Lögberg - 29.08.1929, Síða 8

Lögberg - 29.08.1929, Síða 8
Bla. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. ÁGÚST 1929 Brauð gert úr Robin Hood mjöli heldur sér milli þess sem bakað er RobinHood FLOUR Mr. og Mrs. Alex Johnson, eru stödd, á ferðalagi suður í Banda- ríkjum. Síðast, er til þeirra frétt- ist, voru þau í New York, og ráð- gerðu að dvelja þar nokkra daga. Heimilisfang Mrs. Ásmundur P. Jóhannsson, er um þessar mundir: Lille Strandvej 18, Cop- enhagen, Denmark. Síðastliðinn laugardag lézt að heimili sínu, Ste. 22 Maryland Apartments hér í borginni, ekkj- an Guðríður Þorleifsson, 64 ára að aldri. Jarðarförin fer fram klukkan 11 f. h. fimtudaginn 29. þ. m., að Lundar, Man. Séra H. J. Leó jarðsyngur. Hin framliðna lætur eftir sig sex börn, þrjár stúlkur og þrjá drengi. Guðrún Helgason., Associate of the Toronto Conservatory of Mus- ic, byrjar píanó og theory kenslu 3. september, að 540 Agnes St. Nemendur búnir undir próf í öll- um “grades” af Toronto Conser- vatory of Music, bæði í píanó og theory. • Mr. og Mrs. 3. Egilsson, Bran- don, Man., voru stcdd í borginni seinni part vikunnar sem leið, á- samt tveim börnum sínum, og lögðu af stað héðan í skemtiferð suður til Minneapolis og Detroit Lakes, og ef til vill 'fleiri staða. Þann 22. ágúst s. 1. voru gefin saman í hjónaband þau Helgi O. Anderson, frá Riverton, og Miss Sigríður Goodman, til heimilis í sunnajiverðri Geysirbygð í Nýja íslandi. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór athöfnin fram að heim- ili hans, 970 Banning St. hér í bænum. Ungmenni ferrnd í Hnausa- kirkju af séra Sigurði ólafssyni þann 18. ágústmánaðar: Albert Guðjónsson. Ingibjörg Vídalín Magnússon. Guðrún Sigríður Thordason. Sigurlaug Regína Björnsson. í Víðir Hall, þann 11. ágúst: Geirþrúður Sigvaldason. Helga Magnússon. Jóhann Sigvaldason. Vilfrid Hólm. Mr. Konráð Jóhannesson er ný- orðinn kennari í fluglist fyrir Winnipeg Flying Club. Á stríðs- árunum vandist hahn mikið flug- ferðum og var all-lengi flugkenn- ari suður á Egyptalandi. Mr. Jó- hannesson er íþróttamaður mikill, einkum skautamaður, og var einn af Fálkunum frægu 1919—1920. Hann er sonur Mr. og Mrs. Jónas Jóhannesson, 675 McDermot Ave. Winnipeg. Mr. Ingvar Gíslason frá Reykja- vík, Man., var staddur í borginni í síðustu viku ásamt frú sinni. Mrs. O. P. Lambourne, Port- land, Ore., hefir verið stðdd í borginni undanfarna daga. Ungur íslendingur, Helgi Eyj- ólfsson að nafni, er fyrir skömmu kominn til þessa lands og er nú að læra fluglist í Edmonton, Alta. j Hann fór fyrst til Þýzkalands og 1 ætlaði að læra þar að fljúga, en fann að kostnaðurinn þar við flug- nám var honum ofvaxinn og fór hann þá til Canada, og eftir að hafa kynt sér ýmsa staði hér, sem kostur er á að læra flug, valdi hann Edmonton. Jafnframt flug- inu verður hann að læra enska tungu, sem hann kunni lítið í, þegar hann kom hér. Að náminu loknu ætlar þessi landi vor að hverfa aftur til ættjarðarinnar. Prófessor og Mrs. T. Thorvald- son frá Saskatoon, voru stödd í borginni í vikunni sem leið, á leið til Evrópu. Hefir prófessorinn nú ársfrí frá embætti sínu við há- skóla Saskatcheawn fylkis og ætl- ar hann að nota tímann til vís- indaiðkana í Evrópu. Eftirgreindir nemendur Mrs. M. W. Dalman, tóku í vor próf í píanóspili við Toronto Conserva- tory of Music— Junior Grade: Margrét Goodman, hon.; Elem. Grade: Sylvia Hope,, f. c. hon., og Clementine Smith. Oft heyrir maður um það talað, hve allir hlutir hafi kostað miklu minna í gamla daga heldur en nú. Þetta er í flestum tilfellum ná- kvæmlega rétt. Almennar nauð- synjar hafa hækkað um helming síðan 1913. Það er ekki furða, þó um þetta sé kvartað, sérstaklega þegar því er gleymt, að á þessu tímabili hefir kaupið meira en tvöfaldast. Hitt heyrir maður hins vegar heldur sjaldan talað um, að eitt af því sem svo að segja allir nota nú, rafmagnið, hefir stórkostlega lækkað í verði síðan 1913. Það var ekki nema eðli- legt, að rafmagn væri dýrt í Win- nipeg, þegar Winnipeg Electric félagið tók hér fyrst til starfa. Rafmagnið var þá framleitt með , gufuafli og þeir, sem það notuðu, voru sárafáir. Síðar fór félagið að framleiða rafmagnið með raf- orku í Winnipegáhni, og þeim sem það notuðu fjölgaði óðum og lækk- aði þá verðið stórkostlega, eins og eðlilegt var. Þegar fólkið er að hugsa um alla þessa miklu verðhækkun á seinni árum, þá ætti það ekki að gleyma þessu mikils- verða atriði. Gefin saman í hjónaband, af séra Sig. Ólafssyni í Árborg, þann 22. ágúst, þau Ágúst Elíasson óg Jónína Guðrún Johnson. Brúð- guminn er sonur Guðm. bónda EI- íassonar á Laufhóli í Árnesbygð, og Margrétar Sveinsdóttur konu hans. Brúðurin er dóttir Guðm. heitins Jónssonar og eftirlifandi ekkju hans, Herdísar Jónasdóttur, búandi í Framnesbygð. Dó faðir hennar árla í síðaötliðnum júlí- mánuði. Giftingin fór fram á heimili séra Sigurðar. Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður á Laufhóli í Árnesbygð. Doors Open Daily 6.30 Sat. 1.00 p.m. WONDERLAND Cor. Sargent and Sherbrook WINNIPEG’S COSIEST NEIOHBO RHOOD THEATRE. Thur. - Fri. - Sat. (Thia Week) REGINALD DENNY in “CLEAR THE DECKS” JOHNNY MACK BROWN in “ANNAPOLIS” Chap. 5 "FINAL RECKONING” Bip Holiday Program WALLACE BEERY in “Stairs of Sand” ADOLPHE MENJOU in “Marquis Preferred” “Lights of India” (All-colored) Also— “SPORTING LIFE” Kiddies—Join Our “Matinee Club.” Eftirfylgjandi nemendur hr. Stefáns Sölvasonar, tóku próf við Toronto, Conservatory of Music síðastliðinn júní — Intr. Grade: Hazel Goodman, hon.; Elem. Gr.: Thelma Hallson og Florence Jó- hannsson f. c. hon.; Sigríður Ei- ríksson og Elma Johnson hon., og Interm. Gr: Mrs. W. Benson, pass. Þeir bræður, John B. Johnson og Björn B. Johnson, frá Gimli, voru staddir í borginni fyrri part yfirstandandi viku. Árla dags, þann 22. ágúst, and- aðist að heimili sínu í grend við Riverton, Man., Þorvaldur bóndi Þórarinsson, 74 ára að aldri, ætt- aður frá Skógum í Kolbeinsstaða- hreppi í Hnappadalssýslu. Merk- ur maður; mun hans verða nánar getið síðar. Messuboð 1. sept. — Mozart kl. 11 árd.; Wynyard kl. 3 síðd.; Kan- dahar kl. 7.30 síðd. Allar mess- urnar á íslenzku. Allir boðnir og velkomnir. Vinsamlegast. Carl J. Olson. Hinn 19. þ.m. andaðist að heim- ili sínu í Edmonton, Alta., Stefán Oliver, sem lengi átti heima í Selkirk, Man., og var mörgum kunnur bæði í Selkirk og Winni- peg. Banamein hans var maga- krabbi. Hafði hann verið veikur af meinsemd þessari í ár eða meira. Séra Jóhann Bjarnason flytur guðsþjónustu í Piney, á venjuleg- um tíma og stað, annan sunnudag, 8. sept. Næstkomandi sunnudag (1. sept.)i flytur séra Jóhann Bjarna- son þessar guðsþjónustur: á Bet- el* á Gimli kl. 10 