Lögberg - 14.07.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.07.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 uöGBEBG, FIMTUDAGINN 14. JÚLÍ 1927. Mrs. Ingibj. Scheving, frá Hen- sel, N.D., kom til bæjarins í síð- ustu viku og dvaldi fram yfir helgi. Mrs. Jón Jónatansson, 563 Mary- land St., Winnipeg, fór á mánu- dagskveldið þ. 11. þ.m. í kynnis- og skemtiferð vestur á Kyrra- hafsströnd. Hún bjóst við að dveija þar á ströndinni um sex vikna tíma, hjá kunningjum og íi-ændfólki sínu. Þann 9. júlí voru gefin saman í hjónaband i Winnipeg, af séra Sigurði Ólafssyni, þau "Gunnlaug- ur B. Jóhannsson og Lillian Ruby Jónasson. Brúðguminn er sonur / hjónanna Bjarna Jóhannssonar í Engihlíð í Geysisbygð og Stein þóru konu hans, en brúðurin er dóttir Gísla bónda Jónassonar og Önnu konu hans, er búa í Djúpa- dal í sömu bygð. Framtiðarheim- ili ungu hjónanna verður á æsku stöðvum þeirra. Kvenkennari óskast til að kenna viS Oliver skóla No. 1766 frá 1. september að telja. VerSur að hafa "second class" kennara leyfi. Um- sóknir skýri frá æfingu og launa- upphæð. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs. Th. I. HMgrímsson. Cypress River, Man. KENNARA vantar fyrir Kjarna skóla Nr. 647, frá 1. september til 30 júní. Umsækjandi tilgreini æf- ingu og mentastig, og kaup óskað eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 15. ágúst. A". V. Kemested sec. treas. Uúsavík, Man. Hinn 21. júní síðastl. voru gef- in saman í hjónaband Miss Lilian Bjarnason, dóttir Mr. og Mrs. Thorst. Bjarnason hér í borginni, og Mr. John Lorenz, Hollywood, Los Angeles. Komu brúðhjón- in hingað til borgarinnar síðast- liðinn laugardag og ráðgera að dvelja hér um mánaðartíma. Eiga þau heima hjá foreldrum brúðar- innar, að 585 William Ave. John J. Arklie, sem er sérfræð- ingur í því að rannsaka augu fólks og velja gleraugu við hvers hæfi. verður að hitta í Lundar Hotel, miðvikudaginn 20. júlí, Er- iksdale Hotel fimtudag 21. júlí og Ashern Hotel föstudag 22. júlí. Mr. Gardar Melsted, frá Des Moines, kom til borgarinnar um mánaðamótin síðustu að heim- sækja foreldra sína, Mr. og Mrs. S. W. Melsted, systkin'i sín og aðra frændur og vini. Hann fór aftur heimleiðis á sunnudaginn. Mr. og Mrs. Jón Skúlason frá Geysir, Man., komu til borgarinn- ar hinn 1. þ.m. til að vera hér við hátíðahaldið og dvöldu þau hér nokkra daga hjá frændum sínum og vinum. Mr. Oscar Gillis frá Brown, Man., var í borginni á mánudag- inn í þessari viku. Mr. Jóhannes Eiríksson M. A., kennari að Víðir, Man., kom til borgarinnar hinn 1. þ.m. til að vera viðstaddur demants hátíða- höldin. Lét hann í ljós ánægju sína yfir því, hve myndarlegan þátt íslendingar í Winnipeg hefðu tekið í þessum hátíðahöldum. Eg hefi enn til sölu nokkur ein- tök af bókunum "Sundar Singh" ('$1.50) og "Kanamori" (50c), cg enn fremur gef eg hina síðar- nefndu sem kaupbætir með ár- gangi af "Bjarma" fyrir $1.50.— Bjarmi flytur nýlega í nokkrum blöðum mjög fróðlega og eftir- tektarverða ritgerð með fyrir- sögninni "Hvað virðist yður um Krist, hvers son er hann?" Er það allrækilegt svar gegn bækl- ingi séra Gunnars í Saurbæ og og annara nýfræðinga um sama efni. Oss, vestur-íslenzka lút- erska menn varðar að mér finst einnig um þetta mál, og getum ekki látið vera að fylgjast með þeirri hliðinni einnig, sem eldri stefnan fylgir, þar sem nýmælun- um er mjög haldið að fólki hér, sem kunnugt er. — S. Sigurjóns- son, 724 Beverley St., Winnipeg. Fjórir synir Jóhanns Guð- mundssonar Stadfeld, frá Stang- arholti í Mýrasýslu, nú bónda við Riverton, Man., voru staddir i borginni í vikunni sem leið. Mr. P. S. Bardal fór á sunnu- dagskveldið áleiði3 til Indako, B. C., þar sem einn af sonum hans, Ólafur, býr; ætlar hann að vera þar vestra svo sem þriggja vikna tíma sér til hvíldar og skemtunar. Mr. Jóhann Baldwinson frá Langruth, Man., hefir verið stadd- ur í borginni nokkra undanfarna daga. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku The Telephone Girl leikih af Madge Belamy Mánu- þriSju- og miðvikudag í næstu viku Suromer Bachelors vestur til Argyle og jarðsett þar á föstudaginn í síðustu viku. Þar hafði Guðmundur átt heima mest- an hluta æfinnar. Séra K. K. Ólafsson jarðsöng. Þórður Pétursson, ættaður úr Mýrarsýslu, andaðist í Selkirk, Man., hjá fóstursyni og tengda- dóttur, Mr. og Mrs. Jóhanni Pet- erson, 29. apríl s. 1. nær því 82 ára að aldri. Fékk hann á önd- verðum vetri slag, er leiddi hann til dauða. Einn af bræðrum hans er Sigurður fangavörður í Reykja- vík. Þórður heitinn gekk að eiga eftirlifandi ekkju sína, Guðrúnu Halldórsdóttur frá Leirulæk í Mýrars., 2. okt. 1875. Gátu þau því haldið gullbrúðkaup sitt þann dag 1925, og voru þá bæði epn nokkuð ern. Fluttust hingað frá Akranesi 1901 ;og settust að í Selkirk. Eignuðust eitt barn, sem dó ungt, en tóku sér í sonar stað Jóhann, sem þá var ungbarn, son Þorvaldar Einarsonar, fósturbróð- ur Þórðar heitins. Þórður heit. var trúr maður og trúvirkur. Vildi halda sér að því sem hann hafði alist upp við trúarlega, og hélt fóstursyni sínum að kirkju og kristindómi, enda hefir hann ver- ið og er góður stuðningsmaður þeirra mála. Þórður heitinn var jarðaður í grafreit Selkirk safn- af presti safnaðarins . maí s. 1. urheimi"; annað: "Framtíð ís- lenzkunnar í Vesturheimi", og þriðja: ""Ef allir legðust á eitt^ o. s. frv. Á þenna hátt gætum við notað bezta tækifærið árlega, að ræða okkar áhuga- og framtíðarmál. Eigum við að halda.áfram aft- ur á bak? Nei! Fram! Chicago, 2. júlí. Fæði og húsnæði fæst nú ]>< gegn afar sanngjörnum kjörum. Upplýsíngar veitir Helga Johnson, 533 Agnes Street. Mr. Thorlákur Björnsson frá Hensel, N. Dak., kom til borgar- innar í vikunni sem leið, ásamt syni sínum. Fóru þeir skemti- ferð norður að Gimli, en héldu heimlieðis um helgina. Mr. O. K. Olafson, bóndi að Gardar, N. Dak., hefir verið í borginni síðan 22. f.m. Hann var nokkra daga á almenna spítalan- um og fékk þar góða bót á las- leika, er hann hafði við að stríða. Þaðan fór hann á mánudaginn í iri viku og er nú farinn heim til sín. Miðvikudaginn 15. júní andað- ist Lára Sigurrós Jónasson á heimili foreldra sinna, Guttorms og Guðlaugar Jónasson við Ey- ford, N. Dak. Hafði hin látna verið rúmföst Iengí þar á undan. Hún fæddist 3. febr. 1899 og var því rúmlega 28 ára að aldri. Hún var ágæt stúlka og vinsæl og augasteinn heimilisfólksins. Er hennar því sárt saknað af öllum, en einkum af foreldrum og bræðr- um hennar. Hún var jarðsungin af séra H. Sigmar frá heimilinu og kirkjunni að Eyford, mánudag- iiin 20. júní. Fylgdi henni fjöldi fólks til grafar, og margir fagrir blómsveigar voru lagðir á kistu hennar. Föstudaginn 24. júní andaðist Theodore Hjaltalín á sjúkrahúsi N. Dak. ríkis fyrir berklaveikt fólk, þar sem hann hafði legið undanfarna 10 mánuði. Theodore sál. fæddist að Mountain, N.D., 19. nóv. 1904 og var því að eins á 23. aldursári. Lík hans var flutt til Mountain og jarðsungið frá heimili foreldra hin8 látna, er f þar búa, og frá kirkju Víkursafn- aðar, mánudaginn 27. júní, af séra H. Sigmar. M'ikið fjölmenni fylgdi hinum unga manní til graf- ar og margir fagrir blómsveigar frá ættingjum og vinum voru lagðir á kistu hans. Theodore sál. var frábærlega myndarlegur og velgefinn piltur, kominn langt á veg í háskóla og með ágætum vitnisburði þar. Hann var hvers manns hugljúfi, og allir er .