Lögberg - 24.03.1927, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.03.1927, Blaðsíða 5
LöGBERO, FIMTUDAGINN 24. MARZ 1927. Bls. 5 Dodas nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt bak- verk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd's Kidney Pillfl koata 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá ölluvn lyf- •ölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. Þá mun nóg komið að sinni. Að vísu ber hér margt fyrir augu og eyru, sem vekur athygli, þó ekki geti með fréttum talist, en öllum að skaðlausu munu þau heilabrot geta beðið a. m. k. betri hentgleika. Tilgangurinn með þessum línum var aðallega sá, að láta velunnara okkar í Vestur- heimi vita, að okkur líður vel. Biðjum við hjartanlega að heilsa þeim ðllum, með þakklæti fyrir sérhverja hlýja hugsun í okkar garð og óskum þeim árs og friðar. 20 Sinclair Road, IWest Kensing- ton, W. 14 London. 7. marz, 1927. Björgvin Guðmundsson. Getið bókar. Eftir Jón Einarsson. Gestir, skáldsaga eftir Kristínu Sigfúsdóttur. iPrentuð á Akur- eyri 1925. Bók þessi er 272 bls. í 8-blaða broti. Pappír all-góður. Prentun og prófarkalestur í betra lagi. Bókin er í mjög snotru lérefts- bandi, gylt á kjöl og spjaldi. í eldri tíð myndi band af þessu sniði hafa verið talið ekta skraut- band; en í seinni tíð er ekki mik- ið fjasað um það, þótt laglegt band sjáist frá íslenzkum hönd- um, því í þeirri starfsgrein hefir gætt mikilla framfara á síðari árum. Allur ytri frágangur á ís- lanzkri bók, eins og t. a. m. papp- ír, prentun og bókband, sé í fylsta máta smekklegt og vel um vandað, er engin undantekning frá því venjulega nú orðið. Á hinn bóg- inn er það ekki ætíð jafn-sjálf- sagt, að hið innra gildi — aðal gildið, sé algerlega samræmt því, sem framast mætti óska. Fara kostir þeir eftir sérkennum, vand- virkni og rithæfni höfundanna, sem auðvitað eru af ýmsu bergi brotnir. En óefað má það reikn- ast gleðiefni íslenzkri þjóð aust- an hafs og vestan, hve sæmilega kven-rithöfundum lætur að fram- setja hugsjónir sínar i bundnu niáli og óbundnu — ljóði og sögu. Skilst mér á því, er eg hefi haft tök á að ikynna mér af frumsömd- um ritum af nefndu tagi austan um haf, að kvenþjóðin eigi ekki lakasta hraslið, sem prentað er heima þar, né heldur það bezta. SVipað myndi og mega benda á hér megin við pollinn stóra. í íslenzka bókmentaheiminum er ekki um ýkja mikið af stór-merki- 'legum ritum, frumsömdum, að ræða, að auki við blöðin, ljóða- bækur og skáldsögur. Vísinda- bækur, sem nokkuð kveður að og "teknisk" rit, má næstum telja Jónas P. Eyjólfsson Harmafregn var þaS mikil er þaS fréttist aS þessi ungi og ötuli íslendingur hefSi lát- ist úr Iungnabólgu að heimili sínu í Wynyard, Sask., þann 21 febrúar síSastliðinn. Reið- arslagiS kom svo óvænt, að öllum óviðbúnum. Vakti það hin mesta söknuð í heimabygð hans og bæ og á meðal vina hans f jær og nær,—og ástvin- um hans þann harm, er eigi verSur með orðum lýst. Jónas var fæddur 21. sept- ember 1888, að Stuðlum í Reyðarfirði í SuSur-Múla- sýslu. Foreldrar hans voru þau Páll Eyjólfsson Þorsteins- sonar og kona hans Jónína Jónasdóttir Símonarsonar frá Svínaskála í ReySarfirSi. Móðir Páls hét Guðrún Jóns- dóttir, en móSir -Jónínu Guð- björg Jónsdóttir. Vortt ættir þessar válinkunnar á Austfjörðum.