Lögberg - 23.06.1927, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.06.1927, Blaðsíða 1
40. ARGANGUR I WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 23. JÚNl 1927 í NÚMER 25 Helztu heims-fréttir Canada. Farið hefir -verið fram á það við sambandsstjórnina, að hún veiti blindu fólki hér í landi líf- eyri, eins og gert er á Bretlandi, í Bandaríkjunum, Ástralíu, Nýja Sjálandi og víðar,,svo það óláns- sama fólk þurfi ekki að lifa á góð- gerðasemi alroennings, en styrk- urinn sé svo ríflegur, að blinda fólkið geti fyrir hann veitt sér það, sem alveg er nauðsynlegt til lífsframfærslu. Það er hjálpar- félag hinna blindu (Canadian Federation of the Blind), seín á fundi í Montreal hinn 17. þ.m. hefir samið bænarskrá þess efnis og sent stjórninni, en enn er ekki kunnugt, hvernig* stjórnin tekur þessu mál'i. * » • T. Eaton félagið hefir nýlega keypt verzlunarhús mikið í Ham- ilton, Ontario, og rekur þar nú verzlun með svipuðum hætti, eins og í Winnipeg, Toronto'og Mont- real. Þetta afarstóra verzlunar- félag er að smá færa út kvíarn- ar og kom upp fleiri og fleiri af sínum miklu sölubúðum, þar sem seldar eru svo að segja allar vör- ur, sem nöfnum tjá'ir að nefna, nema vínföng og tóbak. Þetta verzlunarfélag var byrjað fyrií 58 árum af Timothy Eaton í Tor- onto, en hefir siðan náð svo mikl- um vexti, að fá dayni eru til og gerir alt af meiri og meiri verzl- un ár frá ári. » ? • Á fðstudaginn í vikunni sem Ieið var maður tekinn fastur í grend við Kíllarney, Man., sem sakaður er um að vera valdur að dauða þeirra tveggja kvenna, sem sagt var frá í síðasta blaði, að myrtar hefðu verið í Winnipeg hinn 10. þ. m. eða þar um bil. Maðurinn hefir verið fluttur til Winnipeg og er nú haldið í mjög ströngu varðhald'i. Lögreglan hér telur það engum vafa bundið, að hún hafi hér náð hinum rétta sökudólg og að þetta sé sami maðurinn, sem valdur sé að, sams- konar glæpaverkum eins og hér ' félagslífinu, verða þar leiðtogi. voru framin og sem unnin hafa j ^að hepnast ef til vill. Eg þekki tvo af slíkum "leiðtogum" sem líta út eíns og útslitnir menn og veríSa alt af að taka eitthvað meðal inn á kveldin til að' geta sofnað á nótt- unni. Eg þekki litla stúlku, sem er alt af ári á undan jafnöldrum sínum í 'skólunum. Með því aS gera það heldur hún við metnaði for- eldra sinna, en hún verður að borga hátt verS. Rósirnar eru horfnar af vöngum hennar. Maourinn, sem þú lítur niður á, og kallar flón af því að hann hefir ekki komist eins hátt í heiminum eins og ])ú og hefir minna úr að moða, hann hefir máské gert sér grein fyrir verðinu, sem hann þurfti fyrir þetta að gefa og komist að þeirri niðurstöðu, að það væri of dýrt. Mér dettur ekki í hug að halda því fram, að þú ættir að draga úr þínum eigin áhuga og löngun 'til að komast áfram í heiminum, eða neita þér um að nóta lífsins gæða. Þú Iifir bara einu sinni, og nú er tíminn til að njóta lífsins. Maður verður að grípa gæfuna þegar hún gefst. En þú ert dálítið óvarfærinn, þegar þú sest viö borðið og biður