þektu hann harma fráfall hans. En einkum er dauði hans sár harmur foreldrum og systkinum, sem elsk- uðu hann innilega. Og sam- hryggjast þeim allir kunnugir í beirra sáru sorg. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, ætlar að heimsækja gamalmennaheimilið Betel, mið- vikudaginn hinn 20. þ.m. Væri æskilegt, að sem allra flestar af konum þeim, sem félaginu til- heyra, tækju þátt í þessari heim- sókn. Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi geta félagskonur fengíð hjá Mrs. Th. Johnston, sími 39 697, Mrs. C. B. Julius, sími 89 132 og Mrs. J. Thorvard- son, 89 204. Scandinavian American línan lætur þess getaið, að nú hafi hún bætt við flota sinn nýju mótor- skipi, sem "Dronning Alexandra" heitir og nú siglir milli Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Þetta er langsamlega fullkomn- asta skipið, sem siglir milli þess- ara staða og fer alla leiðina á að eins fjórum dögum. Fór sína fyrstu ferð 22. júní frá Kaup- mannahöfn og kom til Reykjavík- ur hinn 26. júní 1927. Konungur og drotning Dan- merkur og íslands sýndu félaginu þá virðingu, að taka sér far með þessu nýja skipi og létu þau í Ijós ánægju sína yfir því og óskuðuj félaginu til hamingju með þessa | nýju og mikilsverðu viðbót við flota sinn. Konungur sæmdi svo| framkvæmdarstjóra félagsins, A. j O. Anderson og Capt. Frandsen heiðursmerkjum Dannebrogs orð- unnar. ÞAKKARAVARP. Mitt hjartanlegt þakklæti eiga línur þessar að færa ollum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa lagt mér lið undir erfiðum kring- umstæðum mínum, þegar sonur minn á þessu vori stór-meiddist af slysi. Vil eg sérstaklega þakka konunum, á Gimli og í Minerva, sem gengust fyrir fjársófnun hér á Gimli, í Minerva og í Húsa- vick. Af hrærðum huga þakka eg hinum mörgu. sem lögðu fram fé, og afhentu það þeim, sem gengust fyrir fjársöfnunínni, eða færðu mérþað persónulega. Til- nefna vil eg djáknanefnd lút- erska safnaðarins, sem gaf $25. Þetta og allan hlýhug mér auð- sýndan, 'bið eg guð að launa. Mrs. Thuríður Holm, WONDERLAND. "Every Mother's Son" heitir kvikmyndin, sem sýnd verður á Wonderland leikhúsinu á -föstu- dag og laugardag í þessari v'iku. Hún er gerð af félaginu United Kingdom Photoplays, Ltd., og er að öllu leyti brezk, tilbúin á Eng- landi og taka þátt í þessum leik margir ágætir leikarar og eru ýmsir þeirra aftur komnir her- menn, sem hafa góðan skilning og þekkingu á því efni, sem hér er um að ræða. Sagan byrjar í smá- bæ á Englandi, þar sem alt geng- ur sinn vana gang, dag eftir dag og aldrei er neitt sérstakt um að vera, þangað til striðið skellur. á og alt icemst á tjá og tundur og flestir verða að sjá af einhverjum af ástvinum sínum. David Brent er eins og fólk er flest og hann gerir sér lengi góð- ar vonir um að geta unnið ást Janet Shaw, en það gengur ekki greiðlega, því henni lízt svo lang um betur á Tony Browning, Guðmundur Símonarson fW.G. Simmons var hann vanalega nefndur) andaðist á St. Boniface