Lögberg - 31.03.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.03.1927, Blaðsíða 3
31. MARZ 1927. S1&. 3 I Konungsþjónustu, Eftir Aðalstein Kristjánsson. XV. Hvernig var Rasputin munkur myrtur? Suin tímabil í sögu okkar jarðarbúa bafa ver- ið svo viðburðarík, að það, sem undir vanaleg- um kringTimstæðum hefði verið taldir merkir viðburðir—sögulegar fréttir—, veittu þá fáir eftirtekt. Eitt af þessum viðburðaríku tíma- bilum, er nú rétt gengið um garð, þótt fáir hafi enn gert sér ljósa grein fyrir því, hversu tímabil þetta hefir umrótað og gerbreytt hugs- arhætti þjóða og einstaklinga; — fáir gért sér skynsamlega grein fyrir afleiðingum af öllu því umróti; — fáir svo bepnir, eins og hjónin í Lundúnum, að hafa glöggskygnan rannsókn- ardómara til hjálpar, til þess að losast við marklítil kreddukerfi, ótta og áhyggjur. — Flest allar þjóðir jarðarinnar, mættu ein- liverjum óvanalegum viðburðum á stríðsárum um, — frá 1914—1918, en Rússar þó líklega fleiri, en nokkur önnur. Fáfræði og alls 'kon- ar trúarbragða-kyngikraftur, margfaldaði á- lirifin. Einn sögulegasti og dularfylsti þátt- takandi í 'þeim sk'áldlega sorgarleik á Rúss- landi, var Rasputin munkur. Síðustu árin af stjómartíð Nikulásar Rússa- keisara, voru margar — og sumar næsta ó- trúlegar — sögur sagðar af því, hversu mikil völd og áhrif RaSputin mun'kur hefði á Rúss- landi. Síðari hluta árs, 1916, var það sameig- legt álit útlendra sendiherra og ‘þeirra, sem kunnugastir voi’u hirðlífinu á Rússlandi, að Rasputin væri búinn að ná svo algerlega valdi yfir keisaranum og drotningunnni, að engu máli væri ráðið til lykta, án hans aðstoðar. Skömmu síðar voru margar sögur sagð- ar um það, hvernig Rasputin liefði verið ráð- inn af dögum. 'Þegar það fréttist, að hann hefði verið myrtur, í desember 1916. “Atburður þessi hefir haft svo margvís- lega þýðingu, í sambandi við stjórnarbylting- una á Rússlandi, að eg gerði alt, sem mér var v mögulegt, til þess að rannsaka það mál, og fá eins sannar sagnir af því, og hægt var á Rúss- landi. Það snertý okkur að ýmsu levti,” sagði Basil Thomson, og heldur áfram: “Rasputin var af fátæku fólki kominn, og mentun hans var fremur ófullkomin. Hann var meistari í því, að nota sér fáfræði annara, til þess að nú valdi yfir þeim.” — Þess konar kennimanna aðferð er alkunn meðal lítið ment- aðra, eða miður góðgjarnra “trúboða” víða enn á Rússlandi. — “Rasputin var bæði stór og sterkur. Helzta lífsregla hans og kenning var að auðmýkt og lítillæti væri allra rneina bót.” “Sem dæmi þess, hversu takmarkalaust vald hann hafði yifir Nikulási keisara, nægir að geta þ>ess, að hann kom honum til þess að reka frá sér lækna þá, sem þjónað höfðu honum og sifjaliði hans, með trú og dvgð, til margra ára.” - “Rasputin taldi keisaranum og drotningu lians trú um það, að læknir sá, sem hann til- nefndi, væri af Guði útvalinn.” — Læknir af Guði útvalinn, fyrir keisarann af Guðs náð. “Læknir sá, sem Rasputin útvaldi, hét Bat- maef Tebetan, gi’asafræðingur. Ólygnir sögðu vinum sínum við rússnesku hirðina, að læknir þessi hefði gefið keisaranum meðul, til þess að eyðileggja og uppræta vilja'kraft hans.” — Máske til þess að gera hann rétttrúaðri og kirkjuræknari.