Lögberg - 27.01.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.01.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JANÚAR 1927. HURTIG’S F-U-R-S ERU ÁBYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma í búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS Reliable Furriers Phone: 383 Portage Ave. 22 404 .... Cor. Edmonton Ur Bænum. »» r #.».*#^v###^ #.#«• ###'####'#####'»$ Fund heldur Klúbburinn Helgi magri að 1121 Ingersoll St. í kveld ffimtudagj kl. 8. C. B. Johnson frá Glenboro kom sriögga ferS til borgarinnar í vik- unni sem leið. Miðvikudag í næstu viku (2. marzj verfiur sérstakur fundur hjá stúkunni Skuld með prógrammi og veitingum. Er þá stúkunni Heklu og barnastúkunni boðið að vera með. G.J. Jón Halldórsson frá Lund.lr, Man. kom tii borgarinnar fyrir helgina sem leið, frá Portage la Prairie, þar sem hann hafði setið á ársfundi Framnes’ Mutual Fire Ins. félagsins, sem Mr. Halldórsson hef- ir verið umboðsmaður fyrir í 20 ár. Var þetta 43. ársfundur félagsins og hefir það árið sem leið gert meiri viðskifti heldur en nokkurn- tíma áður og er hagur þess því nú enn betri en hann hefir áöur verið. Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni, sem birtist í blaði þessu um grímudansinn er frænd- ur vorir Svíarnir stofna til í Good- templarahúsinu á Sargent og McGee fimtudagskveldið hinn 3. febrúar næstkomandi. Verður þar mikið um dýrðir, ágætur hljóðfærasláttur, góðar veitingar og margir afar skrautlegir grímubúningar. Að- gangurinn kostar 50 cents.— ' forfalla íslenzka Choral Veitið athygli! Sökum ófyirsjáanlegra gat eigi orðið af æfingu i söngflokknum, Icelandic Society þessa viku. En næsta æf- ing er ákveðin næstkomandi þriðju- dagskveld þann 1. febr, i sunnu- dagsskólasal Fyrstu lút. kirkju, kl. 8. Meðlimir söngflokksins ámintir um að mæta stundvislega. Miss V. Benjamínsson hefir á- kveðið að opna vinnustofu að 666 Sargent Ave., hinn 7. febrúar, þar sem “hemstiching” verður gerð og kvennfatnaður saumaður. Nafn vinnustofunnar verður: TUg Her- min Art Salon. . Jakob Nesbit sonur Jóns Mýr- dals og konu hans lést að heimili foreldra sinna 946 Fletcher Ave. Fort Garry, Man. 14. j>. m. 17 ára að aldri. Fæddur á Akureyri á fs- landi 1909. Jarðarförin fór fram á þriðjudaginn 18. janúar frá útfar- arstofu A. S. Bardals, Rev. S. C. Studd jarðsöng. Allan Raymond, sonur Mr. og Mrs. Kári Johnson, Baldur, Man. lést á Almenna spítalanum í Win- nipeg 16. þ. m. rúmlega þriggja ára að aldri. Líkið var sent vestur til Baldur á þriðjudagsmorgun í vik- unni sem leið, af A. S. Bardal, út- fararstjóra og verður jarðsett þar. Unglingur, sem kominn er af skóla-aldri, eða fullorðinn maður óskast i vist í sveit í þrjá mánuði. Hæg vinna, kaup $I5XX> um mán- uðinn og fæði. Lögberg vísar á. Jón Sigurðssonar félagið heldur ársfund sinn á þriðjudagskveldið þann 1. febrúar næstkomandi, að heimili Mrs. H. Davíðsson 518 Sherbrooke Street. Mjög er áríð- andi að félagskonur sæki fundinn. sem allra bezt. því þar fer fram kosning í embætti. auk margra ann- ara mikilvægra mála, er fyrir liggja til úrsljta. f smágrein, sem tekin var úr blað- inu Free Press og birtist í Lög- bergi hinn 13. þ. m (8 bls. 2. dálki) hefir mannsnafn misprentast, þar stendur E. H. Kvaran, en á að vera