f. h„ í lútersku kirkjunni á Gimli kl. 3 e. h„ í lút- ersku kirkjunni að Árnesi kl. 3 e. h. Einnig verður séra Jóhann við sunnudagskólabyrjun á Gimli þann dag, kl. 1.30 e.h. Dr. Björn B. Jónsson kom heim í dag, miðvikudag, sunnan frá Minneota, þar sem hann hefir ver- ið um tveggja vikna tíma. Þriðjudaginn 18. júní, andaðist eftir fárra daga legu, í Portland, í Oregon-ríki, ekkjan Ragnhildur Jónsdóttir Johnson, 72 ára að aldri. Hún andaðist hjá tengda- syni og dóttur, Owen og Jónínu Lambourne, og dvaldi hún hjá þeim síðustu 18 ár æfinnar, bæði meðan þau áttu heima í Winnipeg og síðar í Portland. Hún var fædd við»ísafjarðardjúp 26. sept. 1857. Er hún var 24 ára gömul, giftist hún Jóni Jónssimi, er hér vestra nefndi sig Nesdal. Árið 1885 fluttu þau hjónin ásamt börnum sínum frá Flateyri í Dýrafirði til Canada. Voru þau fyrst svo sem hálft annað ár í Antrim, á bökkum Ottawa-fljótsins í Ontario-fylki. Þaðan fluttu þau til Winnipeg, og þar áttu þau heima síðan meðan þau bæði Iifðu. Jón dó hér í borg fyrir rúmum 26 árum. Útför Ragnhildar sál. fór fram 19. júní Athöfninni stýrði Rev. Bergson prestur í Piedmont pres- bytera-kirkjunni í Portland. Því nær allir íslenidngar í borginni voru viðstaddir og sungu íslenzka sálma: “Ó þá náð að eiga Jesúm” og “Hærra, íninn Guð, til þín”. Félagið “Knights of Phythias” tók þátt í athöfninni. Mikið af dásam- íega fögrum blómum skreytti kist- una. í líkbrenslustafunni uppi á hárri hæð, þar sem fagurt er út- sýni til snævikrýndra fjalla, var Hkið brent. Þau hjónin, Jón og Ragnhildur, eignuðust fimm börn. Þrjú þeirra dóu ung, tveir drengir og ein | stúlka. Tvö urðu fullorðin. Ann- að þeirra heitir, eins og áður er getið, Jónína Guðrún Lambourne. Tóku þau Lambournes hjónin mik- inn þátt í Good Templara starfi hér í Winnipeg og fleiri málum. Nú hafa þau búið nokkur ár í Portland. Þau eiga tvö börri ung-fullorðin. Hitt var Guðmund- ur, kvæntur Sigríði Sölvason. Guð- j mundur var prentari og mikill j starfsmaður í ýmsum félagsmál- [ um. Var hann einn atkvæðamesti meðlímur Skjaldborgarsafnaðar, og stýrði þar, um tíma, guðsþjón- i ustum og prédikaði. Hann andað-! ist úr inflúenzu haustið 1918, og j skildi eftir ekkju og fjögur börn, j sem öll lifa. Ragnhildur sál. unni kristin-1 dómi og mentun. Þrátt fyrir fá- j tækt leituðust þau hjónin ,Jón og hún, við að veita börnum sínum j þá mentun., sem þau bezt gátu. Alla æfi hafði hún sterka lestrar- fýsn. Eftir því var munað af presti og djáknum Fyrsta lút. j safnaðar í Winnipeg, sem hún til- heyrði, og var henni eitt’sinn, eft- ir að hún fór vestur, sendur bóka- kassi. Söfnuðurinn mintist henn- ar líka á hverjum jólum í fjar- lægðinni. Kristindóminum hélt hún föstu haldi, enda var fast- lyndi eitt af aðaleinkennum henn- ar. Nú hvílir askan af líkama henn- ar á leiði Guðmundar sonar henn- í ar. “Moldin hverfur til jarðar-1 innar, þar sem hún áður var, en andinn til guðs sem gaf hann.” Tryggið yður ávalt nægan forða af HEITU VATNI fáið yður ELEGTRIC WATER HEATER Vér setjum hann inn og önnumst um vírleiðslu fyrir Aðeins $1.00 út í hönd Afgangurinn greiðist með vægum kjörum Hot Point Water Heater, gegn útborgun $20.50 Red Seal Water Heater, gegn útborgun $19.00 Plumbing aukreitis, þar sem þarf WúmípcóHij(lro; 55-59 PRINCESSST. Phone 848 132 848 133 Tomorrow9s Clearance of EXCHANGED FURNITURE will find many saving values worthy of your consideration. Many of these pieces and suites have been reconditioned and' are like new. Early shoppers will select best values and don’t forget you may arrange to DIVIDE YOUR PURCHASE INTO CONVENIENT PAYMENTS. Furnish From Our Exchange Dept. and Save. 10 Poreelain Top Kltelien Tables, almost new. QC Each .................