Lögberg - 31.03.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.03.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 ^ÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. M,ARZ 1927. Jóns Sigurðssonar félagið heldur fund á þriðjudagskveldið hinn 5. apríl kl. 8, að heimili Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning St. Mrs'. Th. J. Gíslason frá Brown, Man. hefir verið stödd í borginni undanfarna daga. Guðsþjónustur við Manitoba- vatn: Við Wapah, 3 apríl kl. 1 s. h. 1 Darwin skóla þ. 10., kl. 2 e. h. og í Ralph Connor skóla þ. 17., ki. 2 e. m. Allir velkomnir. S.S.C. A fimtudaginn í vikunni sem leið, kom til borgarinnar cand. theol. Þorgeir Jónsson, frá Is- landi. Lagði hann af stað frá Reykjavík 19. febrúar og fór fyrst til Kaupmannahafnar og svo til Oslo og þaðan til Halifax. Þessi ungi maður er hingað kominn til að takast á hendur prestsþjónustu fyrir Sambandssöfnuðina í Nýja fslandi. Dr. Tweed tannlæknir. verður staddur í Árborg, miðvikudag og fimtudag 6. og 7. apríl. Þessu eru íslendingar í bænum og grendinni vinsamlegast beðnir að veita athygli. Á laugardaginn í síðustu viku komu heim til borgarinnar, þau Mr. og Mrs. Sigfús Anderson. ; Hafa þau síðan í byrjun janúar- j mánaðar dvalið í Californíu og j ferðst víða um Kyrrahafsströnd- J ina. Höfðu þau komið til margra íslendinga þar vestra, og láta þau mjög vel yfir viðtökum þeirra og ferðinni yfirleitt. Séra Carl J. Olson lagði af stað á mánudagskveldið áleiðis til Wynyard, þar sem hann nú um mánaðamótin tekur við em- bætti sínu, sem prestur íslenzku og lútersku safnaðanna í Vatnabygð- um. Heimili hans verður framvegis að Wynyard, Sask. Mr. Wolfgang Friðfinnsson, starfsmaður Canadian Pac. járn- brautarfélagsins, er nýlega kom- inn heim, eftir þriggja mánaða starf á skrifstofu þess félags í Montreal. Fór hann til New York og víðar og lét hið bezta yf- ir dvöl sinni eystra yfirleitt. TIL SÖLU—10 ekrur af Iandi, rétt hjá Gimli. Inngirt. Góðar engjar og beitiland. íbúðarhús með 4 herbergjum, hæsnahús fyr- ir 100 hænsni. Fjós fyrir 2 kýr og hlaða. Góður brunnur. — l'pplýsingar gefur Mrs. Lára Free- man, Gimli, Man. Mrs. P. Petursson frá Lundar kom til borgarinnar í vikunni sem leið með Pétur son sinn veikann, og var hann skorinn upp á laugar- daginnj Hann er á góðum batavegi og líður eins vel og hægt er að bú- ast við. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku Tvöfalt programm LONDON DOROTHY GISH aðal þítt- takandiog einnig verSur sýnt RED HOT TIRES MONTY BLUEog PATSY RUTH Sérstök sýning fyrir börn kl* 1,30 á ________laugarda Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu.viku Verður sýnd myndin Young April þátttakendur RUD0LF og J0SEPH SHEDCRAUT WALKER Canada’s Flnest Theatre WBD. MAT. NŒSTU VIKU SAT.j MAT. THE DUMBELLS í sínum mesta lcik THATlS Nokkur eintök af bókunum “Sundar Singh”, $1.5, Oog “Kana- mori” 50c., fást enn hjá S. Sigur- jónssyni, 724 Beverley St., Wpeg. Lestrarfélagið á Gimli hélt afar- fjölmenna skemtisamkomu, föstu- dagskveldið hinn 25. þ. m., eina þá allra fjölmennustu, er þar hefir nokkm sinni haldin verið. Var skemtun hin fjölbreyttasta, ræður, söngvar hljóðfærasláttur og dans. Allur arður af samkomunni gengur til kaupa nýrra, islenzkra bóka. Hafa Gimli-búar alla jafna sýnt lof- samlegan áhuga á lestrarfélagsmál- inu. Eftirfarandi símskeyti frá Reykjavík, barst ritstjóra Lögbergs hinn 23. þ. m. ‘Sveinbjörnss'on jarS- sunginn i gær. Mikil viðhöfn og fjölmenni. Jarðarförin fór fram á kostnað ríkisins.’ Svohljóðandi símskeyti barst hr. Arna fasteignasala Eggertssyni, þann 24. þ. m. Reykjavík, 23 niarz, Árni Eggert- son, Winnipeg, “Stjórn Eimskipaféiags íslands með ríkissrtjóm og alþingisforseta sem boðsgesti, uni borð i “Brúar- fossi” sendir meðstjórnendum Vest- anhafs vinakveðju. Stjórn Eimskipafélags íslands.” Meðstjórnendur Vestanhafs eru þeir Árni Eggertsson og Ásmundur P. Jóhannsson. Hon.. T. H. Johnson hefiy tekið að sér að vinna með nefnd þeirri, sem þjóöræknisfélagið kaus til að standa fyrir hinni væntanlegu ís- landsferð Vestur-Islendinga 1930. Mr. Aðalsteinn Kristjánsson hef- ir sýnt Tímariti Þjóðræknisfélags- ins þá velvild að bjóðast til þess að greiða 100 dollara verðlaun fyrir bestu ritgjörð um bókmentir eða visindalegar uppgötvanir og upp- fyndingar, er birtist í Tímaritinu næsta ár. Er stjórnarnefnd félags- ins að semja í sambandi við gef- andann, reglugjörð um veitingu á verðlaunum þessum, og verður hún birt innan skamins í blöðunum. Er búist við því, að unt verði að veita önnur og þriðju verðlaún að auki (50 og 25 dollaraj. Eyrir þá sök er óskað eftir, að væntanlegir þátt- takendur gjöri stjórnarnefndinni eða ritstjóra Tímaritsins viðvart sem allra fyrst, svo unt verði að gjöra ráðstafanir til 'þess að útvega 2. og 3. verðlaun í tæka tíð. Rödd frá “Skald,” íslenzku vikublöðin hér í Winni- jæg birta oft góðfúslega ritgjörðir og smávegis umgetningar, viðvikj- andi bindindisstarfsemi yfirleitt;— frá Goodtemplarastúkunum ís- lenzku Heklu og Skuld. Nær fjöm- tíu ár eru liðin siðan þær voru stofnaðar hér í Winnipeg. Mörg hundruð islendingar hafa verið og era í þeim, starfandi. — Nokkrir með, enn þann dag i dag, sem eiga nÖfn sin á stofnskránum. — Oft er minst á “ólgusjó lifsins”, sem ferðalag allra liggur yfir frá vöggu til grafar. — Ekki hefir hann að jafnaði verið sléttur sá ólgusjórinn, sem þær Hekla og Skuld lögðu út á. Móti þeim hefir oft blásið. Barn- ings róður hefir átt sér stað og seint gengið og nú i seinni tíð. nærri virst fara af allur gangur, því hel- þrunginn mótblástur og öfug- streymi hefir svo oft drifið á daga. En stúkur þessar, með marga og dygga háseta innanborðs hafa stöð- ugt andæft og haldið vel í horfinu. Allir hógværir og rétthugsandi les- endur blaðanna, mögla sist um það, þótt bindindisfélög láti stöku sinn- um i opinberum blöðum vita af sér að vakandi séu og stöðugt starfandi í bindindisátt. — Hógværð er sam- fara bindindi. — Smáar og mark- litlar, máské að sumum virðist stundum, raddirnar, sem koma frá templurum, svo sem. þá embættis- manna nöfnum er skýrt frá um árs- f jórðungamót og meðlimatala gjörð kunn, eða þá að sagt er frá að bræðra eða systrakvöld sé væntan- legt í það og það skiftið og kaffi ásamt pönnukökum haft fyrir læitu, svo fjölment verði. má ætla að sumir ókunnugir og óvinveitt'ir kimi i kampinn, dæmi það léttvægt auglýsingaskrum o. s. frv. En hvað um það, misjafnir verða ávalt mannanna dómar.