-—Jónas fluttist með foreldr- um sinum til Ameríku þriggja ára gamall. Dvöldu þau fyrst eitt ár i Winni'peg, svo nokkra mánuði í Gar'Sarbygð, og síðan að Mountain i níu ár. Þaðan flutti fjölskyldan til Park River. Vor- ií 1905 var Jónas fermdur að GarSar af þeim er þetta ritar, og hafði eg liin fyrstu kynni af honum fermingarveturinn. Hann var siðprúður og góðlyndur unglingur, hægur í fasi en einbeittur vel. Var það augljóst a'S hann var gott mannsefni. Árið rgoó tók hann heimilisréttarland vestur af þar, sem nú er Elfros bær. Sinti hann skyldum sínum á landinu á sumrin, en vann við verzlun á vetrum í Wadena, Pasweigan og Elfros, þar til hann hafði náS eignarrétti á landinu. AriS iqoq flutti hann til Wynyard, og fékk þar atvinnu í lyf jabúð Ross Bros. Hélt hann atvinnunni þó eigendaskifti yrSu á verzluninni. En 1014 tók hann próf i lyfjafræði viS háskólanrt í Saskatchewan. og það sama ár keypti hann lyf jahúð þá 1 Wynyard, er hann áSur hafði starfað í. Starfrækti hanii þá verzlun upp frá þvi. — Tók hann skjótt mik- inn þátt í velferSarmálum bæjarins. í bæjarstjórn sat hann 1918—19 og frá 1923 til dauðadags. Einnig var hann áhugasam- ur um velferSarmál sveitarinnar. Léði hann þvi öflugt fylgi, er hann taldi til heilla. — Eélagi var hann í frímúrarareglunnS og I.O.O.F. Jónás kvæntist 14. des. iqii Aklísi Soffíu Jónsdóttur ITall- grímssonar. Eignuðust þau tvö börn: Pál, nú 13 ára og TJrlah Myrle 8 ára. — Auk þeirra syrgja hann af nánustu ástvinum móðir hans og fimm systkini. Faðir hans er dáinn fyrir nokkrum árum. Systkinin, sem eru á lífi, eru þessi: Lára Valdína, gift Valgeir Hallgrímssyni, húsgágnasala í Wynyard: Guðrún Sigríð- nr. gift Gísla Benedictsyni, hveitikaupmanni í Wynyard; Arni Agúst, lyfjafræðingur í Wynyard; Iienedict Júlíus, einnig í Wyn- yafd, og Theodore William, lyfsali í Park River. Xorth Dakota. Tveir bræður dóu ungir, Eyjólfur heima á fslandi og Jóhannes á Mountain. Jónas Eyjólfsson var atorku og dugnaðar niaSur. Snemma for hann að sjá fyrir sér, og þar aS auki að liSsinna móður sinni 'Og systkinum. er öll voru yngri en hann. Efldi þetta rhanndáð hans. og varð honum dýrmætur undirbúningur undir lífi'S. Enda varð hann á fáum árum sjálístæður umsýslumarjtir í viSskiftalíf- inu. En þó hann annaSist meS stakri ráðdeild sitt eigið starf, var sjóndeildarhringúr hans ætíð stærri en eigin hagsmunir. Hann var framfaramaSur í því mannfélagi, er hann bjó í. Og vildi styðja að öJIum umbótum. Átti hann miki'S af þvi áræði, sem einkennir marga unga ameriska framfaramenn, er illa þora kyrstöðu en um leið þá gætni, sem til þess þarf aS kollsigla sig ekld af ákafa. Hann var anaerískur í anda fremur en íslenzkur, án þess þó nð Iítilsvirða íslenzka arfinn. Hann var fastur og tryggur í lund, prúðmenni í framkomu, sanngjarn og hógvær i viðræíSu, og dreng- lyndur í garð mánna og málefna. Þegar sem unglingur ávann hann sér hylli og velvild þeirra, er honum kyntust, og mun þaS hafa fylgt honum alla æfi. !