Lögberg


Lögberg - 30.01.1930, Qupperneq 5

Lögberg - 30.01.1930, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JAINÚAR 1930. Bls. 5. ICEURDIC MILIENNIAL CE!E Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard línan hefir opinber- lega v e r i ð kjörin af sjálfboða- nefnd Vestur- Islendinga ti) flytja heim tslenzku Al- ÞinglshátlÖar eestina. B. J. Brandson, torseti. G. Stefánsson, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. I,. ,1 Hallgrímsson, J. H. Gíslason, H. A. Bergman, t3r. B. H. Olson, E. P. Jónsson. S. Anderson, Dr. S. J. Johannesson. C. Johannson, A. B. Olson, S. K Hall, Spyrjist fyrir um aukaferöir. Aríöandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnlpeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Possenger Executive Department CUNARD LINE, 25 BROADWAY, NEW YORK, N. Y. hjón Þórður Bjarnason og Re- ^kka kona hans, er búa á Skíða- stöðum, í Árnesbgyð í Nýja ís- 'andi. Höfðu þeir Þórður og Guð- niu|ndur, verið leikbræður á ís- landi og hélzt hin bezta vinátta með þeim alla æfi. — Guðmundur ;Sturluson lézt 'þ. 10. des. s.l. í húsi vinar síns, Böðv- ars G. Laxdals, 502 Maryland St. ^ardals útfararstofa sá um útför- ina. Hafði Guðmundur ráðstafað öllu viðvíkjandi jarðarför sinni, rétt áður en hann dó. Var farið líkið til Westbourne og jarð- sett þar. Hafði hann falið vini sínu^n, Sife.urði Sölvasyni, í West- ^ourne, að sjá um útför sína þar °£ meðferð eigna sinna eftir sinn da£- Á járnbrautarlestinni, er flutti lík Guðmundar frá Winni- pe? til Westbourne, voru þau Böðvar G. Lavdal, tvær dætur inra Skíðastaðahjóna, Stefanía °K Rannveig, Guðrún Stefánsdótt- lr> €r stundað hafði hann í bana- e&U(nni, og sá, er ritar þessar lín- “r; 1 Westbourne kom í hópinn Hbðvar bóndi Jónsson, frá Lang- rfh- Hafði hann keyrt á hestum a*la leið, í hörku veðri, því bíl varð ekki komið við, sökum snjó- Pyngsla. Nokkrir aðrir íslending- ar í Westbourne, eða þar í grend, J0ru og viðstaddir. Sömuleiðís aeinir annara þjóða menn, er e>tthvað höfðu þekt Guðmund og ^ar ve] til hans. Fór útfarar at-i efnin, er var að mestu.1 leyti á 1? enzku, fram í enskri kirkju í estbourne. Flutti sá, er þetta 1 ar> þar kveðjuorðin. Var lík nðmundar greftrað í ljómandi e&um grafreit, er mun vera m rúma hálfa mílu vegar frá bænum. Gufðmundur Sturluson var ó- gl. tur alla æfi. Hann var maður avei viti borin> gtiltur j ]undj ^^apþýður 0g góðgjarn. Lífsglað- r Var hann og 'fremur bjartsýnn eðlifari. Var hann því hinn gilegasti maður í viðkjmning Va Samhuð- í öllu var hann hinn vin’ ða?tÍ maður’ Þeir er urðu ’nir hans, voru vinir hans æfi- j ,'*^a óhætt telja Guðmund °Pi þeirra landsmanna vorra flnVLVeStra’ €r Verið hafa Þjóð- ^Kki vorum til sóma. Varð eg við* var í samtali bó /remdan og merkan skozkan a, er þekti Guðmund vel, og staddur við útför hans. Jóh. B. Runólfur Sigurðsson Runólfur sál. Sigurðsson var fæddur að Svínafelli í öræfum í Austur-Skaftafe'Llssýslu, 6. janú- ar 1868. Mér er með öllu ókunn- ú)gt um bernsku- og æskuár hans, en hann vr á Hömrum í Horna- firði, þegar hann flutti til Can- ada árið 1903. Hann kom fyrst til Nýja íslands og dvaldi þar með konu slna og börn þangað til frændi hans, sem var búsettur í grend við Winnipeg-þorg, sótti fyrst konuna og börnin, en seinna Runólf, og ól önn fyrir þeim þang- að til hinn síðarnefndi var búinn að koma