Lögberg - 27.01.1927, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.01.1927, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JANGAR 1927. Bls. 7 Hún hefir óbifanlega trú á þeim. Segir Mrs. Elliott um Dodd’s Kidney Pills. Kona frá Alberta Mælir Sterklega Með Dodd’s Kidney Pills Við Þá Sem Veikir Eru. South dmonton, Alta., 3. jan. — (Einkaskeytí.)— “Eg hefi brúkað Dodd’s Kidney Pills í nokkur ár, og þær hafa reynst mér framúrskarandi vel við bakverk. Eg treysti örugg- lega á þær, og hefi mikið gott um þær að segja við fóilkið í þessu nágrenni.” Þetta er það, sem Mrs. Elliott hefir að segja. Hún á heima að 9324 70th Ave. Dodd’s Kidney Pills hafa reynst þúsundum ann- ara kvenna í Canad jfnvel eins og Mrs. Elliott. " , Þeir eru ð eins fair, sem fylli- lega skilja hve áríðandi það er að halda nýrunum ávalt í góðu lagi. Nýrun hreinsa blóðið. Sé eitt- hvað að þeim, vinna þau ekki verk sitt eins og vera ber. 1 stað þess að blóðið sé hreint og heilbrigt, eitrast það og flytur svo óhollust- una út um allan líkamann. Getur það ástand orðið mjög hættulegt. Þöngulhausar Eftir Thomas Arkell Clark, prófessor við rikisháskólann í Illinonis. (Niðurl.) Watson þekti engar vísindaleg- ar reglur, en hann sá og fann hvernig hægt var að láta vélarnar vinna. Hann gat gert við bíla, strau- járn, dyrabjöllur, úr og margt fleira og gert það bæði fljótt og vel. Hafði einhvers konar eðlis ávísun í þessa átt. Hann var afbrigði. Það er eina skýringin sem hægt er að gefa á því, að þessi maður hefir unnið sjálfum sér fé og frama og almenningi mikið gagn. En þegar hann gekk i skóla, var hann hreinn og beinn þöngulhaus, sem aldrei gat útskýrt nokkurn skapaðan blut. Hann skildi aldrei hversvegna þetta eða hitt var svona, en hann vis'si að það var svona. Væri hann spurður hvernig á því stæði að einhver vélin ynni nú svona eins og hún gerði, þá gat hann aldrei svarað því, en hann vissi að hún mundi vinna eins og hann ætlaðist til, og þaö 'brást aldrei. Eg vil ekki láta lesendur mína halda, að allir þeir heimskingjar, sem eg hefi komist i kynni við, séu harlmenn, þó eg kurteisinnar vegna vildi helst binda þessar endurminn- 'ngar við þá eina. En einu sinni þekti eg nú samt unga stúlku, sem hvorki var lagleg eða greind. Jafnvel þeir, sem bezt töluðu um Sarah, létu sér það aldrei um munn fara, að hún væri greind, eða að niinsta kosti töluðu ekki um þá greind, sem til þess þarf að hæra. Henni gekk illa á skólanum, það var engum vafa bundið. Alveg gafst hún upp við, að læra margföldunartöfluna og á föstudögum, þegar bömin voru latin fara með eitthvað, t. d. vísur eða vers, án þess að lesa á bókina, þá kom aldrei fyrir að hún gæti haft það rétt, hversu einfalt sem það var. Einhvern veginn komst hún UPP úr barnaskólanum og upp í miðskólann og var að slæpast þar u* * *n tíma, en hætti svo öllu skóla- nami. En henni var, þrátt fyrir þettá, ekki alls varnað. Hún hafði þann hæfileika, að geta séð og skil- ’ð eiginleika og skapferli annars fólks. Hún gat horft á mann aðeins htla stund og svo sagt laukrétt hvað honum félli best og til hvers hann væri hæfastur, og vald á mönnum hafgi hún ótrúlega mikið. Sarah vissi ekkert um stærðfræði eða