— “Seint um sumarið, 1916, þá var það grun- ur margra, að Rasputin hefði tekið múturfrá Þýzkalandi, til þess að fá Rússakeisara til þ að slíta félagsskap við 'Englendinga Frakka” — sefhja sérstakan frið við Þj' verja. Rússar höfðu verið í bandalagi n Englendingum og Fi’ökkum frá því strf hófst árið 1914. “Þegar Youssoupov, ungur, rússneskur alsmaður, frétti Ixennan orðróm um Raspul þá ásetti hann sér að komast eftir, hvort j væri satt, að liann byggi ytfir brögðum þe með því að vinna traust og hylli munksins- “Eftir nokkrar vikur hepnaðist aðalsma þessum að fá Rasputin til þess að segja öllrnn fyrirætlunum. Hafði hann lofað’þý: st,iornmm, að fá Rússakeisara til þess, að sér fnð fyrsta janúar 1917. Svo nú voru góð dyr, til þess að eyðileggja þessar fvrirætlai og koma Rasputin úr vegi. Ekki er það ólíklegt, að munkurinn 1 hugsað sér, að nota Youssoupov aðalsm; siðar við vxð fnðartilraunir milli þvzku russnesku stjórnanna. Því svo kom, ’að h; sottist eftir félagsskap og vináttu aðalsmar íns.” Eins og allsstaðar, þar sem mentun ullkomm, ræður hjátrú og hindurvitni i felagslífinu á Rússlandi. Málefni mam þmr einungxs með augunr forfeðrannti — tiðm sveipuð í helgihjúp þann, sem ti t.iarJa^gð sníður svo meistaralega. Þa: allir þeirra verndarenglar. “Þótt 'Youssoupov aðalsmaður hefði talsverðrar mentunar, var hann ekki rm njatruna hafmn. Hann trúði því, að f( m hefði útvalið sig til þess, að ráða Ra af dogum, — til þess að frelsa Rúi Nokkrir af einlægustu vinum hans, trúð sama.” “Enginn maður í öllu Rússaveldi, var eins vel verndaður frá öllum hættum í heimsins glaumi, eins og Rasputin. Hans var gætt næt- ur og daga, af þýricum og rússneskum leyni- lögregluþjónum, hvar sem hann fór. Auðvit- að urðu Jiessir leynilögregluþjónar, að' hafa gætur hver á öðrum. Hvorki þýzkir eða rúss- neskiri lögregluþjónar trúðu hinum til fulln- LÖGBERG, FIMTUDAGINN f ustu.” — í þessu tilfelli, eins og víðar hefir átt sér stað, rnáttu hvonigir láta neitt á því bera, að' þeir vissu um störf hinna — eða hvem þeir voru að vernda og varðveita. — Fólkið verður að borga fyrir alla slíka sendiboða. “Nokkrum dögum fyrir jólin, 1916, .sagði Youssoupov við munkinn, að hann væri að búa sig í langferð til Crimea. “Það er undra- vert,” sagði hann, “að Rasputin hefði aldrei stigið fæti sínum inn fyrir dyr í höll sinni-” Hann sagÖLst ætla að bjóða nokkrum vinum sínum til tedrykkju, kvaðst vonast eftir því, að hann heiðraði sig með nærveru sinni, áður en hann legði á stað í þessa ferð, og bætti við hlæjandi: “Að liann (munkurinn) yrði þó fyrst að losa sig við alla lögregluþjóna. ” — “Það geri eg með því að segja þeim, að eg gangi snemma í kirkju, svo þeir þess vegna megi eiga frítt veizlukvöldið ”, sagði Rasputin, sem virtist vera alveg grunlaus um það, að nokkrir prettir eða brögð byggju undir þessu heimboði, sem hann þáði með þökkum. ” “Rasputin bað Youssoupov aðalsmann, að senda sér bíl og láta ;hann koma að bakdyrum, “ því þó eg sendi alla njósnara í burtu, þá getur skeð, að einhver verði okkar var,” mælti hann. Aðalsmaðurinn lofaði, að gera eins og liann óskaði. ” “Borðsalur var niðri í kjallara í höll Yous- • soupovs, og var Rasputin boðið þangað.” “'Youssoupov og félagar hans höfðu farið til efnafra'ðings og fengið lijá honum hvítt eit- urduft, sem þekt er á Rússlandi, og nefnist “cianistii”. Er það bragðlaust, en mjög bráð- drepandi. Youssoupov trúði því, að munkur- inn væri erindreki Satans, og þess vegna höfðu þeir bvrlað vínblöndun handa Rasputin að drekka, með svo miklu eiturdufti, sem þeir á- litu nauðsynlegt, til þess að drepa