Lögberg - 16.06.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.06.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 xjÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚNl 1927. George Bessason vann íslenzka hestinn, sem A. S. 'Bardal hét þeim, er flesta nýja meðlimi fengi fyrir Good Templara regluna fyr- ir 1. maí síðastl. í bréfi til hr. Árna Eggerts- sonar, frá syni hans.Árna G. Egg- ertssyni lögmanni að .Wynyard, Sask., lætur ihann þess getið, að hveiti hafi verið sáð í íslenzku Starfsfundur Hins sameinaða kvenfélags, Hins ev. lút. kirkju- félags ísl. í Vesturheimi, verður haldinn í sd.skólasal Fyrstu lút. kirkju á föstudaginn 24. júni 1927, og stundvíslega kl. 2.30 e. h. — Embættiskonur félagkins og hin ýmsu félög leggja fram skýrslur sínar. Áframhald af þessum fundi verður á laugardaginn þann 25. júni, byrjar kl. 2.30 e. h., og fer þá fram eftirfylgjandi prógram: 1. Quartette—Miss S. Hinrikson, Miss P. Thorolfson, Mrs. K. Jo- hannson. Mrs. P. B. Guttormson. 2. Fyrirlestur: “Heimilið” — Vatnabygðunum i tæka tíð, og að ekruf jöldinn sé álíka og í fyrra. i Frú Ingibjörg Olafson frá Giml'i. Telur hann uppskeruhorfur hinar; 3. Solo—Mrs. S. K. Hall. og ákjósanlegustu, ef hagl, frost eða fleira. ryð komi ekki til sögunnar ogj Kosning embættiskvenna fyrir stórskemmi. Kveður hann fólk j næstkomandi kjörtímabil. þar vestra yfirleitt líta björtum i Flora Benson, augum á framtíðina. j skrifari Sam. kvenf. Bind'indismenn halda adnTenna fundi á þeim stöðum, er hér seg-| ir: Gimli, miðvikudag 15.; Riv- er, fimtudag 16. og Arborg, föstu- dag 17. júní. Rev. J. R. Mutch Þjóðhátiðarnefndin óskar, að j þær konur, sem eiga balderaðan skautbúning—koffur og belti, og vildu góðfúslega lána það til nota við skrúðförlna 1. júlí n.k., til- more og Mr. A. S.' Bardal tala á \kyn^ það °vidu Swainaon’ öllum fundunum, og Mr. W. R. Wood á fundinum í Arborg. 32 Sherbrooke St., Winnipeg, sem allra fryrst. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku Douglas McLean “Let It Rain" Barna Matinee á laugardaginn Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku Bertha the Sewing Machine Girl með All Star Cast Herbergi til leigu, með “electric plate”, að 800 Lipton St. Sími: 24 584. Við undirrituð, sem á síðasta þingi Þjóðræknisfélagsins, vor- um skipuð í nefnd til að grensl- ast eftir, hvort íslenzk heimili úti Ungur maður, nýikominn frá í bygðunum hér í Manitoba, vildu íslandi, óskar eftir atvinnu á án endurgjalds taka fósturbörn vestur-íslenzku sveitaheimili nú 8 ára eða eldri, yfir mánuðina þegar. Upplýs'ingar á skrifstofu (júlí og ágúst næstkomandi, ósk- Lögbergs. j um þess hér með virðingarfylst, ------------- i að þeir, sem það vildu gjöra, láti Heimatrúboðsstarf. 1 eitthvert af okkur undirrituðum, Strax eftir kirkjuþing síðast- 'vita um það Almennur fundur verður hald-j Byggingaíeyfi í Winnipeg eru inn í efri sal Goodtemplarahúss- nU. ko”in UPP i $8,800,000 a þessu • a i ir* 1. i ari. Em af storbyggmgum/peim, ms a priojudagskveldið 21. þ.m., , , 1lr,j- ,1W, . , . ,, ... sem nu er venð að byrja a, er nytt undir umsjon storstukunnar, til! . .. J „ .. að ræða um afstöðu bindindis-1 in»flytJ«»dahuB, sem C. P. R fe- manna gagnvart atkvæðagreiðsl- la«ið Jftur bfggja á Maln St' °g ki ia- • ,,,• , Sutherland Ave. og kostar um unni um olsolulogin. Alhr vel- „ .... _ . . komnir $o3,000. Th. S. Borgfjorð lætur gera verkið. Kirkjuþingsfulltrúa hefir Sel- kirksöfnuður kosið: Mrs. S. Nor- dal, Mrs. Björgu Kristjánsson, B. F. Benson og Kl. Jónassön. Árdalssöfnuður hefir kosið til kirkjuþings, þau Mrs. N. Sig- urðsson, B. A. Bjarnason og Tr. Ingjaldsson. Það fólk, sem sækja ætlar kirkjuþingið, sem haldið verður í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg, hinn 22. þ.m. og næstu daga, er íþróttafélagið “Sleipnir” hefir ákveðið að stofna til íþróttaæf- inga fyrir stúlkur og konur, und- ir umsjón hins frækna í'þrótta- kennara, herra Haraldar Svein- björnssonar. Fyrsta æfingin fór fram síðastliðið þriðjudagskvöld í Goodtemplarahúsinu, og er á- kveðið að æfingar verði haldnar sérhvert þriðjudagskveld fram- vegis kl. hálf átta. Þess er vænst að sem flestar stúlkur og konur noti þetta ágæta tæklfæri og sæki vinsamlega beðið að tilkynna æfingar stundvíslega og í atórum komu sína skrifara Fyrsta lút. hópum. safnaðar, Mr. Albert Wathne, 700 ' ____________ Banning St., Winnipeg (£. 