Lögberg - 21.07.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.07.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 i^öGBERG, FIMTUÐAGINN 21. JÚLÍ 1927. í Laugardaginn 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Lawr- ence Edward Ingimundsson, frá Selkirkj, og Jakobína ‘Karitas Breckman, frá Lundar. Hjóna- vígsluna framkvœmdi dr. Björn B. Jónsson, að heimili sínu, 774 Victor St. 16. þ.m. gaf dr. Björn B. Jóns- son saman í hjónaband William 1 Colin Montford og Juliette John-j son, bæði til heimilis í Winnipeg. | KENNARA vantar fyrir Kjarna skóla Nr. 647, frá 1. september til 30 júní. Umsækjandi tilgreini æf- ingu og mentastig, og kaup óskað eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 15. ágúst. K. V. Kernested sec. treas. Húsavík, Man. John J. Arklie, sem er sérfræð- ingur í því að rannsaka augu fólks og velja gleraugu við hvers hæfi, verður að hitta í Lundar Hotel, miðvikudaginn 20. júlí, Er- iksdale Hotel fimtudag 21. júlí 0g Ashern Hotel föstudag 22. júlí. ! ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku Laddie Mánu- þriðju- og mitivikudag í næstu viku FIGHTING J0NES Mr. og Mrs. Björn Ólafsson frá Víðir, Man., komu til borgarinn- ar síðastl. mánudag, á leið til Tall- Viðcrkenningar- skeyti. Eftirfarandi viðurkenningar- skeyti hafa • formanni demants- 1 hátíðar nefndarinnar íslenzku, hr. J. J. Bildfell, borist, í tilefni af þátttöku íslendinga í hátíða- haldinu hér í Winnipeg: Frá forseta hátíðanefndar Mani- Um helgina voru stödd í borg- inni Mr. George Freeman, frá Upham, fyrverandi þingmaður í N. Dakota, kona hans og sonur og tengdadóttir. Einnig Mr. og Mrs. Benson, sem eru tengdason- ur og dóttir þeirra Mr. og Mrs. George Freeman. man, Sask., þar sem þau ráðgera að dvelja fyrst um sinn. Mr. 01- afsson hefir starfað þrjú síðast- liðin haust fyrir Liberty korn- verzlunina í Árborg, en tekur nú to^a fylkis, og forseta t\ innipeg- við starfi í þjónustu sömu verzl- nefndarinnar: , June 18th, 1927. unar 1 Tallman. Mr. j. j. BiIdfell. Editor, “Liosherg,” Columbia Press, Ltd., Sargent & Toronto Sts., Winnipeg, Man. Dear Sir: — On behalf of the entire Provincial Committee and the Committee for the City oif Winnipeg we take this op- portunity to express our sincere ap- preciation for your contrihution to the Nationalities Concert given over C.K.Y. on the evening of June 17th. We feel that this effort will aid the Jubilee workers very materially by arousing enthusiasm in the celebration of Canada’s Diamond Jubilee of Con- federation. It will aid still further in oementing the bonds of national unity, a thought which is the very centre of the Jubilee movement. As a Canadian you have appealed to Canadians to give of their best in a great National Thanksgiving Celebna- tion, and we wish you to know that both Committees are sincerely grate- ful. J. A. M. AIKINS, Chairman of Pnovincial Commiittee. H. B. SHAW, Chairman of Winnipeg Committee. wonderful and only go to show what can be done. I thiní we should con- tinually ask of each other any assist- ance we may need in the better and bigger interests for the development of our City, Provinoe and Dominion. Do not let us wait for National Celebra- tions, but realize that everyday has its possibilities. Again thanking you most sincerely from the very boittom of my heart for all you have done in the past, and as- euring you of the very best wishes of all our people, believe me to remain, Yours very truly, R. H. WEBB, Mayor. Eg get tæplega lýst