Lögberg - 21.04.1927, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.04.1927, Blaðsíða 1
iifte 40 ARGANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 21. APRlL 1927 NÚMER 16 Helztu heims-fréttir Canada. Stjórnin hefir keypt hús i Wash- ington, D. C, sem ætlað er sendi- lierranum bæði fyrir skrifstofur og til íbúðar. Byggingin er fimm hæð- ír og eru i henni f jörutíu herbergi. Byggingin er talin að vera á góð- um stað í 'borginni og að öllu leyti hientug til þess, sem hún nú er ætl- uð og þarf ekki að hreyta henni coa umbæta til þess. Er því búist við að Hbn. Vincent Massey muni flytja þangað innan fárra daga, Sem stendur býr sediherrann í einu af gistihúsum borgarinnar, en skrif- stofurnar eru á "N" stræti. Kaup- verðið var $470,000 &ÍS sagt er, og fylgir þar me<5 mikið af húsbúnaði. I/>ðin. sem þetta "Canada-hús" stendur á er 20.800 fet og er hús- talan 1746 Massachusetts Avenue. • » * Danskur maður, J. M. Pedersen frá Kaupmannahöfn, er að ferðast um Canada til að líta eftir tækifæri að selja hér danskar vörur. Hann kom til Winnipeg i vikunni sem lei'ð og lét hann vel yfir því að hér væri hægt að selja danskan ullar- fatnai5. sérstaklega fallegar peysur. Gat hann þess að þær væru þó að- eins prjónaðar í Danmörku, en bandið kæmi mest alt frá Bretlandi. Mr. Pedersen lét yfirleitt vel af hag sinnar þjóðar, þótt Danir hefðu átt cið mikla f járhags-örðugleika að stríða eftir srtríðið, ekki síður en a'ðrar þjóðir. * * * Tvisvar sinnum hefir tilraun ver- ið gerB á síðasta þingi til að fá sambandsstjórnina til að skipa aft- ur í stö'ður sínar, með fullum rétt- índum, þá póstþjóna í Wftnnipeg, sem verkfall gerðu árið tqto, en sem nú i'^ka at5 f--í aftur sínar fyrri ur. Hbn. Peter Veníot póstmála ráðherra og Hon. Peter Heenan verknmálaráðherra voru þessu með- mæltir og sömuleiðis þingmennirn- ir frá Winnipeg, Woodsworth, ps og Thorson, en ráðuneytið gat ekki á það fallist. Er sagt aö þeir sem þessa beiðni fluttu hafi þá snúið sér beint til Mr. King en hann hafi sagt að ekkert yrði gert í málinu í þetta sinn, en neitaði að segja nokkuS um þa'ð, hva'ð gert kvnni að verða í þessu máli siðar. * * * í Woodstock, Ont. er kýr ein af Holstein kyni, sem er sérstaklega góð mjólkurkýr. í 90 daga eða þá 15. janúar til 15. april hefir hvm mjólkað rúmlega 9,000 pund af mjólk, eða litið eitt yfir 100 pund á dag. Var hún á þessum tíma mjólkuð þrisvar á hverjurn degi. í sjö daga af þessum 00 dögum gaf kýr þessi 758 pund af mjólk og rúmlega 32 pund af smjöri. Kýrin er fjögra ára gömul og mest mjólk sem huri hefir gefið á einum degi er 120 pund. ^JM Það er enn óvíst, hve nær fylk- iskosningarnar í Manitoba fara fram. Það hefir verið haldið, að þær yrðu seint í júnímánuði, en nú er þess getið til, að þær fari ekki fram fyr en í júlí. Hvenæí atkvæðagreiðslan um bjórsöluna fer fram, er einnig óvís.t, eða hvort<*það verður sama daginn og kosningarnar. Stjórnin gefur þær einar upplýsingar um þetta, að það sé enn ekki ákveðið. » * » ¦Manitobastjórnin hefir einar 19 kornhlöðiir til sölu. Segir Mr Albert Prefontaine, landbúnaðar- ráðherra, að hann hafi fengið boð i þær frá þremur féLögum, en hann vilji helzt selja þær allar í einu. Þegar Mr. Prefontaine tók við þesu ráðherra embætti, hafði stjórnin yfir að ráða 123 korn- hlöðum og hefir hann alt af síðan verið að reyna að selja þær ,eins vel og hægt hefir verið og hefir nú selt þær allar, nema þessar nítján. * * • Frétt frá J. Si