Lögberg - 08.12.1927, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.12.1927, Blaðsíða 4
4 oöGEERG. FI3VTTUDAGINN 8. DE9EMBER 1927. T Jimmy, Mary og Robert eru að borða brauð búið til úr RobinHood FliOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA Mr. Helgi Paulson, bóndi við Elfros, Sask., hefir verið staddur í borginni undanfarna daga. Mr. Lárus Guðmundsson frá Árborg, kom til borgarinnar í síð- ustu viku. Mr. J. S. Gillies, frá Brown, Man., var hér í borginni fyrri- hluta vikunnar sem leið. Hann sat á ársfundi, sem Union of Manitoba Municipalities, hélt þá dagana. Miðaldra kvenmaður óskast nú 'þegar á gott heimili vestur í Sas- katchewan. Á heimilinu eru eng- ín börn, en matreiða þarf fyrir 4 til 5 menn. Konan mætti gjarn- an hafa með sér eitt barn. Gott kaup í boði. Upplýsingar veitir rittsjóri Lögbergs. Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni, um “Silver Tea” það, sem líknarfélagið Harpa efn- ir til, fimtudaginn þann 8. þ. m., á heimili Mrs. L. Thomsen, 562 Simcoe St.. Alt það fé, sem inn kemur, gengur*til líknar fátæku og siúku fólki hér í borginni. Það er ekki farið að verða langt til jólanna. Hafið það hugfast, að með því að sækja vel þessa “Silv- er Tea” samkomu, getið þér lagt fram dálítinn skerf til að gleðja um jólin einhvern þann, er bágt á og þarfnast liðsinnis. Land til sölu. — Hálf ‘section’ af landi. Heimalandið áfast við Lundar-þorp. Vægir borgunar- skilmálar. Upplýsingar fást hjá Mrs. Guðrúnu Bairnson, Semans, Sask. Hentugar Jólagjafir. Saga Dakota íslendinga, eftir Þór- stínu Jackson. .... ......... $3.50 Átta sönglög, eftir S. K. Hall $1.50 Lög þessi verða ekki endurprent- uð. — Til sölu hjá Sw K. Hall, Ste. 15, Asqþith Apts, Winnipeg. FISKUR! Eg hefi nú ágætan, nýveiddan fisk til sölu, er selst með alveg sérstaklega lágu verði. Birtingur eða Tulebee,.... 4c. pd. Pike eða Jackfish....... 4c. pd. Pickerel............. 9c pd. Peningar fylgi pöntun hverri. Eg legg til poka, en kassar kosta 75c fyrir 100 pndin. John Thordarson, Sími 3-4-31 Langruth, Man. Þær mæðgur, Mrs. Guðbjörg Suðfjörð og Mrs. M. Thorlakson frá Calder, Sask., komu til bæj- arins fyrir nokkru síðan. Þær komu við í Langruth á leiðinni, að heimsækja ættfólk þar, og fóru niður til Gimli og Selkirk og dvöldu þar í viku. Gamla konan, Mrs. Suðfjörð, er komin nokkuð á niræðiiSaldur, en ber aldur sinn vel, og virðist vel hraust, enda er það ekki heiglum hent, að ferð- ast um hávetur í Manitoba. En það hefir nú gamla konan látið sig hafa. • Dr. Tweed tannlæknir, verður í Árborg miðvikudag og fimtudag, 14. og 15. þ. m. Festið þetta í minni. í greinarkorni því, er birtist í síðasta blaði, þar sem minst var þeirra, er með söng hefðu skemt á fimtugsafmæli Mr. S. K. Hall, félll úr nafn Mr. Paul Bardals, er vitanlega skemti gestunum ekki hvað sízt. Auk þess sem hann er alúðlarvinur þeirra Hallshjóna, og myndi því að sjálfsögðu ekki hafa viljað láta sig vanta, þar sem um það var að ræða, að sýna þeim viðurkenningu. Ferming. Kl. i síðdegis næsta sunnudag (ii. desJ fer fram fermingarat- höfn og altarisganga i Lútersku kirkjunni að Wynyard, Sask. Sam- skotin við þá guðsþjónustu ganga til heimatrúboðs. Alt fer fram á íslenzku nema yfirheyrzla barn- anna. Allir íselndingar og aSrir eru hjartanlega velkomnir. Vinsamlegast, Carl J. Olson. TIL JÓLAGJAFA: í skóla trúarinnar, Minning- arit um ólafíu Jóhannsd. $1.25 Æfisaga Sundar Singh .... 