Lögberg


Lögberg - 30.01.1930, Qupperneq 7

Lögberg - 30.01.1930, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1930. Blx. 7. Sílfurbrúðkaup Mr. og Mrs. ÓLAFS THORSTEINSSONAR í Húsavík, Man. Laugardaginn annan nóvember síðastliðinn, var þeim hjónum, Ólafi Thorsteinssyni og Kristínu konu hans, í Húsavík, Manitoba, haldið mjög veglegt silfurbrúð- kaup í samkomuhúsi bygðarinn- ar- Um eitt hundrað sjötíu og frttiin manns voru viðstaddir, og Sátu þ5 ekki allir, sem vildu, ver- með, sökum rúmleysis. Mr. Skafti Arason stýrði samsætinu. Var fyrst leikið brúðkaupslag og ^iftingarsálmur sunginn. Þar á eftir var skemt með söng og hljóð- færaslætti og ræður haldnar. Mr. Thorsteinsson hefir arum Sa®an kent hljóðfæraslátt (fiðlu- sPil) í Nýja íslandi, og voru marg- lr nemendur hans komnir þarna til þess að taka þátt í samsætinu °S skemta. Þessir léku á fiðlu (munu þeir allir hafa verið nem- endur silfurbrúðgumans).: Pálmi Pálmason, Pearl Pálmason, Jó- kannes Pálmason og Stefán Gutt- ormsson. Miss Ólöf Hinriksson söng einsöng, og hún og Mrs. K, Sveinsson sungu saman. Auk þess ^öng Mrs. K. Sveinsson kvæði það eftir Bjarna Þorsteinsson, sem Prentað er á öðrum stað í nlað- ]nu. Sylvia Thorsteinsson og Gavrose Jones, léku saman á slag- nörpu. Miss Bennetta Benson las avarp frá nemendum Ólafs, sem oirtist hér. Þrjú kvæði voru flutt, eftir þá Hjálm Þorsteins- s°n, séra Jóh. P. Sólmundsson og Bjarna Þorsteinsson. Hefir kvæði Hjálms birtst í Heimskringlu, en kin tvö birtast nú. Ræður voru fluttar af Skafta Arasyni, Jóni Pálssyni, er mælti fyrir minni brúðurinnar, Andrési «• Skagfeld, föður hennar, Frank- lin Olson, Árna Thordarsyni, J. G. 'Christie, Mrs. Jónínu Christie, Birni Hallgrímssyni, sem ver- hafði svaramaður brúðgumans. Árnaðaróska símskeyti frá Jón- asi Pálssyni í Winnipeg og konu kans, var lesið. Mjög rausnar- legar veitingar voru fram bornar af konum bygðarinnar. Silfurbrúðkaupshjónunum voru fserðar góðar gjafir frá skyld- U'ennum og vinum. Skyldfólk, Vlnir og nemendur brúðgumans gáfu þeim borðstofu húsbúnað og tuttugu og fimm dollara í silfur- Peningum, foreldrar og systkini brúðurinnar silfur borðbúnað; frændur brúðgumans í Langruth Sllfurbakka með tilheyrandi syk- Urkeri og rjómakönnu. Auk þess v°ru þeim færðar ýmsar smærri gjafir. Auk bygðarfólksins frá Húsavík'Umhverfið sveipar þar unaðar- Gimli, voru viðstaddir gestir blær;. frá Winnipeg ,Beach, Winnipeg.iyfir tað blíðgeislum friðarsól elkirk, Oak Point, Geysir og slær. G^ngruth. Ólafur Thorsteinsson, eða óli eiIls og hannn er ávalt nefndur, er sonur Þorsteins Mjófjörð, sem andaðist nú fyrir fáum árum í framförum, eins og prófskýrsl- urnar hafa sýnt hvað eftir ann- að. Er hann kennari góður í þeirri grein, enda mjög vinsæll meðal nemenda sinna, sem og annara, er til hans þekkja. Kristín kona hans er dóttir Andrésar J. Skagfelds á Oak Point og konu hans Steinunnar, er andaðist á síðastliðnu hausti. Andrés er Skagfirðingur að ætt og uppruna, föðurbróðir Sigurð- ar Skagfelds söngvara, en Stein- unn heitin var ættuð af Austur- landi. Kristín er góð kona og myndarleg, eins og hún á kyn til. Tvo syni eiga þau, Ólafur og Kristín, Edward