Lögberg - 10.11.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.11.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 oöGBERG, FIMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 1927. Þér fáið fleiri brauð og betri ef þér notið RobínHood FIiOUR ABYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA Ur Bænum. ff Á laugardaginn andaðist Mrs. Guðrún Fraser, 28 ára gömul, að heimili sínu 18 Eugene Apte. hér í borginni. Jarðarförin fór fram á miðvikudaginn frá útfararstofu A. S. Bardals. Gjafir til Betel. Mr. og Mrs. E. Egilsson, Brandon,............... $100.00 Gefið að Betel: Mrs. J. Pálsson, Geysir, 10 pd. ull. Mrs. M. Símonarson, Geys., 30 pd. ull. Áheit frá Kristnes, Sask, 8 pund ull. Innilegar þakkir, J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Wpeg Fermingar og altarisgöngur fara fram í prestakalli séra Carls J. Olson sem fylgir: ' Leslie, 13. nóv., kl. 2.30 e. h. Wynyard, 20. n.v^ kl. 1 e. h. Mozart, 28. nóv. kl. 1 e. h. Kandahar, 5. des. kl. 1 e. h. Allir boðnir og velkomnir. C. J. Olson. Messuboð. — Að öllu forfalla- lausu flytur einn af prestum lút- erska kirkjufélagsins messu í Piney, sunnudaginn 13. nóv. Er fólk á staðnum vinsamlega beðið að veita þessu athygli. Verkamanna flokkurinn i Win- nipeg, hefir útnefnt John Queen til að sækja um borgarstjóra em- bættið við bæjarstjórnarkosning- arnar, sem fram fara hinn 25. þ. m. Mr. Queen hefir, eins og kunnugt er, áður verið í bæjar- stjórninni, en nokkur undanfarin ár hefir hann átt sæti í Manitoba þinginu og er nú jleiðtogi verka- mannaflokksins r fylkisþinginu. Margir af þeim, sem verkamanna- flokknum tilheyra, vori^ því mót- fallnir, að flokkurinn útnefndi mann til að sækja um borgar- stjóraembættið, en á fundi, sem haldinn var á fimtudagskvöldið i vikunni sem leið, urðu 24 því meðmæltir að útnefna borgar- stjóraefni, en 19 á móti. Eftir því sem nú lítur út fyrir, verða þrír í kjöri, McLean, Pulford og Queen. Mr. John Anderson, frá Regina, er staddur í borginni um þessar mundir. Hann er einn af em- bættismönnum fylkisstjórnarinn- ar í Saskatehewan og hefir á hendi yfirumsjón með leikhúsum í fylk- inu. Mr. Anderson er bróðir hr. Ásgeirs Sigurðssonar, konsúls Breta í Reykjavík. Sunnudagsskóla bókin hefir ver- ið gefin út að nýju, og fæst nú hjá undirrituðum féhirði kirkjufélags- ins. Verð 65c. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave. Winnipeg, /Man. Svolítið snjóföl kom hér á þriðjudagsmorguninn. Er það fyrsti snjór í Winnipeg á þessu vetri. * í dag, miðvikud., snjóar iftur töluvert. Eg hefi nýlega fengið frá ís- landi Minningarrit um Ólafíu Jó- hannsdóttur, sem nefnist “í skóls trúarinnar”. Eg hygg að margir vilji eignast bók þessa, og ættu þeir að gefa sig fram sem fyrst, því færri en 20 eintök hafa mér nú verið send. Þetta væri ágæt bók til jólagjafar. Verðið er $1,25.