sér fyrir í borginni. Eftir það fluttist fjölskyldan þangað. Skömmu seinna, 18. sep. 1904, varð hantn fyrir þeirri miklu og djúpu sorg, að missa konu sína frá fjórum bömum. Hann átti þá 16 dollara til að mæta útfarar- kostnaði og framtíðinni einn með þennan hóp af móðurleysingjum. Með nærri því yfirnáttúrlegri þrautseigju, þrátt fyrir heilsu- leysi, og allskonar erfiðleika, komst hann yfir dálítil efni í borginni, og 7. nóv 1906 gat hann flutt sig út á land, — alla leið til Raymore, Sask Nálægt þeim bæ reisti hann bú og dvaldi á þeim stöðvum þar til hann fluttþtil Mozart, Sask;, árið 1916, og hann hefir verið í þessu bygðarlagi á- valt síðan.— Árið 1909 varð hann fyrir annari átakanlegri sorg. Hann misti þá elzta barnið sitt— efnilega og góða stúlku, sem þá var orðin rúmlega ellefu ára að aldri, og var byrjuð svona ung að annast um húshald fyrir föð- ur sinn og ynfri systkin sín. Runóilfur sál. átti bókstaflega í uppihaldslausri baráttu við heilsu- leysi og ýmsa aðra erfiðleika, en þrátt fyrir það, var hann með betri búhöldum í þessari bygð (Vatnabygð). Mun þetta álítast í fylsta máta aðdáunarvert hjá öllum drenglyndum og sanngjörn- um mönnum. Hann fékk hvíldina, fór heim til himnaföðurins á fimtudaginn 14. nóv. 1929, og var jarðsunginn þann 19. s. m. af séra Carli J. Olson, að viðstöddu miklu fjöl- menni. Runólfur sál. var einn af mín- um beztu vinum í þessari bygð. Eg kyntist honnm talsvert. Hann var oft með mér á ferðalögum mínum hér um slóðir. Eg áleit hann að mörgu leyti merkan mann. Þetta voru einmitt orðin, sem að heiðursmaðurinn aldni, Friðrik Guðmundsson hér í bygð, viðhafði þegar hann sagði mér frá láti Runólfs. Hann varð fyrstur til þess. Hann hafði þá kosti til að bera, sem koma að góðu haldi hvar sem er og hvenær sem er, og þessir kostir voru aðallega: trú- menska, óbilandi kjarkur og sterkt trúartraust. Sálin hans var svo óumræðilega betri en lík- aminn. — Líkamlegu kraftarnir voru alt af fremur af skornum skamti og þar að auki, eins og tekið var fram að ofan, hafði hann við stöðug veikindi á sjálf- um sér að stríða, og ofan á alt þetta bættust tvær átakanlegar sorgir. Oft varð hann að vera í senn, húsbóndi og húsmóðir, og einnig bæði faðir og móðir. — “Merkin sýna verkin”. Börnin eru vel upp alin og mannvænleg og dánarbú hans er talsvert. Þrautseigja hans og viljakraftur, hafa auðsjáartlega verið framúr- skarandi. Runólfu’* sál. var óvanalega trú- aður maður. Hann lifði dag hvern í samfélagi við guð, og tileinkaði honum umfram alt, hvernig rætt- ist fram úr öllu, á lífsleiðinni. Hann gat sagt með postulanum: “Alt megna eg fyrir hans hjálp, sem mig styrkan gjörir.” Það rættist líka á honum, þetta hugg- unarríka fyrirheit: “Alt samverk- ar þeim t;I góðs, sem að guð elska.” Hann á líka skilið, að þessi orð séu heimfærð upp á hann: “Eg hefi barist góðri bar- áttu, fullkomnað hlaupið, haldið trúnni. Að öðru leyti er handa mér afsíðis lögð kóróna réttlætis- ins, sem drottinn, sá hinn rétt- láti dómari, mun gefa mér á þeim ákveðna degi, en ekki einungis mér, heldiw öllum, sem þráð hafa tilkomu hans.” Runólfur sál. var greindur mað- ur, unni allri sannri mentun og Iærdómi; bar skynbragð á margt og vildi fara eins vel með sitt pund og frekast mátti verða. Hann var trúr guði, sjálfum sér og öll- um öðrum. Þegar hann kom að dyrum eilífa Iífsins, hefir