Lögberg - 03.11.1927, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.11.1927, Blaðsíða 5
LöGBERG, FIMTUDAGINN 3. NOVEMBER 1927. Blð. S Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lœkna og gigt bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, eem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla koeta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllurn lyf- •ölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. þúsundir íbúa. Peace River þorpiÖ liggur tvö hundruS og fimmtíu míl- ur norSvestur af Edmonton, á auka línu Dunvegan og British Colum- bia járnbrautarinnar. íbúatalan þar er nálægt tveim þúsundum. Búa þar í grendinni vel efnaðir gripa- ræktarbændur. Önnur járnbrautar- lina liggur um fimmtíu mílur það- an frá, til Spirit River þorpsins. StaÖhættir í Spirit River héraSinu, mega heita þeir sömu og umhverf- is Edmonton McLennan — Spirit River brautin liggur til vesturs og inn í Pouce Coupe héraSiS. í suS- ur frá Spirit River, liggur 50 mílna löng járnbrautarlína til Grand Prairie, sem er stærsti bærinn í Peace River bygSarlaginu. Er um- hverfiS þar alí þéttbýlt. Innan um akuryrkju svæSin, er þó nokkuS af griparækítarbýluni og norSan viS ána kringum Fort Vermilion, er griparæktinni óSum aS miSa áfram. Peace River héraSiS byggist nú óSfluga. Eru þar góSir skólar og nokkur vel útbúin sjúkrahús, kost- uS af almannafé. Santo Domingo. Eftir C. A. Broberg. C. A. Broberg, sjóliðsforingi, sem nú er búsettur í Reykjavík, hefir dvalið 3 ár og 4 mánuði á Santo Domingo og kynst landi og þjóð vel. Eftir beiðni Morgun- blaðsins hefir hann ritað eftir- farandi lýsingu á þessu lýðveldi. Skamt frá Cupa er næststærsta eyjan af Antille-eyjum og nefnist Haiti. En það nafn á í rauninni ekki nema við vesturhluta eyjar- innar, því að eystri hlutinn, sem er mikið stærri, nefnist Dominik- anska lýðveldið, í daglegu máli nefnt Santo Domingo. Hinir upp- runalegu íbúar austurhluta eyj- arinnar voru af Indíána kynþætti og þeir kðjluðu ríkið Quisqeya, en það nafn er nú flestum gleymt. Cuba þekkja flestir, þótt ekki væri af öðru en Havanna-vindl- unum, en Quisqjeya þekkja sár- fáir, og þó er það einhver frjóv- samasti bletturinn í Vestur-Indí- um og þar eru hinir stærstu fram- tíðarmöguleikar, ef nægilegt fé fæst til rekstrar fyrirtækja. Fyrsta landið, sem Columbus sá, er hann kom vestur um haf, var Quisqepa. Hann leitaði þar hafnar í ármynni nokkru, en ein- mit á þeim stað stendur nú borg- in Santo Domingo. Þarna við ár- ósana stendur enn þá tré það, er hann batt skip sín við. Þá, fyrir 450 árum, var það fullvaxið tré, Nú er það orðið heldur hrörlegt, en því er haldið við þannig, að þar sem fúaholur koma í það, þá eru þær fyltar með steinlími. Columbus var stórmenni, pg hann varð hinn fyrsti stjórnandi eýjarinnar. Meðan stjórnar hans naut við, gekk alt að óskum, en þegar honum var bolað frá, byrjaði kúgunin, sem allur heim- ur hefir heyrt getið. íbúar eyjar- innar voru um þrjár miljónir og höfðu þeir fram að þessu lifað í sátt og samlyndi, en 4 næstu 40 árum var þeim útrýmt svo ger- samlega, að nú finnast varla nein- ir afkomendur þeirra. Það var hinn óseðjandi gull- þorsti Spánverj, sem valdur var að þessum hræðilegu manndráp- um. Skömmu eftir að Spánverjar lögðu landið úndir sig, fundu þeir gull í árfarvegum. Þeir uppgötv- uðu einnig að íbúarnir áttu ýmsa skartgripi úr gulli. Þóttust þeir vita, að auðugar gullnámur mundu vera þar í landi og kostuðu alls kapps um það, að ná í þessar gull- námur. Þeim tókst það og gerðu þeir þá íbúana að þrælum sinum í þessum námum. Það voru sett þau