hrifningu minni yfir því að sjá ykkur efsta á blaði í þessari miklu samkepni. Mr. og Mrs. C. H. Brown, frá Swan River, sem dvalið höfðu hér í borg hjá foreldrum hennar um tveggja Víkna skeið, fótru heimleiðis aftur síðastliðinn laug- ardag. Meðan þau dvöldu hér, skruppu þau í bíl sínum til Ár- borgar, að heimsækja gamla kunningja, en þar hafði Mr. Brown stundað bankastörf um nokkur ár, og Mrs. Brown verið við skólakenslu fyrrum; áttu því marga vini þar. Með þeim fór til Swan River systir Mrs. Brown, Andrea Sigurjónsson. í auglýstum gefendalista í há- tíðarsjóðinn, eru taldir: 1. P. Þor- steinsson, átti að vera Pétur Thomson $5; 2. O. J. Johnson, átti að vera 0. J. Olafsson $2; 3. Th. Johnson, átti að vera Thor- arinn Johnson $2. Séra Carl J. Olson var hér í borginni og á Gimli, vikuna sem leið. Hann fór heimleiðis á mánudaginn í þessari viku með börn sín, sem alt til þessa hafa verið hér eystra. Séra Carl kom í bíl sínum alla leið frá Wynyard. íslenzku söfnuðirnir í Argyle- bygð, hafa ákveðið að heimsækja sjúklingana á NiAette heilsuhæl- inu, sunnudagina þann 81. júlí. Er þíss vinsamlegast æskt, að sem flest íslenzkt fólk taki þátt förinni. Mr. og Mrs. Jakob Vopnfjörð lögðu af stað, suður til Chicago, síðastliðinn miðvikudagsmorgun, ásamt Axel syni sínum. Gerðu þau ráð fyrir að verða að heim- an um tveggja vikna tíma. Er sonur þeirra hjóna, Davíð, bú- settur í Chicago og gengur þar á skóla. Var ferðinni aðallega heitið í heimsókn til hans. Mr. Björn Hjálmarsson frá Wynyard, umsjónarmaður með skólum í Saskatchewan fylki, kom til borgarinnar síðastl. þriðju- dagsmorgun, og gerði ráð fyrir að dvelja hér í þrjá eða fjóra daga. Er hann bróðir Chr. Hjálmars sonar, sem búsettur er hér í borg. Mr. og Mrs. S. B. Johnson, frá Wynyard, §ask., komu til borgar- innar í bíl síðastliðinn sunnudag, ásamt börnum öínum þrem, og ráðgera að dvelja hér fram yfir næstu helgi. Eru þau til heimil- is hjá Mr. og Mrs. J. J. Bildfell, að Lyle St., hér í borginni. * Til safnaðanna í Vatnabygð- unum og annara góðra vina þar: Ef að Guð lofar verða guðsþjón- ustur haldnar \á þessum stöðum sunnudaginn 24. júlí: Kandahar kl. 11 f.h., Wynyard kl. 3 e. h., (altarisganga), Elfros kl. 7.30 (á ensku). — Mér þykir fyrir því, meira en orð geta lýst, að hafa tapað 10. og 17. júlí — tveimur dýrmætum sunnudögum frá starf- inu. En þetta var óhjákvæmi- legt, því miður. Og eg vona að mér takist, með guðs hjálp, að bæta upp þennan skaða á ein- hvern hátt í framtíðinni. Þetta verður eiginlega ný byrj- un á starfinu. Eg treysti því, að fólk fjölmenni eins 0g að undan- förnu.. — Vér erum samverka- menn guðs. Ef vér fullkomlega treystum honum og reynumst hon- um trúir, heldur sigurförin á- fram oss öllum til blessunar, en honum til dýrðar. Ástúðlegast, Carl J .Olson. Þýðingar: Winnipeg, 18. júní 1927. Mr. J. J. Bildfell, Kæri herra:— Fyrir hönd gjörvallrar fylkis- nefndarinnar og nefndar Winni- pegborgar, grípum vér tækifærið til þess að votta yður einlægt þakklæti fyrir þann skerf, er þér lögðuð til þjóðflokka hljómleik- anna, sem C. K. Y. víðvarpaði að kvöldi hins 17. júní. Oss skilst að sá skerfur sé drjúg hjálp starfsmönnum hátíðar- haldsins, að vekja lifandi áhuga fyrir demantsafmæli hins canad- iska sambandsríkis. Enn fremur mun hann og treysta bönd þjóð- einingarinnar, en sú hugmynd er einmitt meginkjarni hátíðahalds- haldsins. Sem Canadamenn hafið þér skír- skotað til Canadamanna, að gera sitt ítrasta á þessari miklu alls- herjar þakkarhátíð þjóðarinnar, enda er það ósk vor, að þér vit'ið að báðar nefndirnar eru yður innilega þakklátar. (Sign) J. A. M. Aikins. formaður fylkisnefndar. H. B. Shaw, form. Winnipegborgarn. 