Lögberg - 30.01.1930, Qupperneq 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 30. J ANÚ AR 1930.
=
I hverjum pakka finnið þér óvænta,
fallega málaða
POSTUUNS-MUNI
Robin Hood
id Odts
TILKYNNING*. ! WINNIPEG ELECTRIC CÖ. '/! Tíl Mr. og Mrs. Árna Friðriksson
Eg undirskrifaður vil draga at- J>að er þýðingarlaust að neita
hygii kunningja minna og- vina því, að í vetujf; er- ‘ atvinnuleysi!
að því, að eg hefi ]agt niður banka- mikið í >Vinnipeg. Þrætur um
störf þau, sem eg hefi haft á hendi þag hverjum sé um að kenna, or-
unndanfarín ár, og er nú að vinna saka mikla óánægju, en slíkt
fyrir The Monaroh Life Assur- mettar ekki 'þá sem svangir eru.
ance Cpnípaný. Mig langar tíí að Meiri vipna er eina úrræðið. Járnýte
fara þess á leit við þá, sem hefðu brautafélogin hafa brugðist; vel
í hyggju að kaupa lífsábyrgð, að við, að bæta uf atvinnuleysinu, og
veras vo góðir að veita mér tæki- þag er eftirtektarvert, að Winni-|
færi til þess að hafa tal af sér.
G. Finnbogason,
Lundar, Man.,
eða 205 Boyd Bldg., Winnipeg.
GJAFIR
til Jóns Bjamasonar skóla.
peg Eleqtric félagið gefur einsl
mikla vinnu nú, og það gerði áj
sama tíma í fyrra. Þetta félag;
gerir alt, sem í þess valdi stend-|
ur, til að gefa sem allra flestumj
af mönnum sínu-m vinnu árið iwn ^
kring, og er það allrar virðingarj
T vert. Því er of lítill gaumur gef-'
J. S. Gillis, Brown, Man. $10.00 . f .
T. J. Gislason, Brown ...... 20.00 lnn’ að felag sem er 1 sambandl
T. O. Sigurðsson, Brown .... 5.00 við Winnipeg Electnc, gefur nu
J. M. Gíslason, Brown........ 3.00 eoO mönnum vinnu við virkjun
Sjö-systra fossanna, Þetta er
ekki lítils virði einmitt nú, þegar
vinnuleysið er svo tilfinnanlegt.
af því það er
pönnu-þurkað
Úr bænum
Jóh. Jónsson, Vogar .... .... 1.50
Mrs. W. S. Eyjólfson, Árb.L... 5.00
Samskot við jólaguðsþjónustur
í Vatnabygðum (Rev. C. J. O. :
Mozart $19.10; Foam Lake $17.00;
Elfros $14.10; iGmdahar $10.00; i T. „x
Wynyard $10.00; Hólar $3 40. Jon 0ddson BerfrSOn’ 72 ara að
Samtals $73,60. j aldri, til heimilis að 72 Humboldt
í þessari upphæð innifelast lof- str. hér í borginni, andaðist á St.
orð ?rei_d: \ Boniface spítaianum hinn 17. þ.
Smolaug Johnson, Kandahar 10.00 . ,
•J. E. Laxdal, Mozart..... 5.00 m-> eftir stutta legu í lungna-
S. B. Johnson, Wymyard .... 5.00 bólgu. Hann var Eyfirðingur
Hjörl. Hjorleifss., Wynyard 5.00 og kom til Winnipeg fyrir 41 ári
Með alúðlegu þakklæti, j og var hér alt af eftir það, að und-
S. W.-Melsted, j anteknum 5 árum, sem hann var
gja eri s o ans. I , geattle Kona hans, Mrs. Mar-
Séra Jóhann Bjarnason messar
í fundarsal Templara (efri saln-
um næsta sunnudag, þ. 2. febr.,
kl. 3 e. h. Allir velkomnir.
