Lögberg


Lögberg - 31.03.1927, Qupperneq 1

Lögberg - 31.03.1927, Qupperneq 1
 40 ARGANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 31. MARZ 1927 'I! NÚMER 13 Helztu heims-fréttir Canada. Ellistyrkslögin hafa nú verið samþykt af báðum deildum sam- bandsþingsins. Senatorarnir hafa ekki verið eins harðir á móti ,þessum lögum nú eins og þeir voru í fyrra. Þó greiddu einir 14 af þeim atkvæði gegn frum- varpinu við aðra umræðu, en 61 greiddu atkvæði með því. Vant- ar nú ekki annað en staðfestingu landstjórans, sem vafalaust kem- ur á sínum tíma. En ekki koma lögin til framkvæmda fyr en fylk- in hvert um sig færa sér þau í nyt, því lögin gera ráð fyrir, að sambandsstjórnin leggi fram helminginn af því, sem til þess gengur að styrkja gamla fólkið, en\ fylkin hvert um sig leggi fram hinn helminginn handa sínu eigin fólki. En þessi lög skuld- binda ekki fylkin til að gera þetta, eða færa sér í nyt þessi ellistyrks lög, frekar en þau sjálf vilja. Aðal efni laga þessara er það, að sá maður, eða kona, sem er fullra 70 ára, er brezkur þegn og hefir átt heima í landinu síðast- liðin tu,ttugu árin og hefir minni árstekjur heldur en $365, getur orðið styrksins aðnjótandi. Há- mark ellistyrksins er $240 á ári, eða $20 á mánuði, en verður þeim mun minni, sem gamalmennið hef- ir meiri tekjur, og engan, ef tekj- urnar eru svo miklar, að þær nemi dollar á dag. Ekki er ljóst, hvað stjórnin I Manitoba gerir í þessu máli, en Mrs. R. A. Rogers flytur málið inn á þingið, eins fljótt og tæki- ; færi er til. * * * ' Innflutningur fólks til Canada hefir verið miklu meiri seinni- partinn í vetur, heldur en í mörg undanfarin ár, eða síðan fyrir stríðið, þótt hann að visu væri orðinn allmikill árið sem leið. Koma nú innflytjendur frá Norð- urálfunni til Winnipeg í hundr- aða og. jafnvel þúsunda tali í hverri viku, og dreifist svo,út um alt Vesturlandið. Hafa þegar komið nokkur hundruð frá Norð- urlöndum, og er sagt, að von sé á mörgu fólki þaðan, síðar í vor, sérstaklega frá Svíþjóð. Eins og vonlegt er, kemur meiri hluti fólksins frá Bretlandi og írlandi, en einnig kemur æði margt fólk frá flestum hinum Evrópulönd- unum. * * * Það er búist við, að mikið verði gert að byggingum í Winnipeg á þessu ári. Byggingaleyfin, síðan með ársbyrjun, nema nú um $600,000; ýms félög og einstakir menn gera ráð fyrir, að byggja allmörg íbúðarstórhýsi (apart- mentsjí sumar og fjölda af íbúð- arhúsum. Gera byggingamenn ráð fyrir mikilli vinnu i sumar, engu minni en í fyrra sumar og ef til vill meiri. Gera því þeir menn, sem að byggingum vinna, sér von um arðsamt sumar. * * * Það er búist við, að fylkiskosn- ingarnar í Manitoba fari frajm, hinn 22. júní og mun það þó enn ekki vera fastákveðið. Hafa stjórn- málaflokkarnir nú þegar útnefnt allmörg þingmannaefni. Eftir kosningarnar, sem fram fóru ár- ið 1922, var flokkaskifting í þing- inu þannig, að í stjórnarflokkn- um (bændaflokknum) voru 28, liberalar 7, conservativar 6, verka- menn 4 og 8, sem töldu sig engum flokki tilheyra. Tveir menn hafa lagt niður þingmensku á þessum árum, þeir F. J. Dixon og Joseph Eernier. Talið er víst, að R. W. Craig, dómsmála ráðherra, hætti nú við stjóijnmál, og eru ýmsar getur um það, hver muni verða eftirmaður hans, og eru ýmsir nefndir, svo sem W. R. Cotting ham, W. J. Major og Harry Black frá Morden. * * * Miss Agnes Machar, sem var alkunn