>(') Jónas væri umsýslumaður mikill og 'nefði mörgu aS sinna, var mjög fjarri því að hann gengi allur upp í atvinnu sinni og opinbera starfi. Fegursti þátturinn í lífi hftns snéri aS ástvinum hans. HeimiJislif hans var ástúölegt og farsælt. Fyrir eiginkonu sinni og börnum bar hann hina nákvæmustu umhyggju, og móður sinni og systkinum var hann innilega góCur. Hann var minnugur á smá hugulsemi, um leiS og hann var íausnarlegur og verulegur í gartS sinna í öllu. Útförín fór fram 23. febrúar og var afar fjölmenn. Ekki var þar síður fjólment af innlendu fólki en islenzku. Séra FriSrik Fn'Srikssnn og sá er þetta ritar, töluðu báSir viS útförina, sá síS- arnefndi ú ensku. f[. K. ó úr býtum, þótt hygninni verði síð- ar falið að greiða og græða af- leiðingarnar. Ástin er alþekt að þeirri dul, að smeygja sér inn — án leyfis — þar sem henni sýnist, og oft og tíðum þar, sem sjáan- lega verst gegnir. Ástar-fruman (microbe) hefir enn ekki verið einangruð, og því ekkert varnar- lyf gegn þeim "kvilla" enn kunn- ugt. Þessa vegna er það, að jafn- vel þessi kafli sögunnar getur vel krítík staðist. Þegar Grímur hafði um hríð dvalið í vistinni, krefst Margrét af bónda sínum, að hann komi Grími burt af heimilinu, þegar er umsaminn tími sé á enda. "Nú verður þú að fara að gera eitthvað í þessu, með manninn," segir hún. "Manninn ar Jón. hvaða ans- WONDERLAND. "Don Juan" heitir leikurinn, sem sýndur verður á Wonderland leik- húsinu á mánudaginn, þriðjudag- inn og miSvikudaginn í næstu viku. John Barrymore er aSal leikandinn Honum þórt mikið til þess koma þegar hann var að undirbúa sig að leika þennan mikla ástarleik, sem er svo ólíkur því sem hann hefir áður leikiS. Þessi leikur er fallegur og skemtilegur og það þarf enginn að óttast aS hér sé verið að sýna ¦ nokkuð, sem sé ljótt eða spillandi. Það er óhætt aS segja að John Barrymore hefir tekist mjög vel í þessum leik. "Hann Grím, auðvitað. Ertu bú- inn að gleyma honum Grími, sem þú tókst, sællar minningar?" "Eg sé ekki, að það sé hægt að gera annað við hann, en að láta hann bíða dauðans hérna." "Og eg segi það, ef þú ætlar að hafa hann hérna á heimilinu einn dag fram yfir það, sem þú lofaðir í haust, þá tek ég til minna ráða", svaraði Margrét. Jón maldaði í móinn nú, þótt lin- lega verðist, og kvað Þóru þá að Sjálfsögðu myndu líka burtu fara, en hún ætti að minsta kosti hálft búið eða meira. Brá húsfreyju mjög við þessa frétt. Ráðríkar konur gleyma títt skyldleika inn- tekta og útgjalda, en heimta að eins það, er þeim sjálfum finst vera hljóta. Ráðdeild og ráðríki er nokkuð sitt hvað, og fylgist — því miður — tiltölulega sjajdan að. — Er hér komið í 25. kapítula sögunnar, og málið þannig með- farið, að sjáanlega hefir höf. þekt dæmi af svipuðu eðli. Næsti kapituli skýrir málið frekar; en svo lýkur, að Grímur deyr á heim- ilinu, og um það leyti, eða nokkru fvr. grípur Margréti ótti mikill og vill láta í Ijós iðrun sína við Þóru. En nú er það um seinan. Yfirleitt er sagan all-vel sögð, og víða mjög vel að orðum komist í 'philosophiskum' útlistunum. Eru þó í nokkrum einstökum atvikum, ef til vill, naumast svo skýrt á- kveðin, að fólk, sem les þessa sögn "eins og hverja aðra sögu" án þess að hugsa út í tilgang rits- ins, skilji þau til hlítar. Sögur eru af fjöldanum lesnar til þess, að hlæja að þeim, eða eins og það nefnist hér, til að "drepa tímann'" — hugsunarlaust, gagnslaust. Finna mætti það að sögunni, og eigi að ástæðulausu, að hvergi bendir hún á voðann, sem stafar af óvarkárri og jafnvel gætinni umgengni við tæringarveika sjúk- linga á heimilum þar, sem flest er til óþæginda. 