Mánujagsmorguninn 13. janúar gret Bergson, lifir mann sinn,
Rev. David Guðbrandsson, kom lézt JÚHus Jónsson á heimili sínu ein dóttir’ Mrs’ P’ Bardal’ og tvelr
vestan af Kyrrahafsströnd seinni , grend við Eyford-kirkju í North synir’ Stefan og öuðbergur. Út-
part vikunnar sem leið. Lét hann Dakota. Hann hafði verið við forin fór fram fra A' S’ Bardals
hið bezta af ferðinni og biðurj sæmilega góSa heilsu þar til síð. útfararstofu, hinn 18. þ. m. Dr.
Lögberg að flytja Islendingum þar astliðið ár> þá kendi hann lasleika BJorn B’ Jónsaon Jarðsong.
þess, er leiddi hann til bana. f,
miiðjum nóvembermánuði lagðistj Sunnudaginn 19. jan. lézt Guð-
hann í rúmið og var ávalt rúm- laug Jónasson að heimili sínu í
fastur þar á eftir. — Hann fædd-[ grend við Eyford, N. D. Hafði hún
ist að Ytri Brekku á Langanesi í verið heilsubilu/ð mörg síðari ár-j
N. Þingeyjarsýslu árið 1863. Hér^ jn rúmf5gt gíðugtu þrjá mánJ
í bygð hafði hann búið fjölda-! , ,
... . ,, .„ - uðina. Fra í slandi kom hun
morg ar., og var vmsæll mjög af
öllum. Var hann enda ráðvand-| snemma á árum og var búin að
ur, trúverðugur og iðjusamur svojdvelja hér í bygð fjölda mörg ár.
að því var sífelt við brujgðið. Hann. Fyrir rúmum 40 árum giftist hún
Séra K. K. ólafsson var stadd
ur í l>orgrinni á þriðjudaginn ogj €r hann að máH> aJ.
miðvikudaginn. úðar þakkir fyrir góðvild og gest-
risni.
Hinn 23. þ. m. andaðist Mrs.
i -------
Pálína Margrét August. Hún var
72 ára. Jarðsett 25. janúar. Heim-
ili hennar var í Winnipeg.
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 2
e. h., messar séra Sig. Ólafsson i
kirkju Geysissafnaðar. — Árs-
fundur safnaðarins strax eftir
Mr. Jón Halldórsson frá Lund-
ar, Man., var staddur í borginni á
fimtudaginn í vikunni sem leið.
Var hann á heimleið frá Portage
la Prairie, þar sem hann hafði
setið á ársfundi brunabótafélags
þess, sem hann er umboðsmaður
fyrir. Mr. Halldórsson sagði, að
Lundarbúar ætluðu að halda miðs-
vetrarmót hinn 14. febrúar, og
verður það auglýst síðar.
var jarðaður frá heimilinu og Ey-
ford kirkju mjðvikudaginn 15.
janúar, af presti safnaðarins, séra
eftirlifandi manni sínum, Gutt-
ormi Jónasson, og höfðu þau á-
valt búið i grend við Eyford. Þeim
vik-
Á laugardagsmorguninn
messu. - Fólk er vinsamlegast unni gem leið> hinn 25 þ m > and.
beðið að sækja messu og sitja aðigt á Almenna spítalanum hér í Minneapolis.
H. Sigmar. Hann eftirlætur okkju arg fjögra barna auðið Lifa
n í n T Á. L m v% T /\ /v
á íimtíu ára minningardag,
um farsælt hjónaband.
Þið haldið létt að yrkja óð
um aldar hálfa stund,
og vinum bera vonar Ijóð,
sem vék,i gleði fund; '
en ef ég á að segja satt,
þann sanhieik skýran finn:
það heldur fáa hefir glatt
að heyra braginn minn.
Og þó ég reyni að ríma ljós
á réttan heiðursdag,
það verður ekki haldlaust hrós,
sem hefi’ >í þennan brag,
því kvæðið alt er kærust þökk
að komast hingað inn,
sú stund,!n gafst mér glöð en
klökk,
að gleðja brúðhjónin.
Það gefst svo fáum gæfa sú,
að gleðjast á þeim stað,
því líf á veikri bygt er brú,
svo bilar fleira en það,
því komast fáar hetjur heim
um hálfrar aldar skeið,
og sigra flest á ferðum þeim
og fylgjast alla leið.