— S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Konurnar, sem stóðu fyrir sam- komunni, sem haldin var í kirkju Fyrsta lút. safnaðar á þakklætis- hátíðinni, þakka ‘innilega öllum þeim, sem skemtu á samkomunni. Einnig öllum öðrum, sem þar voru, þakka konurnar kærlega fyr- ir komuna. Stjórnin í Saskatchewan varar almenning alvarlega við því, að skemma eða eyðilegja þau merki, sem sett eru upp meðfram vegun- um til að vísa fólki leið. Segir stjórnin að stranglega verði éeng- ið eftir því, að þessi merki séu látin í friði og skorar á almenn-' ing að vera sér samtaka í því að vernda þau. Miss Grace Magnusson, sem verið hefir hér í borginni um tíma að heimsækja fólk sitt, fór á fimtudaginn í vikunni sem Ieið á- leiðis til Chicago, þar sem hún býst við að dyelja fyrst um sinn. Mr. C. Benediktsson frá Bald- ur, Man., kom til borgarinnar á mánudagskveldið og fþr aftur heim á miðvikudagsmorguninn. Þakklætishátíðarinnar og þýð- ingar hennar var rækilega minst í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á sunnudaginn af presti safnaðar- ins, bæði við morgun guðsþjón- ustuna og eins að kveldinu. Kirkjan var mjög smekklega skreytt með smáum kornbindum af mörgum tegundum, en sem alt hafði verið ræktað í Manitoba á þessu ári. — Á mánudagskveldið var fjölmenn skemtisamkoma haldin í kirkjunni. Var þar margt til “skemtunar og fróðleiks”, svo sem söngur, hljóðfærasláttur, upplestur og ræða, sem Mr. J. Ragnar Johnson flutti um “Ame- rican Influences in Canada and the Development of a Canadian Nationality”. Var gerður hinn bezti rómur að öllu því, sem fram Vl'EST END SOCIAL CLUB heldur OLD TIME DANCE í Goodtemplarahúsinu Fimtudagskveldið 1 7. þ.m, \rerður þar til staÖar ekta Old Time músik, harmónika og margt fleira. verðlaun gefin fyrir best dansaða valsinn. Komið í tæka töð. FylliS húsið. Dansað verður frá kl. 8 til 12. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU RENEE ADORE og COXRAD NAGEL Heaven on Earth Einnig THE CRIMSON HASH The great serial Special Saturd. Matinee Singers and Dancers Mánu- þriðju- og Miðvikudag. Resurrection Three day showing only, Usual Price. fór á samkomunni, og virtist fólkið skemta sér ágætlega. Að skemtiskránni lokinni, sungu all- ir þjóðsönginn “O, Canada”; nutu síðan ágætra veitinga í samkomu- salnum,sem kvenfélagið fram- reiddi. Málfundafél. heldur fund næsta sunnud. kl. 3 e.h. í. knattsal H. Gíslasonar. Aðal fundarefnið er að minnast St. G. Stephanssonar. Félagsmenn eru beðnir að sækja vel fundinn. Allir velkomnir. Islenzkar Þjóðsögur og Sagnir. Mér hefir verið sent þetta stóra ritverk til sölu hér vestra. Höf- undurinn eða skrásetjarinn er Sigfús Sigfússon og útgefendur “Nokkrir Austfirðingar”. Verkið er í þremur bindum og er alls 634 bls. í stóru broti, hvert bindi heft i vandaða kápu og allur frágang- ur binn bezti. Þessar Þjóðsögur hafa hlotið undantekningarlaust hrós hjá gagnrýnendum á íslandi svo fremi sem mér er kunnugt. Alt verkið (þrjú bindin) kostar $6, að meðtöldu burðargjaldi. En einstök bindi kosta: 1. bindi (140 bls.) .. $1.00 2. bindi (222 bls.) .. $2.00 3. bindi (308 bls.) .. $3.00 Þeir sem þegar hafa keypt 1. bind- ið, ætta að panta hin tvö, svo þeir eigi verkið .alt samstætt. Pantið skjótt, því þessi eintök, er mér voru send, verða ekki lengi á boð- stólum. Andvirði verður að fylgja hverri pöntun. Magnus Peterson, 313 Horace Ave., Norwood, Man., Can. WONDERLAND Það verður sérstaklega skemti- legt að