Lögberg - 03.04.1930, Qupperneq 1
úöturo.
43. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1930
NÚMER 14
Frá Islandi
Úr Húnaþingi.
Framfarafélagið er nú rúmlega
ársgamalt. Þetta eru taldar fram-
kvæmdir þess:
1. Að koma á fót búnaðarsam-
böndum sýslunnar.
2. Tekið að sér umsjón á mæl-
ingum jarðabóta.
3. Útvega eina dráttarvél.
Félag þetta er nú byrjað að
gefa út vélritað blað, er það kall-
ar Húnvetning. Komið er út af
því eitt blað.
Framtíðarborfur á búnaðasvið-
inu eru að ýmsu óráðnár. Frézt
hefr, að nokkrir bændur myndu
jafnvel hætta búskap, selja jarð-
ir og bú. Tvær jarðir í Vatnsd^il,
Marðarnúpur og Vaglar, eru nú
auglýstar til sölu. Ráðandi hátt-
urinn í hinu unga viðhorfi e‘f
vinnukreppan, er sýnist ætla að
ríða landbúnaðinum að fullu. —
Þótt allmikið fé frá hinu opin-
bera sé lagt til*landbúnaðarins á
ýmsum sviðum og enn fremur til
margviíslegra nytja'framkvæmda i
landinu, virðist stór hluti af því
fé hverfa fyrir því, hve öll vinna
verður að yfirborgast. Mikill hluti
verkalýðsins er búsettur í kaup-
stöðunum að vetrinum, stundum
atvinnulaus, og eyðir sumarafl-
anum. Það fjármagn því tapað
beildinni að miklu leyti.
Mýrdal, 2. febrúar.
Fyrsti mánuðúr ársins við-
burðalítill hér í sveit. Líðan fólks
fremur góð og engin teljandi
veikindi. Tíðin hefir verið óslit-
inn hrakviðrabálkur allan mánuð-
inn út í gegn, austan blotahríðar
og suðvestan snjókoma, æfinlega
á eftir, fannkoma mikil til fjalla,
an mun minni með sjónum, nær
alt af hagalaust, og yfirleitt mun
verri tíð, en menn hafa átt að
venjaat um mörg undanfarin ár.
23. febr. Tíð mjög úrkomusöm,
ekki komið þurdægur um langan
tima, oftast hafátt og frostlaust,
snjóaði þó dálítið af suðvestri
þann 20. og 21. þ. m. með nokkru
frosti, en tók strax upp aftur.
Allmikil óreiða á blaðapósti og
jafnvel bréfum, t. d. koma yngri
blöð á undan eldri o.s.frv.—Mgbl.
Reykjavíkurapótek er nú flutt í
stórhýsi sitt við Austurstræti, sem
í'orsteinn Seh. Þorsteinsson lyf-
sali keypti af íslandsbanka í fyrra.
Letta er stærsta og elzta .lyfjabúð
Lndsins, stofnuð 1760 af Bjarna
Pálssyni landlækni og var fyrst um
f'nia á Bessastöðum, en síðan í
Mesi við Seltjörn frá 1763 til 1833,
er Oddur Thorarensen keypti hana
°g flutti til Reykjavíkur. 1836
SeldJ Oddur lvfjabúðin döjnskum
nianni og voru síðan lyfsalar hér
jafnan danskir, þar til Þ. Sch.
Thorsteinsson keypti Reykjavíkur-
apótek fyrir 11 árum. Fram á
s>ðustu ár var þetta eina lyfjabúðin
hár í bænum, síðan voru þær um
tirna tvær, en nú eru orðnar fjórar.
Elsti þjónandi prestur hér á
landi er nú séra Ófafur Ólafsson,
fiákirkjuprestur, sem enn þjónar
frikirkjusöfnuði Hafnarfjarðar.
