Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.02.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1927. í Jr Bænum. Trúboðsfélag kvehna í Fyrsta lút. söfnuði heldur fund í kveld, fimtud. 24. feb., í húsi Mrs. J’ol- son, að 118 Emily St. Stúlka óskast nú þeg’ar í vist í litlum bæ úti á landi. Upplýsing- ar á skrifstofu Lögbergs. Föstudaginn 28. janúar urðu þau Mr. og Mrs. S. A. Arason, Moun- tain, N. D. fyrir 'þeirri sorg að missa dlóttur sína, er Ida Thordís Sesselia hét. Hún var jarðsett frá heimilinu og kirkjunni í Mountain sunnudaginn 30. jan. af séra H. Sigmar. Miðvikudaginn 2. febrúar and- aðist Jcm Jónsson á heimili tengda- sonar síns R. Thorvardarson, kaup- manns að Akra, N. D. Hann var háaldraður, um 82 ára að aldri, og hafði lengi verið blindur, en naut ágætrar umönnunar hjá tendasyni sínum og börnum hans. Jón sál. var hinn bezti drengur og vinsæll af öllum. Hann var jarðaður af s'éra H. Sigmar frá kifkju Péturs- safnaSar laugardaginn 5. febrúar. Mr. Sveinn Sveinsson, sem átt hefir heima hér i iborg í meir en 40 ár og ölluin aS góðu kunnur, er nú farinn ofan til Gimli, og sest að á gamahnennaheimilinu Betel. í til- efni af þeim vistaskiftutn, komu nokkrir vinir hans og skildmenni saman á föstudagskveldið í vikunni sem leið til þess að kveöja hann, á heimili Mr. og Mrs. Laurence Thomson, 376 Simcoe St. Mr. Guöm. M. Bjarnason talaöi nokkur vel valin orð í garð heiðursgestsins og afhenti honum gjöf frá 'þeim, sem þar voru viðstaddir. Síðan var söngur og hljóðfærasláttur um hönd haföur og sezt aö spilum og var skemtun hin bezta og veitingar ágætar, sem þau hjón Mr. og Mrs. Thomison báru fram, hjá þeim hef- ir Sveinn dvalið nokkur síðustu ár- in. Hugheilar óskir allra þeirra er kynst hafa S.veini fylgja honum til þessa nýja bústaðar hans, með þakklæti og virðingu fyrir góða samfylgd. Sveinn er prúðmenni og sæmdarmaður og ætið verið boðinn | og búinn að gefa því fylgi, sem þarflegt var og gott. tJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiF HOTEL DVFFERIN | Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur E ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. E Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, E norðan og austan. = íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = íslenzka töluð = Tiiimiimiiimmmiimmimiiiimmmimmmmmiiiimiimiiiimiiimmimmimi; Föstudaginn 4. febr. andaðist Anna Friðrika, eiginkona Ágústar Thordarsonar bónda við Svold. N. D. Hún dó á heilsuhæli ríkisins fyrir berklaveikt fólk, hafði verið þar nokkra mánuði og virtist vera á bata vegi, en svo bar dauða henn- ar brátt að. Hún var 36 ára að aldri, og eftirlætur auk eiginmanns- ins 3 ungböm. Anna sál. var ágæt kona og vinsæl, er hennar sárt saknað af ættingjum og vinum. Hún var jarðsungin frá Péturs'- kirkju miðvikudaginn 9. febrúar, og var mikið fjölmenni viðstatt jarðarförina, séra H. Sigmar jarð- söng. Þjóðræknisdeildin Iðunn hélt miðsvetrar samkomu í Leslie, Sask. á föstudagskveldið hinn t8. þ. m. W. H. Paulson, þingmaður frá Regina stjórnaði samkomunni, en ræðumenn voru þeir prestarnir, séra Jónas A. Sigurðsson frá Churchbridge og séra Ragnar E. Kvaran frá Winnipeg. Þar var líka söngur og hljoðfæraslattur folkinu til ánægju og rausnarlegar veiting- ar. Samkoman var vel sótt, þrátt fyrir það, að veðrið var kalt mjög 'þennan dag. Jónas Eyólfsson, lyfsali í Wyn- yard, Sask. andaðist aðfaranótt hins 21. þ. m. úr lungnabólgu. Síðustu dagana, eða síðan á laugardag, hefir veðrið verið ein- srtaklega gott. Á mánudaginn rigndi dálítið síðari hluta dagins, sem er mjög óvanalegt í Winnipeg um ])etta leyti árs. Þegar þétta er skrif- að, á þriðjudag, er mikil sólbráð og minkar snjórinn óðum. Mikið vatn á borgargötunum eins og á vordegi. Undirlnmingurinn undir ung- mennamótið íslenzk-lúterska, sem getið var um fyr hér í blaðinu er jiú að miklu leyti fullkomnaður. Staður og tími hefir verið ákveð- inn, starfskráin dregin upp, og nokkrir af helztu tölumönnum fengnir. Mértið verður haldið 1 Fyrstu Lútersku kirkjunni, 25. 