Lögberg - 05.05.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.05.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 t.öGBERG, FIMTUDAGINN 5. MAÍ 1927. Fjölmennið á hljómleikasamkomu nýja söngílokksins, Icelandic Chor- al Society, í Fyrstu lútersku kirkju, þriðjndagskveldið þann 10. þ. m. Séra Davíð Guðbrandsson er nú kominn heim aftur úr sínu langa ferSalagi. Vinir og kunningjar geta fundiS hann á heimili hans 737 Alverstone St. Mr. Thorsteinn Johnston fiSlu- leikari heldur violin recital meS nemendum sínum í Goodtemplara- húsinu, fimtudaginn hinn 12. maí. Mr. Victor ■ Scott, tenor-söngvari aSstoSar. Mr. Johnston vonar aS sjá fjölda af löndum sínum á þess- arí samkomu. 1 anda “Káintf’, Eg sá þá í loftinu líSa svo ljómandi fríSa. ÞaS var hann “Kölski” og Káinn —sem kvaS vera dáinn. Og Kölski í lófa ’ans lagSi hans ljóSmæli og sagSi: “Oss gfeSur nú mest úr þér masiS, en má eg fá glasiS.” A. E. lsfeld. FáiS Káinn til aö yrkja meSan dagur er, “nóttin kemur þá enginn getur unniS.” Danskur maSur S. Hapsen aS nafni aS 484 Notre Dame Ave., hér í borginni, býr til fyrirmyndar rúllupylsur og selur viS mjög sann- gjörnu verSi. Htefir hann haft margra ára æfingu í þeirri iSn og má fólk reiSa sig á, aS þaS fær aS- eins fyrsta flokks vöru. Piano hljómleika heldur Mr. R. H. Ragnar meS nemendum sínum 19. maí næstkomandi í Y. W. C. A. Auk nemenda hans, sem þar láta til sin heyra syngja þau þar líka Miss Rósa Hermannson og Mr. Árni Stefánsson. Nánar auglýst í næstu blöSum. f síSasta blaSi var 'auglýst aS leikur sá, er stúdentar ætla aS sýna 5. þ. m. hefSi “veriS æfSur undir umsjón séra Ragnars E. Kvaran.” Mr. Kvaran biSur þess getiS aS þetta sé rangt frá skýrt, hann hafi veriS viSstadur 2 eSa 3 æfingar og gefiS leikendum lítilfjörlegar bend- ingar þar, en um “umsjón” frá hans hálfu hafi énga veriS aS ræSa. Mrs. Rósa Hljartarson, ekkja fvars heit. Hjartarsonar, fór alfar- in vestur til Wynyard, Sask. á mánudagskveldiS var, ásamt son- um þremur. Hún fer til systur sinnar Mrs. A. SigurSssonar, sem býr á landi skamt frá Wynyard. Gjafir til Betel. Mr. Johann Halldórson Gerald, Sask........... $1.00 Séra Pétur Hjálmsson, Markervile. Alta.........15.00 Innilega þakkaS. 7. Jóhannesson. féh. 675 McDermot, Wpg. ÖRLÖG. ViS svífum í anda á söngfugla vængjum um sólfögur lönd. Þó eSli vort finni aS eitthvaS er huliS viS örlaga strönd. ViS reynum aS sigla um sjftinn til frama meS seglin öll þönd, en skipin við brjótum þó eitt eftir annaS viS örlaga strönd. A. E. Isfeld. STÖKUR. Á útmánuðum. Lengist dagur lýðum hjá, logar á vonar skari; vetrarbragur er þó á öllu tíðarfari. Á vori. Nú má klingja, nú skal yngja hugann; nauðir þyngja ei þankaból, þrestir syngja móti sól. 0 Iðjagrænar ekrur vænar ljóma, undan snænum unglegar, í vorblænum broshýrar. Ástarþrungin eru sungin ljóðin, eyðist drunginn eins og hjóm, út eru sprungin jarðar blóm. Unaðs hljóma einum rómi gjalla, ung því blómin endurreist eru úr dróma dauðans leyst. Veðurblíðan. Vordag fanga veðrablíður, vetrar æðis-gnýrinn farinn; liljur anga, léttur, þýður leikur um svæði lífsandvarinn. M. I. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku RED GRANGE i One Minute to Play reglulcg Baseball saga Sérstök Matinee á Lugardag Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku Clara Bow með Antonio Moreno í leiknum 4 4 X >> fraega J| Ábúðarjarðir til sölu. í íslenzku bygSunum í Saskatchewan. Vér kaupum lönd, skiftum þeim og seljum. Vér erum umboSsmenn fyrir Hudson’s Bay lönd. Upplýsingar gefnar samistundis. SkrifiS eftir vor- m nýja Farm Land Catalogue. SkrifiS McMillan, Needham and Sinclair Limited, Saskatoon, Sask. REBERGI $1.50 ÐG UPP EUROPEANPLAN lestrarfélögum sínum og sjálfum sér, hefi eg fengið Gísla son minn til að taka það verk að