Lögberg - 22.12.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.12.1927, Blaðsíða 3
Bls. 3. LöGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1927. CHRISTOPHER Síðan eg las um lát "Enginn gratur Islending einan sér og dáinn, þegar alt er komið í kring kyssir torfa náinn Christophers Johnston í blaðinu “Minneota Mascot”, hefi eg verið að bíða þess, að einhver kunnugur tæki upp pennann um hann í hinum íslenzku b'löðum. ókunnugleiki aftr- aði mér frá að leggja þar á vaðið. Eg þekti hið “litla skáld á grænni grein” svo lítið persónulega. Við vorum í skóla saman í Winnipeg um stutt skeið, en þó viðkjmningin væri ekki löng, hefi eg borið til hans hlýjan hug síðan. Einn sér — dáinn. Fjær átthögum og ættingj- um hniginn tll moldar. Sí-yrkjandi til hins síðasta, kveður hann lífið. Hinsta bón hans er, að einhver verði til þess að leggja blóm, er hann unni, á leiði hans. Um annan legstein biðúr hann ekki. Christopher heitinn mun hafa ort flest ljóð sín á ensku. Meiri hluti þeirra ljóða hans, er íslenzku blöðin birtu, munu hafa verið þýðingar alkunnra, íslenzkra smákvæða. Yfirleitt báru þýðingar hans vott um fegurðarnæmi og vandvirkni. Sýnilega var honum ant um það, að sérkenni hins íslenzka arfs glötuðust ekki. Með það fyrir augum, hélt hann trygðl við íslenzka höfuðstafi og gerði sitt ýtrasta til að hin ísl. kvæði breyttust sem minst í þýðingunni. Aðallega skiftast Vestur-íslendingar í tvo flokka nú á dögum—enska og íslenzka íslendinga! Hinir síðarnefndu, hingað komnir frá íslandi eða fæddir hérlendis á fyrstu frumbýlisárum, týna nú óðum töl- unni, og við blasir í rauninni ekki annað en fram- tíðarleysi. Saga okkar, sem enn þá löfum þeim meg- in, er ekki glæst í nútiðinni. Við fylgjumst ekki lengur meði bókmentalegri framþróun íslands. Höf- um heldúr ekki skapað neitt nýtt í staðinn, sem lík- legt sé til að vara lengur en við sjálfir. Aftur á móti tilheyra hinir fyrnefndu, þeir yngri, uppvax- andi og bráðlifandi kynslóð. Þar er ekki um neinn d a u ð a að ræða — þar birtist framtíð alls þess, sem íslenzkt var einu sinni. Hvorki þýðingar eða frumort ljóð Christophers Johnston hafa hjá öllum fallið í sendna jörð. Má r því sambandi benda á minningarorð' þau, er E. Hjálm ar Björnson ritar um hann í blaðið "Minneota Mas- cot” á síðastl. sumri. Hjálmar tilheyrir hinni ungu kynslóð; mun rúml. tvítugur og er nýlega útskrifað- ur úr háskóla Minnesota ríkis. Stýrir hann blaðinu “Minneota Mascot” í fjærveru föður síns. Þegar tekið er til greina, hve ungur hann er enn þá, má ó efað setja hann framarlega í röð ensku-ritandi fs- lendinga. Og íslenzkur í húð og hár er Hjálmar, þó enskan sé honum eðlilega tamari en íslenzka. Með leyfi höfudarins, birtast nú þessi minning- arorð um Christopher Johnston í íslenzkri þýðingu. Velvirðfngar hlýt eg þó að biðja á frágangi öllum, því hér verður að eins um lauslega þýðngu að ræða. Greinin birtist 29. ágúst s.l.. Hljóðar sem fylgir, eftir að hafa runnið lauslega og orðabókarlaust gegn um ritvél mína: “1 einhverjum afskektum stað hinnar skarkala- utan þeim, er lögðu hann þar, og þeir hafa þokast áfram og gleymt. — Einhversstaðar