Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 1
40. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1927 N t M F Helztu heims-fréttir Canad a. Látinn er fyrir skömmu Hoh. J. K. Flemming, sambandsþingmaður fyrir Carleton—;Victoria kjördæm- iS og fyrrum forsætisráðgjafi í New Brunswick. Hann var fæddur ]>ann 37. dag aprílmánaSar, ^.rið 1868. Tók hann á ungum aldri skólakennarapróf og lagSi stund á kenzlustörf fram að árinu 1898, er hann fór fyrir alvöru að gefa sig að stjórnmálum. * * • Látinn er nýveriS senator F. F. Pardee, frá Sarnia í Ontario fylki, einn af hinum áhrifameiri s'tuSn- ingsmönnum frjálslynda flokksins, freklega sextugur at5 aldri. Átti hann sæti á fylkisþinginu í Ontario frá 1892 til Í902, en á sambands- 'þinginu í Ottawa frá 1904 til 1921. En ári síðar hlaut hann sena- torsútnefningu. Þótti senator Par- dee mælskur maSur með afbrigS- um og atfylginn mjög. DauSa hans bar aS í gistihúsi i St. Petersburg í Florida. Fylkisþingið í Nova Scotia, var sett í vkunni, sem leiS, af fylkis- stjóranum, Hon. J. C. Tory, og las hann þá sem venjá er til, boSskap stjórnarinnar til þingsins'. Mr. H. A. Rice, íhaldsflokks þingmaður fyrir Guysboro kjördæmiS, lýsti velþóknan sinni yfir öllum athöfn- um Rhodes- stjórnarinnar, aS und- anteknu ])ví, sem honum fanst það lítt viSeigandi, aS* stjórnin skyldi ekki hafa með, einu einasta orSi vikiS að afstöSu sinni til vínbanns- málsins, hvort látiS skyldi fara fram þjóSaratkvæði um máliS eða ekki Hon. W^lliam Chisholm leiStogi andstæSinga flokksins fí honum eru þrir menn), kvað boo- skap stjórnarinnar minna á nakta og gro'Surlausa eyoitnörk, sagðist aldrei áSur á æfi sinni, hafa rekið sig á iafn litlaust 'dókument' sem þessa nýju hásætisræðu afturhalds- postulanna í Nova Scotia og myndu fylkisbúar sízt þurfa að vænta stórvægilegra umbóta úr herbúSum Rhodes .stjórnarinnar, eða nokkurrar annarar stjórnar af sama sauSahúsi. • * * Konurnar í Manitoba, þær sem Íhaldsflokknum tilheyra og láta sig stjórnmál nokkru skifta, eru óá- nægSar yfir því, að engin kona frá Manitoba hefir veriS útnefnd til aS mæta á nokkurs konar nefndar- fundi, sem háldast verSur í Ottawa hinn 22. þ. m. til aS undirbúa alls- herjar flokksþing, sem ihalds- menn ætla að halda áður en langt um líður til þess a« kjósa sér leiStoga í staSinn fyrir Arthur Meighen, því Hon. Hugh Gurhrie er til þess kosinn aðeins til bráSabirgSar. Var svo til ætlast að tveir menn og ein kona mættu frá hverju fylki og hafa þeir veriS til þess valdir Robert Rogers og J. T. Haig frá Manitoba, en það lítur út fyrir að gleymst hafi aS tilnefna konuna. Mr. Guthrie segir aS þetta sé ekki sér aS kenna, þvi senator W. H. Sharpe hafi átt aS sjá um þetta og sé það því hans *kuld hvernig til hafi tekist. Mrs. Jessie Kirk, sem allir Winnipeg-búar þekkja, er óánægS út af þessu og htur heldur út fyrir aS hún hafi veriS til með aS fara til Ottawa með þessum tveimur flokksbæSrum sánum frá Manitoba. BlaSiS "Manitoba Free Press", hefir byrja$ á aS nota pappír, sem húinn er til í hinni nýju pappírs- verksmiðju í Pine Falls. BlaSiS sem út kom á þriðjudagsmorgun- mn i fyrri viku, er fyrsta blaSiS í Canada, s'em prentaS er á pappír, sem til er búinn í