Lögberg - 26.01.1928, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1928
Blfl. 6.
Dodas nýrnnpillur eru beat*
nýrnameðalið. Lækna ogr gigt toak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu 04
Önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. -- Dodd’s Kidney Pill«
kosta 50c askjan eða sex ðskjur
fyrir $2.50, og fást hjá ðllu*m lyf-
sðlum eða frá The Dodd's Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
hafa öll börn hans hlotið.
í félagálífi bygðarinnar hefir
Sigbjörn frá því fyrsta tekið mik-
inn og einlægan þátt, sérstaklega
í kirkjufélagsmálum; hann var
stólpi safnaðar síns og einn af
stólpum kirkjufélagsins, því hann
hefir alla daga verið trúmaður
mikilil; ekki einungis eins og
margir, kirkjumaður, hann er
einnig trúmaður. Trúarhugsjón-
in náði svo greinilega tökum á
grunntónunum í sálu hans og mót-
aði líf hans. Ef trúin ekki mótar
líf mannsins, þá er hún harla
lítils virði; en hún hefir stimplað
líf hans og barna hans, og það er
mælikvarðinn.
'Sigbjörn hefir ekki slegið slöku
við um dagana; ihann var víking-
ur til vinnu og taldi ekki eftir sér,
en hann hefir líka notið lífsins
og ferðast víða. Hefir hann marg-
sinnis komið tiil Canada, farið
vestur á Strönd, og til íslands
ferðaðist hann, ásamt nokkrum
samsveitungum sínum, árið 1907.
Hafði hann af þeirri ferð hina
mestu ánægju og sóma. Hann ann
ísladi og lifir í því sem íslenzkt
er, og hefir yndi af því að skrafa
um það og skeggræða. En svo má
ekki gleyma því, að hann hefir
ekki einn staðið eða til hildar
gengið; konan ihans hefir verið
honum sterkur bakhjallur; hún
hefir hugsað um iheimilið og börn-
in og verið hinn mesti víkingur í
öllu starfinu; hún hefir rækt
heimilisskyldurnar og gert sinn
hluta af því að búa hörnin undir
lífið, og það hefir verið hennar
æðsta nautn, að gera það vel. Hún
sagði mér, að hún hefði aildrei
komið á járnbrautarlest, síðan hún
steig af lestinni er ihún kom frá
íslandi, 0g síðan eru því sem næst
50 ár.
Þau hjón eiga sex börn á lífi:
(1) Guðný, gift J. A. Josephson,
bónda í Minneota, Minn.; (2) Guð-
ríður, gift Jóhanni Gunnlaugssyni,
Clarkfield, Minn.; (3) Kristjana,
gift Sigurði Gunnlaugssyni, Mon-
tevideo, Minn.; (eru þeir Jóhann
og Sigurður bræður, voru þeir
frumiherjar þarna í bygðinni og
höfðu fram að síðustu árum fé-
lagsbú, og hafa alla tíð verið tald-
ir efnalega sjálfstæðustu bændur
meðal íslendinga þar syðra). (4)
Margrét Sigurbjörg, gift A. 0.
Kompelien, manni af norskum
ættum; býr hún þar í nágrenni
við föður sinn. (5) Halldór B.
giftur Kristjönu Hallgrímsdóttur
Gott skálkssonar, bónda að Ivan-
hoe P.O., Minn.; og (6) Stefán,
tvígiftur; fyrri kona hans var
Matthildur Westdal; seinni kona
hans er Margrét Björnsdóttir
Benediktssonar frá Manitoba; býr
hann nú á landi Sigurðar Gunn-
laugsson við Clarkfield. — Auk
þessa hafa þau hjón fóstrað tvær
stúlkur, Mrs. Agnes Hoff, sem áð-
ur var nefnd, og Mrs. Sigrúnu
Johnson, sem búsett er í Winona,
Minn. — Þarna er stór hópur
mannvænlegra barna, átta að
meðtöldum fósturbörnum; e?i
barnabörnin eru 42, fallegur hóp-
ur ungmenna, og hafa sum þeirra
uú þegar vakið á sér eftirtekt á
ýmsum sviíium, út um heiminn.
Er það nærri sorglegt, að vita til
þess, að eftir tiltöilulega stuttan
tima hverfur íslendingurinn eins
og dropi í sjóinn inn í þetta
ameríska miljóna mannlífshaf, og
tapar sínum sérkennum sem þjóð-
flokkur., Þess eru nú glögg merki
svo víða, að þess verður ekki langt
að biða, enda er það í samræmi
við alt þyngdarlögmál, að það
stóra svelgir upp það smáa.
(Framh.)
Ferð um Finnmörk
fyrir 150 árum.
