Lögberg - 17.01.1929, Síða 7

Lögberg - 17.01.1929, Síða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 17, JANÚAR 1929, Bls. 7. Hendur ^ Sárar af Saxa Berið dálítið af Zam-Buk á hendurnar handleggina til að græða sárindin og koma í veg fyrir þau. Það reynist vel. IZtm-Buk er gert úr heilnæm- um jurtum, sem draga úr svið- ann og bólguna og gera húðina sterka og heilbr'igða. Zam-Buk læknar fljótlega frostbólgu og allskonar sárindi á hörundinu. Það er betza og handhægasta meðalið til að lækna skurði og alla hörundskvilla. Kvef. Hafir þú kvef, þá láttu Zam-Buk í lófa þinn og andaðu því svo að þér. Ef það er fyrir brjóstinu, þá hitaðu Zam-Buk ofurlítið og berðu það svo á brjóst'ið kvelds og morguns. MÝKIR og UKÆaJlK VER'BLOBEITRAN GRÆÐIR . Victor Hugo og Vesalingarnir. Fyrir allmörgum árum birtust hér í blaðinu kaflar úr hinni vold- ugu og vtíðfrægu sögu Hugos, “Les Miserables” eða “Vesalingarnir”, eins og hún er nefnd á íslenzku, og mun marga hina eldri lesendur Lögbergs reka minni til þess; voru kaflar Iþessir þýddir af dr. Jóni heitnum Bjarnasyni, og var því ek'ki um vandvirkina að efast. Hann hélt mikið upp á Hugo, og óskaði þess oft að sögn, er talið barst að þessari sögu, að hann hefði haft tima til- að þýða þetta meistaraverk franska skáldjöfurs- ins og koma því út á íslenzku. Nú er saga þessi hin volduga komin Ú1; á íslenzku, óefað í góðri þýð- ingu, og skrifar ritstjóri Lögréttu allnákvæma grein um höfundinn í blaði sínu nýkomnu hingað vest- ur, og leyfum vér oss, lesendum voru til fróðleiks og skemtunar, að birta hana hér á eftir, því vér teljum víst að margir muni vilja vita nokkuð um skáldjöifurinn, er svo vel skildi mannshjartað, á- stríður þess og þrár, að fáir hafa nokkru sinni lengra komist. — Ritsj. — Nú setjumst vér lesum: lögréttu” og Victor Hugo er eitt af glæsileg- ustu skáldum Frakklands og margir telja hann merkasta höf- und heimsbókmentanna á nítjándu öld. “í franskri bókmentasögu 19. aldarinnar rekast menn allstaðar á Hugo,” segir Levin, sem skrifað hefir um hann stórt rit, “hann er eins og dómkirkja, sem gnæfir yf- ir heilan bæ. Hvar sem maður fer um bæinn, sér maður kirkjuna og virðist að lokum, sem allar göt- ur endi hjá henni.” Það eru ó- sköpin öll, sem skrifuð hafa verið um Hugo, og að vísu ekki alt ein- tómt lof, því um hann og skoðanir hans á listum og stjórnmálum var mjög deilt meðan hann var á iífi, og er enn, þótt nú sé hann alment viðurkendur öndvegisskáld. En Hugo lét sér það aldrei nægja, að fitla við list sína fjarri lífi og veruleika samtíðar sinnar. Hann var að vísu vandlátur listamaður, en hann var líka ákafur bardaga- maður, brennandi í andanum, log- andi af áhuga og sindrandi af heift. Þess vegna dróst hann mjög inn í deilur dagsins, á hinum merkilegu og ólgandi byltinga- tímum, sem hann lifði, og beitti list sinni hvað eftir annað í þjón- ustu opinberra áhugamála sinna og hlaut fyrir á víxl óþökk og að- dáun. Hann skrifaði ákaflega mikið, og það er að sjálfsögðu nokkuð misjafnt, sem eftir hann liggur. En hann skrifar varla svo um nokkurt mál, að hann ekki biygði yfir það nýrri birtu, hleypti ekki í það nýju fjöri, léti ekki lesendur s'ína, sem voru afar- margir, gagntakast af því til með- mæla eða mótmæla. Kring um hann var einlægt líf og fjör. Saga hans er löng og viðburða- rík saga.