Manitoba. Vænt- anlega rySur þessi' Manitoba pappír "j" til rúms í sinu heimafylki og sJálfsagt miklu víSar. * * * , Mary Ellen Smith, sem á sæti á Pinginu í British Columbia, hefir *agt fyrir þingið lagafrumvarp þess efnis, aS banna konum að láta skera hár sitt á rakarastofum, þar sem karlmenn vinna. Sjálf lætur hun ekki skera hár sitt og gerir sér Því, ef til vill ekki grein fyrir öll- um þeim vandræðuni, sem stúlk- urnar Ientu í, ef þær fengju ekki þaS verk gert, sem óhjákvæmilegt er. til aS halda "drengjakollinum" í réttu lagi. í marz-mánuði i fyrra hækkuou Bandarikin toll á innfluttu smjöri úr 8c upp í I2C Þetta hefir haft þær afleiBingar aS langt um minna hefr veriS flutt af smjöri frá Can- ada til Bandaríkjanna áriS sem leið heldur en áður var, eSa aSeins 3.- 159 hundraS punda kassar, en 39,- 000 hundrað punda kassa áriS áS- ur. Þar á móti hefir Canada flutt imiklu meira af öörum mjólkur af- urðum til Bandarikjanna, heldur en áriö áSur þrátt fyrir þaS, að mikiS er til þess reynt þar syðra a fá fólk til að kaupa ekki mjólk eSa rjóma frá Canada. • * • Á mánud. í fyrri viku lagði Hon. John Bracken, stjórnarformaSur Manitdba-fylkis sem jafnframt gegnir fjármálaráðhera embættinu, fram fjárlagafrumvarpiS og flutti við þaS tækifæri, sem siSur er til, all-langa ræSu. Eru megin atriðin þau, aS þeim $6oo,coo tekjuaf- gangi er stjórnin kveSst' eiga yfir aS ráí5a, skuli varið til þess aS lækka og í sumum tilfellum af- nema skatta. ÁætlaSar tekjur fyrir fjárhagsáriS 1927—28, nema $10,- 874,4125.69. ÁætluS útgjöld yfir sama tímabil, $10,995,641,92 Þessar skattabreytingar eru áætl- aðar: ErfSafé, er varið skal til líknar- stofnana skal undanþegiS skatti "Amateur Athletic" iþróttir und- anþegnar skatti. Skattur algerlega numinn af aSgöngumiSum að Chautauquas, sleSabrautum, "pick- nicks" og ýmsum öðrum skemtun- um er skattskyldar hafa veriS. Skattur numinn af hljómlistar- samkomum Trecitalsj. Svo skal af skattur numinn, af a^göngumiSum aS skemtunum, er kosta minna en 25 cents. Aukatekjuskattur lækk- aSur um 37% af hundraÖi. Tekjuskattur skaj lækkaSur á yfirstandandi ári um þvi sem svar- ar tuttugu af hundraSi. » * » Borgarstjórinn í Wiinnipeg, Ralpli H. Webb, hefir nýveriS lýst yfir þv*, aS gerð verSi nú til þess ein tilraunin enn aS koma í veg fyrir aS ölgerðarhús borgar- innar brjóti vínbannslögin eins herfilega og raun hefir á orSiS und anfarandi. KvaS hann eftirlitið meS vínbannslögunum gersamlega ófullnægjandi eins og sakir stæí5u. . • * • Fyrir sköminu lést í Quebec borg John G. Hearn, fyrrum fylkisþing- maður fyrir vestur kjördeild borg- arinnar. Sat hann aSeins eitt kjör- tímabil á 'þingi og var meS öllu ó- fáanlegur til að leita kosningar á ný. KvaSst hann hafa fengiS þaS megna óbeit á stjórnmálunum, að hann vildi meS engu móti koma nærri þeim framar. X()fn þeirra, sem standa lesið frá vinstri eru: Kristján Jónssson, Jóh. .G. Thorgeirsson, Lúövík Laxdal, Ketill Siggeirsson og Páll F. Magnússon. Þeir sem sitja, frá vinstri: Jóhann Jónsson, Alb. C. Jónsson, Ó. S. Thorgeirsson, Hannes S. Blöndal og J. Wr. Magnússon. "Þessu landi stafar ekki, mikil hætta af jafnaSarmenskunni eða eSa kommúnista kenningunum. Hættan fyrir oss liggur l