sér fyrir þá, sem þess óska, gegn litlum ómakslaunum. Séu bækurnar ó- fáanlegar hjá bóksölum, mun hann reyna að fá þær hjá forn- bóksölum eða á bókauppboðum. En auðvitað þurfa peningar að fylgja pöntunum. t— Áritun hans er hin sama og til Bjarma: Box ö2, Reykjavík, Iceltnd. Bjarmi kemur að vísu í flestai bygðir íslendingá vestan hafs, en þó væri vel gert, vegna bók- hneigðra íslendinga, að “Lögberg” í Winnipeg vildi geta um þetta. Gísli biður þess og enn fremur getið við lesendur blaðsins hér- lendis, að hann kaupi notuð ís- lenzk frímerki, og er fús að senda þeim prentaðan verðlista, sem þess óska. Gæti margur, sem á dálítið af gömlum frímerkj- um, greitt andvirði blaðsins á þann veg, sér að kostnaðarlitlu. Ritstj. Bjarma. Capt. iRoald Amundsen, heim- skautafarinn víðfrægi* verður í Winnipeg á föstudaginn hinn 13. þ. m., og flytur hann þá um kveld- ið kl. 8.30, fyrirlestur um sína frægu flugferð frá Rómaborg á ítalíu til Teller í Alaska i fyrra vor. Fór hann yfir norðurpól- inn í þessari för, eins og kunn- ugt er. Má nærri geta, að hann hefir frá mörgu að segja og mun flestum leika hugur á að sjá og heyra þenna víðfræga mann. Aðgöngumiðar að fyrirlestrinum verða til sölu á Walker leikhús- inu hinn 12. og 13. þ.m. A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor /Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU The Great Deception með AILEEN PRINGLE og BEN LYON Aukasýníng The Fire Fighters Dr. Tweed verður í Árborg miðvikudag og fimtudag, 11. og 12. maí, Af ófyrirsjáanlegum forföllum gat Dr. Tweed ekki verið í Árborg í vikunni sem leið. Skilaboð. Þar eð mér er kunnugt, að ýmsir Vestur-íslendingar eru í hálf- gerðum vandræðum að ná í sum- ar íslenzkar bækur, bæði handa Icelandic Choral Society of Winnipeg FIRST CONCERT '« » iil MMWfc l|i—I | Tuesday Evening, May 10th, 1927 FIRST LUTHERAN CHURCH, VICTOR ST. Capt. J. B. Skaptason, umsjón- armaður fiskiveiða í Manitoba, hefir sent Lögbergi tilkynningu um fundahöld, til að ræða um breytingar á fiskiveiðalöggjöf- inni. Gefst fiskimönnum og öðr- um, sem hlut eiga að máli þar tækifæri til að láta 1 Ijós skoðan- ir sínar og óskir þessu máli við- víkjandi. Fundirnir verða haldn- ir sem hér segir: Fyrir Winnipegvatn og ' um- hverfið: í fundarsal lúterska safnaðarins í Selkirk, þriðjudag- inn 10. maí kl. 10 f.h. Fyrir Manitobavatn og um- hverfið: Á Fort Garry Hotel, Winnipeg, miðvikudaginn 11. maí kl. 1.30 e.h. Fyrir Winnipegosis-vatn og umhverfið: í Winnipegosis fimtu- daginn 12. maí kl. 2 e. h. Æskilegt væri, að þessir fund- ir væru vel sóttir og að menn létu þar óhikað í Ijós rökstuddar skoðanir sínar á því máli, sem hér um ræðir. PROGRAMME PART I O Canada! 1. (a) Ó, Guð vors Iands.......Sv. Sveinhförnsson. (h) Jólavísur til íslands......Jón Friðfinnsson. THE CHOIR. 2. Solo~fa) Never the maiden dreamed., Ambrois Thomas. (h) La donna é mobile......Giuseppe Verdi. MR. ARNI STEFANSSON. 3. Þú bláfjalla geimur....... Arr. B. Guðmundsson. THE CHOIR. 4. Male Chorus—Sof í ró...............E. Mohring. SOLO: MR. PAUL BARDAL. 5. Frjálst er í fjallasal....Arr- B. Guðmundsson. THE CHOIR. 6. Solo—Star Vicino........................ Rossi. MR. PAUL BARDAL. PART II 7. O, Hush Thee, My Baby. ............A. Sullivan * THE.CHOIR. 8. Duet Danny Boy................Fred E. Weathdrly. . MR. AND MRS. ALEX. JOHNSON. 9. Male Chorus—O, Peaceful Night......E. German. 10. The Snow.................... . . .. Edward Elgar. THE CHOIR. 