spítalanum hinn 5. þ.m. Hann var fæddur á íslandi árið 1865, en kom með foreldrum sínum til Manitoba 1875 og var í fyrsta ís- lendingahópnum, sem fór til Gimli þá um haustið. ¦ 1883 flutti fjölskyldan til Argyle. Bjó Guð- mundur þar um langt skeið og þótti athafnamaður. Fyrir sjö árum hætti hann búskap og flutti til Winnipeg og hefir verið hér síðan. Kona hans lifir hann og fó.sturdóttir þeirra hjóna. Sömu- leiðis faðir hans, Simon Símonar- son, nú háaldraður maður, og systur tvær, Mrs. J. B. Skaptason í Selkirk og Mrs. Gillis í New West-' minster, B. C, og einn hálfbróðir, 1 Valtýr prófessor Guðmundsson í1 Kaupmannahöfn. útfarar athöfn fór fram í útfararstofu A. S. Bar- dals, sem séra Rögnvaldur Péturs- son stýrð'i, og var líkið svo eent Minni framtíðarinnar Eftir Arthur Brjóstbein. íslendingadagurinn fer í hðnd, með alt, sem hann hefir í för með sér, flest eða alt skemtilegt. Þeir ungu horfa á kappleiki, þeir eldri hlusta á hljómleik, kvæði og ræð- ur — minni. Já, minni íslands, minni panada að sjálfsögðu. Ósanngjarnt væri að ætlast til, að þau yrðu að mun ólík, eða bæru engan keim af einhverjum þeim. sem haldin hafa verið í liðinni tíð, af góðum og gæddum Islands sonum. Seinna eru þau birt í Lögbergi og Heimskringlu. Marg- ir lesa þau og margir hugsa, þeg- ar lestrinum er lokið: "upp aftur það sama" og með því er helgi- deginum 'gleymt. Tólf mánuðir rekja ofan af prjónunum, svo fitja verður upp 'af nýju. Flíkin er alt af sú sama, að undanteknum lykkjuföllum, þótt hún fæðiát árlega 2. ágúst. Þessi leikur er leikur hunangs- flugunnar, er rænd hefir verið hunangi sínu — hún byrjar að safna að nýju. Það er í alla staði viðeigandi, að mæla fyrir minni fslands og Canada, væri máske lélegur ís- lendingadagur, væri því slept úr. En mér dettur í hvort ekki mæiti bæta við, til að gjóra daginn breytilegri og ef til vill ávaxta- meiri. Annan ágúst fara hugir okkar aftur í timann, tíma sem er glat- aðiur að eilífu. Það gjörir okkur lítið ilt, að íhuga árlega, hvar og hvernig feður okkar hafa dottið af baki, en það gjörir okktir mik- ið gott, að íhuga veginn fram- undan, svo við komumst sem lengst án þess að hrasa. Það er mín tillaga, að á öllum íslendingadögum sé mælt fyrir minni framtíðarinnar, að ræðu- menn séu valdir til að hrinda þjóðinni fram en ekki til baka. Þessir menn verða að þekkja og sjá líf og ástand þjóðarinnar e'ins og það er. Þeir verða að vera spámenn að því leyti, að geta séð j hvert stefnir eða hvert ætti aði stefna. Umræðuefnið ætti aði vera það sama í öllum bygðum I sama árið. Til að mynda eitt ár- ið mætti það vera: "Framtíð ís- lendinga sem íslendingar í Vest- Leiðrétting. Er eg las grein mína "Réttlæti og synd" í Lógbergi, tók eg eftir því, að þar stóð prentað: "Minstu, að sóttkveikjurnar eru vanalega mannskæðustu víkingarnir, er leggja miljónir að velli. Minstu, að syndirnar, hirðuleysis synd- irnar, smávegis nagandi rangindi, sýkja mannfélagið mest." En í þeirri tröllatrú, að mismunur væri á sóttkveikjum og syndum, skrifaði eg þessar setningar þann- ig: "Minstu sóttkveikjurnar eru vanalega mannskæðustu viking- arnir .... Minstu syndirnar, hirðfuleysis syndirnar, smávegis, nagandi rangindi, sýkja mannfé- Iagið mest. Pétur Sigurðsson. son (fGlenboro) $5, Ásg. Bjarna- son (Selkirk) $2, Þjóðræknisd. ¦"Brú" Selk'irk, $15, Sigfús Hall- dórs frá Höfnum $1, Gísli Jóns- son (Wapah, Man.) $3, Sigurjón Björnsson $1. Foam Lake, 6. júlí 