Lögberg


Lögberg - 10.11.1927, Qupperneq 1

Lögberg - 10.11.1927, Qupperneq 1
40. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 1927« NÚMER 45 Canada. Manitoba þingið kemur saman 1. desember. Er það hér um bil tveimur mánuðum fyr en vanalega og mun þingið vera kallað saman svo snemma vegna hinna væntan- legu bjórsölulaga. Maður nokkur í Hamilton, Ont., John Wallace að nafni, hefir á- varpað Mr. King, forsætisráð- herra í Ottawa, og farið fram á það, að hann feli fulltrúa Canada í Þjóðbandalaginu, að gangast fyrir því að Þjóðbandalagið skipi svo fyrir, að á fyrsta sunnu- dag í desembermánuði, fari fram alment bænahald í öllum þeim ríkjum, sem Þjóðbandalaginu til- heyra, og sé þá beðið um frelsun Chicago-borgar. Mun tilefni bréfs þessa vera athafnir Thompsons borgarstjóra í því, að útrýma úr Chicago öllu því, sem er brezkt, eða ekki 100 per cent amerískt. * * * Félagið 'Stewart and Cameron í Winnipeg, hafa tekið að sér að byggja það, sem eftir er ógert af Hudsonsflóa brautinni til Fort Churchill. Höfðu þeir boðist til að gera verkið fyrir lægra verð, heldur en nokkrir aðrir, sem til- boð gerðu í þetta verk, og er sagt að þeir eigi að fá fyrir það $1,250,000. Verkinu á að vera lokið 1929. * * * Stjórnin í Alberta-fylki hefir tapað máli, sem hún höfðaði á móti O. P. Smith, fyrverandi mentamálaráðherra fylkisins, til austur til stórvatnanna á hverjum degi og í gegnum Winnipeg fer að jafnaði heil járnbrautarlest, hlað- in hveiti, á hverjum klukkutíma. Mikið af hveiti er líka flutt til Vancouver, og voru þar fyrir- liggjandi fjórar miljónir mæla fyrir fáum dögum, en 306,000 mæla í Prince Rupert. * * * Rigningar og vatnavextir hafa gengið í austanverðu Quebec- fylki og gert mikinn usla. Sjö manneskjur hafa mist lífið í vatnsflóðum þessum og eigna- tjónið er talið að vera töluvert á aðra miljón dala. Síðustu fréttir segja, að flóðið sé mjög í rénun og vonað að það valdi ekki meira tjóni en orðið er. * •*■ * Sir Henry Thornton hefir, með samþykki stjórnarinnar í Ottawa, orðið við tilmælum Mexico-stjórn- arinnar, um að koma þangað og kynna sér fyrirkomulag járn- brautanna þar í landi, með því augnamiði, að hann gefi stjórn- inni einhver holl ráð til að koma því í betra horf heldur en það nú er. Sir Henry hefir nú lagt af stað þangað suður og verður burtu í 30 daga. •» * * J. H. Evans, aðstoðar búnaðar ráðherra í Manitoba, var staddur í Bismarck, N. Dak., i vikunni sem leið og hélt hann þar ræðu á sýn- ingu, sem þar fór fram og sýnd- ar voru landbúnaðarafdrðir. Sagði hann meðal annars, að það tæki engu tali, að hægt væri að gera bændurna ríka, eða koma þeþn í um á Barendrecht, skipinu, sem bjargaði þeim úti á hafi, þar sem flugvélin, sem þau voru í, bilaði. * * * Bændurnir eru ekki ánægðir með það, að hið svo nefnda Mc- Nary-Haugen Farm Relief Bill náði ekki fram að ganga. Var fundur haldinn í St. Louis, Mo., þar sem mættir voru um 300 bændafulltrúar frá ýmsum ríkj- um. Var þar samþykt, að fylgja því enn fastar fram, að frum- varpið verði samykt á næsta þingi. En hepnist það ekki, eða nái frumvarpið ekki samþykki for- seta, þá er