Lögberg - 09.06.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.06.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 ijÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JÚNÍ 1927 Dr. K. J. Backman hefir flutt úr Aveime Block, Portage Ave., til 307 MlcArthur Building. Gísli Jónsson, bóndi við Nor- rows, Man, er staddur í borg’inni og hefir verið nokkra undanfarna daga. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund á þriðjudagskveldið, hinn 14. þ.m. að heimili Mrs. Th. S. Borgfjörð, 832 Broadway Ave. og byrjar fundur á vanalegum tíma., Vinsamlega óskað að allar félags- j ernment. konur sæki fundinn, því áríð- andi málefni liggur fyr’ir. Mrs. Finnur Johnson fór á föstudaginn í vikunni sem leið suður til Bandaríkja. Gerði ráð fyrir að fara lengst til New York Bjóst við að verða að heiman svo sem þriggja vikna tíma. Samkvæmt fyrirmælum íslenzku stjórnarinnar, lagði konsúll Dana og íslendinga hér, hr. A. C. John- son, veglegan blómsveig á leg- stað Tómasar heitins Johnsons. Var svo fyr'irskipað, að hann skyldi hnýttur með litum ís- lenzka fánans og að honum fylgdi svo hljóðandi áritun: “Með inni- legri virðing og einlægum sökn- uði.” The Royal Icelandic Gov- Barnastúkan “Gimli” No. 7, I.| { O.G.T., hélt mælsku samkepni þ. 27. þ.m. og lét ágóðann, sem varð $10, renna í Björgvinssjóðinn. — Fyrir þetta þakkar Björgvins- nefndin hjartanlega. Eg vil minna þá kaupendur “Bjarma”, sem ekk'i hafa enn borgað yfirstandandi árgang, á það, að gjalddagi er 1. júlí ár hvert. Nýir kaupendur fá blaðið —alt að 30 númerum—fyrir $1.50 og bókina “Kanamori” í kaupbæt- ir. Eg hefi Hka enn nokkur e'in- tök af æfisögu Sundar Singhs í bandi á $1.50. — S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Radio eigendur eru hér með mintir á, að þann 17. þ.m. verður íslenzkri ræðu víðvarpað héðan frá borg'inni, í tímabilinu frá kl. 8 til 9.50 að kveldi. — Ættu sem flestir að hlusta á hana. Frézt hefir, að Friðrik Frið- ríksson, bóndi að Lögberg, Sask. hafi orðjð bráðkvaddur um síð- astliðna helgi. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku Lon Channey The Penalty P>arna Matinee á laugardaginn Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku JAMES OLIVER CUI^WOOD Greater Success Country Beyond Alveg sérstök mynd MeS fallegu landslagi Dr. Tweed verður staddur i Riverton á miðviku- og fimtudag, þann 15. og 16. þ.m. Ákveðlð hafði verið, að þau Mr. og Mrs. !S. K. Hall og Mr. Paul Bardal, héldu söngsamkomu í Riverton, þann 15. þ.m. Nú hef- ir samkomu þessari verið frest- að sökum annríkis söngfólksins. Verður síðar auglýst hér í blað- inu, nær samkoman verður hald- in. Kosningafundur verður hald- inn, af hálfu liberala, í Good- templarahúsinu á Sargent Ave. á þriðjudagskveldið hinn 14. þ.m. Ræðumenn verða: J. T. Thorson, M. P.; R. H. Maybank, Edith Rog- ers M.L.A. og Walter Lindal. Á föstudaginn í vikunni sem leið, lögðu á stað til íslands, Pét- ur Anderson hvéitikaupmaður, kona hans og dóttir og Helgi Johnson, eigandi billíard stof- Dorkas félagið að Grund held- ur skemtisamkomu í Argyle Hall hinn 16. þ.m. Skemtisráin verð- ur sérlega vönduð, og má sérstak- lcga benda á, að Mr. Árni Stef- ánsson syngur þar. Félagið von- ar, að samkoman verði mjög vel sótt og skorar sérstakelga á unga fólkið að koma. unnar á Sargent Ave. Fóru fyrst til New York og ætluðu að sigla ^ygjj og VOnandi lætur hver einn þaðan á miðvikudaginn í þessari; aj mörkum eftir getu og áhuga v^u- “Farið og gjörið allar þjóðir að SAMSKOT fyrir heiðingja trúboðið voru tekin í Mozart og Wynyard a hvítasunnuhátíðinrii 5. júní. jí hinum söfnuðum prestakallsins verða þau tékin eftir messu sem fylgir: Kandahar, kl. 11 f.h. 12. júní. Holar, kl. 3 e.h. 12. júní . Elfros, kl. 3 e.h. 19. júní. Leslie, kl. 7.30 e.h. 19. júrií. Fólk er beðið að veita þessu at- hygli og vonandi