drott- inn hans og frelsari ugglaust mætt honrjn með þessum hug- hreystandi orðum: “Þú góði og trúlyndi þjónn, þú varst strúr yfir litlu. Eg mun setja þig yfir mikið. Gakk inn í fögnuð herra þíns.” Þrjú börn syrgja nú ástríkan föður og heiðra minningu hans — Sigríður, gift sænskum myndar- manni, Alfred Pearson að nafni; Jón, kvæntur konu af enskum kynstofni, og Sigurður. Þau fyrnefndu eru búsett í grend við Mozart, Sask. Blessuð sé minning hans. Carl J. Olson. Maríukirkjan í Danzig. mynd kirkjunnar. Vita menn ekki arslæðan er lögð yfir hana á hún annað um uppruna hennar, en að fara að hágráta og sakna mey-' það sem munnmæli segja. Og dómsár sinna. Um sama leyti! Canadian Pacific Steamsliips Eimskipa faibréf Við lágu verði frá Evrépu til allra staða í Canada. Sdglingar á, fárra dagra fresti milli Liverpool, Glasg’ow og Canada. Óviðjafnanleg aðbúð- Fljótar ferðir Agoetis fœði -Fyrsta floki- s þœfirdi Umboðsmaður Canadian Pacific félags- ins, mætir öllum íslenzkum farþegum í Leith og fylgir þeim til Glasgow, þar sem fullnaðar ráðstafanir verða gerðar í sambandi við ferðina yfir hafið. y Vér hjálpum fólki, sem ætlar til Evrépu til að fá vegafréf og greiðum fyrir því á allan hugsanlegan hátt. ^ Leitið upplýsinga hjá næsta C.P. R. um- boðsmanni, eða skrifið beint til. ^72 f»eocral Agent J72 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. Ferðia jtlun Á-na Pálssonar Fer frá Winnipeg kl. 10.15 e. h. mánudaginn 10. febrúar Kemur til Yorkton kl. 8.10 f. h. þriðjudaginn 11. febr. — Fer frá Yorkton kl. 8.10 f. h. miðvikudag- inn 12. febr. Kemu'r til Elfros kl. 10.51 f. h. miðvikudaginn 12. febr. — Fer frá Elfros kl. 10.51 f.h. fimtudag- inn 13. febr. Kemur til Wynyard kl. 11.30 f.h. föstudaginn 14. febr. — Fer frá Wynyard kl. 11.30 f.h. laugardag- inn 15. febr. Kemur til Saskatoon kl. 3.55 e.h. laugardaginn 15. fehr. — Fer frá Saskatoon (C.N.) kl. 7.30 f. h. þriðjúdaginn 18. febr. Kemur til Prince Albert (C. N.) kl. 10.30 f.h. þriðjudaginn 18. febr. — Fer frá Prince Albert (C. N.) kl. 8.35 f. h. fimtud. 20. febr. Kemur til Saskatoon (C.N.- kl. 10.30 f.h.f’mtudaginn 20. febr. — Fer frá Saskatoon (C. P. R.j kl. 4.35 e.h. fimtudaginn 20. febr. Kemnr til Fdmonton kl. 6.50 f.h. föstudaerinn 21. febr. — Fer frá Edmonton kl. 2.50 e. h. laugar- daginn 22. febr. Kemnr ti] Innisfail kl. 5.15 e.h. laugardagtnn 22. febr. — Fer frá Innisfail VI. 5.15 e.h. sunnudag- inn 23. febr. Kemujr til Calgarv kl. 9.30 e. h. sunnudafnnn 23. febr. — Fer frá Calgarv kl. 1.45 f. h. þriðjudaginn 25. fehr. Kemur til Moose Jaw kl. 4.45 e. h. Þriðiudaginn 25. febr. — Fer frá Moose Jaw kl. 5.50 e. h. mið- vikudaginn 26. febr. Kemur til Winnir>«g kl. 8.15 f.h. þriðjudaginn 27. febr. Af Biskúpshæð (Bischofsberg) er ágæt útsýn norður yfir Dan- zig-borg. Blasa þar við auga hinar fornu og fögru byggingar, en yfir þær allar gnæfir, eins og klettur úr hafi, hin mikla Maríu- kirkja, með hinum háa og stóra, ferhyrnda aðalturni, og átta minni turnum sívölum. Maríukirkjan er talin fimta stærsta kirkja í Norðurálfu. — Byrjað var að byggja hana á 3. öld og var hún 175 ár í smíðum. Nú er hún orðin allmjög úr sér gengin hið ytra. Eru t. d. komn- ar stórar sprungur í aðalturn- inn, og hafa svölur þar hreiður sín og sumstaðar hafa jafnvel smágreinir fest rætur. í fyrra var hafið máls á því, að nauðsyn bæri til