í Canada sem rithöfundur, ■dó í Kingston, Ont., fyrir skömmu ng 'hefir hún látið eftir sig eign- ir, sem nema $50,000. í erfðaskrá s:nm hefir hún gefið $3,000 til að koma á fót heimili í Kingston fyrir konur, sem ekki eru færar um að vinna fyrir sér og eiga ekki eignir sér til framfærslu. Bandaríkin. Sjálfsmorð hafa verið tíðari með- al háskólapilta i Bandaríkjunum á Jieim mánuöum, sem liðnir eru af þessu ári heldur en nokkru sinni fyr. Hinn 21. marz voru þau orðin 36. Þetta þykir ískyggilegt sem von er til og hafa ýmsir merkir menn og konur reynt að gera sér grein fyrir því, hvað það í raun og veru sé, sem þá óheilla öldu hef- ir vakið er þessu veldur. Halda sumir því fram að þetta komi til af því að sambandiö milli hinnar eldri og yngri kynslóðar, foreldra og barna, sé nú miklu veikara heldur en áöur hafi verið. Aðrir segja að orsökin sé þaS los og stefnuleysi sem komist hafi á hugshunarhátt fólksins þegar á stríðinu stóð og fyrstu árin eftir að friður var sam- inn. Enn aðrir segja að orsökin sé vanræksla foreldranna aS innræta börnum sínum sannan kristindórrt, meöan þau eru en í heimahúsum. Ýmsar fleiri ástæður eru nefndar, en líklega fer hér eins og oftar, að erfitt gengur að finna hina réttu orsök þessarar meinsemdar, enda eru þær ef til vill margar. * * # Forsetinn hefir tilkynt, að í sum- ar líklega í júní mánuöi komi full- trúar frá Bretlandi, Japan og Bandgrikjunum saman i Geneva á Svisslandi til aö ræða um takmörk un herflotanna. Segist forsetinn von ast til að Frakkar og ítalir muni að einhverju leyti taka þátt í þess- um fundi og senda þangað menn, þótt þeir máské hafi ekki fult um- boð til aS semja um takmörkun flot- anna fyrir hönd sinna þjóða. * • • Coolidge forseti hefir látið þess getið að hvíldartima sínum í sumar ætli hann að eyða einhverstaðar í Vesturlandinu, en hvar helst hefir hann ekki sagt. Er maöur því litlu nær hvar hann verður, því Vestur- landiS er stórt og veit enginn með vissu hvar það byrjar aö austan en að vestan endar þaS áreiöanlega á Kyrrahafsströndinni. Sumir ségja að forsetinn ætli til Vesturríkjanna til að koma toendunum i skilning um að hann sé vinur þeirra og vilji þeim vel, þó sumum þeirra kunni að hafa fundist aS hanp sé of mik- ill vinur Austurríkjanna. Aðrir segja að forsetinn ætli þarna vestur bara til að veiða fisk og kannske skjóta dýr og fugla. Fjárupphæð sú, sem ætluð er til almennra stjórnarþarfa í Bandaríkjunum á fjárhag'sárinu, sem byrjar 1. júlí, er samtals $4,211,201,270.41. * * * Sendiherra Haiti lýðveldisins ( Washington hefir tilkynt, að Wil- liam H. King, senator frá Utah, sé neitað um leyfi að koma til ríkisins, vegna þess, að hann hafi farið með ósannar staðhæfingar viðvíkjandi 'forseta lýðveldisins, og geti því koma hans vel valdið pólitískum óróa. in á Finnlandi hafi alls ekki náð tilgangi sínum. * * * Svíar og Norðmenn hafa full- gert þann samning sín á milli, að aldrei skuli þær þjóðir fara í stríð hvor við aðra, hvað sem á milli kann að bera. Samskonar samn- ing hafa Svíar áður gert við Belgíumenn. * * * Óeirðirnar í Kína halda stöðugt áfram og virðist ekki vafamál að útjjendingarnir eru þar á ýmsum stöSum r mikilli hættu staddir. Hvergi hefir jró reglulegt herlið á þá ráSist, en á einum stað að minsta kosti hefir kínverskur óaldarlýður gert það. Frétt frá Nanking segir að þar hafi Kinverjum og útlend- ingum lent