um máltíð handa sex mönnum, án þess að gera þér nokkra grein fyr- ir hvað máitíðin kostar. Það er fátt sem kemur sér öllu ver heldur en reikningar, sem eru miklu hærri, heldur en maður býst við. Það ber alls ekki vott um nirfilshátt, þó maður gæti vel að verði.nu; það her aSeins vott um það, að maður gæti skynseminnar. Það gerir ekkert hve vitur þú þykist vera, eða hve mikill speking- ur þú í raun og veru ert, ef þn borgar meira fyrir lífsins gæði heldur en þau eru virði, þá ertu í raun og veru í náinni ætt við þá, sem |)ú lítur á með heldur lítilli virðingu og kallar flón. sýnir þar með að hann er maður einfaldur. Sá sem gefur meira en sannvirði fyrir hlutina, sannar þar með að hann hefir ekki þau hyggindi, sem í hag koma. Ekki er þetta þó algild regla. Segjum t. d. að auðu lóðinni, sem er næst við húsið þitt, sé hald- ið í of háu verði, en þú vilt kaupa hana, til ]>ess að hafa dálítið rýmra um ])ig. Það að þú kaupir hana fyrir hærra verð, heldur en nokkur annar*yill fyrir hana gefa, sannar ekki að þú sért ráðleysingi. Það er engin fjarstæöa að greiða það verð fyrir hvern hlut, sem vera skal, sem hann er þér viríii, þó enginn annar vilji borga eins mikið fyrir hann. Vesalingurinn eða flónið, sem allir líta niður á, eða kenna í brjósti um, er sá sem gefur meira fyrir það sem hann fær, heldur en það er virði til hans. Orðið flón, er notaS um alla sem heimskir eru og sömuleiðis þá, sem eru lítils metnir í heiminum. Mað- urinn, sem leggur á sig harða vinnu og má ekkert aumt sjá og vill öll- ,#im hjálpa, er bara flón í augum þeirra, sem nú láta mest til sín taka og sem mest er dáðst að i félagslífi Vesturheimsmanna. Ef þú heldur að þú sért býsna hygginn og hefir gott vit á hvað hæfilegt er að gefa fyrir það sem ]>ú færð, þá mátt þú ekki vanrækja aS gera þér ljósa grein fyrir því hvað ]>ú gefur fyrir ])að sem þú færð ; hvað ])ú borgar fyrir þau gæði lífsins, sem þú nýtur. Með þvi möti getur þú gert þér grein fyrir hvert þú í raun og veru ert hygginn eða ekki. Ein af vinum mínum hafði sett sér það að græða eina miljón doll- ara. Honum hepnaðist það ; en hann lagði of mikið i sölurnar fyrir auð- legðina. Meðan hann var önnum kafinn að græða þetta fé, lenti f jöl- skylda hans á glapstigu. Eg þekki annan mann, sem hafði yfirburða hæfileika, sem söngmað- ur. Hann sóttist eftir frægð, en borgaoi fyrir hana fyrirfram. Nú er hann á heilsuhæli, til að hvila taugar sínar. Þú vilt, ef til vill, láta á þér bera verið í ýmsum borgum í Bandfi- rikjunum síðustu árin. Maður þessi segir sitt í hvert slnn um það, hvað hann heiti, ýmist Vir- gil Wilson eða Earl Nelson. En Harris heitir hann, ef þetta er sá maður, sem ál'itið eE og sem raumast þarf að efa, því sann- anirnar gegn honum eru mjög sterkar, að því er lögreglan segir. Væntanlega verður þetta mál ekki rannsakað fyr en í haust, en mað- urinn vandlega geymdur þangað til. Hefir lögreglunni í Manito- ba hér óneitanlega tekist giftu- samlega, að handsama þenna hættulega mann, að eins tvéim vikum eftir