Lögberg - 20.10.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.10.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 oöGBERG, FIMTUDAGINN 20. OKTÓBER 1927. Robin Hood mjölið kemur af yðar eigin víðfrœgu hveiti ekr- um. obinHood FIiOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA >eir herrar, H. Freeman, Geir Th. Thordan og Trygrgvi Oleson frá Glenboro, Man., litu allir inn á skrifstofu vora um m'iðja vik- una. Voru þeir á leið til ver- stöðva í grend við Big River, Sask. ' Mr. Sigurður Arason, frá Fort Francis, Ont., kom til borgarinn- ar snöggva ferð, seinni part vik- unnar sem Ieið. Kvað hann einn annan íslending búsettan vera þar í bænum. Er Sigurður alinn upp í Reykjavík, bróðir Sigtryggs prentara, er lengi vann við Lög- berg. I Gefin saman í hjónaband á Gimli, þann 8. þ.m., Mr. Jóhann Bjarnason og Miss Adelaide M. Johnson, bæði til heimil'is á Gimli og ættuð þaðan. Verður framtíð- arheimili þeirra þar. Séra Sig- Ólafsson gifti. Þann 12. okt. gifti séra Sigurð- ur ólafsson þau Mr. ólaf Good- man frá Winnipeg, og Miss Stef- aníu Sturluson, einnig frá Win- nipeg. Giftingin fór fram á heim- ili Mr. og Mrs. Árni Gottskálks- son, Gimli, Man. The West End Social Glub held- ur grímudans í Goodtemplara- húsinu “halloween” kveldið, 31. okt. Góð ve/ðlaun fá þeir, sem bezta hafa búninga og smekkleg- asta. Salurinn verður smekklega klæddur og alt gért, sem hægt er til að gera dansinn sem skemti- legastan og ánægjulegastan fyrir alla, sem koma. Hljóðfærasveit- in spilar á sex hljóðfæri, og það er óhætt að reiða sig á að hljóð- færaslátturinn verður ágætur. Klúbburinn býst yið að húsið verði fult af fólki og lofar góðri skemtun. Hinn 6. þ.m. lézt í borginni De- troit, Mich., Lyle Le Roy Fljóz- dal, rúmlega tuttugu og þriggja ára að aldri. Banameinið var Iungnabólga. Hinn látni, ungi mður, var yngsta barn hins góð- kunna landa vors, Mr. F. H. Fljóz- dal og konu hans, sem vera mun *f sænskum ættum. Hinn 9. þ.m. lézt að heimili bróður síns, Sigurðar G. Magnús- sonar, Tantallon, Sask., Halldór Jóhann Magnússon, 35 ára að aldri, nýtur maður og drengur góður. Voru foreldrar hans Jó- hannes Magnússon og Sigurbjörg Sigurðardóttir, bæði látin fyrir nokkru. Jarðarför hins unga manns var afar fjölmenn, því hann var vinsæll mjög og frænd- margur. Jón Leifs: Erfðaskrá Beethovens ("með myndj. Sigfús Blöndal og Sig. Kr. Pét- ursson: Bréf um merka bók ('nið- urlag næst). Baldur Sveinsson: Grettissund Erlings Pálssonar (með 2 rnynd- um). Jóhannes úr Kötlum: Eg dæmi þig ekki þkvæðij R. W. Emerson: Sjálfstraust. Lög Fjölnismanna hinna yngri. Raddir, umburðarlyndi — bók- mentirnar og lífið, og loks ritsjá. Útsölumaður Eimreiðarinnar vest- anhafs, er hr. Arnljótur Olson, 594 Alverstone Street, hér í borginni. “STRAUMAR” Eins og mörgum mun vera kunnugt, byrjaði mánaðarrit, með nafninu “Straumar”, að koma út í Reykjavík um síðastl. áramót. Þetta mánaðarrit er gefið út af nokkrum guðfræðingum og guð- fræðingaefnum og ræðir trúmál og kirkjumál á frjálslyndum grundvelli. Þeir sem kynnu að vilja gerast kaupéndur þessa nýja rits sér til gagns og skemtunar, sendi pantanir til séra Þorgeirs Jónssonar, — Gimli.. Árgangur kostar $1.50. WALKER Canada’s Finest Theatre NÆSTU VIKU AÐEINS Mlðvikudag og laugardag eftir- miðdag. Eftirmiðdag á föstudag, konur aðeins. Meiri. betri og strókostlegri, dularfull fyrirbrigði! RICHARDS J. Rapar Johnson, b.mlb.llm. íslenzkur lögmaður með McMnrray & MoMnrray 410 Electric Railway Chamber Winnipeg, Man. Síraar: Skrifst. 