þess að gera við kirkj- una, og mætti það ekki viðgang- ast, að slíkur dýrgripur væri lát- inn fara forgörðum. Var leitað þjóðarsamskota um alt Þýzkaland henni til viðreisnar, og í sumar sem leið var byrjað á viðgerðinni. Þótt Maríukirkjan sé svipmikil og hátignarleg hið jd.ra, er hún það ekki síður hið innra. Manni bregður einkennilega við, er mað- ur kemur úr götuskarkalanum inn í kirkjuna og hurðin hefir lokast á eftir manni- Þar inni, í þessu veglega musteri, er hátíðleg kyrð og ró, sem grípur hug manns þeg ar og fyllir hann fjálgleik og lotn- inguj Það er nærri því eins og' maður eigi von á að heyra: Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, sem þú stendur á, er heil- agur! Ósjálfrátt gengur maður hægt, eins og það sé óviðeigandi að fótatak heyrist. Alt gólfið í hkiu mikla musteri, er hellulagt og hver hella er úthöggvin. Þetta eru alt saman grafhellur — þarna undir fótu^n manns er dauðrarík- ið, gröf við gröf, og eigi aðeins það, heldur eru þjár grafir hver niður af annari, undir hverri hellu. Þarna hefir kynslóð fram af kynslóð borið beinin, og letrin á steinunum skýra frá nöfnum þeirra, er þar hvíla. Þar eru heil- ar ættir, kaupmenn og siglinga- menn aðallega, því a, Danzig hef- ir frá öndverðu verið mikil verzl- unar- og siglingaborg. En í kap- ellulm meðfram veggjunum eru grafreitir heldri manna, og yiir þeim eru skjaldamerki ættanna. Engar grafhvelfingar eru undir kirkjunni, heldur aðeins styptar grafir og fyltar mold. Á einum stað höfðu verkamenn, sem unnu að viðgerð kirkjunnar, orðið að brjóta upp gröf. Hún var kölkuð innan og allir veggir voru þaktir marglitu letri, og var gröfin sjálf hið mesta meistaraverk. Það var fyrrum siður í Danzig, að leggja ekki lík í kistur, heldur voru þau látin í silkipoka og grafin þannig. Vissu menn þá, að silki fúnaði seinna en tré. í einni gamalli gröf fundust þar nýlega þrír silkipok- ar. Voru þeir ófúnir með öllu, og í þeim beinagrindur, en alt hold af líkunum var orðið hismi fyrir löngu. Hátt er til lofts og vítt til veggja í þessari veglegu kirkju. Alt er þar í gotneskum stíl. Risavaxn- ar súlur, ná frá gólfi og upp und- ir logt og þar hvíla á þeim stein- bogar þeir, er halda þakinu uppi. Súlur þessar hafa verið hvítar í upphafi, en margra ára ryk hefir gert þær flekkóttar, eins og þær séu úr marmara, enda er mælt, að keisaradrotning hafi sagt, er hún skoðaði kiAjúna, að hún hefði aldrei á æfi sinni séð jaín- fallegan marmara, eins og væri í þessum súlum. Maríukirkjan á marga fallega gripi og eru sumir þeirra 300— 400 ára gamlir, en þrent er þó merkilegast, enda hefir þjóðtrúin skapað sérstakar sögur um þá gripi. Ein kapellan heitir “Ell- efu-þúsund-meyja kapella.” Vegg- ir hennar eru nú þaktir leirtöfl- um, með nöfnum þeirra úr söfn- uðinum, er féllu; í stríðinu mikla. En fyrir gafli er mynd af kross- festíngu Jesú í fullri líkamsstærð. Kvalasvipurinn á þau segja, að skipstjóri frá Dan- zig, Paul Beneke að nafni, hafi komið heim með hana sem her- 1 fang, úr einu sjóstríðinu, sem Þjóðverjar átti^ í við Breta fyrir 1914. Lét hann setja hana jrfir altari Gregorsbræðrafélagsins, en þaðan rændu Frakkar henni árið 1807. Árið 1816 var henni skilað aftur til Danzig, þrátt fyrir það, þótt Berlínarbúar gerðu alt, sem þeir gæti, til þess að ná í hana. Mjrnd þessi sýnir mannsins son komandi í skýjum himins