1927. Herra ritstj. Gerið svo vel að flytja í blaðinu bráðlega eftir- fylgjandi leiðréttingar á villum í grein minni í Lögbergi frá 30. júní: "Svarað prestinum.": í fyrsta dálki: þróunarvísindi eingöngu, á- að vera: þróunarvís- 'indi sín eingöngu. í 2. d.: Hinn æfði mentasmekk- ur, á að vera: hinn æfði menta- smekkur hans. í 3. d.: þyngarlögmálið, á að vera: þyngdarlögmálið. í 4. d.: neðarlega: Einkatign Únítara, á að vera: eiuka eign, og þar rétt á eftir: em við G. Á. fleiri, á að vera: sem við G. Á. og fIeiri. Neðst í sama dálki: vegna þeirra kynglpa, á að vera: kyn- glapa. iMeð vinsemd og beztu kveðju, J. Einarsson. Hér með leyfum við okkur. hvert um sig og sameiginlega, að votta íslendingum í Vatnabygðum inni- legasta þakklætí fyrir viðtökurnar, er þeir bjuggu okkur. fyrir alla samúoma Og fagnaðrstundirnar, og takmarkalatisa gestrisni einstakra manna. Xöfn. tjáir ekki ai") neína, svo marga erum við í ])akklætis- skuld við. Rósa M. ITermarmsson, P>ersí]>óra Johnsoö. Sigfús Halldórs frá Höfnum THE THEATRE Föstu- og Laugardag aðeins ÞESSA VIKU Every Mothers Son Hin mikla Bta'zka my»d The Story of Three British Tommiei Aukasýning The House Without a Key Aukasýning laugardagseftirmiðdag Jovenile Musicians, Singers and Dancers Mánu- Þriðju- og Miðr.dag The Temptress G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street OÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. "Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg" Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem >essl borg hcflr nokkurn ti.ma haft iirnan vébanda slnna. Fyrlrtaks máltíuir, skyr,, pönnu- kökui, rullupylsa og þjöCrseknis- kaffL — Utanbæjarmenn fa Bé. ávalt fyrst hressingru á WEVEL CAFE, 692 Sargent ATe Slmi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. ís fyrir fáein cents á dag og einn af kælislcápum vorum, sem fæst moð hægum borg- unarskilmálum verndar heilsu allrar fjulskyldunnar yfir hitamánuðlna. pér ekki staöið yöur við að vera án kæliskáps. Símið og spyrjið um verð. ARCTIC Björgvinssjóðurinn. Áður auglýst............ $2,904.54 Helmingur ágóða við hljóm- leika, haldnir í Kandahar, Wynyard, Elfros, Leslie og Foam Lake af Miss R. Her- mansson, Miss Bergþóru Jóns- son og Sigfúsi Halldórs frá Höfnum........................ 50.00 Peningar meðteknir frá V. J. Guttormsson, Lundar, Man., gefnir í mentasjóð Björgv. Guðmundss. af söngfl. Lund- arbæjar, sem söng á afmælis- hátíð Maple Leaf Creamery Co., 16. júní.................... 35.00 $2,989.54 T. E. Thorsteinson, féh. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, LtrL The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 t , CHAS. GUSTAFSON, eigandi ;| || Ágætur matsölustaður í sam- 1: !; bandi við hótelið. »»^»^^^#S*^»^^#^^*»^#^**N^» A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 "Float" Sjóðurinn. Frá Winnipeg— G. Stefanson $2, T. Stone $2, Jac. Helgason $2, Andr. Árnason $2, Mrs. Gróa Magnusson $1, Magn. Brandson $1, Th. Ásgeirsson $2, Arni Johnson $1, H. Skaftfeld $2, O. Brandson $1, Guðm. Thordar- son $1, Sig. Laxdal $1, E. Otten- son $1, J. Bjarnason $1, Svein- björn $1, J. Ingimundarson $1, Jón Jónsson $1, Jón Stefánsson 50c, Helgi Árnason $2, F. J. Sig- urdson $1, Mrs. O. R. Phipps $1, Inga Furney $2, Jóhann Pálsson Ad. Johannson $5, L. Danielsson 25c, Th. Olafsson 50c, A. G. Pol- son, $2, A. J. Blöndal $5, Einar Pálsson $1, W. Thorarinson 25c, Mrs. Gróa Brynjólfson $2, Guðm. Johnson 50c, R. H. Ragnar $2, F. Thordarson $2, Ásg. Guðjohnsen $2, Stef. Sigurdson $1, Bjarni Péf i ursson $1. •— A. J. Björnson $2, j Bergur Johnson $1, Gestur Fjeld- sted $1, Jóhannes Sigurdson $1, Fred Hanson $1, Guðm. Simpson $2, A. Freeman $2, O. J. Jobnson $2, S. J. Vidal $5, Guðl. 