saman og hafi 5 útlend- ingar fallið og 9 særst. Þeir sem .féllu voru 3 Bretar, 1 Bandarikja- maður og 1 Japani, en hinir særðu eru 4 Bretar, 3 Bandaríkjamenn og 2 Jaixinar. Auk þess segir sagan að tveir franskir prestar hafi verið myrtir. BæSi Bretar og Bandarikja- menn og fleiri þjóöir hafa herskiþ og töluvert herlið í Kina til að vernda sitt fólk, sem þar er, en sjáanlega foröast þessar þjóðir allar skærur við-Kinverja, alt sem þær geta. Líkamsment. Hvaðanœf a. . Eigendur kolanáma á Frakk- landi hafa verið að ráðgera að lækka kaup verkamann um 8V3 prct. frá 1. apríl næstkomandi. Námumenn þverneita, að ganga að þeim kostum, eða ganga inn á nokkra kauplækkun 0g hóta verk- falli og hafa þeir tilkynt stjórn inni það. Nú sem stendur lítur því ekki út fyrir annað, en að al- ment verkfall verði hafið á Frakk- landi, ekki ósvipað því, sem átti sér stað á Englandi í fyrra sumar. * # * Alþjóða Bandalagið lætur sér ant úm að koma í veg fyrir strið, engu síður meðal þeirra þjóða, sem ekki tilheyra Bandalaginu, heldur en hinna, sem því tilheyra, samkvæmt skýrslu frá nefnd þeirri, innan Bandalagsins, sem hefir það mál sérstaklega með höndum. * # * Frétt frá Helsingfors segir, að fjöldi heldri manna á Finnlandi, þar á meðal, dómarar, prestar, vísindamenn og kaupmenn, hafi gefið út yfirlýsingu þess efnis, að þeir líti svo á, að vínbannslög- Almennur fundur verður haldinn i Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. Winnipeg á mánudagskveldið hinn 4. ’apríl kl. 8. Fyrir fundar- haldi þessu gengst íþróttafélagið Sleipnir og nefnd sú úr þjóðræknis- félaginu, sem á siðasta þingi þess var kosin til að vinna með Sleipni og öðrum ijiróttafélögum aö því, að glæða og auka íþróttir og likamsæf- ingar meðal Vestur-íslendinga. /Etlunarverk fundarins er þaS að ræða um iþróttir og líkamsæfingar, líkamsment, eins og það. er stund- kallað. Þeir, sem hér aöallega standa fyrir |>essu máli, vilja eðli- lega fá að vita hvert íslendingar í Winnipeg hafi alment nokkurn verulegan áhuga á þessu máli, eða hvort ]>eir hafa jiað ekkí. Án þess aö sá áhugi sé til er naumast hægt aö hafa ntiklar framkvæmdir í mál- inu, en á þátttöku fólks í þessu fundarhaldi má væntanlega vel marka hve ant því er um j>etta mál. Leikfimis og íjiróttakennarinn Haraldur Sveinbjörnsson, sem nú er suður í Bandaríkjum er fáanleg- ur til að koma hingað norSur, að minsta kosti um tíma, og kenna löndum sínum líkamsæfingar. En að ráöa hann er viðsjárvert, nema því aðeins að trygging sé fyrir því fengin að fólkið vilji nota sér kenzlu hans ef hann kentur. Yeröur mál Jietta alt nákvæmlega skýrt á fundinum og hafa veriS til ]>ess fengnir nokkrir af helstu ís- lenzku ræðumönnuin hér í borginni. Þess er fastlega vænst að fundurinn veröi mjög fjölsóttur og getur ekki hjá ]>ví fariö að hann verði til þess að glæða áhuga fólks á þessu nauð- synjamáli. Öllu fólki iber -nauðsyn til aö skilja ]>að fyllilega að þess er engu minni jxirf aö leggja rækt við líkama sinn og gera hann hraustan og styrkan _ heldur en að æfa sálargáfurnar við bóknám og andlegt erfiði. Allir foreldrar kann- ast við ]>aö nú orðið, að þeim beri aS veita börnum sínum sæmilega almenna nientun, en hitt er mörg- 11111 þeirra en ekki ljóst, að þeim ber líka að veita ]>eim góSa líkamsment. Alls voru haldnar sex samkomur og voru allar svo vel sóttar, að hús- fyllir mátti heita i hvert