Lögberg - 24.03.1927, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MARZ 1927.
Nýrun voru í slœmu á-
sigkomulagi.
Kona í Manitoba Segir Frá Þeirri
Heilsubót, Er Hún Fékk Fyrir
Dodd's Kidney PiIIs.
Mrs. J. D.
Orðum
Beattie Skýrir í Fáum
Hversvegna Dodd's
.... Kidney Pills eru vinsælar.
Minneta, Man., 21. marz (einka-
skeyti).—
"Eg hafði mjög veik nýru, og
mér leið þannig, að eg vildi helzt
liggja fyrir og gera ekkert. Mér
datt í hug- að reyna Dodd's Kid-
ney PiWs, og gerði það, og þær
reyndust mér ágætlega. Eftir að
hafa tekið úr tveimur öskjum, fór
mér að líða betur og nú eru nýr-
un komin í ágæt lag."
Það sem Mrs. Beattie segir, er
einmitt það, sem haldið er fram
um Dodd's Kidney PiIIs, að þær
séu gott nýrna-meðal. Séu nýrun
í góðu lagi, þá eru öll óholl efni
hreinsuð úr blóðinu, og, þar með
nýtur maður góðrar heilsu. Ef
nýrun eru í ólagi, hreinsa þau
ekki blóðið og eru þá veikindi ó-
umflýjanleg. /
Dodd's Kidney Pills halda nýr-
unum í góðu lagi, svo þau geti
haldið blóðinu hreinu.
Óstyrkar og taugaveiklaðar kon-
ur ættu að reyna Dodd's Kidney
Pills.
Sigurveig Sigurðardóttir
Fœdd 2. ág. 1844. Dáin 6. maí 1926.
\ ið fálit brunaklúngur iþú
fædd og alin varst,
og flugsand þar sem bylgjur
svipi gretta.
Og eina fræðslu röddin, sem
eyra þínu barst,
var ægisgnauð og bergmál
lágra kletta.
En bjart var þér í hugskoti; leið
]>ín eigi lá
í land með þeim, er smýgur
krókavegi;
og hugsun þíh var gagnsæ, sein
himinlindin blá
og hrein og ljós sem mjöll á
vetrardegi.
?
Þegar eg las þessi gullfögru og
frumlegu stef, fyrir mörgum árum
síðan, þá fanst mér snertir við-
kvæmir strengir í minni eigin sál,
og þegar eg í huganum, oft á árun-
um, sem liöin eru siSan. hefi haft
þau yfir og fleiri stef úr þessu
fagra kvæöi, sem GuSmundur skáld
FriÖjónsson á Sandi orkti af krafti
og tilfinningu eftir móður sína
látna, þá hefir mér hitnað um
hjartaræturnar og óskaS þess af
hug, að Gu<5 hefSi gefið mér þann
andans auð að eg hefSi getaÖ kveð-
iS svona. .
Margur íslendingur hefði mátt
yrkja svipað un> sína móöur, sem
fædd var og uppalin vi<5 óblíö kjör
Og fátækt á íslandi, fyrir og um
miðja síoustu öld, og núna þegar
tilfinningin kallar mig til .þess að
leggja blómsveig lítinn á leiði henn-
ar móSur minnar, þá hljóma þessi
stef skáldsins í huga mínum, sem
hreinn og óbrotinn sannleikur.
Hún móðir mín er látin! Þessi
saga er gömul eins og kynslóðirnar ;
hún hefir hljómað í eyrum manna
um alda raðir en þó sagan sé göm-
ul ]>á er hún samt alt af ný, 'þeim
sem verður aö reyna og særir ávalt
og vekur upp endurminningar
blandaSar sorg og gieði, sem fátt
eSa.ekkert svi.par til í sögu mann-
legs lífs. '
Þreytt eftir langt og erfitt dags-
verk, södd lífdaga; hefir hún siglt
á hið ókunna haf út í þögnina órjúf-
anlegu, örtigg í fullu trausti á rétt-
látum og alvitrum Guði, sem,stjórn
ar alheiminum beið hún síðustu ár-
in eftir kallinu og eftir því sem
verða vildi.
Sigurveig SigurSardóttir var
fædd á Lýtingsstöðum í Selárdal í
Vopnafirði í Norður-Múlasýslu á
íslandi 2. ágúst 1844. Foreldrar
Sefur Vel.<»g Borðar Hvað Sem
Fyrír Kemur.