Einar prófastur Jónsson á Hofi
fékk lausn frá prestsskap í vetur
trá II. nóvember en var þá, er hann
sagði af sér, elstur þjónandi prest-
Ur landsins.
. Riniskipafélagið. Hinn nýji for-
,ngi þess, Guðmundur Vilhjálms-
spn kvað ekki getað tekið við starfi
^inu þar fyr en í vor, og annast E.
Aielson forstjóri starfið til þess
tima.
Dánarfregn. 11. þ. m. andaðist
er íbænum frú Lilja Ólafsdóttir,
systir séra Ólafs præp. hon. frá
jarðarholti og þeirra systkina, 66
Ura gömul, áður gift séra Lárusi
Tidákssyni presti í Mýradalsþing-
Urn, en síðar séra Jósef Hjörleifs-
s>ni síðast presti á Breiðabólsstað
a Skógaströnd.
Mr. SVEINBJÖRN JOHNSON,
prófessor í lögum við ríkisháskól
ann í Illinois.
HELZTU HEIMSFRÉTTIR
Vínsölubannið í Banda^
ríkjunum
Eins og kunnugt er, þá er
fjöldi manna í Bandaríkjunum,
sem fyrir hvern mun vill afnema
vínbannið, og færa til þess ýms-
ar ástæður, og sumar óneitan-
lega æði sennilegar. Vínbanns-
menn eru heldur ekki í neinu
hraki með ástæður. Bera þeir
meðal annars fyrir sig Edison og
Ford, sem báðir eru sterkir
vínbannsmenn. Því er og haldið
fram, að verkame’nn í Banda-
rikjunum hafi nú tvær til sex
biljónir dala árlega, sem þeir
Ný löggjöf gegn útflutn-
ingi áfengis
Á undanförnum árum hefir af-
ar mikið af áfengi verið flutt frá
Canada til Bandaúíkjanna og selt
þar, eftir því sem bezt hefir geng-
ið, en á algerlega ólöglegan hátt
vitaskuld, þar sem þar í landi er
fullkomið vínsölubann. Hefir vín-
smyglurum verið gert hægra fyr-
ir með þetta, þannig, að sam-
kvæmt núgildandi lögum, hefir
stjórnin veitt skipum burtfarar-
leyfi frá canadiskum höfnum til
ha'fna í Bandaríkjunum, þó þau
hafi verið hlaðin áfengi, sem
Stjórnin á írlandi fallin
Cosgrave stjórnin hefir lagt
niður völdin, og var sú orsök til,
Mikilsverð tíðindi
Mr. Arthur Randles, aðal far-
þegaumboðsmaður Cunard e;m-
skipafélagsins í Montreal, til-
Fiskimarkaður á Spáni
og Portúgal
Norskur blaðamaður skýrir frá
kynnir, að svo sé mikil eftirspurn' Því nýlega, að hann hefði árang-
eftir fari með skipinu “Antonia”,' urslaust gert tilraun til að kaupa
er siglir frá Montreal áleiðis til norskan fisk 4 búðum í Bilbao.
að stjórnin var ofurliði borin við íslands þann 6. júní næstkom- Fékk hann allstaðar sama svarið,
atkvæðagreiðslu á þinginu hinn' andi, að óhjákvæmilegt sé fyr:r að norskur fiskur væri ekk' seld-
27. f. m. Einn af þingmönnum1 bað fólk, er til íslands ætlar með, ur. aðeins íslenzkur. Einn kaup-
þe;m, er teljast til De Valera bvi skipi, að tryggja sér far eins maðurinn sagði honum, að mark-
flokksins, bar fram tillögu í þing-l fljótt og framast má verða. | aðurinn fyr:r norskan fisk væri
mu
(The Dail) í sambandi við Mr. Randles tilkynnir ennfrem- algerlega tapaður á Spáni.
ljóðasafn prentað. Nokkur kvæði
eftr hann hafa við og við birzt í
Seyðisfjarðar blöðunum fyr og
síðar.
