Lögberg - 17.02.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.02.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 LöGBERG, FIMTUDAGINN 17. FÉBRÚAR 1927. Fjölmennið á Þjóð- rœkoisþingið! Sendið fisk yðar til umboðssölu til B. Methusalemson, í félagi við Northwestern Fish Co., 34 Peck Slip, New York. Mr. J. B. Jónsson, frá Kandahar, Sask., er staddur í borginni. Dr. B. J. Brandson fór á laugar- dag*inn suður til Chicago. Vænt- snlegur heim á sunnudaginn kemur. C. J. Wopnford málari kom heim á þriðjudaginn frá Minneota, Minn., og bygðunum þar í grend- inni. Hefir hann verið þar suð- ur frá síðan rétt eftir Jólin, að heimsækja gamla vini sina. Lætur hann ágætlega af ferðalaginu. Eg vil biðja utanbæjarfólk, sem kaupir hjá mér bækurnar “Sundar Singh” og “Kanamori” eða blaðið Bjarma, að senda ekki borganir i bankaávísunum, því af þeim verð- ur að borga frá 10 til 25 cent ó- makslaun til bankanna hér fyrir að innheimta þær. Póstávísanir cg Express Money Orders eru aft- ur teknar fullu verði. Þeir sem eignast vilja áðurnefndar ágætar bækur, ættu að panta þær sem fyrst, því eg hefi fremur lítið upp lag af þeim á hendi. S. Sigurjóns son, 724 Beveriey St., Winnipeg. Þorrablót “Helga magra”, er Ihaldið var hátíðlegt í Manitoba Hall síðastliðið þriðjudagskveld, hepnaðist vfirleitt mætavel og skemtu gestir sér upp á það allra bezta. Á fjórða hundrað manns sótti mótið. Nánar í næsta blaði. Mrs. Rósa Goodman andaðist hinn 8. þ. m. á héimili dóttur sinn- ar, Mrs. Russell Cassidy, 530 Sher- fcrooke St. Útförin fór fram hinn 11. þ.m. frá útflararstofu A. S. Bar- dals. Séra B. B. Jónsson, D.D., jarðsöng. Miss May Anderson og Jón Sig- urjónsson verkfræðingur voru gefin saman í hjónaband á fimtu- daginn hinn 10. þ.m. Hjónavígsl- an fór fram í Selkirk, að heimili móður brúðurinnar, M'rs. O. B. Christiansson. Séra N. S. Thor- láksson gifti. Brúðguminn er son- ur Mr. og Mrs. S. Sigurjónssonar, að 724 Beverley St.,, Winnipeg. TJngu hjónin fóru samdægurs á- leiðis suður til Chicago, Þar sem þau setjast að. IÐUNN er nú komin til mín, tvö síðari h. 10. árgangs. Eg sendi þau tvö hefði tafarlaust til kaupenda og útsölumanna, og vænti eg nú og óska, að hver og einn sendi mér andvirði árgangsins strax um hæl, svo eg geti gjöra greið skil til út- gefendanna. Verð árgangsins er, eins og menn vita, $1.80. 16. febr. 1927. M. Peterson, 313 Horace St„ Norwood, Man. — - ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn Mánu- þriðju- og miðvikudag í þessari viku í næstu viku Buster Keaton La Rocour Battling Butler 1 GIG0L0 Stúdentafélagið hefir “Valen- tine Party” á laugardaginn kemur (þann 19.) í samkomusal Sam- komusal Sambandskirkju. Pró- gramið verður ágætt og síðan leikir og góðar veitingar. Allir íslenzkir stúdentar velkomnir. Hin árlega mælskusamkepni fer fer fram að öllum líkindum í fyrstu viku marzmánaðar. Er þeg- ar fartð að undirbúa samkomuna. Nokkrir helztu ræðumenn félgsins hafa þegar lofað að taka þátt í samkepninni og er óhætt að full- yrða, að skemtun muni verða góð, að því er ritari fél. segir. Mr. Gísli Sigmundsson kaup- maður frá Hnausa,. var staddur í bænum á þriðjudaginn. Mr. Jóhannes S. Frederickson frá Glenboro, var staddur í borg- inni síðastliðinn þriðjudag. Mr. Jóel Sigurðsson, frá Moz- art, Sask., hefir