lög, að hver innborinn mað- ur, skyldi árlega afhenda stjórn- inni vissan fcinga af gulli. En þegar alt gull var þrotið í námum þeim, sem auðveldast var að vinna, neyddu þeir íbúana til þess að leita að nýjum námum og vinna í þeim. Spánverjar fluttu og með sér ýmsa sjúkdóma frá Evrópu og urðu þeir ekki sízt til þess að drepa niður frumbyggj- ana. Hungursneyð og þrælkun hjálpuðu einnig til að útrýma fólkinu, og er það að lokum hóf uppreisn í örvæntingu gegn kúg- urum sínum, var það komið á fall- anda fót. Það voru að eins nokk- ur hundruð manns í austustu fjallahéruðunum, sem gátu hald- ið uppi nokkurri vörn, en urðu þó að lokumj að lúta í lægra haldi fyrir hersveitum Spánverja. Á tæplega hálfri öld hafði Spánverj- um tekist að útrýma hamingju- sömum kynstofni, og þá sáu þeir fyrst, hve heimskulega þeir höfðu farið að ráði sínu. Nú var ekkert vinnuafl lengur til þess að starf- rækja námurnar og reka land- búnað. Var því ekki um annað að gera, en að flytja inn fólk. Og þá var byrjað á því, að flytja inn Svertingja og því var haldið á- fram þangað til um miðja 19. öld. Voru fluttir inn svo margir Svert- ingjar, að nú eru flestir íbúar ríkisins kynblendingar. Það er svo sem auðvitað, að út- rýming frumbyggjanna hefir valdið mikilli afturför á öllum sviðum. í þessu frjósama landi, þar sem lifað gæti 50 sinnum fleira fólk en á íslandi, eru því að ,eins um 2%miljón manna. Vest- urhluti eyjarinnar, sem nefnist Haiti, hefir um 200 ára skeið ver- ið undir franskri stjórn, eða not- ið áhrifa frá Frökkum, en er nú að nafninu til sjálfstætt lýðveldi. Þegar Bandaríkin gengu í heims- stríðið árið 1916, fanst þeim nauð- synlegt að leggja undir sig bæði Haiti og Dominikanska lýðveldið, líklega til þess að Þjóðverjar gæti ekki haft þar bækistöðvar. Má og vera, að fyrir þeim hafi vakað að innlima þessi ríki Bandaríkjunum. En árið 1924 kölluðu þó Banda- ríkin heim setulið sitt frá San Domingo og fékk þá ríkið aftur fullveldi sitt og flýtti sér að ganga í Þjóðbandalagið, sjálfsagt til þess að fá fullveldi sitt verndað fyrir Bandaríkjunum. En á Haiti eru enn amerískar hersveicir og virðist svo, sem Bandaríkiastjórn hafi ekki í hyggju að kalla þæ^ heim, þrátt fyrir áskoranir frá Haitibúum og ýmsum þingmönn- um Bandaríkja. Fjármál ríkjanna eru að mestu leyti í höndum Bandaríkjanna og hafa þau því tekið að sér alla toll- heimtu þar, til þess að fá afborg- anir og rentur af þeim lánum, sem þau hafa veitt. Vegna þess, að það var um að gera fyrir Bandaríkin að koma á friði í löndunum og þau sáu að slíkt var ekki hægt nema því að eins að samgöngur væri bættar, byrjuðu þau á því að gera vegi um eyjuna þvera og endilanga. Var þetta erfitt verk, því að eyj- an er mjög fjöllótt og mesti fjöldi vatnsfalla þar. Varð því að smíða margar brýr; voru þær fyrst gerð- ar af tré, en síðar, er efni leyfðu, voru reistar steinsteypubrýr í stað hinna. Fjölda gilja og gljúfra varð að fylla upp, mýrarfláka varð að þurka upp, stóra skóga. varð að ryðja og gera steinbrýr yfir fen og foræði, sem voru alveg ófær á rigningatímunum. Árið 1922 var vegabótum þessum komið svo langt, að hægt var að aka frá Santo Domingo, sem er á suðaust- urströndinni, alla leið til hafnar- borgarinnar Monte Christie á norðurströndinni, og er sú vega- lengd 275 kílómetrar. í sumar verður hægt að aka frá Port du Prince, höfuðborginni í Hiati, alla leið itil Higney, sem er austast á Santo Domingo, og er sú vega- lengd 500 km. Nú, er þessar vegabætur eru komnar, breytast allar samgöng. ur. Nú verður hægt að aka fram- lieðsluvörum innan úr landi til hafnar á fáum klukkustundum