‘ ímyndunarafl hans var ákaflega frjósamt, andi hans mjög næmur, orðkyngi hans og mælska mikil, í lausu máli og bundnu, og starfsþrek hans óbil- andi. Þess er því enginn kostur að gera starfsemi hans nein veru- leg skil í stuttu máli. En þar sem eitt öndvegisrit hans er nú ný- komið út í heild á íslenzku, Vesa- lingarnir, sem birtust fyrst í Lög- réttu, þykir hlýða að segja nokk- uð af honum og störfum hans, en Vesalingarnir hafa gert hann mjög vinsælan hér, eins og annars staðar. Hann er enn þá mikið les- inn vtíða um lönd. Victor Hugo fæddist 26. febrú- ar 1802 í Besancon í Frakklandi og varð gamall maður, andaðist í Paris 22. maí 1885. Faðir hans var herforingi og seinna aðlaður, en móðir hans hafði öllu meiri á- hrif á hann í uppvextinum. Hann dvaldi í bernsku á Elbu, á Spáni og á ítalíu og heima í Frakklandi. Hugur hans hneigðist snemma að skáldskap. 15 ára gamall hók hann þátt í kveðskaparkepni vísindafé- lagsins og tvítugur gaf hann út fyrstu kvæðabók sína (Odes). Þá fékk hann nokkurn skáldastyrk og fór utan og gaf á næstu árum út flieri ljóðabækur. Jafnframt fór hann að fást við skáldsagnagerð, en nokkuð voru sögur hans reif- arakendar fyrst í ,stað. Það er gaman að minnast þess fyrir ís- lenzka lesendur, að fyrsta skáld- saga hans ifjallar að nafninu til um íslenzl^t efni (Han d’Island), æfintýraleg og á köflum all- hrottaleg saga, sem lítið eða ekk- ert er íslenzkt í nema titillinn og gerist í Noregi. En Hugo vex fljótlega fiskur um hrygg í skáldskapnum og vex með hverju verki sínu og dregur nú brátt til stórtíðinda í frönsk- um bókmentum. Hugo hafði fyrst hallast að þeirri bókmentastefnu, sem tíðkanleg var í uppvexti hans, formfastri og fyrirmannlegri klassiskri stefnu. En ný stefna lá í loftinu — rómantíkin. Og Hugo átti eftir að verða forvígis- maður hennar og fyrirliði í Frakk- landi. Það voru leikrit eftir Hu- go, sem fyrst komu verulegu róti á þessi mál, leikritið Cromwell, er hann gaf út 18127 og Hernani (1880). Einkum var það þó for- málinn fyrir Cromwell, sepi varð ákaft deiluefni, en þar setur Hu go fram skoðanir sínar á listum og lífi og byltir heimsbókmentun- um til á margvíslegan hátt. En það var samt fyrst, þegar Hernani var leikinn í París í fyrsta sinn, að óveðrið skall yfir fyrir alvöru í bókmentaheiminum. Andstæð- ingar hinnar nýju stefnu komu til þess að æpa að leiknum og sýna honum lítilvsirðingu, en ungir menn komu til að klappa honum lof í lófa og lauk svo, að Hugo hafði betur. Upp frá því var hann viðurkent þjóðskáld og leiðtogi hins nýja tíma. En hann var engan veginn sezt- ur í helgan stein og enn áttu eftir að stada um hann margir storm- ar. Um skeið hneigðist hann nokk- uð frá skáldskapnum og fékst all- mikið við stjórnmál. ,Hann var þingmaður og ritstjóri um tíma. Hann hafði upphaflega verið kon- ungssinni og kaþólskur kirkju- maður. Þegar Napóleon III., sem siðar varð, leitaði kosningar sem forseti, studdi Hugo hann. Síðar varð hann samt beiskur fjandmað- ur hans, eftir að hann rauf stjórn- arskrána og gerðist keisari. Hugo hvatti þá til uppreisnar gegn hon- um og út úr þeim málum var hann gerður landrækur. Var hann síð- an í útlegð kringum 18 ár, kom ekki heim fyr en 1870. Hann risti Napóleon III. rammasta níð í ýms- um ritum sínum og hélt alla daga áfram þátttöku í opinberum mál- um. En á útlegðarárum hans færð- isit skáldskapur hans enn í aukana og tók nokkrum stakkaskiftum. Hann orkti kvæði, leikrit og sögur og skrifaði auk þess ferðasögur, flugrit ýmiskonar, og ritgerðir um lífsspeki, bókmentir o. fl. M. a. krifaði hann langa ritgerð um Shakespeare, einskonar formála að þýðingum, sem sonur hans gerði á leikritum eftir hann. Af leikritum hans má nefna “Marion Delorme” og af sögunum “Notre Dame de Paris.” 