afskifta- leysi almennings af stjórnmálum. Stjórnarfyrirkomulag vort er á því ibygt, aS hver maöur í landinu, sem hefir fult vit, láti stjórnmálin til sín taka, alla leið frá sveitarstjórn til sambandsstjórnar og hver maSur sem vanrækir þetta. er ekki að gera skyldu sina gagnvart sjálfum sér og samborgurum sinum. Bandaríkin. OfsaveSur og vatnsflóC hafa valdiS miklu tjóni í suSur-hluta Californía rikis sérstaklega í San Diego og San Francisco og þar til og frá í grendinni. Sagt er að 27 manna hafi farist og fjöldi meiCst meira og núnna. Tjónið sem af þessum veSrum og flóSum hefir hlotist er álitiS aS skifta miljónum dollara. Annað eins veSur hefir aldrei komið í California fyr. svo sögur fari af og er þvi ekki und- arlegt ]tótt miWi'S tjón hlytist af því þar sem fólkiS er ekki viS neinu s'liku búiS. Samkvæmt hinni árlegu Hender- sons nafnaskrá, sem nú er nýlega komin út, er fólkstalan i Winnipeg 294,646. Er þó hér ekki aSeins átt við hina eiginlegu Winnipeg borg, heldur einnig nágrenniS (Tht Greater Wiinnipeg). því margt fólk sem stundar atvinnu í borginni á heima utan viS hiS eiginlega borg-^ arstæSi. Hér er ekki um nákvæma fólkstölu að ræSa, en mun þó ekki vera langt frá lagi. Þessi nafnaskrá hefir verið prentuS árlega síSan 18/6. Eru nú eftir aSeins 26 nöfn af þeim, sem voru á þeirri fyrstu. Þegar Winnipeg fékk borgarrétt- indi 1873 var fclkstalan 1,869, en þremur árum áSur, eSa 1870, að- eins 215. Nú eru 58 alþýSuskólar í HVAÐANÆFA. Þau gleSitíðindi flutti síminn siSastliSinn ])riSjudag, að sanming- ar hefðu tekist milli Breta-stjórnar og stjóraar þeirrar í Kína. er yfir Canton héruðunum ræSur. Hafa Bretar slakað mikiS til og veitt Kínverjum full umráS yfir Hon- kow. Þó áskilja þeir sér rétt til aS flvtja hrezkt liS á land ef til þess kæmi aS varðveita ]>yrfti líf og eignir brezkra þegna. Fullkomnari samningar væntanlegir í náinni framtíS. Þorrablótið. Það var sú tíSin aS miSsvetrar- samkomur 'þær, sem klúbburinn Helgi magri hélt árlega og nefndi "Þorrablót", þótti töluvevSur við- burSur í félagslifi ísiendinga í Winnipeg. Á stríSscárunum lögSust þessar samkomur niður, eins og flest annaS af þvi tægi og hefir Helgi magri ekki haft þorrablót síSan nema «áriS 1903., SíSan hef- ir ekkert Þorrablót veriS haldið þangaíS til á þriSjudagskveldiS í Winnipeg og börn þau og ungling- vikunni sem leiS. Þ.í brá Helgi ar, sem skólann sækja eru, 40,000. magri til fonrar venju og hélt Fylkisstjórnin í Ontario hefir útnefnt þrjá menn til aS ráða fyrir stjórnar-vínsölunni væntanlegu. sem þar er nú aS komast á lagg- irnar. Þeir eru D. B. Hanna, fyr- vérandi járnbrautaforseti, formaS- ur vínsíilunefndarinnar og meS- ráðamenn eru Dr. .R J. Manion og Stewart McClenaghan, báSir í- haldsmenn og góSir vinir núver- andi stjórnar í Ontario. • * • "Eg álít aS hver ungur maður í Canada og hver ung stúlka, ættu aS tilheyra einhverjum stjórnmála- flokki" sagSi Sir James Aikins frá Winnpeg, forseti lögfræðinga sam- bandsins i Canada, í ræSu, sem ' gestum hans, sem mótið eSa "blót- hann flutti i Toronto fyrir stuttu. iS" sóttu. Bæði borSsalurinn og Þorrablót mikið í Manitoba Hall á Portage Ave. Klúbburinn er nú 25 ára og mun þeim félögum hafa þótt veí viS