16. febr. varS bráðkvaddur aust- ur á HéraSi Brynjólfur Þórarins- son fyrrumbóndi á Brekku í Fljóts- dal, hálfbróSir síra Þórarins á Val- þjófsstaS. Hann var 76 ára gamall, varö gleðimaSur mikill og glæsi- menni og bar ellina vel til hinstu stundar. Frá Blikastöðum. "Ágætustu fyrirmyndarbúin eni hjá bændunum, sem best lnía.*' sagði SigurSur heitinn ráSanautur. Og hann sagöi þaS vafalaust satt. Aðrir menn hafa haldið á lofti kröfunni um önnur fyrirmyndarbú, sem rek- in væru fyrir ríkisfé, ýmist einstök, — í samhandi viS skóla, eða ham- ingjan veit hvernig. Úr þeim búum og gagni því. s-em bau gætu tmniS bæridunum og búnaðinum, hefir geysimikið ven'S gert. En ósýnt er þaS nú flest ennþá, því miður. Mér datt þaS í hug hérna á dög- unum, þegar að því var fundið viS mig, af einum alþektasta "búnaðar- mála"-manní landsins, að eg nefndi Blikástaðj í grein, sém ekki skrifaði eg um alt annað efni - - aS það sannarlega hefði láðst mér of lengi. aS segja svolítið frá búskaprt, um þar. Þvi kunnugur var eg þar þó, og vissi fyrir Iöngu, að þar er einmitt eitt af þessum "ágætustu fyrirmyndarbúum, sem hann Sig- urður heitinn rábanautur talaSi um. I'm fortíS Blikastaðá veit eg fátt. IV> held eg l>aS sé rétt, að á fvrsta tug 20. aldarinnar bjuggu þar ekki færn en fjórir hændur, hver eftir annan. Má af því marka að ekki varS neinn mosavaxinn þar á þeim misserum. Enda var ,'örðin þá ör- reitisskot. - En voriS 1909 flutt- íst þangað imgur bóndi og efnalítill kominn norSan úr Vesturhópi Var hann þar aleinn viS voryrkjur fram Hvergi er á þetta an af f-vrsta vori og bótti víst sum um gronnum tæringarsjúkur niðursetningur, Grímur að nafni, önuglyndur og óljúfur í viðmóti, sjáanlega lítt með óþektum stærðum. Eru aðal þektur í sveitinni. Hafði Jón bóndi orsakir þess fátækt lýðs og lands og kaupendafæð, fremur en hitt, að eigi munu til vera allmargir höfundar, sem færir væru til slíkra ritstarfa. Sagan, sem hér verður minst með fáum orðum, "Gestir", fer ekki geyst í máli, en sígur þó nokkuð á með köflum. Málið er lipurt og látlaust og framsetning- in víðast skýr og bein. Er sagan sjáanlega ekki rituð að eins til þess, að höf. kæmi nafni sjálfrar sín á prent, eins og stundum virð- ist vera aðal hæfileiki sumra höf- unda þeirra, er sögur rita og ljóð. Aðallega er hér að ræða um ^á- deilumál, er sérstaklega tekur til athugunar slúðursagnir bygð- anna, og er naumast hægt að segja, að þar sé eigi um nægilegt söguefni að ræða. Heita má, að sagan "Gestir" fari öll fram á einu heimili, bæn- um Hlíð, og eru megin-aðilar efn- isins, "söguhetjurnar", Margrét húsfreyja, sem var fríð kona stór- lát og ráðrík, og því bæði "bónd- inn og'húsfreyjan". Maður henn- ar, Jón að nafni, óðalsbóndinn sjálfur, hörkulaus hægfari, sem alt lét að óskum kounnar; Þóra, systir Jóns, ógift, stilt kona og föst í lund; Jónki, vinnumaður, og loks vinnukonan Elín, ýtízku- stúlka, systurdóttir Margrétar. sótt fund þann, er ráðstafa skyldi þurfamanninum, er hans var von í bygðina. Þegar Jón kemur heim aftur, spyr kona hans hann að, hvort erfitt hafi gengið að fá samastað handa þessum vesalingi, og kvað Jón svo hafa reynst í mesta máta. "Þeir aftóku