Lögberg - 11.04.1929, Page 7

Lögberg - 11.04.1929, Page 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN H- APRÍL 1929. Bla. 7. Magic baking POWDER iMagic bökunarduft, er ávalt þaÖ bezta í kökur og annað kaffi- brauð, það inniheldur ekkert alum, né nokk- ur önnur efni, sem valdið gætu skemd. Frá Færeyjum Eftir Guðna Jónsson, stud. mag. (Niðurlag.) Færeysk guðsþjónusta. Daginn eftir, sem var sjálfur Ólafsvökudagur, fór fram færeysk guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 að morgni. Er það eini dagur árs- ins, sem. Færeyingar mega heyra guðs orð í kirkjunni á móðurmáli sínu, annars er kirkjumálið danskt og hefir verið síðan um siðaskift- in, sem þar eins og annarsstaðar í löndum Danakonungs, urðu til hins mesta niðurdreps þjóðern- inu. Það sem bjargaði íslending- um var framar öllu öðru það, að danslkan komst ekki inn í Jdrkjur landsins. Ef svo hefði farið, myndum vér ekki vera öllu betur settir en Norðmenn og Færeying- ar í því að skjlja fornsögurnar. Vér höfum verið svo hamingju- samir, að þurfa ekki að heyja slíka baráttu, sem málstreitan í Noregi hefir verið, og slíka bar- áttu, sem þjóðlegir Færeyingar eiga nú í til þess að afla móður- máli sínu jafnréttis við útlend- inginn, danska tungu. Þess'végna eigum vér erfitt með að skilja til hlítar slíka baráttu. En hún hlýt- ur öhjákvæmilega að vera sam- fara sjálfstæðisbaráttunni, vera þáttur af henni og ýta undir hana. Og eins og íslendingar studdu sjálfstæðiskröfur sínar við sögulegan og þjóðlegan rétt, þannig byggjast kröfur Færey- inga um viðreisn móðurmálsins á þeirri staðreynd, að þeir eru sér- stök þjóð, tala sína eigin tungu. Þó að nær allir Færeyingar tali og skilji dönsku, er næstum jafn fjarstætt að telja dönsku móður- mál þeirra, eins og að segja, að danska væri móðurmál íslend- inga. Menn líti á færeyska þjóð- sönginn. Eg held að hver íslend- ingur geti skilið hann og sjái jafnframt, að þar er engin danska á ferðum. Um daginn var ýmislegt til skemtunar. Sund var þreytt á höfninni og tóku 10 ungir og hraustir menn þátt í því. Enn- fremur fór fram knattspyrna o& kappreiðar. Kept var einnig í stökki. Fyrstu verðlaun hlaut ís- lenzkur hestur, að því er mér var sagt, en hvorki er mér kunnugt um ætt hans né uppruna. Um kvöldið var leikinn sjónleikurinn Erasmus Montanus eftir Holberg í færeyskri þýðingu. Það þarf auð- vitað ekki að taka fram, að dans var ein af aðal-skemtunum fólks- ins. Á hverju kvöldi, meðan há- tíðin stóð yfir, var dansað, og þá venjuléga fram undir morgun, mest færeyskur dans. Hefir hann þann góða kost í för með sér, að ekki þarf að kosta neinu til hljóð- færasveitar; þar syngur hver sem betur getur, og verður af slíku kliður mikill. Sá er annar kostur við dansinn, að allir geta tekið þátt í honum, bæði ungir og gaml- ir, karlar og konur, allir sem vilja. Og þarna dansa gráhærð gamalmenni við hlið ungra blóma rósa og allir virðast skemta sér vel. Þó er eins ,og áhorfandinn geti stundum lesið leynda þrá í augum sumra ungu stúlknanna °g vott af þunglyndi í svip þeirra, komnar á einhvern