Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1927. f Sögbecg Gefið út hvern Fimtudag af Tte Col- umbia Press Ltd., Cor. Sargent Ave. & Toronto Str., Winnipeg, Man. Talaimari N-6327 og N«6328 Einar P. Jónsson, Editor Utanáskrift tíl blaðsin*: T>(i ÍOLUHHBI^ PgESS, Ltd., Box 317*. Wimlpeg. M«n. UtanAxknft riutjóran*: EDiTOR LOCBERC, Box 317* Wlnnlpog, H»n. Verð $3.00 um árið. Borgist fyrirfram Tho “Lögbar*” la prlntad and publlahed br The Coluntblh. Preaa. Ldmlted. In the Columbla ■uildln*. ÍÍS Bargent Ave., Winnlpeg, Manltoba. Fjárlagafrumvarp Sambands- stjórnarinnar. Fimtudaginn hinn 17. þ.m., lagði fjármála- ráðgjafi samhandssfjórnarinnar, Hon. James Kobb, fram fjárlagafrumvarp sitt. Er það all- merkt, og líklegt til að hafa víðtækar afleiðing- ar, er til sannra þjóðþrifa miða. Megin-breytingar á sviði skattamálartna, eru sem hér segir: 1. Söluskattur la-kkaður um 20 af hundraði. 2. Tekjuskattur lækkaður um 10 af hundraði. 3. Tollur á eldspítum lækkaður 25 af hundr. 4. Undanþága frá frímerkjaskatti rýmkuð frá $5.00 til $10.00. Frá 1. júlí næstk. þarf að eins 2 centa frímerki á bankaávísanir (cheques), er Kenslustarfsemi Brynjólfs Þor- lákssonar. » f Það er nú orðin alkunna, hve víðtækan á- rangur að söngkenslustarf hr. Brynjólfs Þor- lákssonar hefir borið í nýbygðum fólks vors hér í álfu, þar sem liann hefir verið að verki síðast- liðin ár, hve mikið hefir græðst og hve öflugra vinsælda að starfsemi hans hefir í hvívetna notið. Þótt Brynjólfur hafi ekki dvalið lang- vistum hér vestra, þá hefir hann samt eignast mörg ítök, numið mörg dásamleg framtíðarlönd, því hvar getur fegurra landnám en það, er í' saklausu barnshjarta býr? 1 hópi vestur- íslenzkra barna, standa verð.bréf Brynjólfs hátt. Hann hefir, með túlkun tónanna, glætt í margri vestur-íslenzkri barnssál svo innilega ást á ýmsu því fegursta, er í íslenzku þjóðareðli býr, að drjúgum er bjartara umhorfs í vestur-ís- lenzku þjóðlífi, en ella myndi verið hafa, — von- irnar um viðhald þjóðemis vors bjartari og skilningurinn á bróðurlegri samvinnuþörf dýpri bg hærri, en áður hefir verið venja til. “Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd, þá ertu á framtíðarvegi. ” Um mál þau, er einhuga æska beitir sér fyr- ir, er óþarft að örvænta-, — hún tekur við- fangsefnunum, hversu erfið sem þau annars kunna að vera, með óblöndnum fögnuði, sann- færð um sigur-mátt eigin eðlis, með ólgandi blóðið af lokkandi áreynsluþrá. Vitanlega er hér einungis átt við lieilbrigða æsku, er mótast hefir við aringlóð kærleiksríkra heimila, þá æsku, er skilur sjálf og þráír að gera öðram skiljanlegt, að því að eins megi framtíðarmust- erin trvgg reynast, að í undirstöðu þeirra sé lagt það nothæfasta úr fortíð og samtíð. Slík- an hyggjum vér lífsskilning íslenzkrar æsku í landi hér, og af þeirri ástæðu, út af fyrir sig, virðist oss, í hvaða átt sem litið er, heiðbjartur dagur um alt loft. fara yfir tíu dali. 5. Frímerkjaskattur numinn með öllu af “ov- erdrafts”. 6. Hinum sérstöku stríðsteknalögum brevtt þannig, að ljóst sé, að prentsmiðjum beri að greiða sölu.skatt. Tollvorndarkerfi þjóðarinnar helzt í öllum megin atriðum óbrevtt, frá því í fyrra, er Mr. Robb flutti sína víðkuimu fjármálaræðu, er verndartollspostulunum, mörgum hverjum. virt- ist ganga svo mjög til hjarta. 