lætur hver einn | lærisveinum” er talað til allra Fritz Erlendson frá Wapha, Man,j fy]gjenda Kristg & öllum tímum. var staddur i borginni fyrri hluta; »Mun oss_ er orðsins njótum þessarar viku. Guðmundur Isberg, Vogar, Man, hefir verið í borginni pndanfarna daga. Scandinavian American línan hefir opnað nýja skrifstofu, að 919 Castle Building, (Cor. St. Catherine and Stanley Sts) Mont- real, Que., og er Mr. J. C. Berthel- sen þar skrifstofustjóri. Á fimtudaginn þann 2. þ.m. lézt að heimili foreldra sinna, Mr. og Mrs. Jón Friðfinnsson, 624 Agn- es St., hér í borginni, Friðsteinn Friðfinnsson, kornungur efnis- maður, fæddur 29. apríl 1896. Lætur hann eftir sig, auk foreldra ✓ TILKYNNING. Hið árlega kirkjuþing sjöunda dags Adventista verður haldið í uæcur nann ett.r sig auk foreldral"* frá 23. júní til 3. júlí >g systkma, ekkju, Clöru Sigríði fvrir að hafa ið nafni, ásamt dóttur á fjórða íri. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkju, laugardaginn sann 4. þ.m., undir umsjá A. S. Bardals. Dr. B. B. Jónsson, prest- tr Fyrsta lút. safnaðar, flutti lík- *æðu í kirkjunni og framkvæmdi iarðarfarar athöfnina. Fjöl- r,enni mikið fylgd'i hinum unga )g v insæla manni til grafar og rar kistan alskrýdd blómum. Athygli skal hér með dregin að iiamkomum þeirra hr. §igfúsar Halldórs frá Höfnum og~ Miss Rósu Hermannson, sem haldnar verða í Vatnabygðum í Saskatche- wan og auglýstar eru í þessu, blaði. Er söngskráin næsta vönd- uð. Miss Bergþóra Johnson að- toðarvið samkomur þessar. Mun oss, er orðsins njótum og allrar náðar, tjá, þeim synja lampa lífsins, er langvinn myrkur þjá? Ó, boðum Jesú, boðum hans blessað hjálparráð, unz fólki fjærstu landa er frelsis-orð hans tjáð.” —Bræður, látum samskotin verða rífleg, ekki að eins vegna heið- ingjanna, heldur líka vegna okk- ar eigin samvfeku. Ef við út- breiðum ekki fagnaðarerindið, þá töpum vér því.” Vinsamlegast, Carl J. Olson. Jóhannes Jósefsson, glímukappi, er nú að leggja af stað frá New York, áleiðis til íslands, en kem- ur við í Kaupmannaböfn. Sím- skeyti barst frá honum í gær, t.il Ben. G. Waage, og var hann þá að stíga á skip í New York.—Vís- ir 2. maí. Frú Lucinde ísleifsson, kona Gísla ísleifssonar skrifstofustjóra andaðist í gærkveldi eftir lang- vinna heilsubilun. Hún var dótt- ir Jóhanns heitins Möller, kaup- manns á Blönduósi og konu hans frú AlVilde (f. Thomsen)—Vísir ^9. apr. Gjafir að Betel í Maí. Th. J. Gislason, Brown .... $5.00; Jón Gíslason, Brown ....... 10.00 Jón sál. Pálsson........... 55.85 U F. W. S., Gimli P.0...... 37.50 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. Wpg. VOJRVÍSA. Kveðin til minningar um Pál ólafsson. Vor kallar. Ver stillist. Vá smækkar. Þrá hækkar. Sól ríkir, sál vekur. Svell rýrna. Fell hýrna. Ós glaðnar. Ys hljóðnar. öng slaknar. Þröng raknar. Storð þarnar. Hjörð hjarnar. Hrönn sækist. önn rækist. [ Jak. Thorarensen. j —Lögr. Meðan sumarhiti stend- ur yfir, getið þér komið í veg fyrir mikil óþæg- indi og veik’indi af því blóðið hitnar um of, með því að gæta fæðunnar. Kæling matar og drykkj- ar í ísskáp er.nauðsyn- leg. Vér seljum is og skápa við góð kjör. ADPTIC THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Tvennskonar Prograín Fyrsta sýning Just Another Blonde með Dorothy Mackaill og Jack Mulhall Önnur sýning ('skopleikur) Gharlie Chaplin í Shoulder Arms Þriðja sýning The New Mystery Serial THE H0USE WITH OUT A KEY Walter Miller og Allene Ray The Same Big Cast as the Green Archer ALVEG SJF.RSTAKT Laugardag eftir miðdag Juvenile Competition, Music- ians, Singers, Dancers |HX(ÍXHXK!IHXKISHSHXHSHSHIHXHEHXHSHZH3HEHEHSMIHSH»IHEHSI»S næstk. í staðinn fyrir að hafa þessar samkomur í tjöldum, eins og að undanförnu, munu þær í sumar verða haldnar í Calvarj Tabernacle, 355 Youn^ stræti. En allar íslenzku samkomurnar verða haldnar í kirkjunni, nr. 