of Andrés, báða mestu myndarmenn. Stunda þeir verzlun í Húsavík. Ekki að eins þeir, sem voru við- staddir í silfurbrúðkaupinu, held- ur og hinir mörgu aðrir kunningj- ar þeirra hjóna, munu samlagna þeim út af þessu fjórðungsaldar hjónabandsafmæli og árna þeim allra heilla. * * * Glatt er á hjalla þá góðvina fjöld girnist að búa sér fagnaðarkvöld. Þó er það einkum á afmælisdag þeir upplyfta rómi í glymjandi brag. Hjúskaparafmæli halda í kvöld hjónin, sem leiddust í fjórðung úr öld; og til að votta þeim virðingarhót vinirnir setja hér fagnaðarmót. Þegar á umfarna lítum vér leið, líst oss sem væri hún fljótrunnið skeið. Finst oss þá einatt sem æska vor mær eins sé oss nærri sem tíminn í gær. Margt hefir drifið á dagana þó, dynjandi stormar og blíðviðris-ró. En ennþá skín sólin jafn inndæl- is-bjart, eins og þá fyrst vora lokka hún snart. Fáum er æfibraut allskostar slétt; ýmist vér steytum á hrjóstrugum blett. En gimsteinninn slípst við nún- ing og nudd. f nútíð er framtíðar lífsbrautin rudd. Það okkur óblandsins unaðar fær hjá ykkur að sitja nú, brúðhjón vor kær. Því að með sóma nú umfarin er áfangaleiðin, sem kveðjið þið hér. Framundan blasir við brautin svo greið, blómskrúð á vengi og laufguðum meið. Fyrirtak við meltingarleysi! Pegar þér er ilt í maganum, þegar gas uppþembir og ónot gera þér óþæg- indi eftir hverja máltíð, svo þér liður illa, þá batnar þér strax af einum skamti af Bisurated Magnesia. pað er alveg undravert hve skjót og gðð áhrif BISURATED tegund af Magnesia gefcur haft, þegar um melt- ingarleysi er að ræða. Hvað slæmt sem það er þá lætur það strax undan. Bragðgott og ódýrt. Fáið það hjá lyfsalanum, eða I hvaða góðri búð, sem selur meðul. á hálfri öld til enn, og meir, hver ósk í kvöld er. Heyr. J. P. S. Ávarp frá nemendum. Dear Mr. and Mrs. Thorsteinson: On behalf of Mr. Thorsteinson’s pupils at Gimli, I wish to extend the very best wishes for your hap- piness and prosperity in the fu- ture. We also wish to express our heartiest thanks to Mr. Thor- steinson for his work. We, the stpdents, feel impress- ed by tre strain, both physical and mental, that he has been put to in his most praiseworthy musical workf in this Community. Accept our most sincere gratitude and thes mall part we have had in ex pressing the same. God bless you and your good wife and give you strength to keep on with your beautiful work. Guðmann Raunin og vatni, skaðinn á Winnipeg- í nóvember 1929. ^árri elli. Hafði hann dvalið um !?a yfir fjörutíu ár á Hólum í usavík, slkamt fyrir sunnan þ!mli’ þar sem ólafur býr nú; Ju hann þar mörg ár og átti svo heimili þar Skíni 'hún ykkur um órunnið skeið, aldrei svo kasti þar skugga á leið. Gleði og hamingja gylli ykkar spor í góðvina fylgd. Það er lukkuósk vor. B. Þorsteinsson. Heill, óli! Hljóð! Nú er í móð að æsku heiði’ um þig. . -- syni sínum og' Þitt hljóma-flóð, loks, hér um slóð ugdadóttur. Þorsteinn heitinn hjá Var ættaður Jandi. hér, r úr Mjóafirði á ís Er margt skyldmenna hans Isfelds fólkið í Nýja íslandi ? angruth. Mun öll sú ætt vera 1 Austurlandi. ólafur er skýr maður, fiðlu- íeikj Uíosti. um ari ágætur 0g hagleiksmaður svo hrundi þjóð í