að hann kom til Can- ada, en sem nú árum saman hefir leikið lausum hala í Bandaríkj- unum og unnið þar mörg voða- verk, án þess að lögreglan þar hafi getað haft hendur í hári hans. Með því að maður þessi er nú handsamaður, er miklum ótta létt af Winnipeghúum og ððru fólki hér um slóðir. Bandaríkin. Bandaríkin hafa fengig nálega sextán biljónir dala í rentur af peningum þeim, sem þau eiga hjá öðrum þjóðum. Er það hér um hil fimm bilj. dala stærri fjár- upphæð heldur en skuldirnar nema, samkvæmt skýrslu fjár- máladeildarinnar í Washington. * * • Mr. Lowell, forseti Harvard há- skólans, Robert Grant dómari og Samuel W. Stratton skólastjóri, hafa tekið að sér að hj'álpa Mr. Fuller ríkisstjóra í Massachus- etts til að rannsaka að nýju Cac- co-Vanzetti málið. Sannvirði. Eftir Robert Quillcn. Vitur maður og annar, sem heimsk- "r er, kaupa stundum hlutahréf í þessum olíufélögum, sem þykjast ætla að grneða auðfjár á olíu, sem a að vera falin í jörðu hér eða ])ar. Sá fyrnefndi kaupir hlutabréfin eins og hvert annað bréfarusl og hinn kaupir þau fullu verði og Þjóðhátíðar-mál. Þjóðhátíðarne^fndin óskar þess enn getið, að allur undirbúning- ur hennar með þátttöku íslend- inga í skrúðförinni fyrirhuguðu á föstudaginn þann 1. júlí n. k., gengur greiðlega. Lögréttusvæð- Greiðið þessum íslendingum atkvœði með tölunni 1, þann 28. þ. m. WALTER J. LINDAL. þingmannsefni frjálslynda flokksins í Winnipeg. Islenzkir kjósendur í W.peg Rækið skyldur yðar við íslenzkt þjóðerni, þann 28. þ.m., með því að greiðá eina íslenzka þingmannsefninu hér í borginni, Mr. Walter J. Lindal, forgangsatkvæði, No. 1. Með þeim hætti einum getið þér trygt kosningu hans, og átt einum íslending fleira á þingi, sem reglulegur vegsauki er að. Nöfnin á þingmannaefnum frjálslynda flokksins, birtast í rauðum lit á kjörseðlunum. Að eins skal merkja seðilinn með tölu- stöfum. Sé seðill merktur með X, verður hann ógildur. Þess vegna setjið þér tölustafinn 1 við nafn Lindals og haldið svo áfram tölunum, 2, 3, 4, 5 og 6 við nöfnin á þingmannaefrn:ni frjálslynda flokksins hér i borginni í þeirri röð, er þér helzt æskið. Eigi má setja töluna 1 nema á einum stað á hvern kjörseðil, því að öðrum kosti verður seðillinn ógildur. Við atkvæðagreiðsluna um bjórsöluna, skulu seðlar merktir með X. ið er í smíðum og verður vandað eftir föngum, og nefndin hefir von um, að engin fyrirstaða verði að fá þá 73 þingmenn, sem þar eiga sæti. Af þeim 24 goðum, sem þar ræða þjóðáhugamál sín, verða allir fullar 3 álnir á hæð og þar yfir. því hugmyndin er að sýna hérlendri alþýðu, að þeir, sem stofnuðu fyrsta lýðveldi heimsins og skipuðu fyrsta þing þess, hafi verið valið lið, jafnt að iíkams atgerfi, andlegum þroska og prúðmensku og framferði. Með þessu á að sýna, að það hafi alt verið alvörumenn, þar sem hvorki vottaði fyrir hlátri né lófaklapp'! í sjálfri Lögréttunni, né nokkru öðru, er þar bæri votd um léttúð éða skemtisýningu. Þetta atriði verður væntanlega tekið fram af lögsögumanni, þegar hann segir upp lög