Lögberg


Lögberg - 07.02.1929, Qupperneq 3

Lögberg - 07.02.1929, Qupperneq 3
LÖGBERG FTMT'JDAGINN 7. FEBRÚAR 1929. Bls. 3. SOLSKIN JÓLAKORT Smásögur um þa-u. Einu tsinni varð elskendum sundurorða. Og ]>au skildu í reiði og liótuðu því bæSi, aS sjást aldrei framar. Nii liSu nokkrir máuuSir; þau hittust aldrei oig- hvorugt vildi heyra annaS nefnt. En á aSfangadagskvöld fær stúlkan bréfspjald frá fyrverandi unnusta sínum og var á þaS prentuS liin alkunna mynd Marcus Stone’s “Fyrsta deilan”. Stúlkan komist viS, því aS í raun og veru hafSi hún altaf saknaS unnusta síns og iSrast eftir aS hafa látiS bræSi hlaupa meS sig í gönur. Til allrar hamingju átti hún bréfspjak) meS annnari mynd eftir Stone, er heitir: “Sátt”, og þaS sendi hún í staSinn. Árangurinn varS sá, aS fáum klukku- stundum seinna var hann kpminn. VarS þar fagnaSarfundur, og í júní giftuist þau. Fyrir nokkrum órum var ungur læknir á Englandi, er átti gamla og auSuga frænku, sem þótti mjög vænt um hann. En einhvern tíma varS þeim sundurorSa og jókst orS af orSi þangaS til gamla konan var orSin svo reiS, aS hún rak hann á dyr, og kvaSst aldrei vilja sjá hann fyrir sínum augum framar. Svo liSu tvö ár og ekki hafði gamla. konan fyrirgefiS frænda sínum móSgunina, en honum var löngu runnin reiSin og langaSi hann mest af öllu til aS sætt- ast viS hana. En þó vildi hann ekki verSa fyrri til aS bjóSa .sættir, því aS honum fanst hún hafa breytt ranglega gagnvart sér. — Á jólunum sendi bann henni þó bréfspjald meS heillaóskum, en lét ekki nafns -síns getiS. í»etta var eina jólakortiS, sem gamla konan ‘fékk. Svo liSu enn nokku rár, og ekki sættust þau. Læknirinn hafSi næstum gleymt því, aS hann hafSi sent frænku sinni jólakortiS. En svo var þaS einn góSan veSurdag, aS læknirinn fékk bréf frá lögmanni nokkrum, er tilkynti honum, aS frænka hans væri dáin, og hefSi arfleitt hann aS aleigu sinni, 40 þúsund sterlingspund- um og — jólakortinu, sem hann liafSi sent henni, Hún liafSi }>elrt rithönd hans á kortinu, og hafSi komist svo viS af því, aS hann skvldi senda sér.þaS, aS hún lét breyta erfSaskrá sinni og gerðil hann aS einka-erfingja — þrátt fyrir þaS, aS hún vildi ekki sjá hann. Eftirfarandi sögu hefir einhver efnaSasti vefnaSarvörukaupmaSur í Lundúnum sagt af sjálfum sér: — Fyrir nokkrum árum var eg atvinnulaus, heilsulaus og örvilnaSur. Eg ha,fSi leitaS víSa fyrir mér um atvinnu, en fékk allstaSar afsvar. Eg átti ekki einn eyri í eigu minni, og í örvænt- ingu 'afréS eg aS stytta mér stundir. A jólanótt gekk eg niSur aS Thames fljótinu og ætlaSi aS igera þar enda á minni aumu æfi. Eg gekk niS- urlútur eftir Chancery Lane og sá þá alt í einu út undan mér eitthvaS hvítt á götunni. Eg at- hugaSi þaS betur. Þetta var jólakort, sem ein- hver hafSi týnt. Á því var mynd af bami í náttkjól, sem var aS berja á dyr og undir stóS: “OpnaSu, pabbi. Melly Kissmass!” Um leiS og eg leit á kortiS, komu tár í augu mér. Mvnd- in var af dóttur minni, sem eg hafSi mist fyrir fáum mánuSum. Eg hallaSist fram á grindur, sem þar voru, og grét beisklega. SíSan sneri eg heim aftur og hélt myndinni, er bjargaSi lífi mínu, á