R. E. Kvaran. Þetta eru allir góð- fúsíega beðnir að afsaka. Oss þykir fyrir því, að láðst hef- ir að leiðrétta prentvillu, meinlega í íslendingadagskvæði Kristjáns Johnson, sem út kom í Lögbergi 18. nóv. s.l. í áttunda erindi þe'ss kvæð- is stendur “láð er stundum vott,” átti að vera “lóð er stundum vætt.” Brynólfur Thorláksson kom til borgarinnar snemma i vikunni, sem leið sunnan frá N. Dakota þar sem hann hefir dvalið síðan um miðjan ágústmánuð. Eins og kunnu.gt er, kennir Mr. Thorláksson fólkinu að syngja hvar sem hann er, og það hefir hann verið að gera í N. Dak. ekki síður en annarstaðar. Mr. Thorláksson fór fyrst til Upham í Mouse River Bygðinni og var þar til september loka og æfði þar tvo söngflokka. Voru börn og ungling- ar í öðrum en fullorðið fólk í hin- um. Eftir jiað æfði Mr. Thorláks- son söngflokka í Gardar. Moun- tain og Akra, tvo flokka á hverjum stað, eldra fólk og yngra, svo það eru alls 8 söngflokkar í N. Dakota, sem Mr. Thorláksson hefir undan farna mánuði verið að kenna söng og æfa í hinni fögru list. Mr. Thor- láksson segir að fólkið í N. Dakota hafi mjög vel fært sér í nyt tilsögn sína og söngæfingarnar hafi verið ágætlega sóttar j>ótt snjóþyngsli og ill færð hefði að vísu dregið nokkuð úr um tíma. Frétt frá Churchbridge, Sask., segirdátinn Sigurð Breiðfjörð, sem legið hefir rúmfastur til margra ára. Sonur hans séra Magnús Breið- fjörð kom alla leið frá New Jersey til að vera við jarðarförina. -< 11 m n 11111111111111111111: n 1 u 111111111111111! m 11111111 í 11111 m 1111111 m! 11 :i 111; 11111111111! 1 (>^ 1 HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, E norðan og austan. E Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. E íslenzka töluð = -n 11; 11111 m 111111111111111111 m 11111111111111111111111 m 11111 ■ 111111111 :>< iiiiiiiiiiiiiE Sjónleika-samkeppnin. Breyting hefir orðið á dögum þeim, sem leikið verður. Er nú á- kveð'íð að samkeppnin fari fram 10. og 11. febrúar næstkomandi. Tveir leikflokkar, sem höfðu í hyggju að taka þátt í samkeppninni, geta því miður, vissra orsaka vegna, ekki verið með í þetta sinn — nefl. leikflokkur Wynyardbúa og flokk- ur Sambandssafnaðar í Wpg. En báðir flokkarnir lofa samvinnu og þátttöku í næsta árs samkeppni. Og þar sem að stuttúr undirbúnings- tími verður þá ekki lengur “þránd- ur í götu” er sterklega vonast eftir fleirum utanbæjar leikflokkum næsta ár. Þeir leikflokkar, sem nú stíga fyrsta sporið í áttina að takmarkinu verða þá þessir: leikflokkur frá Glenboro, leikflokkur frá Árborg og Leikflokkur Goodtemplara i Winnipeg. Að öllu forfallalausu verður hin fyrsta sjónleika samkeppni íslend- inga hrynt af stað með stuttri inn- setningaræðú, sem hr. Ólafur S. Thorgeirsson flvtur kl. 8.15 fimtu- dagskveldið 10. febr. Verður j)á gamanleikúrinn “Happið” sýndur af leikflokki Glenborobúa. Að lok um þess leiks, verður stuttúr enskur leikur saminn af Dr. J. P. Pálsson og sem heitir “The Parrot” sýndur af leikflokki Goodtemplara. Föstudagskvöldið þann 11. verð- ur hinn frægi leikur “Tengda- mamma” sýndur af leikflokk Ár- borg-búa. Verður þá dómsúrskurð- ur gefinn og sigurmerkið afhent. Þessir menn hafa góðfúslega lofast til að starfa sem dómarar — Séra Ragnar E. Kvaran, Dr. Jón Stefán- son, Einar Páll Jónsson, Friðrik Sveinsson Sigfús Hallórs frá Höfnum pg Þ. Þ. Þorsteinsson. Nánar auglýst í næstu blöðum. WALKER Canada’s Finest Theatre 5 Daga byrjar Þriðjud. 