Lögberg - 17.02.1927, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.02.1927, Blaðsíða 1
40. ARGANqUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 17. FEBRÚAR 1927 NUMER 7 Frá Sambandsþinginu. Fimtudaginn hinn 10 þ. m. af- greiddi neSri málstofa sambands- þingsins $21,000,000 fjarveitingu til þjóoeignakerfisinsi — Canadian National Railways. Ennfremur hlaut samþykki $400,000 fjárveit^' ing til canadiska verzlunarflotans. UmræSur ur'Su tiltölulega litlar. Af hálfu íhaldsliðsins töluðu þeir T. L,. Church, einn af Toronfco þingmönnunum og Hon. R. l'>. Ben- nett frá Calgary. Mr- Church helti s'ér allóþyrmilega yfir Sir Henry Thornton, forseta þjóSeignabraut- anna. Taldi hann einskonar alræC- ismann, langt fyrir ofan lög og rátt, er fer'Sa'Sist eins og Austur- landa þjóðhöfSingi frá strönd til strandar, talaSi til bænda gegnum víðvarpið og teldi sig fúsan til þess aS kenna þeim hitt r>g þetta í sam- bandi við landbúnaÖinn, er þeir þó hlytu a'S sjálfsögSu aS vera langt uni kunnugri. JárnbrautarmálaráS- gjafinn, Hon. Charles A. Dunning nélt uppi svörum af stjórnar hálfu °g bæBi vígfimur og 'beinskeyttur, sem hann á vanda til. KvaSst hann vilja benda Mr. Churdh á þann ó mótmælanlega sannlei'ka, aS frá því er Sir Henry Thornton heföi fal- in veriS á hendur framkvæmdar- stjórn þjóSeigna kefisins, hef'Si ski^t svo algerlega i tvö horn, aS þar sem kerfiS áSur hef'Si aSeins veriS háskaleg byrSi- á ríkissjóSi, væri nú svo komiS að starfrækslan eigi aoeins bæri sig, heldur væri um stórmikinn tekjuafgang aS ræða, €r variS yrSi til endurgreiSslu áfall- mna vaxta og umbóta á hinum ymsu brautarálmum. En þá föSur- legu ráöleggingu, kvaSst hann gjarnan gefa vilja Mr. Church, aS semja tafarlaust frumvarp til laga °& leggja fyrir þingið, þess efnis, aS Sir Henry skyldi tafarlaust vikið úr stöðu sinni og komast þannig í eitt skifti fyrir öll að niSurstöðu tim það hve marga fylgismenn hann fengi. Var þingheimi þá skemt, ])ví eins og kunnugt er, þorou íhaldsmenn ekki annaS í síS- ustu kosningum er láta Sir Henry njóta fulls sannmælis og blöð þess floikks, allflest, tölu'ðu um hann sem beinan (bjargvætt þjóSeignakerfis- ins. Mr. Bennett, sem er all-mælskur maSur og stórorður vel, hélt því fram af mó'Si miklum, aÖ ýmsir úr íi'amkvæmdarstjórn þjóSeigna- -brautanna, væru beinlínis sannir aS sök um aö Ihafa blandaS sér inn í "lálefni, sem þeim bæri enginn rétt- l"' til hlutast um. Mr. Dunning skoraði á hann að tilgreina ákvcSiS nafn eSa nöfn máli sinu til stuðn- lngs, en til þess var Mr- Bennett ofáanlegur meS öllu, og þótti mörg- "m, sem vegur hans myndi lítt vax- «5 af rnáli þessu.—¦ 11'reinar tekjur af starfrækslu stjórnarvinsölunnar í Alberta fylkí, yfir síðastliði'S ár, námu $1,803,552, 55, samkvæmt skýrslu, er TTon. J. £• Flymburn, nýlega lagSi fram í 'ylkisþinginu. í viðbót viS upp- hæö þessa mé leggja $131,127.75, er stjórnin fékk fyrir íeyfisskír- teini CpermitsJ frá einstaklingum •viSsvegar um fylkiS. Sem svar við fyrirspurn, er tram kom í s&mbandsþinginu hinn el,efta þ. m. i sambandi við afstö'Su Canada-stjórnar til deilumálanna í Kína komst stjórnarformaSurinn, Rt- Hon. VV. L. Mackenzie King svo aö orSi: . "Eins og sakir standa, er stjórn- •n þeirrar skoSunar, að fátt Sott ^yndi af því leiða, aS sendar vrðu «anad1Slkar hersreitir til ófriSar- stoövanna í Kína" Fleira gerSist ekki á ])ingfundi