"Nuga-Tone hefir orðið mér að
miklu liði," skrifar Miss Nannie
Currin, Ardmore, Tenn. "Áður en
eg fór að taka það, hafði eg mikil
oþægindi af gasi í maganum. Og
hjartað var svo veikt og sömuleið-
¦18 taugarnar, að eg gat ekki notið
syefns um nætur. Nú get eg sof-
íð vel og borðað hvað sem er, án
þess að verða ilt af því."
Nuga-iTone gerir blóðið rautt
og heilbrigt, taugarnar styrkar—
gerir karl og konu dugleg og heil-
brigð. Það gefur gðóa matarlyst
og bætir meltinguna, læknar
.nýrna- og blöðru-sjúkdóma og
"ægðaleysi og gerir magurt fólk
íeitara og þyngra. Nuga-Tone
fferfr taugarnar styrkar og vöðv-
ana stælta og styrkir öll líffæri.
iVr *ÓIk rjótt í kinnum, hraust-
iegt, duglegt og áhugasamt. —
Keyndu það í nokkra daga og
imdu hve heiisan verður miklu
betri. En vertu viss um að fá hið
egta Nuga-Tone — eftirlíkingar
eru ekki neins virði.
hennar voru Sigurður Rustikusson
I'.jarnarsonar. sem bjó að Dölum í
Hjaltastarjaþinghá um 1776 og kona
hans Solveig Sigurðardóttir pósts
Steingrímssonar, Jónssonar, Þór-
leifssonar bónda á Hafursá, dó 1785
66 ára gamall. Hefir séra Einar
Jónsson. ættfræðingur. fyrrum prest
ur á Krkjubæ en nú prófastur á
Hjofi í VopnafirSi ítarlega rakiS
iþessar ættir, sem sýna að hún er af
góðu fólki komin í báðar ættir.
Sigurveig sál. ólst upp í fátækt
með foreldrum sínum, en 9 ára
misti hún' móður sína og fór hún
þá til vandalausra og varð upp frá
því aS vinna fyrir sínu lifibrauði að
mestu leyti. 19 ára var hún er faSir
hennar dó.
Ekki er mér vel kunnugt hvar
hún var í fyrstu, en hún var á Þor-
valdsstöðum í Yopnafirði er hún
var fermd. Þaðan mun hún hafa
farið í Skálanes til Jakobs Liljen-
dals og frú Oddnýjar konu hans og
síSan að Hofi til séra Halldórs
Jónssonar prófasts, alþingismanns
og riddara af Dannebrog, sem í þá
tíð var einna merkastur maður um
alla Austfjörðu og þó víðar væri
leitað; hafSi hann fermt hana og
haft ;í hana góð áhrif, Engum
manni kyntist hún um dagana, sem
hún hafði meiri mætur á en séra
1 falldóri á Hofi. Hún var mörg ár á
I fofi, fór þaðan að Hofteigi til séra
Þorvaldar Ásgeirssonar, sem áður
var prestur á Þingmúla í Skriðdal,
l)á var hún um tíma í Hnífsdal, fór
þaðan suður á land meS ungum
brúBhjónum, sem þjónustustúlka,
kom aftur og fór til bróður síns
Sigbjörns, sem þá bjó á Skeggja-
stöðum á Jökuldal. þaðan fór hún
aS Þingmúla. til Þorl>ergs Tlerg-
vinssonar, svo aftur aS Skeggja-
stöSum og þaSan meS bróður sín-
ttm að Mýnesi og var þar eitt ár.
I *tn þetta leyti mun það hafa verið
aS hún fór sem ráðskona til Eyj-
ólfs Jónssonar Guðmundssonar og
Júditar skáldkonu ættaSri að norS-
an, bjó hann í Geitdal í Skriðdal og
var ekkjumaður með þrjú ungbörn.
GuSbjörgu og Svanhvíti, sem báS-
ar dóu fulltíða hér í lancli og GttS-
mund trésmíðameistara, nú til heirrt-
ilis í Winnipeg. Bjuggu þau saman
um stund í Geitdal, fluttu svo að
Dalhúsum í sömu sveit, voru þar
eitt ár, seldu þá búslóðina séra
SigttrSi Gunnarssyni á Hallorms-
staB og fluttu til Canada 1878.
Munu þau þá hafa verið heitbundin
og giftust þegar vestur kom.
Frá íslandi fluttu þau beint til
Nýja Islands og tóku sér bólfestu
í .VíSinesbygSinni, fyrst í NeSra
Ilvammi og síSar að Fagralandi,
sem var heimilisréttarland föður
mins, og þar bjuggu þau lengst.