talið líklegt, að nýr og öflugur stjórnmálaflokkur mynd- ist í landinu, sem hafi það mark- mið, að bæta hag bændanna, ef gömlu stjórnmálaflokkarnir vilja ekki verða við kröfum bænd- anna. Búnaðardeild Manitoba háskól-' ans hefir að undanförnu veitt þriggja mánaða námskeið á ári til að kenna fólki að fara með mjólk og mjólkurafurðir og ann- að, sem þar að lýtur. , þar á með- al að búa til smjör og osta o. fl„ einnig meðferð á fuglum og eggj- um. Næsta námskeið hefst 2. jan- úar 1928 og stendur yfir í þrjá mánuði, en þar sem ekki er hægt að taka á móti mjög mörgum í hvert sinn, þá ættu þeir, sem sækja vilja um inntöku, að gera það eins fljótt og þeir geta komið því við. Prentaðar upplýsingar eru sendar þeim, sem þess óska. Þessu viðvíkjandi má skrifa: De- partment of Dairy Husbandry. Agricultural College, Winnipeg. að fá hann dæmdan til að borga ^óðar kringumstæður með lögum stjórninni $5,820, sem borgaðir! einum. Tók hann Manitoba til höfðu verið fyrir prentun, en sem! dæmis, þar sem flestallir þmg- stjórnin segir, að aldrei hafi ver- j mennarnir væru bæn ur, þa mæ í ið gerð. Hyndman dómari sagði, i nærri geta, að þeir sem u og s£*m" að samkvæmt þeim vitnisburði, j riyktu lög, sem gerðu alla bændur sem fram hefði komið, væri ekki i efnamenn, ef það væri mögu eg . hægt að sjá, að þessir peningar; Jafnvel velgengninni er þannig hefðu lent hjá Mr. Smith. j háttað, að hún “veitist ei með tom- . . | um lögum”, heldur fyrir dugnað Glæpamáli því, sem höfðað var, °£ hyggindi einstaklinganna. gegn Earle Nelson, og sem getiðj vai- um.> í síðasta blaði, lauk á laugardaginn í vikunni sem leið. Var Nelson fundinn sekur um að hafa myrt Mrs. Emily Patterson í Winnipeg 10. júní í sumar, og var hanp dæmdur til dauða og ber dóminum að fullnægja 13. janúar 1928. Maður þessi er frá Californíu og hefir verið þar mestan hluta æfinnar, en hefir þó víða farið nú síðustu árin. Ekki hefir hann verið fundinn sekur um fleiri morð en þetta eina, en það er haldið, og talið mjög senni- legt, að hann hafi myrt 22 kon- ur og börn á síðastliðnu hálfu öðru ári, 20 í Bandaríkjunum og 2 í Winnipeg. Kona Nelsons og frændkona hans komu frá Cal‘- forníu, þar sem þær eiga heima, til að bera vitni í málinu, og var framburður þeirra einkum í þá átt, að lengi hefði Nelson verið mjög undarlegur í háttum sínum, sem benti til þess, að hann hefði ekki verið með fullu ráði og ura tíma hefði hann verið í geð- veikrahæli. Sérfræðingur hér, sem skoðað hafði hann nokkrum sinnum, leit hins vegar svo á, að hann væri ekki bilaður á geðs- munum. Manitoba fylki og Win- nipegbær hafa kostað $15,000 til að koma lögum yfir þennan að- komumann, og var hann tekinn fastur tæpri viku eftir að hann kom til Canada. * * * í blaðinu Manitoba Free Press stendur hinn 5. þ.m. þessi litla grein: “Því meir, sem Mr. Ferguson lætur til sín taka utan sinna eig- in heimahaga (Ontario), því bet- ur kemur það í ljós, að íhalds- Verkfall trésmiða í Toronto, sem staðið hefir yfir síðastliðnar fimm vikur, eða þar um bil. var til lykta leitt um helgina sem leið, og byrjuðu smiðirnir aftur á vinnij sinni á