merg og blóð, að börnum seiðir stjarnastig til starfs, — þú leiðir sig. Menn tignri lund hér tengja fund við tóna-úðans krans !Nú glæstri stund fær stöktan blund um strengjasund þín haga mund, Vann hann framan af ár- landiaman-VÍð smíðar 1 Nýia ís' e-ef;*’ €-n n<^ siðari arin hefir hann Sú svigni hönd, svo sveiflu-þönd í söngsins skrúða sæludans og silfurbrúðgumans. »efið síg kenslu «mgöngu ('fiðluspili). endur hans við músík- Hafa nem- sem seinast köld í leir. Um grund og strönd að endist ðld tekið mjög skjótum svo ómavönd, að sjónar rönd, Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82” D. D. WOOD & SONS, LTD. VICTP R ^ W°OD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD rre»,d«nt Trea.u.er Secretary (Piltamir, sem öllum reyna að þóknast) KOL og KÓK Snilli nú snjöllum snjallast læzt fallin, olli hún elli allsnægtavals; kallar, sér kollur kellí, óhnellinn, kvelli sig kvilli kalsviðratals. Tildrunartældri tyrtni til snyrtni ýmst veit sig amstrið aums gróðaflaums;' menningu minni mönnunarsönnun tign þykir tognaðs taums frægðardraums. Stjórnvölinn, stjörnum stengdan, sér spengdi forstjóra fyrstra freyðandi skeið. Yiptist svo oftast árum úr bárum, soðin á súðir, seiðandi leið. Flyssuðust fossar frjósandi Ijósa ströngluðu stangli stássgefins áss. Fnæstu sig fýstar, föstur í köstum, tryllingu trölla trássúðar hváss. Efaðri Ifing, afhvarfafans dröfnur lét drifnar, drífa ósvíf. Illugi, allra æðruminst bræðra, heiðri galt, hauðri hlífdrjúgast, líf. Mannraunamönnum minjar enn brynja fregnir, í flogna ■frændþjóða hænd. Innar er ennis unglinga tunglum mynd hæsta manndóms, mænd þeim, óræmd. 0 II. Minningu Manna Magnússons*) fagna íslenzkra ása ósrunnin ljós. Birtist, hve björtu, bjartasta hjarta, klifi, sér kleifu, kjósi sitt hrós. Talsími: 87 308 Þrjár símalínur *) Svo var Guðmann Péturs- son, Magnússonar, oftast nefndur Jólhæfu jeli jusu, í gusum, rokkinn haust-rökkur rjúkanda fjúks. Vökinni vakin, veiðimenn seiðir sólgni hræ-svelgja sjúks lagar-dúks. Tveir volkast tæru tundrandi glundri; — hált á því holti, haugdrifnri laug. Ströng, þreytir strangar stríð, í gegn hríðurp, einn, skipi arnar auga hvarms baug. Drúpir með dropum, dregin úr legi, angist hins unga, ábyrgðarhá; foringja fyrir förum óvörum glittir, sem glotti, gljástirðan snjá. Sálin til sólar seilist í heila, — rýnist ei rænu rönd fyrir strönd. Brunninni bránni brann dýpstum sanni, hvorri klífst hærra, hönd eða önd. Kuflinn, sem kefli kraflað úr afli, gripnektar greipar guldu í skuld. — Snerra beit snarrar, snerust um frera holgóma, hylguð hulduljóð buld. Asafok ísi ysjuð, með grisjum, hvörfluðu hvirflum hviðubrigð snið. Vindstöðu vandi, vendinn um strendur, fágar æ feigum friðlægust mið. Þumast hægt þremur, þramma tveggja klamma, handberri hindrun hraflandi krafl. Þolin, sem þjala, þýzkra spor ískra; ásalund ausið afl brýtur skafl. Sex stundir, sökkstum sarphviðu snarpri, andlitið öndu, yngstum, dró þyngst. Sollinn, á svelli svall og var allur. Svörgli storms, sorgin syngst og fær kyngst. Lífs von, ei lofsins, leyfist þeim reifum, — ött vetti, áttin; yfirhöfn, drif. Ægir, manns eigin, auða þann dauða; rán, teljast