Lögberg


Lögberg - 14.04.1927, Qupperneq 8

Lögberg - 14.04.1927, Qupperneq 8
Bls. 8 t^öGBERG, FIMTUDAGINN 14. APRÍL 1927. Eldavél til sölu að 668 Banning, sem bronnir bæði kolum og við, og hefir þar að auki 4 ,hólf fyrir gas. Mjög sanngjarnt verð. Telephone 34-041 Séra FriSrik A. Friðriksson hef- ir verið staddur í borginni undan- farna daga. Selkirk söfnuður hefir kallað sr. Jónas A. Sigurðsson í stað séra N. S. Thorláksson, sem hefir ákveðið að hætta þrestþjónustu i sumar. Ekki hefir enn frést hvort séra Jón- as tekur kölluninni. Björgvinssjóðurinn. Áður auglýst...........$2.376,69 Sent af H. Gíslason, Leslie, Sask.......'........... 8.00 John Goodman, Leslie, .... 2.00 Gestur Jóhannson, Poplar Point, Man.............. 2.00 Mr. og Mrs. P. N. Johnson, Winnipeg, ............. 10.00 P. T. Thomson, Wpg............... 25.00 Guðm. Davidson, Antler, Sask. ................ 5.00 AIls ............. $2,428,69 T. E. Thorsteinson Sökum þess að næsta fund ber upp á föstudaginn langa verður enginn fundur í St. Heklu No. 33 í þessari viku. Séra Jóhann Rjarnason frá Ár- borg, Man. kom til borgarinnar í vikunni sem leið i erindum kirkju- félagsin*. sem hann er skrifari fyr- ir. Fór á föstudaginn til Riverton og messaði þar á sunnudaginn. Til bæjarins kom um helgina Mrs. Vigfúsína Reck, frá North- field, Minn., þar sem hún hefir dvalið um þriggja mánaða tíma hjá syni sínum Dr. Richard Reck og frú hans. Stúdentafélagið hefir ákveðið að | leika gamnldljinn “Apinn” hér í borginni hinn 5. mai. Þetta er á- gætur gamanleikur. sem ekki hefir verið leiikinn hér í mörg ár. Félag- | ið hefir gert sér mikið far um að | gera leikinn sem best úr garði og hafa æfingar farið fram í langan tíma. Útbúnaður verður allur eins góður og hest eru föng til. Nánar auglýst siðar. Þann 2. þ. m. urðu þau hjónin, Mr. og Mrs. Ragnar Johnson, fvr- ir þeirri miklu sorg, að missa dótt- ur sína Ragnheiði Elísabet, tæpra þriggja ára að aldri. Var banamein hennar lungnabólga. Hún var jarð- sungin að séfa N. S. Thorlaksson þann 7. þ. m. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. heldur kvenfél. Fyrsta lút. saínaðar samkomu i kirkjunni á sumardaginn fyrsta, hinn 21. þ. m. Skemtiskráin ber það með sér, að alt sem farið er með, fer fram á íslenzku og er það heldur óvana- legt á seinni árum. Samkomur kven- félagsins þurfa engra meðmæla. Islenzka fólkið i Winnpeg þekkir þær og sækir þær ávalt vel. Þó má á það minna. að á þessari sam- komu flytur Mrs. Wl . J. Lindal ræðu á islenzku og þarf ekki að efa að frúin hefir eitthvað það að segja. sem fólkið hefir ánægju af að hlusta á. Magnús W. Magnússon og Ein- ar Thorsteinsson frá Leslie, Sask. konui til borgarinnar í vikunni sem leið. Mr. Magnússon kom til að leita læknishjálpar. Þeir fóru heim aftur á þriðjudaginn var. Séra K. K. Ólafsson kom til borgarinnar á miðvikudaginn í sið- ustu viku vestan frá Wjynyard, Sask. Fór hann þangað til að setja séra Carl J. Olson inn í embætti hjá söfnuðunum í Vatnabygðum. Fór sú athöfn fram sunnudaginn 3. anríl bæði i Wynyard og Mozart, að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra K. K. Ólafson