þriðjudaginn. Hon. Peter Heenan, ráðherra, átti þar hlut að máli og er talið að hann hafi átt góðan þátt í því, að koma þar á sáttum milli verkamanna og verkveitenda. Bretland. Maður nokkur á Englandi hafði tekið byggingu á leigu, sem er virt á $250. Honum hafði gengið illa að borga leiguna, sem fréttin segir ekki hvað var mikil á mán- uði eða ári, og var skuldin orðin $600. Þá stefndi eigandinn þess- um lsigunaut sínum og dómarinn úrskurðaði auðvitað, að honum bæri að greiða réttmæta skuld. Eri þar sem tekjur mannsins voru víst litlar, þá gaf dómarinn hon- um langan gjaldfrest og ákvað, að hann skyldi borga af skuld þessari 25c. á viku, þangað til hún væri borguð að fullu, en það verður ekki fyr en eftir rúm 46 ár. * * •*• Bæjar- og sveitarstjórnar kosn- ingar fóru fram á Bretlandi hinn 1 .m. Fóru þær þannig, að verka- mannaflokkurinri vann töluvert á og vann alls 116 sæti frá gömlu floikkunum. Conservatívar töp- uðu 70 sætum og vann enginn neitt á nema verkamenn. Þátt- taka í kosningunum virðist hafa verið heldur lítil, víða ekki nema 50—60 per cent af atkvæðisbæru fólki, sem notaði atkvæðisrétt sinn. Víða voru þrír í kjör: og unnu verkamenn þar víðast hvar. í Glasgow, þar sem verkamenn hafa evrið mjög sterkir, unnu þeir ekkert á í þetta sinn, en töp- uðu fimm sætum. Þykja kosning- ar þessar heldur benda í þá átt, Útdráttur úr gerðabók 8. ársþings Þjóð- ræknisfélagsins. Jóhannesson álit nefndar, er hér Þá las Ásm. fjárhagsskýrslu fvlgir:— “Til forseta og þings Þjóðrækn- isfélags Isl. í Vesturheimi. Vér, sem settir vorum í nefnd til að yfirfara fjárhagsskýrslur fé- lagsins, viljum Vinsamfega benda á, að vér soknum ýmislegs, er vér til þess að halda trygð við átthaga forfeðranna, munu æfinlega finna viturlega fyrirmynd hjá “The American Scandinavian Founda- tion” i New York. Það geta varla orðið skiftar skoðanir um það, að sá félagsskapur hefir unnið upp- vaxandi kynslóðinni hér, og Norð- urlanda meira gagn — haldið þeim betur saman—og því aðal-áherzlan var ekki lögð á viðhald Noröur- landamálanna, sem aðeinS hefði verið nfögulegt um stutta stund. Svo virðist að þeir sem trygglynd- astir eru við siði og venjur forfeðr- anna, gleymi því að heppilegra mundi, aö miðla svo málum. — Halda ekki svo fast í hið umliðna —að uppvaxandi fólkið líði ljón við þátttöku í félagsmálum, eða neiti með öllu að halda þeim áfram — halda í horfinu. Næsta kynslóð, sem hlotið hefir þegn og þjóðar- réttindi Norður-Ameríku, i vöggu- gjöf og tannfé. hefir svo margt að læra, og mörgum skyldum að sinna. Veigamesti aflgjafi í starfsemi og framkvæmdum “The Scandi- navian Foundation” er þátttaka hins mentaða fólks, sem hér í álfu er borið og barnfætt. Er ekki þar að finna þarfabendingu fyrir þjóð- ræknisfélagið íslenzka. Tilefni |>essa miða var að bjóSa $100.00 (hundrað dollara) verð- álitum að þar ætti að vera, og | greinilegar skýrt en þar er gjört, í ; laun fyrir rit&jörÖ. sem talin væri yfirliti yfir eignir félagsins,— ! gagnlegust, og best samin, og nefnd I. Bókasafnið ekki verðlagt, og ' sem kosin væri lil 1>ess aö dæma að núverandx jstjórn, Conserva--’ bending frá nefndinni, að dregið sé tivum, muni ganga erfitt við næstu þingkosningar. Ein hæna (White Leghorn) hefir verið seld í British Colum- fcia fyrir $500. Kaupandinn er F. A. Sansame frá Greenwich, Conn. Hæna þessi var sýnd á sýningu í Ottawa í sumar og er þjóðkunn. Árið sem leið verpti hún 335 eggj- um á 365 dögum. * * * Verkfall það, sem hafið var í Drumheller kolanámunum í Al- berta um miðjan október, hætti um mánaðamótin og tóku náma- mennirnir þá aftur til vinnu sinn- ar með sömu kjörum eins og áð- ur. Verkamennirnir, nálega þús- und alls, höfðu því ekkert upp úr þessu verkfalli nema vinnutapið í einar tvær vilkur. Viðurkenn- ing á félagsskap þeirra mun hafa verið það, sem þeir fóru fram á, en því fékst ekki framgengt. Bandaríkin. Vatnsflóð mikil hafa að undan- förnu gengið í NýEnglands ríkj- unum. Segja fréttir að sunnan, að farist hafi 125 manns í Ver- mont, 11 í Mascachusetts, 3 í New Hampshire, 1 í Connecticut, 3 í Maine og 1 í Rhode Island, eða flokkurinn var meir en lítið lán- alls 144. Eignatjón er ákaflega mikið og hafa hús viða flotið af undirstöðum og brotnað, verk- smiðjur mai-gar eyðilagst og bú- jarðirnar stórskemst I og flóð- garðar brotnað. Fréttirnar eru enn ekki greinilegar. en það er þó engum efa bundið, að flóð þessi eru óvanalega mikil þar um slóð- ir og hafa valdið ákaflega miklu tjóni. Markgreifinn af Aberdeen, sem einu sinni var landstjóri í Can- ada, og frú hans héldu gullbrúð- kaup sitt i London hinn 7. þ.m. Vinir þeirra gáfu þeim við það tækifæri dýrar gjafir, sem jarl- inn af Balfour afhenti þeim. Hann var viðstaddur giftingu iþeirra fyrir 50 árum. Segist hann hafa orðið til þess fyrstur manna að gera þau kunnug, og hafi það verið 1 febrúarmánuði 1871. Lord Aberdeen kom síðast til Canada í maímánuði 1925. einkis getið. II. Tímarits og “History of Ice- land” einkis getið, í vörslum um- boðsmanns félagsins á Islandi hr. Ársæls Árnasonar, og telst okkur til að enn sé i hans vörslum: i.—5 árgangar tímaritsins. 706 eintök. 6. árgangur tímaritsins 200 eintök. 7. árgangur tímaritsins 92 eintök. Alls 91)8 eintök. Af Historj' of Tceland 12 eintök. III. Útistandandi skuldir hjá þremur útsölumönnum að upphæð $254-35- IV. Vöntun á skýrslu og yfir- skoðun fjármálaritara starfsins. þótt hinswegar að okkur öllum sé kunnugt um áreiðanlegheit og trú- mensku fjármálaritarans i fjármál- um. Vér álítum virðingu á óseld- um tímaritum félagsins of háa, og villandi þar sem gert er ráð fyrir að 2253 eintök af 1.—6. árgangs sé virði $1,648.75, og 459 eint. af 7. árg. $459.00, og er það fremur Dagsetur. The End of a Perfect Day.—Lausl. úr ensku. Er þú situr að kveldi sæludags Með sjálfs þín minninga-auð, Við óma hins glaumlausa gleðibrags, Og gleði’, er dagurinn .bauð. Er þér ljóst hve minning um ljúfan dag Má létta liið þreytta geð, Er sunna loks hverfur við sólarlag, Og síðast eg ástvini’ kveð? Nú síga að kveldskuggar sæludags, Og samferð er lokið brátt. En friðsæla minning þess ferðalags Þú fagra og ljúfa átt. Og óbreytta mynd um þann æfidag Til eilífðar hjartað ber. — Vér finnum, við síðasta sólai'lag, Þær