í byrjun þingsetuhnar. Búninganefndin, sem skipuð er þeim 6 nefndarkonum, sem aug- lýstar hafa verið, og F. Swanson og Dr. Blöndal, er vel á veg kom- in með tilbúning búninganna fyr- ir óbreytta þingmenn. En bún- ingar goðanna, sem leigðir hafa verið, eru allir í tíundu aldar sniði því, sem viðgekst á Norður- löndum um þann tíma, sem Is- lendingar settu sitt fyrsta þing. Kvenbúningar þeir, sem sýndir verða í City Park, eru í umsjá Mrs. Ovidá Swainson. Hún hefir öll ráð á sniði þeirra og gerð og á vali þeirra kvenna, sem klæðast þeim á hátíðinnl Þarf ekki að eía, að sú kona gangi svo frá því verki, að það veki alþjóðar eftir- tekt. Vel væri, ef einhverjar konur í Winnipeg eða grendinni, sem kunna að eiga faldbúning, létu Mrs. Swainson vita það taf- arlaust. Hún býr að 62 Sher- brooke St., Winnipeg. Fjármálin ein eru í óreiðu. Féhirðir vor, hr. A. C. Johnson, 907 Confederation Life Bldg. hér i borg, hefir enn ekki fengið sent meiía en $200.00 til styrktar þátt- töku máli voru, minna en 20 per cent. af væntanlegum tilkostnaði. Nefndin óskar, að fslendingar vilji sinna þessari hlið málsins meira en þeir hafa enn gert. Nefndin hefir varið svo miklum tíma og kröftum við undirbúning þátt'töku vorrar í skrúðgöngunni, að henni finst hún verðskulda fulla samúð allra íslendinga í þessu máli og að Canada hafi farið svo vel með allan þorra fólks vors, að þess megi af því vænta, að það minnist þess við þetta tækifæri. 'Gerið svp vel að hraða sem mest að senda tillög yðar fil fé- hirðis. Rétt er og nauðsynlegt að geta þess að þeir 73 rnenn, sem ætla að vera á skrúðvagni íslendinga, verða að fara tímanlega á fætur að morgni fyrsta júlí, því svo á- skilur aðal hátíðarnefndin hér í borg, að allir skrúðvagnar verði komnir á sinn úthlutaða stað til skrúðfararinnar, ekki séinna en kl. 8.30 að morgni dagsins, og þá að sjálfsögðu hver maður á sin- um stað í hverjum vagni og þar fullklæddur og að öðru leyti út- búinn til fararinnar. í næstu blöðum verður sagt, hvar ísl. vagninn verður staðsett- ur til skrúðfararinnar, sem hefst frá Broadway og Main St. og fer norður að Burrows Ave., snýr þar við, fer suður Main St. og Port- age Ave. og hana vestur til Sher- brooke St., suður það stræti til Broadway og austur Broadway til Main St.. Þar verður skrúð- förin uppleyst. — Reynt verður ,í tíma að gera þátttakendum að- vart um hvar og hvenær þeir klæðist búningum sínum. Lesið næstu viku blöð Lögb. og Hkr. með athygli strax og þau koma "úr pressunni". Óskað er, að allir, sem fúsir eru að skipa sæti í vagninum, verði til staðar í tæka tíð þann 1. júlí, svo að ekkert sæti þurfi autt að vera fyrir seinlæti þátt- takanda. NEFNDIN. Þjóhátíðartillög afhent féhirði hátíðarnefndarinnar. Þjóðræknisfélagið ........ $100.00 Kvenfél. Fyrsta lút, safn. 25.00 Hannes Lindal ............ 25.00 Court Isafold, I.O.F......... 10.00 Thorlákur Jónsson............ 5.00 Jónas Jónasson, Ft. R......... 5.00 Jón Eggertsson ................ 5.00 Árni Eggertsson ............ 