í Chicago hvíla miklu Chicagoborgar, er gröfin hans, óþekt af öllum, hinar jarðnesku leifar Christophers Johnston, en andi hans er horfinn inn á grænni grundir und bláum himni. Þar birtist alt. er heimurinn átti honum að bjóða, er saddi hungraðla sál hans, og þáði ljóð hans að launum. Lesendur blaðs vors munu minnast Christophers Johnston, sem höfundar þeirra ljóða, er verið hafa að birtast í blaðinu í mörg ár.. Rétt nýlega, er vér heimsóttum Chicago, varð oss bylt við að fregna lát hans, er skeði, að oss var sagt, fyrir rúmum þremur mánuðum síðan. Hann lifði í borginni Chicago, langt frá ættingjum og vinum, og skeyti um fráfall hans hafði ekki borist til neinna. Um eins árs tíma hafði hann verið sjúklingur á hæli tæringarveikra þar í borg. Til margra mun Christopher Johnston ekki ná nema að nafni til. Og hvað áhrærir æfisögu hans, verður eigi úr því bætt að svo komnu, því ómögulega höfum vér getað náð í neitt af því tægi. í bréfum þeim, sem frá honum hafa borist—vér þektum hann að eins bréflega — minnist hann sjáldan á sig sjálf- an. Til þeirra, er fylgst hafa með Ijóðum hans, er hann þó meira en nafnið tómt. Ljóðin eru spegill hjarta hans og sálar—í þeim má skynja manninn á bak við. Þaðl, sem vér vitum um æfi Christophers John ston, má framsetja í einni setningu: Hann var fædd- ur á íslandi fyrir eitthvað 40 árum; fluttist á barns- aldri til Winnipeg, Manitoba; þar ólst hann upp, stundaði nám um tíma við Wesley College; gaf sig að leikaraiðn um stutt skeið, um þær munnir að hann fór til Chicago, þar sem hann andaðist í maí mánuði 1927. En æfisaga andans, rituð í ljóðum hans, verð- nr eigi svo stu^tlega skýrð. ( Christopher Johnston kvaddi lífið eins' og hann hafði lifað —t einn sér. Heimurinn veitti honum lít- ið, en hann gaf í staðinn aleigu sína. Yfir fyTri ljóð- um hans hvíldi oft þunglyndisblær, sem ekki var ó- eðlilegt, þegar á alt er litið; en á síðari árum var strengjatakið breytt. Ljóð hans þá þrungin heið- ríkju, vottandi ást til nátúrunnar og lífsins — jafn- vel þrátt fyrir þá vissu, að hann ætti ekki eftir nema fáa mánuði ólifað. Alger sætt við rás örlaganna, kærleikur til meðbræðlranna og fagrar lífshugsjónir, speglast í kvæði hans: “Unselfish Love”: “Could prayers unsay what Fate proposes, could prayers remake our paths unknown; I pray that thine be paved with roses, But leave the thorns within my own. ’Tis not unselfishness that moves me To want to share thy pain or cross: My heart has said that it behooves me To serve my Love through gain or loss. Then do not Marvel at my saying, That I would gladly bear thy pain — Unselfish love — there’s no gainsaying — Bears every duty in its train. But duty then becomes a pleasure, By which the soul is purified, And every act of love a treasure And all devotion glorified.” Það er tvent, sem auðkennir öll ljóð Mr. John stons—hin mikla ást hans til náttúrunnar og traust- ar og vakandi andlegar hugsjónir. Þetta hvorttveggja var þó í raun og veru eitt og hið sama í hans aug- um, því hann fann Guð og las í hverju smáblómi vall- arins, í hverjum ómþýðum vorblæ og hverju efldu strengjataki stormsinst Slíkt