Eg fagna þvi að ísienzk ætt,
hún átti hetjur þær,
sem hafa þu»gu mörgu mætt,
en markj færst þó nær,
að geta enn þá brosað blítt
og boðið alt í’ hag,
og ætla að leiðast hægt og hlýtt
að hinzta lokadag.
Við komum hingað, kæru hjón,
að kveikja sólskinsblett
því ríkari er sögu sjón
að sjá og skilja rétt,
hvað eitt það var, sem aflið gaf
um alla þessa leið,
þ!ð genguð trúar studd við staf
með styrk,. sem ekki kveið.
Svo kveðjum við með kærri þökk
frá hverri svona stund,
sú minning verður muna klökk
að muna vina fund.
og það var verkið ykkar eitt,
að auka stundir þær,
og ganga síðan glöð, en þreytt,
því guðdóms merki nær.
Sigurður Jóhannsson.
CUNARD LINE
1840—1930
£lz a aims dpifáhgið, senn siglir frá Canada
10453 Juper Aft
EDMONTON
100 Plnder Block
SASKATOON
401 Lnncaster Bldft.
CALGARV
270 Maln Sl.
WINNIPEG, Man.
36 Welllngton St. W.
TORONTO, Ont.
227 St. Sacrament St.
Gunard línan veitir &gætar aamgöng-
ur milli Canada og Noregs, Svíþjððár
og Danraerkur, bæði til og frá Mon-
treal og Quebec.
Eitt, sem mælír með þvt að ferBast
með þessari llnu, er það, hve þægilegt
er að koma við I London, stærstu borg
heimsins.
Cunard línan hefir sérstaka inn-
flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir
Norðurlönd. Skrifstofustjðrinn er Mr.
Carl Jacobsen, sem útvegar bændum ts-
lenzkt vinnufðlk vinnumenn og vinnu-
konyr, eða heilar fjölskyldur. — pað
fer vel um frændur yðar og vini, ef
þeir koma til Canada með Cunard Ifn-
unni.
r
Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp-
lýsingum og sendið bréfin á þann stað,
sem gefinn er hér að neðan.
Öllum fyrirspurnum svarað fljðtt og
yður að kostnaðarlausu.
fund.
Sig. ólafsson.
Hver velklædd kona veit, að góð-
ur bolur er hið þarfasta fat, bæði
fyrir vaxtarlag og til þægindis.
The NuBone Corset er slíkur bol-
ur, búinn til eftir hvers eins þörf,
og eru allar konur, er reymt hafa
ánægðar með hann. — Eg hefi
um nokkur ár haft þenna bol til
borginni, Miss Sigrún Thorsteins-
ron, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Að
alsteinn Thorsteinsson, 621 Mary-
land Str. Hún var aðeins 18 ára
gömul og afbragðs efnileg stúlka,
Jarðarförin 'fór fram. á þriðju-
daginn, frá útfararstofu A. S.
Bardals. Dr. Björn B. Jónsson
söiu, og kem heim til að taka mál jarðsong. Hennar verður síðar
af peim er pess oska. — Una T.! r
Linal, 498 Victor St. Sími: 39 294.lnanar £etlð-
CARRICK
LAST SHOWING THUBSDAY
BILLIE DOVE In “THE MAN AND THE MOMENT"
Starting FRIDAY • ALL TALKING
mt
j WARNLR **
mm
AT OJH POPULAR PRICfiS
MATINEES, 25c :: EVENINGS, 40c
sína, Jóhönnu Jónsson, og -fóst-, hana ágamt f6ðurnum> þrír synir>
urdóttur, sem er gift og búsett i en einu dótturina migtu þau hjón.
in fyrir tveimur. árum, og var hún
sem vænta smátti harmdauði öll-
um sínumn ■ ástmenuum. Guð-
lau^r sál. var jarðsungin frá heim-
ilinuv og Eyford kirkju, af presti
Messur í Vantabyrgðum:
9. febr. — Wynyard ki. 3; Elf-
ros (á ensku,) kl. 7.%. — 16. febr.:
The Orpheus Club.