sálir, er unnum vér. Jón-as A. Sigurðsson. Hvaðanœfa. Fréttir frá Mexico segja, að uppreisnin sem hafin var þar snemma í októbermánuði, sé nú nokkurn veginn bæld niður, og segir stjórnin að svo megi heita, að nú sé friður í landinu, eða svona nokkurn vegnn það, eftir því sem þar gerist, ep þeir kalla ekki alt ömmu sína þar suður frá, og þyk- ir það ekki mikið, þó einhverjar smá-óeirðir eigi sér stað hér og þar í landinu, enda mun svo vera þó ekki kveði mjög mikið að því sem stendur. þar um. Ritgjörð þessi yrði svo prentuð í Tímariti Þjóðræknisfé- lagsins. Þar til að ynér veröur til- kvnt hvort stjórnarnefndin vill nokkuð sinna þessu, virðist ástæðu- laust að setja nokkur skilyrði fyrir þessu boði. X'irðingarfylst, Aðalsteinn Kristjánsson. \'ar samþykt tillaga frá E. P. Jónssyni, er A. Skagfeld studdi, að skipa þriggja manna nefnd til þess að athuga bréfið. I nefndina voru skipaðir: E. P. Jónsson, séra A. E. Kristjánsson og A. B. Olson. Þá lagði fjárlagaskýrslunefnd fram álit sitt að nýju. Lagði A. B. Olson til, en J. H'únfjörð studdi, að sam- þykkja álitið sem lesið. -Breyting- artillaga kom frá A. Eggertssyni, er J. E'. Kristjánsson studdi að ræða álitið lið fyrir lið, og var hún samþykt. — Arni Eggeftsson lagöi til, en J. S. 'Gillis studdi, að sam- þykkja 1. lið óbreyttan. \ ar það gjört. — Þá lagði og Arni Eggerts- son til, en E. P. Jónsson studdi að samþykkja 2. lið óbreyttan, og var það samþvkt. — Þá lagði Árni Eggertsson til, en A. B. Olson studdi, að 3. liður skyldi burtu feldur. og skuldir þær er þar um ræðir, skyldu strykast út af bókum félagsins. Var sú tillaga samþykt, eftir nokkrar umræður, meö 24 at- kvæðum gegn 19. — Þá lýstu þeir Klemens Jónsson og Árni Eggerts- son, yfir því, í sambandi við 4. lið álitsins, að skýrslurnar hefðu verið við hendina, ef yfirskoðunarmenn hefðu leitað þeirA. Tillaga kom frá Arna Eggertssyni, er Bjarni Magnússon studdi, að við liðinri sé bætt: “Skulu yfirskoðunarruenn næsta árs fara yfir skýrsluna, og leggja álit sitt fyrir væntanlega stjórnarnefnd." Var tillagan sam- þykt. Síðan var liðurinn með þess- ari breytingu samþyktur sem 3. lið- ur nefndarálitsins. Þá lagði Árni Eggertsson til, en A. B. Olson : studdi, að sainþvkkja 5. lið nefnd- samur, að kjósa hann ekki fyrir leiðtoga sinn. Hvað alþjóðar mál snertir, þá er hann vafalaust þröngsýnasti afturhaldsmaðurinn í Canada, auðvitað að undantekn- um Mr. Taschereau, “liberal” for- sætisráðherranum í Quebec.” # * * Einn daginn í vikunni sem leið, var járnbrautarlest send frá C. N. R. járnbrautarstöðvunum í Winni- peg til að sækja hveiti vestur í Vinir og stuðningsmenn flug- land, sepi var heil míla á lengd^ konunnar Ruth Elder, og félaga og er það heldur sjaldgæft, að hennar, George Haldema, sem járnbrautalestir séu svo langar, reyndu að fljúga yfir Atlantshaf- jafnvel þótt vagnarnir séu tómir. ið, hafa skotið saman $1,000, sem Ósköpin öll af hveiti er nú flutt á að gefa skipstjóra og skipverj- Or bœnum. Stúdentafélagið heldur fund í samkomusal Fyrstu lút. kirkju á laugardagskveldið þann 12. nóv„ kl. 8.30. Allir stúdentar vel- komnir. _Mr. T. Stone, 