Lögberg - 26.05.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.05.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 oöGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAÍ 1927. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þess'ari viku Casey at the Bat asamt Wallace Berry Mynd »em þér mun líka Mat, á laugardag fyrir börn Mánu- þriðju- og miðvikudag i næstu viku Across the Pacific Monte Blue aðal leikari Spaugilegur og •kemtinn leikur. IJr Bænum. Fylkiskosningar í Mani- toba fara fram 28. Júní í kveld, fimtudag, kl. 8, heldur liberal flokkurinn fund í Orphe- um leikhúsinu til að útnefna þingmannsefni fyrir Winnipeg. Leiðtogi flokksins, H. A. Robsíh, K. €., heldur þar ræðu. Hinn 15. þ. m. dó í Glenboro, Man. Jón M. Nordal 86 ára gamall. Kom hann til Þessa lands 1876 og bjó um langt skeiö í Argyle bygð, en átti heima mörg síðustu árin í bænum Glenboro. Mrs. J. J. Samson er nýfarin í skemtiferð til Northfield, Minn. til að heimsækja dóttur sína og tengdason, þau Dr. og Mrs. Richard Beck. Mr. Árni Pálsson frá Reykjavík Man. innköllunarmaður Lögbergs í þeirri bygð, var staddur í borg- inni í vikunni sem leið. Mr. Aðalsteinn Kristjánsson rithöfundur, er nú sem stendur í borginni Seattle, Wash., og geta þeir, sem vilja skrifa honum, sent bréf sín til Y.M.C.A. þar i borg- inni. Mr. Gísli Sigmundsson, kaup- maður að Hnausa, Man., hefir verið útnefndur sem þingmanns- efni conservatíva í Gimli kjör- dæmi. Liberalar í Fairford kjördæm- inu hafa útnefnt Mr. Kirvan, sem verið hefir þingmaður kjördæm- isins að undanförnu, til að sækja um þingmensku þar, við fylkis- kosningarnar hinn 28. júní. Mr. Ásmundur P. Jóhannsson lagði af stað til íslands á mánu- daginn í þessari viku. Hann ætl- ar að sitja ársfund Eimskipafé- lagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði. Guðsþjónustur við Manitoba- vatn: í Darwin skóla 29. maí — 1 Ralph Connor skóla á hvíta- sunnudag, 5. júní, kl. 2 e. h. — Allir velkomnir. S. S. C. Tímaritið “Vaka” (2. h. I. árg.) hefir oss borist fyrir fáum dögum og kunnum vér útgefendunum beztu þakkir fjTÍr. Þess verður síðar nánar getið. Þeir herrar, John Johnson og Skafti Eyford, frá Piney, Man., voru staddir í borginni síðastlið- inn föstudag. Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút. söfn. heldur næsta fund sinn þriðjudagskveldið 31. jþ. m. að heimili Mrs. H. Olson, 886 Sher- burn stræti. — Verður þar rætt um undirbúning samkomu þeirr- ar, er félagið ætlar að halda 8. júní 0g áður hefir verið minst á hér í blaðinu. Fyrsta hefti “Eimreiðarinnar” 1927. er rétt nýkomið, 0g er efnis- yfirlitið á þessa leið: — Við þjóð- veginn; Guðmundur G. Hagalín: Hún var svo rík, hún Laufey Csaga); Har. Björnsson: Leikhús nútímans (með myndum); Jakob Thorarensen: Kvæði (m. mynd); Alexander McGee: Gordon Bot- tomley (með mynd); Rich. Beck: Nótt; Jakob J. Smári: Hugleið- ingar um skáldskap; Fundabók Fjölnisfélagsins; Raddir um mynd Bólu-Hjálmars; J. H. og Sv. S.: Ritsjá. — Eimreiðin kostar, eins og áður, $2.50 árg. og fæst hjá A. B. Olson, 594 Alverstone St., Winnipeg. Gefin voru saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni, D.D.