5.00 EINAR S. JÓNASSON þingmannsefni frjálslynda flokks ins í Gimli kjördæmi. SKÚLI SIGFÚSSON þingmamisefni frjálslynda flokks- ins í St. George kjördœmi. Ragnar E. Kvaran ............ 5.00 J. J. Bildfell.................... 5.00 Th. S. Borgfjord ............ 5.00 Rögnv. Pétursson ,„, ........ 5.00 # Alls $200.00 Ur bœnum. Mrs. L. H. J. Laxdal, frá Mil- waukee, Ore. kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hún kom í bíl frá Gardar N.D. með systur sinni Mrs. Eyjólfsson og syni hennar, sem fóru heim aftur daginn eftir. Mrs. Laxdal býst við að dvelja hér fram yfir helgi, og ætlar þá vestur í Saskatchewan að heimsækja kunn- ingjana —og síðan til Vancouver til systur sinnar Mrs. Frederickson áður en hún fer heim. Hún sagði alt gott að frétta af löndum, sem heima eiga í veðurblíðunni í Ore- gon. Gift voru af sóra Birni B. Jóns- syni, io. júní, James Cox og Ver- nice M. Weeks. Fór athöfnin fram að 774 Victor St. WSlIiam Leonard Hawcroff og Thorunn L. G. Thoraarson, voru gefin saman í hjónaband II. júní aö heimili foreldra brúðarinnar, hr. (). P. Thordarsonar og konu hans. 866 Winnipeg Ave. T)r. Björn B. Jónsson vígði brúðhjónin. \"ar skemtilegt samsæti hjá Thordar- son hjónunum það kvöld. lngu hjónin fóru skemtiferð vestur í land. Miðvikudaginn i. júní urðu þau Mr. og Mrs. Árni Scheving, Hensel X. D. fyrir þeirri sáru sorg að missa eina liarn sitt io mána^a gamalt. \"ar það mænuveiki, sem leiddi litla barnið til bana. Föstu- daginn 3. júní var barnið jarðsung- ið af Séra H. Sigmar frá heimilinu og kirkju \rídalínssafnaðar og voru margir vinir og nágrannar viðstadd- ir. Allir nágrannar og vinir hjón- anna samhryggjast >eim innilega í þeirra sáru sorg. Theodore J. Blondal og Olive Rannveig Arnason voru gefin sam- an í hjónaband kl. 10. árdegis 18. júni að heimili systur brúðarinnar, Mrs. Campbell, 33; Hull St. At- höfnina framkvæmdi séra Björn lí. Jónsson, D.D. að viðstöddum skyldmennum og vinum brúðhjón- anna. Eftir veizlu-fagnað stundar- korn lögðu ungu hjónin á stafi í bíl í skemtiferð suður um Bandaríki, Gefin voru saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju 18. júní Basil Clive McAlpine og Laura Th. Finson. Dr. Björn B. Jónsson gaf sEiman, Að kirkjuathöfninni lok- inni var veizla haldin að heimili foreldra bfúðarinnar. Mr. og Mrs. Finns Stefánssonar, 544 Toronto St. Seint um kvöldið lögðu ungu hjónin á stað í skemtiferð vestur um fvlki. tslcndingadagur verður haldinn að Hnausa,. Man. þann 1. ágúst næstkomandi. Afarvönduð skemti- skrá, rreður, söngur íþróttir og kvæði. Skemtiskráin verður auglýst s,íðar í heild. MiðVikudaginn 22. þ.m. verður ekki fundur í stúkunni Skuld. En 29. júní og 7. júlí verða venjuleg- ir fundir stúkunnar í neðri sal G. T. hússins. Þetta eru með- limir beðni» að hafa hugfast. Næsta guðsþjónustu samkoma*í Betel söfnuði, er ákveðin sd. 3. júlí, í Ralph Connor skóla, kl. 2 e. h. — Sambandsstjórnin hefir gert þá ráðstöfun, að sá sunnu- dagur skuli helgaður séxtíu Ara hátíðahaldi þessa rikis. Verður umræðuefni