til að dæma lifendur og dauða. Er með honum erkiengill með vog og veg- ur gerðir mannanna, illar og góð- ar, og er svo sauðunum skipað til hægri handar en höfrunulm til vinstri. Mynd þessi er hið mesta koma svaramenn heim til brúð- gumans og sækja hann og fara með henn heim til brúðurinnar. Og þar safnast venjulega allir veizlugestir saman. Og nú hefst athöfn, sem eflaust er sprottin af æfagamalli venju. iSiðameistari kemur inn með einhvern kvenmann sér við hönd — annað hvort eld- gamla kerlingu, eða þá unga Zi- gaunastúlku, sem sótt hefir verið út á götu í því skyni. Leiðir hann konu þessa fyrir brúðgumann og spyr, hvort þetta sé hin rétta brúður. Ef það er ung stúlka, svarar brúðguminn: “Að vísu er 'K< hún fögur, en þó er það ekki sú rétta!” Sé það gömul kerling, svarar hann: “Þessi var einu sinni brúður. Nú er hún ekki snildarverk að öllu leyti, bæði um| lengur tilkippileg!” iSíðan er hin framsetningu og eðilega liti. Og enginn, sem séð hefir, mun geta gleymt svipnum á andlitunum þar. Þriðji gripurinn er alveg ein- stakur í sinni röð. Það er hið astronomiska” úr, sem gert var iðt'ing aldar hafa Kidne Pills verið viður- étia meðalið við bakverk, þ-agteppn og mörgum flein siú’ ''mimi Fást hjá öllum lyf- sölum. fyriv 5öc. askjan, eða sex öskjur f\>rir 82.50, eða beint frá rpv.p DoHHs TerHrine Co., Ltd., ' to. ef borgun fylglr. rétta brúður leidd til hans í fullu ____________________________ brúðairskarti. Brúðgumi tekur í--------------------- hönd hennar, en allir hrópa: Nú er máltíð lokið og dansinn “Nei, nei, þetta er alls ekki rétta getur byrjað. Zigaunar spila und- brúðurin. Hann hefir vilzt á ir. Stúlkur og piltar stappa á stúlkuþi!” Síðan kveður brúður- leirgólfinu. Hyínandi óp og in foreldra sina grátandi og nú skrækir gjalla um alla stofuna. 1464. Hugvitsamð’urinn, sem það €r la^ á stað ti! kiridunnar. Blóðið hitnar. Loftið er þrungið fann upp og smíðaði, hét Hans Duringer. Segir sagan, að þegar hann hafði fullgert þetta meist- araverk, hafi forráðamenn stað- arins látið taka hann og blinda, svo að hann gæti ekki gert fleiri. Unnu þeir engum að njóta slíks meistaraverks, nema sér. En hug- vitsmaðurinn hefndi sín meb því, að brjóta sigurverkið með hamri ' Næstur gengulr brúðguminn og svo að það gat ekki gengið upp frá því. Auk þess lagði hann böl- bænir á hvern, sem reyndi að gera við það. Þorði því enginn að fást við það, og þess vegna er sig- urmerkið enn í dag með sömu um- merkju^m. Það er í þremur hlut- um. Efst er 2.70 metra “skífa”, með hundrað ára almanaki. Þar undir sólskífa, er sýnir gang him- intungla, og neðst er sigurverkið sjálft, sem alt átti að ganga undan. Margir hljóðfæraleikendur — eimi af víni og tóbaksreyk. Stein- sem auðvitað eru Zigaunar — hafa olíulampar, sem hanga á veggj- safnast saman fyrir utan húsið unum> kasta einkennilegu gulu með fiðlur sínar og bumbur. Og skini yfir dansendahópinn. nú byrja þeir að leika eitthvert Þegar líður að miðnætti, fer eldgamalt, trylt og æsandi lag. brúðurin burtu til þess að hafa Brúðarfylg<yn leggur á stað til fataskifti. Hún klæðir sig úr kirkjunnar. Fremstur fer siða- hrúðkaupsskartinu og kemur aft- meistarinn og leiðir brúðurina. ur 1 húsfreýjubúning sínum, sem brúðguminn gaf henni. Fyrst kv0 dansa þau siðameistarinn tvö ein ína. svaramaður með honum. Og________ koma aðrir svaramenn og