[Þorkell Fjeldsted var amtmað-
ur á Vestur Finnmörk í Noregi
og fór hann þessa ferð, sem hér
segir frá, þvert yfir mörkina í em-
bættiserindum, veturinn 1777. Er
ferðasagan rituð af honum sjálf-
um á dönsku, en hér mikið stytt.
Þorkell Fjeldsted var Islendingur,
en ekki þótti honum mikið koma
1 silfurbrúðkaupi
MR. og MRS. S. DAVIDSON.
Við bræðralag og munhlýtt mál
fær mátt hins góða alt
á meðan vakir vor í sál,
oss verður aldrei kalt.
Þótt lýist hönd og lækki fjör
við lífsins reynslu spor,
er sambúð vina sigurför
með sól og eilíft vor.
Þið hjón, er leiddust langa braut
við ljóssins yl og traust,
nú ljómar sérhver sæld og þraut
við sólríkt æfihaust.
Á ykkar leið við lán og stríð
er letruð saga merk,
nú prýða garðinn blómin blíð
og blessa fagurt verk.
Og því skal heiðra þenna fund
og þakka snót og höld,
sem fylgjast enn með æsku lund
við aldarfjórðungs kvöld.
t M. Markússon.
til þjóðernis síns. — Hann kom t.
d. fram með þá uppástungu, að
íslendingar legðu niður móður-
mál sitt.]
Hinn 15. janúar, um það leyti,
sem vetrarkuldinn er mestur, lögð-
um við af stað frá Altengaard í
Vestur Finnmörk. Höfðum við 14
akhreina. Voru með okkur tveir
fylgdarmenn, sem Lappar kalla
“oppus”, þ. e. hinir vitru, og tveir
aðrir, sem stýra hreinunum og
nefndir eru Raido Olmari.
Fyrsta daginn lá leið okkar um
skógivaxna dali og svo upp aflíð-
andi brekkur og hjalla upp undir
fjöllin. Skógurinn minkar smám
saman eftir því, sem hærra dreg-
ur og er alveg horfinn, þegar upp
á fjöllin kemur og þar sama sem
enginn gróður.
Þegar upp úr dölunum kemur,
tekur við háslétta snævi þakin,
svo langt sem augað eygir; sums
staðar eru þó dalir og í þeim eru
oftast vötn, stór og lítil. Með-
fram vötnunum er víða bifkikjarr
og engjateigar. Um þetta lands-
lag fórum við frá hádegi til mið-
nættis. Þá komum við að dálitl-
um torfkofa á vatnsbakka. Á
sumrin hafast veiðimenn þar við,
Lappar, sem veiða geddur og sil-
ung í vatninu. Kofinn var hring-
bygður, með stromp upp úr topp-
irum. Var hann um þrjár álnir
að þvermáli, en upp í stromp var
tæp mannhæð. Dyrnar voru svo
lágar, að við komumst ekki inn,
nema með því að skríða aftur á
bak. Á miðju gólfi var eldstæði
grafið niður og hlaðið að utan
steinum. Við kveiktum eld og
fyltist kofinn brátt af reyk, svo
að manni lá við köfnun og súrn-
aði sjáaldur í augum. Þarna vor-
um við um nóttina.
Daginn eftir var mikið frost,
ofanhríð og skafrenningur. Lapp-
ar þorðu þá ekki að halda áfram
ferðinni, því að hvergi sá til
stjarna og hvergi var neina þústu
að sjá, en það eru þau leiðar-
merki, sem þeir fara eftir, þegar
þeir ferðast um óbygðir. Við urð-
um því að halda kyrru fyrir þarna
um daginn og næstu nótt. Stytt-
um við okkur stund með því að
lesa og sofa.
Næsta dag voru Lappar á ferli
löngu fyrir dag til þess að gá að
hreinum sínum, en þeir höfðu all-
ir hlaupið á brott í ofviðrinu. —
Urðu nú allir að fara að leita að
hreinunum nema þjónn minn og
matreiðslumaður. Þegar langt var
liðið á hinn stutta dag, komu
Lappar aftur [með hreinana. —
Héldu við þá á stað yfir frosnar
mýrar, vötn og dali.
Um kvöldið komum við til
Lappa, sem hafði sett tjöld sín
á fjallinu, og hafði hreindýrahjörð
sína skamt þaðan. Hann var í
nokkurs konar félagi við tengda-
son sinn, en þó höfðu þeir sitt
tjaldið hvor og eigin kost. Við
gistum hjá gamla manninum um
nóttina og sýndi hann okkur mikla
umhyggju og gestrisni, eins og
Löppum er títt. Innan við tjald-
dyrnar var gerð hvíla úr hrein-
bjálfum.. Konan þurkaði vosklæði
okkar við eldinn og til kvöldverð-
ar bar hún fram soðnar hrein-
dýratungur og súpu af hrein-
dýrakjöti, sem Lappar kalla
leeme.
