrossi: Dr. phil. Björgu Þorláksson, ungfrú Thorstínujack- son, ekkjufrú Margréti Pétursdótt- ur á Egilsstöðum á Völlum, héraðs- lækni Steingrími Matthias'syni, fyr- i verandi héraðslækni Dav. Shc Thor- steinsson, skólastjóra Halldóri Vil- hjálmssyni, Hvanneyri, Garðari Gísasyni formanni Verslunarráðs íslands, skipstjóra Einari Stefáns- syni, skipstjóra Júliusi Júlíussyni, skipstjóra Þ<)rólfi Beck. Guttormi Vigfússyni fyrv. umboðsmanni og skólastjóra, Geitagerði, Birni Guð- mundssyni kaupmanni, tsafirði, Jóni Sturlaugssyni hafnsögumanni, Stokkseyri og .Þorsteini Gíslasyni frá Meiðastöðum, nú á Framnesveg hér i bænum. Mhl. 15. des. Frá Islandi. f f t f f f ♦;♦ T Vinnur kappsund og fær $25,000 verðlaun George Young, 17 ára gamall piltur frá Torontó, hefir synt yfir Catalina sundið, sem er 23 milur á breidd. Synti hann þessa vegalengd á 15 kukkutímum og 45 mínútum. Alls voru það 101, sem þreyttu sund þetta, karlar og konur. En þessi ungi ’Canadamaður reyndist þeirra snjallastur og lilaut hann vei'ðlaun- þau, sem Wm. Wrigley hafði heit- ið þeiiu sem fyrstur manna synti yfir sundið. Eru verðlaun þessi $25.000, svo pilturinn fær vel borg- aða þá miklu sundþraut. sem hann hefir af hendi leyst, auk ]>ess sem hann nýtur nú þess heiðurs að vera mesti sundmaður í heimi. Þegar hann á laugardaginn var lagðist^ til sunds frá Catalina eyjunni, átti hann aðeins 60 cents í eigu sinni, en nú á hann að minsta kosti $25,000 og hefir góða von um mikið vneira síðar frá kvikmyndafélögunum. Tvær konur, Margaret Houser frá Long Beach, California og Martha Stager* frá Portland, Ore. sýndu mikla hrevsti og þrautseigju í þessu kappsundi og þoldu kuldann i sjónum flestum lætur. Hvorug ]>eirra komst þó alla leið og unnu því ekki $15.000 verðlaun, sem heit- ið hafði verið þeirri konu, sem fyst vrði, ef karlmaður fengi fyrstu verðlaun. Þær eiga samt að fá $2.500 hvor ]>eirra i viðurkenningar skyni, þótt ekki næðu þær takmark- inu. Auk þeirra þriggja, sem þegar er getið voru 98, sem þátt tóku í kappsundi þessu, en þeir gáfust all- ir upp, sumir eftir fáeinar mínútur, en aðrir þreyttu sundið i margar klukkustundir. Þessi mikli sundkappi er fæddur í Edinburgh á Skotandi. en kom til Canada, þegar hann var aðeins 3 ára. Canada á því lieiðurinn af að hafa alið liann upp og hér lærði hann að synda, þegar hann var að- eins sex ára gamall. Hefir hann oft vakið eftirtekt á sér með þessari í- þrótt sinni. George Young list vel á sig í California og talar um að bvggja þar heimili fvrir móður sína og sjálfan sig. f t f f t ♦;♦ Islenzkir og fœreyskir stúdentar eiga fund með sér. Y 25. ]>. m. áttu islenskir og fær- ♦> eyskir stúdentar fund með sér hér i Khöfn, til þess að reyna fyrir sér hvernig tækist með sameiginleg fundahöld og samvinnu á ein ><">k- um sviðum. h und:^í sátu, auk siu- dentanna, ýmsir merkir menn, fær- eyskir og islenzkir. svo sem sendi- herra vor, Sveinn Björnsson, Jón Sveinbjörnsson, konungsritari, dr. phil. Sigfús Blöndal, bókavörður, sira Hafsteinn Pétursson, Gunnar Gunnarsson, rithöfundur, og for- menn félaga Færeyinga og íslend- inga, Jieir Trond Olsen og M. Bartels. Fysti ræðumaður var dr. phil. Sigfús Blöndal, og talaði hann um íslenzka stúdentafélagið i Khöfn á fyrstu dögum þess, en síð- ar urðu ýmsir til þcss að rekja sögu félagsins alt fram á síðustu daga. Fyrir hönd Færeyinga svaraði hr. Chr. Lutzen, adjunkt, með