koma á Wonderland seinni partinn á laugardaginn. Nýir leikir, söngvar og dansar. Á mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn verður sýnd þar ein merkilegasta kvikmyndin sem leik- húsið hefir lengi haft að bjóða og verður hún þar sýnd aðeins þessa þrjá daga InngangsgjaldiS verður samt sem áður eins og verið hefir. Mánudagskveldið þann 14. þ.m. heldur Jóns Sigurðssonar félagið fund, að heimili Mrs. Roger John- son, að 878 Sherburn St., kl. 8. Að loknum venjulegum fundar- störfum, segir Mrs. Gísli Johnson, fréttir af íslandi. Má þar búast við góðri og uppbyggilegri skemt- Guðsþjónustur í prestakalli séra H. Sigmars: Sd. 13. nóv. prédik- ar séra N. S. Thorlaksson í Fjalla- kirkju kl. 2 e. h.; við þá guðsþjón- ustu verður offur til Heimatrú- obðsins. Sama sunnud. (13. nóv.) prédikar séra Haraldur að Gard- ar kl. 2 e. h.; verður við þá guðs- þjónustu altarisganga fyrir þá, er þess óska. Sunnudaginn 20. nóv. verður guðsþjónusta að Mountain kl. 2 e.h.; altarisganga við þá guðsþjónustu og offur til Heima- trúboðs. — Fólk er beðið að at- huga vel þessar auglýsingar og gleyma ekki tímanum. Allir vel- komnir. H. Sigmar. Eg hefi nokkra íslenzka hesta og nokkra hálf-íslenzka, blandaða með reiðhestakyni. — Nú þarf eg að losna við alla þessa hesta sem allra fyrst. Ef einhver þarfnast reiðhests eða létts keyrsluhests, þá getur hann fengið þá með mjög lágu verði. — Sendið skeyti til mín sem fyrst, A. S. Bardal, Lot 62, E. Kildonan, Man. Tvö björt og rúmgóð herbergi, með eða án húsgagna, fást til leigu nú þegar að 637 Home St. Hentugt pláss fyrir tvær stúlkur, eða barnlaus hjón. Verðjaunaritgerðir í Tímarit Þjóðræknisfélagsins. Eins og áður hefir verið til- kynt, verða veitt verðlaun fyrir ritgerðir um vísindaleg efni, er koma eiga í næsta Tímarit Þjóð- ræknisfélagsins. Eg leyfi mér að tilkynna i því sambandi — og í samráði við ritstjóra Tímarits- ins — að þeir, er ætla sér að leggja sínar ritgerðir fram til þess að keppa um verðlaun, verða að hafa sent þær ritstjóranum ekki síðar en 10. dag desember- mánaðar. Winnipeg, 7. nóv. 1927. Ragnar E. Kvaran. Aðvörun. Kvartað hefir verið um að menn, sem eru úti að skjóta, leggi það í vana sinn að skjóta á merki þau, sem stjórnin hefir með all-miklum kostnaði sett upp með fram vegunum, ferða- folki tll leiðbeiningar, og séu merkin á þann hátt og á fleiri vegu eyðilögð og lögin þar með brotin. Stjórnardeildin skorar á almenning 0g hvern einstakling, að vera ser samtaka í því að vernda þessi merki og halda uppi Iögum og reglu í þessu efni. H. S. CARPENTER, v Deputy Minister of Highways VETRAR EXCURSIONS VESTUR AD HAFI FARBRÉF TIL SÖLU Dec. 1, 6, 8, 13, 15, 20, 22, 27, 29 Jan. 3, 5, 10, 12, 17, 19, 24 Feb. 2 and 7 t Gilda til 15. Apríl 1928. AUSTUR CANADA FARBRÉF TIL SÖLU December lst to January 5 from stations Manitoba (Winnipeg and West) Saskatchewan and Alberta Gilda í Þrjá Mánuði. FRENCH EXCURSION AUKA LEST Frá Winnipeg kl. 3 e. h. 17. Desember ... til Ottawa Montreal Quebec Sherbroöke Shawinigán Falls Eftir frekari lloplýsingum Spyrjið Ticket Agent iCANADIAN \PAC1FICJ City Ticket Ofice Cor Main and Port. Phone: 843211-12-13 