hljóðan og kyrlátan stað, þar sem ómurinn af söngnum heyrðist að eins sem fjarlægur niður. Ef til vill þrá þær fund elskhugans einhvers- staðar þar sem blærinn þýtur í laufinu eða lindin niðar í hlíð- inni. Ef til vill speglar þessi léynda /þrá í augum þeirra drauma hinnar færeysku þjóðar um frelsi og bjarta framtíð. Lögþingið. Sú venja hefir haldist frá ó- munatíð, að lögþingið komi sam- an Ólafsvökudag. Lögþingið er mjög gamalt, og Færeyingar sjálfir telja það jafnvel eldra en alþingi íslendinga. En um það verður engin vissa fengip; þeir áttu enga sagnaritara til þess að varðveita ártalið frá gleymsku. Lögþingið hafði fult löggjafarvald þangað til það var lagt niður 1816 og Færeyjar voru gerðar að amti í Danmörku. Síðan lögþingið var endurreist, hefir það aðeins ráð- gefandi vald og danska ríkis- þingið er ekki skuldbundið til þess að fara að ráðum þess. Lög- þingsmennirnir eru 23 að tölu og er flokkasifktingin þannig í þing- inu nú: Sjálfstæðismenn 11, sam- bandsmenn 10 og jáfnaðarmenn 2. Standa jafnaðarmenn þar miklu nær sjálfstæðismönnum, en fara þó sínar eigin götur í mörgum málum. Lögþingið var sett þann 30. júlí kl. 1 síðdegis (Ólafsvökudaginn bar upp á sunnudag). Klukkan 10 um morguninn fór fram, guðs- þjónusta og gengu þingmenn í skrúðgöngu til kirkju ásamt nokkrum prestum, er klæddir hinar eftirtektarverðustu og lík- legar til þess að hafa djúptæk á- hrif á uppeldi æskulýðsins í fram- tíðinni. Hefi eg ekki heyrt getið þess, að neinn hafi kynt sér þess- ar kenningar hér á landi til nokk- urrar hlítar eða beitt hinum nýju kenningum við barnakenslu. Er þar mikið verkefni handa áhuga- sömum og duglegum skólamanni að gerast forvígismaður frelsis- ins í uppeldi ‘barnanna. Og hvernig sem þessar nýju kenn- ingar kunna að reynast, þá eru þær svo eftirtektarverðar, að ekki verður gengið fram hjá þeim til lengdar. Allir eru sammála um, að eitthvað sé bogið við kenslu- aðferðir í barnaSkólunum. Hér er um nýja leið að ræða, sem bygð er á vísindalegum grundvelli og ifefur vonir um ágæta lausn "vandamálsins. Á það benda þær tilraunir, sem gerðar hafa verið í hinum frjálsu skólum. — Loks kendi Chr. Matras magister fær- eysku og hélt fyrirlestur um fær- eysk staðanöfn. Námsikeiðið sóttu 30—40 kenn- arar. Samverustundirnar voru hinar ánægjulegustu. Hófst hver stund með því, að ‘lag var sungið og hrifinn varð eg einn ' daginn, er allir sungu íslenzka þjóðsöng- inn, "Ó, guð vors lands”. Söng- urinn létti yfir öllu, og gerði starfið ánægjulegra og stytti bil- ið milli einstaklinganna. Eg held, að þeim stundum sé vel varið, sem notaðar eru til söngs í skólum. Mætti gera meira að því hér á landi. — Einn daginn fórum við öll, sem við námskeiðið vorum, í skemtiferð til Nolseyjar. Það er lítil ey en falleg og aðlaðandi. voru skrúða drottinlegrar þjón- Þar bjó merkilegur maður í sögu NÝTURÐU EKKI HVÍLDAR Á NÓTTUNNI? Mr. August Mitchell, McMillan, Mich., segir; ‘'Eg naut ekki hvíld- ar í rúminu. Þegar eg var búinn að vinna allan daginn, gat eg^ varla gengið heim. Eg varð mátt- laus í fótunum og hafði