essum, þats er verulegum tíðind- l»n þyikir sæta Sjönleika-samkepnin. Eins og lesendum Lögbergs er f6.fr kunnugt, var efnt til sjón- wa samkepni í Goodtemplarahús- nu í Winnipeg, undir umsjón ^oodtemplara, hinn 11 og 12 h ' um' F- Sveinsson, Dr. J J1- >rír leikflokkar tóku þátt í samkepninni, einn frá Glenboro, annar fra Arborg og hinn þriðji **r leikflokkur Goodtemplara í Winni Peg. f nefnd þeirri, sem stóð yrir þessari samkepni, voru þess- ^: S. Thorkelson, H. Skaftfeld, Emar Haralds, H. Gíslason, 0. S. lhorg-eirsson og O. A. Eggertsson. pyrra kveldið lék Glenboro flokk- l,nnn "Happið", eftir P. J. Ardal °g voru leikendur þeir, sem hér Se?ir: Hallur hreppstjóri: J. G. Oleson; Valgerður dóttir hans: Aurora Johnson; Helgi, ráðsmað- ur: Björgvin Stevenson; Gríma, móðir hans: Mrs. Kr'istj. Bjarna- son; Kristín ráðskona: Miss G. Christopherson; Gunnar, kennari: Þórarinn Sveinsson; Sigga, vetrar stúlka: Mrs. G. Garrett. Leikur- inn fer fram á sveitabæ á ís- landi, sem heitir Dalir. Leikritið er skemtilegt, víða fyndið og fjörugt, og það er óhætt að segja, að áhorfendurnir skemtu sér ágætlega. Hér skal ekki út í það farið, að dæma nákvæmlega hvernig hver um sig leysti hlut- verk sitt af hendi, en yfirleitt var leikurinn vel leikinn. Unga fólk- ið hefði vel mátt vera nokkuð fjör- legra og glaðlegra. Miss Christo- phersson og Mr. Oleson leystu hlutverk sín af hendi mjög vel. Mr. Stevenson gekk heldur langt í því að gera Helga ráðsmann hey- rróttarlegan og heimskulegan. Svona óhemjulega sauðarlegan íáðsmann getur maður vart hugs- að sér. Meðan á því stóð að skifta um tjöld, flutti séra Ragnar E. Kvar- an tölu um leiklist og söngflokk- ur karla og kvenna söng tvö lög eftir Björgvin Guðmundsson og einn enskan söng. Þá var tjaldið dregið upp og Winnipeg flokkurinn lék "The Parrot" (a tragedy in /óne act), eftir Dr. J. P. Pálsson. Leikend- ur eru fimm: Horace iMann, Sculp- tor: 0. A. Eggertsson; Sylvia: Miss Elín Johnoon; Mr. Chi-omer, a ciitic: Dr. A. Blöndal; Mrs. Chromer, his wife: Miss Aðalbjörg Johnson, og Mr. Smlth, a psycho- logist: John STait. Leikurinn fer fram á vinnustofu listamannsins. Leikurinn er háalvarlegur sorgar- le'ikur, og er aðal efnið það, að sýna örðugleika og örlög hins frumlega listamanns, sem ekki vill í list sinni fara neinar troðnar brautir eða rudda vegi. Sumir þeirra, er hér komu fram, hafa n,ikla æfingu í að leika, eins og t. d. O. A. Eggertsson og John Tait, enda léku þeir báðir mjög vel. Sómuleiðis Dr. Blöndal og Miss A. Johnson, sem að vísu hef- ir heldur létt hlutverk. Miss Elín Johnson hafði að vorum skilningi mjög erfitt hlutverk í þessum leik, en hún fór svo vel með það, að manni getur ekki dulist, að þessi unga stúlka hefir ágæta hæfileika og er vonandi að listagáfa hennar f'ái að þroskast og njóta sín, og er þá ekki mikið vafamál, að hún verður ágæt leikkona. Næsta kveld lék leikflokkurinn frá Árborg "Tengdamömmu" eftir frú Kristínu Sigfúsdóttur. Þessi ajræti leikur er eins og kunnugt er all-langur, í fimm þáttum, og ger- ist þess lítil þörf nú að fara mörg- um orðum um efni hans, því um hann hefir verið mikið ritað og hefir leikurinn fengið mikið hrós, eins og hann á vel skilið. Leik- endurnir eru: Björg, tengda- mamma: Mrs. Inga Fjeldsted; Ari: Arnþór Sigurðsson; Ásta: Mrs. H. F. Daníelsson; Rósa: Miss Guðrún Johnson; Þura: Mrs. M. M. Jónasson; Signý: Miss