Lögberg - 17.03.1927, Page 1

Lögberg - 17.03.1927, Page 1
40. ARGANGUR Helztu heims-fréttir Canada Þegar það hörmulega slys kom fyrir í Montreal, í sðastliðnum janúarmánuði, að 78 börn fórust þar í eldsvoða í einu af leikhús- um borgarinnar, var nefnd skipuð til að skoða öll önnur leikhús í borginni. Hefir nú sú nefnd lok- ið starfi sínu og samkvæmt tillög- um hennar hefir þremur laikhús- um þar i borginni verið lokað, fimm verða að hætta að sýna vissa leiki (vaudeville performances) og tuttugu og tveimur verður að breyta, til þess að þau geti feng- ið leyfi til að halda áfram starfi sínu. Vonandi verður þetta mikla slys til þess, að alstaðar í landinu verði hér eftir ríkt eftir því geng- ið, að leikhús og önnur samkomu- hús sé þannig úr garði gerð, að ekki sé mannhætta að koma inn í þau. * * * Sir Hugh John Macdonald, lög- regludómari í Winnipeg, varð 77 ára gamall á sunnudaginn var. Á laugardaginn færði borgarstjórn- in, lögreglunefndin og ýmsir aðr- ir samverkamenn hinum gamla og vinsæla dómara hamingjuósk- ir og tjáðu honum þakklæti sitt og virðingu. * * * Félag eitt, sem nefnir sig “Hud- son Bay-Marland Oil iCompany”, hefir náð yfirráðum yfir miklu svæði af landi í grend við Grand- view, Man., og er nú í undirbún- ingi með að láta grafa þar í jörðu á sex stöðum að minsta kosti, til að leita þar að olíu. Þykir nú ekki vafamál, að þar sé olía í jörðu, en hversu mikil hún er, eða auðunn- in, er enn óvíst. Kemur það vænt- anlega í ljós, áður en langt líður, ef félag þetta verður eins fram- kvæmdasamt eins og það gerir ráð fyrir. Margir telja það líklegt, að milkla olíu sé að finna í jörðu í Manitoba fylki, norðanverðu sér- staklega, og er gott ef nú verður gerð gangskör að því, að komast fyrir sannleikann í þessu máli. • • • Eins og kunnugt er, voru send- ar áskoranir * til stjórnarinnar í Manitoba og þingsins um að breyta vinsölulögunum þamiig, að bjór gæti verið til sölu svo að segja hvar sem væri, meðal anp- ars í matsölubúðum, svo mönnum yrði gert sem allra hægast fyrir að fá sér bjór að drekka, hvar sem væri. ótrúlegur fjöldi fólks út um alt fylkið skrifaði undir þessa bænarskrá. Þegar til þings- ins kom, þóttu margar þessar und- irskriftir grunsamlegar og þótt- ust margir þingmenn sjá miklar líkur til þess, að þær væru að all- miklu leyti falsaðar, og stóð nú til að komast fyrir sannleikann 1 þessu efni. Þegar hér er komið málinu, kemur það fyrir, að heil- mikið af þessum nafnaskrám, sem eru í smábókum, 200 nöfn í hverri, finnast í bókasafni fylkisins, en áttu að vera geymdar í skrifstofu þingskrifarans. Það var fyrir til- viljun eina, að bækurnar fundust þarna, þar sem þeim hafði verið kom/ið fyrir bak við bókaskápa. Þykir ekki neinum blöðum um það að fletta, að bókum þessum hafi verið stolið úr þángskrifara skrif- stofunni og komið fyrir í bóka- hlöðunni í bráðina, þar til tæki- færi gæfist að koma þeim burtu úr stjórnarbyggingunum. Sé sá grunur réttur, að mörg nöfn séu fölsuð á þessum skrám, þá er vel skiljanlegt að þeim, sem við það eru riðnir, kæmi vel, að bækurnar hyrfu. — Tveir menn hafa þegar verið teknir fastir, sakaðir um að hafa falsað þessar nafnaskrár, en um bókstuldinn vita menn ekki enn; en