ákafa beinverki og eg var fjarskalega magur. xNuga-Tone hefir gert mig að nýjum manni, og mér finst eg aftur vera ungur. Nú gengur ekkert að mér.” Reyndu þennan alþjóðar heilsu- gjafa, ef þú ert lasinn, máttfar- inn, magur og taugaslappur, eða ef þú hefir nýrnaveiki eða blöðru- sjúkdóm. Nuga-Tone veitir líka endurnærandi svefn, bætir matar- lystina og meltinguna og styrkir íkamann yfirleitt. Það fæst hjá yfsölum og ef það hjálpar þér ekki, þá þarftu ekki að borga fyr- ir það. Lesið ábyrgðina, sem er prentuð á miðann, sem á hverri flösku. is og sjálfstæðis baráttu, sem frændur vorir og nágrannar í Færeyjum heyja nú í öruggri vonj um sigur rétts málstaðar að lok- um. — Lesb. Mgbl. Dánarfregn ustu. Aldursforseti setti þingið i Færeyinga, Nolseyjar-Páll (1766- og lét hrópa húrra fyrir konungi. | 1809). Svipar honum í ýmsu til Var það einkar dauft og áhuga-1 Skúla fógeta. Páll var einnig lítið, að því er mér fanst. Jafn- aðarmennirnir sátu sem fastast, meðan því fór fram. — Ýar þá gengið til forsetakosn. og hlaut kosningu Edw. Mitens, málsvari sjálfstæðisflokksins. — Jóannes Patursson lýsti áhugamálum flokks síns og afstöðu Færeyinga til Noregs annars vegar og ís- lands hinsvegar. Minti á helztu verkefnin, sem Færeyingar ætttu fyrir höndum til þess að verða sjálfbjarga þjóð, bæði andlega og efnalega. Loks gerði hann fyrir- spurn til amtmanns út af flagg- málinu. Svaraði amtmaður, en lítið var á því svari að græða. Var málið síðan tekið fyrir næsta dag og urðu um það miklar umræður, sem lauk með því, að það fór í þriggja manna nefnd. — Mjög er nú heitt í pólitíkinni í Færeyjum og gefur hvergi eftir því, sem hér er heima, þó að um annað sé barist. Kennaranámsskeiðið. Þann 1. ágúst hófst kennara- námsskeiðið. Námsskeið þessi eru haldin annað hvort ár og sækja þau barnakennarar víðsvegar úr eyjunum. Sumarleyfið í barna- skólunum er aðeins einn mánuð- ur á ári og má það ekki mikið heita. Af þessum stutta tíma verja kennararnir hálfum mán- uði annað hvort ár til þess að afla sér frekari mentunar á nánrsskeið- um þessum, og sýnir það lofsverð- an áhuga. Ekki virtist mér einna síztur áhugi þeirra fyrir að læra íslenzku og kynnast íslenzkum mentum. Hafa þeir notið kenslu í íslenzku á fjórum undanförnum námskeiðum. Fyrst kendi þar dr. Jón Helgason í tvö skifti, þá Freysteinn Gunnarsson, síðan Pét- ur Sigurðsson magister í hitteð fyrra og loks í sumar sá, er þetta ritar. Er enginn vafi á, að sú stefna er rétt upp tekin meðal færeyskra mentamanna, ,nð ná sem beztum kynnum á íslenzkri tungu. Getur það öllu framar orðið þeim til stuðnings í lærdómi síns eigin máls og hjálpað til skilnings I ótal mörgu, sem að því lýtur. — Auk munnlegrar tilsagn- ar í íslenzku, hélt eg þrjá fyrir- lestra og var efni þeirra úr sögu íslands, þar á meðal um sjálf- stæðisbaráttu fslendinga og fram- farir eftir 1870. Aðrir kennarar á námskeiðinu voru Lars Eskeland fyrverandi skólastjóri á Vors, hinn ágætasti maður og mörgum íslendingum að góðu kunnur. Hélt hann fyr- irlestra um norsk skáld, Vinje, Garborg o. fl. og var gott á