sinn. Vita- skuld var ekki alt það fólk, sem samkomurnar sótti ungt fólk, j>vi þær voru öllum opnar, og þar eng- inn merkjalína dregin, þótt sam- komurnar væru sérstaklega unga fólkinu halgaöar. Þegar komið var inn í kirkjuna kveldið sem mótiS hófst var hverj- um manni fengin tvö prentuð blöð Á öðru voru sálmar, sem ætlast var til að sungnir yrðu á samkomunum. Voru það bæði enskir sálmar og ís- lenzkir, enda voru bæSi málin not- uð á öllum samkomunum, þó svo aS segja alt færi fram á ensku á laugardagskveldið og síöari hluta dags á sunnudaginn, en þar á móti á íslenzku á sunnudagskveldið. Á hinu blaðinu var dagskrá (prógram> fyrir allar samkomurnar. Það var .á ensku og á fyrstu síSu standa þessi orö: “All for Christ,” en sem þýða mætti á íslenzku með tveimur orðum: Kristur alt. Þes'si orS eru þvi grunntónn þess, sem fram fór á þessum samkomum. Eða meö öör- um orðum þessar samkomur voru ekki aðeins til þess aö skemta unga fólkinu, jiótt þær hins vegar reynd- ust mjög ánægjulegar, heldur til þess að glæða kristindóm og kristi- legan áhuga allra sem þær sóttu. Það leyndi sér ekki aö með þetta i huga var til móts þess stofnað og ]>að undirbúiöj enda minnist eg ekki að hafa í annaö sinn séS órækari vott þess, að íslendingar á ]>essum stöðvum fvrirverði sig ekki fyrir fagnaðarerindi Jesú Krists. Or bœnum. Séra Hans B. Thorgrímsen frá Grand Forks, N. D., var staddur í borginni um helgina síðustu. Mr. John Eggertsson frá Port- land, Oregon kom til borgarinnar seint í vikunni sem leiö. EaSir hans Mr. G. Eggettsson. hefir um tima legið veikur á Almenna spitalanum hér í borginni og liggur enn. Mr. F. E. Erlendsson frá Lang- ruth, Man. kom til borgarinnar síö- astliðinn jiriðjudag og ráðgerði aö dvelja hér fram í vikulokin. Ungmennamótið. AllsherjarmcA: 1 þaö, fyrir ungt fólk innan kirkjufélagsins íslenzka og lúterska, sem getið hefir verið um í síðustu blöðum var sett í Fyrstu lútersku kirkju á föstudags- kveldið í vikunni sem leiS og stóð yfir þangað til á sunnudagskveld. Sóknarpresturinn, séra Björn B. Jónsson, D.D. setti ungmennamótið og bauð alla velkomna. Söngflokk- ur safnaðarins, hinn eldri og stærri var j>ar til staðins og söng nokkra sálma og auk þess fór j>ar frani mikið af þeim söng, sem á ensku er nefndur “Community singing,” sem allir tóku j>átt í — j>að er aS segja allir sem gátu. En sumum mönnum er þannig fariS aS jieir geta ekki sungið, eða að minsta kosti halda að þeir geti það ekki. Mr. Paul Bardal stýrði söngnum. Hann hefir nú um langt skeið æft og stjórnað tveimur söngflokkum í kirkjunni, sem báðir syngja prýðis- vel, en á þessari samkomu, og þeim sem á eftir fóru, hafSi hann ber- sýnilega tekiS sér það fyrir hendur að gera allan söfnuðinn að einum stórum söngflokk. Plann sagði ^nanni hreint og beint að maður gæti sungið ef maður vildi og það væri ekki rétt að standa hjá j>egjandi og njóta söngsins, sem aðrir legðu ftil, án þess að gera nokkuð sjálfur. Og hann sagði j>etta svo einarðlega en góðlátlega að flestir tóku á því sem þeir höfðu til og var þátttakan í söngnum almennari og meiri held- ur n eg hefi áður heyrt, og átti liinn mikli og góöi söngu ekki lítinn jiátt í því aS gera samkomurnar áhrifa- miklar og ánægjulegar. En ef til vill höfum við, hinir fáu, sem aldr- ei getum sungið lag, og í þetta sinn ekki létum skipast við lögeggjan vin ar míns Bardals, fylgt sama