Kvenfclagasamband Islands. Á
íulltrúafundi kvenna, sem haldinn
var hér í bænum í síðastl. mánuði,
var samþykkt, að öll kvenfélög, sem
gangast fyrir húsmæðrafræðslu,
skyldu hafa samband með sér, sem
nefnist Kvenfélagasamband Islands.
Voru lög samin fyrir það. Er það
einkum verkefni félagsskaparins að
koma á kennslu í handavinnu og
matreiðslu í öllum barnaskólum
landsins. ístjórn bandalagsins eru
frúrnar R^tgnhildur Pétursson, for-
seti; Guðrún Pétursdóttir, og Guð-
rún J. Briem. Ráðgert er að halda
fundi í bandalaginu og nefnast þeir
Landsþing kvenna.
Hreindyr hafa verið í stórum
hópum út um alt Eljótsdalshérað i
vetur, vegna snjóþyngsla uppi á
öræfunum, þar sem heimkynni
þeirra eru. í hlákunum, sem hér
syðra hafa nú eytt öllutn snjó, hef-
ir gaddurinn aðeins sígið nokkuð
á Austurlandi, svo að snapÞ eru
nú komnar, og nú er sagt að hrein-
dýrin séu aftur að færa sig fram
i til f jallanna. Það er mjög sjald-
gæft, að fannkoma sé svo mikil á
fjalllendinu upp frá Flúótsdalshér-
aði að dýrin leiti niður til bygða.
—Lögr., 6. marz.
geti notað sér til gagrfs, keyptjætlað var til að seljast 4 vín-
það sem þe:r þurfa með, eða lagt' bannslandinu. Hefir þetta þótt
fyrir, en sem áður var eytt á vín-! m:ður vinsamlegt í garð nágranna
söluhúsum. Einnig er fullyrt, að þjóðarinnar, og svo hefir stjórn-
síðan vínbannið var lögleitt, sé in vafalaust litið á málið, því á
langt um minna drukkið af skóla-
fólki heldur en áður var. Þá er
þessu þingi bar hún fram frum-
varp, þar sem slík burtfarar-
því enn fremur haldið fram, aðjleyfi, sem hér er átt við, skulu
vínbannið hafi frelsað fleiri j ekki lengur vera veitt. Sótti King
menn frá fjártjóni, heldur en forsætisráðherra fast, að þetta
stríðið mikla varð að bana.
Fréttabréf
úr Þingeyjarsýslu.
ellistyrk, sem fór fram á aukinjur, að sökum þess hve farrými áj Blaðamaðurinn leitaði þá fyrir
þeim skipum, er uppi halda reglu-jser bjá stórkaupmönnum og inn-
bundnum ferðum milli íslands og flytjetndum, og fékk hann þetta
Drezku eyjanna, sé takmarkað, og svar hjá forstjóra eins elzta og
þarafleiðandi ókleift fyrir far- stærsta innflutningsfirma: Norsk-
þega frá “Antonia” að treysta á an fisk e;gum við ekki núna. Við
að fá þannig far frá íslandi að flytjum Mtið eitt :nn af honum í
loknum hátíðahöldunum, þá hafi lnaí °F íuní, annars skiftum við
Cunard félagið ákveðið, að senda okkur ekkert af honum., Mér er
farþegask;pið “Britannia” til ís- óhætt að fullvssa yður um, að
lands í þeim tilgangi, að flytja núna munuð þér ekki geta fundið
farþegana til Skotlands. Er það einn einasta norskan fisk í verzl-
því afráðið, að “Britannia” sigl- unum í Bilbao. Fyrir 15 árum
ir frá Reykjavík 5. júlí næstkom- fengum við 4-5. af öllum mnfluft-
andi og kemur til Glasgow á um físki frá Noreg, nú fáum við
mánudaginn þann 7. júK. Er þetta!4-5. a öllum innfluttum fiski frá
einkum og sérilagi hentugt fyrir íslandi.
