Lögberg - 18.08.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.08.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 uöGBERG, FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST 1927. Dr. Tweed verður í Árborg á miðvikudaginn og fimtudaginn, 24. og 25. þ.m. Dr. Einar J. Skafel, ungur og éfnilegur læknir, ríýútskrifaður af læknaskólanum, fór á þr'iðju- daginn vestur til Kamsack, Sask., þar sem hann ætlar að setjast að sem læknir. Jón skáld Stefánsson frá Steep Rock, Man., hefir verið staddur í borginni undanfarandi daga. Mr. F. Snædal, kaupmaður frá Steep Rock, Man., kom til borgar- innar í verzlunarerindum í vik- unni sem léið. Mrs. Snjólaug Outtormsson, frá frá Riverton, stjúpmóðir Gutt- orms skálds, dvaldi í borginni síð- ustu viku, á heimili þeirra Mr. og Mrs. S. Samson. Mrs. Gutt- ormsson er nú komin yfir áttrætt, en heldur sér framúrskarandi vel, bæði til sálar og líkama. Hún hélt heimleiðis síðastliðinn laug- ardag í bíl með þe'im Samsons- hjónum. Sunnudaginn þann 14. þ.m. lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Björn Björnsson frá Cypress River, eftir tæpa viku- legu. Dó hann úr krabbameini. Líkið var flutt vestur til Cypress River og fór jarðarförin þar fram síðastliðinn þriðjudag. Hins' framliðna verður nánar mínst síðar. r'Sf Ferðataska tapaðist nýlega í grend við Winnipeg Beach, Gimli eða Árborg. Á töskunni stð nafn Toronto borgar. Finnandi vin- samlegast beðinn að skila henni, gegn fundarlaunum, til Rawlin- son, 49 Balmoral Place, Winnipeg. Ungfrú Þorstína Jackson, rit- höfundurinn og fyrirlesarinn góð- kunni, er væntanleg hingað til borgarinnar fyrir mánaðamótin. Er ráðgert, að hún flytji hér tvo fyrirlestra, annan á íslenzku, en hinn á ensku. Hefir hún meðferð- is yfir hundrað litmyndir að heim an, þær fegurstu og fullkomn- ustu, sem nokkru sinni hafa sýnd- ar verið. Nánar auglýst síðar. Á miðvikudagskveldið í vikunni sem leið, héldu ungu mennirnir (Young Men's Club) í Fyrsta lút. söfnuði samsæti, í samkomusal kirkjunnar, og buðu þangað einum af félögum sínum, Mr. Lincoln Johnson, sem heiðursgesti. Var tilefnið það, að h'inn 19. þ.m. ætl- ar hann að gifta sig og er konu- efnið Miss Pearl Thorolfsson. Kveldverður var fram reiddur og gerðu ungu mennirríir honum góð skil. J. Ragnar Johnson skipaði forsætið og hélt aðal ræðuna fyrir minni heiðursgestsins. Hófum vér það eftir sumum þeirra, er heyrðu, að Ragnar hafi flutt fjör- uga ræðu og skemtilega. Þá tal- aði og John Davidson og afhenti heiðursgestinum fallegan lampa CBridge lamp), sem var gjöf frá þeim, er viðstaddir voru, og svar- aði Lincoln með stuttri en skemti- legri tölu. Enn fremur töluðu þeir Kári Bardal, Thor. Melsted, Ed. Baldwinson og Leo Johnson. Hljóðfæraslátt lögðu þe'ir til bæði mikinn og góðan, George Vigfús- son, Walter Bellows og Art Mc- Phee. Vér höfum það fyrir satt, að ungu mennirnir hafi skemt sér ágætlega, þrátt fyrir það, að stúlkurnar voru ekki viðstaddar í þetta sinn, þó gera megi ráð fyr- ir, að þeim sé öllum eins farið, eíns og nú er fullsannað, hvað Lincoln snertir, að þeir vilji heldur hafa stúlkurnar með sér en móti. Jóns Bjarnasonar skóli. Á hverju ár'i hefir það komið sér vel fyrir nokkra unglinga að fá verustaði í Winnipeg, þar sem þeir gæti unnið fyrir fæði og húsnæði, til þess að stunda hér nám. Án þess hefðu sumir á eng- an hátt getað náð æðri skóla- mentun. Hið sama verður tílfell- ið í ár. Vil eg nú biðja alla íslendinga hér í borg, sem hafa í hug að bjóða nemendum þess háttar kjör, að láta mig tafarlaust um það vita. Enn fremur vil eg biðja alla þá nemendur, sem hafa þörf á svona löguðum kjörum, að láta það ekki dragast að segja mér frá því. Ef ekki er kostur á nægi- lega mörgum þess háttar stöðum meðal íslendinga, má vel leita til annara. Auglýsingar um þetta efni í ensku blöðunum, hafa vanalegast haft árangur, að minsta kosti þegar um stúíkur var að ræða. Rúnólfur aMrteinsson. Tel. 33 923. 