ráðinu, eins og sagt er að séra Steingrímur Thorláksson hafi einhverntima gef- ið ungum mönnum, sem ekki var söngröddin lánuð: “Ef l>ið ekki getið sungiS meö munninum, þá syngið þið með hjartanu.” Auk sálmasöngsins, sem tui hef- ir verið að nokkru getið, söng Miss Aldís Thorlákson einsöng/ Ræður fluttu jieir Rev. John MacKay, D.D. og séra N. S. Thorláksson. Dr. Mac Kay valdi sér að ræöufni ]>aö jirent, er hann taldi öllu öðru göfugra, því er sagan kynni frá að segja: Krist- ur, krossinn, kirkjan. Séra N. S. Thorláksson áminti unga fólkið sér- staklega um l>að, aS missa ekki sjónar á kristindóminum, þegar þaS væri að gegna sínum daglegu störfum, eða að skemta sér. Næsti fundur var haldinn kl. 2.30 á laugardaginn og stjórnaði honum Mr. Albert Wathne. Erindi flutti á þessum fundi Mr. Erlingur Ólafson, er hann nefndi “Religious Life of t he Young PeopÍe” og tóku til máls út af þvi Mr. Jón O. Bíldfell og Miss G. Polson. Þá flutti Mr. Heimir Thor- grímsson erindi um bindindi, er Miss Aðal'björg Johnson hafSi sam- iS, en gat ekki sjálf flutt, vegna þess að hún var lasin. Um sama efni töluðu Miss Guðrún Bíldfell og Mr. Grettir Jóhansson. Á laugardagskvöldið var sam- koman haldin í samkomusal kirkj- unnar. Var aSallega til skemtunar: söngur, hljóðfærasláttur og veiting- ar. Þó flutti séra Carl J. Olson þar háalvarlega hvatningaræðu til unga fólksins, svo óhætt er aS segja að þeirri hliðinni var heldur ekki gleymt í ]>að sinn. Morgun guðsþjónustan á sunnu- dagsmorguninn fór fram á ensku, eins og vanalega og prédikaði séra SigurSur Ólafsson frá Gimli og var ræðuefni: “Christ and the young people.” Á sunnudagsskólanum fór kensla ekki fram eins og vanalega. Hamil- ton dómari flutti ræðu, Miss Esther Jónsson sagði fallega sögu, sem sérstaklega var ætluð yngri böm- unurri. Miss Aldís Thorlákson og Pearl Thórólfsson sungu. Þeim af sunudagsskólabörnunum sem til ]>ess höfðu unnið var við þetta tæki- færi afhent heiðursskírteini fyrir j>að að hafa sótt skólanti reglulega í eitt ár, eða lengur og aldrei látið sig vanta. Ein stúlka, Miss Esther Preece, liafði sótt skólann reglu- lega alla skóladaga i 10 ár sam- fleitt og gaf forseti safnaðarins, Dr. B. J. Brandson henni mjög fallegt og vandað gullúr og afhenti henni það í nafni sunnudagsskólans og safnaðarins og baS hana að njóta vel og lengi og ætti þessi gjöf að vera henni sönnun j>ess, að söfnuS- urinn metti staðfestu hennar og þá fyrirmynd, sem hún hafði með dæmi sinu gefiS öSru ungu fólki. Á sunnudagskveldið prédikaði Dr. Björn B. Jónsson á íslenzku og var efni ræðunnar: “Kirkjan og unga fólkið.” Eftir kveld guSsþjónustuna var ungmennamótinu slitið og er j>að einróina álit 'jæirra er eg hefi átt tal viS, að ]>aS hafi veriS alveg sérstak- lega ánægjulegt í alla staði og má óhætt fullyrSa aS jiað hafi vakið sannan fögnuð hjá öllum ]>eim fólks fjölda er ]>að sótti. ÞaS er áreiðan- lega mikið gleðiefni öllutn kristin- dómsvinum vor á meðal, að liafa hér fengiS óræka sönnun fyrir j>ví að sú hugsjón sem tákna má með orSunum: Kristur alt, hefir svo f mikiS vald á hugum íslendinga hér um s'lóðir að þeir fylla Fyrstu lút. kirkju sex sinnum, hvaS eftir ann- að til að taka þátt í samkomum ]>ar sem þessi hugsjón er grunntónn alls þess, sem þar er um hönd haft. Margt utanbæjarfólk sótti ung- mennamótið, sérstaklega frá Sel- kirk og Lundar og einnig frá Gimli