Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1927. Bls. 6 Dodas nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt <bak- verk, ihjartabilun, þvagtepim og ðnnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- •ölum eða frá The Dodd's Medi- eine Company, Toronto, Canada. þessum hátíðahöldum í fram- kvæmd? Hefir verið hugsað um sameiginlega framkvæmdarnefnd íslendinga austan hafs og vestan, eða á. þjóðin að vera gestgjafi, all- ir aðrir gestir? aö aldrei verður ofmikið úr því gert. Það hefir fallið i minn 'hlut að mæla fyrir minni mannanna, sem voru frumkvö’Ölar þessarar afskapa menningarbyltingar, Leifs Eiríks- sonar og Þorfinns karlsefnis, er fyrstir hvítra manna fundu, og gerðu tilraun til að nema Ameríku. Þeir bentu Columbusi leiÖina fimm hundruð áruð seinna. Þeir báru ekki gæfu sjálfir til að nema land- ið og njóta þess, en það er sannað mál, aö Columbus sigldi til Islands og sannfærðist um að meÖ þvi aö sigla í vestur kæmist maður að ó- kunnu landi. Hann hélt að það væri Asia er Leifur og Þorfinnur höfðu siglt til, en ekki ný heims- álfa. Sigling hans til Ameríku varð kunn um alla veröld, og nafn hans hefir maklega verið i heiðri haft og dáð, en án vissunnar um að Leifur og Þorfinnur hefðu komið þangað, mundi hann aldrei hafa 'þangað farið. Þeir fundu landið. Columbus hagnýtti sér frásögnina um ferðir þeirra, en heiður Leifs og Þorfinns ætti að vera jafn, þrátt fyrir það. Gleymum því aldrei, að Leifur Eiriksson og Þorfinnur Karlsefni og mennimir, er með þeim voru, hrundu á stað menning- sem hræðist fjallið, og einlægt aft- ur snýr, fær aldrei leyst þá gátu, sem hinum megin býr, en þeim sem eina lífið er bjartar ibrúðarmyndin, þeir brjótast upp á f jallið og upp á hæðsta tindinn. Hugsjónin var þeim betri leiðar- v>sir en áttaviti nútímans, og bar þá að landi vona sinna. Hver á fegri minningu en Leifur Eiriksson, er hann stýrir skipi sínu yfir kolbláar og æstar öldur At- lantshafsins; þessi norræni víkings- son, með hjartað fult af þrá og fögnuði og eftirvæntingu, sem aldrei slokknar ‘hversu sem á móti blés. nákvæm svör og- hægt er að gefa. iMér virðist, að tíminn sé óðum að líða, án þess nokkuð sé að- hafst til að vekja áhuga fólks vors hér í landi, á hátíðahöldunum og fá það til að undirbúa sig til að taka þátt í þeim, og þar sem nú er ekki nema rúmlega hálft þriðja ár þangað til búist er við, að há- tíðahöldin fari fram, þá má ekki láta tímann líða svona, án þess eitthvað sé aðhafst í þessu máli/ Tilgangur minn með þessum spurningum er sá, áð fá éinhverja hugmýnd um hátíðahöldin, sem hægt sé að leggja fyrir íslenzkan almenning hér í álfu. Eg óska yður og öllum íslend- ingum á fslandi góðs og farsæls nýárs. Virðingarfylst, A. C. Johnson, konsúll Dana og fslendinga. Ef ekki er hægt að svara öllum _____________________ þessum spurningum fullkomlega, j arbyltingu! sem enginn getur séð þá þætti mér þó mjög vænt um og j^var Ændar. virti einlæglega, ef eg fengi eins Columbus kannast allir mentaðir menn við. En Leif og Þorfinn fáir. Fór þar sem oftar, að forvígis- mennirnir fá litlar þakkir frá fjöldanum. Starf þeirra er unnið yfirlætislaust, án hagnaðarútreikn- ings. Njótendur verka þeirra gleyma þeim. Þó mun erfitt