493 Lipton St. Wpg. Mr. Ágúst Vopni, bóndi v'ið Harlington, Man., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Hann lét vel af uppskeruhorfum í sinni bygð. Mr. og Mrs. Jón Finnson frá Mozart, Sask., komu til borgar- innar um helgina með son sinn t'il lækninga. Mr. Björn Austfjörð, frá Hen- sel, N. Dak., kom til borgarinnar í vikunni sem leið. Mr. Björn Thorvaldson og Mr. Jóhann Stefánsson frá Piney, Man., komu til borgarinnar á sunnudaginn í bíl og fóru aftur á þriðjudaginn. Mr. og Mrs. J. J. Bildfell, og báðar dætur þeirra, Miss Hrefna Bildfell og Miss Sylvia Bildfell, fóru á miðvikudaginn í bíl suður til Bandaríkja. Ætluðu fyrst til Minneopolis, og St. Paul og það- an til Detroit, Mich, þar sem son- ur þeirra, Mr. Jón A. Bildfell, er nú, og svo ýmsra fleiri staða þar syðra. Gerðu ráð fyrir að vera að heiman svo sem þrjar vikur. Eimreiðin. — Þá er annað hefti hennar, fyrir yfirstandandi ár, komið hér vestur, og sent héðan til kaupenda. Er þess óskað, að þeir, sem ekki hafa allareiðu borgo" fyrir árganginn, sendi und- irrituðum það gjald ($2.50) við bráðustu hentgleika, því augljóst er t'il þeirra, að fullur helming- ur árskostnaðarins er allareiðu framlagður af útgefandanum, og sem ekkert lætur sparað, til að gjör það fallega úr garði. Arnljótur B. Olson, 594 Alverstone St., Winnipeg. Rose Theatre Fimtu- fostu- og iaugardag þessa viku Stórt og mikio tvöfalt prógram Maril Prevost Almost a Lady —og— The Police Patrol Mánu- þriðju- og miovíudag næstu viku THE FALSE ALARM Skemtileikur og Nýjungar M'r. Grettir Eggertsson, rafræð- ingur, sonur Mr. Árna fasteigna- sala Eggertssonar, er nýkominn ty borgarinnar, í kynnisför til fóður síns, stjúpmóður, systkina og annara frænda og vina. Grett- ir er útskrifaður af háskóla Manitobafylkis, en hefir dvalið tvö síðastliðin ár í Boston, Mass., starfað þar í þjónustu voldugs verkfræðingafélags, og getið sér hinn bezta orðstír. Er hann hinn mesti efnismaður og drengur hinn bezti. Mr. P. Sveinsson á bréf á skrif- stofu Lögbergs. Þ. 8. ág. s.l. lézt að heimili sínu í Framnesbygð í Nýja íslandi, ísak bóndi Jónsson, hátt á fjórða ári yfir sjötugt. Var fæddur í Siapaseli í Stafholtstungum i Borgarfirði syðra, þ. 3. des. 1853. Mun hafa flutt til Vesturheims um eða fýrir 1880. Var að mestu í Dakota um tuttugu ára skeið, eða frá því um 1880 og til 1901, að hann og ýmsir aðrir þar að sunn- an fluttu til Nýja íslands og námu Árdalsbygð og Framnesbygð. ísak átti einn son, Aðalstein Sig- urjón; er kona hans Helga Sig- ríður, dóttir Kristins bónda Krist- inssonar, er býr í Framnesbygð, en átti áður heima í Dakota. Hjá þéim hjónum, syni sínum og tengdadóttur, átti ísak heima, því sjálfur var hann um það hættur búskap. Farinn mátti hann heita að heilsu og kröftum á síðustu tíð og lá rúmfastur frá því á síð- astliðnum vetri. Jarðarförin fór fram frá heimilinu þ. 11. ág. — Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. VISUR. Batnar tíðin, bráðnar snjór, bjarta lengir daginn. Grænka hlíðir, glitrar sjór, gróðri prýðist haginn. Sólarblossar bjóða títt blómum kossa léða. Vindar hossa vængjum þýtt, vorljóð fossar kveða. Hallgr. Austmann. Stjórn Islands hefir með sím- skeyti falið umboðsmanni sínum hér, A. C. Johnson konsúl, að senda blómkrans til að leggja á kistu Stephans G. Stephanssonar skálds, sem