Árborg, Brown, Arg\de, N. Dakota og máské viðar að. F. /• Vilt í 33 daga. í haust sem leið var sagt frá því í ýmsum blöðum að ensk hjúkrun- ar systir hefSi vilst i British Colum- bia fyftcinu og legið úti í meirá en mánuð. Kona þessi heitir Mary Warburton og er saga hennar vel ]>ess verð, að henni sé á lofti haldiS því konan hefir áreiðanlega s>Tit framúrskarandi staSfestu og þraut- seigju, að hún skyldi ekki missa móðinn og leggja árar i 'bát, eins og mörgum mundi hafa orðið fyrir, jafnvel jxitt um hrausta menn væri aS ræða, ef þeir hefðu lent i slíkum villum og örðugleikum. En kona þessi hélt jafnvægi meS þvi að syngja söngva, fara með visur, sem hún kunni og stundum meS því að spila við sjálfa sig, því eitt af þvi fáa, sem hún hafði meS sér voru spil. Kona þessi ætlaði að ferðast fót gangandi frá bænum Hope og til bæjarins Princeton og eru það hér um 'bil 75 mílur. Er hér skógivax- ið hálendi og er skógurinn stórvax- inn og viða mjög þéttur. LandiS er mjög sundurskorið af ám og djúp- uni giljum. Til að komast þessa leiS þurfti hún að fara yfir fjallgarð, sem er 6000 feta hár. Bjóst hún viS aS komast þessa leiS á þremur dög- um og hafði því með sér aðeins mjög litið af matvælum, eða nægi- íegt til að endast i þrjá daga. Þegar Mrs. Wjarburton var kom inn svo sem 25 mílur áleiSis skiftist gatan í tvent og fór konan þá göt- una, sem henni sýndist f jölfarnari í stað jæss að fara hina, sem minna var troSin. I:>egar Mrs. W arbur- ton fór frá H. var sólskin og bezta veður og áögðu veðurglöggir menn henni aS j>aS mundi haldast i nokkra daga. Af jressum ástæðum hefði hún ekki einu sinni tekið með sér vatnsheldan dúk, sem hún annars á ferðum sinum, var vön að hafa með sér til aS breiða á jörðina. þar sem hún áSi eða hvídi sig, ef ekki var j>urt veður. En á öðrum degi fékk hún hellirigningu og næstu nótt leiS henni ekki vel. þvi hún gat ekki lagst niður í grasið til að hvíla því hún hélt að nú mundi hún fljót- lega komast til manabygða. Næsta dag vildi heni það óhapp að hún datt i læk, sem hún þurfti að vaSa y fir og þar skemdist og eyÖilagðist meirihlutinn af þeim matvælum, sem hún hafði meðferð- is. en svo vel hafSi hún búið um edspýtumar, sem hún hafði meS sér, að j>ær skemdust ekki. Mrs. Warburton fór alt af með fram ánni og gekk mjög seint, því vegurinn var ógreiðfær og þegar hún var búin að vera á j>essu ferða- lagi í sex daga var henni fariS að lítast alvarlega illa á sitt ráð. Yfir- gaf hún þá ána um stund og fann ýmsar götuslóðir, en Jwer enduðu allar i afar þéttum skógi. Það voru sennilega veiSimannaslóðir. Eftir aS hafa eytt þarna nokkr- um dögum snéri hún aftur til ár- innar.Árfarvegurinn var hér þröng- ur og giliS djúpt og mjög erfitt að komast nokkuð áfram og ekki hafði hún komist langt j>egar fyrir henni varð klettur, sem ekki var viðlit að komast yfir eða framhjá.. Hún reyndi aS snúa við, en gekk enn ver að komast ofan hjallana heldur en henni hafði gengið að komast upp. Hún átti því ekki annars kost en aS reyna aS klifa upp brekkuna og komast upp á gilbarminn. Það var erfitt mjög aS komast þetta og oft varð hún að búa sér til spor með hnífnum sínum til að geta náð fót- festu. Þegar upp kom sá hún ekkert sem hún gat áttað sig á. Hún hafði tek- ið eftir því, að áin rann í stórum bugðum og hélt hún að takast mætti að stytta sér leiö meö þvi að brjót- ast gegnum skóginn og mundi