dvalið í borginni undanfarandi daga. Kom hann hingað með vagnhlass af gripum. Hann var einn hina mörgu, er sátu Þorrablót Helga magra. Mr. og Mrs. C. Backman og Jón Hördal yngri frá Lundar, Man., komu til þorgarinnar í Vikunni sem leið til að vera við jarðarför systur sinnar og tengd^systur, Mrs. Sigurdson. Einnig W. Thord- arson frá Oak Point, sem er móð- nrbróðir Mr. Sigurdsonar. Fjölmennið á Þjcð- rœknisþingið! Miðsvetrarmót verður haldið að Lundar 25. þ. m. AIls konar skemt- anir, svo sem söngvar, hljóðfæra- sláttur, ræður, rímnakveðskapur, skemtilegt leikfcit o. fl. Ritstjóri Heimskringlu, Mr. Sigfús Hall- dórs frá Höfnum, verður þar við- staddur. — Alls konar sælgæti á borðum, svo sem: harðfiskur, hangikjöt og rúllupysla. Dr. (Tweed, tannlæknir, verður staddur á Giml'i miðv. og fimtu- dag, hinn 23. og 24. þ.m. Þetta eru íslendingar þar í bænum og grend, beðn'ir að taka til greina. iIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllll^ I HOTEL DUFFERIN I = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, = = norðan og austan. = = Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = = íslenzka töluð = .=riMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIillllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIMIMIIIMlÍr , 1 WALKER Canada’s Finest Theatre This Week: Þetsa viku Blossom Time WBD. MAT. NÆSTU VIKU SAT. j | MAT.Í EFTIRSPURN. Danski konsúllinn í Winnipeg æskir að fá vitneskju um Narf- innu Guðmundsdóttur, sem flutt- ist til Canada 1911. Er hún syst- ir Guðmundar Guðmundssonar frá öxney á Breiðafirði, sem nú er dáinn og lætur henni eftir sig arf u.m 600 kr. Þess skal getið, að álitið er, að Narfinna hafi gifst fyrir mörgum árum og að nafn hennar eftir það hmi verið, eða sé enn, Mrs. Nina Goodman. Gufuskipið “Stockholm”, sem er eitt af skipum Swedish-Americ- an línunnar, sigldi frá Gautaborg hinn ll.’þ.m. kl. tólf á hádegi með níu hundruð farþega. Er væntan- legt til Halifax hinn 20. þ.m. og til New York hinn 22. Walter G. M. Olson, þrettán ára gamall piltur, dó að heimili móður slnnar, Mrs. Júlíönu Olson, 493 Toronto St„ Winipeg, hjnn 10. þ. m. Faðir hans er dáinn fyrir nokkrum árum, féll í stríðinu. Jarðarförin fór fram á þriðjudag- 'inn frá útafararstofu A. S. Bar- öals. EIMREIÐIN. Þriðja og fjórða heftí Eimreið- arinnar fyrir árið 1926, hefir oss borist í hendur. Efni fjölbreytt að vanda. Innihald 3. heftis: Einar eBnediktsson: Stakur stre Einar Benediktsson: Stakur strengur (kvæði). Eiríkur Albertsson: Krstindóm- ur og stjórnmál. Stef. frá Hvítadal: 'Tvö kvæði. Eir. Magnússon: gróður jarðar. Guðbrandur Jónsson: Rauða rúmið (saga). Ritsjá, eft'ir: Eirík Albertsson, Árna Hallgrímsson og iSigurjón Jónsson. Inn'ihald 4. heftis: Einar Benediktsson: Kári Aust- maður (kvæði). Séra Jakob Kristinsson: Frá Capdi ( myndir). Ein. Benediktsson: örlög Græn- lendinga. Magn. Ásgeirsson: Þrjú kvæði. Sir Oliver Lodge: Andahyggjan og trúarbrögðin (Haraldur Níels- son þýddi). Á. H.: Oscar Wilde. Eimreiðarinnar verður nánar minst síðar. leikurinn sé mjög skemtilegur og æfintýraríkur. Aðal leikendurnir eru Lewis Stone og Anna Q. Nil- son. Einnig taka þátt 1 honum ’Chester Conklin og John Roche. John MoCormick sagði fyrir um gerð myndarinnar. The Miracle Play Anne Nichol's Magnetic Ábie’s