McDiarmid, þing- manni fyrir SuðurnWinnipeg, seg- ir, að sambandsstjórnin ætli að Ieggja fram $17,000 til að byggja bryggju við Rauðá. Á hún að vera við Alexander Ave. í Winni- peg. Er haldið, að þetta verði til þess, að siglingar verði meiri á ánni og St. Andrews flóðlokurn- ar meira riotaðar en verið hefir. . Sambandsþinginu var slitiÖ á fimtudaginn í vikunni sem leið. Til þess að hægt væri að ljúka þing- störfum fyrir páskana varð þingið, síðustu tíu dagana að hraða verk- inu all-mikið og voru þrír fundir haldnir á dag og voru sumir kveld- fundirnir ekki úti fyr en eftir mið- nætti. í fjarveru landstjórans sleit Anglin yfirdómari þinginu á vana- legan hátt .nie'ð ávarpi til þing- manna beggja deilda. Gat hann þar nokkurra helstu mála, sem fyrir þingið hef'ðu komi'ð og lét sérstak'- lega i ljósi áöægju sína yfir því hve vel gengi nú með járnbrautarkerfí þjóðarinnar og sagði að það benti mjög Ijóslega á efnalegar framfar- ir og aukin viðskifti. Þá mintist hann á Iludson flóa brautina og ráðstafanir þær er gerðar höf'ðu verið til að bæta hag Strandfylkj- anna og sem hann vonaði aí5 verða mundu að miklu liði. Einnig á lækk UU skatta og þá mikilsverðu nýjung að nú hefir Canada sinn eigin sendi- herra í Bandaríkjunum og Banda- ríkjamenn eru að senda sendiherra til Canada. * * * Hon. T. C. Norris ætlar ekki að hætta að gefa sig við stjórnmálum, þó hann hafi nú lagt niður forystu frjálslynda flokksins i Manitoba. Hkfa ýmsir verið að geta þess til að hann mundi ekki oftar gefa kost á sér til þingmensku, en sjálfur' segist hann vera ráðinn í að halda áfram og að hann geri sér bestu vonir um að verða kosinn í Lans- downe kjördæminu nú eins og áð- ur. Útnefningarfundur verður hald- inn þar í kjördæminu í dag, í Alex- ander, og þar verður hinn nýi flokksforingi H. A. Robson, og flytur hann þá sína fyrstu stjórn- málaræfii, sí'ðan hánn var kosinn leiðtogi frjálslynda flokksins í Manitoba. » # * Á þriðjudagsmorguninn komu þær fréttir frá ýmsum stöðum í Saskatchewan og Alberta að víðast hvar í þeim fylkjum hefði veri'ð reglulegur norðan bylur á mánu- daginn, töluvert frost og snjókoma mikil. Þessi sami dagur var bjartur og fagur sólskins dagur í Winni- peg, hlýjasti dagurinn, sem enn hefir komið á þessu vori. * * ? IIiÖ árlega kennaraþing í Mani- toba fylki stendur nú yfir í Winni- peg. liófst á þriðjudaginn í þess- ari viku. Þingið er mjög vel sótt og sitja það kennarar frá flestum hér- uðum fylkisins. * * * Nýlega hefir tímaritið "Atlantic Monthly" veitt stúlku í Toronto, Miss de la Roche, tíu þúsund dala verðlaun fyrir sögu sem hún hefir samið og sent ritinu. Alls bárust því 1200 handrit og eru ýrnsir þeirra, sem handritin sendu^lþektir og mikilsmetnir rithöfundar í Bandarík;junum. Þar að auk hefir rit það, sem verðlaunin veitti. mik- ið álit, svo gera má ráð fyrir að þessi saga hafi eitthvað meira en litið sér til ágætis. Miss de la Roche er fædd og uppalin í Canada og hef ir fengið mentun sína við háskól- ann i Toronto. En ætterni hénnar og þjóðerni er nokkuð blandað því hún er af frönskum, írskum Og enskum ættum. Þessi verðlauna- saga, Jalna, gerist í Canada, ein- hverjum smábæ í Ontario og er fjór'ða sagan sem Miss de la Roche hefir skrifað, svo hún er enginn viðvaningur í því að semja skáld- sögur. Eins og menn muna er ekki langt si'ðan að önnur canadisk stúlka, Martha Ostenso fékk $13.