heimspeki, eða bókmentir eða sál- arfræði. Þótt hún hefði séð ein- hverja nýbreytni, þar sem hún fór um farinn veg, eða eitthvað sem oðruvísi var en hið vanalega, þá hefði hún ekki getað gert sér grein yrir því. En hún var mannþekkj- ari og hefir með þeim hæfileika Sluum unnið iðnfélagi einu mikið ^agn. Heldur hefir henni ekki mis- tekist í því aé velja sjálfri sér á- 8®*1* eiginmann. Ef það er rétt að maður þurfi góðan skilning og skarpa dóm- greind, til þess að verða að nokkru verulegu liði, þá skilst mér', að þess- ir hæfileikar séu ekki hvað síst nauðsynlegir þeim, sem verzlun reka, eða iðnað, eða eitthvað af því tægi fyrir sjálfan sig. En þá kemur Anderson til sögunnar. Éinhvem- veginn slysaðist hann til að fá vinna hjá stálfélagi nokkru, en reyndist þar alveg ómögulegur. Væri hann sendur einhverra erinda, þá var hann viss með að gleyma hvert hann átti að fara og hvað hann átti að gera, áður en hann hafði lagt af stað. Væri erindið skrifað á blað fyrir hann, þá týndi hann blaðinu og vissi svo ekki upp né niður. Hann var mesti aulabárð- ur. “Hér er pöntun frá St. Louis,” sagði húsbóndi Andersons við hann einn morguninn kl. 9. “Hún hefir tafist á pósthús'inu og því ríður á að hún komist nú út sem allra fyrst. Taktu hana til mannsins, sem sér um útsendingar.” Klukkutíma seinna spurði hús- bóndi Andersons hvert búið væri að senda þessa pöntun til St. Louis. “Hvaða pöntun var það ?” spurði Anderson eins saklaus og blessað barnið og vissi þá ekkert í sitt höf- uð. “Nú pöntunin, sem eg fékk þér fyrir klukkutíma síðan, og sem átti að fara til St. Louis?” “Eg man ekkert eftir þessu,“ sagði Anderson. “Áttu við að þú hafir gleymt þessari pöntun frá St. Louis, sem eg fékk þér og sagði þér að sjá um að væri send eins fljótt og mögulegt er?” sagði húsbóndinn og var nú orðinn töluvert hávær og ergilegur út af þessari ógnar heimsku og hugsunarleysi. “Eg man ekkert eftir þessu,” sagði Anderson, en fór svo að leita að blaðinu, sem pöntunin var skrif- uð á, og fann það loksins á skrif- borðinu sínu innan um pælu af öðr- um blöðum. Án þess lengra sé farið út í þessi efni, má auðveldlega sjá að Ander- son hafði lítið tækifæri til að verða forseti stálfélagsins. Hann var samt þarna í eitt ár. Þá lét húsbóndi hans hann fara og sagði að ekki hefði verið nema tveir kostir fyrir sig. Annaðhvort að reka Anderson, eða ganga af trúnni. Eg hafði ekk- ert heyrt frá Anderson, þangað til hérna um daginn, að er var í Chi- cago, þá sagði mér maður, sem hon- um -var vel kunnugur, að hann væri orðinn stórefnaður kaupmaður*. Anderson- hafði haft einhverja gróðahugmynd í höfðinu og svo gengið í félag við mann nokkurn, sem hafði meiri peninga heldur en Hendur Sárar af Saxa Berið • dálítið af Zam-Buk á hendurnar handleggina til að græða sárindin og koma í veg fyrir þau. Það reynist vel. IZam-Buk er gert úr heilnæm- um jurtum, sem draga úr svið- ann og bólguna og gera húðina sterka og heilbr'igða. Zam-Buk læknar fljótlega frostbólgu og allskonar sárindi á hörundinu. Það er betza og handhægasta meðalið til að lækna skurði og alla hörundskvilla. Kvef. Hafir þú kvef, þá láttu Zam-Buk í lófa þinn og andaðu því svo að þér. Ef það er fyrir