útgjöld fyrir rík:ð, sem nema
mundi $1,250,000 til $1,500,000.
Stjórnin setti sig eindregið á
móti þessum auknu útgjöldum,
og þegar til atkvæða kom, féllu
þau þannig, að 64 voru með
stjórninni, en 66 á móti, en 20
þingmenn voru tfjarverandi.
Næsta dag sagði stjórnin af sér.
Enn er ókunnugt, hver myndar
nýja stjórn. Eamon De Valera,
foringi Fianna Fail flokksins,
sem verið hefir aðal mótstö’ðu-
flokkur stjórnarnnar, er nú stadd-
ur 4 Bandaríkjunum.
“Betri matur, minni vinna
og sanngjarnari yfirmenn”
Fangarnir í ríkisfangelsinu í
Jefferson City. Mo., sem eru yfir
þúsund að tölu, eru engan veg-
inn ánægðir með vistina. Það er
nú víst ekkert óvanalegt, að fang-
ar séu ekki sem bezt ánægðir
með vistina, en þessir láta meira
á því berast, en vanalega gerist.
Þeir gera verkfall, þegar þeim
fellur ekki vinnan, 0g þeir fást
ekki til að borða, þegar þeim fell-
ur ekki maturinn, og þeir gera
jafnvel uppreisn til að ná rétti
sinum. Gekk þetta svo iangt hér
um daginn, að það sló 4 regluleg-
an' bardaga milli fanganna og
fangavarðanna. Stóðu fangarnir
illa að vígi, því þeir voru vopn-
Iausir, en fangaverðirnir vel
vopnaðir, enda urðu hinir síðar-
nefndu yfirsterkari. Fangarnir
halda engu að síður fast fram
sinum krötfum, og heimta “betri
mat, minni vinnu og sanngjarn-
ari yfirmenn.”
•Jtgfus Sigfússon þjóSsagna-
lræðingur hefir dvalið hér í bæn-
ujn frá því í haust, sem léið. Hefir
P'nginu verið send áskorun um
Jarstyrk til framhalds útgáfu á
jnðsagnasafni hans, en margir
a a saknað þess, að fá ekki meira
a sjá af því safni en út er komið.
L /. omnar eru hér út Glámsrímur
^tir Sigfús, gefnar út af Jóni
e gasyni prentsmiðjueiganda,
ortar \<)\2 út af þættinum um Glám
rettissögu. Er Sigfús vel hag-
ur, og til er eftir hann allstórt
Síðasta fréttabréf mitt til Lög-
réttu er frá 30. okt. síðastl. Skal
hér því lítillega minst síðustu
mánaða ársins 1929.
Tíðarfar reyndist mjög óstilt.
Var þó mest austan 0g norðaust-
an átt, fremur úrkomusöm. Ýmist
gekk á með snjókomu eða regnt,
frosti eða þíðum. Frost þó ekki
höt-ð nema dagana 16.—18. nóv.,
en þá sté það yfir 20 gr. inn til
sveita. í Grímsey var frostið þá
aðeins 3 gr, er stafaði af hlýind-
um sjávarins. Árið kvaddi með
talsverðri snjókomu.
Beit hefir haldist nokkuð. Þó
mun þessi vetrarkafli verið hafa
í heyfrekara lagi, hér í sýslu.
Verð á búsafurðum varð lægra
en 4 fyrra, svo enn lækkar von
bænda um betri framtíðarhorfur.
Hafa bændur hér í sýslu líklega
aldrei, á einu ári, ráðist í svo
miklar framkvæmdir, sem síðast-
liðið sumar og því miður munu
þær vera reistar mjög á skuldum.
Getur það ekki haldist, nema
miklu betur rakni úr með verð-
lag á seldum afurðum.