ErfíBIeikarnir, sem félattsir frttm-
byggjarnir þurftu að yfirstíga geta
'jæir varla skilið, sem ekki komu
nærri; hefir því þó verið vel lýst
af mörgum.
Foreldrar mínir fóru ekki á mis
við þrautir og þjáningar frum-
byggjalífsins. Bólu og hörmunga-
veturinn var rétt hjá liðinn er þau
ikomu til nýlendunnar, en þau komu
Tika of seint til þess að þiggja nokk-
ttrn stjórnarftyrk, sem betur fór.
Er um var rætt, var þeim það ávalt
óblandað gleðiefni að hafa sigrað
og bjargast fyrir eigin manndáð,
með guðs hjálp. Þau voru alt af
fátæk eins og flestir í l>á daga, en
fremur veitandi ^en þurfandi og
gerðu mörgum gott, því þau áttu
hinn íslenska gestrisnis anda, og þau
vörðust skuldum allan æfidaginn. 1
Nýia íslandi vortt þau í 14 ár, en
þá er efnahagur og ástæður allar
voru að komast í betra horf, kom
aftur æfinfýralöngunin og þráin til
þess að bæta lífskjörin, og nú var
flutt til Argyle voriS 1892, en þaS
var um seinan, þvi nú var albygt
'þar. Var heimili ]>eirra nálægt Bel-
mont næstu 2 árin, en fluttu uni
vorið 1894 í Hólabygðina norður
f rá Glenboro. Land sem nýtilegt var
var þá alt nttmiS i þessum bygðar-
lögum, en nú dugði ekki meiri
hrakningar, svo hér var numiS
staðar, og sest á land, sem lítt nýti-
legt var og kvikf járrækt stundttS i
nokkur ár, eða þar til faðir minn dó
i janúar 1898. Stóð móSir mín þá
upj>i með lítil efni en börnin ung.
Guðrún systir elst, 17 ára, — var
nú bjargast sem bestur var kostur
um hílft annaS ár í sama staS, RéS-
ist hún ]>á í þaS meS börnunum að
kaupa land þar í bygSinni, skyldi
borga fyrir það $1100.00, fékst það
með vægum borgunarskilmálum,
var nú flutt þangaS og baráttan
hafin á ný, er þetta Iand nú heimili
Gttðrúnar systur minnar, og þar
átti móSir mín heimili síSustu árin
Og þar dó hún 6. maí 1926 nærri 82
ára, var hún rúmföst aSeins nokkra
daga.
Mi'xNir mín hafSi suma ]>á kostí,
sem prýcldu marga hina eldri ís-
lendinga. hún var iöjusöm, sparsöm,
nýtín og ábyggileg, — áreiSanleg í
( rðuni og verkum, fremur vel gefin,
en mentunar naut hún ekki. Hún
61st upp í aga og umvöndun, hin
kristnu fræði voru henni innrætt,
lestur og skrift lærSi hún svo lu'in
Undra Saga
Sjaldgæfar Plöntur Sóttar <7t Vm
Allaii Ileiiu.
pað er ekki almenniagi kunnugrt, aC
hinar sjaldg-æfu plöntur. sem notatSar
eru í hiC heimsfræga græSslu-meíal
Zam Buk, þarf aS sækja til Jafn fjar-
lægra landa, eins og Klna ogr Spánar,
Japan, Eng-lands, Tasmaníu og Frakk-
lands. Margar þessar plöntur eru
sjaldgæfar og dýrar. I>ær verBa aí5
vera teknar á réttum tlma árs, þegar
þær eru t réttu ástandi og hafa I sér
græSsluefnin.
-.-^
Oathering medicinal
herbs in Tasmania
Zam-Buk kemur i staS hins gamla
JurtameSals, sem hinir gömlu R6in-
verjar notuSu fyrmeir og þ6 Þeim mun
fullkomnara, sem vlsindaleg og verk-
leg þekking er nú svo miklu lengra a
ves komin. pekking tuttugustu ald-
arinnar hefir gert ÞaS &llum sara-
meSulum fullkomnara.
Hin græSandi efni, sem Zam-Buk
er tilbúiS úr, eru .blönduS eftir réttum
hlutföllum. pau efni sem græSa og
hreinsa eru hlutfallslega rétt samsett.
MeSaliS er hvorki of veikt eSa of
sterkt, en m&tulegt til aS lækna bólgu.
mar og alt þess konar.