719 William Ave. hér í borginni fór í gær áleiðis til Montreal, Ætlar hann að koma við í ýmsum borgum í Austur-Canada, og einnig í Bandaríkjunum. Gerði ráð fyrir að verða að heiman svo sem þriggja vikna tíma. frá væntanleg sölulaun, og þess utan skynsamlegur afsláttur á bók- uðu eignarverði eldri ritanna. En fremur þykir okkur æskilegt að_í skýrslu skjalavarðar sé sundurliðað yfirlit, hvað óselt er af hverjum ár- gang tímaritsins frá fyrstu tíð. A. P. Jóhannsson. B. B. Olfon A. J. Skagfeld, Gunnar Johannsson, Þ. J. Gíslason. A. B. Ojson lagði til, en Jónas Jóhannesson studdi, að samþykkja nefndarálitið, sem lesið. Breyting- artillaga kom frá Takob Kristjáns- syni er J. Húnfjörð studdi, áð vísa álitinu aftur til nefndarinnar. — Var brevtingartillagan samþ. í einu hljóði.—Þá lás forseti bréf það frá hr. Aðalsteini Kristjánssyni er hér fylgir:— Rev. Jónas Sigurðsson, Forseti Þjóðræknisfélags Vestur-íslendinga. v Herra forseti:— f annari viku febr., sendir þú út | arálitsins óbreyttan, sem 4 lið, fundarboð og áskorun, til Vestur - I samþ. i einu hljóði. — Þá var sam- íslendinga, í blöðum okkar hér. þykt tillaga frá Árna Eggertssyni, lenzkum héruöum til þess að greiða fyrir þessu máli. IV. Þingið heimilar stjórnar- nefndinni, að ráða hr. Brynjólf Þorláksson, til þess að halda uppi kenslu i íslenzkum söng, meðal barna í Winnipeg, og ábyrgist ekki minna, en þriggja mánaða kaup til hans fyrir það starf. V. Nefndin æskir þess að stjórn- arnefndin. geri grein fyrir störfum sínum í því máli, er henni var falið á síðasta þingi, að hefja tilraun til sjóðstofnunar í þvi skyni, að stofn- að yrði prófessorsembætti, við Mánitoba-háskólann i islenZkum fræðum. 23. febr. 1927- Ragnar E. Kvaran, Carl J. Olson, H. S. Bardal. Var samþykt tillaga frá séra Ragnar E. Kvaran, er Bjarni Magnússon studdi, að ræða álitið lið fvrir lið. 1. liður, Ásmundur P son lagði til, en E. P. Jónsson studdi, aö samþykkja liðinn ó- breyttan. — Breytingartillaga kom frá Séra Ragnar E. Kvaran. er Klemens Jónsson studdi, að bæta við liðinn: “Skal ritara falið að sjá um samvinnu við skólanefndir, um þessi mál.” — Var breytingar- tillagan samþ. með 16 atkvæðum gegn 9. Var fyrsti liður síðan samþyktur með áorðinni breytingu. 2. Séra Rögnvaldur Pétursson lagði til, en Ásmundur Jóhannsson studdi, að samþykkja liðinn ó breyttan. Tillagan samþykt. 3. liður. Var samþykt tillaga frá Ásmuridi Jóhannssyni, er Bjarni Magnússon studdi, að hann sé sam- þyktur óbreyttur. 4. liður. Við hann kom breyt- ingartillága frá Ágúst Sædal, er Arni Eggertsson studdi, að liður- inn skuli hljóöa þannig: “Þingið skorar á Fróns-deildina að taka að Svo virðist áskorun þessi vera stil- s'öng, en ungfrú Bergþóra Johnson lék með á píanó; séra Ragnar E. Kvaran las upp; Mrs. Jón Stefáns- son söng nýtt lag^eftir Jón Frið- finnsson, er hann hafði tileinkað söngkonunni, en Mrs. B. H. Olson lék með á pianó; hr. E. P. Jónsson las kvæði eftir Hannes Hafstein, og annað frumsamið; hr. Árni Stefánsson söng, en hr. Ragnar H. Ragnar lék með á píanó, var þá lokið skemtiskránni, en forseti bað fólk rísa úr sætum