CANADIAN PACIFIC —■■ Viljum fá 50 Islendinga — Kaup $25. til $50. á viktí. purfum 100 lslenzka menn, sem læra vilja aí5 gera við bíla, dráttar- vélar og aðrar vélar og rafmagnsáhöld. Vér kennum einnig rakaraiðn, og annað, sem þar að lýtur. Einnig að leggja múrstein og plastra. Hátt kaup og stöðug vinna fyrir þá, sem læra hjá oss. TU þess þarf aðeins fáar vikur. Skrá, sem gefur aiiar upplýsingar fæst ðkeypis. Ekk- ert tekið fyrir að ráða menn I vinnu. Skrlfið á ensiku. HEWPHILLS TRADE SCHOOL LTD., 580 MAIN STREET, WINNIPEG Otibú—Regina Saskatoon,1 Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal. Einnig í bæjum i Bandaríkjunum. Guðsþjónusta boðast í húsi Mrs. Anderson, í Poplar Park, sunnu- daginn 20. nóv. kl. 2 e. h. Allir velkomnir. S. S. C. Þessi systkini voru sett í em bætti fyrir næstkomandi ársfjórð-1 ung, af Bjarna Magnússyni, um- boðsmanni stúk. Heglu I. O. G. T., F. Æ.T.: Guðm. J. Jónatansson. Æ. T.: Jón Marteinsson. Y. T.: Salóme Backman. G. U.T.: Jódís Sigurðsson. Rit.: Stefanía Eyford. A.R.: Sena Einarsson. F. R.: Jóhann Th. Beck. Gjaldk.: Guðbjörg Sigurðsson. Kap.: Helga Jónsson. D.: Lára Marteinsson. A.D.: Vala Magnússon. I. V.: Octavía Borgfjörð. Rose Leikhúsið. Á fimtudag, föstudag og laug- ardag sýnir leikhúsið Babe Dani- 1 e _____Jíviv»l Q!tIrím,, RoseTheatre Flmtu- föstu- og laugardag þessa viku Last chapter: “ON GUARD’’ Mánu- þriðju- og miðviudag , WILUAM FOX presents MUSIC MASTER Coming Soon “Clara Bown, “Hula,” “The Flag Lieutenant,” “Madame Pompa- dour,” “Tin Hats,” Beau Geste,” “Metropolis.” Þar má sjá skólalífið fjörugt og frjálst og leiki og íþróttir og manni finst tíminn líða með ógn- ar hraða þegar maður horfir á þessa mynd, því hér er Babe reglu- lega í essinu sínu. Aukasýning er þáttur úr “On Guard.” “The Music Master”, heitir sú mynd, sem sýnd verður á mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Alex B. Francis leik- ur aðal hlutverkið, en einnig leika þar Lois Moran og Neil Hamilton cg margir fleiri ágætir leikarar. Mjög fallegur og áhrifamikill leikur. * Avarp. Mér er bæði ljúft og skylt að þakka fyrir þær ágætu viðtökur, sem eg átti að mæta í íslenzku bygðunum s. 1. sumar og haust. Það væri of langt mál að telja upp alla þá, sem auðsýndu mér gestrisni eða greiddu götu mína a einn að annan hátt, og lögðu ó- spart fram margt og mikið til þess að gera fyrirlestra ferð mína ánægjulega og arðberandi. Eins ög eg hefi getið áður, hefi eg ákveðið að gefa út áframhald af bók minni, Sögu íslendinga í Norður-Dakota, eins fljótt og tími og kringumstæður leyfa. í fram- haldi þessu áforma eg að birta þætti um landnema í Dakota, sem ekki var unt að innibinda í bók þeirri, sem nú er komin út; einn- ig leiðrétta villur, sem eru í bók minni. Eg vil vinsamlegast biðja þá, sem hlut eiga að máli annað- hvort hvað viðvíkur landnemum, sem eftir voru skildir, eða villum í því, sem komið er út, að skrifa mér1 og senda mér upplýsingar. Hr. Árni Magnússon að Hallson, hefir nú þegar mikinn hluta af þáttum um þá, sem ekki voru tald- ir í bókinni, og kemur safn hans út i þessu fyrirhugaða áfram- haldi. — Ekki get eg lofað neinu vissu um það, hvenær