26, og 27. marz, og samkomurnar fara fram bæði á íslenzku og ensku. Vonast er eftir að aðsóknin utan úr bygðum verði mikil. Það er ekki ætlast til að erindrekar verði sendir, heldur að sem flestir komi af hvötum, til þess að njóta andlegs samneytis hvorir með öðrum, og til þess að treysta þann grundvöll sem framtiðarvon íslenzkrar lúterskrar kirkju í þessari álfu er bygð á. Aðalræðumaðurinn á fyrsta kvöldi mótsins verður Dr. John MacKay, forstöðumaður Manitoba College, einn hinn átkvæðamesti tölumaður og kennimaður í Winni- peg- Nefndir þær, sem hafa undirbún- ing mótsins með höndum efu s'em fylgir: Prógramsnefnd, Dr. B. B. Jónsson, J. J. Swanson, T. E. Thor- steinsson, Frida Long, Aðalbjörg Johnson og Ena Nielson; skemti- nefnd, Grettir Jóhannsson, Vala Jónasson, Guðrún Melsted, Clara Thorbergsson, Ester Jónsson Thora Vigfússon, Leo Johnson, og Jón Bjarnason; móttökunefnd, Carl Preece, ásamt tveimur öðrum pilt- um úr Young Men's Lutheran Club, Ágústa Polson, Georgia vThompson, Madeline Magnússon, Anna A'nderson; útbreiðslunefnd, Aðalbjörg Johnson, Pearl Thorolf- son, E. G. Baldwinson og Edward Preece. Dr. B. B. Jónsson er forseti alls- herjarnefndarinnar, Miss "Vala Jón- asson skrifari, og T. E. Thorsteins- féhirðir. Séra Jónas A. Sigurðsson, forseti þjóðræknisfélagsins kom til borgar- innar á mánudagsmorguninn til að stýra ársþingi félagsins, sem stend- ur yfir þessa dagana. Hinn 4. þ. m. andaðist i Winni- peg, Mrs. Karitas Jónsdóttir Bryn- jólfsson frá Winnipegosis, Man. Jarðarförin fór þar fram hinn 8. febrúar. Séra Jónas A. Sigurðsson jarðsöng. Mrs. Brynjólfsson var 62 ára gömul, ættuð af Suðurlandi. Maður hennar Jónas Brynjólfsson og fimm ibörn hennar lifa hana. Eins og undanfarin ár hefir kvenfélag Fyrsta lúterska safnað- ar undirbúið samkomu þriðjudags- kveldið fyrsta marz í tilefni af af- mæli gamalmenna heimilisins Betel sem þá verður tólf ára gamalt. Það hefir verið vandað til þessarar samkomu, eins og má sjá á skemti- skránni, sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Aðgangur að sam- komunni verður ekki seldur, en samskota leitað. Vonast því kven- félagið að sjá mikinn 'fjölda af vin- um Betels sækja samkomuna til að gleðjast með vinum sínum og til að minnast stofun^rinnar með því að leggja afmælisgjöf á diskinn. I ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn Mánu- þriðju- og miSvikudag í þessari viku í næstu viku Buster Keaton La Rocour * Battling Butler i GIGOLO L- son Alþýðuvísur. Síðan að dr. Guðumundur Finn- bogason gaf út Hafrænu — sjáv- arljóð og siglinga — hefi eg heyrt ^ fjölda marga menn hafa orð á því,! að æskilegt væri, að safnað væri 'í eina heild öllu því bezta, sem kveðið hefir verið um hesta, reið- n enn og fleira í því sambandi og það gefið út í bókarformi. Nú er vitanlegt, að minstur hiuti þess kveðskapar hefir verið prentaður. íslendingar hafa í margar aldir leikjð þá list, að kveða um gæðinga s'ína, og þó að margt af því sé týnt, mun þó all- raikið geymast enn hjá alþýðu og finnast, ef vel er leitað. Eg hefi nú í fjórðung aldar unnið að því að safna allskonar alþýðuvísum og bjarga frá glötun. Hefi eg á þnn hátt komist yfir all- mikið af hestavísum, sem hvergi eru prentaðar. En betur má ef duga skal. Þess vegna eru það tilmæli mín til hagyrðinga, hestamanna og allra annara góðra manna, sem