brjóstinu, þá hitaðu Zam-Buk ofurlítið og berðu það svo á brjóst'ið kvelds og morguns. er komið til vor. Hvorttveggja tima- talið á kyn sitt að rekja upphaflega til Austurálfu þjóða og er það eink- anlega merkilegt. Sent af Jóhanni Pálssyni, Clarkieigh, Man. MÝKIR og UKÆölK VER BLœ)EITRAN GRÆÐIR tungum. Lærðir menn telja svo, að það sé komið fyrst á Bretlandi (BretagneJ óg dregið af því að brezkur munkur hafi tekið upp á því á þriðju öld eftir Krist, að búa til bækling um gang sólar og tungls á árinu og senda út í afskriftum og hafi sá bæklingur verið kendur við höfundinn, sem hét Guinclan og kallaður “spádómur múnksins (al manach) Guinclans.” Aðrir segja, sem líklegra er, að orðið sé dregið af arabisku orði “almanah,” sem þýðir “tala” eða reikningur; aftur aðrir segja það sé persneskt orð “elmenak” sem þýðir nýársgjöf, því stjórnvitringarnir í Persalandi hafi verið vanir að gefa konungi sínum almanak í nýársgjöf á hverju árL Áður en alment varð að kalla tímatals bæklinginn “almanak” þá var hann hjá oss venjulega kallað- ur “rim”, og var það eiginlega rit um þá list, að finna árstíðir hátíð- isdaga,' tunglkomur og fleira með því að telja á fingrum sínum, því var það stundum kallað fingra-rím. Þessi list tíðkaðist alment um lönd, og var sá reikningur kallaður á mið- alda latínu computus og samin mörg rit um hann, sem sum eru enn til. Vér höfum frá miðöldunum mikið ritsafn um rímtal og tímatalsreikn- ing, sem kallað er “Rímbegla,” og , • ■ , * . ■* * ' eru þar i fornar ritgjörðir, sem hann vissi hvað hann atti við að rekja má fram á elleftu öld fStjörnu I’essi Lmandi Þreytutilfinning Morgnana. • h'yrstu merki þess, að þróttur- t;if-se.a® Þverra, er þessi þreytu- h ,tl?lnin8' á morgnana. Þá er á- r'4«lnn og dugnaðurinn á förum. ,..•*’,sern þannig líður, hefir oft striða lystarleysi4 slæma nvr,, «£U’,-e/ að léttast, hefir veik an maga 'höfuðv^lf tau-gar’ veil' bemhi, „ tí2tuoverk, svima, upp- eð-i eitthvf sfy u’ óhreina tungu Numfe® annað ^ví um líkt. til að hæta her-, undravert meðal likamann’oe a'úkn °8 st>,rkja oc húsnnHiv ka ahugann, eins vftaÞaf relnH™a^na kvenna fférlr hiaa;* d nm' Þetta meðal gerir bíoöið rautt 0g heilbriírt styrkir taugarnar og vöðvana otí onnur liffæri undursamlega. Nga- Tone er bezta meðalið til að auka Mí&tina’ 0?nbæta meltingun, fftt1 LiLk°mai ° um hkamanum í bíí amgkomulag Lyfsalar selja það og abyrgjast að skila aftur P|ninEum> ef krafist er. Fáðu °rkl* °? muntu sannfærast rrog íorðastu eftir stælino-nr gera. Þeir hefðu svo farið að verzla með einhverjar vörur í mörgum búðum og nú hefði Anderson alla þá peninga, sem hann þyrfti og næstum eins mikla eins og hann kærði sig um. Hann væri nú vel metinn kaupmaður og fólki þætti mjög mikið til hans koma, ekki síst fyrir hans góðu reglu og stjórn- semi. En áreiðanlega virtist hann langt frá því að vera greindur mað- ur þegar eg þekti hann. Ef til vill er hægt að skýra alt þetta. Oss er gjarnt til að fara eftir vissum mælikvarða þegar vér ger- um oss grein fyrir gáfnafari ann- ara manna. Ef vér ekki finnum þá andlega hæfieika, sem algengastir eru, og sem vér eigum von á, þá hættir oss við að gæta þess ekki, að þar geta vel leynst ágætis