eigandi aS minnast j)annig aldarfjórSungs afmælis fé- lagsins. Ekki er oss kunnugt livernig húsakynnum var háttað aS Krist- nesi en húsnæðislaus var gamli Helgi magri áreiSanlega ekki og þurfti aS taka á móti gestum sínum í leiguhúsum, eins og nafni hans í Winnipeg. Vitanlega má vel viS þaS una ef hægt er að fá sæmileg- an veizlusal, en það húsnæSi, sem Helgi magri haföi í þetta sinn var naumast nógu gott handa honum SJálfum og meir en ]irjú hundruð danssalurinn voru heldur litlir fyr- ir svo margt fólk og hreina loftið ekki nægilegt. Þetta er hér sagt til þess, aS Helgi magri fái að vita, aS margir af gestum hans voru ekki vel ánægðir meS húsnæSiS. Hins vegar má telja sjálfsagt, að þetta liafi komiS til af 'þeirri einu ástæSu aS ekki hafi veriS kostur á betra húsnæði. Annars var "blótið" rausnarlegt og skemtilegt. Maturinn var góS- ur og sumt af honum töluvert góS eftirlíking af íslenzkum mat. Eins og vel j;,Sii5uni mönnum sæmir, lét Helgi anagri syngja borð- sálm og biðja bænar áSur en sezt var til borös. En þegar fólkiS hafSi fengið fylli sína fór fram langt og skemtilegt prógram, sem var fyrir- fram prentaS og allir höfðu í hönd- um. Þar yoru margir söngvar sungnir af öllum, þaS er aS segja, öllum sem sungiS gátu og kunnu lögin. en margir veizlugesta kunnu ekki öll lögin, þvi sum þeirra eru fremur óalgeng. Einnig söng Árni Stefánsson nokkra islenzka ein- söngva, prýSisvel. Þá voru öll "minnin," eins og siður er i flest- um veislum. í þessari veizlu voru þau ein fimm, en áSur ræSumenn- irnir leystu frá skjóSunni, ávarpaSi forseti, Al'bert C. Johnson konsúll gestina og las því næst bréf frá Jóhannesi Jósefssyni, sem er heiS- ursfélagi klúbbsins, og annaS frá W. H. Paulson, einnig las hann kvæði eftir Þ. Þ. Þorsteinsson. Þá mælti Ólafur S- Thorgeirs'son, sem er einn af stofnendum klúbhs- ins, fyrir minni hans. Lýsti hann stefnu og starfi félagsins all-ná- kvæmlega og endaSi ræSu sina með þvi, að fyrir aSgerSir Helga magra hefSi verið glaSara yfir félagslifi íslendinga i Winnipeg, en annars mundi veriS hafa. Næst talaSi séra Björn B. Jóns- son, D.D. fyrir minni Þórunnar hyrnu. Sköruleg ræða og skemtileg, sem ekki var fastlnmdin viS þessa fornaldar konu, heldur talaði ræSu- 1 maSur öllu fremur um drengskap' og góSvild islenzkra kvenna, fyr og síðar, austan hafs og vestan. Þá mælti dr. Jón Stefánsson fyrir minni forfeSranna. EitthvaS hefir maður nýlega heyrt getiS um svo nefnda 100% menn — Ameríku menn eða Banaríkjamenn — og finst oss jafnvel að Dr. Stefánsson sé ioo% norrænn maður og hefir hann reyrTst alt annaS en lélegur CanadamaSur fyrir það. Var Veizlugestunum tnikil ánægja aS hlusta á ræðu dr. Jóns. Þá mælti ungur maSur. Ragnar H. Ragnar fyrir minni Leifs og Þorfinns. Ekki minumst vér aS hafa fyr séð hann eSa heyrt á ræSu- pallinum, en það er meir en líklegt aS hann láti oftar til sin heyra. Þá er fimta og síSasta minniS, minni íslenzkrar æsku. Hér er eitt- hvaS óvanalegt, eitthvað nýtt, sem Helgi magri hefir látið sér detta í hug. En það grunar oss, aS sá sio- ur muni lengi haldast, fyrst hann hefir einu sinni komist á, að minst sé íslenzkrar æsku á "mótum" og "Iblómm" Vestur-íslendinga. Helgi magri haföi ætlast til þess. aS