Zam-Buk er Þarft me'Sal, abyggilegt
lyf og hefir g6S meSmæli. J>aS eySir
fljðtt bólgu og öUum þrota I hörund-
inu. I^œknar djúp og þrálát sar og
gerir hörundiS sterkt og heilbrigt.
peir, sem reynt hafa Zam-Buk hafa
órugga trú á þvl og er þaS vegna Þess,
áS meSaliS er nakvæimlega og vis-
indalega samsett fir græSandi Jurtum,
en ekki úr nelnu lélegu efni, sem jafn-
an reynist aS litlu gagni.
Zam-Buk er aS ðmetanlegu gagni
viS kláSa, þrota og öSrum veikleika I
húSinni, Jafnframt þvl sem ÞaS er ð-
metanleg hjálp viS bruna, skurSu.m
og mari og öSru þess konar. J>aS er
líka ágætt viS gylliniæS. Fæst hjá
lyfsölum fyrir 50c askjan 3 öskjur
fyrir J.1.25, e"Sa fra Zam-Buk Co.,
Dupont St., Toronto.
gat bjargast, bókhncigð var hún
alla daga. fróSIeiksgjörn og ræSin.
mannblendin og félagslynd. fram
á síðustti daga hafði hún hiS mesta
yndi af l^vfs^S heimsækja kunningj-
ana c^» dvelja hjá þeim lengri eSa
skemri tima. Kann eg þeim mðrgu
vinum hennar miklar þakkir, sem á
einn eSur annan veg gerStt henni
lífið ánægjulegt hin síSusttt árin.
I lund var hún stór og gat verið
óbilgjörn þegar því var að skifta
og erfiS ií sambúð stundum, vegna
skaplyndis en hún var fljót til sátta
og brjóstgóð 02. örlynd. \'ar þaB
henni stórt yndi aS miöla þeim sem
bágt áttu og styrkja góS málefni þó
af litlum efnum væri aS taka.
Systkini hennar, sem komust til
fullorSins ára, seni eg man eftir
voru þessi: (i) Kristján bóndi á
Ármótaseli og síðar að VíSirhólum á
JökuIdalsheiSi, dáinn þar, hans
sonur var Pétur, sem keypti Hákon-
arstaSi á Jokuldal, myndarmaSur,
dó fyrir nokkrum árum á besta
aldri. (2) Björn S. HeiSman, lengi
bóndi á Ármótaseli í Jökuldals-
heiSi, nú til heimilis í Glenboro,
Man. ^3) Daniel, sem um langt
skeiS var póstur austan og sunnan-
lands. mesti fjörmaSur. dáinn fyrir
nokkrum árum, faoir Þórhalls
Danielssonar kaupmanns i Horna-
firSi og frú Currie i San Diego,
California og þeirra systkina. (4.)
Sigbjörn S. Hofteig í Minnesota
vel þektur í Sögu Vestur-lslend-
inga. (5) Alrs. HólmfriSur Hanson,
l)jó lengi í Watertown í S. Dakota,
flutti vestur á Kyrrahafsströnd og
dó þar. (6) Mrs. Stefanía Johnson
í Minneota, Minn.
hinna eldri koma hugheil hvatning-
arorð til hinna ungu, að sýna stöð-
uglyndi, hugprýði og einlægni í
baráttu lifsins, umfram alt að varð-
veita manngildið, hin göfugustu
einkenni andans, varðveita sálina
frá því að verða um of jarðbundin
á þessari hégóma og efnishyggju
öld. MeS því heiðrum við minningu
feðra og mæSra á hinn tryggasta
¦hátt, að rækta það besta sem í okkttr
er — vera sannir menn og sannar
konur í orðsins d>T>stu merkingti.
GtiS blessi minningu foreldranna.
Móðir min var jarðsungin þann
8. maí frá heimilinu af séra K. K
Ólafssyni að viðstöddttm mörgum
vinum og vandamönnum.