- 000 verolaun og var þat5 einnig New York, sem þau veitti. Bendir þetta í þi átt að stúlkurnar í Can- ada standi ekki öðrum að baki í því að semja gótSar skáldsögur. * * * Sambandsstjórnin hefir bo'ðið stjórninni í Manitoba að leggja til án endurgjalds, vísunda og með hennar samþykki hentugt land- svæði í norðurhluta fylkisins til að koma þar upp vísundahjörð. Þao1 er þó gert að skilyrði, aí5 Manitoba . stjórnin láti girt5a landiri og stand- ast allan kostnat5 sem af því leiðir að viðhakla þessu, eftir að vísund- arnir eru þangao" komnir, en C.N.R. félagið er viljugt að flytja þá þang- að fylkinu að kostna?5arlausu. Sam- bandsstjórnin hefir nú sem kunn- IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMI!! IIIIIIIIHIIlllMi Lögberg óskar kaupendum sínum og öllum Islendingum yfir höfuð, Góðs og Farsœls Sumars a?X ugt er stórar vísundahjarðir vestur Ramsay MacDonald fyrrum Þá las fjármálaritari skýrslu sina í Alberta og er það væntanlega á setningur hennar að koma upp vís- undarækt í fleiri fylkjum, þar sem landrými er nóg og veðurfar hent- ugt. HvaS vManitoba-«f]órnin gerir við þetta tilboð, er ókunnugt. stjórnarformeður á Bretlandi kom og lagði Asm. P. Jóhannsson til, en Bandaríkin. Ilinn nýkosni borgarstjóri í Chicago, William Hale Thompson, tók við embætti sínu á mánudaginn í þessari viku. Voru þar viðstaddir um tvö þúsund manna eða eins margir og komust inn í fundarsal bæjarráðsins. Sama daginn kom Eamonn De Valera, írski stjórn- málamaðurin til Chicago og tók Thompson á móti honum og sagði við hann me'ðal annars: "Eg býst við að þér og eg séu tveir mestu ó- vinir breska ríkisins." * » * "Television" er nýtt orð, eða það táknar nýja httgmynd eða hugsjón, sem maður héfir a'Ö vísu heyrt eitt- hvað um síðari árin. en sem nú er or'ðin að virkileika. Þessi "Tele- vision" er í því fólgin að simatækin eru þannig útbúin, að þegar maður sjálfur talar í símann, þá getur maður séð náungann, sem maður talar vi'Ö, og það þó hann sé að tiiinsfa kosti þrjú huridruB mílur 1 burtu. Fyrir fáum dögum áttu þeir símtal saman W'alter S. Gifford, forseti American Telephone og Telegraph félagsins og viðskifta- ráðherra Bandaríkjanna, Hooverj Var hinn fyrnefndi í New York en hinn síðarnefndi í Washington og sáu þeir greinilega mynd hvors annars jafnframt og þeir töluðust við, en vegalengdin milli New York og Washington er um 300 mílur. Eins og kunnugt er, geta menn nú notað símann til að talast við mill New York 6g London og líklega verður þess ekki langt að bíða. að þeir sem ]>að gera geti jafnframt séð hvor annan Sjálf- sagí mynda Islendingar eitthvert nýyrði yfir "Television" áður en langt líður. * » » Óvanlega mikill hiti var í Chi- cago á sunnudaginn var, eftir því 9em vant er að vera um þetta leyti árs'. Komst hitinn þá Upp í 78 Stig og þó hann sé ekki sérlega mikill. eftir því sem titt er á sumrin, varð hann þó einum manni að bana. Hét hann Charles A. Muller og er fyrsti maður sem hitinn hefir orðið að fjörtjóui á þessu ári. » * » Vatnsflóð ákafleg hafa vaklið miklu tjóni undanfarna daga á ýmsum ríkjum Bandaríkjanna, svo sem Mis-souri, Kansas, Oklahoma, Arkansas, Tennessee og Texas, og segja fréttir a'ð sunnan að þar séu nú 2,500,000 ekrur af landi undir vatni. Nokkrir menn hafa druknað í J)essum flóðum og fj.