35 663) nú sem allra fyrst. Það er áríð- andi að nefndin, sem tekur á móti kirkjuþingsfólkinu fái að vita, eins fljótt og mögulegt er, hverra er von, svo hægt sé að útvega þeim verustað, sem þeir geti farið til strax þegar þeir koma til borgar- innar. Eins eru þeir, sem koma með járnbraut, beðnir að láta Mr. Wathne vita með hvaða lest þeir komi, svo hægt sé að mæta þeim og flytja þá þangað, sem þeir g'ista meðan kirkjuþingið stend- ur yfir. Eiguleg bók nýkomin frá fs- landi, VID YZTA HAF, Ijóðmæli eftir þingeysku skáldkonuna, sem yrkir undir nafninu HULDA. — Bókin kostar $2.00 innbundin í skrautband einkar smekklegt. Prentuð á Akureyri 1926. O. S. Thorgeirsson, 674 Saregnt Ave., Winnipeg. Stórt og vandað orgel til kaups nú þegar með afar vægu verði, gegn peningum út í hönd. Upp- Iýsingar veitir Mrs. G. Goodman, að 587 Langside :St., Winnipeg. Velvirðingar biðst á því, að í þjóðræknisnefndinni var talin Mrs. Guðm. Bjarnason, en hefði átt að vera Mrs. Ingunn Johnson, sú er býr að 662 Langside St. Hún er forseti félagsins “Hörpu”. Alt til þessa hefir fólkið í Mani- toba aðallega stundað landbúnað og fiskiveiðar, en það er nú alt af að koma betur og betur í Ijós, að þptta fylki er auðugt af margs- konar málmum, og það er nú ver- ið að rannsaka þessi náttúruauð- æfi af miklu kappi og með mikilli nákvæmni. Víða í norðurhluta f.vlkisins eru 'nú heilir hópar af verkfræðingum, og öðrum mönn- um, sem eru að leita að málmum og rannsaka námasvæðin og reyna að gera sér sem nákvæmasta grein fyrir því, hvernig hægt sé að taka þar dýra málma úr jörðu á sem hagkvæmastan hátt. Marg- ir eru þessir verk fræðingar langt að komnir og eru í þjónustu auð- liðið sumar, fór eg til Poplar Park og flutti þar guðsþjónustu. Líka kom eg þangað í ágúst og desember og staðfesti nokkun ungmenni. Eg hefi starfað fyrir Betel- söfnuð, eins og að undanförnu. Þess utan hefi eg heimsótt svæð- in við Steep Rock, Reykjavík, á Asham Point, við Beckville. Líka flutti eg guðsþjónustu á Oak Point og framkvæmdi ■ - önnur prestsverk. Eg heimsótti flest af þessum svæðum tvisvar og sum oftar. Trúboðsvæðið er víðlent og örðugt umferðar, og liggur ó- þægilega fyrir. Eru margar lykkjur á leiðinni, verður að neyta allra bragða á lög og landi til að komast áleiðis. Komið hef- ir það fyrir, að eg hefi orðið að ganga um og yfir 20 mílur á dag. Líka hefi eg ferðast all mikið með járnbrautinni; hefir það drjúgum aukið ferðakostnaðinn. Á .öllum stöðum tekur fólk með fosleik móti guðs orði. Taka 4nenn talsverðan þátt í kostnað- inum við starfið, og sumir mjög vel. Gestrisni og einlæg góðvild mætir mér hvarvetna. Þakka eg góðum Guði og mönn- um samstarfið og þeim öllum, sem untu mér starfs á liðnu ári. Alls flutti eg 29 guðsþjónust- ur, framkvæmdi 20 skírnir og staðfesti 5 ungmenni. Virðingarfylst, Sig. S. Christopherson. Einnig óskum við eftir að for- eldrar eða aðstandendur, sem óska eftir dvalarstað fyrir börn sín', á téðum aldri, áðurgre'inda mánuði, og sem heima eiga hér í Winnipeg, láti nefndina vita um það, fyrir 28. þ.m. Þórunn Kvaran, 796 Banning St. Tel.: 89 487 Sigríður Swanson, 626 Alverstoie St. Tel.: 33 308. Dorothea Péturson,, 744 Banning St. Tel.: 31 047. Kristín Johnson, 1025 Dominion St. Tel.: 38 126. Sigfús