* þann 18. þ. m. Tryggvi K. Snifeld frá Hnausum og Sigrún Albertson frá Geysir. Séra H. J. Leo frá Lundar kom til borgarinnar á mánudaginn og fór aftur heim á þriðjudaginn. Þrifin og verkvön stúlka ósk- ast sem ráðskona nú þegar. Verður að vera barngóð og kunna að fara með móðurlaus börn. Einnig þarf hún að geta hjálpað til við alifugla og kýr. Umsækj- endur skrifi undirrituðum og taki fram aldur sinn, ásamt kaupi því, sem æskt er eftir. — J. H. Hannesson, R.R. 1, Box 37, Bantry, N. Dak. Mr. W. H. Paulson, þingmaður Wynyard kjördæmis í Saskatch- ewan fylkisþinginu, er staddur í borginni um þessar mundir. Kom hann hingað til að vera við útför Hon. Thos. H. Johnson. Við út- förina var einnig stödd dóttir Mr. Paulson’s Mrs. Th. Thorwaldson frá Saskatoon. Er maSur hennar prófessor Thorwaldson, um þessar mundir staddur á vísindamanna þingi i Montreal. GuSm. Björgv. Bjarnason og Guðbjörg E. Einarson, bæSi frá Gimli, voru gefin saman í hjóna- band 20. þ. m. af séra Birni B. Jónssyni. Gefin voru saman í hjónaband 23. þ. m. aS 727 Lipton St. Bene- dikt B. Johnson og Anna M. Hó- kanson, bæSi frá Howardville. Hjónavígsluna framkvæmdi Dr. B. B. Jónsson. Mr. C. Benediktsson frá Baldur, kom til borgarinnar á laugardaginn og fór heim á þriöjudaginn. íþróttafélagiS Sleipnir heldur samkomu þann 9. júní næstkom- andi til ágóSa fyrir félagiS. Til semtunar verSur fyrst söngur og hljóSfærasláttur og síSan dans. AS- göngumiSar kosta 50C og fást hjá f élagsmönnum. Rigningarnar haldast enn, og aldrei meiri en nú siSustu dagana. Á mánudaginn rigndi svo mikiS aS þaS minti mann á frásögnina um þaS þegar flóSgáttir himinsins opn- uSust forSum daga. SumstaSar hér í Manitoba verSur alls ekki hægt aS sá hveiti í þetta sinn, vegna þess aS landiS er of blautt og heldur ekki öSrum korntegundum, nema þurkar komi nú mjög bráSlega úr þessu. Almennur fundur verSur hald- inn á eftir messu í fundarsal Quill Lake safnaSar næstkomandi sunnu- dag, þann 29. maí. Umtalsefni: Næsti íslendingadagur. Á Hvítasunnu (5. júní) verSa guSsj>ónustur haldnar á Gardar og Mountain, kl. 11 Gardar og kl. 3 á Mountain. Vi« guSsþjónusturnar báSar fer fram ferming ungmenna og almenn altarisganga. Offur verSur borið fram á báSum stöSun- um, sem lagt verSur í-heiSingjatrú- boSssjóS kirkjufélagsins. Þetta er fólk beSiS aS hafa hugfast. H. Sigmar. GOODWILL DAY Velvildardagur, sem haldinn hef- ir veriS í ýmsum löndum a hverju ári síSan 1922, var í fyrsta sinn haldinn í Winnipeg á miSvikudag-1 inn sem leiS, 18 maí. Hugmyndin | er sú, aS glæSa þá hugsun sem best og rækilegast, hjá börnum og ung lingum fyrst og fremst og svo hjá öllu fólki, aS stríS séu ósæmileg og aS þjóSunum beri aS jafna ágrein- ingsmál sín án stríSs og vígaferla og aS öllum þjóSum jarSarinnar beri æfinlega aS sýna hver annari velvild og bróSurhug. Sérstaklega er treyst á skólana í þessum efnum og var þessi fagra hugsjón innrætt 40. 000 skólabörnum í Wínnipeg hinn 18. maí. Konur héldu fjölmenna sam- komu Jænnan dag í Central United kirkjunni og var friSarhugsjóninni þar haldiS hátt á lofti í ræSum og söngvum og j>ótti mikiS til koma. Þar voru konur af mörgum þjóS- ernum, klæddar sínum þjóðbúningi og þar á meSal þrjár íslenzkar: Mrs. S. K. Hall, Mrs. Finnur John- son og Miss GySa Johnson. Tvær þær fyrnefndu voru í skautbúningi en miss Johnson í peysubúningi. Mrs. S. K. Hall söng tvo íslenzka söngva og var því afar vel tekiS, sem vænta mátti. Edwin G. Storseth í Winnipeg og Margrét Ólína Thorwaldson frá Lundar voru gefin saman í hjóna- band 21. þ. m. af séra Birni B. Jónssyni, D.D., aS 726 Banning St. Skólalokasamkomu Jóns Bjarna- sonar skóla, sem auglýst var í síS- asta blaSi, var af óviSráSanlegum