rænu, rifin þau svif. Frost verður festa funandi bruna æðum, sem óður áttahagaþátts; legi þeim laginn lækur, er sækist nauðlausu næði nátthjartnaslátts. Hum eitt er himinn. Hvor skulu sporin syfjugum sefa, sveimgjörnum heim? Enn er hinn annar, eggjunin neggi; andandi öndin eimir í þeim. Búki þess beykja brísingahýsi, vindheldan vöndul, voðir og hroð; skollinn, má skjallið, skeljaður, telja býlt, nema byltu boðin sé stoð. Hjálpsemd hans hólpinn, hundrað sinn undrast, hnjótum sá hnotinn, hve megi ske, vattalaus vættur, vosi stálfrosin, veiti sér votum vébjarga hlé. Rætt inn, að reitt skal rötun úr glötun, natið til nota, neyttist þar, eitt. Bolfreðið bylnum, bál inn í stáli, þrautum, að þroti, þreytti sig heitt. Vatnið er vitnið; voði í boði; ljúft, þegar líft er, leyft meir en kleift; manntak sé mönnum metnaðarhvetni, stirðhyggju storðar steypt eða keypt. Tuttugu, tætti, tundraðar stundir, sólvana sálir, svalviðrahjal. Gungulaus ganga, glingursöm hringi, villta fá vjelta, valsöðvum, skal. Laut hann, að líta litbrugðnra vita bróðurlag boðið; — bönd vefja hönd; félaga falið, freista hvort neisti enn má því anna, önd taka strönd. “Fas er mér frosið, f is eitt,' alt visið; lít ei svo lútur land, nema sand. Brostinn er brjósti brestur á flestu; grandi mér grimdin grandauðgan brand. Endist ei andi aftur til krafta; líkham er lokið; líf engin hlíf. Heldur en holdið húki, því fjúki hrunið, sem hrina hrífur, ég svíf.” Ömlgastri elfdra opnunarvopna, alhuga eilífs ómunaró, rimmgýgi remmstri, roðnri sér boðnri, hertri í hjarta hjó. — Nóttin dó. III. Dulsíum dalar draup hrím í kaupin, sitt hvorrar sættar, sennileg tvenn, — frost allrar festu, funi alls bruna. Andránnar undrum enn kvikna menn. Segin er saga, samur er frami, oftast er yptir önd yfir hönd. Lundin er lindin landofnu bandi, strandlengis strindis ströndum, á rönd. Hrímlandi húmrof heyja eða deyja, raunum og rúnum rennur í senn; viðnámið voða velja, ei telja kostnað, veit kristni kenni þess enn. Hrumir fá hreimar hrímuðu rími sía, í sjóa selstöðu vél. Þjóð saman þýðir það sínu baði; — krossuðu krassi kelur í hel. Amundsens óma endurkvök senda Magnússons megni methæfust set. Sízt, nauðum seztum, sjást fyrir, knástir; ýtnust þeim ættin, etja við hret. Guðsmanni geðsmun gefið raun hefir, innarst er unnir óðgljáin þjóð. Numna fkk namni, næmu samræmi, merking, að marki, móðurlenzkt blóð. J. P. S. MRS. PÁLÍNA THOMPSON Sunnudagskvöldið 3. nóvember e. 1., lézt að heimili sínu í Graf, ton, North Dakota, húsfrú Pálína Thompson, eftir sex mán. heilsu- bilun. Hin látna var fædd á Kolfreyju- stað, 16. marz 1866, dóttir þeirra hjónanna, Einars ófeigssonar og Hallfríðar Þórðardóttur. Var fað- ir hennar kendur við Miðsker í Austur-Skaftafellssýslu, en móð- irin var ættuð af Jökuldal. Á jóladag 1884, giftist Pálína eftirilifandi manni sínum, Sigurði Tómassyni (Thompson). Er hann ættaður úr Gullbringusýslu, var faðir hans Tómas Gíslason frá Eymundarstöðum á Álftanesi, en móðir, Elín Thorsteinsdóttir. Árið eftir fluttu þau Sigurður og Pálína til Vesturheims, og fundu áfangastað sinn — Grafton, Húsfrú Guðrún Anna Reykdal MINNINGARORD. Andláts hennar óg