þvi að segja frá helstu atriðum í sögu fær- evska stúdentafélagsins. Sagði hann að félagið, sem er ungt mjög, stofn- að 1910. hefði hingað til látið þrjú mál einna mest til sín taka. Gat hann þá fyrst um ávarp félagsins til Lögþingsins í Færeyjum og til allra Færeyinga um það, að koma þyfti fram krafa frá Færeyjum um að æskilegt væri aö undantekningará- kvæði um stöðu Færeyja í ríkinu yrði skotið inn í grundvallarlögin dönsku og ákvæði sett um löggjaf- Segulstraumar, stjarnablik struku af mínum augum ryk. Sjón eg fékk af naktri njólu. Norðljós glóðu um róðrarvik. — Litir himna um fell og fjörð firnadjúpsins grun mér ólu. Neista einn eg sagði sólu. Sandkorn var mér Adams jörð. —Síðan kafa eg knattasund; kalla í bcen um týndan lund. Fceri heim af banabrautum brotí mín — fyrir vaxtað pund. Loýaflóð, án linda og óss, leiptra og sókkva af tunglaskautum. Alskygn völd þar, yfir þrautum, una í liæð án skugga og Ijóss. Þvi lét greina himna og heim ■ helgibók — með orðum tveim. Er ei hafdjúp hnattakerfa heild og eind í sólnageimf Augu spegla sjónasöfn. Svipi minnis tímar erfa. Jarðarlíf í hvolfin hverfa, hœðaveldis englum jöfn. — Ljós er eilíft augans mið, yfir djúps og lopta svið. Dreymir mold að herrann hylji hvelastigans efsta rið? Víst er holdsins himnaför höfunds œðsta boð og vilji. Kvaðning þrumar. Sköpun skilji skyldu og rétt við lífsins kjör. — llvað skal trú við sannleiks sögn? Sýn og skyn er möskvalögn, megi ei hugur henda vetti, hefja rök gegn véa þögn. Eignist brjóstið efams kjark er þess sókn í hinsta rétti. Eins og sunna sveiflar hnetti, svo á Ijósþrá vor sitt nmrk. — Héðan knýjast himnadyr. Hét* skal tíminn standa kyr. Vættir dags og rökþva rcrnmar, reiða svoi* ef mannityh spyr. Hvar tók duptið dýrri mynd; drukna í höfum fegri straumar; hvaðan feykja hjartna drauvnar hærra brimi á stjörnutind? Einar Benediktsson. t ± x i i i i T T f i i i T T ♦;♦ £ i T i i T i i T i i T t i T t T ± ♦;♦ a4a — Þó varð ást vor dauða dœmd, drottins mynd í útlegð flæmd. Heims vors móðir, hæða dóttir, hve mun bölva skál þín tæmd. Tvídræg urðu andi og hold undir sekt, við lífsins gnóttir. Fá nú hinstu daga dróttir dómi hnekt um Enochs fold! — Þeir sem banna, ef guð oss gaf gjöra lífsboð dauðans staf; taka stein að brauði í býti, brjóta náð og mildi af. Hræsni bregður helgisvip, hverfir aldins garði í Víti; gjörir hóf að lágu lýti, lífisns sælu að stolnum grip. Mörg hvarf æfi minnis virð, molduð djúpt í safnaðskyrð. Æskulaus fékk ellibana epibúi í lífsins hirð. Dauðaþyrst við þrúgulind þjáðist dygð í blindni og vana. Fagnaðsríki krýndi í Kana konung' þó, sem á ei synd. — Alein finst már átt að sjá, yppi Norðri geislabrá. Út, þar falla Elivogar, út, í stjarnafirnin blá Lítur nokkur sunnu son svið, hvar dýrðin fegur logar; þar sem reisa blysabogar bifröst fyrir a n d an s von, Víst er lágstig lífs þar meint, luktu auga að sjá alt hreint. — Mamiaboð ein heimta að hylja. Haf er djúpt, en fer ei leynt. — Sælai er hálf í hjartans grun. Himins ríki er að skilja. Býr ei undir almátts vilja efatninni að steypa í hrun? — Elivogar eiga ei brunn. Aldrei nam þar jaki grunn. Heljar svipir, huliðsraumar, hoifa'hungt um G■n-im.:gs íói.; Isum fylgja í yztu húm andans þyngstu vafadraumar. Storkuflóði stremgdir taumar stefna yfir skapnaðs rúm. -Eimreiðin. skildu mCnn mæta-vel hvorir aðra. Að endingu mæltust þeir við, for- inenn