allar hafa þær fundist og verða nú líklega vel geymdar. * * * Yfirmaður talsímakerfisins í Manitoba, J. E. Lowry, segir að þess verði ekki langt að bíða, að fólkið í Winnipeg geti notað sím- ann til að tala við vini sína og við- skiftamenn á Englandi. Að vísu séu enn mörg smáatriði, sem þurfi að koma í lag, áður en þetta geti orðið og þar á meðal að koma sér niður á sanngjarnt símagjald. Segir Mr. ilx>wry, að margir hafi nú þegar óskað eftir símtali við London eins fljótt og hægt sé, og einn maður hafi viljað fá að síma til Rússlands. Enginn skyldi bú- ast við því, að geta talað við fólk handan við hafið, fyrir litia pen- inga, því talsímagjald milli New York og London er mjög hátt. * * * Það verður ekki séð að margt merkilegt sé að gerast á Manitoba þinginu. Það er langhelst vínsölu- málið sem mikið er talað um og sem stjórn og þing virðist altaf í vand- ræðum með. Stjórnin gerir alt sem hún getur til að koma i veg fyrir að það mál verði gert að flokksmáli og mun hún ekki telja líklegt að það verði sér til hagsmuna. Stend- ur nú til að fylidsbúar greiði at- kvæði um bjórsölumálið, en hvernig að eða um hvað verður i raun og veru greitt atkvæði er enn ekki ljóst. Er þingnefnd skipuð til að semja atkvæðaseðlana, sem til þess erú ætlaðir að gefa altnenningi tæki- færi að láta í ljósi vilja sinn í þessu máli, og eru í þeirri nefnd níú menn, fimm tilheyrandi stjórnar- flokknum, leiðtogar hinna flokk- anna þriggja, þeir Norris, Tavlor og Queen, og einn jtingmaður. sem telur sig óháðan. Bandaríkin. í New York ríkinu hafa repub- licanar meiri hluta í báðum deild- um ríkisþingsins. Þennan meiri- hluta sinn hafa þeir notað til mót- þróa við ríkisstjórann, sem er demókrat, og til þess að gera hon- um sem erfiðast fyrir. Hefir nú þingið breytt kosningarlögunum þannig, að ríkisstjórinn sé kosinn til fjögra ára, og að þær kosning- ar fari fram á sama tíma og for- setakosningarnar. Þessi lög álít- ur Smith ríkisstjóri að séu sér og sínum flokk til óhagnaðar, enda. hefir hann ekki staðfest þau, en þau verða lögð fyrir kjósendur í nóvember í haust og ná því að eins staðfestingu, að kjósendurnir verði með þeim. Mr. Smith segist muni vinna á móti þeim alt sem hann orki. i * * * Kellogg utanríkisráðherra hefir skrifað nefnd þeirri í efri mál- stofunni, sem hefir utanríkismál til meðferðar, og lætur þar þá skoðun sína í ljós, að sú tillaga frá Mr. Borah, að senda rannsókn- arnefnd til Nicaragua og Mexico, sé bæði óhyggileg og óheppileg. Bretland. Brezka stjórnin gerir ráð fyrir að minka rikis-útgjöldin, sem svari sex miljónum sterlingspunda frá síðasta fjárhagsári. Er það eink- um styrkur til atvinnulausra og eftirlauna, sem á að taka af, eða færa niður. Þykir nú ekki von- laust, að Winston Crurchill muni hepnast að láta tekjur ríkisins og útgjöld mætast, án þess að hækka skattana. Hvaðanœfa. Á mánudaginn i síðustu viku, urðu, énn einu sinni stórkostlegir jarðskjálftar í Japan. Segja síð- ustu fréttir, að þar hafi áreiðan- lega 2,687 manns farist og geti vel verið, að þeir séu töluvert fleiri. Þeir, sem meiðst hafa, meira og minna, eru taldir 6,443 cg 10,000 byggingar hafa hrunið og eyðilagst. iSíðar í vikunni gerði ofsa veður mikið á þessu