fyrir nútíðarmenn að gera sér i hugar- lund Ihvílíka dirfsku það tók, að yfirvinna erfiðleika þá er þeir höfðu við að stríða. Columbus sigldi blásandi byr yf- ir sólríkt og blikandi haf, en Leif- ur og Þorfinnur börðust áttavita- lausir við hafís, storma, 'þokur og kulda; trylling norður Atlantshafs- ins í opnum bátum, sem ýmist var siglt eða róið. Þegar til kom að mæta villimönnum Ameríku þá höfðu þeir aðeins sverð sín og spjót, en Columbus fallbyssur Að sigla yfir hafið var stórhætta. en ekki nóg með það; skrælingj- arnir sóttu að þessum fánrenna, illa vopnaða hóp, í þúsunda tali, svo að þeir fengu ekki viðhaldist í land- inu. Þótt þeir biðu ósigur fyrir skræl- ingjum og fengju ekki til leiðar komið að Ameríka yrði norrænt heimsveldi, og norræn tunga ver- aldarmál, eins og vel hefði mátt verða, hefðu norrænir menn náð fótfestu á meginlandi Ameríku. Þá er veröldin í meiri þakklætis- skuld við þá, en nokkra aðra nor- ræna menn. En ef til vill var það óhamingja veraldarinnar, að nor- rænir menn þeirra tíma eyddu krafti sínum í innanlandsstríðum, í stað þess, að fylgja í fótspor Leifs og Þorfinns. Hefðu þeir gert það þá 'hefði íslenzkan verið nú móður- mál allra er hér 'byggja. Hve hljótum við ekki að dá þenna fámenna, dáðríka hóp nor- rænna manna, er lögðu líf sitt í hættu á þessum fornu ferðum. Með fádiæma kjarki sigldu þeir ókunnar leiðir að kanna ókunna stigu, reknir áfram af eldmóði æskunnar, ungir, sterkir og hraustir menn, að vitja ókunns og ónumins lands, sem ungt var og ósnortið, eins og þeir sjálf- ir. Þeir komu þangað með sólar- uppkomunni, sveipaðir eldi morg- unroðans. Fundur Ameríku var morgun nýrrar og betri menningar. Og við vonum öll, að sá morgun megi verða að björtum degi, er lýsi og blessi og bæti alt og alla er lifa og starfa á þessum hnetti. Hhólíkar tilfinningar hafa ekki hlotið að ólga i brjóstum þessara manna; hvílíkar vonir munu 'þeir ekki hafa gert sér um nýja landið. Allir eiga í huga sínum eitthvert, hom, þar ,sem þeir geyma vonir sinar og dreymir um sitt óskaland. En hugsið ykkur, í raun og veru, að vera að sigla að þesSu óskalandi. Gegnum allar hættur, og yfir allar efasemdir bar vonin þessa menn. Þeir vissu eins og skáldið, að hver Minni Leifs og Þorfinns. Eftir Ragnsr H.'Ragnar. Enginn einn atburður hefir breytt svo þróun mannkynsins, sem fundur og landnám Ameríku. Áður voru Miðjarðarhafslöndin miðdep- ill allrar veraldar og voru menn bundnir við Miðjarðarhafið; Jerú- salem var álitin vera miðpunktur veraldar og jörðin flöt eins og pönnukaka. Umheimur manna var þröngur og andlegur sjóndeildar- hringur þeirra smár. En fundur og bygging Ameríku markar algerða breytingu. Af því leiðir að menn sigla kringum jörðina; finna sjó- leiðina til Indlands, iðnaður, sigl- ingar og verzlun fengu nýtt líf. Allir verzlunarstraumar breytast. Valdið á verzlun og viðskiftum hverfur til annara þjóða. Þjóðir, er Htt létu til sin taka áður, verða heimsveldi. Þekking manna og víð- sýni margfaldast. Það var eins og að opna glugga á loftillu húsi, og hleypa inn hreinu morgunloftinu. GamJi heimurinn fékk nýtt líf, og **ýi heimurinn 'bygðist og blómg- aðist undir 'höndum og hugviti sið- aðri Evrópumanna. Menning Evrópu fékk ný