'En glæsilegustu og beztu verk Hugos eru kvæðaflokkurinn — Helgisögn aldanna (La Legende des siecles) og skáldsagan Vesal- ingarnir1 (Les Miserables). Fyrra verkið telja margir stórfeldasta kvæðabálk 19. aldarinnar, og Hugo er alment talinn snjallasta ljóðskáld Frakka. — Myndauðgi hans og málsnild og 1 I BAKIÐ YÐAR EIGIN BRAUD með i 8 * Tá ROYAL CAKES Sem staðist het. ir reynsluna nú yfir 5o ár megi sem veglegust verða. Verð- ur sérstakt farþegaskip ráðið, er siglir beint frá Montreal til Reykjavíkur. Um borð í skipinu fara fram daglega margvíslegar skemtanir, blað verður þar gefið út á hverjum degi, auk þess sem á boðstólum verða uppáhaldsrétt- ir íslendinga. Hátíðahöldin fara fram bæði á Þingvöllum og í Reykjavík, og verða sérstaklega tilkomumikil. Verður gestum jafnframt gert kleift, að ferðast annars staðar um landið, og auðga anda sinn við hrikafegurð þess. —Ofanskráð grein er birt sam- kvæmt tilmælum frá auglýsinga- skrifstofu Þjóðeignabrautanna — Canadian National Railways. Askjan nú 25c Notið Ávalt Þetta MÝKJANDI MEÐAL við HÁLS OG BRJÓSTKVILLUM Brot Fáorð minning Frásagnarlist hans í lausu máli í beztu sögum hans, hefir einnig vakið og vekur enn mikla aðdáun, þótt stundum þyki hann -nokkuð útúrdúrasamur og langdreginn. Vesalingarnir þykja bezta saga hans. Þar fer saman spennandi frásögn, kjarkmikil og lifandi, og glæsileg og göfugmannleg list, þrungin af samúð með vesaling- um lífsins, borin upp af þrá til betra lífs og aukinna mannrétt- inda og jafnaðar. Þar er ofið á- gætlega saman hugsjónum og veruleika og kraftur og mælska frásagnarinnar er víða óviðjafn- anleg. Hugo hafði sjálfur miklar mæt- ur á þessu riti sínu. 1 bréfi til út- gefanda ítölsku þýðingarinnar sagði hann m. a.: Þér hafið rétt fyriir yður, herra minn, þegar þér segið, að Vesalingarnir séu skrif- aðir fyrir allar þjóðir. . . . Á því menningarstigi, sem við erum nú á, er nafn vesalingsins: maður. Hann þjáist í öllum lðndum og hann andvarpar á öllum tungum.” Mörg skáld og margir ritstkýr- endur hafa lokið miklu lofsorði á “Vesalingana”. Eitt af helztu nú- lifandi skáldum Norðurlanda, Sof- us Michaelis, nákunnugur maður frönskum bókmentum, segir m. a.: “Vesalingarnir eru ef til vill á- gætasta rit náttúrustefnunnar í söguskáldskap . . . Saga Hugo, sem ristir eins djúpt og nokkur önnur saga í lýsingum veruleikans, er borin uppi af hugsjónaást og mannkærleika svo máttugum, að enginn nútímahöfundur getur jafn ast þar á við hann.” Swinburne, eitt af helztu skáldum Breta á seinni helming síðustu aldar, sagði einnig m. a. í grein um Hugo: “Vesalingarnir eru mikil- fenglegasta skáldsaga, sem nokkru sinni hefir verið sköpuð eða skrif- uð, saga ummyndaðrar og endur- fæddrar sálar, sem varð hrein fyr- ir hetjuskap sinn og dýrðleg fyrir þjáninguna. Hún er harmsaga og gamansaga lifsins, eins og það er dökkast og bjartast, saga mann- eðlisins og eins og það er bezt og verst.” Niels Möller segir m. a. um Hugo og skáldskap hans: “Á há- um tindum, með víðri sjón yfir veröldina, á hann sitt eigið ríki. Þar grípur hann okkur og heldur okkur föstum. Þar finnum við að við stöndum andspænis glæsilegu skáldi og göfugum anda. Við verðum hreinni og sterkari.” Guðrún Magnúsdottir Hinn 18. október síðastl. andað- ist að heimili Árna bónda Björns- sonar í Reykjavíkurbygð, ekkjan Guðrún Magnúsdóttir Eyjólfsson. Hún var fædd í Úthlíð í Biskups- tungum árið 1875, dóttir dugnað- arbóndans Magnúsar Magnússon- ar, sem þá bjó I Úthlíð, og fyrri