þessi við- bætir getur komið út, það verður eftir kringumstæðum, svo sem hvað fljóta og fullnægjandi hjálp eg fæ frá fólki í sambandi við heimildir um þá, sem ekki voru taldir í bók minni, og eins hvað fólk er viljugt að senda mér leið- réttingar á því, sem ekki er rétt farið með í því, sem komið er út. Einnig er annað, sem ekki síður ríður baggamuninn, og það er það, að kostnaðurinn við bók þá, sem eg er þegar búinn ac5 gefa út cg nam um $4,000 með rentum, og eg stóðst ein, borgist. Sum- staðar hefir bókin selst mjög vel, en aftur annars staðar mjög lít- ið. Hún er eins ódýr og unt var að selja hana, rétt til þess að hafa upp kostnaðinn. Þeir, sem vilja styrkja þetta landnámssögu fyr- irtæki mitt, geta fengið bókina annað hvort hjá mér eða aðal- umboðsmönnum mínum, S. K. Hall, 15 Asquith Apts, Winnipeg, ,eða B. S. Thorwaldson, Cavalier. Thórstína Jackson, 19 W. 64th St., New York. Fiskimenn! 'Umboðssala á jjíðum og frosnum fiski verður bezt af- greidd af B. METHUSALEMSON, 709Grea( We»( Permanen(Bldg. Phones: 24 963 eða 22 959 “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þsssi borg heflr nokkurn (ima haft iiuum léixmda sliina. Fyrirtaks máltlöir, skyri, pönnu- kökui, rullupyilsa og þjðBræknla- kaffL — Utanbæjarmenn fá aé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Are Slml: B-3197. Rooney Stevens, eigandn. PORSKALÝSI. paö borgar sig ekki að kaupa ódýrt porskalýisi. Mest af þvi er bara hákarlslýsi, sem er ekki neins viröi sem meöal. Vér seljum Fiarke Ðavis Co., við- urkenit, norskt þorskalýsi. Mierkur flaska $1.00. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargent & Toronto - Winnipeg Slmi 23 455 LINGERIE YERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUNNIiAUGSSON, KlganAi Talsími: 26 126 Winnipeg Carl Thorlaksson, Úrsmiður Viðieljum úr, klukkur og ýmsa gull- og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- ; mynda og Films út- !; fyltar. ; : Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada! Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrðlu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. WankEng, Millican Motors, Ltd. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu ið 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur leggur sérstaka áherzlu á aðgerðn á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Rose Hemstitching & Millinary Gleýmið ekki að á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýttzku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur geröur. Sératök athygli veitt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um H 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnipeg KOL KOL! KOL! RQSEDALE KOPPERS AMERICAN DRUMHELLER COKE HARD SOURIS LUMP iiiiiiiiiiiiiin Thos. dackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP C0AL CREEK VIDUR 3 tis tb db ríb db db d5cL5dbd5dbdLbd5dhdSZ5d5dbdbdbd5dbdbd5d5db dh rí±i c A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTF.NDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole provinee of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. ?3 Dj 1 §

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.