Félag með þessu nafni er í Re-
gina, Sask. MuJi það vera aðal-
Foam Lake kl. 2. — 23. febr. :| safnaðarins> ,séra Haraidi Sigmar,
Kandahar (á ensku), Elfros_ (á fimtudaginn 23. jan. Hin látna
var ágætis kona, góðgjörn, gjaf-
ensku)i kl. 7%. ■— 2. marz: Moz-
art kl. 2, Leslie kl. 7.
Barnaspurningar — Mozart, 3.
feb., kl. 5%. — Elfros 4. feb. kl.
53A. — Wynyard 5. febr. kl. 4%.
— Spurningar á öðrum stöðum,
ef þess er óskað.
Þökk fyrir mánaðarfrí. Nú
verða allir að taka til óspiltra
málanna. Látum þessa næstu
mánuði verða sem ánægjulegasta
og biðjum guð að láta starfið bera
sem mestan ávöxt, í Jesú nafni!
— Fjölmennið á þessar guðsþjón-
ustur. — Yðar ávalt með kær-
leika. Carl J. Olson.
mild og yfirleitt kristilega sinn-
uð. Var hún mjög vinsæl, enda
sárt saknað af ástmennum og
nábúum öllum.
RIALTO
Cor. Portage
and Carlton.
ii
LAST SHOWINGr THURSDAY and FRIDAY
ALICE WHITE in
THE GIRL FROM W00LW0RTHS
»»
STARTING SATURDAY
Hfith
’DOUG. FAiRBANKS JR. |
LORETTA YOUNG-n: ^
CHESTER MORRJS “r+á!
N0TE 0UR PRICES:
Ádults, Any Seat, Any Time
Children, Saturday’s till 2 p.m.
DOORS OPEN 12 NOON DAILY
lOc
Islenzka Bakaríið
á horni
Sargent Ave. og McGee St.
Hefir ávalt fyrirliggjandi: tví-
bökur, kringlur, skonrok, einn-
ig brauð og kökur af öllum
tegundum. — Pantanir fyrir
50c. og yfir, sendar heim.
Phone: 25 170
Virðingarfylst,
P. Jónsson.
PP þú kefir aldrei
L** neina verki og
PP blóðið er hreint
I-1* ogí beztalagi þá
Lestu þetta ekki!
Vér gefum endurgjaldslaust eina
flösku af hinum frœga Pain Killer,
Blackhawk’s (Rattlesnake Oíl) In-
dian Liniment
Til að lœkna gigt, taugaveiklun,
bakverk, bólgna og sdra fœtur
og allskonar t'erki.
Einníg geíum vér f eina viku
með Biackhawk’s Blood and Body
Tonic. Agætis meCal, sem kemur í
veg fyrir 90% af orsökum allra
mannlegra sjúkdóma. paó hreinsar
blóðið og kemur Ifffærunum í eðli-
legt ástand.
Blackhawk’s Indian Liniment kost-
ar $1.00 flaskan. Meðan þetta boð
stendur, sendið oss þessa auglýs-
Ingu og $1.00 og vér sendum yður
pðstfrítt tvær flöskur og vikuforða
af Blood and Body Tonic, alt fyrir
$1.00. Hjúkrunarkonur mæla með
þvf. Abyrgst að vel reynist.
BLACKHAWK INDIAN REMEDY CO.
DBPT. 6.
296 Gladstone Ave.,
TORONTO 3, ONT.
100 herbergi,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð
SEYIV'OUR H0TEL
Sími: 28 411
Björt og rflmgóð setusto'a
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi
Winnipeg, Manitoba.
THE NEW
WONDERLAND
NOW SHOWING
THE LATEST
TALKIES
Eina hötelið er leigir herbor'
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrvgt
sem bezt má verða. — Alt m ð
Norðurálfusniði.
CLLB IIOTFL
(Gustafson ogr Wood)
652 Main St., WinnipcR.
Phone: 25 738. Skamt norðav
C.P.R. stöðina. Reynið ov •
Geysir Bakaríið
Lætur þess getiÖ aÖ um óákveÖ-
inn tíma eru tvibökur og kringl-
ur seldar í 12 punda kössum á
$2.00 (helmingur af hvoruj. Ut-
anbæjar íslendingar borga flutn-
ingsgjald við móttöku, en “ex-
press” gjald á brauðvöru er mik-
ið lægra en á öðrum vörum.