Heilsufar manna hefir haldist
sæmilegt að telja má. Látinna
merkismanna má enn geta: Ein-
ars Friðrikssonar, er bóndi var í
Neslöndum, Svartárkoti og Reykja-
hMð, og bjó í 38 ár. Var hann öðr-
um til fyrirmyndar með atorku
sinni. Hann var fyrsti maður
hér, er hafði með höndum sil-
ungaklak; tflutti Mývatnssilung í
Svartárvatn. Hóf hann þær til-
raunir 1883. Er Einars og konu
hans minst í 16. árg. “óðins ’. —
Þá er látinn í Húsavík Jónas Sig-
urðsson sparisjóðshöldur, ágætr
ismaður. Er hér á bak að sjá
tveim gömlum mönnum, er í ein-
lægni höfðu í frammi viðleitni til
almennra hagsbóta.
Látnn er og Daviíð Jósefsson,
er síðast bjó að Hólmavaði, rosk-
inn maður, góðgjarn.
Jón H. Þorbergsson.
—Lögr. 5. jan.
frumvarp næði fram að ganga.
Varð lítil mótstaða gegn frum-
varpinu í neðri deildinni, og hef-
ír nú verð samþykt þar, með öll-
um greiddum latkvæðum, nema
ellefu. Átta af þeim, sem at-
kvæði greiddu gegn tfrumvarpinu,
eru íhaldsflokknum tilheyrandi,
og fylgdu þeir ekki leiðtoga sin-
um, Mr. Bennett, í þessu máli.
Hinir þrír voru: A. A. Heaps,
verkamanna þingmaður frá Win-
nipeg; C. C. Power, liberal frá
Quebec, og Henri Bourassa, ó-
háður þingmaður tfrá Quebec. —
Er nú frumvarpið fyrir öldunga-
deildinni og er talið sjálfsagt, að
það verði samþykt þar, þó sagt
sé að vísu, a,ð .supum öldungpn-
um sé illa við það. Tekjur mikl-
ar hefir ríkið hatft af þessum út-
flutningi áfengis, svo að nemur
einum fjórtán miljónum dala á
ári. Allar þessar tekjur hverfa
nú, en hitt er etftir að vita, hvort
áfengissalan hættir þar fyrir frá
Canada til Bandraíkjanna.
flokksins í Alberta
V • c . . r • /1 1 j Þa hina mörgu farþega, er ákveð- — En seljið þið ekki smábæj-
Nosinn ^roringl ^rrjalslynda jð hafa að taka þátt í auka-skemti- unum inni í landinu? Eg hefi
ferðum um brezku eyjarnar og komist að því, að þar er aðallega
meginland Evrópu. j seldur norskur fiskur, segir
Skipið “Britannia” er að heita fréttaritarinn.
má nýbygt, og hefir aðeins ver-j —Norðmenn virðast ekki hafa
ið skamman tíma í förum milli gert sér það Ijóst, að markaður-
Glasgow, Liverpool og Bombay. inn inni í landinu, er í okkar
Á flokksþingi tfrjálslyndrá manna
í Alberta, sem haldið var í Cal-
gary í síðustu viku, var J. W.
McDonald, K. C., kosinn foringi
flokksins. Tann var áður bæjar
stjóri í MacLeod, og hefir lengi!Er skiP P€tta 8,500 smálestir að hendi, Að minsta kosti halda
Dr. Eckener sæmdur
gullmedalíu
National Geographic Society.
Washington, D.C., heíir sæmt Dr.
Hugo Von Eckener, seim heims-
kunnur er fyrir ferðir sínar á
loftskjpinu Graf Zeppelin, gull-
ferðum og það gagn, sem hann
hafi heiminum unnið með þeim.