Irish Rose The Comedy that put “U11 in Humor AUtaðar húsfyllir Kveldin: 50c., 75c, $1.00, $1,50. $2.00 Miðv.dags Mat, 25c, 75c, $1.00 Laugardags Mat, 25c, 75c, $1.00, $1.50 10 prct. Tax að auki G. B. Thorvaldsson, frá Piney, Man., var staddur í borginni í vikunni sem leið. THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Thomas Meighan í Tin Gods Komið á matenee Mánu-Þriðju-Miðv.dag Ánna Q Nillsson í Midnight Lovers WALKER. Blossom Time. Öllu fólki, sem leikhús sækir, þykir mjög mikið til þess koma, að sjá og heyra “The Blossom Time”, eins og sjá má- af því, hve afar- vel Walker leikhú^ið hefir verið sótt undanfarna daga. Hér er um að ræða um fallega ástarsögu og m'ikið af ágætum söng og hljóð- færaslætti. “Blossom Time” verð- ur á Walker leikhúsinu í síðasta sinn, seinni partinn á laugardag- inn og að kveldiu. “Ahie’s Irish Rose. Ef það skyldi vera einhver mann- eskja í þessari borg, sem er hrædd við að hlæja, þá ætti hún helzt að halda sig frá Walker leikhúsinu víkuna sem byrjar 21. febrúar, því þeir sem ^eikhúsið sækja, og sjá þenna fallega og skemtilega leik,. geta ekki hjá því komist. Þessi leikur hefir verið sýndur í flest- um helztu borgum í Bandaríkjun- um og stundum meir en he'ilt ár í sama stað, og hefir honum alls- staðar verið vel tekið, og svo mun einnig verða, og engu síður í Walker leikhúsinu. Á laugardaginn var, 12. febr„ dó í Selkirk, Man„ Sigurður Árna- son, frá Höfnum í Húnavatns- sýslu, hálf sjötugur að aldri. — Jarðarförin fór fram í gær, mið- vikudag, kl. 4, fra utfararstofu A. S. Bardals. >Séra Rögnvaldur Pétursson jarðsöng. Jarðarför frú Þorgerðar Sig- urðsson fór fram frá Fyrstu lút- ersku kirkjunni, síðastl. fimtudag að viðstöddu miklu fjölmenni. Húskveðju athöfn var áður hald- in á heimil'inu af séra B. B. Jóns- syni, (D.D., er einnlig flutti lík- ræðuna í kirkjunni ag jarðsöng. Auk hans flutti ræðu í kirkjunni séra Hjörtur J. Leó, en Mr. Paul Bardal söng einsöng. Jarðarför- in fór fram undir umsjón A. S. Bardal, og var líkið jarðað í Brookside grafreitnum. 5HSH5HSH5E5E5E5E5Z525H5a5E5HSE5H5a5Z5H5H5H5HEa5E5a5H5ESaSHSZ5a5E5ZSHSM Miðsvetrarmót Þjóðræknisdeildarinnar “Frón“ I Good Templara húsinu. Miðvikud. 23. febr. 1927. SKEMTISKRÁ: 1. Eldgamla fsaford (allir syngja.) 2. Ávarp forseta........Mr. Hjálmar Gíslason 3. Piano sóló .............. Mrs. H. Helgason 4. Ræða ............. séra Albert Kristjánsson 5 Kvæði ............... Mr. Þ. Þ. Þorsteinsson 6. Einsöngur ....... Mr., Sigfús Halldórs f. H. 7. Upplestur ......... séra Ragnar E. Kvaran 8. Einsöngur.......... Mrs. Dr. Jón Stefánsson 9. Ræða ..... ...... Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 10. Einsöngur.... ....... Mr. Árni S,tefánsson 11. Upplestur ......... Mr. Einar Páll Jónsson 12. O Canada. (allir syngja). Veitingar og dans. Mótið hefst stundvíslega kl. 8.15 síðdegis. Inngangur 75 cent. Aðgöngumiðar fást hjá O. S. Thorgeirssyríi, Hjálm- ari Gíslasyni og Helga Johnson’s kanttleikasal. ÞÖKK. Innilegt hjartans þakklæti, eiga þessar línur að flytja öllum þeim hinum mörgu, er í svo ríkum mæli auðsýndu mér og fjölskyldu minni hluttekningu Við fráfall minnar elskuðu eiginkonu. Þakka eg þeim af alhuga fyrir hið mikla blóm- skrúð, er prýddi kistuna, sem og fyrir nærveruna og alla aðra sam- úð. Bið eg góðan guð að launa þeim öll hin mörgu kærleiksmerki, er mér voru látin í té í minni þungu sorg. Fyrir hönd dóttur, fóstursonar c g annara ættingja, Halldór Sigurðsson, 804 McDermott Ave„ Winnipeg. WONDERLAND. “Midnight Lovers” heitir kvik- myndin, sem sýnd verður á Wond- | erland leikhúsinu á mánudagihn, I; þriðjud. og miðvikudaginn í næstu j | viku. Myndin sýnir lífið á Eng- landi eftir stríðið og er sagt, að B j ör gvinss j óðurinn. Áður auglýst........ $2,241.94 Frá Poplar Park, Man.: Sig. iSigurðsson.......... $1.50 Björn Sigurðsson .......... 1-00 T. A. Anderson............. 1-00 Art. I. Anderson........... 1-00 Ónefndur......................25 íiinar Guttormsson ........ 1-00 Oskar Jóhannsson ........... LQ0 The “Three Wonders,, Meat Shop Úrvals Kjot — Lágt Verð — Lipur Afgreiðsla. 25 953 — Phone—25 953 Prime Rib Roasts Beef lb.... 17c Prime Round Shoalder Roast 9c Prime Wing of Porterhopse.... 22c Prime Rolled Rib Roast, Ib .... 15c Prime Chuck Roast, Ib....... 8c Round Steak, lb............. 14c Hip Roast Beef, lb.......... 13c S'irloin Steak, lb./........ 15c Wing St^ak, lb.............. 15c Hind Quarter of Betf, lb....12c Pure Laéd, 1 lb. packet .... 17c Side Bacon, whole or half, lb. 28c Side Bacon, sliced, lb...... 30c Cooking Apples, 4% lbs for..:. 25c Fancy Eating Apples, 3% lbs 25c White Fish, lb.............. 12c Vér höfum allar tegundir af fiski, .smjöri, eggjum, ferskum ávöxtum og garðmat. 631 SARGENT, Cor. McGee Það borgar sig að kalla upp 25 953 Vér flytjum vörur um allan bæinn. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstcfu. að 675 Saigent Ave. Hann ann- ast um a’lt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- ! reiða, bilaðar bifreiðar dregnar j hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið oem þessl borg hefir nokkurn túna haft innan vébanda siiina. Pyrirtaks máltiBir, skyr, pönnu- kökut, rullupylsa og þjööneknia- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. avalt fyrst hressingu á WEVEL CA.FE, 692 Sargent Ave Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eöa 1 nýrunum, þá geríir þö réct I aC fá þér flösku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eftir vltnlaburöum fólks, seim hefir reynt þaö. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent A\e. PhoneA3455 The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. ?/»################################# GALLSTEINAR Og allskonar maga veiki og lifr- arveiki læknast fljótlega^ með “Hexophen Capsules”. Ef þú þjá- ist af magaveiki, kveisu, verk und- ir síðunni eða í bakinu, meltingar- leys'i, gasi eða af því að hjartað slær ekki reglulega, þá ættir þú strax að nota þetta ábyggilega meðal. Viðurkent í mörg ár. Þús- undir manna hafa reynt ágæti þess. Verðið er $5.00 askjan, sem endast heilan mánuð. Pantið með- alið hjá Anderson and Co„ Box 203 H, Windsor, Ont. ROSE HEMBTICHING SHOP. GleymSð -ekk 1 ef þiö ihufið, sajuma eða Hemstiching eða þurfið að l&ta yfirklæða hnappa að kcma með það titt ;804 Sargent Ave. Sérstakt athygll veitt mail orders. Verð 8c bómull, 10c silki. HELGA GOODMAN. eigandi. $2,248.69 T. E. Thorsteinson, féh. 1 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. Fiskur Nýveiddur frosinn fiskur Pækur - - 3 cents Birtingur : - 3 cents Mullets eða Sucker - 2 cents Peningar