hún þá aftur koma aS ánni þar sem hún sveigði við næst. En ekki hepnaðist jietta betur en svo, að eftir langa göngu og mikla erfiðismuni, kom hún aftur að ánni á sama stað, þar sem hún hafði yfirgefiB hana, því þá var konan orðin svo vilt að hún vissi ekki í hvaSa átt hún var að halda. Fanst Mrs. Warburton nú von- laust, aS hún mundi með þessu lagi nokkurntíma komast til Princeton, og réSi því af að snúa við og reyna að komast aftur til Hope. Þegar hún settist að um kveldið kveikti hún eld, eins og hún hafði reyndar áður gert á hverju kveldi, og fór svo aS sofa. Um nóttina vaknaði hún við það aS kviknað öðrum skónum hennar, því eldurinn hafSi læst sig eftir mos- anum og komist alveg þangað sem konan svaf. Vaknaði hún nú' við vondan draum, þvi það var sárs- aukinn af brunanum, sem vakti hana. StóS hún j>egar upp og sá að eldurinn hafði breiðst töluvert út, svo hún varS að taka á því sem hún átti til, til aB slökkva hann. Það hepnaðist þó, en hún brendi sig æði mikið á höndum. Konunni kom ó- sköp illa aS missa skóinn, en nú var hann brunninn, nema sólinn var eftir og tók hún því það ráB að binda hann sem 'best hún gat undir iljina. En það gafst ekki vel, því böndin særðu hana; reyndi hún þá að láta viðarlauf undir böndin, en við það særðist fóturinn enn meir, svo hún tók út miklar þrautir og átti mjög bágý með aS ganga. Samt hélt hún áfram ferðinni sem best hún gat. Eins og fyr segir, hafði Mrs. Warburnton ofan af fyrir sér með því að svngja og fara með margt sem hún kunni. Hún hafSi líka of- an af fyrir sér með því að leggja spil, en spilin voru nokkuð tvíræð og ekki gott að átta sig á þeim. “ÓhappaspiliS” varð' alt af fyrir henni, og það varð “lukkuspilið” líka, en það spilið, sem hún lét þýða dauÖann, kom aldrei upp, þrátt fyrir þreytu, hungur og kulda, sem Mrs. Warburton varð að j>ola, j>á lét hún ekki slikt yfirbuga sig. Hún gerði sér að visu grein fyrir hætt- unni, sem yfir henni vofði, en hún hafði alt af von um að sleppa úr þessum nauðum, og hún hélt þeirri von viS og glæddi hana með því að gera sjálf alt sem í hennar valdi stóð til þess að bjarga sjálfri sér úr hættunni og ekki síst með þvi að halda við jafnvæginu í sál sinni. er óvanalegt, jafnvel þar uppi í fjöllunum um ]>að leyti árs. Varð hún þá að halda kyrru fyrir í fulla þrjá.daga og hafði ekki annað skýli en furutrén, sem þar stóðu mjög þétt. Þrátt fyrir kuldann og bleytuna og snjóinn hepnaðist henni j>ó að verjast því að frjósa eSa krókna úr kulda og að jiessum þrem dögum liðnum kom aftur gott veð- ur. Mary Wjarburton yfirgaf nú ána og hélt áfram hlíSarnar í vestur átt, en hún þurfti að fara gegnum jiykkan skóg og reif því föt sín mjög, sem að visu voru }>egar orðin æði léleg. , Eftir að hafa verið á þessu ferÖa- lagi i einar fjórar vikur voru kraft- ar hennar nálega þrotnir. Hún gat ekki gengið nema mjög hægt og henni fanst hún vera þreyttari á morgnana, þegar hún lagði af staS, heldur en á kveldin, j>egar hún sett- ist að. Síðustu tvær vikumar hafði hún mjög lítiÖ haft til matar annað en fáeinar rúsínur, sem hún fór þó svo sparlega meS að hún át aðeins fimtán af j>eim á dag. Á tuttugasta og áttunda deginum kom hún að dálitlum bj^ilkakofa, og þótt hann væri mjög ómerkilegur kom hann sér þó vel, því nú kom annar bylur og kuldi, sejn þó hélst ekki lengi, því næsta dag birti upp og ]>egar hún ætlaði út úr kofanum vildi