slíkan kveðskap eiga í fórum sín- um, að þeir rtti hann upp og sendi mér. Það mega vera lausavísur, erfidrápur eftir hesta, reiðvísur,y ferðavísur — yfir höfuð alt, sem kveðið er í einhverju sambandi við hesta. Gott væri, að einhverjar upplýs- G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. WALKER Canada’s Flnest Theatre This Wcek: Þetsa viku Blossom Time WE'D. MAT. NÆSTU VIKU SAT. MAT.I Leikið aðra viku Anne Nichol’s Magnetic Abie’s Irish Rose A Whirlpóol of HystericalHilarity AUtaðar húsfyllir Kveldin: 50c. 75c, $1.00, $1,50. $2.0{j Miðv.dags Mat, 25c, 75c, $1.00 Laugardags Mat, 25c, 75c, $1.00, $1.50 10 prct. Tax að auki Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. 337 Notre Dame Ave. Sími 27 951 Dr. — Anna Eyfjörð, A. D. — Lilja Eyjólfson, I. V. Gunnar Goodman, Ú. V. — Sigurhans Sæmundsson, G. U. T. — Ólafur Á. Eggertson. Stúkan telur nú 183 meðlimi, heldur uppbyggilega og skemtilega fundi á hverju mi'ðvikudags kveldi. G. H. H.. rit. Mr. og Mrs. Carl F. Lindal frá Langruth, Man. voru í borginni nokkra daga í vikunni sem leið. Mr. Lindal fór til Lundar um miðja vikuna og svo þaðan heimleiðis, en Mrs. Lindal fór heim á föstudag- inn. Þau sögðu alt fremur gott að frétta úr sínum hæ og bygð. ingar fylgdu um höfunda vísn- anna, svo sem fæðingarár þeirra, eða hvenær þeir hefðu uppi verið og hvar, og ef kostur er, dánarár þeirra, sem ekki eru lengur ofan- jarðar. Þá mundi og ekki spilla, þó að sitthvað fylgdi með um gæðinga þá, sem kveðið er um, hvenær þeir voru uppi og hvar og hverjir áttu þá. Bregðist aiþýða vel við þessari málaleitan minni, vænti eg að ekki verði þess langt að bíða, að safni þessu megi vinna og gefa út skemtilegt úrval af hestavísum þjóðarinnar. Reykjavík, 26. janúar 1926. Einar E. Sæmundsen. —Lögrétta. Ólafur Ólaísson frá Mortlock, Sask. var staddur í borginni nokkra daga í vikunn, sem leið. Hann hefir í mörg ár stundað griparækt þar vestur frá og hefir mikinn fjölda af þeim á landi sínu og og hestum sömuleiðis. Mr. Ólafsson kom til a« sækja þing, sem hjarðbændur í Canada héldu hér i borginni í siS- ustu viku. 16. þ. m. voru eftirfylgjandi meðlimir í St. Skuld af A. R. G. T. settir í embætti af umboSsmanni O. S. Thorgeirsson. F. ÆT. — Guðm. Bjarnason, Æ. T. — Gurrnl. Jóhannsson, V. T. — Ásta Sæmundsson, Rit. — GuSjón H. Hjaltalín. A. R. — Geir Christjanson, F. R. — Sig. Oddfeifsson, G. — Magnús Johnson, Kap. — Nanna Benson, Frá ársfundi Gimli-safnaðar. Ársíundur safnaðarins lúterska var haldinn þann 6. febr. síðastl. að lokinni messu. Skýrslur embættismanna sýndu fjárhag í góSu lagi. Árstekjur safnaSarins $1351.30 Útgjöld ” 1265.21 í sjóSi 86.09 'Meðal annara velferðarmála, er snerta hina praktisku hliS starfsins var rætt um viSgerS á krkjunni, sem er nauSsynleg. Einnig var tal- að um þörf á kjallara. Gjafir frá Capt'. og Mrs. J. Stevens og Mr. og Mrs. K. Valgardsson að upp- hæð $100.00 hyer um sig, til sjóSs- myndunar til kjallarabyggingar, eins fljótt og auSiS er. Væntir söfn- uðurinn aðstoSar allra vina sinna í þessu þarfa fyrirtæki. Skýrslur J>ær er prestur safnaSarins lagSi fram, báru meS sér aS í flestri merkingu hefði starf safnaðarins frá andlegu sjónarmiSi gengiS heldur vel.— ÁkveSiS var að hafa messur urn föstuna. Safnaðarnefnd endurkosin: Mrs. H. P. Tergesen; Mrs. B. Frímannsson; Mr. Th. ísfjörS; Mr. J. B. Johnson; Mr. K. ValgarSsson. Djáknanefnd: Mrs. J. Josephson; Mrs. J. B. Johnson; Mrs. S. Josephson; Mrs. J. Helgason; Mrs. E. Vestmann. Jóns SigurSssonar félagiS heldur fund að heimili Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning Street, fimtudags- kveldiS þann 3. marz næstkomandi. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Corinne Griffith í Syncopating Sue Síðasti þáttur Caacy of the Coast Guards Verður sýnt aðeins Fimtu- Föstu- og Laujard.Matinee Sendið börniu á Laugardag eftirmiðdag því The Serial verður ekki sýnd að kveldinu The “Three Wonders,> Meat Shop Úrvals Kjó't — Lágt Verð — Lipur Afgreiðsla. 25 953 — PJione—25 953 Prime Rib Roasts Beef lb..... 17c Prime Round Shoalder Roast 9c Prime Wing of Porterhopse.... 22c Prime Rolled Rib Roast, lb .... 15c Prime Chuck Roast, lb........ 8c Round Steak, lb.............. 14c Hip Roast Beef, lb........... 13c Sirloin Steak, lb............ 15c Wing Steak, lb............... 15c Hind Quarter of Betf, lb.....12c Pure Lard, 1 lb. packet ..... 17c Side Bacon, whole or half, Ib. 28c Side Bacon, sliced, Ib....... 30c Cooking Apples, 4H lbs for.... 25c Fancy Eating Apples, 3% lbs 25c White Fish, lb............... 12c Vér höfum allar tegundir af fiski, n-3mjöri, eggjum, ferskum ávöxtum og garðmat. 631 SARGENT, Cor. McGee Það borgar sig að kalla upp 25 953 Vér flytjum vörur um allan bæinn. t C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aSgerðii á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. N Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- ! reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. GALLSTEINAR Og allskonar maga veiki og lifr- arveiki læknast fljótlega með “Hexophen Capsules”. Ef þú þjá-| ist af magaveiki, kveisu, verk und-! ir síðunni eða í bakinu, meltingar- leysi, gasi eða af því að hjartað slær ekki reglulega, þá ættir þúj strax að nota þetta ábyggilegal meðal. Viðurkent í mörg ár. Þús-Í undir manna hafa reynt ágæti þess. Verðið er $5.00 askjan, semj endast heilan mánuð. Pantið með- alið hjá Anderson and " Co., Box 203 H, Windsor, Ont. Fiskur Nýveiddur frosinn fiskur Pækur - - 3 cents Birtingur : - 3 cents Mullets eða Sucker - 2 cents Peningar verða aS fylgja pönturum. John Thordarson, Langrnth, Man* ROSE HEMSTICHING SHOP. Gleymíið eklti ef þiS ih'afiS, sajuma eSa Hemstichln.g eSa þu.rfiS aS láta yfirklæSa hnappa aS kioma me8 þaS tifl .8 0 4 Sargent Ave. Sfirsitakit athygll veitit ma.ll orders. VerS 8c bSmuU, lOic siflki. IIKIjGA GOODMAN. elgandi. í þriSja tölulið í grein frá B., Magnússyni í síðasta blaSi, er prentvilla, þar stendur orðið lág- mark” á aS vera hámark. Gestir hafa margir verið í borg- inni undanfarna daga og höfum vér orSið varir við þessa, auk þeirra sem getið er annarsstaðar í blaðinu Ingimundur Elendsson, tengda- sonur og dóttir frá Langruth, Jónas i Helgason, Baldur, Mrs. H. Gunn- i laugsson, Baldur, Þorlákur Thor- finnson Mountain, Þorst Oliver Winnipegosis1, F. O. Lyngdal, Gimli FriSrik Jóhannsson, Elfros, B. B. Olson, Gimli, Carl Jónasson, Ár- i iborg, Klemens Jcnasson, Selkirk í Phillip Johnson, Lundar, Xndrés Skagfeld, Oak Point, J. S. Gillies, Th. J. Gíslason, Gísli Árnason, Jóh. Djáknanefnd lúterska safnaðar- ins í Selkirk, heldur skemtisam- j J. HúnfjörS og Jón HúnfjörS, allir ’komu þriðjudagskvöldið hinn i. j frá Brown. marz næsfkomandi. ArSurinn af samkorrmnni gengur til líknar- starfa. VerSur þar “Boxa”saIa, ræður og söngur. StyðjiS gott mál og fjölmennið á samkomuna. Afmælishátíð Betel undir umsjón Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar 1. marz 1927, í Fyrstu lút. kirkju, Victor Street. 1. Ávarp forseta ................... Dr. B. J. Brandson 2. Piano Solo — Prelude (Rachmaninoff) ........ Miss Violet Helgason 3. Vocal Solo........................ Mr. Thor Johnson 4. Recitation ................