1 það skifti var skattbyrði þjóðarinnar lækkuð um tuttugu og fimm miljónir dala, en að þessu sinni um tutt- ugu og sjö miljónir. Allar tekjur líðandi fjárhagsárs era áætlað- ar $394,800,000, eða $11,900,000 meiri en í fvrra. Aætluð útgjöhÞfyrir sama tímabil nema $360,000,000, eða $5,400,000 umfram útgjöldin 1925—1926. Aætlaður tekjuafgangur á fjárhagsárinu, nemur $34,200,000, að frádregnum $2,900,000, er dregið skal frá til endurmats á lánum til bygðarlaga hermanna. Er þá eftir þrjátíu og ein miljón, er gengur til afborgunar á þjóðskuld- inni. Hefir hin frjálslynda stjórn, undir forystu Rt. Hon. A\. L. Mackenzie King, með því greitt til samans 95 miljónir dala af þjóðskuld Canada á síðastliðnum fjórum árum, og má það sannar- lega kallast vel að verki verið. Um leið og fjármálaráðgjafinn tilkynti skattala>kkun sína í neðri málstofunni, komst hann meðal annars svo að orði: “Stefnumið vort hefir ávalt verið það, að létta sem mest tollbyrðina af sérhverjum gjald- anda þjóðfélagsins, — fvrirbyggja, að nokkur einn flokkur manna, fylki eða stétt, gæti orðið sérstakra forréttinda aðnjótandi öðrum frem- ur. ” — Af því, sem hér hefir verið drepið á, er það því sýnt, að fjárhagur hinnar canadisku þjóðar hefir farið batnandi jafnt og þétt og að gild á- stæða er til þess, að líta björtum augum á fram- tíðina. í ræðu, sem Mr. Robb flutti í Halifax, þann 17. ágúst síðastliðinn, mælti hann á þessa leið: “Hvers er að vænta í framtíðinni, að því er skattamálin áhrærirf Um það efni lét eg skoð- un mína í ljós í fvrra. Með góðhug og samúð á allar hliðar, fæ eg ekki betur séð, en að enn megi lækka skattana til muna. Eg el í hjarta enga heitari ósk en þá, að grynna megi árlega á þjoðskuldinni svo um muni. Mér finst það og skylda, að láta ekkert það spor óstigið, er leitt geti til lækkunar á tekju og söluskattinum. Eg er staðráðinn í að fylgja því fram, svo framar- lega að flokkur minn verði sigursæll í kosning- unum. Sú hefir alla jafna verið stefna frjáls- lynda flokksins, að lækka skattana, og slík er hun enn.” — Þessari gullvægú reglu hefir nú- verandi sambandsstjórn fylgt, eíns og fjárlaga- frumvarpið nýja ber svo ótvírætt vitni um. — Eitt hið allra viðkvæmasta mál Yestur- landsins, er að sjálfsögðu Hudsonsflóabrautin. Um það mal þarf nú ekki lengur að óttast, — þvi er fylldega borgið í höndum Mr. Dunnings íra Saskatchewan og samstarfsmanna hans í raðuneytmu. 1 járhæð sú, er á fjárlögunum stendur að þessu smm til téðrar brautar, nemur $5,100 000 og er það stórum meira fé, en nokkru sinni’hef- ir aður veitt verið til fyrirtækisina í einu. Er akveð^ð að brautin verði að fullu lögð til hafn- staðar a komanda hausti. að Yér höfum á því óbifandi traust, unga winadiska þjóð, eigi glæsilega fynr hondum, — að hún eigi eftir að ve djupsækmn forvörður friðar og mannréttii þar sem að ems því hezta í manneðlinu sé vænt, en öllu hinu verði kastað fyrir ætter stapa. — Þjóðin kaus ekki út í hött, er hún fól Macken- zie K mg voldin í siðustu kosningum, en hafnaði Meighen og fylgifiskum hans. Það var eitt af gæfusporum hinnar ungu, fraihsæknu, canadisku þjóðar. Eins og lesendur Lögbergs mun reka minni til, reit prófessor S. K. Hall grein í íslenzku blöðin í fyrravetur um starfsemi Brynjólfs Þorlákssonar og gildi hennar fyrir söngmenn- ing