603 Al-, verstone stræti. Allir eru vel-j komnir að sækja hina opinberu fyrirlestra, bem haldnir munuj verða á báðum þessum stöðum á hverju kveldi. Margir góðir ræðumeiui og kristniboðar úr ýmsum löndum munu flytja fyr- irlestra á þessu þingi. Utanborg- armenn, sem ætla að sitja þetta þing, eru vinsamlegast beðnir að skrifa undirituðum. — Samkom-j urnar verða nánar auglýstar. Virðingarfylst, Davíð Guðbrítndsson. PROGRAM fyrir Söngsamkomur í Vatnabygðum á eftirfylgjandi stöðum: Leslie 16. Júní, Elfros 17., Mozart 18., Kandahar 22. og Wynyard 23. O CANADA! ÁvarP.........................Dr. J. P. Pálsson aj On the road to Mandalay........Oley Speaks b) Serenade...............Björgvin Guðmundsson Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum. a) Dedication.......................R. Franz bj To Violets.................... P. Cornelius c) I love thee.................... .. E. Grieg Miss Rósa M. Hermannsson. 3. a) Á Sprengisandi .. .. .........S. Kaldalóns i. 2. S ST M S C3 S M S M S H 3 H 3 H S H 3 H 3 BÚJARÐIR Vér kaupum, seljum og skift- um bújörðum. Vér erum sölu- umboðsmenn Hudson Bay félags- ins, einnig umboðsmenn fyrir Canada Colonization Association. j Skr'ifið oss eftir verðlista, ef þérj viljið kaupa bújörð. McMILLAN, NEEDHAM and ' SINCLAIR, Limited Box 999, Saskatoon, Sask. THE BRIGMAN TANNERY Vanaleg görfun á húðum og Ioð- skinnum Vér görfum húðir fyrir yður. Vér kaupum húðir. 106 Avenue C. North Sahkatoon, Sask. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fjnrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- ! reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera víll. Bifreiðar j geymdar. WankEng, Millican Motors, Ltd. ROSE CAFE 641 Sargeat Ave. Winnipeg Nýjasta o% fullkomnasta, íslenzka kaffi og matsöluhúsið í borginni, Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök- ur og ramíslenzk rjómaterta. Ásta B. Sœmundsson 4- 5- 6. 7- 8. bj Björkin...................................S. K. Hall h c) Kveldriður..............................S. Kaldalóns S Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum Piano Solo.................................... Selected Miss Bergþóra Johnson. Quando me’n vo (La Boheme).......................Puccini Miss Rósa M. Hermannsson, Fimm íslenzkar þjóðvísur.............Sv. Sveinbjörnsson ' Mr. Sigfús Plalldórs frá Höfnum aj Vorgyðjan kemur....................Árni Thorsteinsson i bj Vögguljóð ..........................Jón Friðfinnsson | (Kvæðið eftir J. Magnús Bjarnason) | c) Sólskríkjan............................... Jón Laxdal j§ dj Kvöldbæn .. ...................Björgvin GuSmundsson | Miss Rósa M. Hermannsson, Archibald Douglas, fBallad.J.......................Lövve Mr. Sigfús Halldórs frá^Höfnum Á öllum stöðum verður byrjað á söngskránni kl. 8.30 e. h. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-T685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. A. SŒDAL 1 PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 C. J0HNS0N j hefir nýopnað tinsmiðaverkst-ofu í að 675 Saigent Ave. Hann ann- ! así um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Helmingur ágóðans rennur í mentasjóð Björgvins Guð- | mundssonar. M SHSHSHSMBHaKSHZHBKSHBHaHaKSHSMSMSMS33EM*Ma-!3S!.43HI!HgMSMS Samkoma — Hljómleikar og Dans Til arðs fyrir íþróttafélagið “Sleipni”, verður haldin í samkomu- húsi Goodtemplara Fimtudaginn 9. Júní 1 927 klukkan 8,30 HSMSMSMSMSMSMSMSHSMSMEMSMSMSMSMSHEMSMSMEKSKEMEMSMSMSIS | Islendingadagur að Churchbridge 1 § 14. Júní 1927 1 S M M /. Forseti: Séra Jónas A. Siguðrsson. I MINNI ISLANDS.................Hr. W. II. Paulson 1 I MINNI VESTURHEIMS ........Hr. Jóhannes Einarsson 1 s MINNI V.