hæfileik- ar í vissar áttir. Svo sláum vér því föstu í eitt skifti fyrir öll, að ung- lingurinn sé þöngulhaus. Meeks var vitsmunamaður í vissa átt og það voru hinir líka. Skapferli hans og innræti var einnig þannig að það hlaut að verða honum til góðs. Hann var laglegur maður og framkoma hans öll á þá leið, að gallarnir duldust furðanlega. John son var þolgóður og stöðuglyndur og hélt sitt strik. Nicholi sá i hvaða átt bærinn mundi vaxa og hann kunni að sjá hvernig græða mátti á fasteignum. Jafnvel hann var vits- Odda tal), og þ?ðan niður eftir. Tvenskonar tin"vatals rit voru þó mest tíðkanleg. Annað var “kalend- aria”, sem voru upprunnin frá latínu-klerkum og höfðu hinn róm- verska tíma reikning eins og hann kom frá Róm og tíðkaðist i hinni rómversku kirkju; úr þessu tíma- tali var búin til tafla, sem mátti heita ævarandi almanak, eða cal- endarium perpetuum, og skrifað venjulega fremst eða aftast í hverri messubók. svo þar væri ætíð færi á að sjá tímatals regur. Þetta fylgdi hverri kirkju, og margir menn höfðu það til að rita í merkis-at- burði. Annað tímatalsrit var rim- stafirnir, það voru trékefli eða tré- hringar með áskornum merkjun) og myndum, sem áttu að þýða ýmislegt eða það voru aflangir fleyg- ar og slcorin á merki á báðar hliðar. Stafirnir voru oftast sexstrendir. Stafir þessir voru mest tiðkaðir á Norðurlöndum, og einkanlega í Noregi, og skornar á rúnir til merkja og ýmsar aðrar myndir. Á íslandi voru bókrím tíðkanlegri, og er enn til í hand- ritasöfnunum fjöldi rímkvera eftir ýmsa höfunda, einkum frá seytj- ándu öld og framan af átjándu. Hin eldri eru líklega undir lok lið- in. Guðbrandur biskup lét fyrst prenta rímkver á Hólum 1571, að talið er, og síðan eru prentuð rim- munamaður að vissu leyti. Watson kyer efH^V^pTShöÍS, vissi hvémig gera mátti þetta og hitt, þó hann vissi ekki hversvegna. Sarah skildi mannlegt eðli þó hún gæti ekki skýrt hvernig eða hvers- vegna að þetta var nú svona en ekki einhvern veginn öðruvísi. Mér er ómögulegt að gera grein fyrir Anderson. Jafnvel mesti þöngulhausinn get- ur orðið að gagni, ef hann kemst á rétta hyllu. Almanak, árstíðir og 1 merkisdagar. Orðið “almanak” hefir um lang- an tíma verið tíðkanlegt, til tákna með því bækling um dagatal árs- ins og skifting þess í mánuði, vikur og daga; þar er skýrt frá árstíðun- um, hvernig þær skiftast, frá há- tíðisdögum og öðrum merkisdögum, frá tungla-skiftum og öðru fleiru. Nafnið er orðið gamalt, en þó ekki svo fornt á íslenzku, sem á öðrum Þorláksson og Jón biskup Árnason. Rím Jóns biskups eftir nýja stíl (’Litri öld eða Georgius tímatali 1582) var prentað 1707 og siðan annað stærra rím éfinga rim) 1739 oghérumbil iooárum seinna ("1838) var það prentað að nýju og mun vera vottur um að rímlistin sé enn við lýði hjá alþýðu á íslandi. Nýi still var innleiddur á íslandi með til- skipun 10. april 1700, áður tiðkaðist hinn svo nefndi gamli stíll, sem hafði staðið frá Rómverja tið. Löngu síðar samdi Oddur læknir Hjaltalín “nýtt lesrím”, og er sá bæklingur prentaður 1817. Síðan 1837 hefir íslenskt Almanak verið prentað á hverju ári. Síðan farið var að prenta Alman- ökin handa íslendingum sér í lagi, héfir það