konu hans Arnheiðar Jónsdóttur. Þegar Guðrún sál. var um ferm- ingaraldur, misti hún móður Sína og flutti þá faðir hennar búferl- um að Laugarvatni í Laugardal og giftist þar Ragnheiði Guðmunds- dóttur. Ólst Guðrún sál. þar upp til þess er hún giftist vorið 1904 Eyjólfi Eyjólfssyni frá Laugar- vatni, og er þetta alt nafnkent fólk í Árnessýslu. Þau Guðrún og Eyjólfur maður hennar byrjuðu búskap á Torfa- stöðum, í Biskupstungum, og voru þar í 2 ár, fluttu þá að Þórodds- stöðum í Grímsnesi og bjuggu þar til þess er þau fóru til Ameríku sumarið 1910. — Þau hjón eign- uðust fimm börn, þrjá drengi og tvær stúlkur. Eldri stúlkan var tekin í fóstur af móðursystur sinni, Vigdísi Magnúsdóttur í Með- alholtum í Flóa, og hefir hún alið hana upp, sem sitt eigið barn. öll eru börnin mannvænleg og vel Þeir voru báðir fiskimenn. — Jón var hversdagslega gæfur mjög, talaði fátt, en hugsaði, að virtist, talsvert. Hann fór snemma fram á vatn, til að vitja um, hve- nær sem færilegt virtist á ísum úti. Hann var nú búinn að vera við veiðar tíu ár, þegar saga þessi gerist. Fyrstu tvö til þrjú árin var hann ánægður með að leggja net sín í vatnið hvar sem var. — Veiddist oft illa, og þótti Jóni miður, sem von var. Þá var það einu sinni seint á degi, að hann mætti Brandi gamla. Brandur spurði hvernig veiddist. "Illa,” svaraði Jón. “Eg er ekki sá eini, sem gengur illa. Það er aðeins Þorvaldur, sem veiðir, og þykir mér það talsvert merkilegt.” “Ekki finst mér það neitt merki- legt,” svaraði Brandur; “hann hefir lagt net sín á Langatanga- rifið, og það er sannast að segja, að þar veiðist vanalega mjög vel. Veiztu ekki, að ífiskur heldur sig langtímum saman meðfram hraun- dröngum og skerjaklösum?” Þúsund ára afmælishátíð hins íslenzka Alþingis “Nei, það vissi eg ekki fyr en þú sagðir mér það núna; en eg trúi því; þú ert reyndur, greindur og gamall fiskimaður. -Eg skal að minsta kosti reyna, hvort þetta er satt,” svaraði Jón Síðan skildu þeir Jón og Brand- ur' en eftir þetta veiddi Jón all- vel og stundum ágætlega. Hann eyddi talsverðum tíma 4 að skoða — kanna — vatnsbotninn áður en hann lagði, og lagði löngum með- fram og nærri hraunum og rifjum neðan vatns eða þar sem honum skildist að æti myndi fáanlegt fyrir fiskitorfur, sem haga sér líkt og sauðfé, sem heldur sig í hlíð- um uppi — og rennur á móti vindi. Að tíu árum liðnum frá því er hann byrjaði að fiska, var hann talinn ágætur veiðimaður og hon- um græddist nú óðum fé. , Bárður var ólíkur Jóni. Hann var gleðimaður mikill, hávaða- maður nokkur og löngum “við skál.” En ötull var hann, þegar hann var kominn að verki, en fór seipt á fætur og Urðu dagarnir jfremur ódrjúgir, þegar á vatn gefin, sem þau eiga kyn til í báðar skyldi fara Qg mg yar Jeið Eftir rúma mánaðardvöl í Eftir því sem nær dregur Al- þingishátíðinni 1930, eykst að sjálfsögðu áhugi íslendinga í Can- ada fyrir heimförinni, um leið og þeir beina hugum sínum til eyj- unnar norður i sæ. ísland var einskonar vagga lýð- veldishugsjónanna, og stofnaði fyrsta löggjafarþing í heimi árið 930. Er það þvi sízt að undra, þótt Islendingar finni til nokkurs metnaðar, eftir Iþví sem nær dreg- ur þessum merkisatburði í þeirra eigin sögu, og «ögu veraldarinnar. Stjórn íslands hefir þegar gert margar og mikilvægar ráðstafanir hátiiðarhöldum þessum viðvíkj- andi, og boðið til mörgu stórmenni víðsvegar um heim. ættir. þessu landi misti Guðrún sál. Eyj- ólf mann sinn; fór hún þá með elzta og yngsta barn sitt til hjón- anna Árna Pálssonar og Margrét- ar