við- fengsefni, nýja útsjón á tilveruna, ótal mörg gæði frá nýja heim- ,aum. Auður streymdi frá nýju löndunum, lifnaðarhættir allra stétta risu á hærra stig smám sam- a|t. Ný riki risu upp í þessum nýju ">ndum. Og þær þjóðir urðu yrstar til að brjóta af sér hlekki °g þrælkun konunga og aðalsvalds, nokkru leyti kirkju. Og margs- ^Pnar stórvægileg sannindi, hug- sJÓnir og fleira heflr heimi bæst ra þessum nýju löndum. , í svona stuttu máli hefi eg ekki htna til að benda nema lauslega á tað, '* en það er svo margt og mikið Gleðiefni viðvíkjandi Piano verði THE * Beethoven9 $325.00 bGjómfegurst planos í Canada. Þau eru svo vel gerð, bæði að J11 og.öllum frágang1!, að þau jafnast á við pianos, sem seld hia x*,r miklu hæra verð' Þetta lága verð €r Því að þakka, að goðkunn McLeans hljóðfærahús hefir ráð á að kaupa fyrir op.1,*11^11 át 1 hönd. Komið og lítið á þau. Ágætis efn'i er I þeim * pau eru falleg að öllu leyti. Sannarleg kjörkaup. Seld með borgunarskilmálum og ábyrgst I tíu ár. Skrifíð eftir verðskrá strax í dag. T J. J. H. McLEAIV & CO. Ltd. e West’s Oldest Music House, 329 Portage Ave. - Winnipeg Fundargerð Sveitar- stjórnar í Bifröst Annar fundur sveitarráðsins í Bifröst sveit, var haldinn í River- ton Hall, 2. febrúar 192T. Viðstaddir voru: B. I. Sigvalda- son, S. Finnson, G. Sigmundson, J. Eyjólfson, M. Mojchysyn, T’. Ing- aldson, C. Tomasson, O. Meier og F. Hakonson. Oddviti setti fundinn kl. 10.30 f. h. og bað skrifara að lesa sið- asta fundargerning. — Skrifari las fundargerninginn. J. Eyjólfson og M. Wojchysyn lögðu til að fundargerningurinn, eins og hann var lesinn og leið- réttur sé samþyktur.—Samþykt. John Kuzls mætti á fundinum og vildi hann kaupa S.W. 1-22-3 E. fyrir $250, en fá all-langan borg- unarfrest. Stanislaw Orzuk gerði einnig boð í þetta land og bauð hann $300 fyrir það, $275 út í hönd' og $25.00 eftir einn mánuð. Ingaldson og Finnson lögðu til, að S.W. 1-22-3 E sé selt Stanislaw fyrir $300.00, og að hann greiði þau útgjöld.sem á landið eru fall- in. — Samþykt. Viðvíkjandi Ingot Iron Co. skýrði oddvit'i frá því, að hann hefði átt tal við embættismenn félagsins í Wihnipeg, og væru þeir viljugir til að gefa eftir 10% af skuld sveitarinnar við félagið, ef skuld- in að öðru leyti væri nú borguð að fullu. Ingaldson og Tomasson lögðu til, að þetta mál sé látið bíða næsta fundar, en Oddvita og skrifara sé falið að kynna sér vandlega við- skifti sveitarinnar við félagið, sérstaklega hvað sveitin hafi keypt af félaginu. — Samþykt Oddviti skýrði frá, að þegar hann hefði farið til Winnipeg, þá hefði hann séð mentamála ráð- herra og farið fram á sérstakan styrk til hinna fátækari skólahér- aða innan sveitarinnar. Skýrði hann frá því, að þar sem skólahér- uðin innkölluðu $200.00 í skóla- skatt, þá væri fylkisstjórnin vilj- ug að leggja fram aðra $200.00, samkvæmt 231. gr. skólalaganna Það væri því að mestu leyti undir skólahéruðunum sjálfum komið, hvort þau gerðu sig verðug þessa styrks. Eyjolfson sveitarráðsm. skýrði frá, að sér hefði ekki hepnast að koma fyrir piltbarninu, Jónasson, en M. Jónasson ætlaði að taka það af spítalanum eins fljótt og ástæð- ur leyfðu. Einnig skýrði skrifari frá, að enn hefði hann ekkert svar