hann að hlýða. Dr. Sigurður Næs- gaard ifrá Danmörku flutti fyrir- lestur um hið nýja skólafyrir- komulag (“Den frie Skole”), sem lýst er stuttlega í greininni “Þvingun og frelsi“, sem birtist i í Lesbók Morgunblaðsins þ. 12. svo sem þær óskuðu sér að vera ágúst 1928. Eru þær kenningar skáld go.tt. \ (Um hann hefir Árni Pálsson ritað góða grein í Skírni 1925). Á Nolsey er nokkur bygð; þar er staður eiftn, sem heitir i Korndali. Um hann er þessi saga sögð: lEin konkadóttir er sögd at hava búð í Nólsoy áður í fyrndinni. Hon var komin fyr leysingabarn og var tí gjörd útyægin av kong- inum, pápa sínum. Svo flýddi hon til Föroya. í Korndali í Nólsoy skuldi hon búgva saman við manni sínum í einum veggjahúsi. Av tí er toftin enn til skjals. Inn- anfyri dyrnar var ein kelda, sum hon tók vatn úr. Henda keldan rennur enn og nevnist Prinsessu- keldaan. Eina ferd kom pápin at vitja hana og lendi úti við Neys- tar í Hálgutoftum. Hon gekk á fund hansara við barninu á arm- inum, rætti tað fram og segði við hann, at fyrr skuldi hann drepa seg og hetta lítla, áðrenn hann gjördi rnanni sínum nakað. Tá blotnaði kongurin um hjartað, og samd skuldu tey vera, tá ið hann fór avstað aftur. (Jakob Jakbsen, Sagnir og ævintýr I, bls. 92). Hvort þetta er sögulega satt, verður ekki sagt með vissu. En Nolseyingar eru upp með sér af konungsdótturinni' ojg sumjr þeirra, þar á meðal Nolseyjar- Páll, hafi þózt geta rakið kyn sitt til hennar. þá að hætta byggingunni. Kirkju múrinn er afar rambyggilegur og hefir verið vel til hans vandað, eins og sjá má af því, að hann skuli vera næstum jafngóður enn í dag, eftir meira en 609 ár. Inn í austurgaflinn er múrað skrín með helgum dómum, og er þar m. a. bein úr Þorláki biskup helga. Allmikið hefir verið um það rætt að byggja ofan á múrinn og full gera kirkjusmíðina. Réttara væri þó, held eg, að láta hann standa eins og hann er. Hann hefir sína sögu að segja. Hið gamla ibúðarhús er og stór- merkilegt. Þar býr Páll Paturs- son, sem tekið hefir við jörðinni af föður sínum, en Jóannes bóndi hefir bygt nýtt og vandað hús handa sér skamt frá. Reykstofan í gamla húsinu er talin 900 ára görnul. bygð úr megingildum bjálkum. Gerði Jóannes bóndi við hana og bætti með nýjum við þar sem þurfti, en að öðru leyti er stofan í nákvæmlega sama stíl og hún var í frá upphafi. Undir hús inu er æfagamall kjallari, sem fullur var orðinn af mold, en hef- ir nú verið grafinn upp aftur Meðal annars er þar dýflyzza frá fyrri öldum, sannkallað svarthol Hefir föngunum verið hleypt nið ur um gat á gólfinu og kemst ekki glæta af dagsljósi þangað inn Uppi á lofti í norðurenda hússins er skrifstofa Jóannesar bónda, og kysi eg mér ekki betri stað til þess að sitja í næði og stunda forn vísindi. Þar inni eru margir gamlir og fáséðir munir, sem fundist hafa í Kirkjubæ, m. a í Kirkjubæ. þegar kjallarinn var hreinsaður, Öllum slíkum munum safnar Jó- annes bóndi og varöveitir með alúð. iSjálfur hefir hann smíðað skrifstofustól sinn úr hvalbeini og er það hagleg smíð. Ennfrem ur hefir hann skorið allmikið út í fornum