Lögberg


Lögberg - 03.04.1930, Qupperneq 2

Lögberg - 03.04.1930, Qupperneq 2
Bia. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1930. Trjárœkt á Islandi Saga eftir J. J. Myres, Mountain, N. D., 1929. 68 sem eg þektí til að áttu heima á ast um og fá að njóta þessa dá- svo. Þeir voru í stærra lagi, lang-J ‘ Láttu mig aðeins vita, ef eg þessu meginlandi. Og eg fann,1 samlega útsýnis, þó ekki væri :r, fóta-háir, strengdir eins og fer of hart,” sagði gamli maður- að þar tóku aftur við víðtækir og nema eínn dag. Mr. Mattson bauð hundar, og var auðséð, að þeir inn. ‘‘Þú þarft ekki nema að rétta (Framh.) “Jæja, Sigríður min, þú ert bú- in að segja mér nóg, til þess að þriflegir, sígrænir skógar. mér strax hesta og fylgd. Tal- voru ekki troðnir út með heyi. upp hendina og þá hægd eg ferð- Ferðalagið hafði sannfært mig aðist svo til, að eg héldi af stað Þó voru þeir mjög sterklegir og í ina.” um, að sumar af þessum sígrænu 'í vesturátt snemma næsta morg- mestam áta fjörlegir, uppstrokn- trjátegundum mundu; vera hent- ugar til ræktunar á íslandi. “Það eru samningar,” sagði eg. Á meðan á þessu stóð, hafði Englendingurinn veníð að festa ferðatöskuna og saman vafða á- un. Skyldi hajda áfram fyrri ;r, burstaðir og gljáði á þá. Reið- part dags eins langt og sýndist týgin eins og ný, af beztu tegund. eg veit þáð, að eg fer aldrei að^ °Mig langaði mjög til, að fara' ráðlegt UPP á. H5’ að ná aftUF Maðurinn, sem kom með þá, = J .. dekra við nein tré á þennan hátt.ltil Alaska, því eg visai, að þar áöm að kveldi. Og ef eg þá Var auðsjáanlega vanur hesta-j breiðU við hnakk minn, og nu ísland verður að blása upp, ef.var tiíðarfar og loftslag og stað-,kærði mi£ um ai5 fara lengra maður. Hermannlegur í ölíum gergj Mattson okkur kunnug, það vill þess vegna. Enda er eg hættir líkari eins og á íslandiJ rf€inna> átti a® leggja m€r til hreyfingum. Eg sá strax og og hát }jann jjr_ gmith. orðinn svo gamall, að það væri til En því miður hafði eg ekki tæki-: lieiri hesta með nægu nesti og hann fór af baki, að hann mundi Htils fyrir mig að byrja á svo- leiðis hlutum.” “Einhver verður að byrja, og færi á að takast fá ferð á hendur.; tjöldum vera ungur Englendingur frá “Mér datt ekki í hug, að eg ætti að skilja við hestinn,” sagði hann. “Þú verður að sjá um hann a:ns og sjáaldur auga þíns. Heldur varð eg að láta mér nægja Mrs.'(Mattson lofaðjst til að gamla landiinu. Það var auðséð, að tala við skýra menn, sem þar vekja mig um sólaruppkomu og að hann hafði rakað sig þennan reynslan I eldri löndun, sýnir, ***. « « !*>'lhafa “ "í*"- «*• !e8“t ”°rg“' Hv“ kra8in" ‘f“í Þetta er einn af'beztu heVtam.'am þar sem skógarnir hafa verið ingu á hinum inndælu, sígrænu af stað. Og hun sagð’. mer að hremn og bunmgunnn allur|;nú eru upp. Hann heitir |>erfect eyðilagðir og ekki plantað aftur I skógum> sem Prýða strendur Al“j fara snemma að hatta °£ hvllast eins hremn og lýtalaus ems og þo^ Patch> og er sonur hing heims. hefir annar jarðargróði með tím-1 aska> eins norðarlega og ísland áhyggjulaust, því það lægi fyrir hann væri foringi 5 hernum. | fræga Dan patch> sem er flj6taati anum eyðiíagstl jarðvegurinn ili^ur- ! mér langur og stran«ur da*ur; | “Eg sé, að þú ert að virða fyrm sk€Íðhestur í heimi, og hefir aldr- farið að fjúka og á endanum1 Hinn heiti Japans straumurj Sjaldan hefi eg sofið og hvílst þér fylgdarmennina, sagði Mr. ei tapað kappreið á æfi sinni. orðið að berri, gróðurlausri auðnJhlýjar suðvestur