svæði, og feykti um koll mörgum bráðabyrgðaskýlum, sem hrófað, hafði verið upp fyrir húsnæðis- laust fólk. Hefir þetta ofsaveð- j ur aukið mjög á óþægindi fólks- ins á jarðskjálftasvæðinu og taf- ið fyrir þeirri hjálp, sem stjórnin og aðrir hafa verið að veita því. * * * 1 Genoa á ítalíu hefir þýzkur blaðamaður verið tekinn fastur og kærður fyrir að hafa sent blaði sínu fréttir frá ítalíu, sem Musso- lini og hans félagar eru ekki á- nægðir 'með. Hefir hann einnig birt myndir í blaðinu, sem bera þess vott, að bændur og námu- menn á ítalíu eigi við bág kjor að WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 17. MARZ 1927 MJIVER I! búa. Verður mál þetta sótt fyrir rétti í Genoa, og er kæran gegn manni þessum í þrem liðum, 1. að hann hafi misboðið virðingu þjóð- arinnar; 2. að hann hafi stuðlað að því að koma á stéttaríg í land- inu, og 3. að hann hafi sýnt Mus- solini óvirðingu. * * • Sagt er, að stjórnin á Frakk- landi vilji gjarnan taka þátt í há- tíðahöldum þeim, sem til stendur að fram fari í Ottawa 1. júlí i sum- ar út af sextugasta afmæli Can- adaþjóðarinnar. Er talið víst, aS stjórnin sé viljug að senda full- trúa sína þangað, sé Frökkum boð- ið að taka þátt í hátíðahöldunum. Or bœnum. Hon. og Mrs. T. H. Johnson komu heim á miðvikudaginn í vik- unni sem leið, vestan frá Van- couver, B. C. Hafa verið að heim- an um mánaðartíma. Mrs. Á. P. Jóhannsson var, á mánudaginn í þessari, viku, skorin npp við innvortis sjúkdómi, á Al- menna sjúkrahúsinu hér í borg- inni. Uppskurðurinn hepnaðist vel og líður Mrs. Jóhannsson eins vel og hægt er að búast við, með því uppskurðurinn var afar hættu- legur. Dr. B. J. Brandson gerði uppskurðinn. Eftirfylgjandi fregnir afhenti ræðdsmaður Islendinga og Dana hér í borginni, blaði voru síðast- liðinn laugardag: Landsímastjóri íslands, herra Olafur Forberg, er nýlátinn, eftir langvarandi heilsúbilun, 56 ára að aldri. Ekki getið hvar hann lézt, — líklegast þó í Kaupmanna- höfn. Enn fremur: Eftir stutta minningarathöfn í Kaupmannahöfn, er lík Svein- björns Sveinbjörnsonar á leið til íslands, svo leifar hins kæra óskabarns megi hvíla í jarðvegi fósturjarðarinnar. Hið nýja skip Eimskipfélagsins, Brúarfoss, flyt- ur líkið, og er það fyrsta ferð þessj skips til landsins. yrði send köllun á þessum fundi og mæltist einnig til þess að sú köllun fengi einróma atkvæði allra er á fundinum sátu, og sem fékkst. Áð- ur en sú kosning fór fram. fór séra R. nokkrum hlýjum orðum um Mr. Sæmundsson, hæfileika hans til prestlegrar stöðu og annara mann- kosta og sem aflað hefir sér nú ]>egar álit og vinsæld meðal íslend- inga í þessari borg. Mr. Sæmunds- son tók kölluninni með nokkrum velvöldum orðum, og kvaðst ekki þess megnugur að uppfylla það skarð, sem höggið væri með burt- för séra Rúnólfs, frá þessum söfn- uði, en bygði alla sina von og traust á Drotni sínum, að hann styrkti sig í starfinu, sem fram undan sér'lægi. Mr. Sæmundsson býst við að fara austur til Mani- toba að enduðum skólanum og taka prestsvígslu á kirkjuþingi fslend- inga næstkomandi júní mán. og koma síðan hér til ísl. safn. Áður en fundi var slitið lýsti Mrs. K. F. Frederickson fyrir hönd Hallgríms- safnaðar yfir hrygð og söknuði