Dr. B. J. Brandsson mælti fyrir þessu minni, en þaS gat ekki orSiS vegna þess að læknirinn þurfti að fara 'burt úr borginni og var suSur í Chicago, þegar ÞorrablótiS var haldiS. Ef til vill heíði nú verið hægt aS nota víSvarpið svo veizlu- gestir Helga magra hefðu getaS heyrt til læknisins, ]>ó hann hefði flutt sína ræðu suSur í Chicago. En svo var nú ekki þetta ráð tekið, enda var Helgi magri svo heppinn að fá Hjálmar ,\. Bergmann til aS mæla fyrir þessu minni og flutti hann mjöjg snjalla og skemtilega ræSu, sem kom áheyrendunum í gott skap, þó þeir væru margir orðnir tölovert })reytti'r. að sitja svo lengi yfir borSum eins og hér var gert. Milli þess sem minnin voru flutt, voru söngvar sungnir, eins og fyr er að vikiS. Þegar borShaldinu og skemti- skránni var lokið fóru gestirnir inn i annan sal og dönsuSu ]>ar til kl. 2 um nóttina. Til gestanna. Sit heil og frjáls vor fjallaþjóS vifí fögnuð þetta kvöld! Kom blessuS. sæl, i söngva höil aS syngja út fjórðungsöld! Að vera íslenzk æskusál, sem engin beygja völd, er Helga magra merkið æSst og mætra gesta í kvöld. T'ótt vetur æ*i utan húss, hér inni sólin skín. Svo velkomin í Helga höll, er hjartans kveSja mín. Svo heil og sæl vor söguþjóð! Nú signum lands vors full! Vort æskuvers og unglingslag er okkar lýsigull. Frá bernskudal aS blámans strönd, sem birtist framtiS i, viS siglum yfir söngvahöf i söguveldin ný. Þótt hér vort fagra feSramál sinn fí>rna missi þrótt, samt íslenzk tunga' í Helga höll skal hljóma' í alla nótt! Þ. Þ. Þorsteinsson. Til "Helga magra' á 25 ára afmœli félagsins þann 15. dag febrúar mánaðar 1927. f anda sit eg meS ykkur aS sumhli í kvöld á f jórSungsaldar af- mæli Helga ens magra. Sé eg þar standa blótstall al- glæstan gullaldarminning og á hlautbolla úr fránu gulli föSurlands ástar. Er sá barmafullur af trygð viS forna frændur og 'þeirra fögru siSu. Stigur ])á fram hofgoSinn, — i- mynd elsku vorrar á óSali voru Eyjafirði, — og heldur hann á silfuskýrum hlautteinum, unnum úr ást vorri til arfsins góSa og mikla- RoSar hann nú líkneskin og stallana, og stökkvir yfir mann- f joldann, sem aS blótinu er, styrk- leika endurminninganna og stöS- ugri þrá til stórverka. Setjumst síðan aS blótveizlunni og gjörum oss gott af slátrinu, lát- um einnig drykkjarhornin ganga mann frá manni. Skal goSinn signa hvorttveggja fulliS og blótmatinn. Göngum þá aS fulli. Drekkum Iþá fyrst full ættjarSar, þá Helga ens' magra, þá Eyjafjarðar, þá hetju og bragafull, þá minni frænda og vina, lifenda og látinna, svo og hvort af öSru. AS endingu skal óska langt líf og lifandi verka "Helga magra," honum þakka heiSur og drengskap höldum sýndan, svo og gestrisni og góSan beina. Lengi lifi "Helgi magri." Jóhannes Jóscfsson. A. 1927. ViS viljum syngja æskuóð, sem yngi hverja sál, og láta hljóma lögin kunn, er lærSi barn sitt mál. Við viljum aftur verSa börn en vera stærri þó, og eignast sjónar hærri hring en huga fyrrum hjó. Þótt daglegt stríS sé daglegt brauð, og dagsins lítil gjold, með glaSri sveit í Helga höll rek harm þinn burt í kvöld. \"iS vildum reisa háa höll — sú hugsjón vakir enn — sem rúmað gæti islenzkt alt, og alla góSa menn. En þótt við vildum allir eitt, hiS ytra sundrung