Þökk fyrir velvild og góð
viðskifti.
G. P. THORDARSON,
724 Sargent Ave.
PO«Fi ATTR ACTTON this week end
ALL-TALKING
SINGING
DICK’S
BEST
lega söngfélag, en gefur sig þó að
einhverju leyti við bókmentaleg-
um efnum. Hefir félag þetta sam-
komur nokkrar að vetrinum, sem
fastákveðnar eru fyrirfram og
skemtiskjráin fyrir hvert kvöld
sömuleiðis. Fólkið, sem félagi
þessu tilheyrir, mun vera ensku-
talandi, og er því eftirtektarvert,
að skemtiskráin eitt kveldið er ís-
Ienzk. Hafa þar verið sungin ljóð
eftir ýimsa íslendinga, svo sem
“Nýársvísur til íslands”, eftir Þ.
Þ. Þ., “Nótt”, eftir Magnús Gísla-
son, “Kveldfriður”, eftir Grím
Thomsen, og ýmislegt fleira. Þeir
sem samið hafa lögin við ljóð þau,
er þarna voru sungin, eru þeir
Björgvin Guðmundsson og Jón
Friðfinnsson, meðal annara.
SPARIÐ $50.00
A VETRAR EI.DIVIÐARKAUPUM
YÐAR MEÐ pVl AÐ KAUPA
Koppers Kók
Vér verslum aðeins með hið ekta
ameríska harðkola kók — Vinsœlasti
eUliviðurinn i Winnipeg.
Eldíviður þessi er búinn til úr
tvennskonar kolum, er hafa mest
hitunarmagnð og er því bezt lagað-
ur fyrir alla miðstöðvarhitun. Sót-
laus, gjaltlaus og öskulftil. Kostar
frá $4.00 til $5.00 minna tonnið en
harðkol. Með þessu er sameinað
sparnaður og þægindi. Fylgið her-
skörunum, sem þetta nota og þér
munið aldrei skifta um.
VÉR ABYRGJUMST pENNA
ELDIVIÐ
Stove og Nut stœrðir
$15.50 tonnið
HALLIDAY BR0S.
Símar: 25 337—27 165—37 722—41 751
342 PORTAGE AVE.
Painting and öecorating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 065
L. MATTHEWS og A. SÆDAL
ROSE
Sargent and Arlington
West End’s Finest Theatre
PERFECTION IN SOUND.
Thursday -Friday - Saturday
This Week
ALL-TALKING, SINGING
BS8&3
WEÁRY
RIVER
Monday - Tuesday - Wednesday
Next Week
MRS. JOHN GILBERT
100% ALL-TALKING
Added
All-Talking Comedy
“GARDEN OF EDEN”
Helga Johnson
533 AGNES STREET,
Simi: 39 265
býr til samkvæmt pöntunum, yfir-
dýnur (comforters) úr ull eða
dún. Gamlar yfirdýnur fóðraðar.
Fæðl og herbergi fœst cinnig
á staðnurn.
SAFETY TAXICAB CO.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Sanngjamt
verð. Sími:' 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Fyrirlestur
Mánudagskveldið, þann 10. febrúar næstkomandi, flytur Dr.
Árni Pálsson, ríkisbókavörður íslands, fyrirlestur í Theatre
“Á” University of Manitoba, kl. 8.30. Aðgangur 50 cent. Fyr-
irlesturinn verður haldinn undir umsjón National Council of
Education. —
&$$$$$$S$$$$$$$$S$$$$$$$$$$$$S$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$S$$$$$$$$$$$$$$$$i’
Staðreyndir viðvíkjandi
Strætisvögnum
Vitið þér---
Að jafnvel þótt strætisbrautafélagið
flytti 4,000,000 færri farþega 1929 heldur
en 1920, þá var árs umsetningin þó aukin
með því að kaupa 47 buses, og strætisvagn-
ar og buses fara 1,133,632 mílur lengri veg
1929 heldur en 1920.
WINHlPEG ELECTRIC
COMPANY