1.60 Páll Kanaori, postuli Japans- manna.......................50 “Sonur hins blessaða”.........15 Næsti árgangur “Bjarma” og tvær síðastöldu bækur .... 1.50 Passísálmar með nótum .... 1.00 . S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Til sölu fást á skrifstofu Lög- bergs, 2 Scholarships við einn hinn allra fullkomnasta verzlun- arskóla borgarinnar. Spyrjist fyr- ir nú þegar. Það mun borga sig. Til iólagjafa Frá heimi fagnaSarerindisins helgidagaræður eftir séra Ásm. Guðmundsson í b. ... 4.85 Við yzta haf, Ijóð eftir Huldu, í bandi ... *.............. 2.00 Gestir, eftir Kristínu Sigfús- dóttur, í b................ 3.50 Óskastundin, æfintýraleikur, eftir sama höf. í b........ 2.00 Við þjóðveginn, eftir séra Gunnar Benediktsson .... 2.00 Andvökur St. G. St., 5 bindi, í bandi, öll............... 8.50 Vilhjálmur Stefánsson, eftir Guðm. Finnbogason í skr. bandi ...................... 2.25 Bókaskrá y'fir allar bækur ísl., sem verzlunin hefir á hendi send öllum, sem þess æskja, frítt. Allar nýjustu enskar bækur, sem komnar eru á markaðinn til sölu í bókaverzluninni. Skrá yfir þær bækur send þeim, sem vilja. Jólakort fögur og úr miklu að velja. Bákaverslun Ólafs S. Thorgeirssón- ar, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Ódýr en kærkomin jólagjöf. Enn eru fáanlegar nokkrar myndir af Alþingissýningunni í Winnipeg frá 1. júlí. Myndirnar fást gegn fyrirfram borgun hjá Coílumbia Press félaginu. Þarna er um einkar fallegar og kær- komnar jólagjafir að ræða, sem ekkert íslenzkt heimili ætti án að vera. Verð $1.25. Sendið frænd- um og vinum á Fróni, myndir þessar nú þegar. Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. ic Columbta -preáö, Xtb. 695 Sargent Ave., Winnipeg THE W0NDERLAND THEATRE Fimtudag S. desember. Patsy Ruth Miller WhatEvary Girl Should Know Föstud. laugard. 9.-10. des. Rin-Tin-Tin í "A Hero of the Big Snows’* Crimson Flash and Big Comedy Mánudag, þriSjudag 12.-13. des. “Lovers” RAMON NAVARRO and ALXCE TERRT MiSvikud., Fimtud. 14.-15. des. “The Blonde Saint" m«ð LEWXS STONE and DORIS KENYON Miðvikudaginn hinn 30. þ. m. lézt að heimili sínu við Sturgeon Creek, Man., Guðrún Konráðsdótt- ir Johnson, ekkja Árna heitins Johnsons plastrara. Var hún 74 ára að aldri, ættuð úr Skagafirði. Jarðarförin fór fram 2. desember. Séra Rögnv. Pétursson jarðsöng. tslendingar eru ljóðelskir menn og kaupa þess vegna ljóðabækur flestum bókum framar. Nokkur eintök eru enn óseld af hinni blæ- þýðu bók Jóns Runólfssonar, “Þögul leiftur”, er fást til kaups hiá Ólafi S. Thorgeirssyni að 674 Sargent Ave. Bókin er einkar hentug jólagjöf og kostar að eins $2.00. Gjafir til Hallgrímskirkjunnar, sendar ritsj. Lögbergs. Áður auglýst............ $ 3.00 Mr. og Mrs. S. Sölvason, Westbourne, Man.......... 2.00 G. Ingimundarson, Fort Rouge, Wpeg ............. 