öldi fólks mist heimili og aSrar eignir í vatn- ið- Er eignatjónið talið ákaflega mikiíS. Óvanalega miklar rigningar og langvinnar valda þessum miklu vatnavöxtum. til Xew York á föstudaginn í síð ustu viku og er hann nú að ferðast ufn Nýja Englands rikin eða sömu stöðv-ar og hann og kona hans ferS- uðumst fyrir 31 ári, þegar þau voru nýgift. Nú er hún dáin, en með hon um er dóttir hans, Miss Ishbel, sú er húsmóðurstarfinu gegndi a'ð nr. 10 Downing St. meðan faðir hennar var forsætisráðherra. S-egist Mr. MacDonald fara þessa ferð aðeins' sér til hvíldar og hressingar og sé hann að reyna að lifa upp aftur þá sælu daga er hann naut, er hann forðum ferðaðist um þessar slóðir. Eins og stjórnmálahöfðingja er títt, lætur Mr. McDonakl líkíega yfir því að sá flokkur, sem hann er for- ingi fyrir, verkamannaflokkurinn, muni vinna sigur við næstu kosn- ingar og að hann sjálfur verði næsti forsætisráðherra á Bretlandi. Samt er hann heldur fáorður um þessa hluti og blaðamennirnir fá hann ekki til að segja sér mikið um stjórnmál. í Á milli þátta. Stjórnin ætlar að breyta kosn- ingarlögttm þannig að konur hafi sama rétt eins og karlmenn. Hing- að til hefir það ekki verið á Bret- landi, því karlmenn hafa fengið kosningarrétt þegar J^eir voru 21 árs' eins og víðastVr siður, en kon- ur hafa ekki fengið hann fyr en 30 ára. Nú hefir ráðuneytið ákveði'ð að breyta þessu þannig. að konur fái atkvæðisrétt þegar þær eru 21 "ars eins og karlmenn. Ekki hafði þatS gengiíS á góðu fyrir ráðuneyt- inu að koma sér saman v\m þessa breytingu og börðust þeir ákaflega á móti henni jarlitri af Birkenheafd og Churchill fjcármálaráðherra Ogjg fleiri af rá'ðherrunum, en meiri nefndinni, sem milliþinganalndin hluti ráðherranna var \k> þessunef;r samhljóða fallist á. meðmæltur og verða þá hinir að Ragar E. Kvaran, Gunnar Jóhannsson studdi að þing ið veiti henni viðtöku og vísi henni til væntanlegrar þingnefndar. Sam- þykt i einu hljóði. Xæst las gjaldkeri skýrslu sína. Th. Gíslason lagði til, en J. S. Gillies studdi, að þingið taki við henni, og vísi til væntanlegrar þing- nefndar. Þá las Árni Eggertsson s'kýrslu um yfirskoðun samskota til varnar Ingólfi Ingólfssyni. Lagði J. Hún- fjörð til, en A. B. Olson studdi, að samþykkja skyldi skýrsluna, eins og hún var lesin. Var sú till. sam- þykt í einu hljóði. Með því að þá var komið fram yfir hádegi var samþykt, að fresta fundi til kl. 2 eftir hádegi. » * * Þing var aftur sett kl. 2 eftir há- degi sama dag. Kom þá tillaga frá A. J. Skag- feld er A. B. Olson studdi, að þriggja mana nefnd sé skipuð til þess að athuga dagskrá. Samþ. í einu hljóði. Þá kom fram tillaga frá Bjarna Magnússyni, er A. B. Olson studdi, að þingheimur mælist til viö for- seta, a'Ö hann leyfi blö'ðunum að birta ársskýrslu sina. Samþ. í einu hljó.ðj. Þá las Mr. H. S. Bardal milli- þinganefndarálit ttm grundvallar- lagabreytingar. að tilmælum for- seta. Nefndin, sem sett var til þess að íhuga frumvarp til grundvallarlaga breytingar, hefir yfirfarið frum- varpiíS, eins vel og tími og kring- umstæður leyfa, og leyfir sér að leggja frumvarpið aftur fyrir þing- nic'ð Örfáum bendingum frá 5 hætta að berjast á móti bví, eðaf segja af sér að öðrum kosti. Þessi lagabreyting veitír 5,126,000 kon- um kosningarrétt og hefir það að þýða, a'ð konurnar \ Bretlandi, þær er kosnirigarrétt hafa verða 2.126,- 000 fleiri heldur tk karlmenn, sem kösningarétt hafa. Þegar þessi breyting er komin á. verða þatS því kotiurnar sem mest't ráða um kosn- ingar á Bretlandi, ;á hluti þjóíar- innar sem engu réci í þessum efn- um fyrir tiltölulega fáum árum. (Fundarsalur andatrúaðra. Sigurrjur Breið- fjörð birtist! Hann heilsar öllum með kossi. Gengur svo hvatlega um gólf, og mælir af munni fram