feng- ið frá Oddi Thorsteinssyni við- víkjandi Jónasi heitnum Magnús- syni. Ingaldson og Finnson lögðu til, að Éyjolfson sveitarráðsmanni sé falið að sjá Odd Thorsteinsson og gefa svo skýrslu á næsta fundi. — Samþykt. Otto Meier gaf kýrslu viðvíkj- andi Harazkiwuich börnunum og réði til, að láta þau vera hjá Mike Glovatski fyrst um sinn. . Child Welfare nefnd— íEyjolfson og Wojchysyn lögðu til, að skipaðir séu í nefndina: T., Ingaldson, I. Ingaldson, Mrs. E. L. Johnson, Mrs. S. Sigurdson og M. M. Jonasson. — Samþykt. Bréf var lesið frá S'ig. Baldvins- son í Winnipeg, viðvíkjandi for- eldrum hans, þar sem hann segir að hann sé að sækja um pláss fyr- ir þau á gamalmennahælinu á Gimli. Skrifara var falið, að skrifa honum og sömul. Ben. Johnson að Howardville, og láta þá vita, að sveitin sjái sér ekki fært að gera neitt fyrir þá í þessu efni. Bréf frá Child Welfare viðvíkj- andi Paul Parada, að hann bæri ekki nægilega umhyggju fyrir börnum sínum. Wojchysyn og Sigmundson lögðu til, að fela G. Sigmundson að grenslast eftir hvernig ástatt væri og gera nauðsynlegar ráðstafan- ir til að hjálpa fjölskyldunni, ef nauðsynlegt væri. Bréf frá Canadian National Ins- titute, þar sem farið er fram á styrk frá sveitarfélaginu. Ingald- son og Eyjolfson lögðu til, að $25 séu velttir í þessun skyni.—Samþ. Oddviti hreyfði því, að sam- bandsstjórnin slepti þeim kröfum sem hún hefði gegn vissum lönd- um í sveitinni og hefði hann átt tal um það við þingmanninn, Mr. L. P. Bancroft. Sigmundson og Meier lögðu til, að skrifara væri falið að skrifa Mr. Bancroft þessu viðvíkjandi og fá hann til að leggja þetta mál fyrir sambandsstjórnina. — Samþ. Þá hreyfði oddviti því, að nauð- synlegt væri að fara yfir lista af óbofguðum sköttum, með það fyr- ir augum að gera sér ljósa grein fyrir sannvirði þeirra, ef sveitar- ráð. kynni að sýnast rétt að fela sér að gera þetta með fjármálarit- ara og innköllunrmanni, en til þess gengi nokkur tími. Sveitarráðið leit svo á, að þetta væri verk, sem innköllunarmanni bæri að gera með aðstoð sveitar- ráðsins. Gísli Sigmundson skýrði fyrir fund'inum, að nauðsyn bæri til að mölbera aðalbrautina suður frá Hnausa. Eitt lag af möl hefði ver- ið borið á hér um bil þrjár mílur af þessum vegi á síðastiiðnu ári. Kostnaður við þetta mundi nema hér um bil $1,500 og borgaði stjórnardeild oinberra verka tvo- þriðju hluta af þeim kostnaði, hitt yrði að borgast úr sveitarsjóði. Sigmundson og|Tomasson lögðu til, að sveitin takist á hendur að vinna þetta verk, ef kostnaðurinn fari ekki fram úr $1,200 og að oddvita, skrifara og G. Sigmund- son sé falið að taka á móti tilboð- úm í verkið fyrir 15. febr. 1927.— Samþykt. Þá var rætt um vegarstæði sunn- an við Riverton um Sec. 17-23-4 E og að loka vegastæði austan við Sec. 8-23-4 E. Eyjólfson sagði, að hann yrði að gera veg frá Fljótinu til grafreits- ins, en þar sem þetta væri hluti Lord Selkirk b^autarinnar, þá ætt'i þetta verk að koma undir hin al- mennu vegalög. Eyjolfson og Ingaldson lögðu tli, að skrifara sé falið að semja f.umvarp til aukalg um að loka vegastæði austan við Sec. 8-23-4E cg að mælt sé út vegastæði vestan við járnbrautina, 99 feta breitt, um Sections 5, 8 og 17-23-4 E. — Samþykt. Beiðni