brjóisti mér. Tveimur dögum seinna fékk eg atvinnu. Hamingjan tók aS brosa viS mér. Alla velgengni mína á eg þessu korti aS þakka, ÞaS' er bezta eignin mín. Eg skil þaS •alderi víS mig, hvorki nótt né dag. Einn af kunnustu lögmönnum Breta segir svo frá: — Einhverju sinni fókk eg blaS, sem kunn- ingi minn í Melbourne sendi mér, en er eg fletti því sundur, kom innan úr þyi bréf, sem lent hafSi þar í ógáti hjá póstmanni. Vegna þess, aS bréfiS var ekki límt aftur, forvitnaSist eg um hvaS í því væri. ÞaS var kort, igylt á röndum og á þvi var mynd af forkunnar fagurri stúlku og undir því stóS : “ÁstarkveSja og ósk um gleSileg jól frá Lenore”. Eg varS hrifinn af fegurS stúlkunnar, og vegna ]>ess aS heimilis- fang hennar stóS á kortinu, afréS eg aS færa henni bréfiS sjálfur í staS þess að setja þaS í póst. Fjg segi ykkur ekki meira af því, en sum- ariS eftir giftumst viS.—Mgbl. FÖRUHUNDAR. Flakkarar eSa förumenn hefir veriS kallaS fólk þaS, sem fyr á dögum ýmist átti hvergi heima eSa hvergi undi stundu lengur á nokkr- um samastaS, en var á eilífum erli bæja, sveita og sýslna á milli, eSa jafnvel um land alt. Margt af þessu veslings fólki hefir eflaust komist á þenna ömurlega flæking og neySst og hrakist út í PörumannsilífiS, sárnauSugt og mót eSli sínu, af megnustu neyS skorts og hungurs, til þess að bjarga sínu auma stundarlífi; sumt vegna hræSilega ills uppeldis og þjóSfélagsfyr- irkomulags ; en æSi margt einnig sökum vinnu- leti, ómensku og flakkaranáttúru. Sem betur fer, fara nú orSiS fáar og litlar sögur af slíku fólki hérlendis, og víst er þaS, og þakkarvert, aS engir eSa. sérfáir neySast nú tií förumensku af sömu hörmungaráistæSum og mörg aumingja manneskjan fyrrum. Og fáum er nú gefið förumanns eSa flakkaranafniS. Þó mun, því miSur, flakkaraeSliS enn vera allmikiS í of rnörgum hér, eSa sú náttúra eSa ó- náttúra, að una livergi, unna engum einum stað öSrum fremur, og þá í rauninni engum, og vilja vera helzt “alstaSar og hvergi”, nema þá ef vera skyldi í f jölmennum kaupstöSum, verstöSv- um og slíknm stöSum fleirum, og þó þar á eng- um “blívanlegum” samaistaS, vegna kaups, skemitana o. fi. Flestir hundar, og aSrir ferfætlingar, eru heima-elskir og heima-tryggir, og flakka ekk- ert fram yfir þaS, sem kynferSishvötin leiSir þá til næstu grasa. stutta stund í einu. Þeir koma alt af heim til sín aftur, er náttúrlegum erindum er lokiS, og una 'hvergi lengi annars staSar, nema þá meS þeim manni, sem þeir hafa tekiS trygS viS og ekki femgist til aS yfirgefa. En margar munu þó undantekningamar hér vera og segir nú frá einni: “Vaskur” lieitir hundur hér í bæ, allstór, gulmóstrútur, hvítfættur; ekki ófríSur sýnum, meS mjög spert eyru og vél hringaSa. rófu, og hinn stútnasti, þegar hann er í góðu skapi, en þaS er hann einkum, er hann veit sig mega vera á flakki. Hann liefir ekki tamist vel, en jafnan verið fremur óhlýðinn, eða látiS sem hann heyrði illa boS og bann. AS öðru leyti er hann duglegur, og geltir meir en vel, reglulegur gjálfrari. í ungdæmi þótti hann of mikill fyrir sér og ófær “naglakjaftur”; því að hann var sauS- kindum grimmur og reif |>ær stundum til