verið tekið til greina, að hið forna tíma-tal hefir að nokkru leyti haldist við á íslandi og verið tíðkanlegt jafnhliða hinu, sem er komið frá Rómverjum og róm- versku kirkjunni i því lagi, seni það Athngasemd. « Eyrir skemstu las eg í Lög- bergi æfiminningu Guðmundar snikkara, samda af Th. Thorfinns- syni. Mér þykir æfiminningin góð, eftir þeirri þekkingu, sem höfund- urinn hafði á honum. En eitt þykir mér að henni, sem sé það, að of lít- ið er minst á ætt hans, en hún hefir ekki verið höfundinum kunn. Eg veit, því miður, litið um föðurætt Guðmundar nema það, að Jón fað- ir hans var efnaður sjálfseignar- bóndi á Elliðavatni og heimilinu var viðbrugðið fyrir gestrisni. Skáli var bygður fyrir gesti, því ekki var rúm fyrir þá í bænum. Stundum bar það við að 50 gestir voru yfir nóttina og ekki tekinn einn skildingur fyrir næturgreiðann. Móðurætt Guð- mundar þekki eg meira og ætla eg því að leitast við að setja hana hér í beinum ættstuðli og mun þá byrja á f jærsta fólkinu. Hrólfur Steinólfsson hersir á Ögðum í Noregi átti öndótt Einars- dóttur Snjallssonar konungs, Villar- sonar konungs. Haraldssonar Agða- konungs. Steinálfur lági Hrólfsson, landnámsmaður í Fagradal, Þuríð- ur Steinólfsdóttir átti Sléttubjöm landnámsmann í Saurbæ. Þjóðrek- ur Sléttubjarnarson á Þverfelli í Saurbæ. Knöttur Þjóðreksson á Hóli í Saurbæ. Ásgeir Knattarson goði í Vatnsfirði, kona hans var Þorbjörg digra, dóttir Ólafs Pá. Kjartan Ásgeirsson goði í Vatns- firði. Þorvaldur Kjartansson goði í Vatnsfirði. Þórður Þorvaldsson goði í Vatnsfirði. Snorri Þórðarson goði í Vatnsfirði, vitur maður og göfugur. Þorvaldur Snorrason í Vatnsfirði. Einar Þorvaldsson í Vatnsfirði, hann var goðorðsmaður sem forfeður hans. Vilborg Einars dóttir í Vatnsfirði, átti Eirík ridd- ara Sveinbjarnarson. Einar Eiríks- son og Vilborgar i Vatnsfirði, sýslu- maður i ísafjarðarsýslu. Björn jór- salafari Einarsson í Vatnsfirði, riddari og hirðstjóri. Kristín ríka Björnsdóttir í Vatnsfirði, giftist Þorleifi ríka Árnasyni. B’jörn ríki Þorleifsson riddari á Skarði, hirð- stjóri. Þorleifur Björnsson hirð- stjóri bjó á Reykhólum. Björn Þor- leifsson sýslumaður á Reykhólum. Margrét Bjöi;nsdóttir átti Jón Ein- arsson bónda á Melgraseyri. Sigríð- ur dóttir Margrétar átti Einar Gísla- son í Stóru-hvestu. Jón sonur Sig- ríðar og Einars bjó í Stóru-hvestu. Ólafur Jónsson lögsagnari á Eyri og sýslumaður í ísafjarðarsýslu. Þórður Ólafsson stúdent í Vigur á ísafarðardjúpi ("nafntogað mikil- menni). Matthías Þórðarson stú- dent á F.yri í Seyðisfirði. Séra Jón Matthíasson í Aðalvík, átti Ingi- björgu Pálsdóttur prests í Vest- mannaeyjum. Guðrún Jónsdóttir átti Tón stórbónda á Elliðavatni, þeirra son Guðmundur Jónsson snikkari, hvers ætt hér er rakin. Eg hefi nú talið upp ættmenni Guðmundar í beinan legg svo langt sem eg þekki til, en fjölda af sögu- legum stórmennum hefir sú ætt að gevma, sem vrði of langt mál að telja hér og mun eg því aðeins geta fárra þeirra. Þórður stúdent í Vig- ur átti systur sem Ingibjörg hét, hún var amma þeirra bræðra Jóns Sigurðssonar riddara og Jens Sig- urðssonar, sem var rektor við lærða skólann í Reykjavík. Eins má geta þess að séra Páll Matthíasson