brúðar- einn dans. Og síðan og það eru meyjar, tvö og tvö, svo gestirnir, brúðkaupsveizlulok býður siða- en Zigaunaflokkurinn rekur lest- meistarinn brúðurina til sölu Brúðurin er til sölu!” Og nú Hjónavígslan er stutt og sere- g€ta allir harlmennirnir hver á moníulítil og að henni lokinni eftir öðrum’ fenglð að dansa Vlð halda allir heim aftur til brúðar- hana’ með því sk,lyrðl’ a® innar. Þegar þangað kemur, verða borgÍ henni fyrSt fynr það reiðu peningum ungu hjónin að ganga þrisvar sinnum í kring um stofuborðið. Að því loknu sest brúðurin, og þá er lagt í kjöltu hennnar annað- hvort ’hvítvoðungur eða tusku- barn, en allir viðstadir hrópa: “Teschek (gerið svo vel) að ári liðnu!” Samkvæmt réttum regl-j um á brúðurin þá að verða verða mjög feimin, og gefa barninu! Það er skuggsýnt í kirkjunni, þótt um hábjartan dag sé, og uppi uþdir bogahvelfingunni er alt af rökkur. Manni endist ekki heill dagur, hvað þá stund úr degi, til að skoða þetta veglega guðshús bæði kökur og peninga. og alt, sero það hefir að geyma. Gestirnir setjast nú við löng Hljóður, eins og hann kom, geng- borð. Allir hafa komið með ur aðkomumaður út úr kirkjunni hnífa og skeiðar með sér. í betri aftur, vitandi með vissu, að slík- stofunni sitja brúðhjónin, for- an helgidóm sér hann varla nema eldrar þeirra og tignustu gestir. í Að hverium dansi loknum, 'kallar siðameist- arinn: “Brúðurin er til sölu!” Seinast fær brúðguyninn að dansa við hana. Og þar með er öllum siiðvenjum fullnægt. Eftir það er hún orðin húsfreyja. — Lesb. Sleðaferð. Fyrra fðstudagskvöld (17. þ.m.) var glatt á hjalla hjá skólafólki Jóns Bjarnasonar skóla. Var þá farið suður fyrir River Park, til þess að skemta sér á sleðabrekku Mr. N. lOttnsonar. Meiri hluti einu sinni á æfinni. —Lesb. Árni Óla. Nú um borðum. nemenda notaði tækifærið. Þar sitja menn lengi yfir auð- yoru ]ika skólastjóri og jrfirkenn- En svo eru bornar ari> pjörið dansaði í æðum ung- fram flöskur með víni og Slivo- linganna og kátínan var eins og witz (ungversku brennivíni). straumhörð elfur> sem sópaði öllu Ekk' €r haft fynr þvi að n0ta ur ve8Í- lEinkenniegast er það, DrUOKaUpSSlOir . . glös. Flöskurnar ganga mann frá hve sieðaTerðir örfa kærleikann. í Ungverialandi manni og supa ^11- á 111 skiftis, eru menn SVO innilega góðir T ' u I hispurslaust- hver við annan. Þá faðmast fólk, Eftir Eugen Lewin-Dorsch. | Ag jokum er borinn matut á sem aidrei gjörir það endranær, 1 UngverjalandTgilda enn aldj b°S'' .S‘6a"eUta'1”> «» alt I yndislegn aalleysl. AS gamlir brúíkaapsiSir og allskon- 'J bru*hJ«">»> 'T|>'t»r >e,m lof-lt,kinni sleSaferSinni. gaf Mr. Giftingaraldur kvæðl og setur fyr®ta diskinn fyr- ottenson öllu skólafólkinu kaffi, ir þau. Mðal gestanna er einn, og var honum þakkað með því að sem hafður er fyrir fífl. Honum aliir hrópuðu þrefalt húrra hon- enn ógiftar, kallast piparmeyjar er berinn hvítkálshaus fyltur tré- u,m til heiðurs og siyigu “He’s a og þeim er refsað með því. að þær sP°num; eða *>a að honum er færð jolly good fellow”. Þá var haldið eru látnar sitja á krókbekk í stor skal með lokl yfir’ En þeg- heim í skólann. Þar voru til ar hann ljrftir lokinu, stekkur peiðu góðgjörðir, og svo fóru all- köttur upp úr skálinni. jg ag leika sér, ekki sízt kennar- Samkvæmt gamalli venju, eru arnir. Þegar menn fóru heim, það ákveðnir réttir, sem bovnir