í bifreið, þótt áður tæki það marga daga að koma þeim á markað, ogj borgði sig stundum ekki, því að í rigningar gerðu vegina oft alveg ófæra. Helzta framleiðsluvaran er syk- ur og er ræktunin mest á suður- ströndinni. Á milli Santo Dom- ingo borgar og La Romana, sem er 120 km. austar, er hver sykur- akurinn við annan, eins langt og augað eygir. Ná akrar þessir alt að 40 km. inn í landið. Nokkuð af ökrunum og sykurverksmiðjun- uum eiga innlendir menn, en flestir akrarnir og verksmiðjurn- ar eru eign amerískra hlutafé- laga. Sykurreyrsuppskeran byrj- ar um miðjan desember og stend- ur yfir fram í júnílok; það er þurkatíðin og rignir þá aldrei neitt að ráði. — Menn geta gert sér dálitla hugmynd um, hve mik- il sykurreyrsræktin er, ef þeir líta t. d. til La Romana, sem þó er ekki stærsti sykurbærinn. Sá bær á 200 km. Ianga járnbraut, sem ein- göngu vinnur að sykurreyrsflutn- ingi, rúmlega 6000 uxa, gufuvagna smiðju, vagnasmiðju, íshús, loft- skeytastöð, vatnsleiðslu, mörg þúsund hús handa verkamönnun- um, gufuskip, hafnarvirki, sjúkra- hús og tvær sykurverksmiðjur, er framleiða meira af sykri á einu ári heldur en Danir eyða á þrem- ur árum. Þó eru á hverjum degi sendar um 1700 smál. af sylcur- reyr til Porto Rico í verksmiðj- urnar þar. Það sem helzt háir sykurreyrs- ræktinni eru hinir miklu brunar, sem stundum verða á ökrunum. 1 fyrra brunnu t. d. í La Romana 85 þús. smálestir af sykurreyr. — Eldsvoðarnir stafa venjulega af ógætni, þannig, að sígarettum með eldi í er kastað inn á meðal hins þurra reyrs, sem fuðrar þá upp. Verður þá uppi fótur og fit og allir, sem vetnlingi geta valdið rjúka þá til og reyna að stemma stigu fyrir eldinum. Er það oftast gert þannig, að grafa breiða skurði, en það dugði ekki í fyrra, svo nú er farið að nota slökkvidælur. Auk sykurreyrsins er ræktað mikið af kaffi, ágætri tegund, kakaóbaunir Casave, sem notaðar eru til línsterkju, venjulegar baunir, hrísgrjón og mais. Land- búnaður er þó enn langt á eftir tímanum, en stjórnin reynir að kenna mönnum betri aðferðir. <— Hefir hún nú stofnað búnaðar- skóla og hafa margir forstöðu- menn þeirra verið danskir. Stjórn lýðveldisins er forsetf. sem kosinn er venjulega til 4 ára, og þing, sem er í tveimur deildum. í efri deild eru 12 menn, og hefir hún mikið vald, en í neðri deild- inni eru 24 menn. Kostnaði við forsetakosningu er jafnað niður á alla opinbera starfsmenn, og þykir það gott ráð, því að forsetinn lætur stuðnings- menn sína fá öll embætti. En það er augljóst, að ekki miðar Þar sem hljómliátin er í hávegum höfð þar þykir mest varið í Ye Olde Firme HEINTZMAN *C0. PIANO Mest eftirsókta Píanóið Heintzman& Co. Pianos etu geið með margskenar lagi, beeði yngra og eldra, Þau eru alþekt fytir alna (ramúrckarandi tónmýkt og (yrir það Krað velþau endaat. Þau hafa til að bera óviðjafnanleg tónbrigði, er aðeina beztu pianoa I heimi geta framleitt. Verðið er mjög aanngjarnt. Skrifið eftir veið- liata ef þér gctið ekki komið ajilf í búðina. Þaegilegir akilmálar. J. J. H. McLEAN tt The West’s Oldest Music House, Home of the New Orthophonic Victrola. 329 Portage Ave. Wiuipeg WE ARE NOW OFFERING A WIDE SELECTION IN SEVEN PIECE Living-Room Suites Five Different Exclusive Designs ARE ON DISPLAY AT ATTRACTIVE PRICES AND TERMS iwmði $1.00 Down Delivers any of these splen- did sets to your home at once._ The balance arranged at $1.25 per week. Shop early as these will go quick- ly. May be purchased in knock-down form for country customers at less money. Living-Room Suite (As Illustrated) Consisting of Living-room Table, Jardiniere Stand, one Xrm chair, One Arm Rocker, one Small Chair, one Small Rocker and Book- ends, upholstered in good quality brown ' QC leatherette. Sale Price ......................