útfarar hefir þegar verið getið í blöðun- um, en hinir mörgu vinir hennar víðsvegar óska óefað eftir, aS eitthvað meira sé á hana minst. Hún var fædd 7. júní, 1871 að Hnausum i Húnavatnssýslu á Islandi. Foreldrar hennar voru þau hjónin Bjöm Stefán Skaptason og Margrét Stefansdóttir. Faðir Björns var hinn alkunni læknir að Hnausum, Jósef Skaptason. Faðir Margrétar var Stefán Björnsson frá Dagverðarnesi á Skagaströnd. Guðrún ólst upp með foreldrum sínum að Hnausum og flutti með þeim og systkinum sínum frá íslandi árið 1883. Um stutt skeið átti fjölskyldan heima að Nýhaga, tvær mílur fyrir norðan Gimli-bæ i Nýja Islandi. Þá voru þau þrjú ár í Selkirk og álíka tíma eftir það í Winnipeg. Næsti verustaðurinn var að Hnausum í Nýja Islandi. Þar höfðu þau Skaptasons hjónin greiðasölu á hendi all-mörg ár. Þá var Guðrún komin að heiman, mun hafa dvalið mest í Winnipeg. Hinn 9. okt. 1894 giftist hún Andrési Frímann Reyk- dal. Flann var ættaður úr Þingeyjarsýslu. Hafði um nokkúrt skeið stundað skósmíði og skóverzlun í WSnnipeg, og var. Guðrún seinni kona hans. Eftir að þau giftust áttu þau heima stuttan tíma í Winnipeg, og fluttu þá á bújörð, sem þau keyptu nálægt Headingly, sem er þorp skamt frá borginni. Þar bjuggu þau nokkur ár, dvöldu svo ein 5 ár í Winniptg og fluttu þá að jýrþorg. Þar áttu þau siðan heima. Andrés dó þar 5. júní, 192(1 qftir nokkurra ára heilsuleysi og þar dó Guðrún, eftir að hafá börið þungan sjúkdómskross, meir en heilt ár. Hún andaðist 21/ júní, 1929. • 'i.' Þau hjónin eignuðust ekki börn, en þau fóstruðu tvær stúlk- ur. Er önnur þeirra Guðrún, dóttir Tryggva og Hólmfríðar Ingjaldson, en Mrs. Ingjaldson var systir Mr. Reykdals. Er Guðrún gift Halldóri Erlendssyni og býr að Árborg. Hin fóstur- dóttirin heitir Mabel og stundar hún skrifstofustörf í Winnipeg. Eftirfylgjandi systkin Mrs. Reykdal eru: Jósef, kvæntur Guðrúnu Símonarson, til heimilis í Selkirk; Anna, gift Thorkeli Clemens, til heimilis í Ashern, Man.; Hallsteinn, giftUr Önnu í'reeman, búandi í Argyle-bygð í Manitoba og ein fóstursystir, Asa, gift Guðmundi Johnson, búandi að Gardar, N. Dak. Mrs. Reykdal var hin mesta myndarkona. Hún var fjölhæf og velvirk. Heimili hennar var ávalt fyrirmynd að allri snyrti- mensku. Alt var þar vel umgengið, enda voru þau hjónin sam- hent í sannri hirðusemi. Hún hafði næmt auga fyrir fegurð, og á verk sín öll lagði hún haga hönd. Á móti gestum sínum tók hún sérstaklega vel. Viðmótið var hlýlegt og öll meðferð ná- kvæm og notaleg. I löngu veikindastríði annaðist hún manninn sinn með stakri umhyggju. Öll árin, sem hún átti heima í Árborg var hún, ásamt mann- inum sínum, meðlimur í lúterska söfnuðinum þar. Vann hún að þeim málum þar með brennandi áhuga og mikilli fórnfýsi. Hún hafði ánægju af félagslegu starfi og fór henni það einkar vel úr hendi og kom lipurð og lægni hennar þar að góðu haldi. Hún var sannleikselsk og fróðleiksþyrst kona, hafði unun af þvi að lesa og að hlýða á alt það, sem flutti sannan fróðleik. Hún var fríð og lignarleg í sjón, með bjartan hreinan svip, alúðlegt viðmót og smekkvísi í allri framkomu, en eitt hið eftirtektarverð- asta við hana var augnatillit, sem