Lappi þessi var efnaður, átti
fjölda hreindýra, hafði mörg hjú
í sama tjaldi og þar var líka inni
fjöldi hunda. Eru hundar bráð-
nauðsynlegir á Lappa heimilum,
því að án þeirra væri ekki hægt
að temja hreindýrin né verja þau
fyrir úlfum og öðrum rándýrum.
Það var einkennileg sjón að sjá
hunda þessa þrengja sér inn á
milli fólksins að eldinum, til þess
að verma á sér Iappirnar. Eldur
logar stöðugt á miðju gólfi, en þó
er svo mikill kuldi á fjallinu 0g
tjaldið svo skjóllítið að alt af er
kalt út við tjaldskðr. Þetta staf-
ar af því, að reykop tjaldsins
-/erður að vera stórt og svo skeyta
I/íippar því lítt, þótt smágöt komi
á tjaldið.
Lappinn hafði verið þarna í
hálfan mánuð og ætlaði að flytja
eítir viku. Verða Lappar sífelt að
vera á ferli með hreindýr sín til
að fá þeim beit, og þar sem beit
er, verða þeir að slá tjöldum.
Hinn 18. janúar lögðum við á
stað klukkan fimm að morgni út
í þoku og þykkviðri. Leiðin lá
yfir nærri sléttar markir, og var
þar ekkert að átta sig á. Héldum
við þannig áfram í myrkri tvær
stundir, og var það óskemtilegt
ferðalag. Eg tók nú eftir því, að
Lappar voru eitthvað órólegir og
sagði túlkurinn mér, að það staf-
aði af iþví, að þeir væri hálfvilt-
ir og vissu ekki í hvaða átt halda
skyldi. Þetta voru nú litlar gleði-
fregnir. En eftir langa ráðstefnu
rofaði dálítið til og sást ein
stjarna. Við þektum hana ekki,
en giskuðum á, vegna þess hve
hún var hátt á lofti, að hún mundi
ekki vera langt frá Karlsvagnin-
um. Eftir að Lappar höfðu horft
á hana um hríð, kölluðu þelr hana
Nasti og óx þeim þá svo hugur,
að nú var tekin ný stefna. Um
miðjan dag var þokan horfin og
vorum við þá skamt frá Karajoch-
á, en eftir henni liggur leiðin til
Karasjoch, sem er seinasta þorp/-
ið þeim megin við sænsku landa-
mærin og búa þar norskir Kvenar
og Finnar. Þeir Finnar, sem búa
innan norsku landamæranna, eru
flóttamenn frá stórhertogadæm-
inu Finnlandi. Flýðu þeir til
Lappmerkur í seinasta stríðinu
milli Rússa og Finna og búsettu
sig þar. Hefir þeim fjölgað mjög
og eru mikill hluti af íbúum Lapp-
merkur. Þessir Finnar eru af alt
öðrum þjóðflokki heldur en Lapp-
ar. —
1 Karasjoch búa sex fjölskyld-
ur og eiga þar átta íbúðarhús úr
timbri og samkomuhús, þar sem
lesið er í finskum eða karelskum
húspostillum á hverjum sunnudegi.
Trúboði umferða-Lappa frá Por-
sanger, dvelur þar um tíma á
hverjum vetri. Hann heldur þar
guðsþjónustur á sunnudögum í
samkomuhúsinu. íbúarnir lifa af
fjárrækt og skógarhöggi og lax-
veiðum á sumrin. Hér fengum
við þolanlegar móttökur, mat og
hlýju og rúm, svo að við náðum
okkur nærri því eftir hina erfiðu
ferð á fjallinu. Þenna dag sást
fyr t sól á þessu ári.
Daginn eftir lá leið okkar gegn
um kræklóttan furu- og birkiskóg
og síðan yfir gróðurlausan fjall-
rana. Um miðnætti vorum við
komnir inn yfir sænsku landa-
mærin og til þess staðar, er Jux-
bye heitir. Hér bjuggu sænskir
Finnar. Hér bjó lensmaður fyr-
ir Utzjocki sókn. Ekkja fyrver-
(and|i [lensmanns bjó þar líka.
Hún kvaðst vera dóttir kafteins,
sem féll í liði Karls tólfta hjá
Narva., Eftir mörg æfintýri hafði
hún komist þangað og deyr sjálf-
sagt á þessum afskekta stað.
Börn hennar voru uppkomin og
hún virtist una æfinni vel.