henni það happ til, að hún fann pjáþirbauk og í honum nokkr- ar eldspýtur. Kveikti hún nú eld, og jiegar hún hafði vermt sig við hann um stund, sofnaði hún. en vaknaði aftur við þaS að kofinn stóð í björtu báli og það var aðeins með naumindum og hörkubrögöum aS hún slapp úr eldinum. Hélt hún nú um kvrt í tvo daga og átti mjög illa æfi, sérstaklega vegna kulda. Hennar góðu vonir voru nú að þrotum komnar og þrek- ið á förum. Hún brýndi vasahníf- inn sinn, sem læzt hún gat á steini. Sjálf var hún hjúkrunarkona og vissi vel hvernig hægt var að nota ]>eita litla áhald til að strrtta eymd- arstundir sínar. Henni fanst dauö- inn vera að nálgast, en hún óttaöist hann ekki og kveið ekki fyrir hon- um. Hún hafði jafnan verið gefin fyrir ferðalög og æfintýri þau, sem j>eim oft fylgja. Dauöann hafði hún skoöað sem nýja langferð, öllum öðrum ferðum merkilegri. Nú fanst lienni hún vera rétt að því komin aö leggja af staS í jæssa ferð. En þrátt fyrir jressar hugsanir var hún enn fyllilega ákveðin í að varðveita lif- ið meðan kostur væri og fylgja því 'boöi: “að hníga ei dauöur fyr en þarft.” Þrjátíu og þrír dagar voru liSnir frá því að Mrs. Warburton lagði af staS í jæssa ferð. Nokkur hundruð fet fyrir neðan sig í hlíðinni sá hún læk óg það var þá öllu öðru fremur þörfin á vatninu, sem knúði hana áfram. Alt í einu sá hún reyk skamt frá sér og glæddi það þegar vonir hennar. Hún kallaði eins hátt og hún gat, og þó hljóðið væri veikt, j>á heyrði j>ó maðurinn, sem eldinn hafði kveikt til hennar og eftir fá- einar mínútur kom maður hlaup- andi til hennar. Það var gamall maður meS mikið hvítt skegg. Podunk Davis, maður, sem lengi hafði fengist við skógarhögg á þess- um stöðvum og var þar allra manna kunnugastur. , Fyrir löngu hafði verið hafin leit eftir Mrs. Warburton og tóku margir menn þatt i henni, en nú þótti með öllu vonlaust, að hún mundi enn vera á lífi eftir allar þessa útivist og þaö því síöur, j>ar sem. veðrið hafði verið mjög slæmt. HöfSu þvi leitarmenn allir horfið heim til sin. nema Podunk Davis og lögreglumaöur einn Dougherty að nafni. Mr. Davis fanst endilega að konan mundi enn á lifi, en daginn áður hafði hann fastráðið að leita hennar i annari átt og finst honum þaö hafa veriö eitthvert hulið afl, sem dróg hann þangaS sem hann fann'Mrs. Warburton, því þangaS hafi hann alls ekki ætlaS sér að íara. ÞaS finst Mrs. Warburton líka. Davis og félagi hans höfSu meS tjald og góSan mat. svo hiá ser láta ekki bugast og leyfa vonleys- í þeim fékk Mrs. Warburton hvild og gremjunni ekki aö setjast j og næringu og jx>tt hún væri orðin huga sínum. I mjög máttfarin og af sér gengin af hungri, vosbúS og kulda, ]>á þoldi hún samt aS ferSast á hestbaki á næstu tveimur döímm einar 40 mil- ur, eða alla leiS til bæjarins Hope, en jiaöan lagöi hún af stað i j>etta ferðalag. Þessi saga er eitt af hinum mörgu dæmum jæss, hversu miklu mannlegt viljaþrek og staðfesta aö Ásetningur'' hennar var nú aS komast aftur til Hope og til þess að reyna að átta sig og finna veg. sem þangað lægi, klifraði hún hvað eftir annaS upp á háar hæðir, en hún varö ekki neins vísari fyrir það og aldrei sá hún nokkurn vott mannabygða eöa mannaferða. Þegar hún hafði legiB úti i f jórt- sig. Það lét hún j>ó ekki á sig fá, [ án sólarhringa, kom stórhríS, sem geta oft til vegar komiö.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.