J. John- son; Sveinn: Ingimar Ingaldson; séra Guðmundur: J. B. Jóhanns- son; Jón: Bjarní A. Bjarnason. — Það er hvorttveggja, að leikritið er mjög fallegt, og aðlaðandi, og ^el með það farið af fólkinu frá Arborg, enda mun heldur sjald- g"æft, að íslenzkir áhorfendur séu ánægðari í leikhúsi og láti ánægju sína jafn ótvíræðlega í ljós1. — Nefnd sú sem dæmdi milli leik- flokkanna, hefir nú þegar látið í ljós álit slitt viðvíkjandi leik- flokknum frá Árborg, með því að veita honum sigurmerkið, sem upphafsmaður þessarar samkepni, hr. 0. A. Eggertsson, gaf, og sem mynd var af í síðasta blaði. Munu allir vel una þeim úrskurði. Þegar leikui'inn var úti, settist dómnefndin á r-ökstóla, en í henni voru þessir menn: séra Ragnar E. Kvaran, Sigfús Halldórs frá Höfn- Stefáns- son, Einar P. Jónsson og Þ. Þ. Þorsteinsson. Fylgja hér meS þær reglur, sem ncfndin hafði eftir a'S fara þegar hún ákvað hverjum flokknum bæri verðlaunin Reglur fyrir leikdómara. Hástig 100 mörk S'kift í tíu Ii'Si— hámörk hvers liðs 10 mörk. Undantekning er ]ió gerð á fyrsta li'S, sem skal draga ákvcSin mörk í samræmi við þai5 tungumál sem leikið er á, n- 1- íslenzkur leikur—10 mörk; enskur leikur 5 mörk. i. í.slcnzkur leikur—Icelandic T'lav; enskur leikur—Eenglish Play. 2. Bókmenta gildi; literary merit. 3. Leiksviðs búnaSur, búningur og andlits-gerfi; stage, setting costumes and make-up. 4. Kunnátta; memory. 5. Málfegur'S, raddstilling; Dic- tion, Voice Modulation. 6. IvátbragS og hreyfingar; De- portment and Gestures. 7. Skilningur á hlutverki; under- standing of parts. 8. Leikfesta; stabilitiy in char- acter. 9. FramburSur og áherzlur; enunciation and emphasis. 10. Samleikur; co-ordination of playing. Athugasemdir dómara viBvíkj- andi heildar framsetning; judges remarks regarding general pre- sentation. IMeðan nefndin réði ráSum sín- um skemrti llior Johnson með söng og einir þrír aSkomumenn fluttu stuttar tölor. Fyrst talaSi G. J. Ole- son fra Glenboro. Hann sagSi að leikflokkur sá, sem hann heyrSi til hefði ekki komið til Winnipeg sjálfum sér til "lofs né frægðar," heldur til aS leggja sinn skerf til þess aS leiksarnkepni sú, sem hér var til stofnaS, mætti fyrst og fremst komast í framlkvæmd og hepnast eins vel og föng væru til Þrátt fyrir þaS aS hann væri sjálf- ur fæddur og uppalinn hér í landi og vildi í einu og öllu vera trúr Canada-rnaður og breskur ]xígn. þá mæti hann svo mikils'. og sér þætti svo vænt um andlegt islenzkt erfða- fé. að hann tekli.þaS ekki eftir sér. aS koma til Winnipeg og taka þátt í íslensku félagslífi, ef þa« mætti til þess verSa aS styrkja að ein- hverju leyti þjóSrækni vora og samvinnu. Mr. Oleson hefir sýnt þaS í verkinu, að hann ann íslenzkri tungu og íslenzkum fræ'Sum, meðal annars meö þvi aS læra sjálfur svo vel aÍS tala og s'krifa islcnzku. að fáir munu betur gera. ]>eirra er hér í landi eru uppaldir. Einnig tóku til máls l>eir T. Inglaldson frá Ar- borg og T- K. Jónasson frá Vogar. T>cgar hinn síðarnefndi hafSi lokið m4.l1 sínu, hafíi dómnefndin og lokiC störfum sinum. TTafði Sigfus Halldórs frá Höfnum orð fyrir hcnni og lýsti yfir því. aS ÚrskurS- ur nofndarinnar væri sá a« leik- flokknum frá Arborg bæri vcrð- launin og afhenti hann síSan Mrs. S. Sigurdson frá Árborg sigur- merki'S. en hún mun hafa mest að því unnið aS æfa flokkinn og á því In'Singarmikinn þátt i bví hve vel hann geröi, þótt hún léki ekki sjálf. hafi nokkrar fallið á vegi, t. d. ein j daga? Hann hélt heimleiðis á úr Ingólfsfjalli yfir veginn upp að . þriðjudagskveldið. Sogi. ---------------'— Auáiur í Hornafirði voru einnigl Þeir feðgar, Jóhannes Péturs- roiklir vatnavextir. Þar féll all-1 son og Jörgen sonur hans frá mikil skriða á veginn í Almanna- skarði.