Þann 20. janúar fórum við það-
an eftir hinni kunnu Tanaá. Skamt
fyrir ofan Juxbye er hún orðin
svo vatnsmikil, að bún ræður
iandamerkjum Svíþjóðar og Nor-
egs. Frá ánni er farið vegleysu
yfir allhátt fjall til Utzjoki-kirkju
og prestseturs. Veður var gott,
en færð slæm, brattar brekkur
víða og er þar hættulegt að ferð-
ast í hreindýrasleðum, því að sleð-
unum hættir þá að renna, á hrein-
dýrin og fram fyrir þau, svo að
þau flækjast í aktaumunum. Það
er því venja að binda annað
hreindýr aftan í sleðann, svo að
hann renni ekki undan brekku, en
stundum kemur það fyrir, að
hreindýrin toga í sleðann hvort á
móti öðru, og getur þá verið
hættulegt að sitja í þeim sleða. —
Við náðum prestsetrinu kl. 7.
Daginn eftir héldum við þar
kyrru fyrir. Presturinn þar, Hðgh-
mann, var áður Magister Legens
við Áboe háskóla. Hann sagði
mér alla æfisögu sína og hvariíig
hann hafði lent þarna. Prestsetr-
ið er sæmilega bygt af grönnum
stokkum. Annexia er hjá vatn-
i.nu Enaratræsk, eða Indjager-
vatni og eru þangað 12 mílur.
1 Utzjocki halda sænskir kaup-
menn áriega markað í febrúar.
Þeir kaupa af Löppum skinn, grá-
vöru, silung og hreindýrakjöt, en
selja þeim allskonar járnvörur,
klæði, léreft, púður, blý, kápur,
katia, ullarteppi, vaðmál, tin og
silfurgripi, mjölvörur, tóbak og
brennivín; án hinna síðasttöidu
vörutegunda getur engin Lappa-
verzlun átt sér stað.
22. janúar fórum við frá út-
zjocki. Var þá bjart veður og
frost, líklega um 20 gr. R. Leið-
in lá yfir brattar brekkur og átt-
um við alt af á hættu, að hrein-
dýrin flæktust saman og við á
milli þeirra, en þó varð það ekki.
•— Þenna dag fórum við fram hjá
mörgum Lappatjöldum o g hrein-
bygðum, en svo kallast þeir stað-
ir, þar sem Lappar setjast að með
hjarðir sínar. Við mættum einum
Lappa, sem var að flytja sig. Það
•;ar gaman að mæta þar 30—40
akhreinum og svo allri hjörð eig-
andans, nokkrum hundruðum. Á
sleðunum er flutt kona, börn,
tjald, katlar, klæði og allur far-
angur. Sleðarnir eru svipaðir í
laginu eins og bátur. Kalla Lapp-
ar sleða þá Akkier. Þessir sleðar
eru mjög langir.
Við fórum þennan dag um átta
mílur. Um kvöldið þræddum við
Tanaá 0g komumst um nóttina á
norska grund og til Finna í Tana-
tygð. Gisti eg þar í timburhúsi
Bóndi hét á kvensku Heick
Hicki, en það er sama sem Hen-
rik Henriksen á norsku.
23. janúar um morguninn fórum
við frá Haiki Baike (Henriksbæ).
Veður var dimt og þoka, en ekki
mjög kalt. Leiðin lá þvert yfir
Tanaá, yfir hæðir, þar til komið
var efst á Varangerfjallið. Þaðan
sézt suður á Eystrasait og til
norðurs botn Varangerfjarðar, er
skiiur Vardö- og Vadsö-sóknir.
Um kvöldið komum við til
Lappaþorpsins Næssbye. Þar býr
trúboði Lappa í Varanger og
Laxafirði. Hann var að heiman í
embættiserindum. Við héldum á-
fram til Vadsö, sem er eitthvert
mesta verzlunarþorp á Finnmörku
og komum við þangað klukkan 11
þreyttir og illa til reika og hvíld-
um þar í tvo daga.
Nú lá þar á höfninni rússneskt
skip á leið frá Archangel til Am-
inni í Vadsö hinn 9. apríl um vor-
ið. — Lesb. Mbl.
Andlegt líf á Islandi.
Framh. frá 1. bls.
Skáld vor hafa oft fundið til
kuldans í íslenzku lundarfari.
“ólukkinn má yrkja lengur;
enginn til þess finnur drengur
0g þó miklu minnur fljóð”
— svo orti Jónas Hallgrímsson
skömmu fyrir ^ndlátið.
“Af eigin hvötum yrki eg ljóð,
en ekki fyrir heimska þjóð
með þunt og ískalt þorskablóð”
—svo orti Jóhann Gunnnar Sig-
urðsson.
II.