— Templarar og allur einlæglega bindindis sinnaður lýður, þarf nú á ins í Winnipeg borg, gæddan vilja og mætti til að skemta fólki með íslenzkum einsöngvum, ekki síður en enskum og það hiklaust á hvaða stórmótum, sem fyrir falla, til dæm- is miðsvetrarmóti þjóðræknisfélags- ins: í sambandi við þessi skemti- númer er sanngjarnt að benda á — að gott er fyrir hvern sem vill æfa islenzka tungu, að tilheyra Good- templara stúkunum íslenzku. Heklu eða Skuld, þvi sterkan þátt eiga þær viðhaldi hennar hér i Winnipeg sérstaklega, því verður ekki neitað. Þegar sá partur af skemtiskránni var búinn, sem Ragnar St. hafði yfir að ráða, þá tók æðsti templari Gunnl. Jóhannsson aftur við stjórn, bauð öllum þá að ganga í neðri sal hússins, til kaffidrykkju. Þegar þangað var komið og sest að borð- um. Skýrði bann frá að Mrs. Katrín Jósefson, sem verið. hafði gæzlu- kona ungtemplara og haft eftirlit með barnastúkunni zEskan no. 4 nú um þriggja ára timabil en lét nú af þeim starfa, væri heiðursgestur kvöldsins og i tilefni af því hefði nú verið stofnað til, þessa gleðifund- ar og kaffiveizlu, kallaði svo á hr. Ólaf S. Thorgeirsson umboðsmann st. Skuld og einn af stofnendum hennar, hélt hann mjög viðeigandi ávarpsræðu til heiðursgestsins og af henti litla gjöf frá Stúku meðlim- um í viðurkenningar og þakkar- skyni fyrir vel unnið starf. Þá bað Mrs. Jósefsson sér hljóðs, hélt stútta en kjarnyrta tölu, lýsti í fáum orðum gangi og tilveru unglinga- deildarinnar Æskan yfir tímabilið er samfylgd hennar og meðstjórn náði, er sýndi góða framför í þá átt að kenna þeim ungu þann veg er þeir eiga að ganga. í niðurlags- orðum þakkaði hún svo hjartanlega vinahótin. Þar næst kallaði fund- arstjóri á núverandi ritara stúkunn- ar Skuld, sem eins og öllum fundar skrifurum her að gjöra, var með skriffæri i höndum, markandi það sem fram fór. Mælti hann fram eftirfvlgjandi frumsamið kvæði: Til Mrs■ Katrínar Jósefson. Nij markar Skuld en á sín minninga spjöld, einn markverðann atburð er skeði: í heimboði’ er Æskan og Hekla i kvöld, hafandi samúð og gleði. Við tileinkum Katrínu kát í lund, kaffið, sem nú er á borðum. Það tekur því vinir að tala um stund til hennar þakklætis orðum. $50.00 verðlaun Ef Hár. Mér Bregst að Græða ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í héimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem háís er ekki æskt. | Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. “Canadian Social Council” og “The Department of Public Health.” Myndin þessi heitir: “The End of the Road” og verður sýnd á Wonderland þr.já fyrstu dagana af næstu viku. Enginn yngri en 16 ára getur fengið aðgöngu. Til Jónasar Brynjólfssonar. (t tilefni af láti konu hans.J Hér er alt á ferð og flugi — fæstir meina að annað dugi. Tiðin reynist næsta naum. Þó að einn og einn svo falli, er hann hlýðir síðsta kalli, fáir sliku gefa gaum. En í húsum ástvinanna, og i hjörtum syrgjendanna autt er rúm og opið sár. Sorgin er þar sezt í bæinn, syrtir að um hjartan daginn. Kistu byggir kaldur nár. Sé eg inn í sorgar ranninn. §á þar drúp>a eiginmanninn er hann