skemda. Var þá klipt af vígtönnum hans og hefir ekki orðiS að sök síðan. Þá. þótti og 'brátt kveða langt of mikið aS flökti hans og flangri út um alla bæi, meira miklu en algéngt var um hunda, og var hann þá geltur. Var þá ætlaS, aS hann niundi stillast og kyrrast heima og verða aS fullu beimagagni. Það varS og að sönnu þó nokkra stund. En þó tekur hann alt í einu upi> á því, að fara meS mér og fylgja, hvert sem eg fór, og var honum oftaist lofaS þaS. Var hann þá alt af hinn kátasti. En mætti hann ekki fara, varð aS loka hann ilengi inni, og dug’Si þó ekki altaf; því að oft þefaði hann upp för manns eða hests og kom á eftir um langar leiðir. Var hann þá stundum skrítinn á svipinn, þegar hann kom þannig í banni, lafmóður og lúpulegur, einkum ef honum var tekið kuldalega eða með ákúrum. En væri honum vinsamlega tekiS, kunni hann sér ekki læti fyrir gleidd og snerist þá og botn- veltist á alla vegu. f raun og veru þótti mér ekkert aS um þetta; því aS í einvei-u úti á víðavangi, í allskyns veðri oig færS, og í dimmu sem björtu, er mikil skemt- un að hundi, og hugsanlegt líka, aS hjálp eða leiðbeining kunni að verða að, ef villa kemur yfir í hríS! eða mvrkri. En “ Vaskur” þessi er ekki líklegur til slíkra hluta, eftir þeirri liátt- semi, er hann hefir, aS renna hér um bil aldrei götu, hvorki undan né eftir, heldur hendast í allar áttir í ótal krókum og hringsnúningum, snuðrandi og snuddandi í hverri holu. Eigi aS síður er ]>ó gaman aS þessu í góðu. Lengi vel var þó “Vaiskur” mér trygur { heimanförum og beið þolinmóSlega eftir mér langar stundir, bæS nótt og dag. ýmist hjá reiðtýgjum eða þá hesti, ef eigi mátti nær vera. En nú er þó fariS aS bera út af þeirri þolinmæSi 'stundum, og hann tekinn aS hvappa sér frá og jafnframt far- inn aS vilja flakka meS nær öllum öðrum jöfn- um höndum, ekki aðeins með heimafólki, held- ur og meS “gestum og gangendum”, þótt hann hafi aldrei séS þá áSur. Hann má líklega kall- a.st mjög gestrisinn hundur; fer gjammandi langar leiðir móti( hverjum aSkomumanni og flaðrar svo feginsamlega upp á hann, er hann kemur að honum og fylgir houm þannig í hlaS. Er hann þá óðara orðinn eins og gamall og góS- ur kunningi þeirra, einkum ef þeir vilja taka því. Hann hefir þaS líka til, aS fvlgja gestum vel úr hlaði, svo ,sem t. d. alla leið upp á Heklu, eins og hann gerði síðastl. sumar, er hann skrapp meS útlendingum og ókunnum fvlgdar- mönnum tvisvar til Heklu og varS auðvitaS fvrstur upp á hæsta hnúk. Annars hefir hann komiS þangaS miklu oftar; en þá hafa kunnug- ir menn veriS með, enda. ratar hann nú vel, og fer jafnan fyrir, er upp eftir dregur. Þá syndir hann líka ótrauður heiman og heim yfir Rangá, sem er á HekluleiSinni, og verður lítiS fyrir. Hann er mesti sundgapur og jafnvel sundfífl; legur út í vötn milli skara, á vetrum, og breiðar og istraumþungar ár aS sumarlagi, og er frábærlega létt- og hraSsvnd- ur. Svo gaman þýkir honum aS svamla í vatni, aS hann vílar ekki fvrir sér aS synda Rangá á breiðu hestvaði aftur og fram sex sinnum í lotu, eins og hann gerði eitt sinn, er eg selflutti fólk þar yfir. Á alfaraleiS hér er allmikill lækur með vænni brú yfir, en flúðarfossi undir brúnni.