tuttugu manns. En fyrst af öllu gæddu þeir Rasputin á nokkrum fágætum og dýrum vínum, sem ekki liafði neitt eitur. Þeir vissu, að hann mundi þola mikið, eins og flestir, sem liafa heilsufar og taugastvrkleika rússneskrá sveitamanna. — Rasputin þótti sopinn góður. ” Þótt Rasputin hefði tekið nokkra drykki af eiturblöndunni, sem átti að vera nægilega ster!k til þess að geta orðið tuttugu manns að bana, þá virtist það ekki hafa nein sýnileg áhrif á hann, og hann virtist ekki hafa neina liugmynd um það, að neitt væri grunsamlegt við þessi hin “gullnu tár”. — Youssoupov var einsam- all hjá Rasputin, og þegar hann sá, að \ún- blandan hafði engin áhrif, óttaðist hann, að það kæmi til af því, að hann væri í þjónustu Kölska, — þess vegna ósigrandi. — “ Youssoupov bað Rasputin að afsaka sig um stund, sagðist eiga von á fleiri gestum og k\ aðst koma fljótlega til baka. 1 öðrum sal var Dmitri hertogi og nokkrir fleiri af kunn- mgjum hans. \ oussoupov fór á fund þeirra, og sagði þeim, að eitrið mundi ekki vinna á Rasputin, og bað hann hertogann að lána hér skammbys.su. Sneri hann síðan sem skjótast til baka, eftir að liann hafði fengið skamm- byssuna- Þegar hann kom inn f borðsalinn, sat Rasputin álútur, með hendurnar um höfuðið; másaði hann þá og var sem hann þjáðist af andarteppu. “Er þá eitrið að vinna á’ hann?” spurði Youssoupov sjálfan sig. Fanst honum nu, frekar en nokkru sinni aður, að hann vera aðstoðaður af æðra krafti. ” — i “1 öði-um enda borðsalsins var dýrðlings likneski. Sneri Youssoupov aðalsmaður þang- að, til þess að biðjast fyrir, að hoíium mætti > auðnast að raða þennan voðalega mann af dög- um, til þess að frelsa. ættjörðina.” “En, hvað var þetta? Rasputin Var stað- inn upp, og kom nú skjögrandi á eftir honum, — var hann máske dauður og afturgenginn? — Hann var nú kominn alla leið yfir að dvrð- lings líkneskinu, og stóð við hliðina á honum.'” “ Youssoupov reis á fætur — frá bæninni,__ miðaði skámmbvssunni á brjóst Rasputins, og skaut hann í hjartastað. Við skotið rak hann upp ógurlega draugslegt öskur, um leið og hann féll afturábak á gólfið. Þar lá hann nú hreyfingarlaus.. “Það vár læknir í litla biðsalnum uppi á lofti, þar sem Dmitri hertogi og félagar hans biðu óþolinmóðir eftir því, hvernig þessi skolla- leikur endaði. \ oussoupov kallaði nú á lækn- irinn, og félagar hans komu niður með honum. Sumir af þeim vildu skjóta öðru skoti á Ras- Putin — “til þess að vera vissari”. Þegar læknirinn hafði lokið rannsókn, sagði hann, að kúlan hefði snert lifrina og farið í gegn um hjartað, þess vegna gæti ekki verið neinn vafi á því, að Rasputin munkur væri dauður, og engum hættulegur. En nú var eftir að vita, hvernig þeir gætu losast við hann, án þess að lögregluþjónar yrðu þess varir.” XVI. “Sneru þeir nú frá Rasputin upp á loft, til þess að halda þar ráðstefnu um það, hvem- ig þeir gætu náð í lokaðan bíl, til þess að koma líkinu burtu. Tók það nokkuð langan tíma. Þegar því var lokið, sneri Yousáoupov niður aftur, þangað sem þeir höfðu skilið við Ras- putin. Sú hugmvnd hafði náð föstum tökum á honum, meðan hann var þarna á ráðstefn- itnni, að Kölski hefði enn ráð til þess, að halda lífinu í Rasputin- Athugaði hann enn á ný, hvort hann fyndi nokkurt lífsmark með honum. Hjartað var áreiðanlega hætt að slá. Rasput- in lá í sömu stellingum, sem þeir höfðu skilið við hann. — Eb hvað var þetta? Rasputin hreyfði