allir að taka hann," mælti Jón. "Hafði enginn þá mannlund," ssgði Margrét, "að hann vildi taka þenna gustukamann?" Þá kemur sigurgleði í svip Jóns. Hann hall- ar sér aftur á bak í stólnum og gerir sig svo breiðan sem hann getur. "Eg tók manninn," sagði hann. "Enginn annar vildi gera það." « Margrét hrekkur saman. Henni liggur við andköfum. "Þú, — tókst manninn, Jón, án þess að spyrja mig?" Eitthvað fleira varð hér að orði og sá það á, að miður líkaði hús- freyju að vera þannig ráðum bor- in, og kom það fram í meðferð "gesti". IBendir sagan skýrt á það, að Grímur yrði þess fljótt var, að eigi væri hann velkominn eða hugljúfur konunni. Þóra, systir Jóns þónda, kona vel miðaldra, tekur sjúklinginn að sér til hjúkrunar, þrátt fyrir stirðlyndi hans sjálfa og ógeð húsmóðurinnar. Hún ein fékk um sögu Gríms. Jónki vinnumaður, feldi ástar- hug til Elínar, og henni til þökn- unar tókst honum að koma á dansi þar á heimilinu, sem varð til þess, að Elín játaðist honum til framtíðareignar. Ef til vill þykir sumum lesendum mikils um vert það atriði, er Grímur rís úr rekkju og leikur á fíólín, sem hann hafði haft í farangri sínum, við dansinn í forföllum annara hljóðfæra. Gerir sagan list hans nokkuð stórfleyga, enda varð þetta verk hans honum um megn, og loks var hljóðfærið brotið í smátt fyrir lok samkvæmisins. —¦ Alt er þetta vel mögulegt, en naumast Hklegt undir kringum- stæðunum. drepið, nema í þjósti Margrétar,; um fronnum hans ekki meira en og liggur því f augum ofar, aði Si^úcga byrjað. En svo gengu und -'an honum verkin, aS Cnn er það mHnað í MosfeDssveit. Þetta var upphaf sögunnar um »Magnús á BhkastoBum." Síðan eru nú liSin tæp átján ár Sa sem veit hvernig umhorfs var a BhkastoSum þá og sér hvernig l^.ey™- hann veit h'ka, þó hann hafi ekkert um það heyrt, að bar hefir me,ra verið gert af öSru en Þv. að sita auSum höndum og spfa "g hann s-é^einnig. svo framarlega senihann ekki er steinblindur. Lnd!sg^kyns!ÓSgætÍumsk Jandið, ef hún aðei —60 hlössum annað árið. Annars skyldu ræktunarmenn minnast þess. að aldrei er í rauninni ofboriS í flögin; því eyðist ekki áburðurinn allur á fyrsta eSa öðru ári, þá kem- ur hann aS góSum notum á þriSja og fjórSa ári og gerir miklu meira gagn þannig niSurplægSur eins og hann er, en þó geymdur hefði veriS heima í haugstæði og borinn síðan á gróna ^léttuna. Fimm árin síðustu hefir ekki ein skófla búfjáráburðar veriS borin á gróið land þar á Blikastöðum. Hann hefir allur fariS í flögin ! A túniS hefir Magnús eingöngu notað útlendan áburð, þau árin. og gef- ist ágætlega. Til gamans má geta þess, að tvö næstu árin fyrir stríöið hafSi hann notaS útlendan áburð, trúlega fyrstur allra bænda lands- ins og sannfærst um notagæði hans En þá kom striSiS og gerSi áburS- inn svo dj'ran, aS ókaupandi var. Alls hefir Magnús unnið kringum 8 þúsund jarðafcótadagsverk |iar á . BHkastöðum. Og fullan helming þess hefir hann látiS gera síðan 1922, er hann fór fyrir alvöru að nota erlenda áburðinn. ÁSur hafSi áburSarskorturinn veriS honum versti Þrándur i GötU.— En hann hefir haft fleira en ræktunina eina á prjóminum þessi síðustu árin. SiSan haustiS \<)ji, hefir hann jafnan aS öðrum þræSi staSiS i stórbyggingum. llefir hann um þaS 'bil lokiS við aS byggja upp allan bæinn. Er fyrst að telja: Ibúðarhús 8x9 m. og tvær hæðir. Efri hæSin meS rvöföldum steinveggjum og mótroSi á milli. 