— Lengi vel fyrirleit ‘Vaskur” þessa brú og not- aði hana ekki, heldur svamlaði yfir á sundi, rétt fvrir ofan hana. En einu sinni varð hann heldur nærri flúðinni og komst nauðlega hjá að lenda í henni, svo að hann hefði mátt segja: “happ, jeg slapp”. SíSan hefir hann gert sér að góðu að nota brúna, þegar hann er þar í ferð, sem einatt er. Það var farið að þykja leitt, hvílíkt flakk- araspons þessi “Vaskur” var, en þá tók þó yf- ir, er hann síðast tók upp á því, að fara mann- laus að heiman, flækjast og snudda heim á alla bæi, eigi aðeins innan sveitar, heldur og utan, og isetjast sumstaðar upp langtímis. Kom þá svo, aS þess var beiðst af góðum bónda, sem “Vaskur” gerðist mjíög heimakominn hjá, aS hann reyndi aS kynsa hann, eSa skjóta eíla, ef eigi dvgSi annaS. Var maðurinn ófús á hvort- tveggja, eins og mér líka þótti leitt, að þurfa að beiðast að slíks. Þó varð það úr þarna, er “Vaiskur” ætlaSi að setjast upp næst eftir, að hann var höndum tekinn, o.g hinn heimahund- urinn, sem lfka var farinn að flækjast í flakkiS með honum, bundin einliver drusla við skott beggja. og þeir sneyptir burt, og, eins og til á- herzlu, skotið úr byssu úti í loftið á eftir þeim. Þetta var í næstu sveit. En þetta hreif; því að morguninn eftir voru þeir báðir komnir, mjög sneypulegir, meS slitnar og nagaðar drægjur við lafandi skott, og hafa ekkert farið einir eða sjálfkrafa að heiman síðan. “Svona er nú sagan hans “Vasks” þessa liingað til, livað sem liér eftir verður. Okkur, sem 'hann hefir sVo oft fylgt og verið til skemt- unar á förnum vegi, er vel og hlýtt til hans, með því hann er jafnan mjög vinalegur og kát- ur, einkum á ferðalagi, en þykir mjög ilt síðast- nefnt flakkaraháttalag hans., svo að, taki liann það upp aftur, þá, mun það verða hans bani, enda mun hann og verða einn af þeim, sem öðr- um mönnum “verður leiður, ef lengi situr”. Mlörgum útlendingum þykir gaman að ís- lenzkum liundum,, einkum ef þeir eru mjög vinalegir við alla, sem að þeim láta, eins og “Vaskur” er, og vill vera “instur koppur í búri” lijá þeim, enda er “Vaskur” mjög vin- sæll með útlendingum, sem hér hafa komiS, og mesta höfSingjasleikja; gefur hann sig óspart fram, situr lijá þeim og flaðrar upp á þá. Hann hefir og átt góðu og gælum af þeim að mæta, og einatt orðið svo frægur, að sitja fyrir mynda- vél hjá þeim. En hvað um það; hann er mesta flakkaraspons, sem eg þekki, og getur verið alt í senn: allra vinur og engum örugglega trúr og eftirmynd og ímynd allra þeirra, sem eru flökkukindur að náttúrufari. — Og því er nú saga- hans hér sögð, það sem hún nær.-----— —Dýravernd. ó. V. SMAVEGIS. Þegar móðir mín, (SigríSur Hannesdóttir) var hjá foreldnim sínum, að Hvoli í Ölfusi, þá var það eitt vor, er hún var að gæta að fé föður síns í mýrinni, að hún sér hvar tveir gemlingar (eins árs gamlar kindur nefndar svo) voru á sundi í mógröf, sem þeir gátu ékki haft sig upp úr. Henni þótti illa áhorfast meS líf þeirra, því mógröfin var bakkahá og djúp, og svo langt til bæjar, að ekki var líklegt, að þeir lifðu svo lengi, að þaðan gæti nægilega fljót