frá Arborg Farmers Co- op. Ass’n. um að fá leigðar lóðirn- %r 18-19-20 Bl. 2 plan 1542. Wojchysyn og Ingaldson lögðu til, að þessar lóðir séu leigðar fé- laginu fyrir $5.00 um árið. Eyjolfson og Hakonson gerðu þá breytingartillögu, að ársleigan sé $5.00 fyrir hverja lóð og að sveitarstjórnin áskilji sér rétt til að selja lóðirnar hvenær sem sé. Með breytingartillögunni greiddu atkvæði Eyjolfson, Hakonson, Sig- mundson og Tomasson; en á móti Wojchysyn, Meirer, Ingaldson og Finnson. Breytingartillagan var samþykt með atkvæði oddvita. Ingaldson sveitarráðsm. bað um leyfi að mega rífa brú yfir ána vestan við bæjárstæði Árborgar. Eyjolfson og Wojchysyn lögðu til að honum sé veitt leyfi til þess. —Samþ. Sigmundson og Finnson lögðu til, að sveitin kaupi 3,000 fet af þriggja þumlunga tamaracsplönk- um af Bergi Johnson, þannig, að verðið fari ekki fram úr $35.00 þúsund fetin. — Samþ. Eyjolfson og Ingaldson lögðu til, að eftirfarandi skattar Ward 1 . $10.00 Ward 3 . 25.00 Ward 4 . 10.50 Ward 6 . 18.39 Frímerki 0g sími . 11.50 Almennur kostnaður 146.75 Fátækra styrkur . 10.00 Til spítala . 410.15 Skrifstofuleiga 30.00 Ferðakostnaður . 62.70 Skrifstofukostn . 6.55 Prentun . 22.04 —Samþykt. Finnson og Sigmundson lögðu til að slíta fundi og halda næsta fund í Árborg strax eftir Court of Revision í marzmánuði. — Samþ. Stökur. 9 Tröll. Heyrast sköll hér vítt um völl, veðra í höll nú rýkur mjöll, hamóð tröll með spélnisspjöll spranga öll um reginfjöll. Hjónaband. Eyju banda’ er blíðu stand, brosir í anda hreysi, ýmsra handa hjónaband hrekst í vandaleysi. Víkingar. Víkingsblóðið ólgar enn, öflug ljóð þeir syngja tvenn, bilar tjóðurbandið senn, böls í glóð þá sviðna menn. Tíðarandinn. Nokkur vandi á því er, ollir grandi síðar, ef reipi úr sandi flétta fer fávís andi tíðar. Menta- og meðfætt vit. Maðurinn, sem er marglesinn, menta háan hyllir gljáann, kýrin elskar kálfinn sinn, kallar á ’ann og vill fá hann. Raunaléttir. Rauna skæðar skelfingar skapið mæða tíðum, Liljur klæða, kyrlátar, kaunin græða hugljúfar. Hrafnaþing. Krummar þingin halda há, hefja ræður snjallar, hjala óragir: “Kra, kra, krá’, koma óslyngir sættum á. Rínarvín. Gómsætt Rínar valið vín vermir mínar taugar, geðið hlýnar, gleðin skín og gáfur fínar njóta sín. M. I. ur leikinn á Walker leikhúsinu á þriðudagskveldiö og miövikudags- kveldið 8. og 9. marz af Menorah félaginu. Ágætir leikarar og mun fólki líka leikurinn vel. ‘Captain Applejack,” gamanleik- ur, sem New York og London bú- um fellur mjög vel hefir verið val- inn af Manitoba Dramatic Society fyrir hin árlegu leikhússkveld og verður hann sýndur á föstudag og laugardag rir og 12. marz. “The Annual Rotary Review” verÖur 6 kveld á Walker og byrjar 15. marz. Eftir þaö kemur “Jiggs, Maggie og Dinty” sem allir kannast við af myndum af þeim. WALKER. “Abie’s Iris Rose” er einhver vinsælasti leiku í heimi, ef dærna má eftir þvi hvernig honum er tek- ið alstaðar. Hann hefir nú verið sýndur hátt á fimta ár í New York og í öllum borgum í Bandaríkjun- um og Canada er hann öðrum leikjum betur sóttur. Nú er hann sýndur í fyrsta sinn á Walker leik- húsinu í Wlinnipeg. Aldrei fyr hef- ir jafn skemtilegur leikur veriö sýndur í Winnipeg. Fólkiö