rennur í gegn um öll ljóð hans eins og bjartur logi lífsins. Á þeim augna- blikum þá hann var mest hrifinn og heillaður, braust þetta út í þeim ástríðu-krafti, sem flptt hefði getað anda hans á hæstu hæðir. En eins og í þessu var fólginn hans mesti styrkur, eins vottaði það oft hans mesta veikleika — gerði honum gjarnt til að rita pré- dikun í hvert sólarlag að kvöldi og hvert fölnað blóm grundar. Afsakanir þarf þó ekki að færa fyrir Chrlstopher Johnston — hann var kannske ekki stórskáld, en sannur sjálfum sér og hugsjónum sínum. Christopher Johnston var ekki snortinn íif lnJta manns sjálfsþótta, né flaggandi sjalfum sér og ljóðum sínum. Á því stigi, að fmna til gleði í starfi sínu var hann þó listamaður, því hann var gædd ur þéim hæfileika, að geta látið aðra finna ti þeirr- ar gleði. Og þau ljóð, sem vekja sanna gleði í hjort um annara, eru ekki tileinskis kveðm. k Hann reyndi aldrei að selja kvæði sín. Fatæxur af þessa heims auði, var hann ófús á að Ke|a sín að verzlunarvöru. Blaði voru veitUst sa heið- ur, sökum vinfengi skáldsins og ^fTTðrir’rit birta í fyrsta sinn flest af ljoðum hans. Aðnr nt stiórar veittu þeim þar eftirtekt, og morg af ljo um Mr. Johnstons voru endurbirt í blo5um h®1*?;*' Einn í tölu þeirra ritstjóra, var Thoms H. Moodie, ritstióri blaðsins “Richland County Farmer, Wah- peton, Norður Dakota. 1 ritstjórnargrem svðast- liðinn vetur, hvatti hann lesendur tB að skrifa Mr. Johnston bréf með þeim tilgangi, að r0sir J nútíð.” Enn fremur sagði hann. pbristoPvf Johnston höfum vér eigi mætt. En stef hans votta íhugun hinna dýpri hliða lífsins, þar gildi hms andlega er honum ríkjandi gleði. Líf þessa manns virðist endurtekning þeirrar sógu “f® er oe heillandi. Andans arvekni í fatæklegri verK stofu, sökum starfsgleðinnar. Hann er í tolu beirra, sem ekki selja ljóð sín. Þegar sal 'haui talar send ir hann Minnesota blöðum ljoð sm til birtin«art bess aðrir njóti með honum þess, sem í Þ01™ byr’ Þ Þetta var fagurt vottorð frá merkum ritstjora, otr bessi ummœli vermdu hjarta Christophers John- °Jon er STn 1„ !»».., Fri deild •* aíiikrahúsið ntar hann oss brét, par sem ^'^ÓslœUdur'við’^dauðann, staddur stund og stund í einum af íystigörðum Chicagoborgar, faandi að niótaTbili þeirrar náttúrufegurðar er hann unm mest, heldur Mr Johnstonáframaðyrkja. Ef - farandi ljóð, er hann nefnir: A iryst , er mco v alíra seinasta, sem vér fengum fra honum. “I have a tryst at closé of day, In a sequestered sylvan spot: The tinsel merryment of town, Its hollow joys, I’ll heed them not! I’ll take my way in pensive mood And let the love-light fill my heart; And cleanse the tablet of my mind From all the cobwebs of the mart. And when I reach the trysting place, I’ll enter as a penitent, Whose heart is filled with speechless awe Before the Holy Sacrament. . For, here is, too, a holy place, With strange and mystic avatars; As I shall hold communion here With flowered grasses and the stars.” Ljóðlínur hans eru hljómauðgar, orðin vel val- in *— sem sérstaklega er eftirtektarvert, þegar tekið er til greina, að enskan var ekki vöggumál skálds- ins. Ef til vill, er kvæðið “Nocturne” eitt af hans hljómfegurstu ljóðum, er canadiska tónskáldið, S. K. Hall, hefir samið lag við: “I’ve heard of the wings of the morning, To fly with to fields of delight. I crave not the wings of the morning, But wings of the beautiful night. To fly with the moonlight a-gleaming, To glide, with the starlight aglow; To sail, where the soft winds are dreaming And silvery light-billows flow. ,Or rest, where the roses lie sleeping And rills chant their nocturnal lays. Where nectariné flowers are weeping In medowlands mantled with haze. Ekki er óhugsandi, að einhver muni einhvern tíma rækta þessi blóm á leiði hans. Og vér vitum að þau mum taka rætur og þroskast í þeirri mold, er var síðasta heimili hans, er unm þeim svo mjög. Regnskúrir munu væta þau, solin næra þau, vfndar syngja fyrir þau - Því þau voru bautasteinar skalds. Eg vil taka í hönd E. H. Björnsonar. og hakka honum fyrir bessi fallegu orð. Þó minnmgarorð þessi séu ntuð a ensku, Sóf hSÍ lítna Skálds séu kveðin á ensku þá fmst mér sem í gegn um hvorttveggja renm hulmn islenzkur bra5urohnson Helga Eiríksdóttir Thordarson. O night! lend the soul of your beauty, O, stars! lend the rays of your light To fashion my roadway of duty ff Móre fair, more transcendently bright. Hvað gagnorða framsetning áhrærir og heppi legt orðaval, þá tókst Mr. Johnston sjaldan betur, en í kvæði því, er hann nefnir: “Scorn” — sem einnig var eitt af síðari ljóðum hans: “They laughed at Him .... I laughed at Him And laughing, turned aside, To gather thorns and weave His crown; All scornful in my pride. So scomful then .... But now regret iBurns deep in my heart’s core; For since that fateful laugh of scom, I laugh with mi i r t no more.” Vér vildum gjarna halda áfram að vitna í kvæði Mr. Johnstons, en hér verður að nema staðar. Vér höfum fyrir framan oss hundrað handrit frá hans penna, mörg þeirra ripuð á ókostbæran pappir. Þegar vér yfirförum þau, sjáum vér^ lífi ^ þessa manns bregða upp — eins og í skuggsjá. Vér sja- um hann, kyrlátan og alvarlegan, þrammandi, til þess síðasta, með söng á vörum og bros í hjarta. Vér sjáum hann eins og í skuggsjá, en á bak við hverja skuggsjá liggur það, sem vér náum ekki til. Vér finnum nærveru þess; vér vitum, að það er hið óþekta afl, sem knýr okkur mest, þó vér kunnum ekki nafn á því. Ef til vill, getum vér nefnt það Anda Skáldsins, sem var Christopher Johnston. Það er andi þess skáldskapar, sem er lífið sjálft, og sem engan enda þekkir. Það er hið hulda afl, sem skóp hann, eins og öll önnur skáld, sem eru: “Boðberar gleði, götur sorgar halda; gefendur ljóss, sem þræða myrka vegi; Heimsins án gulls þeir himiaauð margfalda; helnótt þeir gista, sálir tengdar degi.” Svo kemst skáldið Thomas Curtist Clark að orð’, og við engan má heimfæra þetta betur en Christo- pher heitinn Johnston. 