3.00 Mrs. Soffía S. Thorsteinson, Blaine, Wash............. 10.00 Samtals $18.00 Mr. G. Breckman, frá Lundar, Man., var staddur í borginni um helgina.. Þeir séra Jónas A. Sigurðsson, Ásm. P. Jóhannsson 0g séra Ragn- ar E. Kvaran, lögðu af stað suð- ur til North Dakota síðastliðinn þriðjudag, í erindum fyrir Þjóðl- ræknisfélagið og heimferðar- nefndina. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Jón M. Gíslason, Brown .... $3.00 P. V. Peterson, Ivanhoe, Minn..................... 10.00 Th. E. Laxdal, Edfield, Sask. 15.00 J. S. Gillis, Brown, Man. 10.00 Mrs. Suðfjörð, Calder, Sask. 5.00 Einar Breiðfjörð, Upham..... 3.00 T. J. Gíslason, Brown ...... 20.00 Með þakklæti og beztu jólaósk- um, S. W. Melsted, féh. rakst á bíl hans þegar Mr. Bjöms- son keyrði yfir járnbrautarsporiÖ skamt frá Kandahar. Bíllinn brotn- aÖi og maÖurinn meiddist all-hættu- lega. Var hann þegar fluttur til Winnipeg og hefir legið hér á spít- ala síðan. MeÖ honum ikomu að vestan þeir Joe Björnsson, bróðir hans, og Dr. K. J. Austmann frá Wynyard. Mr. Björnson er nú á góðum batavegi og hefir bróðir hans sagt oss, að hann gerði sér bestu vonir um að hann mundi ná ,sér aftur, áður en langt um liði. Mr. Eggert Bjönsson, bóndi í grend við Kandahar, Sask., varð fyrir því slysi á þiðjudaginn í vik- unni, sem leið, að járnbrautarlest Gjafir til Betel. Jakob Helgason, Wpg...... $5.00 Mrs. Th. Thorsteinsson, Ber- esford, ágóði af “rafling” á gólfteppi og sjali. Lukku númerin vom 20, Mrs. Otto Kristjánsson, Winnipegosis og númer 57, Mrs. R. E. Emborg, Beresford, alls . . 50.00 Mrs. D. Ingimundson, Van- couver, B.C.............. 5.00 Áheit frá ónefndum......... 5.00 U.F.W.M. Darwin Local, Oak Wiew, Man. Til að gleðja gamla fólkið, .......... 10.00 Gefið að Betel í nóv. Vinkona frá Selkirk^ ......10.00 Mr. og Mrs. Eredrik Stefán- son, Wpg............... 5.00 Áheit frá ónefndum, Árnes, P.O................... 25.00 •WT’/Z■' 1 i' I'wic J. Jóhannesson, 675 McDermot- Ave. CANADA. Fimtán hundruð dölum var í sumar heitið hverjum þeim, sem gæfu þær upplýsingar, sem til þess leiddu að morðinginn Earl Nelson yrði tekinn fastur. Það hepnaist, eins og kunnugt er, og hefir nú þessum peningum verið skift milli átta manna og eru þeir þessir: Sam Waldman, maður sem kaupir og selur gömul föt, 629 Main St., Winnipeg, fær $300; J. Garber, maður, sem stundar sömu atvinnu í Winnipeg, $150; L., H. Morgan og A. J. Dingwall, báðir í Wacoþa, $300 hvor; D. R. Dixon og D. Mer- lin, einnig í Wakopa, $150 hvor; Alfred Wood, Killarney, $100 og George Ramsay, Killarney, $50. ÍSLAND. MSMSMSMEMEHSHSMSMSHKKaHKHZMEMSMZHEHEHSHSMSMaWSEMSfSSMKM Minningarrit íslenzkra hermanna. Jóns Sigurðssonar félagið hefir enn all-mörg ein- tök óseld af þessu merka riti, og til þess að gefa sem flestum tækifæri að eignast það, verður eintakið selt á aðeins $5.00. Verðmæt og góð jólagjöf. Pantanir afgreiðir MRS. P. S. PAULSON, 715 Banning St. Winnipeg. M S H KEH SMSMSHSMSHSMSHSMSMEMSMSMSHSMSHSMSMSHSHSMSMSMSMSMSM ííO‘1 rT ” oiiver-1 ea heldur hjálparfélagið “Harpa”, Fimtudaginn 