íslenzks æskulýðs vor á meðal. Kom hann þar fram með ýmsar ágætar bendingar um það, hvernig kenslunni skvldi hagað, þannig, að sem allra jöfnustum notum gæti komið. Brýndi hann jafnframt fyrir Þjóðræknisfélag- inu, að sinna málinu eftir föngum. Leiddi hvatningin til þess, að nefnd var kosin í málið á ársþingi félagsins, en ritara þess síðan falið, að skrifa hinum ýmsn félögum og söfnuðum innan vebanda nýbygða vorra í þeim tilgangi, að opna augu almennings fyrir nytsemi máís- ins. Undirtektir urðu góðar, óg hefir Brynjólf- ur verið önnum katinn við æfingar ungmenna- f^okka í Vatnabygðunum, Norður Dakota og Nýja Islandi fram á þenna dag, og hvergi nærri getað sint öllum þeim oskum, er annarsstaðar bárust frá um kenslu á hinum og þessum staðn- um. Það er því sýnt, að grípa þarf til annara ráða, ef vel á að fara. Það, sem fyrir próf. Hall einkum vakti, er hann reit hina áminstu grein, va*r, að Brynjólfi yrði fengin í hendur aðalumsjón yfir íslenzkum ungmenna söngflokkum í nýbygðum íslendinga t estan hafs, að hann skyldi velja lög þau, er syAgja ætti, hafa hönd í bagga með vali söng- stjóra og veita þeim tilsögn nokkra til að byrja rneð. Þá var og til þess ætlast, að yfirumsjón- armaður skyldi viðstaddur vera síðustu æfingu hvers flokks áður en sungið yrði opinberlega/ hvar helzt sem því yrði við komið. Það liggur í hlutarins eðli, að tæpast muni ívrst um sinn völ á sérfræðingum í hverri ís- lenzkri nvbygð til að æfa ungmenna söngflokka °g hahwþeim við. En sem betur fer, mun hvert einasta bygðarlag nú orðið eiga á að skipa ein- hverjum þeim, er vel myndi fær um að veita ungmennasöngflokki forstöðu, — ekki sízt eftir að búið væri að setja hann á laggirnar undir forystu manns eins og Brynjólfs Þorlákssonar, er veita myndi hinar nauðsynlegustu leiðbein- ingar. Sem dæmi þess, hve mikils aðrir en beinir sérfræðingar geta orkað í þessu efni, ma benda á sunnudagsskóla söngflokk fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, er sungið hefir opinberlega við hinn betza orðstír. Vestur-íslenzki r unglingar þurfa að sjálf- sögðu, engu síður en unglingar annara þjóða °SIanda- uPPÖwunar við; gildir sú regla en»Ti síður um þetta nýja þjóðræknisatriði, ungmenna songflokksmálið, en önnur mál, er á dagskrá kunna að koma. En um hitt verður ekki deilt að hæfileikarnir til hljómlistarþroska eru við hendina vor á meðal, sé þeim beint í réttan far- veg áður en það er um seinan. pcim, sem er isienamgur í 1 anu, hlýtur að þykja vænt um starfsemi B o fs Þorlákssonar. Enda eru ffegnirna arangurinn af stafi hans í hinum ýmsu by logum, hið mesta gleðiefni. Börnin hafa kenslu hans með fögnuði, fengið ást á íslen Ijoðum og lært að hugsa — á íslenzku. Starfsemi Brynjólfs Þorláksonar, ein reyndar allra annara manna, eru takmörk — hans Jiytur ekki alt af við. Þess vegna ur svo afar mikið á að kröftum hans verði ] ig beitt, að sem allra almennustum notum verða. ; i • vestur-íslenzkrar æsku er Tiðtækt. Það er hún, sem á að bera hiti þunga dagsms, þegar fram í sækir Við erum bundnar vorar helgustu vonir um vii þess bezta og fegursta, sem til er í íslenzk, °g ætt. Ver höfum ávalt trúað á æskuna. r tr”Uð á alt’ nema vantrai .Siðasthð^ð haust kom hingað til borga ar songflokkur frá Ukrainiu, flokkur, sem r ir telja hmn bezta í heimi. Vér urðum þo auægju aðnjotandi, að heyra hann svnl mmnumst ekki að hafa heyrt jafn dýrðí «ong 0SS hefir verið að dreyma um það s hv e dasamlegt það væri, ef VéstuF-íslendí g*tu eignast slíkan flokk. Draumar rætast ávalt. En miklu og fögru draumarnir kosta ekkert meira en hinir,* sem skemmra ná og lítil- mótlegri eru. Megin ástæðan til þess, að Ukrainíu söng- flokkurinn er gerður hér að umtalsefni, er sú, að samsetning hans minnir óbeinlínis á ung- mennaflokkana vor á meðal. 