ástæSum, frestaS þangaS til á mánu dagskveldiS í næstu viku 30. maí kl. 8.30. Allir velkomnir. Dr. Tweed verSur staddur í Ár- borg, miðvikudag og fimtudag, 1. og 2. júní næstkomandi. Kynbátanaut. Samkvæmt lögum, sem nefnd eru “Life Stock Purchase and Sale Act” selur stjórnin í Saskatchewan kyn- bótanaut af öllum helstu tegundum til bænda eSa smáfélaga og eru skil- málarnir ]>eir, aS kaupandi annaS- hvort borgar út í hönd, eSa hann borgar aSeins helming eSa fjórSa- part verSsins strax og þaS sem eftir er i tveimur jöfnum borgun- um, hin fyrri 1. nóvember 1927 og hina síSari 1. nóvember 1928. Rent- urnar eru 6%. Hver einstaklingur eSa félag, er kynni aS vilja kaupa kynbótanaut ætti aS skrifa Life Stock Commis- sioner í Regina, og fá upplýsingar frá honum, því hér er um góða gripi aS ræSa og verSiS er sann- garnt. Gripirnir hafa allir veriS skoSaSir af dýralækni og má reiSa sig á aS þeir eru lausir viS alla sjúkdóma. Hön. C. M. Hamilton hefir nú auglýst þetta fyrir hönd búnaSar- deildarinnar. Er þaS gert vegna j>ess aS búnaSardeild sambands- stjórnarinnar hefir hætt að lána naut til einstakra bænda og smá- félaga sem hafa fengiS eitt naut í sameiningu. Þeir sem þessara hlunninda hafa notiS eiga nú þess kost fyrir jæssar ráSstafanir fylk- isstjórnarinnar aS kaupa nautin meS sanngjörnu verSi og hægum borgunarskilmálum. Fylkisstjórnin hefir nú þegar keypt 53 bola til aS fullnægja þess- um þörfum, og kaupir fleiri ef á þarf aS halda. ÞaS er viS því búist aS margir bændur sjái sér ekki fært aS kaupa sjálfir kynbótanaut út af fyrir sig og því sé hentugast fyrir nokkra nágranna aS mynda félag meS sér og kaupa í sameign einn bola. Capt. Charles A. Lind- bergh flýgur frá New York til París. BandaríkjamaSurinn Charles A. Lingbergh hefir flogiS alla leiS frá New York til París án þess aS koma nokkursstaSar viS á leiðinni, og hepnaðist ferðin ágætlega. Vega- lengdin er hér um bil 3,640 mílur og var Mr. Lindbergh þrjátíu og þrjár og hálfa klukkustund á leið- inni og hefir hann því flogiS 113 mílur á klukkustund að meSaltali. Hann lagði af staS frá New York á föstudagsmorguninn í vikunni sem leið íd. 7.52 Kl. 4 e. h. sást síðast til hans frá meginlandi Ame- ríku (Nova ScotiaJ og kl. 7.15 e. h. flaug hann yfir St. Johns í Ný- fundnalandi. Kl. 1 e. h. á laugar- daginn flaug hann yfir írland og sama dag kl. 5.21 lenti hann í París. Þessi tími er allur miðaSur viS New York. Mr. Lindbergh er ung- ur maður, aðeins 25 ára gamall. Hraustur maður og hinn gerfileg- asti og “kann ekki aS hræðast,” eins og sagt var um suma fornmennina norrænu. En prúðmenni kvaS hann vera hið mesta og maður yfirlætis- laus. Hefir hann áður fariS ýmsar hættulegar flugferðir og aldrei orS- iS fyrir nokkrum verulegum óhöpp- um, enda hefir hann nú hlotiS við- urnefniS “hinn hepni”, eins og Leifur Eiríksson forSum. Sú var tíSin aS vel þóti ganga þegar menn komust yfir AtlantshafiS á hundr- aS dögum. Nú hefir veriS fariS alla leiS frá New York til París á einum sólarhring og níu og hálfum klukkutíma. Þegar Mr. Lindbergh kom til París, var honum, sem vænta mátti tekiS meS miklum fögnuði af mann fjölda, sem safnast hafði saman viS lendingarstaðinn. Hann bar sig vel, en var aS sjálfsögðu töluvert þreytt ur og þrekaður eftir ferðina. Fór hann því í rúmiS eins fljótt eins og hann gat komið þvi viS og svaf í tólf klukutíma. Þegar hann vaknaSi sagSi hann blaSamönnum ýmislegt um ferðina, t. d. þaS aS