4. júlí 1927 Mr. J. J. Bildfell, Kæri Mr. Bildfell: Eg vildi mega biðja yður að gera svo vel að flytja samnefnd- armönnum yðar, og þeim öðrum, er þátt tóku í hátíðahaldinu, og reyndar öllum þjóðbræðrum yðar einlægustu þakkir vorar, borgar- anna, fyrir hina ágætu samvinnu. hjálpfýsi og áhuga, er beindist að því að gera demantsafmæli Can- ada svo hátíðlegt. Hlutdeild yðar góðu manna var öllum til ánægju og gleði. Lengi munu menn minnast þessa dags, sem eins hins merkasta í sögu Winnipegborgar, sökum þess að allir borgarar unnu og létu þar i té nánari samVinnu en.ef til vill nokkru sinni hefir áður átt sér stað. Það er einlæg ósk mín, að á- rangur hátíðahaldsins falli ekki í gleymsku, og að vér öll hugfest- um þann lærdóm, er vér þá nám- um, þ.e.a.s., að vér daglega ættum að hjálpast að í öllum erfiðleikum og vandamálum, og bera jafn fús- lega hvers annars áhyggjur og gleði, er oss mega henda. Vissulega var þetta undursam- leg hátíð, er hefir sannfært oss um hvað gera má. Eg hygg að vér ættum stöðugt að æskja gagn- kvæmrar aðstoðar, borginni, fylki og ríki til blessunar. Látum oss ekki bíða þjóðhátíðanna, heldur minnast þess, að hver dagur ber ný tækifæri i skauti sínu.— Af öllu hjarta þakka eg yður enn fyrir alt sem þér hafið gjört, og fullvissa yður um allar beztu árnaðóskir þjóðar vorrar yður til handa. Yðar einlægur, R. H. Webb, borgarstjóri. Gjafir að Betel í júní. Mrs. J. P. Guðmunds'son, Glenboro................ $15.00 Sama í minningu um Th. Pétursson, frænda sinn 25.00 Ónefndur á Gimli, áheit.... 5.00 Hjörtur Guðmundson, Árnes, áheit ............ 2.00 Stefán Johnson, prentari, Wp 2.00 S. F. Olafson, Wpeg ....... 5.00 Mrs. Jóhannesson, Cavalier N. Dak.................... 2.00 G. Eliasson, Árnes ........ 4.00 H. F. Bjerring, Wpeg...... 1.00 Mr. og Mrs. T. Ingajaldson, Árborg ................... 5.00 B. G. Núpdal, Mount. N.D. 4.00 Jónas Jónasson, Kildonan 5.00 Frá ónefndum í Leslie...... 5.00 Mr. og Mrs. Einar Johnson, Lonely Lake, 27 pd. ull. Sig. Johnson, Lonely Lake, Man., 46 pd. ull. Ónefndur vinur...... .... 400.00 Ásbj. Sturlaugsson Svold, N.D............ Jón Jónsson, 716 7th St. Brandon .......... Innilega þakkað, Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. 5.00 .... 10.00 þessum fjarlægu vinum sínum, en því miður hafði hún aldrei þrek til þess, þær stuttu stundir, sem hún hafði þjáningarlausar. Hún bað okkur því að senda sínar hjartans kveðjur, með inni- legu þakklæti til allra sinna vina vestan hafs. Við viljum einnig þakka ykkur öllum fyrir alla vináttu auðsýnda móður okkar (en því miður þekkj- um við ekki nema örfáa ykkar). Með beztu kveðju, Reykjavík, 3. júní 1927. Árni B. Björnsson. Björn Björnsson. Haraldur Árnason. cunsrr ' comim s Á Wonderland Fimtu- Föstu- og Laugardag 21., 22. og 23. júlí WW5 M Við undirskrifuð þökkum hér með fyrir alla hluttekningu og hjálpsemi okkur auðsýnda í sam- bandi við sjúkdóm, dauða og út för drengsins okkar, elskaða og yndislega, Herberts Henry Grant Lindals. Þar sem sorgin er sár- ust, er hluttekningin mest metin. Guð launi hana alla. Himnaföð- urnum sé lof og dýrð fyrir guð- elskandi lífið, sem við nutum um stund, 0g höfum orðið að kveðja um stund. Lýður S. Lindal. Una Th. Lindal. Frá borgaranefndinni í Winni- peg: Winnipeg:, July 4, 1927. Mr. J. J. Bildfell, 142 Lyle Street, Winnipeg, Man. Dear Mr. Bildfell:— The Citizens’ Committee desire to to express to you their sincere apprecia- tion of your splendid assistance in making the Jubilee Celebration suoh a happy event. Yours sincerely, H. B. SHAW, General Chairman. Mr. J. J. Bilfell, Kæri Mr. Bildfell:.