1. Febr. Mat. 'Mliðvikuídlag og laaigardag. D’Oyly Carte Opera Co^ 1 'Giilbert og SuMivan Operas Alt aaman beatu leiikendur og fulilkom- Inn útbúnaSur, kemiur beint frá Rrince’s ileiikhúsinu i Gondon. 70 ilieik’enidtir og Orohestra. pRIDJU- MIÐVIKU- FIMTUD. KV. MIÐVIKUD. MAT. “THE MIKADO” THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn i þessari viku Sweet Rose O^Grady Sérstök sýning fyrir börn á Iaugardag. Aðeins úrvaU leikarar. Mánu- þriöju- og miðvikudag í næstu viku Love Blindness eftir Elinor Glynn Þessa mynd œttu allir aS sjá. FÖSTU- LAUGARD. KV. LAUG, MAT. “H.M.S. PIANOFORTE" KveMin: 75c to $2.5ú BfMrmiSd.: 50c ito 1$2.00 öll sgatii mierkt — 10% tax aS auki. Þakklæti. 15. des. 1926 gekk eg undir upp- skurð við alvarlegum innvortis- sjúkdómi á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, hjá dr. B. J. Brandson. Hepnaðist skurðurinn ágætlega. Aðbúnaður allur hinn bezti og læknishjálpin öll var hinn full- komnasta og á bezta hátt, sem eg gat hugsað mér. Eftir 15 daga var eg ferðafær af spítalanum, og þá gefur dr. Brandson mér upp alla sína miklu 0g góðu hjálp. — Fyrir þetta þakka eg honum af hrærðu hjarta og bið honum allr- ar blessunar. Selkirk, í janúar 1927. Þorvaldur Johnson. Bakaríið “Geysir” Verður opnað aftur mánud. 30. Jan. Góður útbúnaður til að búa til góðar vörur. Pantanir sem nema $1 eða meira fluttar heim til skiftavina. Tals. 25-731 G. P. Thordarson. THE WONDERLAND THEATRE Fimtn- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Clara Bow í MANTRAP Saga sem er bæði sorg og gleði Aukas.; Casey of the Coast Guard# Mánu-Þridju-Miðv.dag Richard Barthelmess i The Amatuer Gentleman Sorgarleikur af dreng, sem var ekki Kræddur að sýna sig hugrakkan WONDERLAND “Man Trap” heitir myndin, sem sýnd verður á Wonderland á fimtu- föstu- og laugardaginn í jæssari viku. Það er einstaklega falleg mynd og hefir verið sérstaklega valin fyrir þessa þrjá daga og er mjög hentug fyrir seinni part laug- ardagsins. Hér er um mjög góða mynd að ræða, sem mun gleðja bæði börnin og þá sem eldri eru. Hún hefir gert það áður á nokkr- um stórum leikhúsum, og það getur ekki hjá þvi farið að henni verði líka vel tekið á Wonderland. Staddur í Winnipeg 24. jan. 1927. “Þakklæti fyrir góðgjörð galt Guði og mönnum líka.” Nú jiegar eg er að fara frá Winnipeg, get eg ekki stilt mig um að senda bæði ykkur— kunningjum og vinum á Lundar og Winnipeg mitt innilegt bjartans þakklæti fyrir allan ykkar kærleika og fyrirhöfn fyrir mér. Eg óska ykkur allrar sannrar blessunar á þessu nýbyrjaða ári — það er lika mín sannfæring að ykk- ur muni vel ganga, þess óskar ykkar einlægur G. G. Bœkmann frá Glenboro. Dánarfregn. Annan þ. m. andaðist að heimili sínu í grend við Otto, P.O. Man. ungmennið Sigurbjöm Rosenkranz Árnason. Banameinið var botn- langabólga. Dfengurinn var fæddpr 13. febr. 1910 og hafði dvalið hjá foreldrum sínu alla æfi. í framgöngu var hann stiltur og gætinn; löngun hans til að vinna gagn ein læg og sönn. Við fráfall hans sá þessi bygð á bak einum sinna efnilegustu unglinga, en sárastur er j>ó missir þessi fyrir foreldra hans, sem höfðu