26 821. Heima 29 014 Kvenfélagið “Sólskin” í Van- couver, B. C., hefir ákveðið að hafa 10 ára afmælissamkomu þ. 3. okt. í GrandView Masonic Tem- ple, á horni lst Ave. E. og Salis- bury Drive, kl. 7.30 e. h. — ís- lenzkur matur verður þar á borðum og skemtanir eftir föng- um. Félagið óskar þess, að allir fslendingar í Vancouver og grend- inni sæki samkomuna. — A®' gangur að samkomunni verður ekki seldur, en frjáls samskot tekin. Þess var getið fyrir nokkru, að Mrs. ISigurlaug Jónsson, að Wyn* yard, Sask., hafi gefið $25 til Jóns Bjarnasonar skóla í minn- ingu um Halldóru Ástríði, dóttur sina, sem fæddist 14. október 1901 en dó 22. desember sama árið. í blaðinu stóð 1906 í staðinn fyrir 1901, þegar getið var um dánar- dægur hennar. Móðirin óskar, að börnin geri eitthvð fjárhagslega fyrir skólann framvegis í minn- ingu um þessa litlu stúlku.. — C. J. O. Eitnreiðin. Þriðja hefti Eimreiðarinnar, fyr- ir yfirst^ndandi ár, hefir oss ný- lega borist í hendur. Er innihald þess sem hér segir: Jakob Thorarinsen: Stephan G. Stephansson (Tcvæði með mynd). Haraldur Nielsson: Trúin á Jes- úm Krist, Guðs son, í Nýjatesta- mentinu. Guðmundur Friðjónsson: Til griðastaðar fkvæði). Sveinn Sigurðsson: Ný heims- skoðun. Helgi Péturs: Tvær ritgerðir: Voðinn og vörnin, og Áríðandi við- Ieitni. Skúli Skúlason: Baráttan um olíuna. Kalman Mikszath: Græna flugan þsmásagaJ Sv. S. þ^ddi. JWKhkhji«hhh«khkhj < Stórkostlegur Grimu-Dans Mánudaginn 3 1. Október í Goodtemplarahúsinu Sex hljóðfœri — Fjögur vérðlaun Sama tœkifœri fyrir alla. Litið ekki hjá líða að koma, þvi hér er ágætt tækifæri til að akemta aér ög hrista af aér leiðindin, því hér situr gleðin í háaæti, Dansað verðnr frá kl. 8.30 til kl. 1. Aðgangur 50c West End Social Club Venjið yður á að koma á spila- og dant-fundi vora á hverju laugardagskveldi. CHKH«H«H«H«HKHKH«HKH«H«H«HKHKHKHKH«H«HKHKHKH«HKHWHKKH> Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar joér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. ®íie Columbta ^reáö, Htb. 695 Sargent Ave., Winnipeg Heimsins mieeti töfrajnaður Ske.llihlátur Hrifandi stölkur Hljóðfæra- sláttur Dans Sklnandi töfraieikir Alþýðusöngvar. Eg hefi ráðist í að láta prepta ann- að þúsund af Alþýðusöngum. Þús- undið fyrra er uppgengið. Nú Vil eg mælast til, að allir þéir, sem vilja eignast þessi blöð, láti mig vita um það fljótt. Eg hefi enga hugmynd um að gjöra þetta oftar. Þeir, sem þessu vilja sinna, gjöri svo vel að senda mér borgunina með pöntuninni. Burðargjald borga eg. Verðið er $1.50 hvert hundrað. Þegar þessi blöð eru svona ódýr, er ekkert vit í að panta minna en hundrað. í brúki, smá-týna þau, að sjálfsögðu, töl- unni. Rúnólfur Marteinsson. 