stíl bæði i reykstofunni og víðar. Sést það á öllu, að hann hefir látið sér einkar ant um að halda öllu sem bezt við og hvorki sparað huga sinn né hendur til þess. Þegar eg gekk um þessi gömlu salakynni og leit hér yfir verk margra kynslóða, þá varð mér það skiljanlegra, hvers vegna það var einmitt Kirkjubæjarbónd- inn, sem gerðist foringi þjóðar sinnar í baráttunni fyrir frelsi hennar og réttindum. var mikils metinn af þeim, sem honum kyntust og eitthvað höfðu saman við hann að sælda. Jarðarförin fór fram sunnu- daginn 22. júlí, frá heimili hans á Svold, að viðstöddum fjölda fólks, og var hann lagður til hvíldar í Svoldar grafreit. Séra Hans B. Thorgrímsen jarðsöng. Vinur hins látna. Auk þess, sem fyrir augun ber, Enginn, sem til Færeyja kem- 'er hin mesta ánægja að heimsækja Þann 17. júlí 1928 andaðist bændaöldungurinn Halldór Ví- vatsson, að Svold, N. Dak., á heim- ili dóttur sinnar, Mrs. H. Jörgen- son, í Grand Forks, N. Dak. Hann var 75 ára, 2 mánaða og 24 daga gamall, er hann lézt. Dóttir hans var í kynnisför nokkra daga hjá föður sínum og systkinum á Svold og í grendinni, en fjórða júlí fór hún heim aftur og faðir hennar með henni, og ætlaði hann að vera Dar syðra nokkra daga, sér til skemtunar; en hann veiktist snögglega, svo ekki var hægt að flytja hann heim. H. Vívatsson flutti vestur um haf frá Eyrarbakka á íslandi árið 1883, til Bandaríkýanna, og sett- ist að í N. Dakota, var um nokk- urn tima búettur milu norðaustur af því, sem Svold P. O. er nú, en svo flutti hann sig og tók með heimilisrétti einmitt það land, sem Svold P. O. stendur nú á, og þar var hann til æfiloka. Vorið 1878 giftist Halldór Val- gerði Magnúsdóttur á Eyrarbakka og varð þeim 10 barna auðið; af þeim lifa 8 og eru það þessi: Guðmundur August og Halldór, á Svold; Wilhjálmur, í grend við Hensel, N.D.; Magnea, kona Jóns Gunnlaugssonar við'Akra P. O.; Ingibjörg, kona A. S. Dínussonar við Svold P.O.; Rannveig O’Mara, Norwak, Ohio, og Bergina H. Jör- genson, Grand Forks; #Mildfred, ógift í Rochester, Minn. Og svo eru á lífi 26 barnabörn; ein systir Halldórs er Iifandi, Málfríður K. Hamringa, Grand Marias, Mich. Til fósturs tóku þau hjón, Hall- dór og Valgerður, stúlkubarn, þriggja eða fjögra nátta gamalt, árið 1916; móðirin, Mrs. Steve Hjálmarsson, dá þá frá litla barn- inu sinu; gengu þau hjón stúlk- unni í foreldra stað, og unnu henni mjög; en þegar kona Hall- dórs andaðist, þá fór stúlkan litla til Mrs. Ingibjargar Dínusson og eru þau hjón henni sem beztu for- eldrar. En þrátt fyrir það, þótt gamli maðurinn vissi, að henni leið svo vel í alla staði, þá var trygðin svo mikil, að hann fór alt af öðru hverju til að sjá hana og tala við hana. Drotning Bolsa Baráttan er mikil og heit, sem kunnugt er, milli stórlaxanna í bolsastjórninni rússnesku, um það, hver þar eigi að hafa æðstu völd. En þá er baráttan eigi síð- ur heit milli kvennanna um það, hver þeirra eigi að öðlast æðsta tignarsess í Rússlandi, eiga að vera þar ókrýnd drotning. Trotski ætlaði sér lengi vel að steypa Rykov af stóli. Og eins ætlaði kona