— Borgaranefndin vill hér með votta yður einlægasta þakklæti sitt fyrir þá hlutdeild, er þér átt- uð í því að afmælishátíðin hepn- aðist svo ágætlega. Yðaj- einlægur, H. B. Shaw. 13. júlí 1927. Úr bréfi frá Mr. W. H. Paul- son, fylkisþingmanni í Saskatche- wan: “-------I wish to send hearty congratulations from us here to your ’Celebration Commlittee on their immense success. I can hardly describe what a thrill it gave me to see you head the list in that great contest.” Þýðing: Mig langar að láta í Ijós við hátíðarnefnd ykkar hjart- anlegasta samfögnuð okkar hér, yfir þsesum afbragðs úrslitum. Þau Ingvar póstmeistari Gisla- son og frú hans frá Reykjavík P. O., Mn., komu til borgarinnar um niiðja fyrri viku, og voru á ferð Norður til Nýja íslands í kynnls- för til vinafólks, sem heima á í Víðirbygðinni. Gerðu þau ráð fyrir að ferðast einnig um nokk- uð víðar þar norður frá. isskápur er nauSsj/nlegur Meðan hitinn varir er nauð- syn að halda matnum köld- um og óskemdum, annars er heilsan 1 hættu. Pað kosfcar litið að haía Is á hverjum degi, og þér getið fengið Is- skáp með hægum skilmálum —Ifclu mánaða borgunarfrest- ur. Eigið ekkert á hættu. Slmið um verð. APCTIC THE WONDERLAND THEATRE Föstu- og Laugardag aðeios ÞESSA VIKU Charlie Murray og Chester Conklin í McFaddens Flats Aukasýning The House Without a Key Aukasýning laugardagseftirmiðdag Juvenile Musicians, Singers and Dancers G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar gejtmdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. TILKYNNING OG ÞÖKK. Móðir okkar, frú Kristín Björns- dóttir Símonarson, lézt að heimili sínu, Vallarstræti 4, Reykjavík, hinn 5. mai, eftir langa og þunga legu. Hún veiktist í Ameríku í ágúst 1925, var síðan í Englandi og Danmörku undir læknishendi, þangað til 1. júlí 1926, að hún kom alkomin heim. Þegar móðir okkar var vestan hafs, mætti hún sérlega mikilli gestrisni og vináttu víðsvegar meðal landa vorra, og ætlaði hún að skrifa hverjum eiristökum af A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. 1 »###################### C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstcfu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aBgerðii á Furnaoes og setu-r inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ►♦♦ ♦> i íslendingadagurinn I T að I Hnausum, 1. Agúst ’27 * ♦> Frá borgarstjóra: July 13, 1927,- Mr. J. J. Bildfell, Icelandic Representative, Diamond Juhilee Oelebraitlons. 142 Lyle Street, Winnlpeg, Manitoba. My Dear Mr. BUdfell:— I wish you would kindly convey to your Committee and those who took part in the celebrations, as well a-s to all of your people, the sincere fchanks of our citizen» flor the splendid co- operation, hearty suppont and interest in making such a sucoess of Canada’s Diamond Jubllee Celebrations. The contribution of your good folks was very graifymg and enjoyed by all. The day will long be remembered as one of the greatest in the history of Winnipeg in that all of our citizens worked and piayed together as pos- sibly they have never done before. ! It is my very sinoere wish that the results of the Jubilee Celebrations will not be forgotten and we will all reialize the great lesson impressed upon us; that is, we should every day wherever trials and problems, and as we are glad we can, help each other Sn our many to sharé pleasures so let us share any troubles that may arlse in the fuiture. Truly the Jubilee Celebraitions were T f f f ♦?