—Mbl. Engin vinnuteppa varð í prent- smiðjunum um áramótin. Voru samningar smþyktirá gamlársdag. Lækkar prentarakaupið um á að giska 7 af hundraði. Wynyard, Sask., voru staddir í borg'inni síðari hluta fyrri viku, og héldu heimleiðis á laugardags- kveldið. Mr. Ingvar Magnússon frá Cali- ento, Man., kom til borgarinnar í vikunni sem leið. Úr Flatey á Breiðafirði.— Réttj Mr Guðmundur Davíðsson, fyrir jólin, hinn 19. des. var hin; , , ¦,.»-« ., 01,__^^.kjc \ . J. ,'..., ^, , , * ! bondi fra Antler, Sask., er dvalið nyreista kirkja 1 Flatey vigð. — , „. , , , , . . .«.,•*• D- • -e i o' ' l hefir hér í borginm siðasthðmn Bjarni profastur Simonarson áj "cil1 '"" » Brjánslæk framkvæmi VígslunaJ mánaðartíma, hélt heimleiðis a en séra Sigurður Einarsson framdi laugardagskveldið var. aðra prestsþjónustu. Sigvaldi —------------'— læknir Ka|dalóns hafði áður æft J. K. Jónasson, frá Vogar, Man., söngflokk, sem í fyrsta sinn söng kom til borgarinnar fyrir helgina, opinberlega á minningarhátíð! tjj ag dvelja hér nokkra daga. Eggerts Ólafssonar 1. des., og núj Kom meðal annars til að sækja aftur við kirkjuvígsluna. Fór at- t, v,ia<.;a u-í • „••• i_'i.'*i * -r^ 1 Þorrablotið. hofnm mjog hatiðlega fram. Er, svo áformað, að söngflokkurinn syngi oftar í vetur, til ágóða fyr- ir kirkjuna. — Vinum Sigvalda verður það gleðifregn mikil, að heilsan leyfir honum nú að stunda læknisstörf og sönglistina. — Tíminn. Mjög misjafnlega gengur togur- unum að selja ísfiskinn á Eng- landi, en yfirleitt miður vel, þar til nú allra s'íðast, að salan var mjög góð. • Mrs. H. Johnson frá Ebor, Man, sem verið hefir gestur í borginni um tveggja vikna tíma, fór heim- leiðis á mánudaginn. Ragnar Bjarnason, frá Selkirk, leit inn til vor á mánudaginn. Kann er nýkominn frá Flanders, Ont., þar sem hann hefir stundað fiskiveiðar í vetur. Frá Islandi. Skemdir af vatnavöxtum. Borgarnesi, 29. des. 1926. Á annan jóladag kom hið mesta flóð í Borgarfirðinum, er komið hefir síðan 1882 (rétt fyrir nýár). Norðurárdalurinn var allur eitt beljandi straumhaf hlíða á milli. Fyrir jólin hafði kyngt niður af- skaplega miklum snjó, en svo komu úrhellis rigningar um jólin og asa hláka og af því komu þessir miklu vatnavextir. Tók upp allan snjó, svo að alauð jörð varð upp á heið- ar, en ár allar ruddu sig, og víða tók klaka úr jörð niðri í bygð. Eigi hafa vatnavextir þessir vald- ið neinu tjóni á skepnum né bæj*- um, svo að kunnugt sé, en allmikl- ar skemdir hafa þeir gert á veg- i,m víða. f veginn hjá Ferjukoti braut flóðið 20 faðma skarð; (var vegur sá gerður 1921-'22). Á nýja veginum í Norðurárdal urðu og talsverðar skemdir víða, en engar biýr fóru. Svo var vatnið mikið í SNorðurá, að nærri lá, að hún flæddi upp í brú, og seitlaði yfir veginn austar brúarinnar, en það hefir eigi komið fyrir áður síðan vegurinn var gerður. Meiri vegaskemdir. Morgunbl. hafði tal af vega- málastjóra í gær og spurði hann um þessar vegaskemdir. Gerði hann eigi mikið úr þeim og sagði, að tekist hefði að gera vegina færa aftur að mestu