getur ekki aö sér gert að skellihlæja. Leikurinn sýnir ungan Gyðing, sem giftist írskri stúlku, og e þau fyrst gift af Meþódista presti en siSan af GySingapresti. Leikur- inn er skrifaSur af Anne Nichols' sem hefir grætt stórfé á honum. LeikfélagiS sem hér leikur fer á- gætlega með leikinn. Þeir, sem ekki hafa enn átt kost á aS sjá leikinn, séu j þykir vafalaust vænt um að leikur- strykaðir út, á S.W. 15-33-3E, $6.62 j inn verSur sýndur hér eina yiku og N.W. Sec. 16-24-3 E, $1.42.— j lengur en til stóð, eSa alla vikuna Samþ. i sem 'byrjar 28 febrúar. Eyjolfson og Wojchysyn lögðu I Það scm von er á. til að samþykkja eftirfarandi út-j “Disraeli”, hinn sögulegi sjón- gjöld: jjeikur, eftir Louis N. Parker verð- öflugrasta föjmetgnar cl'dsAbyrg'&íirféiBa.g- t Canada. I The Wawanesa Mutual Insurance Co ASalskrifstofa: W A\VA.\KSA. Manitoba. :Forseti— Ojaildkefi— Vara-forsetJi— iS. H. HENDÐRSON E. L. IMcDONALD R. WAJjLACE I'.igiuiskýrsla fóiagsins 31. des. 1026. ASSETS Oa.sii, Assets, iBonds, ietc..............$ 873,045.39 Asscssmenbg unpaiidi 69,339.77 IPremium N.otes Unassessed ....... 1,828 494.87 DIABILITIES Reserve for Unearned iPremiums .........$ ipoll'icy F'ees .... Losses Unadjusted.. SURPL.US for Poilicyhollldlers’ ’M X L«* k iM X !/M SS M i' X M S 144,371.'87 f 74.'26* ij 10,084.63 iprotieicitton ..........t 2,116,349.27 $2,270,8180.03 $2,270 880-03 Bonds dlepoisited wfl'th Mianiitoba iGovernment ............,....$143,130.00 Saskatchewa'n Government ................................. 2L5.98'5.20 Alberta Governmení .......................................... 67,322.74'■.jg Brit'ish Colium'bia iGPvernm.enit ............................. 27,418,92 $453,856.86 51,428 762.00 Ný eldsábyi'srðar skírteini 1926 ............;.........$ Skaðaba'tur pit'iddnr 1926, sknSinn 17 %c, af $100.00 .....................................,....$ 224,310.11 Samtals eldsáb>TKð í glldi ...........................$ 125,749.692.00 The W»wanesa Mutual Insuranoe Co. hefir m'eirli eíidsáibyrgS í glilldi og meiri peninga meS hörudium, heitíur en öibl önnur sameignar eldsábyrgfarfOilög I Vesltur-.Canada og hefir gert helm.ingl meiri viS- skifti ftrifi sem leifi, heldur en næst stæirsto, eMsftbyrgfiairfftlagifi I Vesturlandinu. Sífian i janúar höfum vfir nukifi vifiskdCti vor um 27% <*g eignlir imeir en u.m helming. EOckieirt anna.fi elds&byrgfiarfélag í Canada igetur sýnt arfnafi eins. Vér gerum vifiskiifti frá Winnipeg_ vestur & 'Kyrrahafsströnd og erum ekki ibundnir vifi viss hfirufi eSa nieitit fyilki, eins og lltlu ffilögin. Af þvl vort ffiilag er mjiVg vairfærifi, þá höfiu'm' vér færri leildsvofia iafi ibæita og tilitöluilega minni ötborganir heidur en önnúr félög I Vest- ur-Canada. Ef þfir gæt'ifi þess afi lífia ekkli reykingar í útibyggingum yfiar; ef þfir skiljifi hættuna, sem stafar af flfilegum ireiykhöfu.m; ef þfir erufi pössunarSamUr mefi ofllu <>g yfirleitt afigætinn imefi alt, sem eMsvofia getur vaiildSfi, þá æibtufi þér afi trygigja eSgnir yfiar ihjíl The Wawanesa Mutuai, þvl flestir af vorum mönnum eru afigætnir og þetta getur orfiifi til þess afi m'inlka eildsdbyrgfiar kostnaðinn. Tk* W.wantM Mnlu.l Inj. Co. Per C. M. VAjNSTONE, r&ðsmaður. :! - H