*Pv* W KJtchen Cabinet, Specdal ......... Buffet.............. Old Engllsh Oak 8-Piece í'umed Oak í 1 "7 C 6 Dlnlngroom Sulte ...Y ‘ I Moffat Electric Range, with hish oven ........... $16.95 $39.50 $39.50 $19.75 Canada Pride Ran#é ....„.... Selectlon of Baby Carriases and Strollers to go at HALF I’RICE. Veiour Couch, Ö* 1 9 C A like new ...........«J)lfci.«IU 5 Only Wieker Tables, each... 2-Piece Black and Goid Damask Chesterficld Suite .......... 2 Pah-s Rose tí*9 QC Portieres. Per pair ..Y J, J J 15 Wlilte Enamel Beds; values up to $4.00 each ....«................UOX, Verandaii Chair ö*9 QC and Rocker. each .....«gdi.«/«) Dinins-room Suite, Old Ens- lish, aimost new ,\.......... $1.95 d Damask $69.50 Selection of 8 Davcnports and Davenettes; priced up to $32.50. Special, Í1Q 7C each ...............yl«/.l «1 2- Piecc Chestorfield A’7 |“ A Suite, cortled jacquurd J • .«)U 3- Piece Davenette Suite. newly uphol- stered ........ 3-Pieoe Damask Chesterfield Suite to go at .......... $59.59 Chestorfield $98.75 Selection of Hotei and Rcstaur- ant Dinnerware siK'eially prleed to clear. Fumed Oak China Cabinet with bent ftlass tQC AA fronf. Special Y J J.UU MahoKany Wardrobc Ólft (*A with iarge mirror Y l J. JU Large Walnut Finislied Dresser $29.50 i i ______ $95.00 í Selection of Living-room Chairs. Values to Ö*C AC $12.00 ...............^IJ.JJ Large V\ Cut Oak Wall Rack. Special $13.95 Roll Top Dcsk, Ö* 1 C 7C single pedestal style . .«y 1«) • • «) The Reliable Home Furnishers •492 Main Street - Phone 86667« Mr. og Mrs. S. Sigurðsson frá Riverton voru stödd í borginni fyrri part vikunnar. Mr. J. H. Gíslason fór til Min- neapolis á mánudaginn, íviðskifta- erindum og kom aftur á miðviku- daginn. Séra Haraldur Sigmar messar að Brown, man kl. 2 e. h. á sunnu- daginn kemur og að Mountain að kveldinu sama dag kl. 8, ensk messa. YFIRLÝSING. í tilefni af frétt þeirri, sem virð- ist hafa flogið fjöllunum hærra, að eg væri á förum héðan, tilkynni eg hérmeð öllum viðkomendum og öðrum, að eg hefi ekki lagt niður embætti mitt innan prestakalls- ins eða innan neins safnaðar því tilheyrandi; og enn fremur, að enginn söfnuður hefir sagt mér upp þjónustu minni. Þess vegna liggur það í augum uþpi, að starf- ið heldur áfram eins og að undan- förnu. Vinsamlegast, Wynyard, Sask., 22. ág. 1929. Carl J. Olson. Rose Leikhúsið. The Bellamy Trial”, sem Rose leikhúsið sýnir, þrjá síðustu dag- ana af þessari viku, er afar spenn- andi leikur og skemtilegur. “The Flying Marine” heitir sú mynd, sem sýnd verður fyrstu þrjá dagana af næstu viku og sýn- ir hún meðal annars farmúrskar- andi hugrekki og skjótleika flug- mannana. Guðrún S. Helgason, A.T.C.M. kennari í Píanóspili og hljómfræði (Theory)i Kenslustofa: 540 Agnes St. Fónn: 31 416 Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustaifson og Wood) 652 MalnSt. Winnlpeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba ÖRUGGLEIKINN FYRST Verjið yður