Paulson, 488 Toronto St. Tel.: 35 638. G. K. Jóhatansson, 659 Wellington Ave. Bjarni Magnússon, 683 Beverley St. WONDERLAND. Seinni partinn á laugardaginn verður eérstaklega vönduð sýn- ing á Wonderland. svo að sjaldan hefir betur verið. Unglingunum verðúr skemt með söng og dansi. Ágætt söngfólk verður þar og sömuleiðis fólk, sem dansar mjög vel. Það er áreiðanlega vel þess virði, að vera í Wonderland þenna dag. Allir vilja sjá léikinn “Tell it to the Marines”, sem þar verð- ur að sjá og þá ekki síður part- ur af leiknum “T/he House without a Keye.” Komið öll á Wonder- land á laugardaginn. ÍSINN Bjargar með því að halda fæð- unni óskemdri og með að kæla mat og drykk varðveitir ísinn he’ilsuna á hættulegri vortíð. Sé athugað hve ’kostn- aðurinn er lítill, vilja fáir vera án þessarar heilsutryggingar. Komið eða símið: ADCTIC I THE WONÐERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Lon Chaney og Wm Haines í Tell itto the Marioes The New Mystery Serial THE H0USE WITH OUT A KEY Aulcasýning laugardagseftirmiðdag Juvenile Musicians, Singers and Dancers Markverðasta Matinee í bænum og vanaverð THE FIRE BRIGADE Kemur bráðum BÚJARÐIR Vér kaupum, seljum og skift- um bújörðum. Vér erum sölu- umboðsmenn Hudson Bay félags- ins, einnig umboðsmenn fyrir Canada Colonization Association. Skr'ifið oss eftir verðlista, ef þér viljið kaupa bújörð. McMILLAN, NEEDHAM and SINCLAIR, Limited Box 999, Saskatoon, Sask. UNDIRSTAÐAN. “Varðar mest til allra orða að undirstaðan rétt sé fundin,” því við hennar hæfi og g'ildi heildin er að mestu bundin. Hún er það, sem heldur uppi hærri stöðum bygginganna. Fætur eru, eftir þessu, undirstöður líkamanna. Sjá má því, að engim undur eru, þó að manna dætur láti sálir liggja í eyði, leggi mesta rækt við fætur. Böðvar Guðjónsson, frá Hnífsdal. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- ! reiða, bilaðar bifreiðar dregnar ! hvert sem vera vill. Bifreiðar : geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. ROSE CAFE 641 Sargeut Ave. Winnipeg Nýjasta Ofc fullkomnasta, íslenzka kaffi og matsöluhúsið í borginni, Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök- ur og ramíslenzk rjómaterta. Asta B. Sœmundsson ugra manna og félaga, sem vafa- ^ 4^1 íjL il Greiðið atkvæði No. 1 með !:! f T i i i ♦?♦ G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. Walter J. Lindal Iaust hafa mikla trú á því, að hér £ sé mikil auðsvon, enda er það nú ekki lengur talið efamál, að norð-1 urhluti Manitobafylkis, sé málm- auðugt land. ÞINGMANNSEFNl FRJÁLS- LYNDA FL0KKSINS í WINNIPEG Col. Paul Johnson, frá Moun- tain, fyrverandi þingmaður í N.- Dakota, kom til borgarinnar á þriðjudaginn og fór aftur heim- leiðis í morgun, fimtudag. Enn er hann glaðlegur og skrafræðinn og kann frá mörgu að segja, því hann hefir margt reynt og eftir mörgu tekið í 54 ár, sem hann hefir verið hér í landi, lengst af í North Dakota. Hann er nú orð inn rúmlega hálf áttræður, en ber ellina vel og er enn ern og glaður Hann er ungur framfara maður, staðráðinn í að vinna að hag almennings í heild, en ekki einnar á- kveðinnar stéttar. T i i i i i i i i i i Greiðið honum atkvæði No. 1 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmííSi lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaoes og setu-r inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. “Það er til ljósmynda smiður í Wmnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg liefir nokkum timk haft innan vébanda slnna. Fyrirtaks máltíöir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyllsa og þjððriaknia- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé ava.lt fyrst hressingu & WKVEIj CATE, 6»2 Sargent Are Stmi:' B-3197. Kooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er ilt bakinu eöa I nýrunum, þá geröir þú réct t aö fá >ér flösku af