8. Desember, eftir hádegi og að kvöldi, að heimili, Mrs. L. Thomsep, 562 Simcoe Street. — Þar verða til kaups hannyrðir og fleira, sem þarflegt er, með mjög sanngjörnu verði. — Spil handa þeim, sem spila vilja. — Arðinum verður varið til hjálpar bágstöddum. MSMZMSHZHXHZHXHSKSHZHSMSHSMSHZMSMSHZMXHSMZMSMXMkMSMZM H “ TILKYNNING. ALLAR BÚÐIR VÍNSÖLUNEFNDARINNAR t SASKATCHEWAN, VERÐA LOKAÐAR LAUGAR- DAGINN 24. DESEMBER, og MANUDAGINN 26. DESEMBER, 1927. W. W. AMOS, Formaður Vínsölunefndarinnar í Saskatchewan. -KKKKKKKWKKKKKKKKKHJOCKKKKKKKKKKKKKWCKKKlOOCKHÍttíKKKKKKfO Aðvörun til Biíreiðaeigenda. Hafið Þér Beðið Um Bifreiðaleyfi Fyrir 1928? Hér með tilkynnist, að engin eyðublöð verða send út frá skrif- stofu fylkisritarans nú í ár. Á baksíðu leyfisins frá 1927, er form það að finna, er nægir fyrir 1928 leyfið, ef þér fyllið það út og sendið til hlutaðeigandi stjórnardeildar. , Leyfin fyrir 1928, verða gefin út þann 15. Desember og þar á eftir. J. W. McLEOD, Deputy Prov. Secretary, Regina, Sask. ZMXHZHZHXHZMZHZHZHZMZMZHXHZHXHSMZMSKZMZMSMZMSHZH3MSH7 M | Tilkynning til foreldra og kennara. Mentamáladeild stjórnarinnar í Saskatchewan, leyfir sér hér með að vekja athygli foreldra og kennara á því, hve afar- 35 nauðsynlegt það er, að börn séu ekki látin fara án fylgdar til ^ skóla eða frá, þegar ilt er í veðri, eða ljótt útlit. Sé um íll viðri að ræða, ættu börnin ekki að verða send út. 3SB H S M X K S H X M X H X H S M S H X M « X HSMZHZHZHXHZHZHSHZHZHXHZHSMZHZMXMXHSMSHXMSHSMZMZHZH3H Þegar þannig er ástatt, ættu kennarar að ráðfæra sig við foreldrana, til þess að reyna að fyrirbyggja, að börnin geti r~ hent nokkurt slys. » Regina, 5. Des. 1927. A. H. BALL. Dep. Minister. —— Viljum fá 50 Islendinga------------------------------------ Kaup $25. til $50. á viltu. purfum 100 íslenzka menn, sem lsera vilja að gera. við bíla, dráttar- vélar og aðrar vélar og rafmagnsáhöld. Vér kennum einnig nakaraiðn, og annað, sem þar að lýtur. Einnig að leggja mörstein og piastra. Hátt kaup og stöðug vinna fyrlr þá, sem læra hjá oss. Til þess þarf aðeins fáar vikur. Skrá, sem gefur allar upplýsingar fæst ðkeypis. Ekk- ert tekið fyrir aÖ ráða meim í vinnu. SkrJíið á ensku. HEMPHILLS TRADE SCHOOL LTD., 580 MAIN STREET, WINNIPE6 Útibú—Regina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreai. Einnig í báejum í Bandaríkjunum. Guðsþjónusta verður haldin að Elfros á íslenzku, sunnudaginn 11. des. Samskotin ganga í Heimatrú- boðssjóð kirkjufélagsins. Allir boðnir og velkomnir. Endurnýja Fljótt Orku Þína og Heilsu. Síðastliðin 35 ár hefir það á- reiðanlega sannast á miljónum manna, að Nuga-Tone er ágætis- meðal til að styrkja heilsuna og auka kraftana, og það sem þetta meðal hefir gert fyrir menn og konur á öflum aldri, það getur það líka gert fyrir þig, ef þú not- ar það réttilega. Nuga-Tone á ekki sinn líka í því að gera blóðið heilbrigt og taug- arnar styrkar og styrkja líkam- ann yfirleitt. Ef þér líður illa og það er eitthvað sem varnar þér svefns á nóttunni, þá reyndu Nuga-Tone í 20 daga, og ef þér líður þá ek,ki miklu betur, ert glað- ari, sterkari 0g hraustari, þá skil- aðu afganginum og þér vierða borgaðir peningarnir, sem þú hef- ir látið fyrir meðalið. Forðastu eftirlíkingar, vertu viss um að fá Nuga-Tone. Árni Einarsson bóndfí Múlakoti í Eljótshlíð er staddur hér í bænum. 