G. J. Olcsmu
Börn hinnar látnu eru Mrs. Guð-
rún Paulson, Kristján Aðaljón og
sá sem }>essar línur ritar, öll búsett
að Glenboro, Man. Árið 1911 misti
hún yngsta son sinn, Halldór
Tryggva að nafni, rúmlega tvitug-
ann, hið efnilegasta mannsefni, var
það henni hinn mesti harmur, tvo
drengi misti hún i Nýja íslandi í
barndómi. Fyrir 28 árum stcVS eg
við gröf föSur míns og feldi sakn-
aSartár ]>roskalaus og meS litlum
skilningi á lífinu. Nú stend eg við
gröf foreldranna. og felli tár, sakn-
aSartár, meS þakklátum huga fyrir
æfina þeirra — fyrir ]>aS góSa alt,
sem þau gáfu mér — það bezta sem
þau áttu, föður og móður ást,
skyldurækni sjálfsafneitun og at-
orku, á langri og erfiðri göngu; og
þegar eg stend og horfi yfir lioin ár
og lít fram á veginn þá finn eg til
ásökunar fyrir hugsunarleysi og
ræktarleysi og illa varinn tíma —
lítil latm fyrfr fórnfærslu foreldr-
anna, sem alt lög'Stt í sölttrnar fyrir
mig, að mér mætti vegna vel. ÞaS
var hugsjónamark þeirra, og hinna
eldri íslendinga. sem gáfu ættjörS-
ina, vinina og lifiS ef á þurfti aS
halda til þess aS framtís barnanna
væri Ibetur borgicS. Ásökunin nær til
hinnar ungu kynslóðar, srm er a'S
taka sér á herSar ábyrgS og skyld-
ur feSra og mæSra.
Kr hinir eldri falla kallar skyld-
antil mín og þín, aS muna aS brcgS-
ast ekki, svíkja ekki. verSa ekki ætt-
lerar, láta ekki heilagar vonir og
þrár foreldranna bregðast. Krá gröf
Frá Islandi.
Alþingi, Rvik, 12. febrúar.
Fjárlögin.
1. Frv. til laga um samþykt á
landsreikningunum 1925.
2. Fjáraukalög fyrir árið 1925.
Upphæð þeirra er rúmlega 1 'á mil-
jón króna.
3. Frv. til fjárlaga fyrir árið
1928.
Svo sem venja er til, gaf fjár-
málaráðherra yfirlit yfir fjárhag
ríkissjóðs á síðasta ári. Skulu hér
tekin upp helstu atriði úr ræðu
hans.
Tekjurnar á árinu virðast munu
nema tæpri 12I/2 miljón kr. og fara
fullum 2% milj. kr. fram úr áætl-
un fjárlaganna. Þeir HSir, sem hafa
farið mest fram úr áætlun eru:
Tekju- og eignarskattur, um 400
þús. kr. Tekjur af tóbaki um 410
þús. kr. VerStollurinn hefir íariS
492 þús. kr. fram úr áætlun. Póst-
tekjur og símatekjur hafa hvorar
fyrir sig fariS um 200 þús. kr. fram
úr áætlun.
"Gjöldin voru í fjárlögunum á-
ætluð 10 milj. 318 þús. kr., og hafa
þannig orSið rúmum 2 milj. kr.
hærri.
Á 7. gr. hafa sparast um 320 þús.
kr. af vöxtum og um 530 þús. kr.
af áætluðum afborgunum hvort-
tveggja stafandf af því að greiðslu
lausaskuldanna var lokið í ársbyrj-
url, en fyrir því hafSi ekki verið
ráð gert þegar fjárlögin fyrir 1926
voru sett. Aftur hefir á öSrttm fjár-
lagagreinum, frá 8. til og með 20.,
orðið umframgreiðsla samtals um 1
milj. 470 þús. kr. Þetta stafar að
dálitlu leyti af því, að dýrtíðarupp-
bót starfsmanna ríkisins reyndist
hærri en áætlað var, 67^% í stað
6o%. en Hka aS nokkru leyti af því,
að stjórnin leyfði ýmiskonar fram-
kvæmdir, sem fé var ekki veitt til,
einkum vegaviðgerSir, brúargerðir,
símaendurbætur, vita og sjómerki.
----Stærstar hafa umframeyðslurnar
orðið [á þessum liðum: Landsiminn
354 þus. kr. vegamálin 261 þús. kr.
vitamálin 159 þús. kr., berkla kostn-
aður 179 þús. kr., og óviss útgjöld
130 þús. kr. Teknir í heild hafa
gjadaliðir fjárlaganna sjálfra þann-
ig eigi farið nema um 670 þús. kr.
fram úr áætlun. Að öSru leyti staf-
ar umframeyðslan af gjöldum utan
fjárlaga, samkv. nýjum og eldri
lögum, og eru þetta aðalupphæðirn-
ar: Til kæli skipskaupa 350 þús. kr.,
til Ræktunarsjóðs 275 þús. kr., til
Flóaveitunnar 226 þús. kr., vegna
Vestmannaeyja hafnar 108 þús. kr.,
kostnaður við skiftimynt 24 þús. kr.
gengisnefndin ic* þús. kr.. fyrir-
hleösla Markarfljóts 10 þús. kr.,
ýmsar tiphæðir, sem teknar verSa í
frv. fjáraukalaga fyrir árið 1926,
288 þús. kr.''