stúdentafélaganna Jakob Gíslason og Fr. Jacobsen, og var svo mótinu slitið. L. S. Vísir. Þöngulhausar. Eftir Thomas Arkle Clark. prófes-sor við rikisháskóla Illinois. Það má nú vel segja um okkur öll, að við séum þöngulhausar, svona að einhverju levti. T. d. getur Nancy ómögulega lært að sauma, eða eg lært að leika á pianó. Eg hefi gert einar tvær alvarlegar til- raunir til að læra hljómfræði, en á- rangurinn var sára lítill. Var ]>ó arvald Lög])ingríns, en er til kom, | ekki kennaranum um að kenna. og grundvallarlögin dönsku voru endurskoðuð hér um árið, klofnaði s'jálfstæðisflokkur:nii um kröfur stúdenta. Félagið hefir og gefið út drög til örnefna- og bygðanafna- safn fvrir Færeyjar og með því lag- 1 fært mörg örnefni og bjargað frá glötun, en svo má heita, að Danir færi öll nöfn úr lagi þar í eyjum og ambagi. Eins' lét félagið til sin taka, er danska dómsmálaráðuneytið bannaði Færeying einum að kenna sig við fæðingarstað sinn og úr- skurðaði þá utn leið, að nöfn svo sem Hansen. Jensen o. s. frv. væru góð og gild færeysk nöfn. Af þessu má marka, að félagið er vel vakandi i sjálfstæðismálum þjóðar sinnar og að henni komi þaðan styrkur nokkur í hinni erfiðu baráttu við margfalt ofureflið. Þá hefir félag- ið gengist fvrir því, að Færeyingar fái herírergi á Nýja Garði hér i Khöfn og ennfremur herbergi i ís- lenzka stúdentagarðinum, þegar hánn er upp kominn. Eftir ræður þessar hófst gleð- skapur mikill yfir púnsi, sem inn var boriö fvrir gesti og ]>á sem drekka vildu. A'oru nú fluttar marg- ar ræður og f jörugar og sungið. Alt fór þó vel og stillilega fram, en geta verður þess, að á fundinum var ekki eitt orð mælt á dönsku. heldur ein- göngu á færeysku og islenzku. og Einu sinni herti eg upp hugann og spurði kennarann hvernig hann væri ánægður með mig og var það eftir að eg hafði gengið til hans daglega i nokkra mánuði. Það st<)ð ekki á svarinu hjá kenn- 1 aranum. “Þú hefir ósköp litla hæfi- leik, en ansi mikið álit á sjálfum þér.” Það var ekki um að villast, eg vaf þöngulhaus, að minsta kosti hvað hljómfræðina snerti. Os's er gjarnt til að trúa því, að þeir, sem gáfnatregir reynast i ung- dæmi sinu, séu ólíklegir til að kom- ast vel af i heiminum, þegar út í lífið kemur og við höfum margar á- stæðttr fram að færa fyrir þeirri skoðun. Eg held að eg geti áreið- anlega sannað það, með góðum og gildum rökum, að langoftast farn- ist ]>eim piltum vel i lífinu, sem vel hafa revnst í skóla. Eg hefi margar sannanir fyrir þessu úr margra ára skólaskýrslum og hefi eg ekki spar- að, að láta lærisveina mína hevra það, þegar mer hefir fundist þeir áhugalitlir uirí lærdóminn. ef ské kynni. að það yrði þeim hvöt til að gera betur. Eg vil miklu heklur trúa þvi. að gáfaði pilturinn komist betur áfram og reynist nýtari maður, heldur en hinn .semi heimskur er. Það er nú kanns'ké að einhverju leyti vegna þess, að einhvern veginn hepnaðist mér að fá góðan vitnisburð þegar eg var í skóla og við úrfestina mína hangir lítill hlutur, sem er sýnilegt merki þess, að einhverntíma hefi eg verið svo lánsanfur, að hljóta skóla- verðlaun, sem mikið þykir til koma. Og það hefir oft verið mér hugg- un, þegar mér hefir fundist illa ganga og starf rnitt borið litla á- vexti, að líta á þennan litla hlut og láta hann minna mig á, að eg hefði hæfileika, sem hlytu að verða sjálf- um mér til gæfu og öðrum til gagns. En þrátt fyrir þá