Rheu matic Remedy. Paö er undravert Sendu eftir vttnisburöum fólks, sem hefir reynt þaö. $1.00 flaskan. Pöstgjald JOc. h SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUNNIjAUGSSON, Eigaodl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THOMAS, C. TMLAHS9N $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. SkölL | óttir menn fá hár að nýju. Má j ekki notast þar sem hárs er ékki | æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra j hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 Ikrukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse | 839 Main St., Winnipeg, Man. ROSE HEMSTICHING SHOP. Gleymiiö ekki ef þiö 'hafíö, sauma eöa Hemstiching eöa þuríiö aö láta yfirklæöa hnappa' aö koma meö þaö tiifl :804 Sargent Ave. Sérstakt athygli veitt m»U orders. VerÖ 8c bðmull, 10c si’lki, HELGA GOODMAN. elgandi. Blómadeildin ^ Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6151. Robinson’s Dept. Store.Winnioeg Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg '■ X i" ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦V KæMISHEHæMiiKSHSMæraSWEMSMSMSMæMEHaMSHSHEMSMSMSMSMSMSMaM Fundarboð. KSMSHSHgMSIKSMSHSEflSKISKlSBflSKlSWSWSHæKSKSHæraSMSMSMSIXlKHSHSH M Z H H S B Almennur fundur verður haldinn í Árborg (Muni- cipal Hall) sunnudaginn 19. júní, kl. 2 e. h., til þess að ákveða og ráðstafa um íslendingadag 2. ágúst 1927. Gimlimönnum er sérstaklega boðið á fundinn, ef vera kynni að samvinna tækist með eina sameiginlega hátíð fyrir alt Nýja ísland. /SLENDIN GA DA GSNEFNDIN, G. Oddleifsson, Forseti. G. O. Einarsson, Ritari. 25 KISFdKWSKlSMSIHSMgKæDílBMSMSKSMæMgKIS&SMSMgiaSKlSHgKgSASMSKIgíK'Sí.a M 3 H S H H S H S M ss i B M X M i H i Sfl S M s H S i H | 3 H S Kl S M S M S M S M S M S K S M S M Tengdapabbi í Dakota íslenzki leikflokkurinn frá Glenboro, leikur “Tengda- pabba,“ sem er mjög fjörlegur og skemtilegur gamanleik- ur, að Mountain, N. Dak. 28. Júní Gardar, N. Dak., 29. Júní Á báðum atöðunum, byrjar leikurinn kl. 8.30. Aðgangur 50c fyrir fullorðna 25c fyrir börn innan 12 ára MSHSMSMSMSMSMSHSHSMSMSMSHSMSMSKISMSMSMSHSMSMSKISHSHSMSM gBMSMSMSMSMSMSHEHSMSHSMSMSMSMSHSMSMSHSMSM^MSMSMSHSHS^ S5 M * f i ♦♦♦ t i i ♦♦♦ f f T ♦;♦ ♦:< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ KOSNINGAFUNDUR FR.JALSLYNDRA SCANDINA VA verður haldinn í SCOTT MEMORIAL HALL Mánudagskveldið þann 20. þ.m. kl. 8 Ræðumenn: Jlon. II. A. Robson, leiðtogi frjálsl. flokksins. Mr. Duncan Cameron. Mr. Walter J. Lindal. Mr. H. 'P. A. Hermanson. ►♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ T i i H Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. i Phiaes: 37-081 37-062 37-063. 324 Young Str., Wianipeg l j^SHSHSHSHSHSHEHSHSHSHSHSHSHXHSMa^aHSMSHSHSHSHSHSHSHSK Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTSHAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385 y2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5S5HS2;a‘^5H5H5H5H5í5E5H5HSHSHi í? 3fi**.fSHS Meyers Otudios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- \ fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjömu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CINÍDIIN PACIFIC NOTin Canadlan Pacific eimsklp, þe^or þé» feröist til gamla landsins. íslanda. eöa þegar þér sendiö vinum yöar far- gjald til Canada. Iflkki hækt að t& betrl aöhúnað. Nýtízku sklp, útbúin með öllum þeim þægindum sem skip má, veita. Oft farið á. millt Fargjald á þriðja plássi milU Can- :uia og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrír um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitiö frekari upplýslnga hJ4 um- boðsmanni vorum & staönum skrifiö W. C. OASEY, General Agent, Oanadlan I’ncife Steamshlps, Cor. Portage & Main, Winnlpeg, Maa eöa H. S. Bardal, Sherbrooke 9t. Wlnnipeg t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.