sögðu allir: “Þetta var skemtileg er það kallað — heim til foreldra eru á borð 1 brúðkaupsveizlunx kvöldstund.” hinnar útvöldu, en þá er henni fyrst flesksáPa með núðlum, síð- ----------- skylt að blyðgast sín mjög. Síðan an "autakjöt með kartöflum og Erfðaskráin. fara foreldrar beggja í heimsökn rauðr6fum> síðan fylt hvítkáls- höfuð og seinast hænsnasteik. ar seremoniur stúlkna er þar talinn frá 16 ára til tvítugs. Eldri stúlkur, sem eru kirkjunum, þegar messað er. Fyrsti undirbúningu.r til hjú- skapar er það, að pilturinn fer i eftirlitsferð — f‘brúðarskoðun Jón bóndi lá fyrir dauðanum. Það er aðalrétturinn. Þegar menn Hann hafði látið sækja hrepp- hafa nagað beinin, fleygja þeir stjórann og prestinn, og hann þeim hispurslaust á lirgólf stof- var nú að stynja upp erfða- unnar. Seinast eru bornir fram. skránni við hreppstjórann. stórir hlaðar af kökum, og éta — Jón sonur minn á að fá jafn- mikið af reitunum og hann Þegar máltíðin stenur sem Sveinn. hvort til annars, og að lokum koma foreldrar piltsins heim til foreldra stúlkunnar og bera bón- orðið formlega fram. Þá er um leið rætt um heimanmund, og það er ekkert smávegis vandamál. Enn fremur er brúðkaupsdagur menn þar rjÚgUm af ákveðinn. I Þe»ar maltiðin; Nokkrum dögum fyrir brúð- hæSt’ fer siðameistarinn fram í( Þá grípur kona hans fram í: kaupið, fara brúðhjónin og íor- eldl\ús og sækir matselJuna- Leið- — Ekki finst mér **** nu rétt' eldrar beggja til næsta borns til ir hann hana ®ér Vlð hönd inn 1 látt’ Því að Nonm var humn að þess að kaupa brúðargjafir Brúð- stofu' 1 annaH hendl heldur hún Pálína Margrét AuKust> ekkJa gumaefni verður að kaupa brúð á aUSU °g er hÖndln reifuð' Hún BJör»úlfs Vigfússonar. Hun var argjðg og brúðarslæðujr handa S6grÍr frá ÞVÍ’ &ð hÚn hafi hrentl JÚn gamH ríS UPP VÍð d°Kg konuefninu. Auk þess verður Slg meðan hÚn Var að matreiða hvessir augun hann að kaupa handa henni frú- °g — °g Safnar 1 au6una sára- Þegi þú, kona! á kellu sína. — Ert það þú, sem arbúning og hinn mislita silki- klút,* sem allar giftar konur eiga að hafa. Það er sem sé talið andlitinu erjhneyksli,, ef gift kona lætur sjá svo eðlilegur, að það fer hrollur^ sig skýluklútslausa heima, eða á um mann að horfa þar á. Sagan götum úti. Brúðarefni kaupir segir nú, að meistarinn, sem gerðf handa unnusta sínum harðan þessa mynd, hafi gert margar til- flibba, vasaklút ag hanska. raunir til þess að ná eðlilegum Sérstakur maður er fenginn til kvalasvip á andlitsdrættina, en tœss að bjóða í veizluna. Hann aldrei verið ánægður, þangað til gengur hús úr húsi og býður upp hann tók tengdason sinn og á “tvo diska af mat og tvo sopa krossfesti hann. Þá náði hann að af víni.” lokum kvalasvipmiim á myndina, Svo kemur brúðkaupsdagurinn. er maðurinn var kominn að dauða Snemma rmorguns skrýðir brúð- á krossinum. urina einhver vinkona hennar Annar gripurinn er altaris-heima hjá henni. Um leið og brúð- bótum frá öllum viðstöddum. ert að deyja, eða er það eg? Business Education Pays ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2.700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Western Canada’s largest employment centre. SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGK AVE. ai Ertinonlon St. Winnipeg, Manitoba. (Ouiners of Rrliance School ot t ommerce, Regina)

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.