bygt á honum bjartar framtíðarvonir, sem ekki rætast hér megin grafar. Jarðarförin fór fram frá heimili hins látna og frá kirkju Grunna- vatnssafnaðar 9. þ. m. að viðstöddu fjölmenni. / Foreldrar hans, Stefán Árnason og Þuríður kona hans hiðja þann, sem ritar línur þessar að flytja hjartans þakklæti sitt öllum, sem voru viðstaddir jarðarförina, skreyttu kistuna blómum, eða sýndu þeim á annan hátt hluttekning í sorg þeirra. Lundar 24. jan. 1927. H. J. Leo. Fiskimenn í Manitoba! Síðan það varð algengt, að fiski- menn við Manitobavatn og, víðar, seldu stærri hlutann af sínum fiski þíðum, og mest af þeim fiski' er sent til markaðar í New York, þá hefi eg ávalt séð, hve afar- nauðsynlegt og hagkvæmt það væri fyrir þá, að þar væri ein- hver við fiskiverzlun, sem þeir gætu treyst og snúið sér til við- víkjandi fiskisölu. Maður, sem gjörði sér far um að kynnast því hvaða kröfur markaðurinn hér gjörði, og sem jafnframt þekti til þeirra örðugleika og kr'ingum- stæðna, sem fiskiframleiðendur hefðu við að stríða, og gæti þ^r af leiðandi gefið ýmsar bend’ing- ar, sem að góðu haldi mættu koma, sé eftir þeim breytt. Þess vegna flutti eg hingað suður til New York, með því áformi, að gjöra þessa borg að mínu framtíðar- heimili og fiskiumboðssölu að at- vinnu minni, ef mér auðnaðist. Eg* hefi komist að samningum um samvinnu við áreiðanlegt og öflugt fiski-heildsölufélag, og vildi því mælast til, að þeir, sem hefðu góðan fisk se'm þeir ætluðu að senda til umboðssala í New York, gæfi okkur tækifæri á að selja hann fyrir þá, og e'ins þeir, sem vildu selja við járnbrautar- stöð og hefðu nokkuð af góðum fiski, þá vildum við kaupa hann B. Methusalemson, í félagskap með Northwestern Fish Co. 34 Peck Slíp. New York. The “Three Wonders,, Meat Shop Úrvals Kjöt — Lágt Verð — Lipur Afgreiðsla. 25 953 —Phone—25 953 Prime Rib Roasts Beef lb.... 17c Prime Round Shoalder Roast 9c Prime Wing of Porterhopse.... 22c Prime Rolled Rib Roast, Ib .... 15c Prime Chuck Roast, lb........ 8c Round Steak, lb............. 14c Hip Roast Beef, lb.......... 13c S'irloin Steak, lb.......... 15c Wing Steak, lb... .......... 15c Hind Quarter of Betf, lb.... 12c Pure Lard, 1 lb. packet .... 17c Side Bacon, whole or half, lb. 28c Side Bacon, sliced, lb...... 30c Cooking Apples, 4% lbs for.... 25c Fancy Eating Apples, 3% Ibs 25c White Fish, lb.............. 12c Vér höfum allar tegundir af fiski, smjöri, eggjum, ferskum ávöxtum ’og garðmat. 631 SARGENT, Cor. McGee Það borgar sig að kalla upp 25 953 Vér flytjum vörur um allan bæinn. C. J0HNS0N liefir nýopnað tinsmíðaverkstofu aS 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíÖi lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðir á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. WanklLag, Millican Motors, Ltd. Valgerður Gillis', eiginkona Jó- hannesar Gillis andaðist í Winnpeg föstudaginn 7. febrúar. Hún var fædd á Skarðsströnd við Breiða- fjörð í Dalasýslu 26. febr. 1852, og var því 75 ára er hún lést. Heimili átti hún hjá dóttur sinni, Mrs. E. Erlendson í Grafton N.D. en var stödd hjá sonum sínum í Grend við Wynyard, Sask. er hún veiktist. Hún eftirlætur auk eiginmannsins tvær dætur og 6 syni. Valgerður sál. var góð kona og mjög vel látin. Lík hennar var flutt til