«p‘iO.«7*> Another remarkable value in splendid solid oak with im- itation leather upholstering Ss shown as an outstanding special, Seven Pieces. On sale. C CC Sale Price ....$*)0»OD LIBRARY SUITE Tapestry Upholstered Suites, frames of solid oak in the popular Old English finish, comprising Libraryí Tab'le, Arm Chair, Arm Rocker, a Small Chair and Rocker, Jardiniere Stand and Book- ends- ‘U/IQ 7^ Sale Price ....«p**V. < To those preferring walnut finish comes a further op- portunity. A splendid suite in scroll design with the same number of pieces as shown above, good quality tapestry uphols- <tCQ 7C teTing. Sale price * «7 LIVING-ROOM SUITE The most attractive seven- piece Suite in an extra heavy construction; walnut finished frames and uphols- tered in a pleasing design of tapestry. This includes the same pieces as the othér Suites, but is heáVier in de- sign and offers much more comfort. fifiQ CC Sale Price .....«J)0«/.U«J Why not Exchange your present Furiture for new? See our Exch. Departm. JABanfie/d The Relíable Home Furnlshers 492 MAIN STREET—Phone 86 667 Trade in an oldl piece of furniture on one of these Fine Tapes- try Living- room sets. þetta til þess, að hæfustu menn- irnir fái stöðurnar. Lýðveldið hefir hvorki flota né landher, heldur að eins varðlið, sem er í dreifðum flokkum um alt landið. Einkennisbúningar þess eru mjög fábrotnir: Khakifðt, cowboy-hattur, skothylkjabelti og legghlífar. í borgunum er sér- stakt lögreglulið og er útbúnað- ur þess svipaður. Þó hafa lög- regluþjónarnir ekki riffil, heldur skambyssu og staf. 1 borgunum eru engir sporvagn- ar, enda aru göturnar of þröngar til þess. En þar er mikið af bif- reiðum og kostar það ekki nema 5 cent að aka frá einum borgar- enda til annars. Lögreglan stjórn- ar umferðinni snildarlega og all- ir bifreiðastjórar hlýða sam- stundis fyrirskipunum hennar. Þrisvar eða fjórum sinnum í viku er opinber hljóðfærasláttur á Plaza (torgunum) og þar stend- ur venjulega minnismerki ein- hvers nafnkends liðsforingja, sem barist hefir fyrir frelsi föður- landsins, eða þá af Columbusi, sem nefndur er Christoforo Colon. — Meðan á hljóðfæraslættinum stendur, ganga menn fram og aft- ur þar umhverfis, eða taka sér sæti á bekkjum, í skjóli trjánna. Kvenfólkið er í mjög þunnum klæðnaði og er undantekning e stúlka sést með hattt, en allar eru þær með drengjakoll. Ungu stúlk- urnar eru flestar mjög laglegar og fjörugar og þær eru ekki feimnar við það að gefa manni hýrt auga; en því miður eldast þær fljótt. Og þegar þær giftast, er frelsið farið. Þá verður helzta skemtun þeirra að sitja í ruggustól úti á veggsvölum og horfa á umferðina. á götunum, en bændur þeirra mega lifa og láta eins og þá lystir. Samkvæmislífið er þannig, að menn fara í heimsóknir á kvöldin og fá þá í mesta lagi kaldan drykk eða ís, en ekki aðrar góðgerðir. Svo eru dansleikar og dansinn kunna menn til fullnustu. Það er skemtileg sjón að sjá ungt og laglegt fólk dansa spanskan vals, og hljóðfæraslátturinn, ter ein- kennilega hljómþýður og freist- andi. Santo Domingo er fagurt land og loftslag er þar ágætt, máske heldur heitt niður við strendurn- ar, en dásamlegt inn til fjalla. Maður getur aldrei gleymt því, hve unaðslegt er að aka frá Santo á WONDERLAND Fimtu- Föstu- og Laugardag Domingo til Monte Christie. — Vegurinn liggur sumstaðar gegn um þétta frumskóga, sumstaðar vindur hann sig í ótal hlykkjum upp kambana, sumstaðar