hjálp komið. Einn bakki mógrafarinnar var lægstur. Kom henni þá til hugar, að hún mundi geta dregið þá upp, ef ske mætti að þeir kæmn til hennar. En þeir voru að strita við bakkann hinu megin, og af honum gat liún ekki náð til þeirra. Hún tekur þá þaS ráð að leggjast fram á lægra bakk- ann og kalla til þeirra, að koma til sín, og alt gekk að óskum; það var því líkast, að gemling- arnir skildu, þegar hún vildi hjálpa, þeim úr neyð þeirra, og komu þegar báðir syndandi að bakkanum til hennar, og fékk hún á þann hátt bjargað þeim. Smalamenn verða þess oft várir, að sauð- kindur sumar bera traust til manna, þegar þær eru í nauðum ötaddar. Eitt sinn, er eg gekk til lambánna hjá föður mínum, fór eg þar hjá, sem nokkrar lambær voru. Ein ærin vekur þegar eftirtekt mína, og lítur á mig jarmandi, hleyp- ur síðan að jarðfalli, sem þar var rétt hjá. Fór eg þangað, og kom þá í ljós, að lambið hennar hafði fallið ofan í gjótu, sem myndast hafði milli hinna föllnu bakka, og gat ekki haft sig þaðan burt aftur. Er eg hafði hjálpað lamb- inu upp úr, hljóp það til hennar, en hún tók fagnadi á móti því. Y. Lítil saga um lítinn. fugl. Einn fagran sumarmorgun ætlaði eg að fara að slá rétt við túngirðinguna. Tók eg þá eftir því, að grátitlingur sa.t á efsta girðing- arstrengnum og tísti í ákafa. Fór hann að lyfta vængjunum, en flaug ]>ó eigi að heldur. Þótti mér það kynlegt og færði mig nær honum, og gökk úr skugga um, að hann var hindraður — fastur í vírnum. Eg tók varlega utan um kropp- inn litla fuglsins og sá strax hvemig í öllu lá. Ein táin á fæti lians var skorðuð í rifu, sem var í vírsnúningnum milli gaddanna. Eg beygði gaddinn til hliðar á. svipstundu og — fuglinn var laus og flaug út í bláinn. En eg stóð hugs- andi nokkur augnablik og var glaður innan- brjósts. — Forsjónin hafði sent mig í tæka tíð, að bjarga frú skelfilegum dauða einum okk- ar minsta bróður. Jóh. örn Jónsson. — Dýraverndarinn. UNGUR OG GAMALL. Ungur með sakleysis svip, og sólskin í augunum bláu, hjalar með trausti á heim honum sem brosir á mót: “Hér er svo hlýlegt og bjart og himininn skínandi fagur. Héma er heilnæmust dögg, hér vaxa kærleikans blóm.” Gamall með gráýlótt hár og gaddskafl und brúnunum þungu, hornauga gýtur til heims, hreytir með jámkulda raust: “Hér er svo húmfult og kalt að helgustu kærleikans rósir fölna í fæðingu títt, — finst mér það hryggileg sjón.” Jáh. örn Jónsson. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office timar: 2—3 Heimili 776 Victor St. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. THOMAS H. JOHNSON H. A. BEROMAN !al. lögfræCtngar. Skiifstofa: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. P.O. Boz 1656 Phonea: 26 849 og 26 840 DR 0. BJORN.'>ON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 Vlctor St.. Phone: 27 586 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—5 Heimili: 921 Sherburn St. Winnipeg:, Manitoba. LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N Islenzkir lögfræðingar. 