1 haust hefir rafveita verið sett upp í Múlakoti á báðum bæjunum. Verð- ur rafmagnið notað ibæði til ljósa, suðu og hitunar. Beislaður var einn af hinum óteljandi smáfossum Fljótshliðar. Verið er og að raf- virkja á þremur öðrum bæjum þar, Eyvindarmúla, Háamúla og Ár- kvörn. Óvíða hagar jafnvel til fyrir rafvirkjun og í Fljótshlíðinni. Vegna þess að þá fáið þér fullvirði peninganna í hita, því vér geymum þau inni, þar sem veöriS hefir ekki áhrif á þau og snjór kemst ekki að þeim. ARCTÍC Fiskimenn! Umboðssala á þíðum og frosnum fiski verður bezt af- greidd af B. METHUSALEMSON, 700Grea< We§t PermaneutTf Idg. Phones: 24 963 eða 22 959 KOL KOLI KOL! R0SEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER COKE HARD LUMP lllllllllllltlll Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP COAL CREEK VIDUR A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superlor service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year, Enroll at any time. Write for free prospectus. “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið sem þessi borg heflr nokkurn tíma haft inoan vébanda slnna. Fyrirtaks máltlöir, akyr„ pönnu- kökui, rullupytlsa og þjóöræknia- kaf fL — Utanbæjarmenn íá at. ávalt fyrst hreasingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Simi: B-3197. Rooney Stevens, elgandd. BUCKIÆT’S HÓSTAMEÐAL. Bezta og sterkastia meCaliö viö hsta, kvefi, hryglti I lungnaplpun- um, kíghósta eða LaGrippe.—Lækn- ar strax. og vtnur á kvefinu eftir fá- einar inntökur. — Flaskan 75c. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargont & Toronto - Winnipeg Simi 23 455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í bú<J vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett npp hér. HRS. S. GUNNLAUGSSON, EtcaaM Talsími: 26 126 Winnipeg Garl Thorlaksson, Úrsmiður Við icljum úr, klukkur og ýmsa gull- og •ilfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Taimlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stoersta Ljósmyndastofa í Canada *######•♦###########################. Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifrriðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Avc. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur leggur sérstaka áherzlu á aðgerði^ á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verS, vöndutS vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Rose Hemstitching & Millinary Gleymið ekki að á 804 Sargent Ave. fá®t keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur gerður. Sératök athygli veitt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SXGURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma vift hvaða taekifæri aem er, Pantanir afgreiddar tafarlauat Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6151« Robinson's Dcpt. Store.Winnineg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.