Einhver lesenda minna kann að
svara þessum hugleiðingum mín-
um með því, að bókmentir vorar
séu miklu fátæklegri og tilþrifa-
minni en bókmentir stórþjóðanna,
að engin von sé til þess, að ís-
len/dingar geti unnað skáldum sín-
um á sama hátt og aðrar þjóðir
láta hrífast af miklu voldugri og
stórfenglegr öndum.
1 þessu er nokkur sannleikur,
en hann hnekkir í engu ummælum
míum um íslenzkt dauflyndi og
kaldlyndi. Það má sanna það með
ljósum og fullgildum dæmum, að
íslendingar eru til þess óhæfari
en aðrar læsar þjóðir, að njóta
fagurra bókmenta.
‘Einar H. Kvaran hafði sagt frá
því í blaðagrein fyrir mörgum ár-
um, að Birni Jónssyni hafi borist ir íslenzku þjóðina.
í fullu gildi. Islendingar hafa
yfirleitt lítið vit á skáldskap, nema
iþá heizt ferskeytlum.
Blöð vor og tímarit geyma sæg
ritdóma eftir menn, sem tekið hafa
háskólapróf, þar sem talað er með
hátíðlegri virðingu um illa skrif-
aðar og andlausar skáldsögur og
einskis vert ljóðagutl. En því
mentaðra smekks, sem skáldverk
krefst af lesanda sinum, til þess
að hann fái notið þess, því nær
sem það kemst því marki, að vera
boðlegt hvar sem er í heimi, því
óvissara er að það verði nokkurs
metið af íslenzkum lesendum.
III.
Síðustu áratugi hefir þjóð vor
haft meira fé handa 1 milli en
nokkru sinni fyr. Framtakið hef-
ir vaxið á öllum sviðum verzlunar
og framleiðslu — nema einu:
Bókaútgefendur eru næstum úr
sögunni. í höfuðstað landsins er
ekkert bókaforlag til. Einstaka
bóksaiar gefa út eina og eina
bók, aðallega þó kenslubækur
handa skólum. Enginn þeirra bið-
ur nokkurn rithöfund að skrifa
bók fyrir sig. íslenzkir höfundar
verða nú yfirleitt sjálfir að sjá
um útgáfu bóka sinna. Þeir fá
kunningja sína til þess að ganga
með áskriftalista og biðja menn
að skuldbinda sig til þess að
kaupa bók, sem út verði gefin, —
sem þeir vita ekkert um, hafa ekki
heyrt eða lesið neinn dóm um.
Þeir, sem ekki kunna við þessa út-
gáfuaðferð, geta ekki skrifað fyr
aðvörunarbréf frá vinum “ísafold-
sterdam. Var það með dýran farm ar”, þegar hún birti smásöguna
af hörfræi, hampi, járni, tjöldum, | “Litli Hvammur”, — þeim .fanst
rússneskum húðum, mottum og: hann vera stofna orðstír blaðsins
tjöru. Skipið höfðu Hollending- ] > hættu með því að láta það flytja
ar látið smíða í Archangel og (slíkan “skkáldskaþ”. E. H. K.
kostaði það að sögn 14 þús. rúbl-' sagði, að íslendingar hefðu ekki
ur. Er það mjög sæmilegt verð, hætt að ‘ítfyrirgefa sér” að hann
þegar tekið er tillit til þess, að “setti saman stuttar sögur”, fyr
skípið var 500 smál. og í kaupinu en Georg Brandds sagði um “Von-
íylgdu segl, akkeri, reiði og kaðl- ir,” að sagan væri perla..
ar. Skipstjóri hét Herwyn frá 24 ára gamall skrifaði Guð-
franska Flandern, vel mentaður mundur Kamban sjónleikinn
maður og gegn. Honum þótti “Höddu Pöddu”. Dönum fanst
mjög vænt um komu okkar, bæði mikið til um verkið — íslending-
vegna þess, að hann þurfti að fá um ekki. “ísafold” birti 1914 fjöl-
metnar sjóskemdir á skipinu og marga dóma um leikinn, eftir
þurfti á ýmissi hjálp að halda mentaða rithöfunda, og þeir eru
Oss er títt að guma af því, að
íslendingar séu einhver mesta
bókaþjóð í heimi. Sannleikur þess
arar staðhæfingar er sá, að ís-
lenzk þjóð til sveita var til skamms
tíma bókhneigðari en bændastétt
annara landa. Enginn veit hve
lengi iþað helzt, eftir að íslenzkar
bækur nú eru orðnar rándýrar. En
nientamenn, miðstétt og yfirstétt
í bæjum á ísiandi, lesa færra en
sómu stéttir i höfuðmentalöndum
Evrópu. Og menningarhrifning er
þar meiri og heitari en á ís-
landi.