er hann klappaður út í björg og er þver- hnýptur klettaveggur fyrir ofan, en gínandi hyldýpi undir og foss- andi elfur í gilinu. Sumstaðar er víðsýnt og skiftast þar á skógi- vaxnar hæðir og fagurgræn engi, en einstaka negrakofar á víð og dreif og leggur bláan reykinn upp í logntært loftið. Þarna getur maður lifað í friði fyrir öllum h'inum nýmóðins uppgötvunum. Og svo er eitt enn, er gæti freist- að manna í hinum hernaðarþjáðu Evrópulöndum til að flytja þang- að: Þarna greiða menn engan skatt og geta þvá komist af með sára lítið, ef þeir lifa á afurðum landsins. — Lesb. Mbi. Frá Islandi. Ragnar Ólafsson, núverandi e’gandi Oddeyrarinnar, bauð Ak- ureyrarkaupstað Oddeyrina til kaups, og skyldi mega velja um tvo borgunarskilmála: 120 þúsund krónur, me9 6 prct. vöxtum, er greiddist á 40 árum, og 100 þús. er greiddist á tveim árum. Ný- lega hefir bæjarstjórnin samþykt að ganga að 120 þús. króna kaup- verðinu og greiða þá upphæðina á 40 árum. — Vísir. Seyðisfirði, 30. sept. Síðastliðinn sunnudag fór bátur frá færeyskum fiskikútter, “Ridd- arinn”, áleiðis til lands við Fagra- nes á Langanesi. Báturinn fórst, rn einn maður komst á land, og sjö druknuðu, þar á meðal skip- stjórinn, “Riddarinn” kom hing- að í morgun með fimm lík hinna druknuðu og verða þau "jarðsung- in hér. — Guðm. G. Hagalín, sagnaskáld, hefir haldið hér fyrirlestra um Noreg, og lesið upp kafla úr nýj- um sögum eftir sjálfan sig. Þegar Lagarfoss var síðast á Norðfirði, fundust hjá brytanum 106 vínflöskur óleyfilegar. Rigningatíð. Snjóar í fjöll. Mikil hey úti, fimtíu til hundrað hestar á bæ, víðast á Austurlandi. Skiftir samtals þúsundum hesta. líaustfjallskil byrjuð'u síðasha mánudag. Þurfti að fresta fyrstu göngum þangað til, vegna ótíðar. Einnig ógæftir til sjávarins. Hallgeirsey, 27. sept. CANADIAN NATIONAL hefir sérstakar járnbnautarlestir og svefnvagna 1 nóvember og deseznber, sem koma «il hafnarstaðanna á réttum tlma til að ná I skip, sem sigla til Bretlands og annars. landa 1 Evrépu. ANNAST VERÐUR UM VEGABRÉF Tryggiðfar nú OG FÁIÐ pANNIG BESTA SEM HÆGT ER AÐ HAFA The Canadian Na- tional félagið selur farbréf með öllum skipalínum yflr At- lantshafið og ráðstaf- ar öllu viðvlkjandi ferðiimi með skipun- um og jámbrautar- svefnvögnunum. EF ÞER EIGIÐ VINI í GAMLA LANDINU FARBRÉF TIL OG FRA Allra staða 1 HEIMI SEM pÉR VILJIÐ HJALPA TIL AÐ KOMAST TIL pESSA LANDS, pA KOMID OG SJAIÐ OSS. VÉR GERUM ALLAR NAUÐSYNLEGAR RAÐSTAF- ANIR. ALLOWAY & CHAMPION 667 MAIN ST., WINNIPEG, SIMI 26 861 Umboðsmenn fyrlr CANAÐIAN NATI0NAL RAILWAYS Helm tll Gamla Landslns JÓLIN Sérstakar Lestir tu Hafnarstaða FYRIR O G NÝÁRIÐ Ferðist með Lág Fargjöld Allan Desembermánuð til Hafnarstaðar Frá Winnipeg— Nov. 23—S.S. Melita frá Des. 3 — S.S. Montclare “ Des. 6 — S.S. Montrose “ Des. 11 — S.S. Montnairn “ Des. 12 — S.S. Montcalm “ FER FRÁ WINNIPEG Klukkan 10.00 i. m. „NÁ SAMBANDI VIÐ JOLA-SIGLINGAR Montreal — Nov. 25 til Glasgow, Belfast, Liverpool St. John — Des. 6 “ Belfast, Glasgow, Liverpool — Des. 9 “ Belfast, Glasgow, Liverpool “ — Des. 14 “ Cobh., Cherb. Southampt. “ — Des. 15 “ Belfast, Liverpool i VID LESTIR í WINNIPEG TENGJAST SVEFNVAGNAR FRA ED- MONTON, CALGARY, SASKATOON, MOOSE JAW OG REGINA og fara alla leið austur að skipsfjöl. Frekari upplýsingar gefa allir umboðsmenn vorir City Ticket Office. Ticket Office A. Calder & Co. Cor. Main and Portage C. P. R. Station 663 Main St. Phone 843211-12-13 Phone 843216-17 Phone 26 313 J. A. Hebert Co. Provencer & Tache St. Boniface CANADIN PACIFIC

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.