-lSLENDINGfA ...... Hr. Einar Sigurðsson 1 1 MINNI LANDNEMA........... séra Jónas A. Sigurðsson I Kvæði verða flutt, þar á meðal af Kristjáni Johnson. S M ÍÆfður söngur ísl. ljóða fer fram milli minna. Flokkur ungra manna sýnir íslenzka glímu hlaup, stökk og aðrar íþróttir. Samkoman liefst kl. 10 f.h. —< Skemtiskrá kl. 2 e.h. H . 1 | Jón Freysteinson. Th. Sigurðsson. Einar Sigurðson h Forseti. Ritari. x Gjaldkeri §£ MSMSHSHZMSHSMSMSMSMSHSHSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSM $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal i heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. ROSE HEMSTICHING SHOP. GleymitS ekki ef fið ihafið, sauma etSa Hemstiching e6a þurfið aS láta yfirklæSa hnappa að kioma meS þa?5 tiil 804 Sargent Ave. Sérstakt athygli veitt nrva.il orders. VerS 8o hámuLl, 10c silki. HELGA GOODMAN. eigandi. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við bvaða tækifæri sera er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð f deiidinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnipeg Sð&MSHSMSMEMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMZMSMSMSHZM PROGRAMME: i. Violin Quartette ....... Mrs. McPhaiI, Messrs. Furney, Johnston og Walker 2. Vocal Solo ........................... Mr. Paul Bardal 3. Violin and Piano Duet. Sonata C Minor—Grieg .Miss Kathleen Hand og Mr. Richard Seaborn. 4. Vocal Solo: Song of the Volga Boatmen .... Alex Johnson 5. Piano Solo: La Cathedral engloutic Claude Debussy Minstrels: Claude Debussy ............... R. H. Ragnar 6. Male Quartette. Messrs.A. Stefánsson. P. Jóhannsson. . / H. Thorolfsson. H. Sigmar. 7. Acrobatic Waltz ................... Miss Pauline Olson. DANS AÐGANGUR 50C ÍE5H5H5HSH5HSE5Z5H5H5H5H.5H5H5H5HSH5H5H5HSE5H5H5H^5H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5 Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, 1 sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um ‘aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS~HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year, Enroll at any time. Write for free prospectus. “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þoasi borg Iiefir nokkorn tima haft lnnan vébanda sinna. Fyrirtaks máltlSir, skyri, pönnu- kökut, rullupylsa og þjóörieknÍB- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Slmi: B-3187. Rooney Stevens, elgand-.. GIGT Ef þu hefir gigt og pér er llt bakinu eöa 1 nýrunum, þá geröir þú réct i aö fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vltnishurðum fólks, se»n heflr reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að lita inn í bnð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MTtS. S. GUNNHAUGSSON, Etgaodl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THOMAS, C, THQRLflKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 SarjJent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tantdæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- fylt^r. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT Ti^ILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 | Phaaes: 37-051 37-052 37-063. 324 Young Str., Winnipeg | fzHZHZHSHXHXMZHXMSHXHZHSHXHXHSItt«03HSMXHSHZH3HXHXHXHXK BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5H5H5HÍ £c^5H5H5H5E5H5H5H5H5H5Hi S? ^&. jSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSH? CANADIAN PACIFIC NOTin Canadian Paciflc eimsklp, þeyar þé» ferðist til gamla landsins, Islando, eð_a þegar þér sendið vlnum yðar far- Kjald tll Canada. Ekkl hækt að fá betrl aðhúnað. Nýtlzku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má veltft. • Oft Tarlð á millL FargjaJd á þriðja plássl milll Can- ada og Roykjavíkur, $122.50. -t Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Eeitlð frekarl upplýslnga hjá ga- boðsmannl vorum á st&ðnum e8» skrlfið W. C. CASEV, General Agent, ConadUan Padfo Steamshlps. Cor. Portage & Main, Wlimlpeg, Man. eða II. S. Bardal, Sherbrooke St. ■Winnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.