11. Ladies Chorus—Bridal Chorus.......F. H. Cowen. (From “The Rose Maiden”) 12. Goin' Home.......................Anton Dvórák. THE CHOIR. SOLO PARTS: MRS. K. JOHANNESSON, MI8S PEARL THOROLFSON, MR. PAUL J. JOHANNSSON. GOD SAVE THE KING.' CONDUCTOR: Mr. H. TH0R0LFS0N. ACCOMPANIST: Mrs. B. V. ISFELD Hin nýja prentsmiðja S. B. Benedictssonar, “The Maple Leaf Press”, er nú tekin til starfa að 696 Sargent Ave., og annast um alla venjulega prentun fyrir sanngjarnt verð. — Heimili Mr. Benedictssonar er að 494 Simcoe sfræti, Winnipeg. Málfundafélagið, sem hefir haldið fundi sína á hverjum sunnudegi, kl. 3, í billiardsal H. Gíslasonar, að 037 Sargent Ave., tekur til umræðu á næsta fundi, á venjulegum stað og tíma, mik- ilsvarðandi májefni, sem mjög hefir verið rætt á öðrum stöðum. — Allir félagsmenn eru ámintir um að koma á þenna fund. Og ut- anfélagsmenn eru velkomnir, eins og ávalt endranær. Vér höfum ekkert í leyni talað og laumumst ekki með nein leyndarmál. Utan- félagsmonnum verður veitt fult málfrelsi hverrar skoðunar sem þeir kunna að vera. Vort frjáls- lyndi er meira en varafrjáls- lyndi. S. B. Sigmundur Guðmundsson, fyrr- um bóndi í ÁrdalsbygtS í Nýja ís- landi, andaðist aS heimili sínu hér í bænum þ. 18. apríl s. 1. Hann var 56 ára gamall, fæddur aS Galtar- stöðum í Hróarstungu í Norfiur- Múlasýslu þ. 30. júlí 1870. For- eldrar hans GuSmundur bóndi Arngrímsson og kona hans, hin síSari, SigríSur Eyjólfsdóttir. Sig- mundur var fvígiftur. Hét fyrri kona hans ASalbjörg Jónsdóttir. Þau giftust áriS 1900. Fluttu vest- ur um haf áriS 1903. Námu þau land i ÁrdalsbygS, er þá var aS byggjast, og bjuggu þar til 1910. Misti Sigmundur konu sína í marz mánuSi þaS ár. Brá hann búi skömmu seinna og flutti hingaS til borgar og hefir átt hér heima síS- an. ÁriS 1913 giftist Sigmundur í annaS sinn. SíSari kona hans, GuS- rún GuSmundsdóttir, ættuS úr MeSalIandi í Vestur-Skaftafells- sýslu. Var hún þá ekkja meS all- stóran barnahóp, en myndar kona og dugnaSar. Reyndist Sigmundur konu sinni og börnum hennar á- gætlega og var hjóna'band þeirra frábærlega gott. Börn konunnar nú öU uppkomin og sum gift. Sjálfur^ átti Sigmundur engin börn. — Systkini Sigmundar sál. er voru níu alls, fimm hálfsystkini og fjög- ur alsystkini, nú öll dáin, nema Þóra húsfreyja Jóhanns bónda Sæ- mundssonar í ÁrdalsbygS, er var af yngri börnunum og alsysfir Sig- mundar. — Fyrir tveim árum varS Sigmundur sál. veikur af mænu- sjúkdómi, er smátt og smátt á- gjörSist og dró hann loks til dauSa. JarSarför hans fór fram meS út- fararathöfn, í útfararstofu Bardals, er dr. Björn B. Jónsson stýrSi, og síSan frá kirkjunni í Árborg. Séra Jóhann Bjarnason jarSsöng. Um útförina sá Jóhann bóndi Sæ- mundsson fyrir hönd ekkjunnar er þar var viSstödd. Sigmundur var góSur íslendingur, dagfarsgóSur og hinn vandaSasti í öllu. LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEQ FRED DANGERFIELD, MANAGER Mánu-Þriðju-og Miðv.dag Mary Pickford í Sparrows Sjáið hina elskuðu leikstjörnu í hin- um áhrifamikla sorgarleik. p5. //IWs þœgi. legur vegur að eignast kæ]jskáp Samkvæmt kostak.iörum, er vér nú bjóðum, getið þér fengið góðan kæliskáp heim til yðar til reynslu I 10 daga og Is I hann daglegai, án þees að borga nokkuð fyrir það. Ef yður svo sýnisit þá kaupið skápinn og borgið hann með 10 mánaðiarborg- unum. Veljið fflann, skápinn sem þér viljið. ARCTIC Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. ROSE CAFE 641 Sargeut Ave. Winnipeg Nýjasta og fullkomnasta, fslenzka kaffi og matsöluhúsið í borginni, Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök- ur og ramfslenzk rjómaterta. Asta B. Sœmundsson Atvimia fyrir fiskimenn. Nú á að byggja niðursuðuverk-1 stæði, og reykhús fyrir fisk, annað- hvort við Winnipegvatn eða Mani- toba-vatn. Mr. J. O. Fisher frá, Winnipeg er að lita eftir hentug-1 um stað fyrir þetta verkstæði. ('Free Press, Apr. 30 ) 1 Verði þetta verkstæði sett á laggirnar við Manitoba-vatn eru I líkur til að það vatn verði “opnað” fyrur sumarveiði, og tel eg það skaða fyrir Manitoba-vatns fiski- menn, þó atvinna nokkur fáist með þessu fyrirtæki. A. E. tsfeld. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR RQOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll- óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 krukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. >###############################^ The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. ################################ C. JOHNSON hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- así um ait, cr að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. ROSE HEMSTICHING SHOP. GleymitS ekki ef þitS ih'aflS, sanma eSa Hemstiching eða þurfiC að láta yfirklæSa hnappa aS koma meS þaS tiifl 1804 Sargent Ave. Sératakt athygli veitt mail orders. VerS 8c bómull, lOe si’lki, UKLGA COODMAN. eigandi. Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýðu, ter nú fariS að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prer.t- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaöur hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu jýörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvit- um pappír /’water-marked bondj með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, jxístfrítt inna-n Bandaríkjahna og Canad«. Allir, sem brúk hafa fyrir skri’fpappir, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. ð^th St. Seattle, Wash. Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. 337N)tríDaaii Ave. Sími27951 Blómadeildin i Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifaeri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robiftson’s Dept. Store,Winnipeg Æ5S5Í5Z5Z525Z51 0 3SMSKSKSISEKSKS5!ISK3S53IHaMS833«SKBMSKSMSKS5K!BKSIKiaMSÍ5SaSMBn Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. Phones: 37-061 37-062 37-063. 324 Young Str., Winnipeg K A Strong Reliable Business School ](lORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS CÖLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the " Success Business College whose graáuates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finisbed. The Success Business College, Winnipeg, i3 a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. “ÞaS er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg heflr nokkurn tima baft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltiBir, skyri, pönnu- kökui, rullupyflsa og þjóörseknia- kaffL — Utanbæjarmenn fá sé: kvalt fyrst hressingu á IVEVEb CAEE, 692 Sargemt Ave Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þU hefir gigt og þér er llt bakinu eöa 1 nýrunum, þá geröir þú rétt I aö fá þér flösku af Rheu matic Remedy. paö er undravert Sendu eftir vitnisburSum fólks, sem hefir reynt þaö. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett upp hér. MRS. S. (JUNNLAUGSSON, EQlgaall Talsími: 26 126 Winnipeg G. THDMflS, C. THORLAKSOH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFilmsút- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada i 1 Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Shcrbrook og William Ave. Phone N-7786 BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5E5T25ES2Í S^SETHSESSSSSESSESSESHS 5ri 3i‘-c!5Z5ESE5E5Z5Z5a52SESHSH5H-c UHÍDIiK PICIFIC NOTID \ Canadian Paclflc elmsklp, þegar þér ferðist til gamla landslns, íslanda, #Ba þegar þér sendiC vlnum yCar far- gjald til Canada. Iflkkl hækt að fá botrl aðbúnaS. Nýtízku skip, úbbúin meC pilum þeim þægindum sem sklp má veita, Oft farlð A mllU. Fargjalil ú þriðja plássi mllU Can- oda og Ib'ykjavíicur, $122.50. Spyrjist fyiir um 1. og i. pláss far- gjald. LeitlC írekarl upplýslnga hjá um- boCsmannl voruúi á ataCnum eHJt skriflC W. C. CASET, Gcneral Agent, Canadian Paclfc Steamshlps, Cor. Portago & Maln, Winnlpeg, Man. eCa H. S. líai'dal, Sherbrooke St. ■Wlnnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.