verða að fylgja pöntur.urn. John Thordarson, Langruth, Man- THE HERMIK ART SAUOX gjöirir “Hemistiching” eg kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta, verð. ATargra ára reynsla t>g fujlkomn- asti vi'tnisburður frá bestu saiuma skólum iiandsins. Utanborgar pönt unum fynir ‘'Hemstiching” sér- stakur gauimiur gefinn. V. BENJAMÍNSON, eigandi 666 Sargent Ave. Tals. 34-152 TIL ATHUGUNAR fyrir þá, er hafa fyrir því að lesa grein mína um “Gullnu regluna, Konfúsíus, Zoroaster og Búddha”, er út kom í Lögb. þ. 10. febr., vil eg geta þess, að það hefir fallið burt alveg lína af lesmáli, nærri cfst í 5. dálki á 7. síðu, þar sem minst er á breytingar á Búddha- trúnni. Á að vera þannig: f’Eitt hið bezta dæmi upp á það, hvað Búddhatrúin breytist og kann vel “að sníða sér stakk eftir vexti”, er það, að í Japan einu saman, eru eigi færri en sex fylk- ingar eða flokkar Buddhatruar- rnanna.” Línan með nafninu Jap- an hefir fallið burt, og gjörir les- málið þarna lítt skiljanlegt. Ýms- ar fleiri nfisfellur hafa orðið á prentuninni á grein þessari, en þær eru fæstar svo stórvægilegar, að ekki verði með nokkurn veginn vissu ráðið í hver meiningin er.— Jóh. B. * Vestrœnir Omar / Ódýrasta sönglaga bók gefin út á íslenzku, Kostar nú aðeins $2.00. Sendið hana til vina og ættmenna. í il sölu hjá bók- sölum og líka hjá mér. Kaupið Vestrœna Óma. TH0R. J0HNS0N, 2803 W. 65th Seattle, Wash. LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett upp hér. MRS. S. GUNNEAUGSSON, Etgnndl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THDMAS, C. THORLAKSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 Blómadeiidin Nafnkunna ' Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifœri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja mé upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store.Winnioeg | £E5íl5HS2Sc EXGIXN I CAX'ADA ÞARF AD DREKKA NÝTT WHISKEY ALDURINN A ‘©íadiMCSjb, cWhisky ER TRYGDUR AF CANADA- STJÓRNINNI £5asaSH5H5H5E5HSH5HSa5H5HSH5H5H.5H5H5a5HSa5E5aSHSaSH5HSaSESH5HSHSHg] Á Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployera and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. asasasasasasasasasasasasasasasasasansasasasasajasasasasasasaf i BUSINESS COLLEGE, Lúnited 385^2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. sasasasa: a^^sasasasasasasasasasaí s& sasasasasasasasasasasasasasaí DRS. IL R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg «^^^^#########################^ Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa i Canada r ^^########################1 /~ Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. i Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N 7786 CAHÁDIANPACIFIC N OTI D Canadian Pacific elmsklp, þejar þér ferðist til gamla landsins, íslands. eöa þegrar þér sendið vinum yöar fa.r- gjald til Canada. Kkki lia-kt að fá betri aðbúnað. Nýtlzku sklp, ötbúin meC ÖUum þelm þægindum sem sklp má veita. Oft farið ú milU. Fargjahl ú |>riðjn plú.ssl mlIU Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pl&ss far- gjald. ' Leitið frekari upplýslnga hJA io- boösrnanni vorum & st&Önum eö- skrifiö W. C. CASEV’, General Aeent, Canadian Paeiro Steamshlps, Cor. Portagre & Main, Wlimipeg, Man. eöa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.