strendur Al- betur, en þessa nótt. En eg vakn- Mattson. “Hvem-g lízt þér á þá’|Þessi hestur hefir heldur aldrei Og hygg eg, að við séum rétt að asha> °2 tekur með sér langt aðl snemma og var búin að klæða Eg hefi ekki betra að bjóða. En tapað kapphlaupi, og eg vona að byrja að sjá slík vegsummerki hér norður skógarvöxt allan ásamt mi2 fyivr sólaruppkomu og albú-. svo hefir þessi ungi Englending- hann gjöri það aldrei á íslandi, og mun hér eftir fljót- ara ágerast, ef ekk>! er við gjört. Og er því að mínu áliti skógrækt- j stað. armálið eitt af stærstu velferðar- “Já,” sagði eg; “eg hefi • séð öðrum jarðar-gTóðri langt norð- 111 t51 ferðar. Eg stóð við glugg- ur verið í tóuvo ðum með kon- ur fyrir það, sem annars ætti sér ann °í? sa sólina koma upp og unginum. Hann er mesta hesta- Dan Patch á skeiðvellinum og tað. ; man eg ekki eftir að hafa séð sál og ræðinn. Hann getur sagtj yar það aðdáanlegt a8 ajá> hvað Nákvæmlega það sama á sér( fallegr’. sólaruppkomu. Austur- þér alt um tóuveiðar og hvernig auðvei(i]ega hann fór fram fyrir málunum.” stað með Gulfstraum’nn fyrirj ^oftið varð um stund eins og eitt konungurinn eltir hundana. Eins. alla keppinauta) sem voril þó . , ,. . , ,._ austan Ameríku. Hjann hlýjar. eldhaf, svo breyttust litirnir og þú kannske veizt, hefir tóan þeir fljótustu, sem til voru. Aldr- , t “ VUr.J™ 'nnl , okðupp ug fsland ásamt öðrum Evrópu-| smátt og smátt. Rauði liturinn ekkert tækifæri. Hundarnir há ei datt mér í hug, að eg ætti eft- rnðmundar1 1 K*áum og tekur þar með sér hvarf af skýunum og þau urðu henni vanalega rétt svo mörgum >r að setjagt & bak afkomanda Guðm jndar og Slgrlðara< Fyrsr; c.,kógræktarlínUna langt norður eins og skærasta gull. Svo blán- mínútum eftir að henni er slept. hang „ ur>>ra konan, sem eg hafði seð G ð á ér gtað þar sem'uðu þau um leið og þessi stóri Svo kemur konungurinn og.” — fyrstu, Og auðsjáanlega maður| Íærekki til Fyrir þessÁ .ullhnöttur gægðist upp fyrir »Egfer ekki með tveimur nnnn n r nr ftTn-i' n nn*v< I " I hernar, og tvefr ungir menn, semi orsök er langt frá þv>í, að hin svo sjóndeildarhrfnginn. Ofur litla greip eg fram >í. S:!'«LVltlan,!ZIb,!!ir T,:;kallaða BkógarHna Þggi nokkuð stund náðu hyllingarnar sér í al-j .,Ekki með tveimur,” sagði Mr. nálægt því beint frá austri til gleymingi. Litlu Indíánabýl’.n ]y[atts0n. “Hvað meinar þú?” vesturs. Og það er á almanna-^ teygðu nú úr sér, þangað til þau “Eg fer aðeins með einum vitund, að þar sem eg var að fara námu hátt við himin. Nú báru fyigdarmanni, eða verð kyr,” rorður eftir Canada hér um bil á svo mörg af þeim saman, að það gagði eg miðju meginlandinu, þá var eg( sýndist eins og stór borg hefði( „En þyi miður er það ekki að fara yfir landflæmi þar sem alt í einu risið upp í austni. Skjól- hægt > sagðj Mr. Mattson. “Sérð heitara var á sumrum og aftur beltín,, sem höfðu verið plöntuð bú ekki> að eg er að gjðra mitt mikið kaldara á vetrum, en í Al- fyrir norðan og vestan býlin og hezta? Englendingurinn mundi ir Sighiðar og Guðmundar. Nú tekur unga konan til máls og bið- ur foreldra sína að láta sér ekki verða bylt við, en það standi nú hvorki meira né minna til en af- mælisve:zla. Það hafði ekki ver- ið minst á það, að Sigríður var fimtíu ára gömul, og átti hún þess vegna ekki von á nefnu. En nú var borið inn kaffi og aðrar veitingar, og varð nú fljótt glatt á Rjalla. Og kom nú brátt í ljós„ að jafnvel afmælisgjöfunum hafð: ekki verið gleymt. Fór nú