Lögberg - 08.12.1927, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.12.1927, Blaðsíða 2
2 L6GU1S&G, FIMTUDAGINN 8. DESEMBER 1927. Canada framtíðarlandið o.s.frv. fjölda mörgum dæmum þess, hvað Islendingum hefir farnast vel í hinu nýja föðurlandi þeirra, Vest- ur-Canada. “Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur”. Sumum þykir nú ekki mikið varið í þessa setningu, en sannleikur er það nú samt. Sá sem hjálpar sér sjálfur með at- orku og ráðvendni og forsjálni, honum hjálpar guð til að verða gæfumaður; hann uppsker það sem hann sáir. Sá, sem safnar með óheiðarlegu móti, verður oft og einatt að gjalda þess grimmi- lega á einn eður annan hátt; líka hann uppsker eins og hann sáir, hann verðúr oft og einatt ógæfu- maður. Sá sem byggir á réttum grundvelli, verður gæfumaður; sá, sem byggir á grundvelli sann- íeikans, vinnur sigur. Sá, sem fcyggir á grundvelli lyginnar, hann verður að falla. — Enginn sigur er stærri en það, að eiga góð og gæfusöm börn, sem vilja umfram alt þræða veg réttlætis- íns, og byggja líf sitt á réttum grundvelli. Engin þjóð getur orðið sigursæl, nema því að eins að börn þjóðarinnar séu ráðvönd og iðjusöm, og með bræðralagi styðji hvert annað í stríði lífsins. Það bræð'ralag var algengt á frum- byggja tímablinu; það dregur úr því, eftir því sem fólksfjöldinn cykst; en það er öfugt, bræðra lagið þarf að haldast við og auk- ast, svo að sú þjóð, sem við til- heyrum, verði sterk, og þjóðfé- lags fjTirkomuIagið alt grund- vallað á bjargi. (Frh.) * * • Ninette heilsnhælið. Heilsuhælið að Ninette, Man., selur jólamerki, og er ágóðinn ætlaður hælinu til styrktar og því nauðsynjaverki, sem það er~ð vinna. Hafa þau áður verið boð- in fólkinu í Manitoba, en nú í fyrsta sinni öllu fólki í Canada. Þetta er vinsælt fyrirtæki og hef- ir salan farið vaxandi ár frá ári. Heilsuhælið gerir sér von um, að geta selt mjög mikið af þessum jólamerkjum í þetta sinn, og því meira sem það selur af þeim, því meira getur að gert í þá átt að út- rjma hinni afar skaðlegu tæring- arveiki. Hvert merki kostar eitt cent, og ef þér sendið heilsuhæl- 1 I < I < 1 r^it \ 'Yóu are invited to ^FIRST SHOWINC OF THE NEW CAK IN OUR SHOWROOMS ON Desember 10. 1927 i The New Car will fulfill the promise of a singular achievement in light car manufacture. Arborg Implements &MDtore Ltd' ARBORG,MAN Ohc cReaL Canadian Car> X3 YEARS OF PUBLIC PREFEREN inu einn dal og biðjið um hundrað merki, þá ganga nálega 90 cents af þeim dal, til þess að útrýma tæringarveikinni; því fleiri merki sem þér kaupið, þess meira er hægt að gera í þessa átt. Og ef- f f VEITIÐ HEILSU 0G ANÆGJU á þessum jólum Veljið Rafáhöld fyrir Jólagjafir. Endurminningarnar um jólagleðina eru alt af í fersku minni, ef þér gefið rafáhöld. Sérstakt Tilboð Fyrir Jólin. $2.50 út í hönd gefur konunni yðar ROYAL VACUUM CLEANER með öllu tilheyrandi. SAFETY FIRST HYDRO CHRISTMAS TREE OUTFITX" Sjáið Síðustu Uppfyndingu Fyrir Jólatrén Ljós, sem ýmist blossa upp eða slokna. Mjög falleg. Krullujám Rose, fílabeins eða bláskeft með silkibandi. Verð $1.35 f f X f f f f f f ❖ Þægilegar Þvottavélar. Þessar ágætu vélar fás;t með þægilegum borgun- arskilmálum. .— Allar konur vilja raf-þvotta- vélar. Spyrjið um þær. Skrautlampar fyrir jólatré, með mðrg- um litum, og seldir með afar lágu verði: $1.75 og $2.25 Lýsið upp um jólin. 