SMkan heiður geta þeir einir hlot-
ið„ sem skara langt fram úr í
landkönnunum, eða, öðru þess
konar. Á 42 árum hafa aðeins
tíu menn hlotið þennan heiður.
látið til sln taka í stjórnmálum
innan fylkisins. Auk hans voru í
kjöri, W. R. Howson, Edmonton;
Capt. J. C. Bowen, Edmonton og
H. J. Montgemery, Wetaskiwin.
Dreitfðust atkvæðin fyrst svo að
enginn fékk meiri hluta, en að
lokum féllu atkvæðn þanng, að
MacDonald hlaut 156, Howson 117
og Bo”ren 13 atkvæð. Capt. J. T.
Shaw hefir að undanförnu verið
leiðtogi flokksins.
stærð og útbúið öllum nýtízku- þeir sltfelt áfram að selja be;nt til
þægindum. Sem sönnun þess, hve smákaupmanna í bæjunum, sem
“Britannia” þyk;r fullkomið og eftir ölluim reglum ættu að vera
vel útbúið skip, má benda á, að viðskiftamenn okkar. Þeir selja
þegar að aflokinni ferðinni til ís- líka í alt of smáum hlutum. Við
lands, hefir skipið verið val;ð til stórkaupmennirnir höfum kvart-
tveggja “De Luxe” ferða til Mið- að undan þessu, en því virðist
jarðarhafslandanna.
Ur bænum
Mikil snjókoma
Fyrri part síðustu viku féll
snjór mikll í sumum ríkjum
Bandaríkjanna, sérstaklega ,1111-
nois og Indiana, og reyndar víð- niedalíu fyrir afrek hans í flug-
ar. Tepti snjókoman víða um-
tferð um tíma 0g urðu að því mik-
il óþægindi. Einkum er mikið
látið af snjókomunni í Chicago.
Sátu bílarnir fastir í sköflunum
0g strætisvagnar sömuleiðis. Og
fjöldi fólks varð að gista, eina
nótt að minsta kosti, á gistihús-
um og komst ekki heim til sín.
Sagt er enn tfremur, að þetta ó- Nýir Samningar
veður hafi orð:ð nokkrum mann- Hoover tforseti hefir sent þing-
enskjum, fimm að minsta kosti, jnu uppkast að nýjum samning-
að bana, og nokkrar fleiri hafi Um Um skuldagreiðslur Þjóðverja
meiðst. • til Bandaríkjanna, og jafnframt
mælt með því, að gengið verði að
þeim. Aðal atriði þessara samn-
inga eru þau, að samkvæmt þeim
fá Bandaúíkin frá Þjóðverjum
$15,731,800 á ári í næstu þrjátíu
og bjö ár, en $9,710,400 á ári í
næstu fimtán ár þar á etftir.
Miklar vegabætur
Fylkisstjómin í Saskatchewan
ætlar að verja nálega sjö miljón-
um dollara til vegabóta innan
fylkisins á þessu ári, eða nákvæm-
lega $6,852,3)86, 'eftir því sem
.einn af ráðherrunum, Hon. A. C.
Stewart, KjC., hefirj skýrt þing-
inu frá. Er hér vitanlega ekki
einungs átt við nýjar alí-
brautir, heldur líka viðhald
hinna eldri og umbætur á þeim.
Sérstaklega verður afar miklu tfé
varið til að mölbera keyrslubraut-
irnar.
Séra Jóhann Bjarnason messar
Veikur
Hertoginn af Connaught, hefir
að undanförnu verið æði mikið
lasinn, etftir þvfí sem frétt frá
Mentone á Frakklandi segir, en
þar er hann nú sem stendur.
Hann er eins og kunnugt er,
föðurbróðir konungsins, og var
um eitt skeið landstjóri í Canada.
Hann er nú áttræður að aldri.
Hefir aðeins fjögra
atkvæða meiri hluta
Rétt undir miðnætti á föstu-
dagskveldið 4 síðustu viku, var
fjárlagafrumvarp stjórnarinnar í
Saskatchewan samþykt með 27 at-
kvæðum gegn 23, eða með fjögra
atkvæða meiri hluta. Flutti tfyr-
verandi forsætisráðherra, J. G.