2. Hesthus 5.5x10,; m. meS geymslurúmi jafnstóru uppi yfir. Hvorttveggja úr steinsteypu i hólf og gólf. 3. ÞurheyshlaSa fyrir 900—1000 hesta, með þremur vot- heystóftum inni, hvcrri fyrir, svarar hérumbil 200 þurrabands- hestum. Hlaðan öll steypt, upp.und- ir þakskegg. 4. Fjós með básum fyrir 32 gripi, gangstéttum, fóður- göngum 0g sjálfbrynningu. Útvegg- irnir hlaðnir úr steypusteini tvö- faldir og mótróð m-illi veggja, en geymsluloft uppi yfir. 5. Aburðar- hús steinsteypt, samsvarandi fjósi og gripatölu. 6. Ahaldaskemma og smiðjuhús undir sama þaki, með þurklofti uppi yfir. Veggir allir úr steini. Ennfr. hænsnahús, miólkur- 'geymsluklefi og rúmgóð göng milli íbúðarhuss, fjóss og hlöðu, með ís- geymsluklefa undir. Alt úr steini. Samanlagt frunnflatarmál bygging- anna allra er um það bil ~qo ferm. Mmi nú óvíða finnast í íslenzkum sveitum, á einum bæ. jafn mikil og vönduð bygging sem á Blikastöð- um. , Einn af mörgum ósiðum íslands- bænda. sem þeir skaða sig mjög meS. beinlínis og óbeinlínis, er sá, í hverju óíagoti þeir oftast nær bygga brei sína. Venjulegast er öll- um undirbúningi siept. En svo ein- hvern góðan vordag rokið ril og rifið niður og bygt upp aftur á nokkrum dögum, eSa a. m. k. á fá- um vikum. LítiS hugsað um kostn- aSinn! Enn minna um vandvirkn- ina! En langmest um að koma bygg- ingunni einhvernveginn af!! — og því fer sem fer: Húsin endast ekki einu sinni á borS viS þann sem byggir þau. Qg áður en bóndinn er laus vi$ skuldirnar, sem leiddi af byggingunni, þarf hann aS fara aS bvggja á ný!! Og svona gengur þaS koll af kolli. rapað öllu aðal efni sögunnar veldursíðir að vita örfá atriði úr lífs- Það mun sumum getast undar lega að sögunhi, þar sem Þóra sjáanlega fellur í ástir við sjúk- linginn, aðframkominn að heita má, af þessum voða kvilla. Og eigi síður það, að ást þeirri skyldi tekið vera af Grími, þjáðum og þrjóskum í lund. — Við þetta at riði er þó fátt að athuga, annað tilfinnanlegast'en ástina sjálfa. Flestum hugs- á hinum veika andi mönnum og konum á fullorð insárum er það víst kunnugt, að hvorki er ástin skynsemi, né skyn- semin ást. Ástin er þróunarhvöt mannkynsins og hins lífræna rík- is, þessa heims—að minsta kosti Ást og vit eða þekking, ást og í- grundun og ráðdeild trúlofast ekki eftir neinum settum, mann- félagskreddum.^ Slái í hart milli vits og ástar, ber ástin oft sigur ns væn samhent og akveðin um það. Arið 1909 var túniS á Blikastöð- stærð. ÞaS var a þremur hólum oS forblautt myrarsund á milli Þa'ð sumkr var agartt grasár. Fengus þó ekki nema 80 hestar ,í f-x ° Blikastöðum og ^ U. mt "ðyriróoodagsIáttur.Hóla eru fynr löngu síSan rnir þrír orSnir sam- gromr og nýjUm hóIum bæU ; 'nn. En langniest af túnankannm J þó gert tunaukanum er þetta sé hótfyndni hennar, en að það eigi við rök að styðjast. Væri illa farið, ef nokkrir lesendur skildu málið á þessa leið. Yfir höfuð er sagan ekki rituð sem skemtimál, heldur er aðal- efnið sorglegs eðlis. Þó er kafl- inn um tilhugalíf Jónka og Ellu meira til þess, að kæta lesandann en hitt. Er þar all-vel sýnd ný- tízkan í orði og kröfum, án þess, p.