var móðurbróðir Guðmundar, hann var kvæntur afasystur séra Páls í Bol- ungarvík. Börn þeirra voru þau séra Jens á Útskálum og frú Ingibjörg móðir læknisins Jóns Ólafssonar Foss. Björn ríki, riddari á Skarði, þjón- aði um tíma Noregskonungi og var gjörður að riddara. Bar hann síðan skjaldarmerki, svartan björn á gul- um feldi. Hann var hirðstjóri yfir tslandi frá 1457 til 1467 a^ hann var drepinn af enskum mönnum fyrir það að hann, eftir konungs boði, bannaði þeim að verzla við landsmenn. Kona hans var Ólöf rika dóttir Lofts ríka á Möðruvöll- um. Hún hefndi grimmilega. X. Frá Islandi. Skýrsla og athugasemdir um forn- minjafundinn á Bergþórshvoli. Það hefir mikið verið talað um fornminjarnar á Bergþórshvoli nú síðustu dagatia hér í bænum. — ímyndunarafl fjöldans hefir farið hamförum í sambandi við þær. Og það er að.ýmsu leyti eðlilegt. Blöð- in, sem um þær hafa fjallað, hafa gert eins niikið að því að henda á lofti lausasagnir óviðkomandi manna, eins og að bíða eftir stað- festum skýrslum þeirra, sem hér áttu réttan hlut að máli. En til þess að fyrirbyggja allan frekari mis- skilning, viðvíkjandi þessum forn- minjafundi, þá leyfi eg mér hér með að gefa endanlega skýrslu um hann ásamt viðeigandi athugasemd- um. — En samhljóða skýrslu hefir þjóðminjavörður nú fengið. Eins og kunnugt er, þá hefir ver- ið reist stórhýsi á sögustaðnum Bergþórshvoli, nú í sumar. Þ. 21. mai s.l. var byrjað að grafa fyrir kjallara hússins. Sökum þess að eg hafði umsjón með verkinu fyrir hönd ríkissjóðs, þá sendi eg þegar i stað símskeyti til þjóðminjavarðar, og tilkynti honum að verkið væri hafið. Atti eg hálf vegis von á að~, hann mundi koma austur. En þjóð- minjavörður svaraði mér um hæl, og bað mig að láta sig vita, ef eitt- hvað markvert kæmi fyrir. Nánar athugað fanst mér þetta svar þjóð- minjavarðar alls ekki óviðeigandi eða sýna neitt tómlæti. Hann hafði sjálfur skipað fyrir hvar nýja hús- ið skyldi standa og vissi því fyrir- fram að gamli bærinn og grunnur hans mundi standa óhaggaður. Þar sem nýja húsið stendur nú, hafði áður staðið skemmuhjallur og smiðja, en engin íbúðarhús. Var og hóllinn þar mun lægri en undir gamla bænum, og þvi líkur til að þar hefði skemur bygð staðið. Og þegar farið var að grafa, þá kom það í ljós, að þjóðminjavörður hafði rétt fyrir sér. Einskis varð vart, er athuga þyrfti. nema aðeins í suðvestur horni kjallarans, þar sem gengið var næst gamla bænum. Þar kom í ljós aska 2—3 metra niðri á c. 3—4 fermetra svæði. öskulagið var um 80 cm. á þykt. Var það þykkast út við vegg gamla bæjarins, en smá þyntist eftir því, sem innar dró í kjallarann. Að vísu varð viðar ösku vart í grunninum, bæði þar sem smiðjan hafði staðið og eins austan í hólnum. En auð- sjáanlega var sú aska miklu yngri. Bæði var hún mun lausari og þar að auki aðeins 1—2 álnir niðri. En i öskulaginu í suðvesturhorni grunnsins fundust fle'stir þeir mun- ir, sem einhvers virði þóttu. ~ ÞAÐ SF-M FANST VAR 1) EIRÞYNNA, sennilega úr potti. Var hún í öskulaginu i suð- vesturhorni grunnsins 2,80 m. niðri; datt öll i mola er við var komið. 2J HNÍEBLAÐ, nieð breiðum og flötum tanga; var ofarlega i öskulaginu. 