þar að lútandi. Menn ættu að finna hvöt hjá sér með að gera athöfn þessa uppbyggi- lega með nærveru sinni. — Virð- ingarfylst. S. S. C. Þann 17. þ. m. söng söngflokkur Fyrstu lútersku kirkju fyrir við- varp hér í borginni. í sambandi við demantsafmæli fylkjasambandsins canadiska. Ennfremur söng Mrs. S. K. Hall einsöng. en Mr. T. J, Bíldfell flutti þriggja mínútna ræðu á íslenzku, er birtist í næsta blaði. íslenzk kona bíður bana. Sex aðrir meiðast. Á laugardaginn í vikunni sem Ieið, vildi til það hörmulega slys, að ofsaveður, sem gekk yfir nokk- urn hluta Saskatchewan fylkis, feykti um íveruhúsi Friðriks bónda Guðmundesonar í greúd við Mozart, Sask., og kviknaði í því jafnframt, en húsmóðirin, Mrs. Guðmundsson, dó þegar af þess- um völdum, en alt hitt heimilis- fólkið meiddist meira og minna, sumt all-hættulega að sagt er; nema Mr. Guðmundsson, sem er blindur maður og orðinn las- burða, hann slapp ósærður. Hitt fólkið, sem meiddist, voru þrjú börn þeirra hjóna, öll fullorðin: Miss Alla Guðmundsson, Mundi Guðmundsson og Ingi Guðmunds- son. Enn fremur unglings piltur og vinnumaður og aðkomumaður, S. Kristjánsson að nafni. Menn sem að vestan komu í morgun, miðvikudag, vita ekki með vissu, hversu hættuleg þessi meiðsli kunna að reynast, en gera sér vonir um, að alt fólkið muni lifa af og ná sér aftur. Ingi Guð- mundsson meiddist mikið í fæti, en honum hepnaðist þó að bjarga hinu fólkinu úr rústunum, sem eftir stóðu af húsinu og sem kviknað var í, eins og fyr segir. Slysið vildi til kl. 1 e. h. þegar fólkið sat að miðdegisverði, og er haldið að fólkið hafi ekkert orðið várt við ofviðrið fyr en það skall yfir og tók þakið af húsinu og braut það alt niður. Nábúi Friðriks Guðmundsson-» ar, A. Gíslason, kom þarna að skömmu eftir að slysið vildi til og fékk hann þegar hjálp frá Elfros, og var alt gert, eins fljótt og mögulegt var, til að bjarga hinu særða fólki og hjúkra því eftir föngum. Þetta veður gerði engan skaða, sem teljandi sé, nema á þessu eina heimili. þessi efni og hugsað um þau, veit að biblían hefir míkið mentunar- gildi og menningar, auk þess trú- Séra Rúnólfur Marteínsson kom til borgarinnar á miðviku- daginn í vikunni sem leið. Hann j arstyrks, sem hún veitír þeim, hefir, eins og kunnugt er, þjónaðj sem henni eru vel kunnugir. Hallgrímssöfnuði í Seattle í vet ur. Fór hann þaðan senmma í maímánuði. Fór suður Kyrra- ahfsströndina alla leið til Panama og svo gegn um Panamaskurðinn og norður til New York. Dvaldi hann þar í nokkra daga og e'innig i Washington og Chicago. Pré- dikaði hann þar í borginni fyrir all-fjölmennum hóp landa vorra. Tekur séra Rúnólfur nú aftur við starfi við Jóns Bjarnasonar skóla og hefir hann verið ráðinn þar skólastjóri. Gott verk og mikið hefir séra Rúnólfur af hendi leyst þar vestur á ströndinni, en gott þykir vinum hans hér, að sjá hann aftur í Winnipeg. Þrátt fyrir það, að biblían hef- ir verið rannsökuð af hinni mestu nákvæmrti í margar aldir, finna þó þeir, sem bezt kynna sér hana, þar ávalt