Guðmundur að segja frá, hvað þeim hjónum hafði farið á milli og gjðrði mikið úr því, að þau hefðu ekki orðið sammála, sem að reyndar hefði nú varla verið við að búast. En af þvi Ameríka barst nú í tal, var’gjörð sú uppá- stunga og samþykt í einu hljóðd, að nú væri Sigríður dæmd til þess að segja sögu frá æskuárum sínum. Og sagði Guðmundur, að það væri gaman, ekki sizt ef að hún gæti sagt frá einhverju æf- intýri viðvtíkjandi hestum, því eins og þau vissu öll, kynni hún margar hestavísur. En hann hefði helzt aldrei heyrt neitt um hesta frá Ameríku. Dóttir þeirra sagðist vilja fá að heyra eitthvað viðvíkjandi trján- um eða skógi. En maður hennar hélt að það væri betra, ef tengda- móðir sín vildi segja eitthvað frá þe:rri fjalladýrð, sem hún hefði séð í Amertíku. Sagði hann, að sér þætti mjög vænt um íslenzku fjöllin, en hann vissi líka, að í ððrum löndum væru til fjöll, sem væru jafnvel mikið hærri og til- komumeiri en íslenzku fjöllin. Þegar við vorum komin æði- getað sagt honum hvað hinir tígu- spöl, le:t eg til baka og sá að legu og hreyknu baðmullar-kóng- Mattson hjónin og Mr. Smith’ar í Kentucky, sem að mikinn þátt voru að veifa til mín kveðju, og áttu í þvti að koma borgarastríð- eg sá að þau gerðu það svo ró-| inu af stað, voru montnir af lega, að eg var viss um að þau þessu hestakyni, sem þeim hefði voru öll ánægð með, hvernig eg'tekist svo dásamlega að bæta og höndlaði hestinn. Nú fórum við eins og akbrautin gera frægt um víða veröld, og hvernig þeim þótti vænna um lá beint til vesturs. Eg fann það' þessa hesta, en nokkrar aðrar á bínum hesti, að hann vantaði! eignir sínar. Eg mintist líka síð- mjög að fara á undan. En þetta ustu orða Mr. Smiths, þegar hann var nú í eitt skifti, sem hann áttijbað mig að sprengja ekki hest- að gjöra sig ánægðan með að plötuna fyrir Indiíánanum. Átti vera spölkorn á eftir. | eg nú, þegar alt þetta var tekið til Eg sá nú með hverri mílunni, &reina> að læ«a sv0 se«lln að að brautin var að verða lakari. Enda var þess ekki langt að bíða, að við kæmum upp úr dalnum. biðja þennan fylgdarmann að hægja á ferðinni? Hvað mundi þá Mr. Smith halda um mig í Þar endaði Mka brautin. Fyrsti kveld> €r eS Þá eins og Indíáninn hálsinn, sem við tók, var æðil sa^ði' tæri að skýra honum frá, grýttur og jarðvegurinn malar-,hvor væri hetrl hesturinn. Eg kendur. Þetta voru sannarlega'for nú að slá eftir að hafa ekki snögg umskifti frá frjósamaj ^kið Mr; Smith með til að ráða jarðveginum í rennislétta og grjót- lausa dalnum. En fyrsta stórbrekkan, sem við komum að, var bæði löng og, brattari en hún hafði sýnst í fram úr hvað hann vild gera svona tilfelli. Eg var viss um með sjálfri mér að hann hefði ekki getað hlíft rfestinum meira en eg var að aska eða á íslandi. við og hélt suður aftur fyrir vest- an Husons Bay. Var eg þá fyrir löngu orðin sannfærð um skóg- ræktarmöguleika á íslandi. Eg er sannfærð um að sá tími kem- ur, að hér verður ræktaður mik- ið stórvaxnari og fallegri skógur, en nú er til á íslandi, og að land- ið verður víða glætt, og eg held ( voru ekk’ °rðin nógu há til þess viuast( þegar hann er kominn inn Samt voru skógar stórvaxn’ir og| að skyggja á húsin, urðu nú alt á hraunið pig vantar ]>ó ekki að mjög fallegir,, þar sem eg sneri í einu að risavöxnum stórskógi. | vera j fjörutíu ár á eyðimörk- Eg stóð og var að virða fyrir inni?” mér þessa dýrð, þegar húsmóðir-| “Nei,” sagði eg. “Vert þú al- ,:n barði á herbergishurðina og veg óhræddur, eg hefi ferðast áð- sagði að morgunverður væri til ur» reiðu. Þegar eg kom ofan í “En eg er ábyrgðarmaðurinn,!’ borðstofuna, stóð Mrj Mattson'sagði Mr_ Mattson. “Eg neita að þar og horfði á mig undrandi,1 senda þig út í nokkra hættu eða 0ins og eitthvað i stórkostlegt nokurt tvísýni. Og eg get ekki hefði komið fyrér, en Mrs. Matt- farið sjálfur.” að það fari með ísland Mkt ogj son var að hlæja, svo eg spurði “pað er óþarfi,” sagði eg og RauðárdaLinn minn, að trén gerijhvað hefði komið fyrir. Skoraði hjó; “eg er búin að kjósa mér það svo mikið fallegra, að það^hún á mann sr'nn að segja frá því fylgdarmann. Svo þetta er alt verði óþekkjanlegt fyrir sama og það varð hann að gjöra. Það kjappað 0g klárt. Eg fer með land, þó umskift’in verði ekki einsjvar þá, að hann hafði veðjað doll-^ Indiíánanum og skal ekki stela fljót hér eins og í dalnum. Eg ar við konu sína, að þau þyrftu honum. Að öllu forfallalausu býst ekki við, að breytingin komií að bíða eftir mér ií klukkutíma komum við til baka í kveld.” hér á einum mannsaldrd. J áður en eg yrði búin að klæðaj “Ykkur er það betra, eða fara Eg hafði verið á suðurleið^ mig, þvo mér og mála, svo eg með, meira nesti,” sagði Mrs. nokkra daga. Leið mín lá í gegnjgæti sezt að borðum. Nú, þegarj Mattson. um Indiána hérað, sem er stórj ekki þurfti að bíða eftir mér í| “ft’ sagði Mr. Mattson, “mér sveit eða laildspilda, sém sett var mínútu, þá varð hann svo hissa, hafði ekki dottið það í hug. Gemli til síðu fyrir Indíána að eins.; að hann sagðist mundi verða lengi Indíáninn mun ekki villast, en að ná sér. Mrs. Mattson-var æði ekki mun hann verða skrafhreyf- hróðug yfir dollarnum, sem mað-;inn_ ,Hann er orðinn þunglyndur, ur hennar varð tafarlaust að og hefir nd ekki taiað orð svo vik- borga, því ekki var um lánstraust um skiftir) nema um daginn, þeg- Hér hafði þeim verið úthlutað á- búðarlöhd, hundrað og sextíu til þrjú hundruð og tuttugu ekrur fyrir hverja fjölskyldu. Þeim hafði þar að auki verið hjálpað frá þvtí fyrsta, heimili bygð fyrir þá og skepnur og jarðyrkjuverk- færi lögð þe>im til. Svo urðu þess- ir Indíánar að halda þarna til á þessu tiltekna svæði. í þá daga I höfðu þeir ekki frjálsræði til að Ungu mönnunum kom báðum ferðast pt frá þessum stöðvum, nema með leyfi forstöðumanns- ins, sem stjórnin setti til þess að að ræða. ar hann bað mig að lofa hér að sjá um alla þeirra hagi og vera ráðsmaður í orðsins fylsta skiln- ingi. Voru nú allir Indíánar í Canada og Bandaríkjunum geymd- ir á æð:-mörgum slíkum stöðvum. Að kvöldi dags kom eg að húsi forstöðumannsins, og var þá bæði svöng og þreytt. Eg fékk þar hinar beztu vóðtökur. Ráðsmað- saman um, að þeir vildu helzt heyra eitthvað v,iðv*íkjandi Indí- ánum. Þeir mintust þess, að mamma þeirra hefði oft sagt þeim sögur af Indíánum, þegar þeir voru ungir, en nú væri hún fyrir löngu hætt því, og gátu þeir ekki séð, hvers vegna þetta var ekki gott tækifæri til /þess að segja góða Indíána sögu. Sigríður sagðist vera hrædd um, að hún gæti ekki orðið við þessari bón og sízt á þann hátt, að það yrði alt ánægh Og fanst henni hreint ekki rétt að láta sig fara að segja sögu frá ungdóms- árum s5num, þegar ' hún væri orðin svona gömul. En nú var ekkert undanfæri, og fór svo, að hún varð að láta tilleiðast, og sagðist þá halda, að hún yrði að segja þe,:m söguna af “jöræfadrotningunn^”. Það liefði víst aldrei heyrt getið um drotn- ingu í Ameríku, og skyldi hún því segja þeim frá eSnni drotn- ingu, sem