493 Liptoii St., Winnipeg. Sfiórkostteg sýning f þrem þátt- um og 19 miklum atriðum. Tvö vagnhlöss of útbönaði. Stórt fé- lag, sérstök hljómsveit. Að kveldinu 25c 55c. 82c. $1.10 Eftirmiðdag 55c. 25c. Aðgöngumiðar til sölu á fimtud. Vér erum beðnir að geta þess hér, að Gunnl. Jóhannson kaup- maður, 757 Sargent Ave., er nú innan lítils tíma að láta af hendi alla fjárheimtu og bókhald fyrir “Vínland”, sem er ísl. deildin í C. O. F. — Hefir Mr. Jóhannsson haft þetta verk með höndum fyrir langa tíð, en vegna vaxandi verzl- unarstarfa, finnur hann sér ó- mögulegt að sinna þvi lengur; en jafnframt æskir hann þess, að Vínlands meðlimir gjöri greið skil til sín þegar í stað með öll ólokin gjöld. Af vangá hefir dregist að aug- lýsa $10 peningagjöf í Floatsjóð- inn, sem herra Pétur Tergesen, kaupmaður á Gimli sendi til fé- hirðis og sem hér með þakkast. — Nú í sjóði $46.07. B. L. B. GAMLIR KVESÐA. Dvína tekur dagurinn, dregst eg seint á fætur; heim á Frónið hugurinn hvarflar allar nætur. Okkar kæra feðrafrón, með gjöll og dali, hálsa og skóga, er svo undur svipfríð sjónj* með silungsvötn og læki nóga. Gunnl. Oddson. Dvalið hefir um tíma hér í borginni, Miss Dora Grímsson. Hún lagði af stað vestur á Kyrra- hafsströnd, mánudagskveldið þann 17. þ.m. VEITIÐ ATHYGLI. Tvær aldraðar .konur óska eft- ir að fá leigð tvö eða þrjú her- bergi, með einhverju af húsgögn- um, í hlýju húsi, hjá góðu, ís- lenzku fólki. Frekari upplýsingar fást hjá ritstjóra Lögbergs. Messuboð—Sunnudaginn 23. okt. Wynyard, kr. 11 f.h.; Holar, kl. 3 e. h.; Leslie, kl. 7.30 e. h. — Allir boðnir og velkomnir. Vinsamleg- ast. C. J. O. Fundargerningur Sveitarráðsins í Bifröst-sveit. ^Frh. frá bls. 7) Mr. N. H. Stout, ráðsmaður Can. Bank of Commerce talaði við sveit- arráðið og tók það sérstaklega fram! að það væri mjög nausynlegt að ráða innköllunarmann og greiða honum laun og ef hann gerði vel, þá að borga honum prócentur af því sem hann innkalaði. Eyjolfson og Wojchychyn legðu til | að G. O. Einarson sé ráðinn sem innköllunarmaður frá þessum tíma til' 15. des. með $150 mánaðarlaunum. — Samþ. Finnson og Wojchychyn lögðu til að fela John Eyjolfson að hreinsa skurðinn á Bjarkavallar línunni. — Samþ. Eyjolfson og Finnson lögðu til, að fela T. Ingaldson að byggja brú á veginum norðan við Sec 35-21-2E. —Samþ. Finnson og Meier lögðu til, að fela iWojchychyn að setja lokræsi í veg- in á línunni milli Sec. 34. og 35-21- 2E. — Samþ. Eftirfylgjandi útborganir voru sam- þyktar samkvæmt tiillögu frá Eyjolf- son og Finnson: Chartity $75, Ex- pense $0.80, Travelling Exp. $18.40, Hospitals $420.50, Office Supplies $72.57, Telephone $16.05, Printing $220.50, Office Rent $30.00, Lord Sel- kirk Highway $177.85, Nox. Weeds $50.60, Hay permit repaid $1.75, Soli- citors $181.57, Tax Collector $85.94,; Good Roads $224,25 Ward 1 $341.85,1 Ward 2 $152.79, Ward 3 $432.51, Ward 4 $74,73, Ward 5 $302.74, Ward, 7 $47.47, Ward 8 $104.40, Riverton Village $7)007 Var þá fundi slitið og næsti fundur ákveðinn í Arborg þriðjudaginn 18. október 1927. “Á Mikleyjarfundinum mótmælti eg^ "fað vegareikningar fyrir Ward 3 væri borgaðir fyr en verkið væri skoðað, j og gekk ráðið inn á það. Seinna yf- irleit eg þetta verk ásamt tveim mönnum, sem eg tilnefndi, en með- ráðandinn M. Wojchychyn fékk Sig-j urð Finnsson fyrir sína hönd að, skoða verkið. Eins og kemur í ljósj í fundargjörningnum, gerði Sig. Finnson uppástungu um að fella $15.70 af verkinu sökum þess það væri ekki þess virði, sem r eikning- rnir bæru með sér. Og þó eg áliti, að meira ætti aað fella af, sætti eg mig við -uppástunguna, sem var sam- þykt, treystandi því að þetta reyndist nregilcg bending að sveitin ætlaðist til að fá ósvikið dagsverk frá öllum, sem vinna fyrir hana. B. I. Sigvaldason.” Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg, miðviku- og fimtudag þann 2. og 3. nóvember næstkomandi. THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU The British Clipper A Ðrama ofi Love and Intrigue on the high seas in whiah rom- ance, adventure and thirst for glory move through. a series of speötacular episodes to a smiash- ing climax. Einnig: The New Serial The Crimson Flash Aukasýning laugardagseftirmiðdag Gjafir fyrir hvern dreng ©g stúlku Juvenile Musicians, Singers and Dancers Mánu-Þriðju- og Miðv.dag THE BAT Mysterious—Serious—Hilarious Leiðréttingar. í æfiminningu Jósebínu sál. Thorlákssonar, er þetta að leið- rétta: 1. Hún hét Jósebína, en ekki Jakobína eða Jósefína. 2. Líka gleymdist því miður, að geta þess, að þeim hjónum varð fimm barna auðið alls, en tvö dóu mjög ung: Emily Ósk, f. 28. nóv. 1924, d. 23. okt. 1925, og Emil Marino, f. 8. okt, 1926, d. 9. marz 1927. — Allir hlutaðeigendur eru vinsam- lega beðnir velvirðingar á þessu. C. J. O. Herbergi til leigu á fyrsta gólfi, með eða án húsgagna, á Ingersoll Str., nálægt Sargent. Sími 28,020. Holmes Bros. Transfer Co- Baggage and Furniture Moving Phone 30 449 668 Alverstone St., Winnipeg Viðskifti Islendinga óskað. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- ! 1*—, bandi við hótelið. >############################### P SAMKOMA til arðs fyrir Heimatrúboð Iúterska kirkjufélagsins undir umsjón Trúboðsfélags Fyrsta lút. safnaðar, miðvikudaginn 26. okt., kl. 8.15 að kvöldinu, í kirkjunni á Victor Street. 1. Ávarp forseta..........Rev. B. B. Jónsson, D.D. 2. Piano Duet .. Misses Louise og Helen Templeton 3. Upplestur............. Miss Aðalbjörg Johnson. 4. Vocal Solo .............. Miss Dorothy Polson 5. Fíólín sóló .............. Mr. Arnold Johnson 6. Ræða ............... séra Rúnólfur Marteinsson 7. Fíólín Duet.... Miss A. Dalman og Mr. H. Oddleifsson 8. Samskot............................ 9. Eldgamla ísafold og God Save the King.. 10. Kaffi og brauð handa öllum.......... Styrkið gott félag, gott málefni. áíHKKKKKKKKKKKKKKKKWiKKKKKKKKHKKttWKKKKHKHKKHWKKKKKKKttt- C. J0HNS0N liefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargcnt Ave. Hann ann- así um alt, cr að tinsmíði lýtur 04 leggur sérstaka áherzlu á aðgerði** á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verS, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Búið yður undir kalda veðr- ið áður en það kemur. Rétt núna getið þér fengið kolin heimflutt án þéss að lóðin ekemmist eða frjósi I húinu. pér getið líka íengið hestu .kol fyrir lægst verð. Vér Ihöndlum. aðeins bestu og hentugustu tegundir ARCTIC -------------Viljum fá 50 Islendinga---------------------- $5. til $10 á dag. Vér viljum fá 50 óæfða íslenzka menn nú þegar, sem vilja gera sjálfa sig færa um að vinna fyrir miklu kaupi, með því að læra að gera við bíla og gufuvélar, og læra að keyra fólksflutninga- og vöruflutninga bíla, eða gera við rafmagnsáhöld, bæði í borginni og úti í sveitabæjunum. Vér viljum líka fá menn, sem vilja læra rakara- iðn, sem $25 til $50 á viku gefur í aðra hönd. Einnig menn til að læra að leggja múrstein og plastra o. s. frv. — Vor fría ráðnings- skrifstofa hjálpar yður til að fá vinnu, sem yður líkar. Sjáið oss eða skrifið eftir 40 bls. bæklingi og lista yfir atvinnu tækifær:. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main Street, Winnipeg, Man. Útibú—Regina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal. Einnig í bæjum í Bandaríkjunum. Rose Hemstitchíng & Millinary Gleymið ekki að á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtizku kvenhattar. Hreappar yfriklæddir. " Hem.. itching og kvenfataAaumur gerður. Sórstök athygll veltt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tsekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð { deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinion’s Dept. Store,Winnipeg KOL KOL! KOL! ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER COKE HARD LUMP imimimmi Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP COAL CREEK VIDUR A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Wln- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its sujjerior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SZSfi GZS2!Ec^5E5E5H5E5I!5H5H5ií5252S * “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þsasi borg liefir nokkum tima haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltiðir, skyr,, pönnu- kökur, rullupytsa og þjóðríeknla- kaffh — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEUj CAFB, 692 Sargent Ave Slmi: B-3197. Rooney Stevens, elgandl. PORSKALÝSI. pað borgar sig ekki að kaupa ódýrt þorskalýsi. Mest af þvi er bara hákarlslýsi, sem er ekki neins virði sem meðal. Vér seljum Piarke Ðavis Co., við- urkenit, norskt þorskalýsi. Mierkur flaska $1.00. , THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargent & Toronto - Winnipeg Slmi 23 455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjáliða að líta inn í bú^ vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUNNliAUGSSON, EtgaoOI Talsími: 26 126 Winnipeg Garl Thorlaksson, Úrsmiður Viðseljum úr, klukkur og ýmsa gull- og 8Ílfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thornas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir Ijós- mynda og Films út- fyltar. LStoersta Ljósmyndastofa í Canada *####♦########################!##», Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- ceiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. N CANADUN PACIFIC N O T I r» Canadlan Paciflo eimsklp, þexar þér ferðist tll gamla landsins, íslanða, eða þegar þér sendið vinum yðar flur- Vjald til Canada. Ekkl hækt að fá betri aðbúnað. Nýtlzku skip, útlbúin með ölium þeim þæglndum sem skip má velta. Oft farið á mlUl. Fargjald á þriðja plássl inllll Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- grjald. Deltlð frekari upplýslnffa hjá sn- boðsmannl vorura á st&ðnum sD> skrifið W. C. OASET, General Agent, Canadian Paclfe Steamshlps, Oor. Portage & Maln, Winnipeg, Maa eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpti

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.