geislaði af þrá eftir því, að vita og skilja, eignast meifa af hinu sanna og fagra. Það er mikil eftirsjá í Mrs. Reykdal. Hún var enn á góðum starfsaldri, er hún misti heilsuna, og ef það hefði ekki komið fyrir, hefði mátt búast við góðu og miklu starfi frá henni í viðbót við það mikla og góða, sem hún var búin að afkasta. En að vísu hafði hún lokið góðu dagsverki og þurfti engu þar við að bæta; en kirkjan hennar og allir aðrir vinir hennar hefðu kosið að njóta hennar miklu lengur. Hún lifði og dó í Drotni, og sæll er hver, sem þannig ver æfistundum sínum. “Sælar eru sálir sannleiksþyrstar, því að hreinir sjá heilagan Guð.” R. M. ýmsum stofnunum. Síðan hafa' söng hana prestur safnaðarins, þær framast á ýmsum sviðum, svo séra H. A. Helsein. — Vegna mik- sem kennarastöðum, hjúkrunar-1 illar fjarlægðar, einnig veikinda, etörfum og stjórnarþjónustu. Fórn- gat aðeins ein dóttirin verið við- fýsi foreldranna bar ríkulegan á-,stödd, Mrs. Harper frá Enderlin, vöxt, því dæturnar hafa orðið(N. Dak., sem stundað hafði móður bygðarlagi þessu til sóma og og sína með stakri alúð í hennar foreldrum blessunar. sínum til gleði og sjúkdómsstríði. Hún var lögð til hvíldar í grafreit kirkjunnar. Vinur. í kirkjudyrunum: Pálína sáluga sýndi ávalt hmn 4. ágúst, þá að þrotum komin’1 mesta Fetjudug. Hún vtir si-sterí-j þar sem aleigan var aðeins fimtíu1 andi’ °« 1 fylsfa mata samhent: cent. Hér settust þau að, og með manni sínum, sem um mætti segja Bruðunn: Hvað er að sjá þig, framúrskarandi elju og dugnaðij I135 sama Kolnef: “Að berj- Þu hefir ekki rakað þig í dag. farnaðist vel. Hugmynd sjálf-i ast nótt sem nýtan dag, var nær-i Bruðgummn Af ásettu ráði gert, góða mín — mig langar ekk- ert til þess að fjölskylda þín gefi stæðisins var ávalt hin skýrasta' in^ hunum, aldrei þraut.” 'fyrir þeirra hugskotssjónum, og Hún var fremur grannvaxin,: ekki leið svo langt, þar til þau teinrétt, hvatleg 1 spori og hin mér heillaóskakoss! voru veitandi, hvorki þiggjandi né djarfmannlegasta; hreinlynd og þurfandi. I skorinort, veglynd, gjafmild, og Þeirn varð fjögra barna auðið alt hennar fas bar vott um heil- —fjórar stúlkur. Dæturnar eru: steyPtan karaktér. Hún var trú- Elín, gift Alfred Harper, kaup- hneigð mjög og á heimili þeirra manni í Enderlin, N. Dak.; Mag-[ Sigurðar, upp til þess síðasta, var''k'a dalena Margrét, gift L. L. Harri-, yiðhaldið hinum gamla og góða,|e * jæja segjum þ- man, Tacoma, Wash.; Sigurlina isl€nzka helgidagasið — húslestr I , , ’ *u . , , . annan hvorn dag. Juliana Kupqua, Pittsburg, Pa.,linum — af kristilegn sannfæring, Tvö ein. Hann: ó, elskan min,, þú verð- ur fallegri og fallegri með hverj- um deginum sem liður! Hún: Nei, góði, — vertu nú svona! og ræktarsemi við þeirra barna trú. og Florence, nú Mrs. Robt. J. Bowesworth, Washington, D. C. Allar dæturnar nutu miðskóla- (high school) mentun hér' í vikudaginn 7. nóv., frá Grafton Grafton, og svo æðri mentunar á Lutheran Church (norsk); jarð- Jólagjafir. - Hefirðu keypt jólagjöf Jarðarför Pálínu fór fram mið-jhanda manninum þínum. — Nei, eg veit ekki hve mikil peningaráð hann hefir.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.