sig! Þetta var voðalega, hryllilegt! — Nú æpti hann og öskraði, alveg eins og þegar skotið hafði liitt hann, þegar hann féll afturá- bak. — Þetta hafði Youssoupov grunað, að þama væri Satan sjálfur á ferðinní. — En livað þetta var draugslegt! — Nú var hann kominn á fætur aftur. Hvar var skammbvss- an? Hann hafði skilið hana eftir uppi á lofti.” “ Youssoupov rejmdi að forða sér, en var . ekki nógu fljótur. Rasputin stökk upp, og spenti hinum draugslegu kramlum nm kverk- aniar á honum. Það veitti honum kjark, að hann var af æðra valdi útvalinn, til þess að ráða Rasputin af dögum. Honum fanst munk- urinn vera að kvrkja sig. Þetta var þó vissu- lega kraftaverk. Ýoussoupov fanst sér alt í einu aukast þróttur, á einhvern yfirnáttvirlegan* hátt. Hann gat nú losað járngreipar Rasput- ins af kverkum sér, og kastað honum á gólfið. Þar lá hann nú hreyfingarlaus.” XVI. “Youssoupov liljóp upp á loft. Hann var nærri yfirkominn af óttakendum hryllingi- Fé- lagar hans — liertoginn, læknirinn, og einn herforingi—, höfðu farið að sækja bílinn. Að vísu var einn meðlimur “Dumunnar” þarna hjá honum (Poroskewitz), en það var ekki mikið lið í honum, eins og síðar mun sýnt verða. Youssoupov létti þó heldur fyrir brjósti við það, að segja honum frá óförum sínum. Nú fór hann að leita að skammbvss- unni; til allrar hamingju voru eftir í henni ]>rjú skot. Snem þeir nú til baka. Þegar þeir komu að stiganum, sem lá niður í kjallarann, þar sem Rasputin var, sáu þeir óglevmanlega sjón, sér til mikillar undranar og ótta, — bola- liöfu^ið á Rasputin munk. Þarna var hann á fjórum fótum að koma upp stigann. — Hann var alveg eins og skógarbjörn. Þeir hörfuðu til baka inn í næstu stofu. Rasputin var nú korninn upp úr stiganum; lvann reikaði um leið og hann rétti sig upp. Gaf það þeim kjark, þegar þeir sáu, að Rasputin riðaði á á fótun- um, og þeir fylgdu honum eftir. Nú var hann að opna hurðina, til þess að komast út úr hús- inu. — Hann var að fara út um dvrnar; nú var hann kominn út í snjóinn í bakgarðinum-” ’Youssoupov hljóp á eftir honum. Þegar liann þóttist vera kominn nógu nærri, þá skaut hann þremur skotunum, sem eftir voru í skammbyssunni. Rasputin tók snögt viðbragð, um leið og skotin dundu á honum, hljóp dálít- inn spöl, og féll svo í snjóinn nálægt hliði, sem opnaðist út á strætið. —- Ekki ber söguhöfund- um saman um það, hvort það var Youssoupov, eða Poroskewitz, þingmaðurinn, sem skaut síð- ustu skotunum á Rasputin þarna í‘garðinum-” “Þegar þeir komu til Rasputins, þar sem hann lá fyrir innan garðsliðið í snjónum, fundu þeir, að ein kúlan hafði hitt hann í hnakkann. Ekki vora þeir vissir um það, hvort hann væri dauður.” “Poroskewitz sneri aftur inn í húsið. — Youssoupov vissi, að ekki dygði að skilja við Rasputin þarn — hvort sem hann væri dauður eða lifandi. — Stóð hann þaraa í garðinum, óákveðinn í því, hvað hann ætti að gera næst. ' Var þá bankað á garðshliðið að utanverðu. Youssoupov var í togleðurskápu, sem hann kastaði yfir hinn marg-afturgengna munk. — Nú var lögregluþjónn að reyna að opna hlið- ið. Hafði hann heyrt skotin, og var kominn til þess að rannsaka nágrennið. — Nú voru góð ráð dýr — Rasputin lá þarna fáein fet fyrir innait hliðið. Nú var hann þó víst virkilega dauður, — var máske Satan kominn að sækja hann?” — * “Youssoilpov opnaði hliðið, og leyfði lög- reglumanninum eingöngu. Stóð hann þannig, að#aðkomumaður ekki sæi