40 og 60 ‘Watt Tungsten lampar. Sérstakt verð 6 fyrir $1.00. * Ekki sendir heim. Styðjið Yðar Eigið Hydro Kaupið Rafáhöld að 55 Princess Street Kaffikönnur eru falleg jólagjöf. Vér höfum þær með sér- stöku verði frá $2.50. Vér höfum ljómandi úrvaíl >af fallegum Lömpum í Hydro búð- inni. Sanngjarnt verð Allar gjafir, sem Hydro Selur eru Ábyrgstar fyrir $15 út í hönd. Vér setjum vélina í eld- húsið og setjum inn sér- staka víra fyrir hana. — Pantið nú svo kona yðar fái vélina fyrir jólin. Komið í Hydro Búðina og fáið Rafáhöld fyrir Jólagjafir WumípcOHijdro, 55-59 PRINCESSST. Hydro Selur Með Vægum Borgunar- skilmálum. f Y f I |l f| f f I f f X f f f ♦♦♦ f f f ♦;♦ f f ast enginn um, að þeim pening- um, sem til þess ganga, er vel varið. Merkin eru til þess ætluð, að vera límd eins og frímerki á bréf og pakka, sem þér sendið vinum yðar um jólin. Stór lántaka. Stórnin í Portúgal hefir tekið $60,875,000 að láni hjá enskum bönkum, til hafnargerðar og ann- ara samgöngutækja, í nýlendum Portúgalsmanna í Suður Afríku. Veruleg jólagjöf fyrir heimilið Ye Olde Firme HEINTZMANJCO. PIANO Beztu pían.6 1 Canada og með þeim beztu, sem tll eru t veröldlnni. Gjöf, sem veitir fjölskyldu yðar llfstíðar ánægju. Borgunarskilmálar vorir gera yður auðvelt að kaupa hvort sem er Grand eða Upright teg- undir, sem eru hin ágætustu, sem hægrt er að fá. Skrifið strax I dag eftir verðUsta og öllum upplýsingum pessu viðvlkjandi. — Einu um- boðsmenn t Manitoba J. J. H. McLEAN ftf‘ The West’s Oldest Music House, Home of the New Orthophonic Victrola. 329 Portage Ave. Winnipeg FYRIR YÐAR VETRAR - HELGIDAGA FERD CANADIAN NATI0NAL býður AGT FARGJAD VELJA MÁ UM LEIÐIR IAGT 0G VE Hvenœr, sem þér vilJU), er oss ánœgja aO hjálpa yOur aO velja urn leiOir til. Ferðin verður ikemtileg, þœgileg og örugg í nýtízku járnbrautarragni. Austur Canada Vestur aS hafi eða til Gamla Landsins UmhoOsmenn vorir munu meO ánœgju gefa yOur upplýsingar, —eOa skrifiO— W. J. QUINLAN, District Passenger Agent, Winnlpeg. f|ANADIAN lyATIONAL Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. CJor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office timar: 2—3 Phone: 27 122 Winnipeg, Manitobe. COLCLEUGH & CO. Vér leggjum sérstaka áherzlu á a6 selja meBul eftir forskrlftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá, eru notuB eingöngu. Pegar þér kómiB meB forskriftina tll vor, meglB þér vera vlss um, aB fá rétt þaB i«m lœknirinn tekur til. Nótre Dame and Sherbrooke Pbones: 87 669 — 87 660 Vér seljum Giftingaleyfisbréf DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg, Cor. Gnaham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office timar: 2—3. Heimill: 764 Victor St. Phone: 27 686 Winnipeg, Monitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts iildg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Pbone: 21 8S4 Office Hours: 8—6 Helmlll: 921 Sherburae St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arta Bldg Cor. Graham og Kennedy Ste. Phole: 21 834 Stundar augna, eyma nef og kverka sjúkdðma.—Er að hiit/ta kl. 10-12 f.h. og 2-6 eJi. Heimili: 373 River Ave. Tala. 42 691 DR. A. BLONDAL Medical Arta Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og , Barna sjúkdðma. Br aB hltta frá kl. 10-12 f. h. og 3—6 e. h. Offlce Phone: 22 208 Helmlll: 80'< Vlctor 8t. Slml: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Ste. Phone: 21 834 Heimllis Tals.: 38 <36 DR. G. J. SNÆDAL Tannlæknlr 614 Somerset Block Oor. Portage Ave og Donald St. i Talsimi: 28 889 Dr. Sig. Júl. Jóhannesson stundar almennar lœkningar 532 Sherburn St. Tals. 