nýjar opinberanir og hugsjónir, sem tala til trúarþarf- ar mannanna. Það mundi vera erfitt að hugsa sér nokkur trúarbrögð, sem ekki bygðu aðal hugsjónir sínar á kenningum þessarar miklu bókar. Biblían hefir verið uppspretta andlegs lífs og friðar, þe'im sem notið hafa þeirrar blessunar að kynnast henni, og alstaðar þar sem hún er kend, göfgar hún og glæðir hugmyndina um bræðra- lag mannanna." Þessar setningar er að finna í bréfi, sem forsetinn hefir fyrir skömmu skrifað E. E. Thompson, formanni sunnudagskóla í Wash- %ngton, sem hafði boð^ið forsetan- um og frú hans, að sækja fund skólans, en sem þau gátu ekki sætt. Forsetinn harmar það, að biblían sé nú minna lesin á heim- ilunum í Bandaríkjunum, heldur en áður var, þegar hún var aðal- bókin á hverju heimili, og víða eina bókin. Mr. Coolidge heldur því fram, að b'iblíuna geti menn lesið sér til uppbyggingar og trú- arstyrkingar, hvort sem þeir held- ur reu Modernistar og hallast að hinni hærri kritík, eða þeir eru Fundamentalistar, og halda fast við hinar eldri kenningar. Á aðfaranótt mánudagsins komu til borgarinnar Mr. og Mrs. Kol- beinn Sæmundsson og fjögur börn þeirra hjóna. Komu þau í bíl sínum alla leið frá Seattle, Wash., þar sem þau hjón eiga heima og ha^fði ferðin geng'ið á- gætlega. Mr. Sæmundsson var áður hér í Winnipeg, og er hér mörgum að góðu kunnur, en ár- ið 1909 flutti hann vestur á Kyrrahafsströnd og hefir verið þar síðan, lengst af á Point Ro- berts. Síðustu árin hefir hann stundað guðfræðanám við lút- erskan prestaskóla i Seattle og lauk þar námi í vor og hefir nú verið kallaður sem prestur Hall- grímssafnaðar í Seattle. Verður hann vígður í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á sunnudaginn kem- ur forseta Hins ev. lút. kirkjufé- lags, séra K. K. Olafson. Ekki fara þau Mr. Sæmundsson, frú hans og f jölskylda heimleiðis i Næstkomandi föstudagskvöld, strax eftir vígsluna, heldur dvelja ! þann 24. þ.m., verður haldinn hér um stund hjá vinum sínum fundur frjálslyndra manna og og kunningjum. Meðan þau dvelja: kvenna í Goodtemplarahúsinu á hér í borginni, verða þau hjá Mr.! Sargent Ave. kl. 8 stundvíslega. oa Mrs. S. O. Bjerring, 550 Bann- j á fundinum talar þingmannsefni ing stræti. : frjálslynda flokksins, Mr. Walter •—------------*— I J. Lindal, á íslenzku. Klukkan hálfníu talar Mr. H. A. Robson og Stjórnmálafundur. Coolidge forseti um biblíuna. "Undirstaða stjórnarfars vors og félagslífs, er að svo miklu k.yti bygð á kenningum biblíunn- ni, að það yrði erfitt að styðja þess'i grundvajlaratriai þjóðlífs- ins, ef trúin á þessar kenningar aðrir frambjóðendur frjálslynda flokksins. \ fslendingar! Látið ekki þetta tækifæri úr greipum ganga, heldur komið stundvís- lega klukkan átta. Enn fremur talar Mr. Lindal, á ensku, á General Wolfe skólanum, hætti að vera alment ríkjandi í^Cor. Ellice og Alverstone, fimtu- landi voru. • daginn þann 23. þ.m. kl. hálf- Hver maður, sem kynt hefir sér1 fimm að kveldinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.