stundum hefSi hann verið aðeins 10 fet uppí í loftinu, en stundum 10,000 fet. Mr. Lindbergh ætlar ekki að fljúga heimleiSis. Eftir skamma dvöl á Frakklandi, siglir hann til New York. KIRKJUÞING. Til safnaða Hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vesturheimi: Yegna þess aS nú er orðið kunnugt aS fylkiskosningar, fara fram i Manitoba þann 28. júní næstk., en áSur auglýst aS kirkju- þing vort, hið fertugasta og þriðja ársþing félagskapar vors, yrSi sett í kirkju Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, kl. 8 aS kveldi þess 24 júní 1927. Vil eg tilkynna aS þessari ráðstöfun er breytþ til aS forðast árekstur, þannig aS kirkjuþingiS verSur sett miðviku- daginn þann 22. júní, kl. 8 að kvöldinu á ofangreindum staS. Þetta eru hlutaðeigendur beðnir aS athuga. Glenboro, Man. 23. maí, 1927. K. K. Ólafson, forseti kirkjufél. SAMKOMA til arðs veikri stúlku, undir umsjón stúkunnnar Heklu Föstudaginn 27. Maí, 1927 í Gootemplarahúsinu PROGRAM: 1. Piano Solo..........Mr. Jóh. Th. Beck | 2. Upplestur .... Misslngibjörg Bjarnason 3. Sóló.........Miss Unnur Jóhannesson 4. Piano Solo..Master Frank Thorolfsson 5. Ræða ..Mr. Jóhann G. Jóhannsson, M.A. 53 6. Piano Solo..Miss Josephine Jóhannsson 7. Ræða.......... Mr. Heiðmar Björnsson 8. Sóló............ Mrs. K. Jóhannesson Inngangur 25c. Byrjar kl. 8.15 93 3 Ki 1» 3 H s I 3 H M 93 3 3 M 93 3 3 M 93 3 3 | 93 3 3 ■ 93 3 3 K1 93 3 3 M 93 3 3 K1 93 3 3 93 93 3 3 93 93 3 3 93 93 3 3 H 93 s 3 93 93 3 3 93 93 3 E 93 93 3 3 K! 93 3 3 »3 93 3 3 EK!S!€SH3M3M:SKEHEMEKK:aSM3HSMEMSMSMSMSI}0æHBMS*SB«SK!SMgKIEK3 25HSH52SH5HSH5aSÍL5HSH52SZ5E52SE5Z5H525í£25H5H532S25H5H5Z5HS2525H5a5HSl Hreinkynjuð kynbótanaut. Til sölu samkvœmt fyrirmælum Tke Sask. Hve Stock Purchase og Sale lögunum. hja Saskatcbewan Department of Agricnltnre, Regina. Skilmálar: Penin:gar tit ! hönd, eSa helmingur e5a fjörtii partur ! peningum vi8 möttöku. Afgangurinn greiCist 1. nóv. 1927 og 1. nóv. 1928, gegn 6% vöxtum. Allar beatu og þaulreynduetu nautategundir til sölu. Sanngjamt verC. Skrifið eftir frekari upplýsingum til LIFE STOCK COMMISSIONER, REGINA. ^HSH3M3M3M3MEM3H3MEM3M3H3MEHEM3M3MEMEMSM3M3HEM3M3ME» ™ 52 Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breyttjog annast um’aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. ’:í&Æ34 H | I Phones: 37-061 37-062 37-063. 324 Young Str., Winnipeg | .fiÍ3H3H2M3H3M3HSHSHSHSHSHSHSHZHSK:**'V2H3H3H3HSM3HSH3HSHSR Þessi ungmenni voru sett í embætti fyrir ársfjórðunginn síð- astliðinn laugardag í barnastúk- unni “Gimli”, I.O.G.T.: F. Æ. T.: Ida Johnson. Æ. T.: Freyja Olafson. V. T.: Fríða Sólmundson. K.: Evangeline Olafson R.: Olöf Jónasson. A. R.: Helen Benson. D.: Olöf Sólmundsson. A.D.: Elinora Arason. G. : Bára Árnason. F. R.: Margrét Jónasson. V.: Kristján Árnason. tr. V.: Stefán Árnason. ÞINGMANNSEFNIN í Lundaxbæ. Þingmannsefna þrenningin þrótt í málum gefur, má sín Lundar menningin meir en “smásíld hefur.” Skúli á þing og Albert einl ákaft vilja fara, hver öðrum því mest til meins mega ekkert spara. Máske sá er meira spring í munntækjunum hefir, komist inn á kappa þing, er konungsríkið gefur. Mjá eg nefna Meigens þjón með sem þingmanns efni, afturhaldsins afla spón, er að þingför stefnir. Páll úr salti og sælu ró sig mun fara að hreyfa, á kosninga ólgusjó atkvæðum má dreifa. 4. maí 1927. G. Jörundsson. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU RICHARD BARTHELMESS The White Black Sbeep The Fire Fighters Mánu-Þriðju-og Miðv.dag 1U)N VI>I> OOIiMAN and BEUIjE EKX VETT STELLA DALLAS £ YOU AXjTj RNOW STKIjLlV OATjIjAS Sho ls found in every city (own and vUlage. Belk; Bennett por- tarys the love life of thls glrl eo doftly, deeply, tliat you love her despite her weaknesses, Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. ROSE CAFE 641 Sargent Ave. Winnipeg Nýjasta oj? fullkomnasta, íslenzka kaffi og matsöluhúsið í borginni, Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök- ur og Tamíslenzk rjómaterta. Asta B. Sœmundsson A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá har að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur, brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. ^###############################^ The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. ■•#^.#^#N#^#^#^#^#>#^#^S#^#^#^#^#>#^#^##,> C. JOHNSON liefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðif á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ROSE HEMSTICHING SHOP. Gleymií ekkl ef þiS ih'aflö, saxima eða Hemsfclehing eða þurfið aS láta yfirklæða hnappa áð kon>a með þaS till :804 Sargent Ave. Sérstakt athygli veltt matl orders. VerS 8c bómuH, lOc silki. HEBGA COODMAN. elgandl. Þér fáið beztu handsaumuð föt með því aÖ finna að máli Tessler Bros. 3J7NitreDmi Ave. Sími27951 Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sera er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6X51. Robinson’s Dept. Store,Winnineg A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STÚDENTS-HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, Í8 a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SH5H5H52I Htr35E5H5H5H5H5H5H5H5H5HS 5* ^H.‘.i£H£H5H5H5H5H5H5H5H5H5E5s’ uÞað er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg beflr nokkum tím* hoft lnnan vébanda slnnu. Fyrirtaks m&ltlSir, skyr,, pönnu- kökur, rullupyíaa og þjóSrteknia- kaffi. — Utanbæjarmenn f& aé: &valt fyrst hressingu & WEVELj CAFE, 692 Sargent Ave 3ími: B-8197. Rooney Stevena, elgandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er ilt bakinu eCa 1 nýrunum, þ& gerSir þú rétt i aS f& þér flösku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eítir vttnlsburSum fólks, setn hefir reynt þaS. {1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MILS. S. GUNNTjAUGSSON, IDgaodi Talsími: 26 126 Winnipeg G, THOMflS, C. THÐRLAKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmaa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & IL W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave.í » ( Allar tegundir ljós- mynda ogFiImsút- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada: ^^^■♦########################### Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 EANIOIAN MCIFIC NOTID Canadian Pacifio eimskip, þegar þéx ferSist til gamla landslns, íslanda, eða þegar þér sendiS vinum ySar for- grjald tll Canada. Ekki hækt að fá betrl aðbúnað. Nýtlzku skip, útíbúin meB öllum þeim þægindum sem skip m& veita. Oft farið á mlLli. Fargjaltl á þriðja plássl niilll Can- ada og Reykjavfkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pl&ss far- gjald. LeltlS frekarl upplýslnga hjá ia- boBsmanni vorum & ataðnum «8» skriíiB W. C. OASEY, GeneraJ Agcnt, Canadian Pacifc Steamshlps, Cor. Portage & Main, Winnlpeg, Man. eða H. S. líardal, Sherbrooke St. Winnioeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.