gegn veikindum síðustu sum- armánuðina; gætið þess að maturinn sé óskemd- ur- með því að hafa Arctic ís í góðum Arc- tic kæliskáp. — Hvor- tveggja fæst með lágu verði og hægum borg- unarskilmálum. iRCTIC ICESFUEL C0lUII_ • 439 PORTACE i OrosrU hkxhontL PHONE 42321 EF ÞÉR hafið í hyggji að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The McArthur Lumber & Fuel Co., Ltd. Cor„ Princoss & Higgins *ve„ winn p g. Slmi 86 619 Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SÍMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE C0„ LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG Open mt 6.30 p.m. Saturday 1 p.m. - ROSE - West Ends Finest Theatre THUR. - FRI. - SAT. (This Week) ACLUE tothe qreatest bf aU -nujsteries C flCTURB Added Feature Saturday Mat. Only. I BUCK JONES in “BLOOO:WlLL TELL” Also—TIGBRS SHADOW No. 7 and COMEDY Mon. - Tues. - Wed., Sept. 2-3-4 SPECIAI. MATINEE LABOR DAY Part Talking Picture On the same bill, COMEDY A talking FEATURETTE and NEWS. £ NEW H0MES Sherburn St. near Sargent. 5-róom stucco bungalows; beautiful and artistic in deslgn; oak floors and finlsh, recess bath and tile floor in bath- room; all the latest features; guaran- teed to be well bOilt and warm. Prices $4,9 50 to $5,500. Easy terms. A two-story residence, 6 spacious rooms and a heated sunroom; the best house that you can buy in the district. Exceptional value at $6,400. Terms; 650 cash, $60 monthly. We also have some very attractive 5 and 6-room homes on Oxford St., River Heights. Prices ranging from $5,500 to $6,800. SIGMAR, JACOBSON AÍÍD CO. Owners and Builders. Phone 89 081 978 Ingersoll St. PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blðmskraut fyrir öll tæklfaeri Sérstaklega fyrir jarBarfartr. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í ▼•röldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjarnt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. TILKYNNING! STEFAN SÖLVAS0N pianókennarí, byrjar pianókenslu þ,ann 2. September nœskomandi Kenslustofa að 868 Banning Str. Sími: 89511 Verið ekki of bundnar í Eldhúsinu Hinar nýjustu umbætur á gas- og raf-áhöldum spara konunni mikið verk í eldhúsinu. ^ Látið oss sýna yður hinar nýjustu umbætur í gas- og raf- áhöldum. Lágt verð lítill viðhalds-kostnaður. Seld með hægum borgunar-skilmálum. Komið í vora nýju áhaldabúð POWER BUILDNIG, Portage oj» VauÉhan Komið í búðina í Power Building, Portage Ave., eða í búðir vorar að 1841 Portage Ave„ St. James, og Morion og Marion og Tache St„ St. Boniface. WINNIPEG ELECTRIC COMPANY ‘Your Guarantee of Good Service.”’ Business Training Pays— especially Success Training More than 2700 employment calls for our graduates were registered with our Placement Department during the past twelve months, and more than 700 in May, June and July of tliis year. Fall Term opens August 26th DAY AND EVENING CLASSES If you cannot enroll tlien you may start at any time. Our system of individual instruction makes this possible. WRITE, PHONE OR CALL Corner Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG ' MANITOBA .^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSjSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSíSSS •WSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSÍÍSSSSSSSS

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.