♦ Byrjar kl. 10 árdegis. Raeðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis, Minni Islands: Ræða: Séra Jónas A. Sigurðsson. ♦♦♦ Minni Canada: ♦> Ræða: Séra Jóhann P. Sólmundsson. f f f f f <♦ $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. SkölL óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. ROSE HEMSTICHTNG SHOP. Gleymliö ekki ef þi8 ihafiS, sauma eSa Hemstiching eSa tiurfiS a8 láta yf!rklæ8a hnappa áS koma me8 þa8 fcifl :804 Sargent Ave. Sérstakt athygli veitt ma.ll orders. Ver8 8c bömull, lOc sllki. HELGA GOOD.MAN. eigandl. Blómadeildin Nafnkunna , Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifaeri aem ert Pantanir afgreiddar tafarlaust lalenzka töluð f deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinscn’s Dept. Store, Winnipeg Minni gamla fólksins: T Ræða: Séra Ragnar E. Kvaran. ♦♦♦ Minni unga fólksins; ♦!♦ Ræða: Hr. Halldór Kyljan Laxness. Kvæði v«rða Iesin upp á milli rœðanna. V Lúðraflokkur Riverton skemtir á hátíðinni, Ennfrem- ♦*♦ ur alskonar íjoróttir um hönd hafðar samkvæmt venju, ♦♦♦ Allir, sem vetlingi geta valdið, hljóta að heimsækja ♦♦♦ f f f f ♦> Islendingadaginn að Hnausum. hug lög, Hafið það einnig hugfast að söngflokkur syngur á hátíðinni al-íslenzk J A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTSHÁVÉ ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- riipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. uI>að er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem pessl borg hefir nokkurn tima haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltíSir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyflsa og þjóBríöknis- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé; ávalt fyrst hressingu á WEVEL CÆE, 692 Sargent Ave 31mi: B-3197. Rooney Stevens, eigandfl. GIGT Ef.þu hefir gigt og þér er llt hakinu e8a I nýnlnum, þá gerfiir þú rétt i a8 fá þér flösku af Rheu matic Remedy. pa8 er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, sean hefir reynt þa8. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að Iáta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUNNLATJGSSON, Elganðl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THQMAS, C. THQRLAKSQN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur - vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. i Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada #^^#*########################### i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og WiIIiam Ave. Phone N-7786 Forseti dagsins: Séra Jóhann Bjarnason Ritari: G. 0. Einarsson. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. ************♦*****❖❖❖❖❖❖❖❖ » 3»£5ZS252SHSH5ZSÍSHSaSH5H5aP CANAOMN MCIFIC NOTI J» Canadlan Paciflc elmskip, þegar þér ferSist til gamla landsins, íslanda, e8a Þegar þér sendlS vinum y8ar far- gjald tll Canada. Ekki hækt að fá betrt aðbúnað. Nýtlzku sklp, útbúln me8 öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið á rnilll. Fargjaltl á þriðja plá.ssl mllli Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitl8 frekarl upplýslnga hjá in- boSsmannl vorum á staínum e$» skrifiB W. C. CASEY, General Agent, Oanadian Paclfo Steaunshlps, Cor. Portage & Maln, Winnipeg, Maa eSa H. S. Baixlal, Sherbrooke St. Winntpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.