hans, Natalija, að komast í sœti frú Rykov og fá hina dýrðlegu höll hennar. En í höll Rékovs eru 12 salir, hver öðr- um skrautlegri. En fleiri taka þátt i samkepn inni. Meðal annara kona Kamen- effs, Olga Davidovna. Hún held- ur sig höfðinglega og hefir “opið hús” fyrir sönglistamenn, skáld, rithöfunda og hazardspilara. Frú Natalija Trotski er af tignu fólki komin, og ber það utan á sér, að hún hefir lært mannasiði Áð- ur en hún varð að fara í útlegð með manni sínum, hafði hún um- ráð yfir höll þeirri, er Jussupoff prins átti, sá er réð Rasputin af dögum. Meðan Trotski var yfirhershöfð- ingi yfir bolsahernum, ók kona hans sífelt í skrautvagni miklum, er átt hafði eitt sinn Alexandra Fedorovna, -drotning Nikulásar II. Húíi hafði um sig þjónalið að drotningar sið og gerði sér far um að koma fram með sama hætti og keisaradrotningarnar áður. Hún lœtur þess oft getið, að hún sé af tignu fólki komin. Frú Olga Kameneffs hefir gert margar tilraunir til þess að ná drotningarsætinu meðal bolsa. — Hefir hún reynt að stjórna hirð- lífinu meðal bolsabroddanna, t. d. kom því á, að hinir háu herrar klæddust í sömu búningana er tíðkuðust við hirð Napoleons mikla. Hefir henni eigi tekist Detta enn. En frú Rykov hefir áreiðanlega i huga að gefa eigi drotningar- sætið eftir með góðmenskunni. — Hún kemur ávalt fram sem ein- valdsdrotning, og lætur aldrei svo lítið að ganga lengd sína, utan húss. Hún notar aðeins Roll Royce bíl, og þykist eigi geta 'verið þekt fyrir, að stíga í annan vagn. Eitt sinn, þegar Roll Roycinn hennar var í viðgerð, gat hún ekki farið út fyrir húss dyr. Vinkona hennar, frú Trotski, spurði hana þá að því, hvers vegna hún héldi sér svo innan • dyra. Hún svaraði: — Þú veizt það, elskan mín, að mér líður ekki vel nema í Roll Royce bíl. Mér líka ekki aðrir bilar; get ekki notað aðr^ en þá. Eftir þessu að dæma, er upp- skafningshátturinn á bænum þeim á háu þroskastigi. — Lesb. Mgbbl. ur og dvelst þar nokkuð, má láta undir höfuð leggjast að heim- sækja hið fornfræga höfðingja- setur Kirkjubæ. — Kirkjubær stendur á fögrum og aðlaðandi stað syðst á Straumey. Fyrir of- an bæinn er brött hamfahlíð. Þar er Sverrishola og er mælt að Sverrir, er síðar varð konungur í Noregi, hafi fundist þar. ólst hann síðan upp í Kirkjubæ og lærði þar prestleg fræði hjá bisk- upi. Heiman frá bænum er fag- urt útsýni yfir fjörðinn til Sand- eyjar fyrir sunnan og Hests og Kolturs fyrir vestan. Skamt frá landi liggur lítill hólmi, og verpir þar æðarfugl svo að þúsundum skiftir. Stórt og vel ræktað tún, sem takmarkast af skjólgóðri hlíð- inni annars vegar og sjónum hins vegar, prýðir þennan höfðinglega stað. Alt ber vott um, að þarna hafa höfðingjar og stórbændur búið margar aldir. Á kaþólskum tímum var þarna biskupssetrið í Færeyjum. Frægastur allra Fær- eyja biskupa er Erlendur biskup (d. 1308). Hann lét reisa kirkju- múrinn alkunna, sem stendur enn í dag. Ætlun hans var, að reisa dómkirkju í Kirkjubæ, er ekki stæði að baki dómkirkjum í öðr- um löndum, en það kosbaði mikið fé. Lagði hann skatt á menn í þessu skyni, eft