viðurkenningarvott frá stjórn og þjóð. Gerði kon- súilinn, þegar er hann fékk skeyt- ið, ráðstafanir til þess, að þetta væri gert. Á sunnudaginn kemur, hinn 21. þ.m., flytur séra N. S. Thorlaks- son sína kveðjuræðu í kirkju Sel- kirk safnaðar, kl. 11 að morgnin- um. Altarisganga fer fram við þá guðsþjónustu. Það er búist við, að alt safnaðarfólkið, sem mógulega getur, verði viðstatt og allir aðrir eru somuleiðis vel- komnir. Séra N. S. er nú, eins og kunnugt er, að hætta við fasta prestsþjónustu, eftir fjörutía ára prestsstarf. Mr. Sigfús Joel og Mr. J. W. Magnusson frá Winnipeg, brugðu sér vestur til Churchbridge, Sask., á föstudagskveld'ið var og sátu gullbrúðkaup þeirra Mr. og Mrs. Eiríks Bjarnasonar á laugardag- inn. Mr. Joel er tengdasonur þeirra hjóna. Þeir komu aftur heim á mánudagsmorguninn. TIL ÞIN. Kvéiktu ljós, já lýstu lá, legðu rós á brautir mínar. Gleddu þá, sem gleðja má, og græddu þá, sem nauðir þjá. Láttu þá, sem liggja í dá, ljósi ná og blómið skína, og vanda um þá, sem vilja sá villirós í greinar þínar. Melsted. Gerðu svo vel að leiðrétta, (sjá Lögb. síðasta tðlublað, 8. bls.) : Snorri Kjernested er sonur Hall- dórs Kjernested og Sigrúnar konu hans frá Kjalvík — ekki Kjólsvík, eins og stóð í blaðinu. Sig. O. Mr. Stefán Eiríksson frá Blaine, Wash., var nýlega skorinn upp á Almenna sjúkrahúsinu hér ' í borginni. Dr. B. J. Brandson gerði uppskurðinn. Er Mr. Ei- ríksson á góðum batavegi. Sunnudaginn 28. ágúst prédik- ar séra H. Sigmar í Brown, kl. 3 e. h. Við þá guðsþjónustu fer fram ferming og almenn altaris- ganga. Þann sunnudag verða ekki aðrar guðsþjónustur í presta- kalli séra Haraldar. VAKA. Tímarit handa íslendingum, frægðandi og fjölbreytt að efni, hefir oss nýlega borist í hendur, frá útgefendunum, og kunnum þeim beztu þakkir fyrir. Er þetta júlíheftið, en innihaldið, sem hér seg*ir: Jóhann Sigur jónsson: Sorg, kvæði. Sigurður Nordal: öræfi og öræfingar. Jón Pálsson: Hornriði og fjall- sperringur. Ágúst H. Bjarnason: Framfar- ir síðustu fimtíu ára. Ólafur Lárusson: Stjórnar- skrármálið. Baugabrot: Sigurd Ibsen: Veiðihundurinn. Chesterton: Um að elta hattinn sinn. Alpha: Málað andlit. Orðabelgur — Á. H. B.: Banka- frumvarpið og bankaráðskosning- in. S. N.: Kosningabarátta. Ritfregnir eftir Á. H. B., K. A., G. F., Guðm. G. Bárðarson og Steinþ. Sigurðsson. Fimtudaginn, 11. þ.m., voru þau Bergsveinn Erickson frá Mary Hill, Man., og Alexandra Margrét Elínborg Brynjólfsson írá Lundar, gefin saman í hjóna- band, af séra Rúnólfi Marteins- syni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Mary Hill. WONDERLAND. "The Third Degree" heitir kvik- myndin, sem sýnd verður á Won- derland leikhúsinu fimtud., föstu- dag og laugardag í þessari viku, og þar leikur Dolores Costello að- al hlutverklð. Myndin er mjög spennandi og sýnir ýmislegt, sem tvær fjölskyldur hafa saman að sælda, en sem eru gagn ólíkar og mjög misjafnlega settar í lífinu. Myndin sýnir lífið í New York og kemur þar margt í ljós, sem fáir hafa hugmynd um. Margir kann- ast við Miss Castello frá kvik- myndinni "The Sea Beast" og er þetta í fimta sinn, sem hún leik- ur meiri háttar og vandasöm hlutverk. Tvö bréf til Floatnefndarinnar: "Eg meðtók 10 eintök af mynd- inni, sem þú sendir mér, í gær- kveldi, svo eg hefi'enga selt enn- þá, en eg sendi þér andvirðið nú strax ($12.50), hvernig sem með söluna fer. — Þúsund þakkir fyr- ir dugnað ykkar og alla frammi- stóðu. íslendingar eru í stórri þakklætisskuld við ykkur." "Beztu þökk frá okkur hjónum báðum til ykkar nefndarfólks fyr- ir sæmd þá, sem starf ykkar vann þjóðbroti okkar með þátttöku ísl. í skrúðförinni 1. júlí s.l. — Okk- ur leizt strax í byrjun vel á nefnd- ina, sem valin var. 1 henni voru menn, sem æfinlega og alstaðar má treysta á fyrir dugnað, ráð- vendni og ráðsnild; einnig var vaiinn í þá nefnd maður, sem við hyggjum að sé öllum íslendingum í þessu landi fremri að smekkvísi og listfengi. — Svo leggjum við hérmeð 5 dala miða í Floatsjóð- inn." Björgvinssjóðurinn. Aður auglýst............ $3,076.93 Rev. H. Sigmar, Mountain 5.00 $3,081.93 T. E. Thorsteinson, féh. Til sölu. Fjögur, fimm og sex herbergja hús til sölu í Westurhluta Win- nipegborgar. Beztu skilmálar, sem þekst hafa, á yfirstandandi árstíð. — Auðveldar mánaðar- afborganir. D. W. BUCHANAN 157 Maryland St. Phone 33 818 Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýöu, er nú fariS aö þykja tilkomumikiB, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prer.t- uðu á hverja örk og hvert umslag. UndirritaSur hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býSst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóoum drifhvít- um pappír ('water-marked bondj með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aoeins $1.50, póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu a8 hagnýta sér þetta fágaeta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa síg, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. 63th St. Seattle, Wash. REBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN Kristínar Fró, er nafnið á nýrrí Ijóðabók, eftir Kristínu Hansdóttur hér í borginni. Er bókin prentuð í prentsmiðju Ól- afs S. Thorgeirssonar, og kostar $1.50. Fæst hún þar til kaups, sem og hjá höf. að 732 McGee St- Oss hefir enn ekki unnist tími til að lesa bók þessa, og höfum því ekkert frekar um hana að segja að sinni. KENNARA vantar fyrir Víðir skóla, No. 14fi0, í átta mánuði, frá 15. sept. til 15. des 1927, og 1. febr. til síðasta júní 1928. Verð- ur að hafa minsta kosti 2nd class Professional mentastig. Tilboð- uni, sem tiltaki æfingu og kaup, verður veitt móttaka af undir- rituðum, til 30. ágúst þessa árs. Víðir P.O., Man., 30. júlí 1927. J. Sigurðsson,, Sec-Treas. Til leigu, þrjú góð herbergi í Apartment Block, helzt með hús- munum. Bæði herbergin og hús- munirnir eru í ágætu standi. Leiguskilmálar aðgengilegir. Er byggingin örskamt frá sporbraut, skemtigarði og Almenna sjúkra- húsinu. Mjög hentugt pláss fyr- ir tvær stúlkur. Upplýsingar gef- uri Finnur Johnson, The Colum- bia Press, 695 Sargent Ave. LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DAN6ERFIEL0, MANAGER . Gefið að Betel í júlí. S. A. Sigvaldason, Ivanhoe, Minn.........................$20.00 G. S. Bardal, Ivanhoe, Minn 5.00 Mr. og Mrs. R. Marteinsson 5.00 Miss Guðbj. Goodman, Glen- borro, ........................ 2.00 Mr. og Mrs. J. H. Paulson, Lampman P.O., Sask..... 10.00 Mrs. Asta Regoul, Winnipeg, í minningu um móður sína, Mrs. O. Freeman............ 5.00 Mrs. J. Julius, Winnipeg.... 2.00 Bjarni Jónsson, Selkirk .... 2.00 Ólafur Freeman, Woeg .... 5.00 Mrs. Halldóra Gunnlaugson, Winnipeg .................... 1.00 Mrs. Björg Johnson, Wpeg 1.00 Mrs. A. Benson, Bottineau, North Dakota................ 5.00 Mrs. W. Freeman, Bisbee.... 5.00 Mrs. G. Freeman, Bisbee .... 5.00 Mr. og Mrs. Helgi Jónsson, Winnipeg.................... 1.00 Mr. og Mrs. Dr. A Blöndal 10.00 Mrs. G. Egilson. Árnes P. O. ull, $8.00 virði. Vinkona frá Winnipeg, rúm- fatnað, $35 virði. Miss S. Thorlacius, Wpeg.... 7.00 Gefið til féhirðis: Rev. Kolb. Sæmundsson .... 