fór heimleiðis næsta dag. Goodtemplara stúkan Skuld No. 34, hefir ákveðið að halda tombólu og dans i Goodtemplarahúsinu mánudaginn 2. maí 1927. Nánaf auglýst í næstu blöðum. Mvndabækur Einars Jónssonar frá Galtafelli, sem pantaðar voru hér vestra, eru nú komnar til Winnipeg, og verða strax upp úr páskunum sendar öllum þeim, er borgað hafa andvirði Iþeirra. Hinir, sem ekki hafa greitt and- virði bókanna að fullu, eru vin- samlega beðnir að senda borgun sína til séra Rögnv. Péturssonar, 45 Home Street, eða J. J. Bildfell, 142 Lyle Street, Winnipeg, og verða bækurnar þá sendar tafar- laust. Eg hefi veitt móttöku þessum peningum t Minningarsjóð Jóns Ólafssonar: Björn Hjörleifsson, Riverton $5.00: N. Ottenson, Winnipeg, $5.00. Kæra þökk, drengir góðir Maqnús Peterson, 313 Horace St., Norwood, Man. íslenzki söngflokkurinn, — Ice- landic Choral Society, er stofnaður var í haust, undir leiðsögn Mr. H. Thorolfssonar, efnir til samsöngs í Fyrstu lút. kirkjunni, þann 10. maí næstkomandi. Hefir flokkurinn afar vandaða skemtiskrá upp á að bjóða, sem enginn má án vera að hlýða á. Samsöngs þessa verður nánar getið síðar og söngskráin birt. Sú fregn hefir oss borist, að sr. Jóhann P. Sólmundsson hefði ver- ið útnefndur á fundi í Gimlijbæ síð- astliðið máudagskveld, sem þing- mannsefni Gimfi kjördæmis af hálfu fiskimanna. hann þess að ef hann sæi að fé- lagsskíapur þessi héldi sér áfram mundi hann kannské senda konum þessa félagsskapar eitthvað af leir- taui. Svo hefir nú þessi félagskapur hlessast og blómgast vel, var stuttu eftir byrjun löggiltur og nefndur The Hnausa Comnunity Club og er félagið nú búið að eignast góð leiktjöld og pianó og er skuldlaust, og á þó nokkra peninga i sjóði. Það er eins og Nikulás hafi ver- ið að líta eftir okkur frá byrjun, hann hefir nokkrum sinnum síðan komið hér á samkomur og þá sjálf- sagður að rétta hjálparhönd. En nú fyrir skömmu kemur stór kassi troðfullur af bollapörum (5 dús. bollapör). af vönduðu tægi til kvenna þessa félagsskapar frá Nikulási Ottenson. það sýnir rausn og höfðingskap Nikulásar og eiga þessar linur að votta honum okkar innilegasta þakklæti og ósk um að vera sem lengst í tölu þeirra mörgu sem hann hjálpar á einn eða annan veg. Hnausa, Man. apríl 4th T927. The Hnausa Com. Club. per Einar G. Martin. WjALKER. D’Oyly Carte hljómsveitin, er að koma til Walker leikhússins og verður þar á mánudagskveldið hinn 18. þ. m. Þessi mikla hljómsveit frá London á Englandi, er nú á leiðinni vestan af Kyrrahafsströnd- inni, eftir að hafa ferðast þvert yf- ir landið alla leið til Victoria, B. C. í hlj/5msveit þessari eru sjötíu manns. Ferðin hefir hepnast prýðis vel og alstaðar hafa hljómleikar- ir verið ágætlega sóttir og þarf ekki að efa að svo verði einnig í Winnipeg, en hér verÖur hljóm- sveitin eina viku. Síðan 1914 hefir engin hljómsveit ferðast um Can- ada, er jafnast megi við þessa. Hljómsveitin verður hér a annan i páskum 18. apríl og verður pró- grammið þá “The Gondoliers” óg eins á þriðjudaginn og miðvikudag- inn. Verður þá skift um og verða söngvarnir bæði margir. og mjög skemtilegir og fagrir. Aðgöngumið- ar til sölu á hverjum degi frá kl. 10 árdegis til kl. 7 síÖdegis. WALKER WED. MAT. Canada’s Finest Theatre NŒSTU VIKU SAT.I MAT. Síðasta tækifæri að sjá D’Oylij Carte Opera Co. í Gilbert 03 SuIIivan Opera Mánu-þriðju-miðv.d. kv. og Miðv.d.Mat, !] THE GONDOLIERS Fimtu föstu-laugard. og laugard. Mat, “THE MIKADO” KveMln: 75'c to $2.50 EtftirmltM.: 50c to 42.00 rm aætii merkt — 10% tax a8 auki. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu - Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Sérstakt program Holiday week Wallace Berry og Raymond Hatton í WE’RE IN THE NAVY NOW Opið Fimtud. kl. 2 en Föstu- og Laugardag kl. 1 The Fire Fighters Veitið athygli stóru skemtiskránni næstu viku Mánud. og Þriðjudag TOM MIX í The Canyon of Light Miðvikud. og Fimtudag Doris Kenyon í MISIWATES HOT BUNS eru bezt og ljúffengust frá Bjarnason Baking Company 676 Sargent Ave. Sími 34-298 5<HKHXHKHKH3<H3<H3t3tKH3<H><HKH><H><H><HKH><H>*<H3<HKHKHKHKH><H><H>Ú- Sumarmálasamkoma í Fyrstu Lútersku Kirkju. Fimtudagskveldið 21. Ápríl, 1927 Byrjar kl. 8.15 - - Aðgangur 35c PROGRAME: 1. Ávarp forseta................Björn B. Jónsson. 2. Piano solo....................Mrs. B. ísfeld. Soprano solo, (“‘Gígjan’’—S. Einarss.) .. Mrs. S. K. Hall. 5- Síðasta kvöld vetrar verður með j jrstökum gleðibrag hjá stúkunni ; kuld. býður hún þá til sin öllum ;1. Goodtemplurum bæjarins. Munið stund og stað; miðviku- agskv. 20. apr. í Goodtemplara úsinu. Hin árlega samkoma Dorkas-fé- ;sins verður haldin í Goodtempl- ihúsinu síðustu vikuna í April. iglýst nánar í næsta blaði. GJAFIR TIL BF.TEL Cvenfélagið Viliinn t Mozart ágóði af sölu á borðdúk $ 17-00 ön Austmann, Wpg......... 2.00 Innilega þakkað, /. Jóhannesson. féh. 675 McDermot, Wpg. Gott tækifæri ,-rir sex fjölskyldur, sem vildu omast út á land og verða sjálf- :æðar. Landið er á bökkum [anitobavatns að austan, í einum láka, rétt sunnan við þar sem ? bý og synir mínir. Góður hey- kapur, góður jarðvegur, gott atn, góður skógur og góð veiði- töð. Sumt af landinu er her- lannaland og fæst nú með lágu erði og góðum borgunarskilmál- m; sumt af landinu er heimilis- íttarland. Ef fslendingar brygðu rax við, áður en innflutnings- ;raumurinn kemui* í sumar, þá r þarna gott tækifæri, landar óðir. Með vinsemd. Jón Stefánsson, Steep Rock, P. 0., Man. TIL SÖLU—10 ekrur af landi, rétt hjá Gimli. Inngirt. Góðar engjar og beitiland. íbúðarhús með 4 herbergjum, hæsnahús fyr- ir 100 hænsni. Fjós fyrir 2 kýr og hlaða. Góður brunnur. — Upplýsingar gefur Mrs. Lára Free- man, Gimli, Man. West End Social Club heldur hina síðustu danssamkomu á yfir- standandi árstíð í Goodtemplara- húsinu þriðjudagskveldið þann 19. þ. m. Danssamkomur þessar hafa notið all-mikilla vinsælda, verið á- gætlega sóttar, og mun því mega gera ráð fyrir húsfylli að þessu sinni. Verður þar leikið á harmón- iku, píanó og fiðlu, svo ekki þarf að efa góða og skemtilega hljóm- list. Ökustóll í ágætu ástandi, fæst til kaups með afar góðum kjörum, að 901 Lipton Street. Sími 27-286. 3- 4. Upplestur /“Sumarkveðja.”—M. J.J .. Miss Emily Johnson. Mrs. Johannesson, Kvenna-kór f'Rokkvísa’) .... Mrs. Guttormsson, Miss Hinriksson, Miss Thorólfsson. R-æ®a................ . ..... Mrs. W. J. Lindal. Baritone solo...............................paul Bardal. Duet. (“T\\ friðarheims”J .... Miss Pearl Thorólfsson, Mr. H. Thorólfsson. Solo f“Vor og haust” og “Vorgyðjan”) . . Mrs. S. K. Hall. Blandað kór.........Miss Thorólfsson, Miss Hinrikson, Mrs.. Johannesson, Mrs. Guttormsson, P. Bardal, K. Johannesson, P. Johannsson, G. Sigmar. Fiðluspil ..........Mrs. McPhail, Mr. Arthur Furney, Mr. Arnold Johnston, Mr. E. Walker. Eg undirrituð þakka hér með af hrærðu hjarta, kvenfélagi Mozart bygðar og leikflokknum þar í bæn- um, er sendu mér peninga hingað til borgarinnar til að standast kostnað við legu mína á sjúkrahús- ið hér í borginni. Mun mér slíkt kærleiksverk seint úr minni, og bið Guð að launa hlutaðeigendum öll- um, er þeim mest á ríður. Winnipeg, 12. apríl '27< Mh's. B. Bjarnason. ROSE CAFE 641 Sargent Ave. Winnipeg Nýjasta ojf fullkomnasta, íslenzka kaffi og matsöluhúsið í borginni, Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök- ur og ramíslenzk rjómaterta. Ásta B. Sœmundsson WESTERN STUBBLE BURNER. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu ' til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- ceiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. Bezta vélin til að brenna korn- stöngla, sem seld hefir verið bændum í Vestur-;Canada. Hún er rétt gerð. iBrennir stönglana vel með litlum kostnaði. Má stjórna eldinum og vélinni frá sætinu á vélinni. Hefir reynst vel í fjögur ár. Fáið eina fyrir vorvinnuna. Tvær stærðir — 8 og 16 feta breiðar. Skrifið eftur upplýsingu. Western Implements, Ltd. 1208 Scarth St., Regina. Sask. 10. II. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 krukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. 12. Veitingar í fundarsal kirkjunnar. *H><HKHKHKHKHKHKH>1KöKHKHKHKHKHKHKhKHKH^^ ÞAKKARÁVARP. Kæri ritstjóri Lögbergs:— Viltu gjöra svo vel oð ljá eftir- fylgjandi línum rúm í blaði þínu. | Fyrir nokkrum árum var félags- skapur stofnaður hér í Hnausa-bygS sem stefndi aðallega að því taic- marki að byggja samkomusal fyrir bygðina. Allflestir íslendingar í bygðinn gengu inn í félag þetta, var svo hafist handa. Peningum, byggingarefni og vinnukröftum var stefnt saman, herra Magnús Mag- nússon, sem var forseti félagsins talaði kjark í félagsbræður og syst- ur og örfaði djarflega til fram- göngu. Allir voru sem einn maður, sal- urinn var drifinn upp á örstuttum tima. Það er að segja, gjörður svo að það mátti halda samkomur og fundi þar. Var svo stofnað til sam- komu strax á eftir, heilmikið pró- j gramme, margir snjallir ræðumenn, j þar á meðal okkar góðkunni landi. ( frá Winnipeg, Nikulás Ottenson. 