leyti. Nokkrar skemdir kvað hann og hafa orðið á vegunum austan fjalls, t.d. í ölfusi; leysingar hefði orðið öins ákafar þar og annars- staðar og vatnið rof ið skörð í veg- ina allvíða, en þær skemdir væru nú endurbættar svo, að vegnirnir væru bráðum bílfærir. Skriður Draumur. Hér verður sagt frá draumi og vikið að atburði, sem átti sér stað fyrir hér um bil réttum 50 árum síðan. Maður hét Stéindór Jónsson, Sighvatssonar. Hann átti þá heima í Arnarholtskdti í Stafholts- tungum. Það var síðari part sumars, að Steindór dreymdi draum, og er hann sem fylgir; Hann þóttist staddur í svokall- aðri Ketilfit fram við Hreðavatns- hraun, að ofanverðu við Norðurá, og þykir honum einhver vera hjá sér. Hann þykist þá sjá tvo afar- stóra útseli liggja dauða á fitinni við ána, og þykist hann þá hugsa með sér, að Þorbergur á Vatni hafi líklega skotið þá, og muni hann eiga þá. Hann þykist þá segja við þann, er hjá honum stóð: "Þorbergur getur víst hjálp- að einhverjum um skæði." En hí þykir honum sá, er þar var viðstaddur, segja: "Nei, það á að flytja þá báða ofan að Hvítár- völlum." Lengri varð draumurinn ekki, því þá vaknaði draummaður. — Bæði hann sjálfur og þeir, er hann sagði draum'inn, héldu hann vera marklaysu eina. En sama árið, hér um bil viku af jólaföstu, vildi það hórmulega slys til, að tveir bændur neðan úr Andakýl, Hannes frá Ausu og ólafur frá Bárustöðum, druknuðu í Norðurá, einmitt á þessu svæði, og voru likin flutt ofan að Völlum, og mun Andrés Fjeldsted hafa smíð- að utan um þá. ' Taka má það fram, að selur mun aldrrei hafa gengið eftir Norðurá upp fyrir Laxfoss, að minsta kosti heyrði eg þess ekki getið.—Ef einhverjir af lesendum Lögbergs ættu markverða og ein- kennilega drauma geymda í minni sínu, væri æskilegt að þeir eða þær léti þá ekki glatast. fslend- Fréttabréf til Lögbergs Seattle, Wash. 26. jan. 1927. Þó ekki fari það eins vel úr hendi fyrir mér og manninum, sem svo oft, og vel hefir sikrifaS héSan frétt- ir, síðan hann kom til þessarar borg- ar, séra Rúnólfi Marteinssyni, þá vil eg þó leitast viÖ að skýra f rá ein- hverju, sem gerst hefir hér á meöal landa í sí'Sustu tíS, þó í ófullkomn- um stíl verSi, sökum þess líka, að eg veit að séra Rúnólfur hefir í mörg horn að líta hér í vetur, og tími hans því upptekinn við ýmislegt annaS en aS skrifa fréttagreinar, enda er naumast hægt aS ætlast til þess af prestum, að þeir skrifi aS jafnaSi almennar fréttir til blaða, auk þeirra eigin starfa- Hér er lika nóg af öSrum vel ritfærum mönn- um til fréttasagna, ef þeir aSeins vildu taka pennann til þess aS skrifa. Svo skal eg þá ekki gera þennan formála lengri.— 1 lclztu fréttir héðan eru gott ár- ferSi og heilsufar manna <á meðal yfirleitt heldur gott. All þungt kvef hefjr aS sönnu gengiS í vetur hér í borginni. en er nú í rénun. er þaS algengur kvilli hér viS veðrabreyt- ing. ÁriS sem leið, má víst teljast eitt af þeim hagsælUstu og bestu hér á ströndinni bæSi til lands og sjávar, aS vísu gafst fiskiríiö misjafnlega, en hepnaðist aftur framúrskarandi vel á sumdm stöSum, eins og til dæmis á Kodiak-eyjunni, sem ligg- ur norSarlega í Alaska-flóanum, um 1500 mílur norSur frá Seattle, þar sem hið stóra fiskifélag, The North Western hefir sinar aðal bækistöðv- ar á sumrin, og Mr. Karl H. Fred- rickson er formaSur f yrir ; þar f isk- aðist meS lang besta móti í ár er leiö.