bjó. svo ei var reist sú Helga höll, en höfS afi láni þó. TV>tt næði' um eyru argaþras, hér eining sálna býr. Fyrst komst þú inn í Helga höll þinn heimur verSur nýr. YiiS vildum alt, sem islenzkt var í æSsta leiða sess, svo jafnvel okkar barnabörn í bænum mintust þess, hvað Helgi magri hefSi gert, og hvaS hann glæstur stóð, meS kross og hamar hendi í, til hjálpar sinni þjóS. Þótt Þorrakvöld sé stundum stirt og stormi' um hverja gátt, með vinunum í Helga höll, er hlýtt og bjart og kátt. Regina, 10. febr C. Johnson, Esq. Winnipeg, Man- Kæri vinur:— Bestu þökk til þin og klúbbsins "Helga magra" fyrir veizlu boðs- bréf til okkar hjónanna, sem við, því miSur, getum aSeins þakkaS, en ekki þegið, af því eg er, um þessar mundir rígbundinn hér. \'ænt ]x')tti mér um að þÍS skyld- uS muna eftir mér, hér úti á hala veraldar, hinnar islenzku. Gaman hefSi mér þótt, hefSi eg getað sezt niSur við kvöldskattinn meS ykkur þann fimtánda, skemt mér þar meS ykkur, glaSst með ykkur og fundiS til með ykkur. Þyí aS þetta kvöld hjá ykkur þar "yeit eg að beztu blómin gróa, í brjóst- um, sem aS geta fundið til." Eg þakka ykkur félögum fyrir dugna«inn, trygíina og þraut- seigjuna við .aS halda uppi íslenzka fánanum öll þessi mörgu ár. Fyrir allan "íslenzka blæinn." Á þessu tuttugu og fimm ára af- mæli félags ykkar, sendi eg þá ein- lægu ósk, aS þiS eigiS "mikla fram- ! tíS enn" og samúð og gkSi í rík- I um mæli á hátíSinni, sem nú fer í hönd. Þinn og ykkar gamall vinur og félagi, W. H. Paiúson. gjafir sem sjáanlegar séu. ÞiS verSið aS greiSa vist gjald fyrir þær góðgerSir, sem þiS þiggiS. Það er nú reyndar engin nýjung fyrir ykkur, þvi hér þiggur maSur fátt án endurgjalds — það er aS segja þaS sem gæSi megi kallast. En það vil eg vona, aS ekkert verSi hér framreitt, sem annað verði kallaS- ViS, hin eldri, sem hér erum, munum öll eftir afmælis-boSunum heima. ÞaS var ekki smáræSis fögnuður á ferðinni, þegar manni var boðiS i afmæli leikbróSur síns eða systur. Dagarnir á undan hátiS- inni voru allir sæludagar, þrungn- ir af tilhlökkun og undirbúningi, á allan hátt. Forvitinn var maður einnig um það, hverjir boSnir væru og hverjir ekki. Svo þegar maSur mættist, þá spurSi maSur í hátiÖ- legum róm: "Er þér boSið? Ætli ai5 Ellu eða Frissa sé boSiS. Hvað ætlarSu aS gefa henni eða honum." Og svo var komið aS deginum. Þann daginn var ekki spöruS græn- sápan. Eyru og háls og hökubörð, meS margra daga grómi á, var skúraS svo að nærri lá blóSrenzli undan hreinsuninni. ÖHum bestu flíkunum var þá tjaldað. Mestu of- látungarnir settu þá jafnvel upp gúmi-flibba og þar viSeigandi silki- hnýti. Bryddu sauSskinns spari- skórnir voru þá teknir til alvariegr- ar íhugunar. Elitiskinns brydding- arnar á þeim skafnar og nuddaíar, svo þær urSu snjóhvítar og svo var ef til vill, blánksvertu nuddað á hörSin. Eftir allan þennan undir- búning var svo lagt af stað met5 hátíSleik og tilhlökkun og allur glannaskapur lagSur til síðu. MeS sér hafði maSur í vasanum ofur- litla afmælisgjöf, og var hún eftir því glæsileg, hva« efnin voru ríf- leg. Stundum ofurlítið tvinna- spjald eSa þá vasaklútur eSa þá illeppar, eða sirtz-pjalta í svuntu, og þá var ekki valiS ef verri end- anum, ef aurarnir