« ... M'iss Kathryn Olson 5. Sextette, male, (a) Until the dawn, (b) Fishing. Messrs. Jóhannsson, Goodman, Stefánsson Thorolfsson, S'igmar, Stefánsson 6. Ræða.............................. séra Carl J. Olson 7. Violin Solo—(a) Indian Lament—Dvorak; (b) Meditation—Massenet Mr. Pálmi Pálmason Samskot til arðs fyrir Betel 8. Vocat Solo .............................. Mrs. Hope 9. Upplestur ......................... Miss A. Johnson 10. Quartette — How Gently the Moonlight....... Mrs. Olson. Miss Hinriksson. • Messrs. Johannsson og Thorolfsson 11. Piano Duet...... M'isses Jónína Johnson og Fríða Long 12. Véitingar í fundarsal kirkjunnar.....Byrjar kl. 8.15 Vestrœnir Ómar Ódýrasta sönglaga bólc gefin út á íslenzku, Kostar nú aðeins $2.00. Sendið hana til vina og ættmenna. Til sölu hjá bók- sölum og líka hjá mér. Kaupið Vestrœna Óma. TH0R. J0HNS0N, 2803 W. 65th Seattle, Wash. THE HERMIN ART SALON gjöirir “Hemstiichinig” og kvenfata- saum eftiir nýjuatu tlzku fyrir læg-sta, verC. Margira ilra reynsla <yg fu.Mlkomn- asfti vi’tnisburSur frá bestu saurna skóium il'andsins. U'tanborg’ar ipönt unum fyrlir “Hemati'ch.in:g” sér- stakur giaumur g'efinn. V. BENJAMlfíSON, eigandi 666 Sargent Avo. Tals. 34-152 Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri aem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð f deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson's Dept. Store.Winnipeg G. s. “Hellig Olav,” sem er eitt af skipum Scandinavian—Ameríc- an líntmnar fór frá Oslo 19. fehr. með marga farjtega til Canada, 'er væntanlegt til TTalifax 28. og New York 1. marz. Siglir þaðan aftur 10. marz. Mr. Ámi Johnson frá Silver Bay, var staddur í borginni í fyrri viku. Kom hann með vagnhlass af grijjum, er seldust við góðu verði. Heyskortur alltilfinnanlegur kvað vera um þessar mundir þar norður við Manitobavatn. Z5HSE5aSc!525HSZ5ESÍS25E52EE5í5HSESaSE5HSÍ!SES2SH5E5a5SSE5HSaSS5E5BS25H57 Sjónleikurinn Tengdamamma Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Winr nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. I verður leikinn Mr. SigurSur Finnbogason frá Uangruth, Man. licfir dvalið í borg- inni um hríð. Kom hann hingað í kynnisför til dóttur sinnar, Mrs. Dixon. ÁRB0RG Föstud.kv. 4.Marzn.k. Inngangseyrir 50c og 25c. Fjölmennið. DANS á eftír. SH5BSH5H5H5H5HSH5HSH5HSasa5H5H5HSH5HSH5HSH5H5H5aSH5HSHSHSH5a5H5a5HSH5HS BUSINESS COLLEGE, Limited 385x/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SH5H5H5H!acHSH5H5HSH5H5H5H5H5H5H5 » 2SHSHSH5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H? “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg liefir nokkum tíirm baft lnnan vébanda slnna. Pyrirtaks m&ltlðir, skyr,, pönnu- kökut, rullupylsa og þjóðrasknis- kaffi. — Utanbæjarmenn t& sé. ávalt fyrst hressingu & WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave 3Imi: B-3197. Rooney Stevens, elgandl. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eða I nýrunum, þá. gerðir þú rétt I að fá þér flösku Rheu matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vttnlsburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MltS. 8. GUNNIiAUGSSON, ElgandJ Talsími: 26 126 Winnipeg G. THDMflS, C. THORLflKSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. í Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CAHADIAN PACIFIC NOTID Canadian Paciflc elmsklp, þe^rar þér ferðist tii gamla landslns, Islande, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá lætri aðbúnað. Nýtlzku skip, útiböin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið ft mlUl. Purgjuld á þriðja plússl mllU Can- u<la <>g Keykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekari upplýslnga hjá um- boðsmannl vorum á st&ðnum eð- skrifið W. C. OASEY, General Agent, Canadian Paclfo Steamshlps, Cor. Portngc & Main, Winnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.