'Hinar jarðnesku leifar hans hvíla nu í óþektn gröf í Chicago. Engin gata, troðin af fótum for- vitinna aðdáenda, mun liggja þangað. Enginn stein- varði mun rísa ofar höfði hans til að gnæfa gegn því lífi, sem var hans. Og ekki hefði hann kosið, að þetta væri öðruvísi. Að hann, sem í lífinu að eins bað um brauð, hlyti í dauðanum kaldan stein- inn, væri of járnkuldalegt til að skoðast viðeigandi. Hann hefir ritað sína eigin grafskrift og reist sjálfur sitt minnismerki í hjörtum vina sinna, það voru þeir, sem lásu hann og viðurendu. Hann féll aldrei að fótum hinna stóru. Hann mælti ekki til þeirra, sem bókmentalegum skilningi flagga á því, hvað sé skáldskapur. Áheyrendur hans voru þeir/er lifðu hinu óbreytta alþýðulífi, og unnu því — eins og hann sjálfur. Nokkrum árum áður en hann dó, orti hann stutt ijóð, er hann nefndi: “Dauðinn”. Heppilegri graf- skrift hefði hann vart kosið yfir grof smm: “I think I shall not fear the face of Death, But find it kindly, good to look upon; I shall be still, as one who cons a dream, And waits expectant for the coming dawn. Yes, I shall dream of all the years a-gone, And all the pleasant, kindly friends I knew, And wish that others—those behind the veil __Would meet me smiling—I’d come smiling through. And I wish that friends I left behind Would feel no sorrow, not a trace of gloom; But if they would be very, very kind, To plant some joyous daisfes at my tomb.” Eftir langvarandi þjáningar and- aðist að heimili sínu í Pipestone- bygÖinni i grend við Sinclair, Man. konan Helga Eiríksdóttir Thordar- son. Hún var fædd 14. nóv. 1864 á Gjábakka í Þingvallasveit í Ar- nessýslu. Voru foreldrar hennar Eirilkur Grímsson bóndi á Gjá- bakka og kona hans Guðrún Ás- mundsdóttir. Bræður Hdgu heit. eru á íslandi, og eru enn á lífi: As- mundur bóndi á Neðra-Apavatni í Grímsnesi í Arnessýslu. Grímur býr í Gröf í sömu sveit. Hallmund- ur bróðir hennar mun og til heim- ilis í grend við bræ'ður sína. Ólst Helga heitin þar upp hjá föSur sínum. Ung giftist Helga heitin Einari Einarssyni Kjartans- sonar frá Skálholti. Misti hún hann eftir stutta samveru. Síðar giftist hún Jóni Thordarsyni ætt- uSum úr Grafningi. Er hann son- ur ÞórSar Jónssonar úr Sogni í ölfusi, en móSir hans var Þorbjörg dóttir Hannesar á Björk i Gríms- nesi. Þau Helga og Jón giftust 1890, bjuggu þau um tíu ár nærri æskustöSvum sínum, en áriS 1900 fluttust þau til Canada. Fóru þau strax til Pipestone-bygSar, námu þar land og bjuggu þar, býr Jón nú ásamt börnum sinum a þvi landi er þau settust fyrst á, nýkomin aS heiman. Börn eignuSust þau hjón sjö, dóu tvö í æsku, en fimm lifa og eru þau sem hér segir: Einar, býr í Tilstone, kvæntur Jónínu GuSmundsdóttur ættaSri úr Pipe stone-bygS. Eiríkur, Svanbergur, Þorsteinn SigurSur og GuSrún heima hjá föSur sínum. Þau hjón þektu baráttu land nemans, því fátæk komu þau frá íslandi um siSustu aldamót. FurSu vel fórst þeim þó báráttan fyrir lífstilverunni og barnahóp sinum komu þau til mannS. ISni og at- orka þeirra og samhent hlutdeild í því aS komast áfram, varS þeim lyftistöng til sigurs. Helga heitin hafSi veriS vel gegin kona, greind og bókhneigS. HafSi hún og næma tilfinningu fyrir fegurS í fram- setningu bæSi i bundnu og óbundnu máli. Hún var góS og umhyggju- söm sem kona og móSir. Langt var sjúkdómsstríSiS, sem hún varS ! aS þola. ÞjáSist hún nærfelt 5 j ár; síöustu tvö árin algerlega rúm- 1 föst — og síSasta áriS blind. I þeirri