voru nógu marg- ir í huddunni. Og hvað maSur geymdi ]>essar gersemar vandlega og varlega. Rétt sem ]wer væru dýr- indis demantar eSa óskasteinar. Og hvaS maSur var montinn. Ef maS- ur á leiSinni mætti einhverjum, sem ekki var boðiS, gekk maSur reig- ingslega fram hjá þeim og yrti ekki á þá- Og svo var maSur kominn i veizluna. Allir boðsgestirnir prúS- ir og siSsamir og lýtalausir frá hvirfli til ilja. Menn sátu meS hendurnar á knjám sér og kross- lagðar fætur meS ofurlitinn óstyrk innvortist. því bæSi var maður of- urlitiS feiminn — helsti mikiS stás'saSur — og svo var óþreyjan út af kræsingunum. En svo komu þær. Þegar svo allra mest -var í borið, kom fyst hnausþykt súkku- laði, meS lummum salduSum í púðursykri, meí ef til viidi einni eSa tveimur rúsinum innan í; og svo kleinur eða þá ástarbollur og svo molakaffi á eftir, ef maSur vildi En bragt5ið aS þessu! Þvi er ekki hægt aS lýsa, 'þaS yfirgengur allan þann skilning, sem ma«ur nu á vöi á. Á eftir kræsingunum komu svo spU og Teikir: hundur og langavitleysa, svarti petur og lauma. Hanrey og»Gosi o. s. frv^ En sú kátína þegar maður varS gosi og nefiS á manni var syert með brunnum korktappa. Hlatur Felu- Ávarp forieta. A. C- Johnson. konsúls, Eins og Iwæ^ið, sem nú var les- iS, getur um, þá eru þiS komin hingað í kvöld'til aS sitja fjórð- ungs aldar afmæli hins litla félags —- klúbbsins "Helga magra." AfmælisboS hafa margt til síns ágætis. En eg hygg, aS aSallega sé það tvent, sem sérstaklega er til- gangur þeirra. Fyrst, aS minnast þcss viMnu-ðar. aS persóna eða fé- lagsskapur hefir átt svo og svo langa tilveru. Annað, aS endur- nýja vinskap og bræðralag þeirra, j 0g ivr, sú taug sem þau sitja. T'etta afmælisboS er gert, ein- göngu meS það siSarnefnda i huga. Enginn annar tilgangur en sá, að endurnýja vinskap ykkar, bæ*i hvers til annars og til þessa litla félags, sem tók sér fyrir merki hin fögru orS: "íslendingar viljum vér allir vera" — alla tíS bæti eg viS. og sköll. ESa þá leikirmr: ieikur, blindingaleikur, að leys'a konungsdóttur úr álögum og fara út og telja stjörnurnar. Um þann leik þótti mér lang vænst. Eg er viss um aS hann er, einnig ykkur, minnisstæSur. Þið muniS, aS rms- munurinn á stjörnufjo danum, uh og inni, var tekinn út 1 kossum- Og ef maSur var svo heppmn aS koss- arnir komu frá þeirri, sem manm þótti allra, ahra vænst um^^bk sæla og fögnuCur. Ja, þi« hafi» náttúrlega ÖU reynt þa'5. Allur þessi gleBskapur for fram me5 hjartanlegri gkíSi og pruS- mensku og maSur bjó aS honum 1 marga. marga daga á eftir. Hann var og cr. þeim sem hann geyma, eins og skærasti demant. verðmæt- ari en aleiga manns. Og hann er r 8Ú taug, sem enn bindur mann íjúfast og traustast viS hug- takifi: heim. .. Ef viS, í hinum daglegu storfum okkar værum eins og í aímæUs- boðum heima. þá yrSu allir dagar sæludagar, þrungnir af kærleika og drengskap til hvers annars. Og ¦þvi vil eg óska og vona, a« þetta afmælisboS likist í þeim skilnmgi. Reyndar er er þetta afmælisboð [ fooíunum heima. Ileima .r^"r v^| ofurlitiS á annan veg, enn vana- gátuna þá, aS þau voru índæl. þott Tegt er. Þið færiS okkur t. d. engar I kræsingarnar væru aSems lummur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.