Hugur íslendinga beinist nu
hvað mest að pólitiskum þrætum
um kaupfélög og iafnaðarmensku,
til að komast þar í vetrarlegu, og allir skrifaðir af þeirri ástúð ogi tekjuskatt og einkasöiur. Þessar
_ ? ______ I ? . JC 1 Á. i- _ 1 vtl» í ínnílnCMi n-1 A?kí rt W1 íoll oort Í.-U nlrímn mn n + írMÍI rv» n p rl IIP OH S
eins vegna hins, að hann gat tal- þeirri innilegu gleði, sem fallegt
að við mig móðurmál sitt. ! skáldverk vekur mentuðum manni.
Hinn 26. janúar fórum við með Lað væri ekki hægt að birta svip-
Herwyn skipstjóra, kaupmanni og að safn af íslenzkum ummælum
verzlunarmanni frá Vadsö. Veður um verkið.
var hvast og snædrif mikið, frost,; Meðal þeirra sem rituðu um
en færð sæmileg. Leiðin lá yfir Höddu Pöddu, var Georg Brandes.
skóg og fjöll og sjávarströnd, Dómur hans er svo eftirtektar-
stælur skipa nú á tímbm öndvegið
í áhugalífi íslendinga á sama hátt
og menningar fyrirbrigðin — í
bókmentum, leiklist, myndlist,
sönglist o. s. frv. — skipa æðsta
sess í hugum að minsta kosti
miðstétta og yfirstétta t. d. á
Norðuriöndum og í Þýzkalandi
napurlega á að líta og illa yfir- verður fyrir oss íslendinga, að egjl Noregi er meira talað um Ham
vil tilfæra úr honum fáar línur:
“Verkið stendur og fellur með
ferðar.
Milli Vadsö og Vardö er engin
ROYAL
YEAST
CAKES
Gerir
Afbragðs
Heimatilbúið
Brauð
bygð á 8—10 mílna svæði. Eyði- Hrafnhildi, það er, það s t e n dur
kofi, nærri fuliur af snjó, varð með henni. í þenni sameinast
athvarf okkar meðan veðrið var fornöld og nútíð íslands. Hún er
sem verst og hreindýrunum var fyrst algerlega nútíðarkona,
gefið fóður. Einni stundu fyrir hiýrri, innilegri, kvenlega ástrík-
miðnætti komum við til bóndabæj- ari en nokkur fornaldarkona úr
ar, þar sem farið var yfir sundið sögunum. Hún er eintóm hugul-
til Vardö. Farangur og rúmföt scmi og auðsveipni; hún er við-
höfðum við skilið eftir í Vadsö. kvæm og hún er blíð, og iþó ekki
Við lágum í baðstofunni á trébekk lingerð. En inst inni er hún stór-
Þeim, sem hneykslast á þesrum
rithöfundum, væri sæmra að virða
þeim til vorkunnar, að þeir hafa
skilið hvernig átti að fara að því
að ná áheyrn samtíðar sinnr á
íslandi.
“Hel” Sigurðar Nordals er
skrifuð af fegurri ritsnild, dýpri
skáldgáfu, fínni smekk, meiri
þroska og menningu en báðar þær
þækur, sem eg nefni. En þar er
enginn pólitiskur gauragangur,
engin klúryrði, enginn líkams-
daunn, engir “hrökkálar”. engir
“himnesskir hrákar” — ' að eins
hrein, fáguð , list, alvarleg og
skáldleg hugsun um mannlegt líf.
Og þess vegna getur maður lifað
á) um saman í höfuðborg “bók-
mentaþjóðarinnar”, án þess að
nokkur tali við mann að fyrra
bragði um þessi fegurstu blöð í
rý-íslenzkum skáildskap í óbundnu
máli.
IV.
Skiftir það máli, hvort þjóð vor
er bókhneigð og hæfileiki hennar
til listnautnar mikill og þroskað-
ur, eða vanræktur og sljór. Er
henni ekki fyrir ibeztu, að beita
kröftum 'sínum með allshugar-
ákecfð að því að bæta efnahag
sinn, og að láta sér nægja þá
andlegu fæðu, seon borin er á
borð fyrir hana, í stælum blað-
anna um kaupfélög og jafnaðar-
niensku, tekjuskatt og einkasöl-
ur?