safnaðarins út af burtför séra Rún- ólfs Marteinssonar héðan í næst- komandi mai mán. og þakklæti fyr- ir vel unnið starf til eflingar söfn- uðinum. Allir stóðu á fætur fyrir þeirri yfirlýsing. — Ágrip af starfi séra Rúnólfs hjá Hallgrimssöfnuði i Seattle, geta nienn lesið í Febrúar númeri Sameiningarinnar. Þótt tnörgum þyki sárt að sjá af séra Rúnólfi héðan, þá sætta menn sig við það, að honum eru boðin svo ntikið betri kjör austur frá, i hans heimahögum en kostur var á að bjóða honum hér, enn sem koniið er. og svo hitt, að með burtför hans er annar maður fenginn, sem fólkið aðhyllist og gerir sér góðar vonir með að Haligrimssöfnuður í Seattle sé þar í góðs manns hönd- •um. H. arstjóri. Við hina kosninguna komu fram þrír listar: frá Jafnaðarmönn- um, sem fékk 251 atkvæði og tveir íhaldslistar, fékk annar 111 en hinn 98 atkvæði. Komust þanng að báðir jafnaðarmennnirnir: Sigurður Fanndal og Sveinn Þorsteinsson. Norðlendingur skrifar 18. desem- ber 1926: “Eg er nýlega kominn hingað heim í mína gömlu sveit, eftir að hafa unnið annarstaðar að jarð- vrkju með afkastamiklum vinnuvél- um. Hér fækkar fólkinu alt af á hverju ári. og þó eru landkostir nógir til að skapa lífsframfæri fyrir alla, sem vaxa hér upp. Hér í daln- um eru víðáttumikil landflæmi. valllendismóar með djúpri ræktar- mold. Eg befði gaman að að setja dráttarvél og plóg á þetta graslendi og sýna hverning mætti breyta þessu í tún með lítilli fyrirhöfn. En kreppan setur óhug í fólkið. Menn finna, að gömlu skuldirnar hvíla þungt á sér, og óttast nýiar skuldir, ekki síst þar sem landsstjórnin lof- ar nýrri hækkun, og stækkuðum skuldum. Þó að nú byrji ef til vill Ameríkuflutningar eins og í harð- indúnum eftir 1880, þá er það ekki af því, að hér vanti skilyrði. Landið bíður eftir fleiri höndum til að rækta.” Síðastliðið ár byrjaði kaþólski söfnuðurinn hér í bænum að reisa kirkju, sem gert er ráð fyrir að verði fullbúin eftir 2—3 ár. Senni- lega verður hún um stund fegursta kirkja landsins, og þá um leið eggjunarefni fyrir söfnuði þjóð- kirkjunnar að hef jast nú handa með að taka listina í þjónustu trúar- bragðanna. Kaþólska kirkjan er á fegursta stað á Landakotstúni, og verður bygð í gotneskum stíl, með háum turni og bogahvelfingum. Er það til mikils sóma þeim sem ráða HSE5H5H5H5ESE5H5H5H5H5H5HSH5HSE5H5HSH5H5H5H5H5H5H5H5H5BSaSHSH5HSH5H5H5i Hr. Guðm. Jónsson að Vogar biður þess getið, að eftirgreind skekkja hafi af einhverjum ástæð- um slæðst inn í grein þá um vin- sölu, er birtist eftir hann í Lög- bergi hinn 3. þ. m. — í þriðja dálki miðjum þessá grein: “Af þessari vaxandi vínnautn yngri mannanna, er aftur önnur alda runnin, sem eg hefi heyrt, að óðum grafi um sig í bæjunum (ungu stúlkurnar eru lika farnar að neyta víns með ungu mönnun- um). “Sé þetta satt, o.s.frv. — Orðin, sem hér eru á milli sviga, eru feld úr. Til kaupenda Lögbergs! Lögberg vottar þakklæti sitt öllum þeim vinum blaðsins, sem svo drengilega svöruðu bréfi því, er vér sendum út, dag- sett 2. febrúar. Einnig viljum vér biðja alla innköllunarmenn vora að láta oss vita, sem allra fyrst, hverjir hafi borgað á- skriftargjöld sin til þeirra, þó þau kunni enn ekki að vera send blaðinu. Þetta er nauðsynlegt, til að fyrirbyggja, að menn, sem hafa borgað, séu ónáðaðir með skuldakröfu. Með vinsemd, F. Stephenson, ráðsmaður. .