grætur andað fljóð. Þar er látinn vinur valinn, sem verður nú ttm stundu falinn, Karitas var kona góð. Bjartsýn æ með glöðu geði. Gremju hratt en yndi léði. Fögur kunni og fágæt Ijóð. Sat hún oft hjá sjúkra beði, sina hjálp og aðstoð léði, þrautseig var og þolinmóð. Barnatrú ei breytti sinni, bar það æ i fersku minni, er henni var ungri kent. Á föður, son og friðar anda, fast nam hennar traustið standa. ölum l>etri er sú ment. Alvef nýtt frá byrjun til enda Kveldin: 25c. til $2.00 Miðv.dags Mat, 25c, tíl $1.00 Laugardags Mat, 25c, til $1.50 10 prct. Tax að auki Næsti fundur stúkunnar Vínland C. Ol F., þriðjudagskveld fimta apríl í neðri sal Goodtemplara húss- ins. Mál, sem alla meðlimi varðar, verða *rædd og leidd til lykta á þessum fundi. Því ættu allir meðlimir, sem eiga , hægt með að sækja þennan fund. Exchange Tixi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. WESTERN STUBBLE BURNER. Grát ei Jónas, genginn svanna góð er vistin himna ranna, þeirri, er þannig stöðug stóð. í lifandi trú hún lifði og deyði, Deildinni Æskuhún gott hefir gjört, legg eg krans á hennar leiði, á göngu, i orði og verki; , | minning hennar geymist góð. og svo er því farið oss sýnist nú vert hún sæmd væri einhýerju merki. Þú, Katrín, í bindindis starfi ért sterk og stöðugt með alúð i sinni, með krökkunum, þökkum þér kært og gott verk, Bezta vélin til að brenna korn- stöngla, sem seld hefir verið bændum í Vestur-Canada. Hún er rétt gerð. Brénnir stönglana vel með litlum kostnaði. Má stjórna eldinum og vélinni frá sætinu á vélinni. Hefir reynst vel í fjögur ár. Fáið eina fyrir vorvinnuna. Tvær stsprðir — 8 og 16 feta breiðar. Skrifið eftur upplýsingu. Western Implements, Ltd. 1208 Scarth St., Regina. Sask. THE WONDERLAND THEATRE Föstudag og Laugardag ÞESSA VIKU ZANE GREY’S Man oí The Forest með JACK H0LT Aukasýningar, The Adventure Serial FIRE FIGHTERS Mjrtg sp^nnandi. Látið ekki hjálíða að sjá byrjunina. 50 Aðgöngumiðar gefnir 50 Mánn - Þriðju - Miðvikudag Næ«tu viku Canadian Social Hygiene Council Sýnir hina stórkostlegu kvikmynd TheEND of the ROAD Mæðnr og Feður Ríkidæmi Canada — Ríkidaemi allra þjóða er f sonum þeirra dætrum. Börnin í dag eru menn og kónu framtíðarinnar, Þau verða að halda áframþví verki sem vérskiljum eft- »r, Það eru engir aðrir tilað gera það Engum undir 16 ár leyft aðgangur G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. Vinkona. í kaffi öll drekkum þitt minni. Ritari stúknnnar. döguni af alefli aö vinna og gjöra L'~'“ ao P80 er JSleynt oE ijóst, stöðugt v.rt viö ta. oSru fremur, sig í irinnfélaginu. 'V'ldUr mor|;un' l)"m s0™ ' Hér er nú í þetta sinn samkvæmt tilmælum, skýrt frá góðu gleði- kveldi, sem stúkan “Skuld” hafði Árslokafundur islenzka Stúdenta- félagsins verður haldinn i samkomu- sal Sambandkirkjunnar kl. 8 að kveldi laugardagsins 2. april næst- komandi. Eins og undanfarin ár verður öllum þeim ísl. boðið er út- skrifast af hærri skólum á þessu vori og þeirra sérstaklega minst. Ýms önnur mál liggja fyrir fund- inum og er mjög áríöandi að allir félagsmenn mæti. Söngur og hljóð- færasláttur verður til skemtunar. Aðgangur ókeypis og engin sam- skot verða tekin. Veitingar 4 