Gardar, þar sem þau hjón höfðu lengi búið, og jarðað í grafreit Gardar-safn- áðar þriðjudaginn 11. janúar af séra H. Sigmar, og voru margir ættingjar, vinir og nágrannar við- staddir útför hennar. ' ^#################################( The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. >#################################( viður klofinn Til p’»as aC geta sem bezt fcóknast viSskiftavinum vor- um höfum vér fengið vél til aö kljúfa elicHivið. Nú getíð þér fenyg'ið þann við sem þér viljiið pine, poplar, tama- rae, biroh — tilbúinn fyrir srtóna, og þurfið e'kki aC kljúfa hann. Kostar þahnig aðeins $1.50 meira hvert cord. það er pemingum vel varið. Simiið oss. ADTTIC Frá Helga magra. Mikill undirbúningur er að Krist- nesi inu vestara undir aldarfjórð- ungsafmæli klúbbsins Helga magra. — Skutilsveinar eru á þönum að búa undir veizluna j>á miklu, sem haldin verður í Manitoha-höllinni, 2911/> Portage Ave. þann 15. febr. n. k. Þar verður margt til skemt- ana og géiður matur og mikill. Seinna verður auglýst fyrirkomu- lag dagsins'. Fólk er |>egar farið að panta aðgöngumiða, {>ví ekki verð- ur nema viss fjöldi seldur og vild- um vér ráðleggja fólki úti á landi, sem býst við að sitja hófið, að panta aðgöngumiða í tíma. Þeir verða til sölu hjá O. S. Thorgeirs'- svni, Sargent Ave. og öllum með- limum klúbbsins. — Skti-tilsveinar. Samkoma sú, er íþróttafélagið “Sleipnir” bélt í Goodtemplarahús- inu á fimtudagskveldið í vikunni sem leið var sæmilega sótt, j)é>tt vel hefði mátt vera betur og fólkið virt- ist skemta sér vel. John Tait hepn- aðst ágætlega að koma fólkinu til að hlæja. Félagið sýndi jiarna nokk- uð af íþróttum þeim, sem j>að æfir, svo sem áflog Dvrestling), hnefa- leik, ýboxingj og glímu. Það er heldur óvanalegt á skemtisamkom- um, að karlmennirnir geri einir alt. Kvenfólkið skemtir oftast líka. F.n svo var ekki hér. fyr en farið var að dansa, því vitanlega tóku stúlk- urnar fullan ]>átt í dansinum, sem betur fór. Stúlkurnar tilheyra víst ekki “Sleipni,” og sýnist þó að svo mætti vel vera, því nú á dögum er ekki síður íþróttakonur en íþrótta- menn. Tilgangur íþróttafélagsins “Sleipnis” er sá, að æfa unga menn i ýmsum líkamsæfingum og íþrótt- ■ um og hefir félaginu vafalaust orð- | ið eitthvað töluvert ágenTt í þá átt. | Munu flestir núorðið viðurkenna I gildi íþróttanna. og virðist því rétt- 1 mætt að félagð njóti vinsælda og; stuðnings almennings. Án þess' er j ekki hægt að búast við að það geti ; orðið langlíft, eða komið miklu 1 góðu til leiðar. Félagið hefir æfing- | ar í hverri viku og til Jæss þarf ]>að J allgott húsnæði og nokkurn út- búnað. hefir jætta töluverðan kostn- að í för með sér, en hér í Winni- peg eru sjálfsagt nógu margir í- þróttavinir til að viðhalda einu í- þróttafélagið. Það getur ekki annað verið. 