= |ú isasasasasasasasasESssasasasasHsasrasHsasasasaíasHsasHsasESHsasasasasasa Frá Islandi. Prestskosning í Hall- grímssöfnnði í Scattle, ÍVash. Eins og til stóð hélt söfnuðurinn fund með sér þann 6. marz s.l. til að framkvæma formlega köllun til séra Rúnólfs Marteinssonar, sem nú er þjónandi prestur safnaðarins fyrir framtíðar prest Hallgríms- safnaðar, samkvæmt útnefning hans er gjörð var á ársfundi safn. i janúar s.l. og getið var um í bréíi til Iyögbergs 26. sama mán. Nær- felt 60 safnaðarmanna og kvenna sóttu fundinn, sem settur var af forseta safn. herra K. S. Thórðar- syni kl. 3 e- h. í kirkju safnaðarins. —Eftir að forseti haf^i skýrt mál- efni það, sem fyrir fundi þessum lá, bauð hann séra Rúnólfi, ef hann hefði eitthvað að segja, að hafa fyrstur orðið, áður en gengiÖ væri til kosninga; en erindi það. er séra R. flutti þá, var nokkuð á aðra leið er. almenningur átti von á. þvi flestir, ef ekki allir. hugðu hann mundi taka kölluninni. sem lá fvr- ir en sem aldrei kom til greina um hann, þvi hann kvaðst ekki geta orðið, afwissum ástæðum, framtíð- armaður þessa safnaðar; og köllun um sig kæmi, þvi ekki til naála í þetta sinn, en jafntramt benti hann fundinum á annan mann til að taka sitt pláss, og hér væri til' staðar, guðfræðinema Kolbein Sæmunds- son, sent lvki nú námi ,sinu svo í vor á prestaskólanum hér í Seattle, að hann geti tekið vígslu á næsta sumri og gerst prestur þessa safn- aðar og ]>ar sem hann hafði einnig hlotið útnefning áður. lagði séra Rúnólfur til að Mr. Sæmundsson Mikið óveður gerði hér í bænum róið úr öllum nálægum verstöðvum. Hreptu margir ]>eirra harðar úti- vistir en allir hafa komið fram nema vélbáturinn “Mínerva” frá Vestmannaeyjum. Hefir hans verið mjög leitað og er nú litil von talin um hann. Maður hvarf um síðustu helgi af Breiðaf jarðarbátnum Svan, Sig- urjón Ásmundsson að nafni og var matsveinn á bátnum. Lík hans fanst á mánudaginn inni við Rauðarár- vík. Hann var 29 ára að aldri, ætt- að úr SkaftafellssýMu. Lausn frá embætti hefir fengið séra Stefán Jónsson á Staðarhrauni vegna heilsubrests. Síldarversmiðjuna á Hesteyri i Jökulfjörðum, áður hvalveiðastöð Norðmanna, hefir Kveldúlfsfélagið keypt og síldarverksmiðju Samein- uðu verslananna á Siglufirði hefir kevpt Sören Goos síldarútgerðar- maður. Síðasta simskeyti frá sendiherr- anum um spánksu veikina, hermir að þá viku bættust við 6300 ný til- felli í Kaupmannahöfn. Veikin er þar væg. Somkvæmt nýjustu út- lendum blöðum, skiftir mjög í tvö horn um veikina. Víða hagar hún sér líkt og síðast. Bæjarstjórnarkosningar eru ný- afstaðnar á Isafirði og Siglufirði. Á ísafirði fékk listi Jafnaðarmanna 375 atkvæði og kom að Magnúsi ólafssyni og Jóni Sigmundss. Listi íhaldfemanna fékk 271 atkvæði og kom að Matthíasi Ásgeirssyni.