—^Mörg smærri félög gerðu vel einnig þar norður frá. Atvinna hér í borginni var yfir þaS heila teki'ð í betra lagi; byggingar meiri árið sem leiS, en nokkru sinni fyr. Sýnir þaS glögglega að Seattle borg er alt af að stækka. Bygt var á árinu fyr- ir $34,207,700. Var það yfir 3% í mörg undanfarin ár og höfðu góSa lukku me'S sölu á þeim þetta síSast- liðna ár, sesm oft áður. En flestir höfSu alIgóSa atvinnu, hvort heldur við handiSn eða óbrotna vinnu, og líSur því alment vel—L Félagslega tóku ]>eir auSvitað stórt skref, þá er þeir keyptu kirkjuna í s. 1. sept- ember mánuði, sem séra Rúnólfur hefir skýrt frá áSur í þessu bla'Si. MeS Jieim kaupum var í stærra ráð- ist en ísl. í Seattle hafa nokkurn- tima gert fyr, sumum kann aS hafa 6gnaS þat5 áræS'i, en hvaS átti a'S gera ? Þeir voru búnir aS vera skýl- islausir, félagslega, í 15 ár, og orSiS aS vera stöSugt upp á aSra komnir meS húspláss, kirkjur og annað, og gátu þó sjaldan ráSiS sinum hagan- lega tíma, einkum í kirkjunum, með sínar samkomur. Eg held aS land- arnir í Seattle hafi stigið fram heppilega, ]>egar ]ieir keyptu ]K'ssa kirkju. Það var bráSnausyn á henni, þvi söfnuSurinn fer alt af stækk- andi og starfið vaxandi, og var það ekki hagræSi, aS geta gengiS þarna inn á svipstundu, hvar alt var til reiSu, bekkir, borS, stólar, hitunar- vélar, organ, piano og margt fleira? Sannarlega var gott aí5 vikja aS þessu öllu án nokkurrar fyrirhafn- ar, og þó einhverjir hafi ekki veriS sem ánægSastir meS kaupin, þá hef- ir þaS ekki valdiS neinni sundrung eSa ósamlyndi í söfnuSinum, heldur virðast allir ætla aí sætta sig bróS- urlega viS þaS sem gert var. -^ Margar samkomur hafa veriS hafS- ar í þessari kirkju siðan kaupin voru gerS, og stundum hefir hún orSiS full, þó stór sé. Kirkjuna mun geta setrS um 350 manns. MessaS er tvisvar um hverja helgi, á ensku f. h. en á íslenzku á kvöldin; og í fyrsta sinn var reglulegt jólasniS á öllu í kirkjunni hjá íslendingum hér nú- Undirbúningur var mikill meS börnum fyrir jóla-prógram, serni fór fram meS mikilli prýSi aS kvöldi þess 26. des. aS f jölda viSstöddum. Öll kirkjan var fagurlega skreytt, hátt og lágt, meS "evergreens" og margskonar ö'ðru ke>i>tu skrauti, sem tíSkast aS hafa \ kirkjum á jóhim. Svo fagurlega var gengiS frá (illu. aS mig furðar, ef nokkur kirkja af þeim 17, sem eru í Ballard var betur prýdd, en kirkja íslend- inga var um þessi jól. l'ngur maSur, liSlega tvítugur, Tngi Þorkelsson. er lært hafSi skraut-iSn, stóS fyrir því að prýíSa kirkjuna okkar í þetta sinn, og varSi til þess mikluiin tima og vinnu ókeypis'. Er söfmrðurinn í stórri ])akklætisskuld viS hann og þá, sem með honum voru viS þatS verk. Mr. Þorkelsson er ékki safnaSanmeS- limur enn, og á hann ]wí fremur miklar þakkir skildar fyrir hans góðfúsu greiSvikni og hollustu viS söfnuSinn. ÞaS er ávalt gott aS eiga svoleiðis menn að. þó ekki séu safn- aSarmenn. ingar hafa frá fyrstu tíð ver'ið aðlmiljón dollara meira en áriS 1925, minsta kosti yfirleitt draumspak-' sem var þó kallaS gott ár. Útlit er ir. Mörg eru dæmi þess í forn- hið glæsilegasta fyrir þetta ár hvaS sögum vorum, og mun það vera svo enn. Fróðlegt væri að geta vitað, hve margar tegundir drauma væri almennar nú á dögum. M. Ingimarsson. Yndishót Ýtar hljóta yndishóta njóta í danssölum sjálegum, sviftir kvölum hlálegum. Veðrabrigði. Veðrið hlýja gefur nýja gleði, grimdir flýja beint á braut, og