ð freklega sé með efni farið. Annars er sagan látlaust hvers- dagsspjall um hversdagsatvik, og flytur engar óheilnæmar né ó- fagrar kenningar, miklu fremur hið gagnstæða. Sé þetta fyrsta tilraun höf. við ritun skáldsögu, er vonandi að þar með hafi hún ekki árar allar í bát lagt, heldur fylgi þar fleiri sögur, er vott beri um æfðan þroska rithöfundar, enn dýprí inn- sjá í dulrúnir lífsatvika og enn ljúfari meðferð efnisins. Vegna þess, hve hugmyndir lesenda um það, h v a ð skáldsög- ur eiginlega eigi að vera, eru ólík- ar að kröfum til, kynni einhverj- um að verða það, að spyrja, hví í ósköpunum eg sé að rita um og mæla orð í vil smásögu þessari, sem þar að auki sé af kvenmanni rituð. Svarið gegn þessari spurn- ingu verður tvöfalt, en óbrotið. í fyrra lagi það, að sagan er lag- lega frá gengin á ýmsan hátt og hefir enga siðferðislega galla, sem eg gæti við fljótan lestur var orð- ið, en í öðru lagi hitt, sem í sam- ræmi við þetta atriði felst: Ef kvenhöfundar væru hvattir til að æfa skáldgáfu sína frekar en ver- io hefir, væri nokkur von fengin um, að fagurfræðilegra, hlýrra og samúðarlegra efni yrði tekið til meðferðar, heimilislegra, hvers-j vera einhver hinn notadrýgsti. dagslegra og að minna bæri á hin-j Hann sáir höfrum einsömlum í plóg um grófari búningi, sem karlhöf-j flögin á fyrsta ári, en höfrum og undum kynni að virðast tamari.i grasfræi annað ár. En auðvitað Samt er býsna erfitt að sjá, aðj þarf að bera gætlega í óræktina, til kvenhöfundar, sem hita t. a. m. á| þess aS þetta gefi góða uppskeru. A ensku máli, velji hugðnæmara! Blikastöðum hefir reynslan sýnt, efni í sögur sínar, né séu yfirleittjaS ekki er ofaukið að bera á, sem langt á undan í ljúfara rithætti. | svarar 90 fullkomnum kerruhlöss- ---------1—1------ i um á dagsláttuna fyrsta árið, og 50 sem enn hafa gert það votn tnýrj. Varð þar órr k ^Sa fram °^ l™rka, með að bvh ,m °S h°,ræSUm' en Síða^ aö bylta og bytta gróSri. Munar meiru a því en almenningur veit að taka til ræktunar þvílíka mýri! eða þurra grasmóa, eins og víða" er nóg völ á. Þar er um ekki minna en þrefaldan mun að ræða. Og eigin- lega meira þó. 1 sumar fengust kfingum þúsund hestar af töSu og hafragrasi á BlikastöSum. Var höfrum sáS síð- astliSið vor í 11—12 dagsláttur og grasfræi til næsta árs í nálægt þelm- ing af því landi. Magnús hefir nú í seinni tið einkum haft þann háttinn á ný'ræktinni, sem sýnt hefir sig aS Magnús á BlikastöSum fór öðru- vísi að. Hann notaði haustiS og vet- urinn til að draga að sér sand og möl og steypa sementsteina. Þannig sparaði hann sér mjög mannahald á háum verkalaunum. En efni var alt viS hendina þegar til þurfti aS taka. Hann fullyrðir að fyrir þetta haii byggingarkostnaðurinn orðið fjórðungi til þriSjtmgi lægri en ella. Er hér sannarlega athyghsverð fyr- irmynd handa bændum og öðrum þeim, sem byggja þurfa. a'S fara BaSstofurnar gömlu, undir súS o'g torfþekju, eru nú óðum áð týna tölunni i sveitum vorum. Fólkið vill fá eitthvað "fínna"! Og svo byggja menn sér timburhrófatiklrin. Þau eru falleg og "f'm" fyrsta sumarið. En á næstu haustnóttum renna þau út í slaga og eru svört jafnan síðan. Kuldinn í beim kvelur og drepur íbúana! Og innan við tvítugsaldur eru þau svo venjulegast ónýt. Þau eru að flestu leyti lakari en góS gömul baSstofa og helmingi dýrari