“Eg viidi heldur vera fátækling-
um nóttina og sváfum í einum lát og jafnskjótt og þessu stór-
dúr til morguns, alveg eins og í, lseti fyrst er haggað, svo misboð-
bezta rúmi. Svo vorum við þreytt- ið, þegar kveneðli hennar er ein
ir eftir ferðalagið. j sálarangist, sem stórlæti hennar
Þjónn minn og verzlunarmað- j hylur yfir, þá kemur undir eins í'trúa andlegs l'ífs og lista, sem
urinn höfðu vilzt, vegna þess að ljós, að hún á kyn sitt að rekja til i veizluna sætu. Forseta íþrótta-
leiðsögumaður þeirra var ölvað-; hinna þrekmiklu, ofsafengnu sambands íslands hafði verið boð-
ud. — Lentu þeir í mestu ógöng-! fornkvenna. Ofsinn er orðinn að
um og komu ekki til bæjar fyr en! áformum, stórlætið er orðið að
sun en um Lykke eða Mowinckel.
Á Islandi eru Jón Þorláksson og
Jónas Jónasson nefndir tuttugu
sinnum meðan Einar Benediktsson
er nefndur einu sinni.
í fyrra sumar var konungi vor-
um haldin vegleg veizla af bæjar-
stjórn Reykjavíkur. Fulitrúum
ýmsra “stórvelda” innan þjóðfé-
lagsins var boðið — formönnum
útgerðarmannafélags, sjómanna- _ _ |
félags, iðnaðarmannafélags o. s. ur ^ þakherbergi , sem væri fult
frv. — svo sem sjálfsagt var. En
eg veit ekki hvernig farið hefði
ef hans hátign hefði látið í ljós
af bókum, en konungur, sem hefði
enga ánægju af ag lesa,” segir
Macaulay. Þessu er ekki kastað
með morgni, illa til reika og upp-
gefnir.
Hinn 27. janúar fórum við yfir
sundið til Vardö. Sundið er svo
sem byssuskotslengd á breidd, en
þar eru stórar og háskalegar öld-
ur, því að straumar mætast þar
og þangað þrengjast inn öldur frá
tveimur úthöfum. Háturinn, sem
við vorum á, var lítiil og fullur
af fólki. Þessi ferð varð óttaleg,
en það stóð svo á, að hefðum við
ekki farið yfir sundið þenna dag,
hefðum við orðið að gista hjá
bónda í þrjá sólarhringa. Hinn
29. júní byrjuðum við á embættis-
starfi við hið rússneska skip, sem
við með hjálp annara manna héld-
um svo áfram, að vörum öllum var
bjargað, þær skrásettar og Rúss-
ar fengu alt sitt.
5. febrúar fór eg ásamt Butzon
og franska skipstjóranum Herwyn
frá Vardö yfir sundið. Veður var
gott og sækyrð. Við komum um
kl. 2 um nóttina til Vadsö. Eg var
afar þreyttur og meir eftir mig
en nokkru sinni áður á þessari
leið, svo að mér lá við yfirliði.
Félagar mínir voru og illa
reika.
Eg var fjóra daga í Vadsð og
gerði stjórnarskýrslu af tjóni því,
er hið stóra skip hafði beðið í ó-
sjó. Skipið hét Kasan og varund-
ir rússneskum fána. Mér þótti
það merkilegast, að flestir há-
setarnir voru danskir ög höfðu
verið skráðir bæði í Hamborg og
Archangel. — Skipið hafði mist
stýrið, varpað 150 skpd. af járni
fyrir borð, og þilfarsbjálka, sem
voru 14 þuml. á kant og með 8—
12 þuml. millibili, hafði sjórinn
brotið og rifið. — Þetta dýra skip
strandaði síðan til fulls á höfn-
festu, þrekið er öbugað og sama.
Hú leikur sér að lífi og dauða,
eins og hinar fræknu fyrir þús-
und árum. Hún horfist á við dauð-
ann án þess að depla augum, og
hún er þrátt fyrir alla gæzku sína,
alt sitt næmlyn<}i, alla sína unaðs-
ríku ást til gamalla og lítilmót-
legra, til smælingja og fátæk-
linga, til dýra og jurta, dýpst í
eðli sínu heiðin. . . . Svo djúpt og
sálríkt kveneðli, svo ósveigjandi
karlmannskjarkur hefir tæplega
fyr sézt sameinað á leiksviði.”
Þannig ritar gáfaðasti og ment-
aðasti bókmentafræðingur heims-
ins á sinni tíð um íslenzkt skáld-
verk, sem ekki verður séð að hafi
vakið neinn fögnuð í föðurlandi
höfundarins.
Það væri ekki óeðlilegt að hugsa
sér, að þegar vorar fátæklegu
fcókmentir væru auðgaðar með
nýju fallegu verki, þá hætti oss
Islendingum til þess að kveða upp
loflegri dóm en nokkur von væri
til, að það gæti hlotið hjá ströng-
ustu og vandlátustu rithöfundum
erlendum.