Á Siglufirði átti að kjósa einn mann til 4 ára og 2 til tcvggja ára. Jafn- aðarmenn fengu við fvrri kosning- una 369 atkv. en íhaldslistinn 72. Kosinn var Otto Jörgensen stöðv- fyrir þessari byggingu að þeir velja gotneska stilinn. Hann er kirkju- •still veraldarinnar, og má heita að ekki hafi tekist að byggja eiginleg- ar kirkjur síðan sú byggingargerö hætti með siðabót og endurfæðingu suðrænnar listar í lok miðaldanna. Engum dettur í hug að nú takist aö bæta það þjóðartjón. sem vöntunin á hentugu byggingarefni veldur, að hér voru engar gotneskar kirkjur reistar, meðan sú listastefna var í fullum blóma. En vegna góðs smekks um byggingar í landinu er tilraun sú er hinn kaþólski söfnuð- ur gerir hér, mjög virðingarverð. —Tíminn. Séra Björn B. Jónsson, D. D. Eftir messu í Fyrstu Iút. kirk(u í Winnipeg’, á sunnudaginn var, afhenti Mr. A. C. Johnson konsúll, Dr. Jónsson heiðursmerkið, og sagði, að það væri viðurkenning trá íslenzku þjóðinni og konungi hennar, fyrir þann heiður, sem hann hefir unnið henni með fram- komu sinni allri og starfi í þarfir íslenzka þjóðarbrotsins hér í álfu. Sagði Mr. Johnson, að þegir J. E. Böggild, frá Montreal, aðal-konsúll Dana og íslendinga, var hér á ferðinni í sumar, hefði hann kynst Dr. Jónsson og starfi hans og verið í kirkju hjá honum. Hefði konsúlnum þá fundist svo mikið til um mannlnn sjálfan, og starf hans, að hann hefði talið sér skylt að draga athygli konungs síns að því, að hér væri maður, sem íslenzku þjóðinni bæri að sýna viðurkenningu Hefði konungur og þjóð þegar fallist á það og því væri Dr. Björn B. Jónsson nú sæmdur riddarakrossi Fálkaorð- unnar. er kr. 11.50 skpd. á brygggju. Nýlega er látinn hér Ágúst Ei- riksson verslunarmaður, sonur Ei- riks Hjálmarssonar. Hafði hann lengi átt við vanheilsu aS stríöa. Banamein hans voru berklar. Sörlastöðum i Seyðisfirði, móðir Sínu konu Jóns Sigurjónssonar prentara og Vilhelminu konu Karls Finnbogasonar skólastjóra á Seyð- isfirði. Góð lcona og mikilhæf. Verðlaun úr Carnegie-sjóði hefir Húsavik 20. Tíöarfar hafir veris heldur stemt > "nglmgspltur , Þ.ng- eyjarsyslui Sigurður Benediktsson Stykkishölmi 26. jan. Tíðarfar gott hér um slóðir und- anfarið, nema hvassviðri mikiS var í fyrra dag, en ekki hefir frést, að nokkur skaði hafi orðið af völdum ]>ess. Lagarfoss gat ekki lokið sér af alveg á Sandi og Ólafsvík og fór inn á Grundarf jörð í óveðrinu. kom svo hingað og fór héðan í birtingu í morgun áleiöis til Flateyrar, en mun hafa skilið eftir hér það, sem hann hafði af vörum tll Sands og Ólafsvíkur. Mb. Svanur annast strandgæslu hér í flóanum um skeið, uns strand- varnarskipin eru bæði tekin að annast strandgæsluna aftur. Botn- vörpungar og linuveiðarar hafa verið ærið nærgöngulir hjá Sandi og Ólafsvík og kvarta menn undan veiðarfæraskemdum af völdum þeirra. Vestmannaevjum 20. jan. Vertíðin er nú að byrja. Hafa bátar rpið síðustu daga, og fjölgar þeim óðum. er á sjó fara. I gær voru 20 bátar á sjó. Fiskuðu þeir sæmilega, 3—400 á bát; einn bátur fékk 500 fiska. fNokkrir voru ekki komnir að, þegar símtalið fór framj. Vona menn, að allir bátar verði komnir á sjó næstu daga. Vermenn eru flestir komnir. Komu nýlega 40 austan úr Mýrdal. Kolaskip er nýkomið til Eyja með kol til “Heklu”. Verð kolanna undanfarið, kuldar og leiðindaveð- ur. — Snjór talsverður, en þó hafa snjóþyngsli ekki verið meiri en það. að af og til hafa bifreiðar verið í förum fram í Reykjadal, það sem af er vetrar. Afli er yfirleitt góður, en gæftir hafa verið slæmar