1 hann er valið það bezta úr öðram söngflokkum, eða deildum víðsvegar um landið. Með öðrum orðum, þjóð- in öll æfir sig, til að geta eignast, segjum þrjá- tíu manna flokk, er borið geti hróður hennar “ein3 víða og vorgeislar ná. ” Leiðtogi flokks- ins eða söngstjóri, hefir á hendi yfirumsjón með ungmenna söngflokkum þjóðar sinnar, hlið- stætt starf við það, sem vér vonum að Brynj- ólfi Þorlákssyni verði falið á hendur meðal fólks vors í Vesturheimi. Getum vér sætt oss við lægra stefnumið, en Ukrainíu þjóðin? Það kostar ekkert, að setja markið hátt, — ávalt nægur tími til að hrapa. Þórunn hyrna, Kœða flutt á 25 ára afmæli hlúbbsins Helga magra í Manitoba Hall 15. febr. 1927. af séra Birni B. Jónssyni, D.Ð. í íslenzku sögunum forau er ekki langt mál um Þórunni hyrnu. Um hana veit maður af sögninum lítið annað en það, að hún var eigin- kona Helga magra og húsfreyjan á Kristnesi. Kunnugt er það einnig, að hún var kona stór- ættuð, — dóttir Ketils flatnefs, sem var hersir og göfugur höfðingi í Noregi, einn þeirra stór- lyndu Noregs-hÖfðingja, er ekki vildi heygja sig undir ok Haralds konungs hins hárfagra. Að Þórunn hafi þegið í jirf göfgi og stórlyndi ættar sinnar, má af því marka, að hún lætur ekki fyrir brjósti brenna að segja skilið við óðal sitt og ættland og sigla með bónda sínum á opnum bát út á ægilegt haf og leita í nýfundið og nær óbygt land norður undir heimskauti að griða- stað fyrir hina stóru, frjálsu norrænu lund. Við getum oggert okkur í hugarlund, hversu mikið hafi verið spunnið í þessa fomu ættmóð- ur Eyfirðinga og annara Islendinga, er við ger- um okkur grein fyrir starfi hennar og verka- hring á landnámsárunum. / Eins og kunnugt er, varð heimili þeirra hjóna, Helga og Þórunnar, liöfuðból og miðstöð íand- námsins norðanlands.. t kjölfari þeirra komu margir hópar landnema til Islands. Og flestir þeir, er að landinu komu norðanvert, leituðu heim að Kristnesi. Öllum var þar vel fagnað. Sjóhrakið fólk, hungrað og alslaust margt fékk jafnan skýli, hvíld og hressingu á Krist- nesi. Vetursetu hafði oft' fjöldi manna á Kristnesi. Þaðan fóru menn svo land- könnunarferðir að avísun Helga og reistu bú sín með tilstyrk hjónanna á Kristnesi. Ekki þarf nú sterkt ímyndunarafl til þess að maÖur geti farið nærri um það, hvílíkur skörangur og hvílíkt kvenval að húsfreyjan á Kristnesi hefir verið. J',yrst og fremst fæddi Þórnnn hvrna þau mörgu börn, er svo voru mannkostum bú- in, að þau urðu feður og mæður margra mestu höfði&gja-ættanna á fslandi. En jafnframt stýrir hún hinu mikla búi með þeirri rausn og fyrirhyggju, að garður sá varð með þeim allra frægustu í sögu þjóðarinnar. En fegurst þykir mér þó sú myndin, sem hugur minn hefir tekið af T’orunni, þar sem hún stendur í bæjardyrum sínum og breiðir armana á móti konunum sjó- hröktu og börnunum