1 sem gjörði sér ferð bara til að vera ! til staðar og hjálpa á þessari sam-1 komu. Mér fyrir mitt leyti þótti j hann hæla okur full mikið, en það j var ekki kjarninn í ræðu hans, held- ' ur voru það hans góðu ráðlegging- j ar og bjartsýni, sem ræða hans var 1 full af, og svo seint í ræðu sinni gat y.111II11111111111111111 f 111U111111111111111111111 i 11111111111111111111 i 1111111111111111111111111111111 Alíslenzkur Dans verður haldinn í Goodtemplara-húsinu | Þriðjudagskveldið 19. Apríl, 1927 1 verður það hinn síðasti gamaldags dans þetta ár. = Byrjar kl. 8.30 lnngangur 50c. = WEST END S0CIAL CLUB 1 ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi|IM|„„im„||„^ G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. The Viking Hotel 785 Main Street- Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstafu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla, Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ROSE HEMSTICHING SHOP. GleymJS ekkI ef þiS ihaflS, sauma eSa Hematlching eSa þnrfiS að lð-ta yfirklæða hnappa a8 taraia með þaS tii/1 :804 Sargent Ave. SSrstakt athyg'li veitt mall orders. VerS 8c bSmull, 10« sHki, HEIiGA GOODMAJí. eig’andi. Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. 337N>tre Dame Ave. Sími27951 Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tsekifœri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg FIOLIN og PÍANOFORTE HL JÓMLEIKA hald. „emendur q. Thorsteinssonar Parish Hall, Gimli, Man., 22. Apríl, 1927 Klukkan 8,30 síðdegia, Aðgangur fyrir fullorðna 35c. Börn innan 12 ára 25c s ð 53 Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. 1 Phoues: 37-061 37-062 37-063. 324 Young Str., Winnipeg | fsMSMSH3HSt3SHSH3MSHS53SM£MSMSHSM3MSMSMSM3HSl»SKlSMSMSHSK A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385VÍ Portage Ave. — Winnipeg, Man. ki r3 a a a a s a a 3 a a a a a a a 3 3 3 3 S “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGA5TA Kaffi- og Mat-sölnhúsið aem þes.sl borg hcfLr nokkurn túna haft Ittnan vébanda sinna. FVrirtaka máltlSir, skyr,, pönnu- kökui, rullupylsa og þjóSriaknia- kaffi. — Utanbæjarmenn íá sé. avalt fyrst hressingu á WEVEIi CAFE, 0112 Sargent Ave 3ími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eöa 1 nýrunum, þá gerSir þú réct í að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. paö er undravert Sendu eftir vitnisburöum fólks, se*n hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett upp hér. MBS. S. GUNNDACGSSON, Elgandl Taliími: 26 126 Winnipeg G. THQMflS, C. THOHUIKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ód ý rar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg i fs#s#> Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda ogFiIms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada i Frá gamla Iandinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 SHSHSHSHíH^^SHSHSHSHSHSESHSHSHSHí » ISA-HSH5H5H5H5H5H5HSHSHSHSH5HÍ C4NADIAÍÍ P4C1FIC NOTID Canadian Pacific elmskip, þe^ar þé» ferðist til gamla landsins, Islanda, eöa þegar þér sendiö vlnum yða.r far- gjald tll Canada. Ekkl hækt aö fá betrl aðbúnaS. Nýtlzku skip, útbúin meö ÖUum þeim þægindum sem sklp má velta. Oft Wrið á mllU. FargjaJd á þriðja plássl iniUi Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. I.eitiC frekari upplýslnga hjá um- boösmannl vorum á staönum eö' skrlfiö W. C. CASET, Goneral Agent, Canadian Paeifc Stcamships, Cor. Portage & Alain, Wlnnipeg, Man. eöa H. S Bardai, Sherbrooke St. Winnlpeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.