til þessa. Hagur almennings er yfirleitt erfiður og atvinnuleysi, sem raunar er oft mikið hér á þessum tíma árs en menn voru óvenjulega illa stadd- ir yfirleitt eftir sumarið. Þingmálafundur var haldinn á Laugum um síðustu helgi. Var hann litið sóttur héðan og hefir ekki frést að þar hafi neitt sögulegt gerst. Nýlega er látinn Ásmundur Jónsson í Lóni, fyrr bóndi á Auð- bjargarstöðum. og Hólmkell Berg- vinsson, aldraður maður. Ásmundur var faðir Guðmundar læknis, sem verið hefir héraðslækn- ir í Noregi um nokkur ár, Margrét- í Barnafelli. Bjargaði hann með snarræði og dirfsku móður sinni og bróður úr fyrirsjáanlegum háska. Túnið á Barnafelli er snarbratt og hallar niður að miklu gljúfri við Skjálfandafljót. Svellað var yfir hjar á túninu. Börn voru að leika sér á hlaðinu. Stálpaður drengur rann óvart fram á hálkuna og nið- ur túnið. án þess að geta komið fyrir sig fótum fyr en á lítilli tó á gilbarminum. Móðirin var ein i bænum af fullorðnu fólki. í dauð- ans ofboði ætlar hún að bjarga drengnum en fellur líka á hálkunni og staðnæmist hjá honum, og mátti það heita undursamleg tilviljun. Elsti sonur hennar sá atburð þenn- an utan úr haga, flýtti hann sér heim, hjó spor í hjarnið og svellið niður alt túnið, og tókst með þeim hætti að bjarga móður sinni og bróður úr dauðans greipum. í tíö fyrverandi stjórnar var ar konu Benedikts skólastjóra Pétri A. ólafssyni konsúl falið á Björnssonar á Húsavík og Bjarn- inu konu Björns Guðmundssonar bónda á Lóni í Kelduhverfi. Talsverður lasleiki, einkum í unglingum. Skýrsla su, sem gerð hefir verið ^ ; nyt þær mörgu bendingar sem um atvinnulausa menn her 1 K.vik p A 9 kom meíi Ný hefir hann í september og nóvember siðasthðn- | ^ ^ ræki]ega um |ætta m41. í um lá fyrir bæjartjornarfundi 1 gær Verslunartif;indin haust ; og nú al- er hún með sér, að 361 hafa gehð j ^ nýkga •, Vísi. Gerir hann grein hendur að rannsaka hvort fá mætti nýja markaði fvrir fisk og aðrar sjávarafurðir, Leysti hann það starf vel af hendi og ritaði um merkilega skýrslu, en þó er það vit- að að útgefðarmenn hafa lítt fært sig fram sem atvinnulausa. Af þeim voru 226 landverkamenn, 129 sjó- menn, 1 járnsmiður, 3 bakarar, 1 loftskevtamaður og 1 fasteignasali. Af þessum 226 daglaunamönnum voru einhleypir 34, hjá foreldrum 43- Mbl. fyrir hinum miklu erfiðleikum um fisksöluna nú, sem alkunnir eru, en bendir jafnframt á að við íslend- ingar notum fiskmarkaðinn svo að kalla einunsris í tveim löndum: i Spáni og ítalíu, en samkvæmt _____________ skýrslum sem hann birtir, nota fiöl- Reykjavík *>. jan. ! mirg ön„„r lönd .fanrókiB affiski SiSastliSn, vikn hefir verií « “£ frostlitiS „m land alt. Hiti oítast m.kla mykaC, s.tta kepp, " c xæg hvetur til að laga þetta og fvrir leik- viðn. Ofsarok á Suður- og Aust- , hK,tur nv',liS að horfa urlandi fyrn hluta vkunnar. S.ðan ^ mál sé fhltt. Verð- kyrt og urkoma nokkur. ; ^ ^ ^ bess af fiskiútflytj- Látin er á Seyðisfirði 20. þessa endum að þeir taki hollum ráðlegg- mánaðar Helga Rasmus, fædd íngum en rígbindi sig ekki við hin Lynge, 72 ára að aldri, kona Ingi- i gömlu viðskiftasambönd og það mundar Eiríkssonar áður bónda á ! að.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.