Útgjöldin hafa als orðið um 48
þús. kr. lægri en tekjurnar, en ekki
er þó hægt að reiða sig á þá upp-
hæð.
"Á fjárlögunum fyrir K)26 var
áætlaður tekjuhalli um 473 þús. kr.
ÞaS hefir þannig í reyndi'nni tekist
acS afstýra þessum tekjuhalla. Enn-
fremur þefir veriS unt að greiða
kæliskipsframlagið af tekjum árs-
ins, en þegar lögin um kæliskip
voru sett á þinginu 1926, var í
rauninni ekki búist viS þvi. að
framlagið yrði greitt af tekjum ars-
ins 1926, heldur að sjóði ]>eim, sem
fyrir hendi var i ársbyrjun. * En
niðurstaða ársins gerir það að verk-
um, að ekki hefir enn þá þurft að
skerða sjóðinn, a m. k. ekkert veru-
lega. Þá er og rétt að geta þess sér-
staklega, atj í gjöldum ársins er
innifalin afborgun af skuldum
nærri ein milj. kr„ framlag til
Landsbankans 100 þús. kr. og aft-
urkræf upphæð til Flóaveitunnar,
rúml. 150 þús. kr. Loks er rétt að
geta þess, að seðlagjaldið frá Lands
bankanum, sem er lagt til hlií5ar
samkv. ákvæðum laga nr. 53, 1926,
og auðvitað er eign rikisins, hefir
numið á árinu 100 þús. kr., sem
standa í viðskiftabók við Lands-
bankann, og eru ekki taldar með
tekj-um í framangreindu yfirliti."
Þess er getið í síðasta tbl. Ægis.
aS 49 karlmenn isk-nzkir og 2 konur
hafi farist í sjó bér við land árið
sem leið, en 28 útlendingar ^27
karlmenn og 1 kona).
Fél. isl. botnvörpuskipaeigenda
auglýsir í dag kauptaxta sinn, sem
er sá sami og aðrir vinnuveitendur
hafa auglýst við hafnarvinnu, kr.
1.20 á klst. i dagvinnu. — Nú hef ir
ekki verið unnið í morgun viS
botnvörpuskip. sem þurftu aÖ fá
sér kol eða annað.
Kvöldvökurnar, þar lesa í kvöld
séra Árni Sigurðsson, frú Ingunn
Jónsdóttir frá Kornsá og prófessor
Sigurður Nordal.
Stúdentagarðsnefnd var kosin á
laugardag: Ludvig Guðmundsson,
stud. theol. Tómas Jónsson lögfræS-
ingur, Dr. Alexander Jóhannesson,
Dr. Guðmundur Finnbogason, Þor-
kell Jóhannesson stud. mag. (allir
endurkosnir) Lárus H. Bjarnason
hæstaréttardómari og Pétur Bene-
diktsson stud. jur. (\ stað Sveins
Björnssonar sendiherra og Thor
Thors lögfræSings, sem farnir eru
af landi burt).
LögfræSisprófi lauk á laugardag-
nn 12. þ. m. ísleifur Arnason frá
GeitaskarSi, meS hárri I. einkunn
(i3^A st.j.
Borgarnesi, 15. febr.
TíSarfar hefir verið umhleyp-
ingasam upp á síðkastið.
Heilsufar dágott, nema vægur
kighósti hefir veriS að breiðast út
um héraðiS.
Verkamenn hér stofnuðu meS
sér félag í gærkveldi. Formaður
var kosinn Ingólfur Gislason lækn-
ir.
Keflavík 16. febr.
Her hefir ekki verið róiS síSan á
laugardag, en þann dag aflaSist lít-
iS. \'erSur ekki komist á sjó vegna
þess aS stórsjór er jafnan úti fyrir
og sífeldir stormar. Þ<> sttma daga
lægi íítiS eitt um miSdegi, ]>á er hann
fljótur aS rjáka upp aftur.—Gæft-
ir muntt jafnslæmar í SandgerSi.
Hér hefir ekkert aflast aS kalla á
aSra viku.
Heilsufar er ágætt, Enginn kíg-
, hósti.
Þeir, sem fóru út í enska línu-
| veiSarann um dagin og settir voru
. í sóttkví Iosna úr henni i kvöld.
Þjórsárbrú, 16. febr.