eftir fundi. Allir eru boðnir og velkomn- í r / Þjóðræknisdeildin Brú í Selkirk hoðar til almenns fundar þar í bæn- um á þriðjudagskveldið hinn 12 apríl næstkomandi. Er öllum fs- lendingum i Selkirk, Petersfield, Clendeboye, Poplar Park og St. Andrews boðið að mæta á fundin- um.Er fundarefnið að ræða um þátt töku íslendinga á þessum stöðvum í hinni fyrirhuguðu íslandsferð ár- ið 1930. Búist er við að einhver ]>eirra manna, sem þjóðræknisrfélag- ið kaus til að standa fyrir þessu máli mæti á fundinum. WONDERLAND. Kenna mæðurnar nú á dögum dætrum sinum leyndardóma lífsins eða 'eru þær látnar Iæra þá annars- staðar. Það er vel kunnugt, að það er van- sem morgum þeim sorgarleik sem vér lesum um daglega. 1 Það voru tvær stúlkur, önnur .....uppalin þannig að umhverfið alt var í sambandi við sinn reglulega fund i ^inni, var at" um' 9. þ. m. og var að ýmsu leyti mark- >ggjusamri mo urast kent að vert ' j pekkja sannleikann. Önnur þeirra Á þeim fundi auglvsti stórtempl- ar hamingiusöm °g varð þes's ari, A. S. Bardal í fyrsta sinni sitt j meguuS að frelsa hina af glötunar- stórhöfðinglega tilboð í þarfir bind- ^arnunum. Sagan fer prýðisvel í indismálsins, hann gefur ungan, fal- kvikmyndinni. legan og vel taminn hest af al-ís- j . er er no*í‘'ue sem kemur öllum lenzku kyni hverjum þeim félaga i fii er viðvörun jafnvel Goodtemplarastúkum hér í Mani- 1 f-vriJ l)a fm fáfróðastir eru. Prest- toba. sem náð getur í regluna flest- 1 arnir af öllum trúflokkum og kven- um nýjum meðlimum fyrir íok apríl feI°g af oiiu tægi mæla eindregið mánaðar næstkomandi. Aldrei j ]>reytist Mr. Bardal að vinna fyrir ; Goodtemplara regluna og vart mun j nokkur íslendingur hér vestan hafs hafa afkastað jafnmiklu fyrir bind- j indismálið eins og hann, hvörki | tími né peningar takmarkaðir. Þetta j hér umgetna tilboð sýnir það greini- j lega. Ragnar Stefánsson íslenzkukenn- | ari er nú formaður skemtinefndar- | itjnar í stúkunni Skuld, harin var vel útbúinn með góða skemtun fyr- J ir þennan fund. Ungt og hér inn- j fætt fólk kom fram með fagra og með þessari mynd. Sömuleiðis Þakkarás’arp. Okkar hjartanlegasta þakklæti tjáum við hér með öllum þeim, sem á einn eða annan hátt létu okkur hjálp og hluttekningu í té, við sjúk- dómslegu og burtköllun okkar ást- kæru dóttur og systur Ingveldar Önnu Goodman. Þeim sem vitjuðu hennar í veikindunum, töluðu til hennar hlý og hughreystandi orð, og á ýmsan hátt glöddu hana í otði eða verki. Þeim ölum, bæði hér úr bænumog frá Winnipeg, sem sýndu okkur samúð og aðstoð við útför- ina lögðu blómsveiga á kistuna, og heiðruðu minningu hinnar látnu með nærveru sinni við útförina. Mr. Pál1 Goodman og fjölskylda. , Einnig þökkum við hjartanlega öllum þeim, er áttu þátt íf þejrri störu gjöf, sem okk«r var/afhent þann 12. þ. m. Sérstaklega pökkum við þeim konum, sem voru frum- kvöðlar að þessu, söfnuðu fénu og afhentu okkur gjöfina. Alla þessa góðvild, vináttu>4»g hjálpsemi biðjum við Guð að launa. Selkirk, 26. marz 1927. Mr. og Mrs. Páll Goodman. Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. 