Gardiner, þar mikla ræðu, og tal-
aði í eina tvo klukkutíma. Hafði
hann margt við fjármálastefnu
stjórnarinnar að athuga, og það
lítur út tfyrir, að æði margir af
þingmönnunum líti hana höllu
auga, þar sem atkvæðamunurinn
var svona lítill.
Atvinnan að aukast
Hoover forseti segir, að atvinnu
leysið, sem allmikið hefir verið
talað um að ætti sér stað í Banda-
ríkjunum, nái aðeins til tólf ríkja,
svo nokkur brögð séu að, og síð-
an í janúar hafi atvinnan verið
smátt og smátt að aukast og á-
standið sé nú miklu betra en þá.
í bænahúsinu 603 Alverstone St.,
næsta sunnudag, þ. 6. apríl, kl. 3
e. h. Fólk geri svo vel að hafa
með sér sálmabækur. — Bæna-
fundur á sama stað á laugardags-
kvöld, þ. 5. april, kl. 8. — Allir
velkomnir.
engin athygli hafa verið veitt. Að
sjáltfsögðu tókum við heldur þann
kostinn, að kaupa fiskinn fri ís-
i landi. því að þaðan fáum við heila
skipsfarma i einu. Að mínu áliti
er það þetta, sem gerir muninn.
Auðvitað munar það miklu, að
Nobels verðlaunin 1930
Samkvæmt fréttum frá Stock-
hólmi, nema Nobels verðlaunin,
sem til skifta koma á þessu ári,
864,734 sænskum krónum. Skift-
ist þetta fé meðal fimm manna, ef
einhver reynist verðugur í hverri
Irish sýkn saka grein’ S€m verðlaun eru veitt
„r.„. . T . , , * fyrir á árinu, og fær þá hver um
William A. Insh, sem sakaour
var um að hafa verið í vitorði sig 172’946 krónur- eða sem næst
með John A. Forlong um svik- $48,000.
samlegt athæfi íjí sambandi við
Macdonalds erfðamálið, og í því
sambandi svarið rangan eið, hef-
ir nú verið sýknaður atf þeim á-
kærum. Kom mál hans fyrir lög-
regluréttinn í Winnipeg á föstu
daginn í sfðustu viku, og eftir að
nokkur vitnaleiðsla hafði fram
farið í málinu, kvað Gtaham dóm-
ari upp þann úrskurð, að þar sem
engar sönnur væru fyrir því, að Andre Tardieu forsætisráðherra
W. A. Irish hefði hér af ásettu i lagði mikla áherzlu á að samn-
allir neytendur, einnig þeir, sem
til skamms tíma hafa notað norsk-
an tfisk, biðja nú um íslenzkan.
Að öllu samanlögðu virðist því
spánskur fiskimarkaður týndur
Norðmönnum.
—En í Galicíu hlýtur norskur
fiskur þó að hafa markað.
Frú Thorstína Jackson Walters, — Að vlísu flytjum við nokkuð
flutti nýlega fyrirlestur um Is-, af norskum tfiski þangað ennþá,
en þar er hið sama að segja og
annarsstaðar. Norðmenn tapa þar
jafnt og þétt markaði sínum. Það
er af þeirri ástæðu, að íslenzkur
fiskur hefir til skamms tíma ver-
ið algerlega óþektur þar. Etf þessu
heldur áfram á sama hátt, þá líð-
ur ekki á löngu þar til menn
þekkja norskan fisk ekki öðru vísi
en af afspurn á Spáni.
Fréttaritarinn bætir því við, að
sömu kvartanir hafi komið tfrá
fiskikaupmðnnum í Portúgal í
fyrra, og að þá hafi verið gerðar
ráðstafanir til að gera að óskum
þeirra.
land í landfræðafélagi Banda-I
ríkjanna fýrir miklu fjölmenni.