3) SÍVALNINGUR ÚR KOP- AR, með dálitlu verki; fanst í norð- austurjaðri öskunnar. 4) JÁRNBROT, ferstrent og flatt; var neðarlega i öskulaginu. 5) TINNUMOLI, fanst'í miðju öskulaginu. 6) JÁRNHRINGJA, brotin. fanst nokkrum centimetrum ofar í öskunni. 7) 3 BLÁGRÝTISSTEINAR, litlir, aflangir, að því er virtist nieð slípuðum hliðum; fundust í miðju öskulaginu út við vegg gamla grunnsins. 8) VIÐARBÚTAR, brunnir. 4—5 að tölu. Voru í öskunni, út við vegg gamla hússins. Náðist aðeins endinn af sumum þeirra, og situr hitt eftir í grunninum, undir gamla bænum. 9) VIÐARKOL; i suðvestur- horni öskunnar. . ENNFREMUR FANST 1 . GRUNNINUM. 10J SMÁSPÝTA MEÐ RÚN- UM, fanst undir smiðjunni c. 1 mtr. niðri. 11J HNÍFBLAÐ MEÐ AFTUR- MJÓUM TANGA. Fanst undir skemmugólfinu í 1.20 m. dýpt. 12) JÁRNLYKILL; var í norð- austurhorni grunnsins c. 80 cm. niðri. 13) SKARBÍTUR ÚR JÁRNI; fanst í smiðjugólfinu c. 70 cm. niðri. Þess skal og getið, að í dýpsta öskuaginu fanst jaxl ásamt broti úr kjalka. En lítt var hægt að sjá hvaðan það væri; datt og alt i mola er við var komið. Allir þeir fyrtöldu munir — að undanteknum steinunum, og timbr- inu, ér datt alt í mola er hreyft var — eru nú komnir til þjóðminja- varðar. Mun hann góðfúsega láta i té allar frekari upplýsingar viðvíkj ani munum þessum. Mér hefir af sumum verið legið á hálsi fyrir það, að eg hafi sýnt tómlæti og jafnvel ekki næga hirðu- senii í sambandi við fomminjafund þennan. En eg er mér slíks ekki meðvitandi og vísa því þesskonar getsökum heim til sinna eigin föð- urhúsa. Eg skal að vísu játa, að dregist hefir fyrir mér um of að gefa skýrslu þessa. — Hafa em- bættisannir og önnur störf mín hamlað því. Ennfremur skal og tekið fram, að eg hafði engar á- stæður til þess að standa ávalt yfir þeim, er unnu að greftrinum. En ULUSTID 11 B Hafið þér heyrt || g um Peps? Pepstöfl- urnar eru búnar til sa’m- kvæmt strang-vísindalegum reglum og skulu notaðar við hósta, kvefi, hálssárindum og brjóstþyngslum. Peps inniihalda viss lækning- arefni, sem leysast upp á tung- unni og verða að gufu, er þrýst- ir sér út í lungnapípurnar. Gufa þessi mýkir og græðir hina sjúku parta svo að segja á svip- stundu. Þegar engin önnur efni eiga aðgang að lungnapipunum, þá þrýstir gufa þessi sér viðstöðu- laust út í hvern einasta af- kima og læknar tafarlaust. — Ókeypis reynsla. Klippið þessa auglýsingu úr blaðinu sendið hana með pósti, ásamt 1 c. frímerki, til Peps Co., Tor- onto. Munum vér þá senda yð- ur ókeypis reynsluskerf. Fæst hjá öllum lyfsölum og í búðum 50 cent askjan. eru þeir einu munir, sem látnir hafa verið af hendi af því, sem fanst í grunninum.. Hefði óneitanlega ver- munina tók eg flesta til varðveizlu, viðkunnanlegra og í alla staði er eg var viðstaddur, jafn óðum og | réttara, að þessi rafmagnsfr. hefði þeir komu upp. Mennina. sem verk- j leitað míns samþykkis, heldur en að ið unnu, áminti eg um að sýna 9Iaka munina í fjærveru minni í hálf- gætni og varkárni við alt það er gerðu heimildarleysi. fyndist. Hefi eg enga ástæðu til að halda að þeir hafi brotið þau fyrir- mæli. — En að eg sendi þjóðminja- verði ekki skeyti, þegar munirnir fóru að finnast, stafaði af því, að mér fundust þeir ekki svo tiltakan- lega