hungruðu og hlúir að hverjum manni, sem að garði ber. Aldrei svo mannmargt á Kristnesi, að þar megi ekki fleiri hýsa; aldrei svo þröngt í búi, að ekki sé séð fyr- ir þörfum allra. Og er nyir bæir rísa og bygðin breiðist frá Kristnesi út um öll þau héruð, þá er það hún Þórunn á Kristnesi, sem hvarvetna a mest ítök i hjörtum folksins. Það var hún, sem búið hafði það ut með vistir og lagt þeim ráð. Það var hún, sem sendi mat og klæði frá Kristnesi, þegar þröngt varð í búi. Það var hún, sem sótt var þegar mikið reið á. Það var hún, sem varð ástrík móðir allra Eyfirðinga. Og nú förum við öll að kannast við hana Þórunni hyrnu. Hún er meira en ættmóðir Ey- firðmga. Hún er ímynd kveneðlisins íslenzka. Hún er kvenlundin íslenzka að verki. Konan þessi höfðinglynda, hrausta, hjartagóða, það er móðir okkar íslenzku sáiar. , hun Þórunn hyraa er ekki fallin frá. Hún fiýr enn á Kristnesi íslendinga. Og hún eldist ekki og ekkert fer henni aftur. Eg þekki hana Þórunni, þið þekkið hana Þórunni hymu. Hún kom frá íslandi hingað vestur, — hóf hér land- nám, sem í Eyjafirði forðum—nú fyrir 50 árum. Það var sama konan. Einhver fyrsta myndin, sem brendi sig á barnssál mína, var mynd af Þóranni hyrnu. Við vorum að koma til Nýja íslands. Faðir minn reri litlum hát með fjöl- skyldu sína í vondu veðri norður með strönd- inni áleiðis til Gimli. Þreytan og vosbúðin réðu því, að lagt var að landi til að hvílast stutta stund í fjöranni. Eitt barnið var dáið, en við hin voram sjúk, hungrað og þyrst. En það hafði sézt til bátsins, og að vörmu spori sést til ferða skörulegrar konu, er kom úr kofa þar all- nærri. Hún stefndi til okkar. 1 annari hendi bar hún mjólkurfötu, en undir hinili brauð. Þar var komin Þórunn hyma. Þar stóð íslenzk kvenlund í fjörunni og blessaði okkar fvrstu landgöngu í nýbygðinni. Allar bygðir íslend- inga hefir Þórann hyrna blessað. Eg man vel, eF eg kyntist Þórunni hymu alira fyrst. Hún var þá fáAæk kona, með hend- ur, sem harðnað höfðu við mikið erviði. Eg var bam. Hún bar mig á örmum sínum og við henn- ar kné lærði eg alt það bezta, sem eg kann. — Þórunn hyrna, það var hún móðir min. Eg man það líka, að þegar eg komst á legg, þá lékum við okkur saman. Við sögðum hvort öðru alla okkar æskudrauma. Hún var mér á- valt ráðholl og góð. Og þegar við skildum, þá gleymdi hún mér ekki. — Þórunn hyrna, það var hún systir mín. ÞEIR SEM ÞURFA LUMBER KAUPI HANN AF The Empire Sash& Door Co. Limited Office: 6th Floor Bank ofHamilton Chambers Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK Selt í 1 -pd. ogí 5 pd. könnum. Einnig í stór- sölu. B’iðjið kaupm. um það. Lesið þessa vitnisburði frá bændum er unnu verðlaun “Eg má segja, að eg hefi aldrei notað ann- að til að hreinsa útsæði, heldur en Formal- dehyde , eina mörk af 40% í tunnu af vatni. Eg get sagt með sanni, að við höfum aldrei haft óhreint hveiti." “Eg hefi notað Formalin aðferð til að hreinsa hveiti, nú í mörg ár, og gefist vel. Eg hefi engan vitt fundið a fillgresi í mín- um ökrum árum saman. Þar sem íllgresið er horfið, þarf eg eiginlega ekki að hreinsa útsæðið, en eg geri þáð samt til vonar og vara.” “V'ið notum Formaldehyde til að hreinsa okkar útsæði, bæði korn og kartöflur. Það reynist ágætlega, þegar rétt er með það far- ið. Eg mæli óhikað með Formaldehyde bæði fyrir korn og kartöflur.” Vér geymum þessi bréf. Þau eru öll frá mönnum, sem verðlaun hafa fengið. Gef- um nöfn þerrra ef óskað er. STANDARD EpÍmaldehyd! RH KSLLS SMUT lOO per eent Elfective STANDARD CHEMICAL CO. LTD. WINNIPEG Toronto 2. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavk, laug- ardaginn 25. jún 1925, og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á Vfirstandandl ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram t'il úrskurðar, endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1926 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svör- um stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, aem úr ganga samkvæmt félagslögunum. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir e'inir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í,Reykjavík, dagana 22. og 23. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 17. janúar 1927. STJÓRNIN. 5H5Z5Z5a5Z5Hg55H5Z5B525a5Z5H525B5Z5Z5H555a5H5Z5Z5E5H5Z5a5ZS Þegar eg varð fulltíða maður kom hún og .varð mér samferða með blessun sinni. Og það lítið gott. sem mín óstyrka hönd hefir unnið, er henni mest að þakka, — Þórunn hyrna, það er konan mín. Og að Svo miklu leyti, sem anda minn dreym- ir fyrir áframhaldi sjálfs sín og eiginleika sinna í lífsins mikla draumi, þá veldur Þórunn hyrua þeim draumi. — Þórunn hyrna, — það er dóttir mín. “Mín”, segi eg, nei, ekki fremur mín en þín. Þín og mín — okkar allra — móðir, systir, eig- inkona, dóttir, — það er Þórunn hyrna. Is- lenzka kvensálin, hrausta og hreina, frjálsa og fríða, — það er Þorunn hyrna. Blessi hana drottinn alla heimsins daga. Fyrirspurn tíl Forsætisráðherra Islands. Forsætisráðherra Jón Þorláksson, Reykjavík, Iceland. Heiðraði herra! Það er alment búíst við því meðal íslendinga hér í landi, að hátíðahald eigi fram að fara á íslandi 1930. En þar sem engin tilk^nning hefir til vor komið frá hlptaðeligendum, þessum Ihátíða- /höldum viðvíkjandi, eða hvort þau eigi fram að fara eða ekki, vil eg leyfa mér að leggja fram eftirfylgjndi spurningar: 1. Hafa hátíðahöld verið fast- ákveðin af réttum hlutaðeigend- um? Ef það hefir verið gert, eiga þau þá að vera a. Staðbundin? b. Almenn? c. Á hvaða tíma árs? d. Hvað marga daga standa há- tíðahöld'in? e. Hvað verður aðalatriði há- tíðahaldanna? 2. Útlendir gestir— a. Er óskað eftir þeim? b. Við hvað mörgum er búist? c. Hvernig eru ástæður til a5 taka á móti gestum? d. Hvað mikill verður kostnað- urinn á dag? 3. Ætlar stjórnin að bjóða öllum, eða nokkrum? 4. ' Ætlar stjórnin að auglýsa sjálf það sem auglýsa þarf? 5. Verða ráðstafanir hátíðahöldn- unum viðvíkjandi gerðar af a. Stjórninni? b. Félagsskap, sem til þess er myndaður? c. Nefnd, sem til þess er skipuð? 6. Ferðalög— a. Frá einni höfn til ahnarar? b. Frá útlöndum? c. Hugmynd um kostnað innan- landsferða? 7. Hefir Alþingi eða stjórnin tek- íð nokkrar ákvarðanir til að koma Eiftirfarandi bréf, sendi eg for- ^ætisráðherra fslands, 30. des. 1926. Finst mér réttast, að eg nú láti almenning hér vita, um gerðir mínar viðvíkjandí heimferðar- málinu 1930, þar sem eg siður vildi, að byrjað væri á nokkrum ráðstöfunum þar til eitthvert svar fengist að, heiman við eftirfylgj- andi spurningum. —A. C. J. Winnipeg, 30. des. 1926.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.