En þessu er öfugt farið, — og
það er mjög eftirtektarvert. Það
hefði verið óhugsandi, að nokkurt
blað eða tímarit á íslandi hefði
undar,
Hér kemur auðvitað fleira til
greina en íslenzkt sinnuleysi ýg
kaldlyndi — nefnilega íslenzkt
mentunarleysi.
þá ósk, oð heilsa upp á þá full- fram sem hreystiyrðum — orðin
ber að skilja bókstaflega og þau
eru sögð í fullri alvöru.
í skóla lásum við þessar hend-
ingar í I., bréfi Hórasar:
“Invitus, iracundus, iners, vin-
osus, amator nemo adeo ferus
est, ut non mitescere possit, si
modo cultuare patientem com-
modet aurem,” — það er útlagt;
enginn er svo óviðráðanlega öf-
undsjúkur, reiðigjarn, dáðjaus,
drykkfeldur eða óskírlífur, að
hann geti ekki tekið ‘betri siði, ef
hann að eins ljær mentuninni
þolimóðlega áheyrn.”
Þessi sama trú á mátt mentuh-
arinnar til þess að fága og sið-
þroska mennina, kemur fram hjá
vitmönnum allra þjóða.
“En Ragnheiði litlu var lokað
og byrgt
hvert ljós, sem í bókmentum
•skín”
segir Stephan G. Stephansson,
þegar hann er að skýra ógæfu-
samleg örlög söguhetjunnar í “Á
ferð og flugi.” Og hver sá, sem
nokkuð hefir lesið að ráði, veit að
hann væri annar maður, fávís-
ari og óþroskaðri, ef hann hefði
aldrei tekið sér bók í hönd.
Bókmentir, í strangari merk-
ing orðsins, er alt það sem ritað
er af list og hefir alment gildi.
Listaverk köllum vér góða bók
vegna þeirra sérstöku áhrifa, sem
hún hefir á sál einstaklingsins.
Það er vert að dvelja hér sem
snöggvast við þau áhrif, enda
þótt ekki verði nema að litlu
leyti gerð grein fyrir þeim í
stuttu máli. í hvaða sálarástandi
skilur t. d. göfug skáldsaga við
mann, sem á annað borð er hæf-
vr til að njóta hennar?
Hann er gagntekinn af and-
legri nautn, en hún getur verið
niargvíslegs eðfis, eftir því hverj-
ar tilfinningar segja sterkast til
sín.
Framh.
jg (— en ekki forseta hins aldar-
gamla Bókmentafélags íslands
(verndari Kristján konungur 10.),
heldur ekki Einari Jónssyni frá
Galtafelli o. s. frv.
Þessi gleymska lýsir höfuðborg
íslands betur en langt mál, bæn-
um, þar sem hugsað er og talað
um kaupgjald og gróða, gjaldþrot
og sjóðþurðir, húsabrask, verðlag,
stjórnmál og mörg önnur mikil-
væg efni, sem varðaveraldlegan
farnað þjóðarinnar, — þar sem
alt annað er ofar á baugi í al-
menningshugum, en bókmentir og
andlegt líf.
Eg hygg að íslenzk þjóðarsál
hafi ekki um langt skeið verið
frábitnari skáldskap en einmitt
nú á þessum síðustu og verstu
timum lýginna og stækra flokks-
blaða og endalauss rifrildis um
kaupfél, og jafnaðarmensku,
tekjuskatt og einkasölu.
Nú er svo komið, að það er lítt
mögulegt fyrir rithöfúnd að ná
alþjóðaráheyrn nema með tvennu
móti: Napuryrðum um kunna
menn, eða berorðum lýsingum á
kynferðislífi og grófyrðum um
líkamsathafnir, sem menn annars
skirrast við að minnast á í bók-
mentum. Tvær bækur hafa vakið
mest umtal hér á síðari árum,
“Bréf til Láru” og “Vefarinn
ritað jafn loflega um fyrsta verkjmikli frá Kasmír”. Hver sem
Kambans og iBrandes gerði og [ heyrt hefir nokkra tugi manna
fleiri hámentaðir danskir rithöf- j minnast á þessar bækur, veit, að
það var ekki fyrst og fremst rit-
list og andríki höfundanna, sem
athygli vakti. Haldór K. Laxness
er frægastur fyrir að hafa skrif-
að um kynvillu og “sódómiska
“Flestir vorir lærðu menn, hvaðj skrautdans.” Þórbergur Þórð-
þá heldur aðrir, eru ómentaðir að j arson fyrir að hafa hreytt úr sér
skáldskaparsmekk,” sagði Jónjskætingi í nokkra af broddum
ölafsson (í æfisögu Kristjáns j þjóðfélagsins og leyst niður um
Jónssonar). Þessi orð standa enn sig í skógarrunni.
J