a. m. k. En þau "tolla í tískunni." Og það er þeirra hlíf. Annars reisti enginn slíkar byggingar. En þetta þarf aS beytast. Og þarf að breytast fljótt! Steinhús eiga að koma í staðinn með tvöföldum veggjum Og tróði á milli. Þati verða litltt eSa engu dýrari en timbttr- hjalfernir. En niiklu hlýrri og geta enst oldum saman, ef ve! er til vandað. Menn þurfa a'S taka upp aofer'Sina hans Magnúsar á Blika- stöðum; draga að sér efnið þegar annað er ekki að gera og s1 steina sjálfir. Þetta mætti gjöra smátt og smátt & mörgum árum þangað til nóg væri komið í heilt hús. Væri sannarlega óskandi a'S j fleiri vildu fara svona að en þeir. Hvar sem þér kaup- ið og hvenær sem þér kaupið Magic bökun- arduft, vitið þér, að >að er ætíð hægt að reiða sig á það og er hið besta, ávalt á- byggilegt og hreint. BÚIÐ TIL t CANAUA W UJ MACIC BAKINC POWDER Á Blikastöðttm fékst fyrir átján árum fó'Sur handa þrem kúm, ef vel Iét í ári. Nú ertt þar 24 kýr í fjósi auk nauts og kálfa og alt fóðr- aS á heimanektuðu heyi. Ennfrem- ur eru þar á fóSri 7 hestar, sem lika eru aS miklu leyti aldir á toðu. Sauðfé til heimilisnota, vetmnga og ótamin hross, fóðrar Magnús austur í Flóa og verður víst nokkru ódýrara heldnr ef heima væri, því hey má aS sjálfsögðu reikna meS sama verði í Mosfellsíveit og þa'ð selst í Reykjavík. Þó ví'Sa hafi nú hin síSari árin veriS unnið nokkuð miki'S að jarða- bótum, veit eg þó engan bónda. sem síðustu 3—4 árin hefir>mniB artnað eins og Magnús á Blikastöðum. Korpúlfsstaðastóryrkjurnar geta als ekki komið til samanburðar hér. Þær eru unnar fyrir stórgróSafé útgerSarmannsins. og vel fallnar til fyrirmyndar öðrum stórgróSajörl- N um. En w-njulegir bændur mega aldrei miSa sig við þær. A Blika- stöSum hefir hinsvegar bóndmn, sem einungis studdist viS bú sitt, verið aS verki. Og hann var ekki hóti betur stæður len þeir hinir í Mosfellssveitinni, þegar hann byrj- aði þar. Jafnvel síðtir en svo! TTann' hefir a. m. k. sjálfur sagt svo frá, aS hann hefSi ekki séS a'Sra loi'S en þessa, til að bjarga sér frá basli. Og hann heldur því fram í alvortt. a'S hann væri fyrir löogu fosnaðttr ttpp frá Blikastöðum, hefSi hann ekki farið þessa leiSina og ræ1 af alefli. Og ætli nokkur sé líklegri til að segja okkur sannara Utoi það en hann sjálfur? A blikastöðum er fyrirmyndin handa bændum! Og hún segir þeim þetta: A8 bæta og nuka túniS sitt, gerir betur en borga sig! ÞaS er vissasti vegurinn til aS vera sjálf- bjarga bóndi. Sem íslenzikur sveitamaður á eg eina bæn innilegasta. Hún hljóðar svona: Blessi og þúsundfaldi framtiSin nýræktar-Blikastaðina í landi voru- Hclgi Hannesson. Aths. Þó að "Freyr" gleymdi Blikastöðum. þegar hann í haust sagði frá heyjafeng nokkurra stór- býla, hefir það sennilega ekki veriS af því, aS hann metti þá og þaS sem þar hefir verið ttnnið t áttina fram minna en annað. er hann segir frá. —Hér hefi eg m'i sagt svolítið frá það ósagt, hve guSvekomi'S honum Blikastö'Sum Og vita má "Freyr" er greinarkornið ería það, sem hann vill þigg.ia v'ir því. — Eft eg ætla að hafa það til marks um heilindi hans, hve fljótt og vel hann seeir nú 'bún- aðarsöguna frá Blikastöðum. H.H. Lögr. Mynd þessi verður sýnd á ! Theatre þ. 17., 18. og 19. þ. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.