337Notre Dinii A?e. Sími 27951 C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- así um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ROSE HEMSTICHING SHOP. Gleymiið -ekki et þið ihafiS, samma eða Hemstichiag eða þurfiS aS láta yfirklæða hoappa að kioma meS það till '804 Sargent Ave. Sérstakt athygti veitt ma,ll orders. VerS 8c bómull,' lOio stlki. HELGA GOODMAN. eig’andi. GALLSTEINAR Og allskonar maga veiki og lifr-j arveiki læknast fljótlega með; “Hexophen Capsules”. Ef þú þjá-j ist af magaveiki, kveisu, verk und- ir síðunni eða í bakinu, meltingar-j leysi, gasi eða af því að hjartaðl slær ekki reglulega, þá ættir þú strax að nota þetta ábyggilegaj meðal. Viðurkent í mörg ár. Þús-j undir manna hafa reynt ágæti þess. Verðið er $5.00 askjan, sem epdast heilan mánuð. Pantið með- ahð hja Anderson and Co., Box1 203 H, Windsor, Ont. I Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma viÖ hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnioeg SLIMS SERVICE STATION SARGENT & SPENCE m G. M. Brekman, eigandi Tals. 37-53» yJ£H5E5H5E5E5E5E5E5E5E5H5E5E5E5E5H5H5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to tr^in in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Suc.cess Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. unaðsríka, íslenzka söngva. —- Fjórar stúlkur er sungU til sam- ans og voru kallaðar fram aftur og 1 aftur og svo má nefna Thor John- son, sem núorðið má telja einn ! fremstan í hópi íslenzka æskulýðs- 152525 GASOLINE GREASE OILS ACCESSORIES CAR REPAIR TIRES & Alemite Greasing TUBES British American Oil Co. Products BUSINESS COLLEGE, Limited 385Y2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5H5HSH5Hc^5H5H5H5H5E5H5HSH5HSHí BR 3®*;íSH£H5H5H5H5H5H5H5H5E5H5Hí “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N \ 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem |x»si borg heflr nokkurn tíma haft lnnan vébanda sinna. Fyrirtaks málttðir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyilsa og þjöðriöknifl- kaffL — Utanbæjarmenn fá sé: ávalt fyrst hressingu á. VVEVEXi CAFE, 602 Sargent Ave 31mi: B-3197. Booney Stevens, eigandl. GIGT Ef >u hefir gigt og þér er ilt bakinu eða 1 nýrunum, þá gerðir pú rétt f að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fölks, se*n hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GCNNXiAUGSSON, IdgandJ Talsími: 26 126 Winnipeg G. THDMAS, C. THORLflKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ód ýra r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. II. R. & II. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda ogFilmsút- fyltar. Stoersta Ljósmyndastofa í Canada Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CJUUDMKMCIFIC N OTI D Canadian Pacific eimsklp. þegar þéi ferðiat tii gamla landsins, íslanfta, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekkt hækt að fá hetri aðbárutð. Nýtizku skip, úfcbúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á iullll. Pargjald á þriðja plássi ndUI Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- sJald. Leitið frekarl upplýslnga hjá um- hoðsmanni výrum á Btaðnum «8* skrlfið W. C. CASEY, Geneml Agent, Canadia-n Paclfo Steatnshlps, Cor. Portage & Maln, Wlnnlpeg, Man. eða n. S Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.