og syngja þjóð- söng Canada: “O, Canada.” Dr. Sig. Júl. Jóhannsson er flytja skyldi erindi, gat ekki komið sök- um anna. Að lokinni skemti- skránni baö forseti menn að ganga niður í fundargal hússins, og setj- ast að veitingum, var svo mikill mannfjöldi að þrísetið varð við veisluborðin. Munu þar hafa verið samankomin um 500 manns. Þá er borð voru upptekin gengu menn aftur upp í þingsalinn, og Jóhanns- stigu þar danz til kl. rúmlega 1 eft- ir miðnætti. Fundur var settur aftur á fimtu- daginn 24. febr. kl. 10 f. li„ — las 1 ritari fvtndargjörð annars þingdags ! og var hún samþykt sem lesin. Þá lá fyrir 5. liöur, íslenzku- og söngkensltt .nefndarálits. Spunnust um hann nokkrar umræður, en að lokum lögöu þeir B. R. Olson og H. S. Bardal, rökstudda dagskrá, er svo hljóðaði: “I fullu trausti um að stjórnarnefndin sjái um að þetta mál verði meðhöndlað á komandi ári, á þann hátt, sem félaginu verð- ur fyrir bestu, tekur þingið fyrir næsta mál á dagsskrá.” Var dagsskrá þessi borin undir atkvæði, og samþykt með 21 at- kvæði gegn 3. Þá las forseti skýrslu milliþinga- nefndar þeirrar, er skipuð var i fyrra til þess að hafa með höndum Þj óðra'kn isfélagsins, byggingamál sér að sjá um að fá Brynjólf Þor- 1 °g með fylgir: - 1 Skyrsla nefndarinnar, er sktpuo er A. B. Olson studdi, að sam- uð, að flestir þeir, sem fæddir ertt þykkja nefndarálitið með áorðnum á Islandi, eða af . íslenzku bergi breytitigxim. — Þá las séra Ragnar E. Kvaran, nefndarálit, um söng- og íslenzkukenslu, er hér fylgir: tslenzku- og söngkenslunefndar- Ákveðið er, að halda minning- arsamkomu um afmæli séra Jóns heit. Bjarnasonar næsta þriðju- dag, 15. nóv., í Jóns Bjarnasonar skóla. Samkoman hefst kl. 8 að kvöldinu. Allir velkomnir. brotnir, mættu gjarnan athuga, hvort nokkrar liikur eru til sam- vinnu. Líklega eru flestir af okkar þjóð- erni sammála um það, að framhald á þjóðræknis viðleitni,—franthald á einhvernig löguðu satnbandi, við íráneyga frónsbúa sé æskilegt, — það er sjálfsagt ósk og von allra, sem hér eiga hlut að máli, að það samband haldist sem lengst. Mestar likur virðast til þess, að innan fárra ára, þá verði viðhald— eða framhald—á því sambandi, al- gjörlega á valdi, afkomenda Hjjnd- nemanna íslenzku, því svo fáir flytja nú af íslandi til Norður- Ameríku. Er því ekki alvarlegasta spursmálið, fyrir þá, sem nú gefa svo mikið af tíma og kröftum fyrir þetta þjóðræknismál, hvernig stefnu og störfum félagsins geti orðið svo fyrir komið að næsta kynslóð, haldi svipuðu starfi áfram? — Haldi sambandi við ísland. — Þeir út- lendingar hér í Ameríku, setn af einhverjum ástæðum finna löngun álit. Nefnd, er var lcosin til þess að fjalla um íslenzku- og söngkenslu, leyfir sér að leggja fram þessa eft- irfylgjandi tillögu. I. Þingið skorar á stjórnarnefnd ina, að leggja eins mikið kapp, og henni er mögulegt á það að efla ís- lenzku kenslu, hvar sem henniwerð- ur viðkomið. II. Þingið heimilar stjórnar- nefndinni, að verja alt að $300.00 þessu til styrktar. III. Þingið skorar á stjórnina, að vekia öfluga hreyfingu í þá átt, að almenningur færi sér i nyt á- kvæði