þessar hendingar:) Trygðin yðar, trúi eg vogi trufla friðarlieim! Líkt og skriða — skjótt sem logi skauzt eg niður geim. Seiðmagn lamar, Sigga lyfti særing framin ranns; þau við hama- og heima-skifti harðnar gaman manns. Vesturheimur 1 Orku alla andans teymir hátt. Samt mun hreimur fossa' og fjalla fegri geyma mátt. Norðlæg smala-storðin stærri stærri svalar þrá! Vernda salir himna hærri hennar dali þá. íslands loga ljósin björtu lofts um boga skær, allra toga hugi og hjörtu himinvogum nær: Skáldin ungu úthafs slóðar, æsku þrungin ljóðs, þau hafa sungið sögu þjóðar silfurtungum óðs. Skálda ljóðin, lífsins fejarni, lýstu þjóðar braut; erlend móðir ungu barni arf þann bjóða hlaut. Okkar frjálsa táp í tafli, túlkar málsins 'þátt, líkt og bálsins blossi á afli birtir stálsins mátt. Sigra klungur kaldrar slóðar kvæði sungin enn. Verndið tungu þeirrar þjóðar þráfalt, ungu menn! Illra þ.ræla kyngikraftur kyns vors fælist veg. Verið sæl! Við sjáumst aftur, IIIM ¦ l íl svo um mæli eg. (Hverfur.) 0. T. Johnson. S í ¦ í í ^J^*. -á^*. J&*. ^ffc J&Á. ^y*. -*¦?>. A^*. *TA .*.?*¦ A*A ¦*.?¦«. ATt. ^y^. ^^*. A?A J&Æ. J&A. *&*. A^fc J&A. J&A. AAAAa VOR. t Bretland. Bretar gera ráð fyrir að stofna nýtt sendiherraembætti í Canada áður en langt líður og sömuleiðis í öðrum löndum sem tilheyra breska ríkintt. Er það samkvæmt rá(5stöf- unum samveldisfundarins, sem haldinn var í London í haust og er það eitt meðal annars sem bendir á sjálfstæði Canada og annara þjóða, sem breska ríkinu tilheyra, því hér er um reglulega sendiherra að ræða en ekki menn sem eru til þess settir að lita eftir hagsmunum Breta. hvað snertir verslunarviðskifti. Það var einu sinni um það1 talað, að sameina þessi fyrirhuguðu embætti landstjóraembættunum, en ekki þykir það nú tilt'ækilegt. Utdráttur úr gerðabók 8. ársþiags Þjóðroeknisfélagsins. Áttunda ársþing Þjóðræknisfé- lags Iskndinga v;r sett i Good- templarahúsinu í Winnipeg þriðju- daginn 22. febrúar kl. 10 f. h. For- seti séra Jónas A. Sigurðsson bað þingheim að sýngja sálminn "Faðir andanna." T.as hann siðan byrjun i). kapitula úr Róm>'erjabréfinu, en séra Carl J. Olson flutti bæn. Síð- nn Iýsti forseti þiitg sett. Að því búnu flutti hann skýrslu sína yfir ársstarf sitt og nefndarinnar. B. B. Olson. lagði til, en Einnr P. Jónsson studdi. -ið þingheimur þakkaði forseta sta,_f hans á árinu og þessa skýrslu. I ar ritari till. til atkvæða og var hún samþykt með' því nð þingheimur stó'ð á fætur og þakkaði forseta me'ð dynjandi lófa- taki. Þú ger'ði ritari stuttl. grein fyrir fundarhöldum og bréfaskriftum. Lagði hann þá til að þingið bæði forseta að leyfa rit'.tjóra Tímarits- ins að prenta ársskýrslu fors. í næsta Tímariti, enda skyldi hún prentuð þar. Studdi Mr. B. B. Ól- son till. Var hún samþykt meS öll- ttm greiddum atkvæðum. Þá las ritari skýrslu skjalavarðar í fjarveru hans. Kom fram tillaga frá Asm. Jóhannssyni . er H. S. Bardal studdi að þingið tæki við skýrslu skjalavarðar og vísaði henni til væntanlegrar þingnefndar. Var hún samþykt í einu hljóði. /. /. BíldfcU. A. Sœdal. Kom tillaga frá J. Húnfjörð, er Eiríkur Sigurðsson studdi, að fresta umræðum um lagabreyting- nrn'ar til kl. 10 f. h. á miðvikudag. Breytingartillaga kom fram frá Ásm. Jóhannssyni, er H. Skagfeld studdi að vísa álitinu til 3 manna nefndar. Var sú brtl. samþykt. — Síðan las Mr. J. J. Bíldfell um miliþinganefndarálit um íslands- ferð 1930. Á síðasta þjóðræknisþingi, var stjórnarnefnd félagsins