TíSarfar er gott. ÞíSviSri. —
Þjórsá hefir hlaupiS upp hjá Sauð-
holti i Asahreppi. Þar býr Agúst
i Jónsson. Hefir áin flætt alveg
kring um bæinn, er stendur mjög
Iágt, og hefir fólk ekki komist til
sauðahúsa. Kru aðstæSur bóndans
afskaplega örSugar sem stendur.
Hefir veris um ]>að ráSgast aS
senda bát aS SauSholti. því ef flóð-
ið eykst er fólkiS í hættu statt og
kæmist ekki í burtu. ASeins einu
sinni, svo menn muna, hefir áin
fætt upp þarna svo mikið. Ain hef-
ir ekki hagað sér eins og i vetur í
manna minnum. —Vísir.
Rvik 15. febr.
Kaupgjaldsdeila er nú risin milli
Dagsbrúnar og Fél. ísl. botnvörpu-
skipaeigenda. Stjórn Dagsbrúnar
hefir stöðvað alla vinnu í botn-
vörpuskipum, sem hér þarf að af-
greiSa, qg er nú í ráði aS senda
þau til HafnarfjarSar. — Þegar
umbotSsmenn Dagsbrúnar og út-
gerSarmanna yoru ao semja um
kaupgjald nýlega, urSu þeir ásáttir
um aS dagkaup skydi vera kr. 1.18
á klukkustund. Þegar ]>etta var
boriS ttpp á fundi í Dagsbrún, mælti
Héðinn meS tillögunni, en Ólafur
Friðriksson í móti, og var hún feld
með miklum atkvæðamun. — Ó-
líklegt er, að deila þessi geti stað-
ið lengi, úr þvi að útgerðarmenn
bjóða nú hærra kaup kr. 1.20J en
áður var um samið við fulltrúa
Dagsbrúnar.
Verkamannafélagið Dagsbrún
hefir auglýst kaupgjaldstaxta, kr.
1.25 um klukkustund i dagvinnu.
Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda
hefir og auglýst kaupgjaldstaxta kr.
1.20. Aðrir einhliða taxtar hafa
ekki verið auglvstir, en það hefir
orSið aS 1 samningum með Dags-
brún og eimskipafélögunum þrem-
ur hér i bæ, að kauptaxti þcirra i
millum verði kr. 1.20 þetta ár.
Þoreifur H. Bjanason, yfirkenn-
ari hefir 1 legilS rúmfastur fullan
hálfan mánuð. en er nú á batavegi.
Síra Haraldur Níelssomprófessor
var skorinn upp fyrir helgi suður
í Hafnarfirði, vegna botnlanga-
bólgu. Honum líður vel eftir von-
um.
Stykkishólmi, 17. febr.
Her hefir verið marahláka og
hlýindi undanfarna daga og hefir
tekiS upp allan snjó af láglendi. í
dag er gott og fagurt veður, logn,
hlýindi og sólfar.
1 dag er 20 ára afmæli kvenfé-
lagsins "Hringurinn" og halda kon-
urnar afrnælið hátíSlegt meS sam-
sæti 5 kvöld. VerSur það mjög fjöl-
mennt og er karlmönnum IxiSiS.
Spanskflugan hefir verið leikin
hér einu sinni, i góðgerðaskyni. og
]x')tti vel takast. Hún mun verða leik
in oftar.
Heilsufar er gott. K.nginn kíg-
hósti, svo menn viti.
Einn bátur reri í gær og aflaði
\
Vér höfum
nokkuð sem
yður mun líka
tilheyrandi Skófatnaði, til að nota úti
við. Fallegar og smekklegar Northern
Rubbers og Yfirskór; eru einnig sterkir
endast lengi.
Vér höfum.allar tegundir og
Ef þér yiljið koma
og skoða vörurnar,,
þá höfum vér vafa-
laust það sem þérj
þurfið.
stærðir.
Mri
Arborg Farmers' Co-op Ass'n T. J. Gíslason, Brown.
Jonas Anderson, Cypress River Lakeside Trading Co., Gimll.
T. J. Clemens, Ashern. S M. Sigurdson, Arborg
S. Einarson, Lundar F. E. Snidal, Steep Rock
S. D. B. Stephenson ,Eriksdale.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiin
ÍUIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllUlillllllllllHlllltlHIIHIIIUIIIIIIIIIIIMIIIIIIIHIMIIIIIIUIIIIII^
| D.D.Wood&Sons (
| selja allar beztu tegundir
OLA
= tuttugu og sex £.r höfuin vér seltcg ílutt heiir til
§ almennings beztu tegundir eldsnejtis, íiá \ciuYard =
| Horni Rcss Avenue cg Arlington Slraiis |
H Pantið;frá oss til reynslu nú þegar.