H X H WONDERLAND. * Athygl'i fólks er dregið að því, að ráðstafanír hafa verið gerðar til að sýna alla myndina, sem sýnd hefir verið í kóflum, “Casey of the Coast Guards”. Þessi mynd verð- ur sýnd seinni partinn á fimtudag, fostudag og laugardag og væri þá gott að senda unglingana á Won- derland leikhúsið sennnipartinn á laugardaginn, því það verður siðasta tæk'ifæri til að sjá þessa mynd, því hún verður ekki sýnd á laugardagskveldið. Minnisorð. Andrés Gíslason áður búandi við það sem nú er Vogar pósthús í Manitoba lést úr lungnabólgu þ- 16. nóvemiber síðastlðinn og var jarSsunginn af séra H. J. Leo, þ. 5. desember. Hvílir hann viS hliS sonar síns Helga, í grafreit Siglu- ness-hygðar. Andrés sá\. er fæddur aS Skinn þúfu i Skagafiði áriS 1855. For- eldrar hans voru (ísli Jónsson og Tngunn Steingrímsdóttir. Dóu þau bæSi meSan Andrés var á æsku- skeiði, 'hafSist 'hann viS á ýmsum stöðum, þar til hann gekk aS eiga Helgu Jafetsdóttur úr Vogum, sySra. Lást hún eftir 9 ára hjóna- band. VarS ’þeim hjónum tveggja barna auSið. Ingólfur búandi viS Lake Winnipegosis og Ingveldur, gift Guðmundi SigurSssyni, skip- stjóra í HafnarfirSi. Hún er dáin fyrir nokkrum árum- ÁriS ^897 kvæntist Andrés i innað sinn eftirlifandi ekkju sinni, SigríSi Jónsdóttur frá Anarhóli i Árnessýslu. EignuSust þau einn dreng. Htelga að nafni, er lést ár- iS 1911. Fluttust þau frá Siglufirði til Ameriku áriS 1902 og settust aS í Sigluness-bygð í Manitoba og bjuggu þar á eignarjörS sinni þar til þau létu af búskap. Enda var þá Andrés 'búinn aS missa sjónina. Seldu þau eignir sínar og bygðu sér heimili viS Oak V iew pósthús þar i grendinni. Vel búnaSist þeim hjónum hér í landi; bygðu sér snoturt heimiH á tveim stöSum og komust yfir nokkur efni. Andrés var glöggur á fjárbagsleg efni, ötull og vand- virkur. Hann var sVilvís í viSskift- um og krafðist þess sama af öSr- um, en fastur fyrir, ef á hann var leitað- Hann var skýr og margfróð- ur; hafS minni meS afbrigSum og skoðanafestu. Sjómensku og formensku stund- aði hann í Reykjavík, SiglufirSi o. Tók hann öSrum fram í því efni. Er mælt aS iðulega beiS Ægir ósigur fyrir ötulleik hans. Öldu^ hrigSi hans hafa sléttað yfir þau viSskifti fyrir löngu síðan og þann- ig fara hinar óSfluga öldur tímans meS öll okkar verk; samt geymist minningin hjá vinum og vanda- mönnum. Minning Andrésar sál. geymist sem ötuls alþýðumanns á sjó og landi. Ber þar nokkuS til að hann var studdur af ráSi og dáS af eftir- lifendi ekkju hans, um 29 ára sany ibúS, sem má telja jafnoka hans til allra framkvæmda og heppilegur förunautur um þyrnum stráða leið. BlessuS sé minning hans. BlöS íslands eru beSin aS taka upp æssa dánarfegn. 5\ S. C. ibók minni geri svo vel og skrifi mér prívatlega, þvi mig langar til þess aS leiSrétta galla þá, sem finn- ast í Dakota-sögu minni eins ná- kvæmlega og unt er í þessu fyrir- hugaða áframhaldi- Eg tel þaS víst að ihin útkomna Dakota saga mín hafi skerpt minni margra og dreg- iS tjald tímans nokkuS til hliSar svo eg fái þar af leiSandi mikla og áreiðanlega hjálp. Mig langar til þess að Jætta sögu- lega áframhald Dakota bvgSarinn- ar geti veriS komiS út einhvern tima á árinu 1928 Jtegar bygðin er fimtíu ára gömul. Best