líkið. Lögreglumað- urinn heimtaði að fá að vita, hvað þarna væri um að vera. Youssoupov sagði, að Ðmitri her- togi hefði verið í heimboði hjá sér, og hefði hann verið dálítið kendur. Hann hefði skotið hund í garðinum, um leið» og hann fór út. Youssoupov gerði sig nú eins yfirvaldslegan í rómnum, eins og honum var mögulegt, og af þ\ú hálf dimt var í kringum þá, þaraa á bak: við húsið, slapp aðalsmaðurinn með þessa Skýringu. Lögregluþjónninn fór leiðar sinn- ar, en þar með var ekki málinu lokið. Skýrsla lögregluþjónsins sannfærði ekki yfirmenn hans um það, að það hefði verið hundurinn einn, sem ben blaut, er bana orkaði í veizlu þessari- Hann var því sendur tij baka, til þess að rann- saka málið betur. Nú kom lögregluþjónninn að framdyrum hússins. Var honum leyfð inn- ganga, án þess 'Youssoupov vissi nokkuð um það. Hann var þá á bak við húsið, að reyna að koma Rasputin úr vegi, frá garðshliðinu. Þegar hann sneri til baka inn í húsið, heyrði hann mannamál í setustofunni. Hvað var nú á ferðinni? — við öllu mátti búast — eitthvað var þarna reimt. ” “Youssoupov opnaði setustofudymar með hálfum hug; sér til mikillar undrunar sá hann lögregluþjóninn, sem hann hafði svo kænlega losnað við út um garðshliðið, og Poroskewitz í æstu skapi. Var hann nú að segja lögreglu- þjóninum alla söguna — “að þeir hefðu drep- ið föðurlandssvikarann Rasputin.” “ Youssoupov sá, að við svo búið mátti ekki standa. Hann sagði lögregluþjóninum, að Po- roskewitz hefði mist vitið, þesgar hundurinn var skotinn, sem eg sagði þér frá. — Þá, sagði hann: “Hvaða vandræði, að þetta var ekki Rasputin muirikur.” Nú getur hann ekki losnað við þessa hugmynd, hann trúir því, að hann hafi fengið ósk sína uppfylta.” Eftir að þeir höfðu þrefað um þetta nokk- urn tíma hepnaðist Youssoupov að losna við lögregluþjóninn. Nú var um að gera að hraða sér. Fyrst af öllu mátti til með að finna hund og fórna honum á aftökustaðnum á bak við húsið, og láta hann liggja alveg á sama stað, þar sem Rasputin hafði verið, svo blóðið, sem þar var í snjónum, vrði tekið fyrir hundsblóð, til þess að sanna sögu Youssoupovs, sem hann hafði sagt lögregluþjóninum í fyrstu. “Naumast höfðu þeir haft tíma til að drepa hundinn og setja í réttar stellingar, þegar Dmitri hertogi kom til baka, í hinum skraut lega bíl, með skjaldannerki ættarinnar. Lög- regluþjónar höfðu ekki vald til þess að tefja för lians. Tóku þeifr nú Rasputin upp í bíl hertogans, völdu skeínstu leið til Neva-fljótsins, og þar fanst hann nokkrum dögum síðar- Næsta morgun var Youssoupov kallaður sem þér verðið fyrir, ef þér er- uð að leita að góðuirí og sterk- um vinnuskóm, ofe ^ýyiið þá NORTHERN skónaV Vér höfum allar tegundir aij þessum ágæta skófatnaði, og oss er ánægja að sýna hann Ef þér hafið “Northern” skó, - þá eru fætur yðar hlýir og| 'þurrir og notalegir og þá get-_ ið þér unnið vel, hvernig sem' viðrar, Komið inn og skoðið þessa skó. Arborg Farmers’ Co-op Ass’n T. J. Gíslason, Brown. Jonas Anderson, Cypress River Lakeside Trading Co., Gimli. T. J. Clemens, Ashern. S M. Sigurdson, Arborg S. Einarson, Lundar F. E. Snidal, Steep Rock S. D. B. Stephenson .Eriksdale. iiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii “WHISKY, SEM HEFIR KOSTI” Látið gerast í eikar- tunnum. Ein vegurinn til að framleiða verulega gott whisky éé éé CWhisky fyrir rétt. Sagði hann þar hina sömu sögu af Dmitri hertoga og hundinum, svo