'Olafsson $1, Guðm. Eiriksson (Garfield) $2, John J. Henry (Petersfield) $5, B. Sveinsson $5, Miss E. Thor- lacius $2, Jón Einarson $1, Joh. Josephson $2, Mr. og Mrs. G. Th. Oddson, $2, Ingi Stefánsson $1, Jón Jónatansson $1, H. Thorlaci- us $1, S. Thorlacius $1, A. Helga- son $1, Signý Hannesson $1, Dr. A. Blöndal $5, Kvenfél. Sambands- safnaðar $25, Chr. Benedictson (Baldur) $5, S. J. Skardal $5. N. Ottenson $6, Oskar Olson $7, Mrs K. A. Benediktson $1, Jón Olafs- $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hðrunds kvilla í höfðinu. $1.75 kiukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstcfu að 675 Sargent Ave. Hann ann- así um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerou á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verS, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Simi: N-0623. Heimasími — N-8026. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eða i nýrunum, bá gerCir pú rétt i að fa þér flösku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fðlks, setn hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemiititcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MHS. S. GrNNTaACGSSON, Kixnadl TaUími: 26 126 Winnipeg ROSE HE>ISTICIIING SHOP. GleymW ekki ef þið ihafi'S, sauma eða Hemstiching eða þurfið að lata yfirklæða hnappa a'S koma meS þaS till :804 Sargent Ave. athyg'li veitt mail orders. VerS 8c bómull, lOc silki. in.IjOA GOODJLIN. elg-andi. Blómadeildin $$}ft* Nafnkunna AHar tegundir fegurstu blóma við hvaða tsekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islcnzka töluð f deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinscn'sDept. Store.Winnineg GJiiS,' C. THORLAKSOW Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en f lestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. BL R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standarcl Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFilmsút- fyltar. Stœrsta Ljósmynda.lofa í Canada; Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS^HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OP WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is f inlshed. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its auperior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Selian & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 Y/œœdA- BUSINESS COLLEGE, Limited 385x/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. Sr!Srl5rIS25airíSrl5HSHS25HSa5r]Srl52SZS S*i 3»áSHSH52SES^5rl5E5^5HSH5rl5rl£, NOTI.n Canadian Paclflc elmsklp, fe^wr þé* fer6lst tll gamla landslns, lslanda, eða þegar þér sendltS vlnum ySar far- gjald tll Canada. Ekkl htekt að fá betrf aðbúnaS. Nýtlzku sklp, útbúln meC öllum þelm þœglndum sem sklp má velta. Oft farlð á mlUl. Fargjalil á þrlðja plássl rnJlll Can- ada og llejkjavíkur, $122.50. Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss far^ gjald. LeitlC frekarl upplýsinga hja um- boSsmannl vjrura a starjnuTii «8» skrlflri \V. C CASBTS", Genernl Agcmt, OaaadUn Paolfc Steamslilps, Cor. Portage & Main, AVIinili>eg, Man. eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.