bragna fríar margri þraut. Góðrækni. Þarfa tel eg þj'óðrækni, þar fyrir el eg góðrækni, fer þá vel um friðrækni, fátt eg get um siðrækni. M. I. Orbœ num. Páll Bjarnason, fasteignasali frá Wynyard, Sask., hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna I að húsabvggingar fyrir sjálfa sig byggingar snertir, þvi niu miljón dollara byggingaleyfi eru strax kom in á pappírana, og miklu meira í orSi. Götur borgarinnar eru sement- steyptar þvert og endilangt, í skerp- ingi, og mestallur norSur endinn, sem kallaður er Ballard, er nú meS steinlímdum strætum. Framfarir þar eru meiri nú, þessi s. I. 2 ár en verið hafa mörg undanfarin ár. Al- mannarómur er sá, aS Seattle borg sé að vaxa norSur á við, og þó Ballard sé í rauninni 41—5 mílur norSur af aSal parti borgarinnar, þá er hiS besta útlit með að sá partur hennar byggist meS stórum hraía í nálægri framtíð, sökum jafnslétt- unnar og skurSarins sem liggur meS fram öllum Ballard, um 3 mílur vegar. TaliS er aS muni vera nú um 40.000 manns í Ballard einum. íslendingar, sem hér búa tóku engin stór skref, einstaklega, eSa hver fyrir srg, í verklegum sökum, svo mér sé kunnugt, á liönu ári ; fraim yfir það sem þeir höfSu gert áSur. Nokkrir af þeim hafa stund SíðastliSinn sunnudag, 23. þ. m. hélt söfnuðurinn ársfund sinn í kirkjunni, er hyrjaSi kl> 3 e. h. ViS- unanlegur hópur safnaðarfólks sótti fundinh, sk\'rslur margar voru lesnar og reikningar staSfestir af vfirskoSunarmönnum. sem báru mcS sér aS fjárhagur safnaðarins var í góSu lagi gagnvart presti og öoYum útgjöldutn safna'Sarins, þar að auki höfðu verið borgaSir nítján hundruS dollarar af kirkjuskuldinni síSan kaupin voru gerð s. 1. haust. Má það víst kallast allvel verið aS, á ekki lengri tima. En fimm þús- und og eitt hundrað standa eftir ó- borgaðir, sem alt á að vera borgaS 1. apríl í vor. Búist er við aS gera þaS mestmegnis meS lánsfé i bráS, og meS auknum kröftum vonast söfnuSurinn til aö geta mætt því láni síSar. Margir utan safnaSar vinir, hafa gefið peninga til þessar- ar kirkjuskuldar, og öll bróSurleg hjálp hér eftir, verSur þakksamlega þegin hvaðan sem hún kemur. Eg er víst kominn dálítið út frá því atS segja frá ársfundinum. Flest- ir embættismenn safnaSarins voru endurkosnir, og nýir kosnir fyrir þá, sem fóru út, aS þvi loknu fór fram útnefning prests fyrir fram- tíðina, þvi séra Rúnólfur er ráðinn aSeins til 1. maí n. k. Tveir voru út- nefndir til aS þjóna Tlallgríms söfn- uði framvegis', séra Rúnólfur fyrst og siðan gu'SfræSinemi Kolbeinn Sæmundsson, en sá síSarnefndi kvaSst ekki vera í vali og var þá aS eins um einn mann aS ræSa, séra R. Marteinsson, sem tók útnefning. er býSur til fonmlegrar köllunar, scm ger'S verður á almennum auka- fundi safnaSarins, fyrsta sunnudag í marz n- k. — AS loknuim ársfund- inum fóru allir niður i fundarsal kirkjunnar og mötuðust ]>ar, og skeggræddu um hitt og annaS, þar til kvöldmessan byrja'Si og að henni lokinni fóru allir heim. — Tveir guUfræSinemar eru hér á presta- skólanum, Mr. Sæmundson, áður nefndur, og Mr. Jóhannes Sveins- son ; bá'Sir hafa ])eir prédikaö stöku sinnum í kirkju okkar í verur, og sá síðarnefndi tvivcgis í sumar, meSan við vorum prestlausir. Þeir eru einnig stór hjálp viS sunnudags- skólann á hverri helgi, og hollir liSs- menn Hallgrímssafna'ðar á allan hátt. — Séra Rúnófur hefir unniS af mikilli elju og dugnaði aS vexti