falið að at- huga mnli'ð ttm heimför Vestur-ís- lawdingn til Isiands á þúsund ára afmælishátíð Alþingis, sem íslenzka þjóðin. hefir ákveðið að minnast með hátíðahaldi. Pramkvæmdarnefndin ræddi þetta mnl nU-ýtarlega, og setti sið- an þfiggja manna nefnd í máli'ð, sem síðan hefir athuga'ð þa'ð all- grandgæfilega og leitað sér upplýs- inga i sambandi við það á allan þann hátt, setn henni hefir veri'Ö unt. Xefndinni fanst það engum vafa bundir3 að tímamót þessi í sögtt hinnar íslenzku þjóðar væru svo þýlSingarmikit, að öllum Vestur-ís- lendingum.mundi koma saman um það, að vel væri viðeigandi að ís- lenzku þjóíinni væri allur sómi sýndur í sambandi við þau og að þann sóma gætu þeir bezt sýnt með })ví. að fjöimenna til hátíðarinnar, sem mest þeir gætu. Með það fvrir attgum og eins hitt. að iVestur-fslendingar gætu verið samtaka í að sýna stofnþjóð sinni Framh. á bls. 5. f t T T T T T T T T T T T T t t Eöðulstes geislar örmum foldu falda, fegurðin endur-rís úr vetrar böndum, aftur er jörð í helgra goða höndum, Herjan og Freyr um tírna sköpum valda. 1 Baldurs-beimi töfra ómar titra, nú talar alt á vorsins guðamáli, og alt er lífið ofið gullnu prjáli, í unaðs sælu ljóssins perlur glitra. Nú myrfcrahjúpinn röðull rofið hefur, það rísa geislar hátt á tindum f jalla og jötnar láta sverð að síðum falla, er sólar-veldið öllu lífskraft gefur. ó, Fagrahvel! eg fagna komu þinni, þín fe.gurð mína lífsþrá endurvekur Og kvíðann burt úr huga mínum hrekur, og harmsins þunga léttir á sálu minni. Sem upprisunnar undra kraft eg finni og unaðsfanginn bergi' á lífsins veigum og dásemd vorsins drekki í stórum teygum, sú dýrð sig speglar inst í sálu minni. 8. B. Benedictsson. T t t ?^???????????????????^ Heiðingjatruboð. Til safnaða og einstaklinga Hins ev. lút. kirkjufélags fslend- inga í Vesturheimi, og annara trúboðsvina: Það er kunnuft, að í mörg ár hefir kirkjufélag vort tekið að sér að gjalda $1206 á ári upp í laun trúboðans, séra S. O. Thor- lakssonar í Japan. Hefir þetta verið öll þáttaka vor í heiðingja- tráboðsstarfi. Þegar þetta byrj- aði, átti kirkjufélag vort ofurlít- inn sjóð, er ætlaður var til trú- boðs, og hefir af honum verið tekið til að bæta við það, sem ár- lega hefir inn komið, svo tillag vort næmi áðurpefndri upphæð. Nú er sá sjóður þrotinn, og á kirkjuþingi í fyrra vantaði til, að hægt væri að greiða fulla upphæð til starfs séra Octavíus- ar, nema þannig að taka bráða- birgðalán úr kirkjufélagssjóði. Þó fanst miklum meiri hluta á þingi það sjálfsagt, að láta ekki styrk vorn til þessa starfs fara minkandj, 'og (var samþykt að leggja $1200 til starfsins á þessu kirkjufélagsári. Til þess að þessu verði fullnægt, þurfa enn inn að koma fyrir 1. júní næstk. um $1300. Er þá einnig jafnaður hallinn frá í fyrra. Eru það vin- samleg tilmæli til safnaða og einstaklinga, að gefa þessu gaum og leggja fram málefninu til stuðnings, svo þetta fáist. Allir söfnuðir kirkjufélagsins eru á-• mintir um, að sinna þessu með offrum við guðsþjónustur og á annan hátt, eftir því sem þeir sjá bezt henta. Einnig væri æski- legt, að sem flestir sunnudags- skólar, kvenfélög, ungmennafé- log og fl., tæku að sér að liðsinrta málinu. Og væntaniega verða margir einstaklingar v.íð9veSar fúsir til að koma til hjálpar, svo upphæðin náist. Tillög ættu öll að vera komin til féhirðis fyrir 1. júní. Glenboro, Man., 1. apr. 1927. K. K. Olafson, fors. kfél. \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.