356 Maih St. Taia: 24 662 pelr hafa etnnlg skrifuoofur að Eundar, Riverton, Glmli og Plnegr og eru þar að hitta & eftirfylgj- andl tímum: Lundar: Fyrata miðvtkudag, Riverton: Fyrsba flmtudag. G4mll: Fyrsta miðvtkudag, Pineiy: priðja föstudag I hverjium m&nuðí J. Ragnar Johnson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) fslenzkur lögmaður. 12 C.P.R. Bldg. Portage og Main, Winnipeg, Manitoba. Símar: Skrifst. 22 341 Heima 71 753 DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdöma.—Er að hitta kl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h. Heimili: 373 Rivér Ave. Tais.: 42 691 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great We»t Permanent Building Main St. south of Portage. PHONE: 22 768 DR. A, BLONDAL Medical Arta Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdöma. Er að hitta frá. kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 Victor St. Sími: 28 180 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lðgfræðingur 709 Electric Chambers Talsími: 87 371 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. A. C. JOHNSON »07 Confederation Ltfe 9M«. WINNIPKO Annast um fasteignir manna. Tek- ur að sér að úvaxta sparifé fölks. Selur eldsábyrgð og bifreiða ábyrgð- Ir. Skriflegum fyrirspurnum svarað samstundls. Skrifstofuslmi: 24 263 Heimasími: 33 328 DR. J. OLSON Ta/inhckulr 216-220 Medloai Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8te Phone: 21884 HeimlUs Tais.: Sl (S« A. S. BARDAL 848 Sherbrooke 8t- Selur likkistur og annast um út- fartr. AUur útbúnaður ■4 bssML Ennfrsmur selur hann illsksnar minnÍHVarðta og legsteina. Skrifstofu tals. 86 607 HelmlUs Tals.: W Ml Residence Office Phone 24 206 Phone 24 963 E. G. BALDWINSON, LL.B. íslenzkur lögfræðingur 708 Mining Exchange 356 Main St. Winnipeg Dr. C. H. VR0MAN Tannlæknir (66 Boyd Bulldlng Phone 24 1T1 WINNIPEG. SIMPS0N TRANSFER Verzla með egg-ú-dag hænanaföður. Annast elnnig um allar tegundlr flutninga. 681 Arlington St., Winnipeg DR. S. J. JÓHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur. Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6—8 að kveldinu. Sherbum St. 532 Sími 30 877 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898 Gv W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street Þriðja hús norðan við Sarg.) PHONE: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. S—5 e. h. ÍSLÉNZKIR FASTEIGNA- SALAR i Undirritaðir selja hús og lóðiri ’ og leigja út ágæt hús og íbúðir,; hvar sem vera vill í bænum. • Annast enn fremur um allskon-i iar tryggingar (Insurance) oa; veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664! Dr. C. J. Houston, Dr. Sigga Christianson-Houston Gibson Block Yorkton, - Sask. ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið mid þe*l borg heflr nokkurn um. baft tnnan télwnda slnna Fyrlrtake mAitfðlr, skyr. pönnu- kökut, ruilupyOsa og þjóðraskni*- kaffi. — Utanbæjarmenn fA aé kvaiv fyrwt hreaaingu 6 WEVEXi CAFE, 692 Sargest Ave Stml: B-2197. Rooaey Stevens. elganSh. F^WLER Qptical Sa 294 CARLTON ST. NEXT TO FREE PRESS KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verö: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og S6c. DRS. H. R. & H. W. TWEEd| Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.