og framför ]>essa safna'ðar, síS- an hann kom til hans'. og óefaS vantar hann hó aS sjá hann verSa mikið öflugri, á meðan hann er hjá honum. verk hans og viSleitni sína það. : Félagslíf ht>r meðal landa, hefir aukist talsvert nú í siðustu tíS, því félögunum hefir fjölgaS, og hvert um sighefir sínar samkomur, en fá af þeim hafa enn brúkaS samkomu sal kirkjunnar okkar, fyrir sam- komur sínar, liklega ekki fundist tilhlýðilegt að dansa þar, því nú fylgir dans nálega aS segja hverri skemtisamkomu. Enda úr nógum öðrum plássum að velja. sem bæSi era riim1>etri og hentugri til þannig lagaSra samkoma. Fjórar samkomur haldnar í vet- ur fyrir jól, g.áfu af sér mestan arS. Voru tvær af ]>eim haldnar af kven- félögunum. kv.fél. 'F.ining' og safn. kvfél. Ein af skemtifél. 'Frón' og ein af bókafél 'Vestri' er var ára- móta samkoma þess félags og lík- lega fjölmennust og mestir pening ar teknir inn viS dyrnar. En lang mest kom inn í breinum ágóSa hjá kvenfélögunum báSum ; þeirra sam- komur voru í neSri sal kirkju okk- ar, en hinir leigðu "halls" Tog músikh SafnaSar kvenfél. gaf, því sem nær, allan arSinn af sinni sam- komu til kirkjuskuklarinnar $100.- 00. Hitt fél. 'Eining' gaf kirkjunni einning peningagjöf á jólunum og sömuleiöis félagiS 'FnSn'. 'Vestn' a þa'S eftir að gleSja söfnuS okkar meS gjiifum — en kemur síSar. Allar hinar áSur nefndu samkom- komur höfSu stórt prógram, sem þótti mikið til koma. Sjónleikir foru þar fram á tveimur af þekn, og hepnu'Sust ágætlega. Fróns félagiC er alS gera tilraun aS koma a fot leikfélagi og er það ljómandi hug- mynd — vonandi aS þeim takist þaS Ff danslerkur er nauSsynleg- ur fyrir þi yngri, þá er sjónleikur engu sííSur nauSsynlegur fynr þa öldnu og þreyttu. Eæknar seg]a, nS dansinn stvrki líkama manns og limi og sálarfræSingar s'cgja aS goö- ir siónleikir hressi andann; hvort- tveggja er mjög trúlegt, ef ekki er eertof mikið af hvora fynr s,g a neinnhátt. þá eru bánar p«sar skemtanir óefa* hedsusamlegar fvrir sál og hkama mannsins. Es glevmdi í byrjun þessa brefs al5 geta tiSarf arsins hér, en þaS ger- t ekki miki'S til þvi ílestir vtta, fjær sem nær. urn Kyrrahafsstöndinni af rtiSina a Það skiftist ^analega á me'S rigning Og gfvðviðri. MildoggóðtíSmeSlétturegnr og til \ okt. og t^v. Rtgnd. heldur meira seinni pnrt n«'«r. Des. aS mestu þurogtnildurframanaf enkulda- Lst kom þ- 13- SVO «1)6 e,tO>a metStS gr. vfir o. ÞaS k-ast va aS, aí5eins tvo daga og smonnn. sem Íu. 3 1—1- hvarf «8 regru áeinninótU,enhídfhhstugtva,þ<> ^f oe til allan seinni part manaðar- t^l ianuar hefir veriS nnlt og eott veSur meS léttu regnt af og öi 1\\\ qo cr á ii«li. í^sta daga. SnÍonl^itastigvaraSöhum afnaði i n6v. og des. aS unda- teknu krddakaslmu - Slysfam hafa orSið hér ógurlegar kr* sem ,e:>K og til þessa af bilum og • ^cliftanast Tvrcr islenzk- morgmannshf tapas, nr konur gamlar \ í s. 1. má nu-61 • Þ6rdís Erlingsson og sú fvr nefnda cn er nu a fór mikiS Sigri«ur Wfestmann: a ^kaSa'Sist nrest á hof*i, í'4-.,^ \Trs Westmann «m mc-in. TTÚn hg^ur t kalksteypu ZSFé ^úkrahúsi \ boretnm. ingar hafa dáið hér, »«an ^nfaS S hé'San seinast U«rf™ ^ ^^r^wafsSu^ « 1 eretnd og n^íi" Ma'gmís Tónsson 60 ára est rm> urúrEincolnCo.BáSirþesstrhSnu höSu Vttil mök vi* íslendinga 1 l>ess- um bæ, og vora jarSaSir undtr for- stöSu hér lendra. H- lh-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.