Erlendsdóttur frá Skálholti í Biskupstungum, sem þá áttu heima í Winnipeg, og dvaldi hjá þeim í sjö ár, en Ágúst bóndi Eyjólfsson við Langruth og Ingimundur bóndi Erlendsson við Reykjavík P. O. tóku sinn drenginn hvor í fóstur. Vorið 1917 fluttu þau hjón, Árni og Margrét Pálsson, til Reykja- víkur bygðar, og fór þá Guðrún sál. og bæði börnin, sem með henni höfðu dvalið, til Árna bónda Björnssonar, og tók hún þar við hússtjórn á all-umsvifamiklu heimili, og leysti það starf af hendi með dugnaði og prýði. Hún var börnum sínum mjög um- hyggjusöm og ástrík móðir, og hafa þau og heimili hennar mikils í mist og bygðin drenglynda og hjálpfúsa félagskonu. — Guðrún var bókhneigð, greind og minnug og kunni fjölda af íslenzkum Ijóð- um. Þrekmfkil og hraustbygð, yfirlætjislaus og háttprúð, og einkar vinsæl og vel látin af öll- um, er kyntust henni. Séra Ragnar E. Kvaran jarð- söng hana að viðstöddu öllu bygð- arfólki, og flutti fagra ræðu við þá athöfn. I. G. Þjóðeignabrautirnar canadisku, lipurð og i—Canadian National Railways — krafti kveðandinnar er viðbrugð-! og Cunard eimskipafélagið, er tek- ið meðal frönskumælandi mannal j ið hafa að sér í sameiningu flutn- Kveðskapur hefir varla, segja \ ing fslendinga heim, vinna nú þeir, leikið eins í nokkurs manns | kappsamlega að undir.búningnum, höndum og hans. ! og láta ekkert til sparað, að förin ‘Geysir”, islenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira Krinylur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. Ef Brandur var spurður hvern- ig gengi veiðin, svaraði hann: “Eg veiði fjandi lítið; en það er ekki mér að kenna. Þessi veiði er bara hepni að mestu leyti, og svo voru þeir komnir á á undan mér í öll beztu veiðiplássin, því eg hafðd öðru að sinna og komst ekki af stað með netin nægilega fljótt. Eg veit ekki hvernig það er, en lukkan sýnist elta suma, en ólánið aðra. Ýmsir bentu Bárði á, að Jón veiddi alt af vel, og að það væri vegna þess, að hann stundaði veiðina vel, með ötulleika og fyr- irhyggju, og að hann ætti að læra af honum. “Nei, fari það nú bölvað,” svar- aði Bárður. “Mér dettur ekki í hug að fara á fætur klukkan 4 og 5 að morgni. Eg hefi komist af hingað til, án þess að sækja nokkurn skapaðan hlut til Jóns, og eg mun reyna að halda þeim hætti. Maður litfir aðeins einu sinni, og eg ætla ekki að drepa mig fyrir timann. Það geta aðrir gert mín vegna.” “Heldurðu þá virkilega,” sagði Helgi litli, sem hlustaði á, “að það megi einu gilda, hvar maður leggur í yatnið, og að það sé al- veg það sama, hvort maður vitjar um netin einu sinni í viku, eða máske þrisvar eða fjórum sinn um?” ’ “Já,” svaraði Bárður; “hvaða rækallans mismun' heldurðu að það geri? Það er alt saman lukka og ekkert annað, og lukkan sýnist aldrei vera með mér.” Jóhannes Eiríksson. e Viðskiftavinur yðar veit, að það er gott fyrir yður. OGILVIE MINUTE OATS Rosedale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $1 5.50 ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021 A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Golleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^2 Portage Ave. — Ainnipeg, Man. Stofnað 1882 Löggilt 1914 D, D. Wood & Sons, Ltd. ' KOLAKAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin. SOURIS — DRUMHELLER FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK POCAHONTAS — STEINKOL Koppers, Solway eða Ford Kók Allar tegundir eldiviðar. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss. SIMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.