lögreglan hafði ekkert upp úr því réttarhaldi. Youssoupov og félagar hans fóru úr landi burt, eins og þeir höfðu ætlað sér, og komu ekki til baka, fyr en upþreisnin var hafin, og Nikul- ás keisari og fjölskylda hans í fangelsi. — Morðingjar Rasputins höfðu verið gerðir út- lagir. XVII. Það hefði verið hægðarleikur, þegar friður var saminn 1918, að ferðast á meðal hinna ýmsu þjóðflokka, og safna sögum, sem margar hlið- ar sýndu á félagslífi og breyttum hugsunar- hætti hermanna á stríðsárunum. Líklega væri allmikill bókmentalegur vinn- ingur við það, ef meira væri prentað af sögum þeim, sem ferðast saman í feluleik manna á milli. Það er eftirtektarvert að sjá skýrt frá þeim viðburðum á prenti, sem manni er kunn- ugt um. Þeir, sem eru svo kærulausir, að fara viljandi skakt með það, sem þeir vita að á að prenta, það er öllum ljóst hversu ábyggilegar “trúnaðar” frásagnir og fréttaburður þeirra muni vera. Vafalaust yrðu margir tungumjúk- ir, illkvittnir slúðrarar varkárari í frásögn, ef þeir hefðu nokkum beyg af því, að sögur þeirra kæmust á prent, svo hægt væri að draga þá fram úr skúmaskotunum. — Smásaga sú, sem hér fylgir, var mér fyrst sögð í Kristallshöllinni, þegar eg beið þar eftir því, að vera útleystur úr þjónustu lians hátign- ar. Síðar kom saga þessi fram, í einni af bók- um hins snjalla rithöfundar, Phillip Gdbbs. “ Hvernig líður Smith?—Er Smith ekki særður ennf” 1 einum hluta af skotgröfunum á Frakklandi, var það orðin föst regla hermanna á hverjum degi, að veðja um það, hverjir mundu særast — eða hverjir mundu særast fyrst. Það var ekki vistlegt í þessum skotgröfum, sem stundum fyltust af regnvatni, leirleðju og alls konar óþverra. Hermennirair, sem oft héldu þar til dögum saman, stundum soltnir og særðir, töldu það velkomið vináttumerki, þegar einhverjum hugvæmdist eitthvað til dægra- styttingar. Nöfn þeirra, sem voru nálægt hver öðrum, voru rituð á miða, sem þeir drógu, er tóku þátt í þessum veðmálum. Einn dag, þegar Þjóð- verjar virtust öllu ætla að umturaa með heift- aræði, þar sem þeir sýndu trú sína í verkunum með gasi og kúlum, þá kom undirforingi einn hvað eftir annað, til þess að spyrja um ungan mann, sem nýlega var kominn í skotgrafimar. “Hvernig Þður Smithh?” — svo nefndist piltur þessi. Þótt Þjóðverjar gæfu undirfor- ingjianum uppihaldslaust umhugsunarefni, þá kom hann fljótlega aftur. “Er ekki Smith særður enn þá?” spurði hann. — “Smith hef- ir ekki nokkra skeinu enn”, svöruðu þeir, sem næstir voru. — Svo leið nokkur stund, þar til tíndirforinginn kom til baka. — Smith tók þessu fyrst með þögn og þolinmæði, en hann var ungur og tilfinninganæmur. Þess vegna gat hann ekki til lengdar dulið einlægar þakk- lætistilfinningar til undirforingjans. “Einstaklega er þessi undirforingi um- hyggjusamur og góðgjarn; hann elskar mig. rétt eins og ef hann væri faðir minn,” hvíslaði Smith feimnislega að þeim, sem var næstur honum í skotgröfunum. — Þó hermaður þessi væri að reyna að verka leirleðjuna af bvssunni sinni, þá skellihló hann að Smith. — “Þú blóð- ugi aulabárður” (“bleeding fool”—enskur málsháttur), “skilurðu það ekki, að undirfor- ingi þessi hefir veðjað á jiig — hann liefir dreg- ið nafn þitt, mundi því vinna, ef þú særðist.” — Þrátt fvrir það hefði undirforingi þessi má- ske lagt líf sitt í hættu til þess að bjarga Smith úr óvinahöndum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.