væri að þeir, sem ekki eru í hinni útkomnu hók minni og ekki hafa sent heim- ildir til Árna Magnússonar aS Hall- son, NorSur Dakota sendi heimild- ir um sig eSa sína beint til mín. Eitt er nauSsynlegt til Jtess aS .eg geti komið þessu áformi mínu í framgang og fullkomin saga geti komið út um Dakota íslendinga og þaS er þaS aS bók sú sem eg er }>egar búin aS láta prenta á eigin kostnað seljist vel og eins fljótt og mögulegt er. Hún kom því mið- ur út á óbeppilegum tima en ekki er frágangssök fyrir neinn aS afla sér hennar. Eg vil benda íslending- um í GarSar bygS á aS snúa sér til Jónasar Bergman en Eyford og Mountain búar geta fengið bókina í 'búð Elísar Thorwaldsonar. Einn gamall Dakota húi gefur sig aSal- lega viS því aS ferSast með bokina, og er þaS Guðlaugur Kristjánsson að Wynyard, sem tekiS hefir aS sér aS fara manna á milli i V atna- bygðunum og ef heilsa leyfir í öSr- um bygSum í Canada líka. Eg er sannfærS um að honum verSur vel tekiS á ferðum sínum og aS góSur árangur verður af viSleitni hans a.S hjálpa mér til Jiess aS kljúfa kostn- aðinn viS þetta fyrirtæki mitt. VirSingarfylst, , Thorstína Jackson. 531 W. ^nd^Street. New York. Ágætt Fyrir Þá Sem Taugaveikl- aðir eru Menn og konur, sem hafa veikl- aðar taugar og hafa tapað kjarki og dugnaði, æ.ttu að nota Nuga- Tone, því það byggir upp heilsuna. Þetta ágæta meðal hefir að geyma itta af þeim efnum, sem vismdin öekkja bezt til þess að gera bloðið heilbrigt taugarnar styrkar og yfirleit til að gera blóðið heil- brigt, taugarnar styrkar og yfir- leitt til að gera veiklað fólk heil- brigt á sál og líkama. Nuga-Tones hefir reynst ágæt- lega, við veikindum í maganum, meltingarleysi, gasi, lifrarveiki, nýrnaveiki og blöðrusjúkdómum. Það uppbyggir allan líkamann, veitir endurnærandi svefn, lækn- ar höfuðverk. uppbembu og önnur slík ónot, eyðir bólum á andlitinu og eykur dugnað og áhuga. Það er einnig örugg vörn tregn margs- konar sjúkdómum. Fæst í öllum lyfjabúðum. Selt með fullkominni tryggingu fvrir því að hað reynist vel og peninirunum skilað aftur, ef þú ert ekki ánægður. Taktu enga ef.tirlíkingu. ekkert sretur komið í staðinn fyrir Nuga-Tone. hxhxhxhxhxhxhehxhxhshshehxhehshsh&hxhshshxhxhxhxhxhxh Áframhald af sögu 1*1. í Dahota I tilefni af því aíS ekki var kost- ur á að gefa út fullnægjandi sögu um Dakota íslendinga í einni heild, vegna Jiess hvað verkifi var yfir- gripsmikið og heimiklasöfnun erfiÖ hefi eg ákve&ið að út komi áfram- hald af sögu íslendinga í þeirri ný- lendu, sem innihaldi æfiágrip Jæirra, sem ekki eru taldir í bók Jieirri, sem eg gaf út og voru land- nemar í Pembina, Cavalier og öðr- um nærliggjandi sýslum. Einnig vil eg taka Mouse River bygðina meö i þessari fyrrhuguðu bók. Mikill hluti af heimildum þeim, sem skorti í bók mína um land- nema í Dakota eru nú til reiðu og er enginn vafi á að hægt ætti aö vera að fá flesta sem vantar svo framarlega sem þeir eöa aðstand- endur Jieirra vilji láta heimildir af hendi. , Eg vil mælast til þess að fólk, sem vart hefir orðið við villur í AT LA§T WE CAN UET VOU IMTO THC5ECBCT- tfl'í H0S gm-yöutl»e WééfSt * Lthrill you cver hgj[a Hobe Tneatre, feb. 24, 25, 26 .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.