svo fóru leikar, að bændur gerðu uppreisn móti biskupi af þessum sökum, og varð Kirkjubæjarhjónin. Er gestrisni þeirra við brugðið og eÞ mörgum íslendingum kunnug. Ko(na Jó- annesar bónda, frú Guðný, er ís- lenzk, eins og kunnugt er. Er auðheyrt og auðséð á öllu, að hún hefir verið manni sínum vel sam- hent í starfi hans og staðið trú- lega við hlið hans í baráttunni. Það fylgir þróunar og vaxtar- skeiði hvgrrar þjóðar, að hún eignist góða og nýta menn, sem vinna óeigingjarnt starf fyrir Jand og lýð. Hin fámenna fær eyska þjóð virðist eiga tiltölulega marga slíka menn, einlæga ætt- jarðarvini, sem vilja fórna miklu starfi fyrir hana, menn, sem hafa þá hugsjón að leiðarljósi, að skilja við þjóð sína betri, farsælli og fullkomnari en hún var, er þeir hófu lígsstarf sitt. Þessi er hug- sjón þeirra manna, sem vilja, að þjóðin verði sjálfbjarga í öllum hlutum, verði sinnar eigin gæfu smiður. Þeim er það ljóst, að þá fyrst er verulegra framfara að vænta, er þjóðin ræður málefnum sínum sjálf og þarf ekki að eiga lán sitt undir erlendum herrum. íslendingar ættu að minsta kosti að þekkja það af sinni eigin sögu, að “sjálfsforræðið er undirrót allra landsheilla”, eins og Guðbr. Vigfússon komst að orði. Það ætti að nægja til þess, að vér fylgdumst vel með þeirri þjóðern- Ætlið þér aö byggja í vor? Vér höfum tekið upp nýja aðferÖ, sem bæði er þægileg og hagkvæm — sparar þeim bæði fé tíma, sem ætla sér að byggja. VÉR LEGGJUM ALT TIL —möl, við, stál, járnvöru, mál og innanhus- skraut o. s^ frv. Notið þessa aðferð. Verð vort er gott. Varan send eftir þörfum. Eng- um tíma tapað. Hvers virði þessi aðferð er, var greinilega sýnt síðastliðið sumar. Notið tækifærið. Símið 322, biðjið um Lumber Department. —Þriðja, gólfi H B C þoð^onVl3atji (!Totn|iang. Valgerður kona Halldórs heit- ins andaðist 14. september 1926. Hún var hin mesta myndarkona, og hefir hennar verið áður minst í blöðum. Halldór var félagslyndur mað-í ur og einn af þeim frumherjum, er bygðu fyrsta samkomuhúsið í Svoldarbygð, og einn af stofn- endum lestrarfélágsins á Syold, sem er þar enn, og var hann styrktarmaður þess félags alla- jafna til hin? síðasta. í St. Pét- urs söfnuði var hann alt af, og var góður stuðningsmaður 'þess safnaðar; hann hélt fast við þá trú, er honum var innrætt í æsku,1 því hann var ekki eitt í dag og annað á morgun. Halldór var vel greindur, las mikið og mundi það, pg unni íslenzikum bókmentum, enda fróður um margt. Gestrisni þeirra hjóna var viðbrugðið, á- samt hjálpsemi þeirra, þar sem veikindi voru eða að einhverju leyti erfiðar kringumstæður, enda var oft gestkvæmt hjá þeim, því hann var ræðinn og glaður í við- móti og fyndinn í orði. Þegar pósthúsið var stofnsett á Svold árið 1898. þá var Halldór um leið útnefndur póstafgreiðslu maður, og var því hinn fyrsti póstafgreiðslumaður þar. Hann var fyrirhyggjumaður, verkmað- ur mikill, stjórnsamur og reglu- maður. Er nú þar á bak að sjá drenglyndum manni, sem ætíð STOCK AL£ SHEÁS WINNIPEG BREWERY LIMITED f

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.