10.00 Mr. S. Stevenson, N. Y......... 5.00 Wlnnilega þakkað, J. Jóhannesson, 075 McDermit Ave., Wpeg. A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hó'runds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. THE THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Dolores Costello í The Third Degree Aukasýning Iaugardagseftirmíðdag Jovenile Musicians, Singers and Dancers Mánudag ÞriSjudag og MiSv.dag Elinor Glyn's í The Only Thing G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. Exchaag! Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Lti The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 i CHAS. GUSTAFSON, eigandi * Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. >#^##^#^^#^*^^^*^#^^#^^»^^»^**s»^»*' C. J0HNS0N liefir nýopnað tinsmiðaverkstcfu aS 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðh á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. RQSE HEMSTITCHING SHOP GleymiltS -eik'kl ef 'ptö ihafi'S, sauima eða Hemstiichirvg eí5a þurfiB atS láta yfirklæSa hnappa atS tooma. metS <þaS tffl :804 Sargent Ave. iSérstakt athygrll veitt mall OTd«rs. VerS 80 bómull, 10« si'lki. TrivTjGA GOODMA3V. elgundi. Blómadeildin aiMl Nafnkunna Allar tegundirfegurstu blóma við hvaða ttekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islínzka töluð í deildinni. I*-.ingja má upp á sunnudög- umBðlSl. Robinson'sDept. Store,Winnineg Sendið korn yðar tii ONITED GRAINGROWERS ^ Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er. ^luturinn skemmist fljðt- lega á þessum heitu dögum, og ekefndur matur spillir heilsunni. tið matarins og vernd- ið heilsuna með is—vanryk- ið það ekki, það kostar lítið. Fantið Isinn og Isskápinn I dag; þægilegir borgunar- skilmáiar. ARCTIC ICESFUEL CQL7D . METSOTOUTAH THEATBE ^'^- PUILPINð 42 321 d íl a 0 a A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the corabined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prosþectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Atc — Winnipeg, Man. 5HSTfl52Sr«aRSaS2SaSa5i2SH5H5aS2£fZS B !»S£525 "Það er til ljósmynda smiður í Wmnipeg" Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg beflr nokkuru tíma haft innaii vebanda sinna. FVrirtaks máltlSir, skyTi, pönnu- kökui, rullupydsa og þjððrfeknls- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé; avalt fyrst hressingu a WEVEIj CAFE, 692 Sargent Are Sími: B-3197. Rooney SteTens, eigandi. GIGT Ef þtl heflr glgt og þér er ilt bakinu eða 1 nýrunum, þa geroir þú rétt í a.6 í& þér flosku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eftir vltnisburoum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látíð ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. CiCNNIiAUOSSON, lMtfrmrtl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THQMAS, C. THQRLAKSQN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Saréent Ave. Tals. 34 152 DRS. KL R. & H. W. TWEED Tanmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios |224Notre DameAve,; Allar tegundir Ijós- mynda ogFilms út- fyltar. :: Stœrsta Ljósmyndastof a í Canada í Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 notii) Canadian Paclflo elmsklp, þegaj þér ferSist til gamla landslnfl, íslanda, eSp. þegar þér senai?5 vinum ytjar tax- gjald til Canada. Ekki hækt a« fá betrt aSbúnaS. Nýtlzku skip, útibúin metS öllum þeim þægindum sem skip ma velt*. Oft tarlð a milU. Fargjald á þriðja plússl milU Can- ada og JteykjavOnir, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. plass far- gjald. LeitlS frekarl upplýslnga hja ¦»• boösmanni vorum á. statSnum •!)» skriftB VV. C. OASEY, Generaj Agent, CanaclJan Paclfo Steamshipa, Cop. Portage & Maln, Wliuilpeg, Man. etia H. S. Bardal, Sherbrooke 8t. Wlnntpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.