fylkisstjórnarinnar, viðvíkj- andi kenslu í miðskólum fylkisins, og jafnframt væntir það þess að hún geri'grein fyrir, er hún hefir þegar gjört í því máli, á þessu ári. Þykir nefridinni sérstaklega miklu máli skifta, að ekki sé lagt undir höfuð að hvetja skólanefndir í ís- láksson hingað til Winnipeg, til söngkenslu, eftir því sem umsemst var 1 með honum og deildinni, með til- liti til þess styrks, er margir ágætir Frónsdeildarmenn hafa lofað.” Eftir nokkrar umræður kom fram, sem afleiðing þeirra, breytingartil- laga við breytingartillögu, frá J. J. Bildfell, er séra Ragnar E. Kvaran ari- studdi, er svo hljóðar: að í stað 4. liðs komi: “Þingið tekur með þakk- læti tilboði. velþektra Winnipeg íslendinga, sem fratn hafa kotnið í þinginu, utn að taka að sér, að sjá um að Br. Þorláksson sé ráðinn, til þess að kenna íslcnzkum ungmenn- um i Winnipeg söng á komandi hausti.” Var breytingartill. við breytingartill. samþykt tneð 24 at- kvæðum gegn 14. — Var liðurinn síðan samþyktur, með þessari breytingu áorðinni. 5. liður. Um hann urðu tölu- verðar utnræður, sem voru óút- kljáðar kl. 6 síðdegis. Var því samþykt tillaga, um að fresta fundi til kl. 10. f. h. næsta dag. Að kvöldi sama dags, miðviku- dagsins, var haldin samkoma, ís- lendinga-mót í Goodtemplarahúsinu að tilhlutun þjóðræknisdeildarinn- ar “Frón.” Var þar löng og ágæt skemtiskrá. Forseti deildarinnar hr. Hjálmar Gíslason, setti sam- •koniuna, og bauð menn velkomna, og bað menn standa á fætur og syngja “Eldgamla ísrafold.” Að því búnu flutti hann erindi. Mrs. H. Helgason lék á píanó; séra Albert E. Kristjánsson flutti erindi um íslenzkar dygðir; Þorsteinn Þ. Þor- steinsson las frumort kvæði, nýtt; Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum byggingamál þjóðræknisfé- lagsins, á síðasta þingi 24. febr. 1926. Nefnd þessi er skipuð var t sið- asta þingi leyfi sér að skýra frá því, að engar framkvæmdir hefir hún haft í þessu máli, á síðastliðnu Fé hafði hún ekkert með hönd- um, því þótt leyfi fengi hún hjá þinginu, að nota leyfar Ingólfs- sjóðsins. Þá veittist henni það unt- boð of seint, ekki fyr eri í júlí-mán- uði—til þess að henni þætti ráðlegt að festa kaup á bæjarlóð, fvrir til- vonandi félagsheiniili. ert á þv't var sjálfsagt að byrja. Mæla vill hún þó með því, að félagið vindi að þvi sem bráðastan Hug, að festa sér grunn fyrir þetta fvrirhugaða heim- ili, á meðan • verð á bæjarlóðum stígur ekki upp úr þvi sem nú er. 23. febr. 1927. Arni Eggertsson, Rögnv. Péturssan, J. Kristjánsson. Var samþykt tillaga frá Bjarna Magnússyni, er B. B. Olson studdi, þæss efnis að fela málið milliþinga- nefnd, skyldu sömu menn skipa nefndina og síðastliðið ár. Þá las forseti yfirlýsingu þá um söngkenslustarf Brvnjólfs Þorláks- sonar, er hér fylgir, og bað þing- heim að veita henni samþykki sitt með þvt að standa á fætur.— Var svo gjört. “Þjóðræknisfélagið lýsir ánægju sinni yfir ágætu starfi hr. Brvnj- ólfs Þorlákssonar í þarfir söng- genslu ungntenna í hinuni ýmsu bygðunt íslendinga vestanhafs, og þakkar honum velunnið verk.” (Framh.)

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.