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street OÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. I Giftinga- og JarBarfara- Blóm með iitlum fyrlrvara BIRCH Blómsali 593 Portage Ave. TaLs.: 80 720 St. John: 2, Rlng 3 THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN isl. Iögfrseðlngar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones: 26 849 og 26 840 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage. Phone 22 768 LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N lslenzkir lögfræölngar. 366 Main St. Tals.: 24 963 peir hafa eisnnig skrifatofur aB Lu ndar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aB hitta á eftirfylgj- andl timuim: Lundar: annan hvern miBvikudag Riverton: Fyrsta fimtudag, Gimli: Fyrsta miBvikudag, Piney: priðja föstudag 1 hverjum mánuBi J. Ragnar Johnson, bj.,ub,ilm. íslenzkur Iögmaður með McMnrrny A MoMurray 410 Electric Railway Chamber Winnipeg, Man. Símar: Skriíst. 26 821. Heima 29 014 A. G. EGGERTSSON IsL lögfræBlngur Hefir rétt til að flytja mál bæBl 1 Manitoba og Saskatdhewan Skrifstofa: Wynyard, Sask. A. C. JOHNSON 907 Confederatlon Ltfe Bld*. WINNIPKG Annast um fasteignir manna. Tek- ur að sér að ávaxta sparifé fðlks. Selur eldsábyrgð og blfredða ábyrgð- ir. Skriflegum fyrirspurnum svarað samstundis. Skrifstofusimi: 24 263 Heimasimi: 33 328 J. J. SWANSON & CO. LLMITKD Rentili Insurance Real Estate Mortgagei 600 PARIS BLDG., WINNPEG. Phonea: 26 349—26 340 Emil Johnson SERVIOE EIiEOTRIO Rafmagns Contracting — Allskyns rafnvagnsdhöld seld og viO þau gert Eg sel Moffat og CcClary elda- vélar og hefi þwr til sýnis á verk- stœOi mínu. 524 SARGENT AVK. (gamla Johnson’s byggingin við Young Street, Winnipeg) Verkst.: 31 607 Helma:27 286 A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St. Selur líkklstur og annast um flt- farir. Allur útbúnaður eá beatú. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarðia og logoteina. 0 Skrlfatofu tala. 86 607 Hebnilia Tals.: 58 869 Tala. 24 163 NewLyceum Photo Studio Kristín Bjarnason eig. 290 Portage Ave, Winnipeg Næst við Lyceum leikhúsið. Holmes Bíos. Transfer Co. Baggage and Furniture Moving Phone‘30 449 668 Alverstone St., Winnipej ViðsWiftiLlendinga óakað. ^MMIIIIMIMIIIIIMMMIIIIIIIIIIMIIIIMIMIIMMIIIIMIIIIIMMIIIIIMIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMMU 1 Samlagssölu aðferðin. 1 Sama reglan gildir um rjóma, sem aðrar búnaðar- j= E afurðir, að því meira sem vörumagnið er, þess tiltölulega 5 E lægri verður starfrækslukostnaðurinn. En vörugæðin 5 = hljóta að ganga fyrir öllu. T*rjú meginatriði þurfa að = = vera til staðar, ef vara vor á að fá það. sæti, sem lienni E = ber A brezkum markaði, sem sé vörumagn, reglubundnar S = vörusendingar og vörugaeði. Með því að styðja yðar eigin SAMLAGSSTOFNUN eru = E fyrgreind þrjú muginatriði trygð. Manitoba Co-operative Dairies Ltd. = 846 Sherbrooke St. - ; Winnipeg,Maaitoba E ~|IIIMMMIMIIIIIIIII1IMIIIIIMIIIIIIIMIIIIIMMIIII1IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMMMMMIIIIIIIIMIII5

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.