löngu baráttu hafSi hún ver- iS róleg. Trúin á forsjón GuSs og nálægS hans mitt í krossburSi sjúk- dómsins veitti henni hugarró. GuSs an þeir fóru að hirða alt slóg og úrgang úr fiski> Frá Siglufirði var símað í gær, að snjór hefði minkað þar mikið seinni part síðastliðinnar viku, en fyrir hálfum mánuði hlóð þar nið- ur miklum snjó. Beztu jólaóskir frá orS veitti henni huggun og varp ljósi á veg krossins er hún varS aS ganga. Hún dó 1 faSmi GuSrúnar dóttur sinnar aS kvöldi þess 18. nóv. — Mun öllum samferöamönn- um koma saman um aS meS henni er vönduS kona til orSa og verka, gengin grafarveg. Helga heitin var jarSsungin af séra SigurSi Ólafs- syni, þann 23. nóv. Fór fyrst fram kveSjuathöfn á heimilinu. Þar höfSu safnast saman, auk ástvin- anna, margt af samferSafólkinu úr ?eim hluta bygSarinnar. Var einn- ig haldin kveSjuathöfn í kirkjunni í Sinclair,—og því næst greftraS í grafreit héraSsins. ^Margir af ís- lendingum víösvegar aS úr bygS- inni voru viSstaddir kveSjuathöfn- ina.— ÞaS er auSn á heimili þar sem góSrar móSur og ástkærrar eigin- konu er saknaS. Og söknuSurinn viS fiá fall Helgu sálugu á viSa ítök í hjörtum þeirra, er þektu hana. — En sælt er líka aS muna aS stunur hennar eru hljóSnaSar, þjáningarnar þrotnar og aö nú hef- ir birt af betri degi fyrir henni. Hugljúf minning látins ástvinar auSgar syrgjandi hjarta—og gefur styrk aS mæta onnum dagsins—og er um leiS óbrotgjarn minnisvarSi, sern tennur tímans fá ekki á unniS. Sigurður ólafsson. BlaSiS “Lögrétta” er vdnsamleg- ast beSiS aS birta þessa æfiminn- ingu. Frá Islandi. Niðurjöfnun útsvars á Akur- eVri. Búist er við að þar verði jafnað niður 135,240 kr. Er það 1500 kr„ hærra en í fyrra. félaginu og þeim sem hjá þeim vinna til allra þeirra samborgara í Winnipeg hinni meiri og vér óskum þeim öllum að 1928 verði þeim farsæl- asta árið, sem þeir hafa enn lifað. Viðvíkjandi öllu sem viðkemur góðri mjólk og mjólkurafurðum Með örnggri og greiðri Símið 37 101 afgreiðtlu, yðar CRESCENT CREAMERY COMPANY LIMITED Jarðabætur hafá verið með mesta móti í Húsavík seinustu ár- jn og er mikill ræktunarhugur í niönnum þar. Má svo segja, að bæði allur “reiturinn” og höfðinn sé nú teknir til túnræktar. Hafa Húsvíkingar nú nægan áburð síð- Gleðileg Jól Og Farsælt Nýár Þökk fyrir viðskiftin á umliðnu ári. Canada Bread Co. A. A. Riley framkvæmdarstjóri AN ASSURANCE Tö ALL FORD OWNERS We wish to assure the Ford owners of this community that as long as they drive their Model T cars, a íull stock of genuine parts will be available, and expert Model T service will be main- tained. This applies not only in our own garage, but throughout the Dominion-wide Ford dealer organization. The Neiv Car tvhich ivill soon be on disþlay in our shourrooms is the ultimate exþression of auto- motive engineering and design made þossible by the 16,000,000 Ford cars that have gone before it. YOU ARE INVITED TO THE FIRST SHOWING OF THE NEW CAR Come to our Shotwooms /or Complete Details Arborg Implements sMotors ttd.,!? I 1 , I __________ TÉ. ^Thc Heal Canadian X3 YEARS OF PUBLIC P FL E

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.