5HSE5E5ESa5E5Z5HSBSaSH5E525SSHSHSa5E5E5ESíSE52SaSZ5H5H5aSB5HSH5BSE5H5H5 Mikilfenglegur Grímudans verður haldinn í Goodtemplar Hall, Sargent Ave. Fimtudaginn þann 3. febr. næstk. kl. 8.30 Húsið skreytt, og afar margir skrautlegir búningar. Skreytingin fer fram undir umsjón U. Roos. — AGÆT MÚSÍK! GÓÐAR VEITINGAR! KONFETTIS! SERPENTINES! MESTI GRÍMUDANS ÁRSTÍÐARINNAR! Almenningur hjartanlega velkominn. Skemtunin fer fram undir umsjón svensku Templara- stúkunnar, I.O.G.T., eða deildar þeirrar, sem um viðhald þjóðdansa annast. Aðgangur 50 cents. íSE5E5E5E5ESE5ESESE5ESE5ESE5E5E5E5ESESE5ESE5E5E5Z5ESESE5ESS5E5E5E5E5E^E FYRIRLESTUR. Flyt eg í kirkjunni tir. 603 Alver- írtone St., Winnipeg, sunnudags- kveldið 30. janúar kl. 8. Bfni: “Það sem Jesú þráði mest.” Þetta er ræðuefni, sem allar kristnar manneskjur elska, og sem veitir huggun og svölun hverju því hjarta, sem hungrar og þyrstir eft- ir réttlæti. Guðsþjónustu framkvæmi eg einnig í Selkirk sama dag klukkan 2, á heimili Mrs. E. Björnson, 380 Taylor Ave. Allir velkomnir. Pétur Sgurðsson. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð f deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store.Winnipeg 3pSSS5E5ESESH5E5E5?5 A Strong Business Reliable School Eimskipafélagsfundur Hinn árlegi útnefningarfundur í Eimskipafélegiru meðal Vestur Islendinga, verður haldin á skrifstofu Lögbergs, 693 Sargent Ave., hér í borg. á þriðjudaginn 22. febrúar n. k. og byrjar kl. 8 að kveldi. Fyr ir fund inum liggur að útnefna 2 menn tilaðvera í vali fyrir bönd Vestur-Islendinga á aðalfundi Eimskipa félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í Júní n.k. til að skipa sæti í Stjórnarnefnd félagsins, með því að þá er út- runnið kjörtímabil herra Arna Eggertsscnar. Winnipeg 24. Janúar. 1927. B. L. Baldwirton, ritari. MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It yjill pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. E “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 £atons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem |>esKl borg hefir nokkum tima hoft inium vébanda siniut. Fyrirtaks máltíCir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyilsa og þjóBrasknia- kaífi. — Utanbæjarmenn fá sé. avalt fyrst hressingu á WKVT.Ij CAFE, 092 Sargent Ave 3ími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þu hefir gig-t og þér er llt bakinu eða I nýrunum, þá gerðir þú rétt í að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að lita inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár lcrullað og sett upp hér. MBS. S. GUNNDAUOSSON. Klgajsdl Talsími: 26 126 Winnipeg C. THOHAS, C. THflBLMSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargeut Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanrdæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda ogFilms út- fyltar. : Stcersta Ljósmyndastofa í Canada í Frá gamla landinu, Serges og Wbipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Wlnnipeg, Man. 5E5E5E5E! Ecr^5E5ESE5E5E5E5E5E5E5Eí & 15E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5eF CiHlOIDN PACIFIC NOTID Canadian Paclflo elmsklp, þexar þér ferðist tll gamla landsins, íslands. eða þegar þér sendið vinuni| yðar far- gjald tll Canada. Fkki hækt að fá betri ítðbúnað. Nýtízku sklp, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má. veita. Oft farið 6 mllll. Fargjakl á þriðja plássl inllli Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláuss far- gjald. Leitið frekari upplýslnga hjá ni»- boðsmannl vorum 6 ataðnum *8- skrlfið W. C. CASEY. General Agent, Canadlan Pacifo Steamshlps, Cor. I’ortage & Maln, Wlnnlpeg, Man. eBa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnlpe* I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.