I Phone87 308 f
= 3 símalínur =
MMIIIIIIIIMIIIIIIIHMIMnilllMIIIIIIIIIIIIUIIIIIHMHiniMlllllillllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIR
^'iffiiiiiiiiiiiiiiiniiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHii'i:
JKOLl KOL! KOLIi
I ROSEDALE KOPPERS AMÍRICAN SOURIS |
I DRUMHELLER COKE HARD LUMP
Thos. Jackson & Sons
COAL—COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið Talsímakeríi: 37 021
=
I POCA STEAM SOUNDERS ALLSKONAR I
LUMP COAL CREEK VIDUR
=nilllllllMIHIIMIlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIMIIMIIIMMMIIMIMIIIMIMIIt|||n
vel. EitthvaÖ verður gert út héðan sigur um kvöld að viði;
meí5 vorinu. ViÖskifta og atvinnu-
lifið dauft sem stendur.
Vestm.eyjar 17. febr.
Bátar hafa ekki farið á sjó nú
um skeið, vegna ógcefta, þangað til
í dag, aö róið var. AflaSist heldur
vel.
SeyÖisfirSi 17. febr.
Borgarafundur var haldinn hér
síðasta laugardag að tilhlutun
verslunarmannaféagsins. UmræÖu-
efni: Akbraut yfir FjarÖarheiði.
Samþykti fundurinn áskorun til
Alþingis um fjárveitingu til braut-
argerÖarinnar og ákorun til Aust-
fjarðaþingmannanna um fylgi við
málio'. — Bæjarstjórnarfundur á
mánudag samþykti eindregiö meö-
msíli me8 áskoruninni til þingsins.
Stöðugt þíðviðri. Snjólaust á lág-
lendi. — Farandkvillar, inflúensa
og rauðir hundar ganga enn.
HornafjarSarbátar fóru í fyrsta
róður í morgun. Urðu oðnu varir
þar í firíinum. —Hænir.
—Visir.
PIECE OF LIFE
eða
Sagan hans Manna.
Eg sá nann Manná síðla dags,
sitjandi í búðarhillu,
mér sýndist hann Vera að^leita
lags
að leika þar ýmsa villu;
með gíl í augum og glott á vör,
vio góssinu spyrnti fæti,
hafði til reiðu hæðnissvör
með hótfyndni' og yfirlæti.
Kg leit hann seinna vio' svanna
hlið,
um sváslega aftan stundu;
það ritast ei, hvað þau ræddust.
við,
en rammlega dtSa Imndu.
Sólin lækkar á sinni brant,
giftunnar einnig gengi þraut,
með gjálífis tízku sniði.
t siglingar lagði, og sjá, hann sleit
hvað sór hann vinmey kærri,
raót betri vitund boð og heit,
ineð blygðun ástvin fjærri.
Hann tamdi ei iðju.ninun ])iá
í æskunni numið hafði;
á hyldýpi barst því bakka frá
og björgunar eigi krafði.
Hinsta sinn eg hann hafði séð
með hækjuna, burða þrotinn,
eftir hann hafði órótt geð,
eftirsjár, fótinn brotinn;
eftirsjár, nei, hann aldrei fann
ánægju í því að vera;
á arninum glóðlaust efnið brann,
og aðra lét plögg sín bera.
Nú þurfti hann eigi að hrinda
hlut
því hofmenskan var nú dáiin,
með grín í stafni og grát í hlut
hann gisti nú æfi sjáinn.
En hart er að vita ei handa skil
í hafróti tímans strauma,
að eiga hugsjónir aldrei til,
en óráð og myrka drauma.
Þannig var lífið, leiðsla, dvöl
vfð léikföng dárs og harma,
mótsagnir, andköf, meinsemd, kvöl,
mislagning beggja arnta;
vitalausum er válegt þeim,
vegleysur djúj>t ao kafa;.
það varnar sizt í hildis heim
hættunni þeim sem grafa.
Á meðan alt er Ijúft og létt,
og lýsir vonar bjarmi,
þá harla oft á huldu sett
er hleðsla af sigurfarmi;
því finnist þér svo förin greið,
aj fái ekkert grandaci,
þú getur samt í logni af leið
á litlu skeri strandað.
Þorsteinn á Grund.