skoðun, að þeir sem gáfaðir eru og vel að sér, hljóti jaínan að farnast vel, hvað helst sem þeir leggja fyrir sig, en hinir tornæmu og gáfnatregu verði aftast að lúta í lægra haldi, þá hefi eg þó rekið rríig á það, að ýmsir þeirra hafa síðar reynst nýtir menn, sem á skólaárum sínum. eða framan af æfinni voru taldir reglulegir þöng- ulhausar. Maður getur tekið til dæmis pilt sem Meeks heitir. Enginn, sem þekti hann efaðist um að hann væri mesti tossi. Þó bar hann það ekki lærði irrikið, annars mundi hann hafa verið látinn fara eftir árið. Hann var því þama í tvö ár og hvarf svo. Það var einu sinni árið sem leið, að inn í skrifstofu mína kom mið- aldra maður. Hann, leit vel út, var vel klæddur, talaði skýTt og greini- lega og var að öllu hinn myndarleg- asti. Manni fanst að hér ætti maður tal við mjög myndarlegan og heið- arlegan kaupmann eða einhvem þess konar mann. Þessi maður var Meeks. “Munið þér eftir mér?” sagði hann mjög góðlátlega. Það var svo sem ekki hætt við því, að sá sem reynt hafði að kenna Meeks. mundi nokkurntíma gleyma honum. Ekki, sagði eg það nú samt við hann þeg- ar eg fullvissaði hann urrt að eg hefði ekki gleymt honum. Hann sagði mér sögu sina mjög hæversk- lega; en það var auðheyrt á öllu að hann hafði komist prýðisvel áfram, undarlega vel. Hann var nú helsti maðurinn i mvndarlegu iðnfyrirtæki | Hann var giftur stúlku. sem var af ■beinlínis með sér. Plann var lagleg- : heldra fólki komin og hafði ier|g ur og andlitið alls ekki ógáfulegt, | ið góða næntun. Hann tilhe\r 1 og rrtundu afnvel beztu mannþekkj- I ýmsum félögum og let ser ant um 1 f 1 V* . v* * ' nlrAln 1 /) Cf l."1 t*l«’ 111 ÍYl n 1 arar hafa flaskao a ao gera rétta grein fyrir honum, er þeir sáu hann i fyrsta sinn. Hatin sat jafn- fremstu röð í bekknum og virt- ati ist taka mjög vel eftir öllu sem eg sagði. Það þurfti svo sem ekki að ásaka hann um það, að hann fvlgd- ist ekki með eftir föngum og hann vildi taka þátt í því sem fram fór eins og bezt hann gat. ser skólarríál og kirkjumál þess bæjar- félags sem hann tilheyrði. Hann hafði verið kosinn til að gegna margskonar opinberum störfum. Það leyndi sér ekki að hann var mjög vinsæll í sínu nágrenni. Hann hafði verið iðjusamur og hann var vel innrættur og gerði sér einlæg- lega ant um heill og hag nábúa í sinna. Þrátt fyrir það, að eg hafði “Skilur þú nú hvernig á þessu jafnan litið á hann sem þöngulhaus, stendur, Meeks,” spurði eg hann þá hafði hann nú revnst vel og stundum eftir að eg hafði skýrt orðið gagnlegur maður. eitthvað atriði fvrir honttni. “Þér haldið vafalaust, að eg “Já,” svaraði íiann hiklaust. | hafi litið lært i skóla,” sagði hann, “Skýrðu það þá fvrir mér,” sagði “eg gerði það nú heldur ekki, en eg eg við hann. En það gat hann : fékk hugrrtynd um ýmsa hluti. F.g aldrei gert. Til þess átti hann ekki | lærði að skilia, að maður verður að orð i eigu sinni. Vitsmunirnir létu leggja á sie harða vinnu og hafa þau ekki t té. Eg man ekki til þes's, ; traust á sjálfum sér, ef maður á að að það kæmi nokkurntima fvrir. að ] geta komið nokkru til leiðar. hann svaraði spurningu rétt. hvorki j Hvernig Meeks hafði konrist a- i kenzlustundum eða við próf. Á j fram kom mér til að halda, að lík- þeitri dögum var ekki rnjög ríkt (legast hefði eg getað lært að spila.á gengið eftir þvi að skólafólkið Frh. á bls. 5.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.