merkilegir, með því líka, að hér var aðeins að ræða um snert- ingu hins gamla brunasvæðis, sem hlaut að bíða og krefjast frekari rannsóknar. í Mbl. frá 18. nóv. s.l. er bóndinn og kaupfélstj. í Hallgeirseyjarhjá- Ieigu, Guðbrandur Magnússon, lát- inn koma fram á sjónarsviðið og varpa fram véfengjandi dylgjuni um hirðusemi mína í þessum efn- um. Eg átti síst von á barnalegum og rakalausum getsökum úr þeirri átt. Mun Guðbrandur og manna ó- kunnugastúr greftrinum á Berg- þórshvoli. Það má helzt s'kilja af upplýsingum þeim, er hann er lát- inn gefa í Mbl., að eg hafi haft eins konar útsölu á fornleifunum. Allir hljóta að sjá, hve mikil fjarstæða er hér á ferðum. En sannleikurinn er á þessa leið: Þegar eg dvaldi á Synodus í sumar — frá 25. júní— 2. júli—þá kom rafmagnsfr., Ottó Baldvinsson, frá Akureyri að Berg- þórshvoli. Hann falaði og fékk hjá yfirsmið hússins tvo litla búta af brunnu timbri, er komið höfðu uþp úr greftrinum. Þessir tveir bútar Eg vil taka það fram, að fyrir | tveim dögum átti eg tal við Guð- 1 brand Magnússon, um þetta efni. Kvað hann orð sin rangfærð og mishermd af blaðamanninum. Þyk- ir mér og trúlegt að svo sé. En með því að engin leiðrétting hefir kom- ið á orðum hans, þá hlýt eg að svara þeim, eins og þau koma fyrir al- menningssjónir í Morgunblaðinu. j Eg vona að þessar upplýsingar mínar nægi til að opna augu manna fyrir sannleikanum i þessu forn- minjamáli. Og eg vona líka, að sá virðingarverði áhugi fyrir forn- minjarannsóknum, $em nú hefir komið fram hjá öllum fjöldanum, muni lifa áfram og herða á þingi og stjprn til þess að láta grafa upp bæjarrústirnar á Bergþórshvoli. Þar mun eitthvað finnást merkilegt. Þar er, að öllum líkindum, einskon- ar gullnáma íslenskra fornminja. P.t. Reykjavík, 29. nóv. 1926. —Mbl. Jón Skagan. ^iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiii’tf 1 D.D.Wood&Sons f | selja allar beztu tegundir KOLA tuttugu og sex ár höfum vér selt cg flutt heim til almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voruYard = 1 Horni Rc ss Avenue og Arlingtcn Stiatis | Pantið frá oss til reynslu nú þegar. Phone 87 308 f = 3 símalínur = ^IIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIMIIMMIMmilMIIIMIIIimiMMMIIMIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIMfr •JIMMMIMIMIMIIMMMIIIIIIIIIIIIIMMIIMIMMMIMIMIMMIMIIlhlllllMMIMIIIIIIIMIIIMMIIIii; IkOLIKOL! KOL! I ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURI DRUMHELLER COKE HARD LUMP Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Golony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 I POCA STEAM SOUNDERS ALLSKONAR 1 | LUMP COAL CREEK VIDUR | muimiimimimmimiiMiiMiiMmMmimiiimmmmmimmiiimiiMmiimiiMMiir Eyðið vetrinnm til að skoða yður um á Kyrrahafs- ströndinni í—VANCOUVER VICTORIA © ‘Þar sem jörðin í Canada er sígræn” Góðir bíla vegir— Golf og aðrir utan- húss leikir LAGT EXCURSION Fargjald Farbréf til sölu II. 13, 18. 20. og 25. Jan, 1. og 8. Febrúar Gilda til 15. Apríl 1927 © Velja má um tvær lestir daglega Via the Látið umhoð.- menn vora segja JCANADIANU yður nákvœmar StPAcinc/ um þessa ánægju- , RAILWAYjjf legu vetrarferð

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.