Sýndi frúin jafnframt margar og
fagrar myndir frá Islandi. Land-
könnuðurinn viðfrægi, Dr. Vil-
hjálmur Stefánsson, kynti Mrs.
Walters áheyrendum.
Gefin saman í hjónaband, atf
dr. B. B. Jónssyni, föstudaginn 28.
marz, þau Mr. Einar S. Einarson
og Violet Dorthy Lucille Bristow.
Hjónavígslan fór fram á heimili
prestsins, 774 Victor St.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
heldur fund í samkomusal kirkj-
unnar kl. 3 í dag, fimtudag' Á
þessum fundi flytur prestur safn-
aðarins, Dr. Björn B. Jónsson, er-
indi. Áríðandi starfsmál liggja
fyrir fundinum. Konurnar eru
beðnar að koma stundvíslega,
klukkan þrjú.
Franska þingið samþykkir
Young samninginn
Neðri deild þingsins á Frakk-
landi hefir samþykt Young samn-
ingana, með 530 atkvæðum gegn
55. Ekki er búist við mikilli
mótspyrnu í öldungadeildinni.
ráði, eða vísvitandi framið nokk-
uð það, sem glæpsamlegt mætti
teljast, þá bæri að sýkna hann 4
þessu máli. Mál Forlongs kemur
fyrir lögregluréttinn á föstudag-
inn 4 þessari viku.
ingarnir væru samíþyktir, helzt
með öllum atkvæðum, svo heim-
urinn gæti af því séð, að Frakkar
væru sameinaðir í sínum utan-
ríkismálum.
Þann 13. marz s'íðastliðinn,
flutti Lögberg mynd af Violet
Code, og lét þess jafnframt getið,
að hún væri ein af þeim mörgu,
sem trygt hefðu sér far til ís-
lands í vor með Cunard skipinu
“Antonia.” Þann 21. sama mán-
aðar, barst henni eftirfylgjandi
símskeyti, er skýrir s:g sjálft:
“Mr. and Mrs. A. S. Bardal book-
ed with us to-day. Holding ad-
joining berth for you and your
husband. You are very much
wanted, please wire Collect.
J. J. Bildfell.
Á leið vestur á Kyrra-
hafsströnd
Landstjórinn í Canada, með frú
sinni og föruneyti, kom til Winni-
peg á sunnudagskveldið, á leið
vestur á Kyrrahafsströnd. Gerir
landstjórinn ráð fyrir að verða
um mánaðartíma í þessu ferða-
lagi.
Hvað markaði í Portúgal við-
víkur, tekur tfréttaritarinn það
fram, að til skamms tíma hafi
norskur fiskur verið svo að segja
einráður á markaðnum þar, en
þetta sé 4 afturför svo sem víðar.
1 Lissabon hefir að vísu lítil
breyting átt sár stað, því að
norskur fiskur er enn þá seldur
þar mest, en í Oporto hefir norskf
fiskurinn til skamms tíma unnið
nokkuð á markaðnum gegn Ný-
fundnalandsfski, en samkvæmt
skýrslum hetfir 4slenzki fiskurinn
unnið enn á, þannig að útlit er
fyrir að hann muni innan skamms
vinna mestan hluta markaðarins.
Þykir Norðmönnum súrt í broti
að tapa markaði, sem þeir voru í
þann veginn að vinna frá Ný-
fundnalandsfiski.
Skýrsla fréttaritarans, sem birt-
ist i norska blaðinu “Fiskeren”,
málgagni norskra fiskimanna og
fiskikaupmanna, ber það með sér,
að markaði fyrir norskan fisk á
Spáni og í Portúgal er alvarleg
hætta búin, og statfar sú hætta
mest af samkepni íslenzkra fisk-
útflytjenda. íslenzkur fiskur er
bæði í meira áliti sem vara, og á
hinn bóginn er sölu hans' betur
fyrir komið og skynsamlegar. —
Mgbl.