hún hefði séð þar. — Sagði svo Sigríður söguna á þessa leið: “Eg var að enda við þau ferða- anna. Landinu halaði öllu aust- lög, sem eg fór aðallega til þess, ur, svo útsýnið var mjög fallegt Á meðan vcð vorum að borða, fara vestur í óbygðina. En eg riðu tveir menn í hlaðið og siað-' þorði það ekki og sá það ekki tii næmdust þar sem eg sá þá vel útj neins, Ef eitthvað kæmi þar um gluggann. Fyrst kom gamall fyrir hann> væri það þd saga til Indíáni í mestu rólegheitum ájnæsta hæjar. En ef þú ert með, svörtum hesti, sem sýndist líka;er eg ekkert hræddur um hann, þó vera vel ánægður með að taka;hann sé auðvitað mjög gamall. lífið rólega. Gamli maðurinn sat Hann hefir oft staðið i þönkum álútur á hesti sínum og horfðijog horft vestur upp á síðkastið. niður í faxið á honum og leit| j>að er eins 0g hann langi til að aldrei upp'. Hann sýndist helztj fara þangað. Svo eg hugsaði, vera sofanck. Hann var berhöfð-j að eg skyidi iofa honum að fara aður og hafði fléttað hár að Indí-j þetta> af þvi hann þekkir hraun- ána sið, og héngu flétturnar fram ið vei_>> fyrir axlirnar. Nefið var hátt <«Eg skaj fara með hann vest- og bogið. Kinnbeinin voru svojur>> sagði eg. stór„ að andlitið sýndist breitt, en alt hold horfið og skinnið að- urinn, sem hét John Mattson, og| eins eftir til að hylja beinin. frú hans, sem voru ættuð frá NewJ Furðaði m>:g mest, hvað það gat York ríki, spurðu mig um ferðirj verið hrukkótt; hann hlaut að ekkert tii( þó hann tali ekki um mínar, o. s. frv., og sagði egj vera gamall, því svona hrukkótt! svoleiðis,” sagði eg. “En hann verður ekki skraf- hreyfinn,” sagði Mattson. “Eg hefi óbeit, bæði á tóuveið- um og nauta-ati, og það gerir þe:m eins og var. Buðu þau mér andlit hafði eg aldrei séð áður. gistingu. Eftir kveldverð töluð- Hann hafði vafið utan um a:g á- “Jæja, réttt sem þú segír,’ mælti Mr. Mattson. “Mér sann- breiðu. Klár hans hengdi niður ariega þykir vænt um, að eg h'afði hausinn og sýndist í líku ás.:g- ekki sagt Englendiingnum að komulagi eins og eigandi eða hús- hann ætti að fara með þér.» sömum dal, sem lá í austurátt. En bóndi hans. Ro’ðtýgi voru engin.j það þyk>;r mer vænt um,” í fjarska fyrir vestan voru Kletta-| þvi gamli, maðurinn reið berbakt,'sagði eg> ‘iþað verða þá engin fjöllin. Hæðir víðáttumiklar og, og hafði aðeins bundið spotta Vonbrigði.” hólar lágu milli dals þessa og' upp 5 hestinn. Eg sá strax, að <Nei) eg skaj senda hann í aðra um við um heima og geima. Sýndu þau hjón>:n mér mestu alúð. Stöð þessi var í fögrum og frjó ferð, svo hann grunar ekki neitt. Nú stóðum við upp frá borðum að kynna mér tré og trjátegund- ir, og til þess að f.inna miðpunkt þeirra heimahaga frá norðri til suðurs, og til þesá að athuga þau tré sérstaklega, sem á íslandi vaxa, og sjá hvaða trjágróður tæki við norðan til í Canada, þar sem þau tré hætta að vaxa eða ná sæmilegum þroska og stærð. Mér hafði tekist að komast norðar, en íslenzku trjásortirnar fjallanna. Aðeins nokrrar mílur þarna var einkennilegur maður fyrir vestan heimili ráðsmanns- og jafn einkennilegur hestur. :ns, tóku við óbygðir, hraun og j>eir sýndust eiga svo vel saman. og Mr. Mattson sagði Indíánan- hájsar, sem hækkuðu hver af öðr- Eg hefi ætið siðan séð þá í anda’um hvað tii stðð og gjörði okkur um í vesturátt, alla leið til fjall- f þes,sum) skorðum. Hvorugur kunnug. Ekki ansaði garnli mað- hreyfði sig. Hvorugur leit upp.'urjnn þvi ne:nu, en sagði samt Hinn maðurinn kom með tvo við mig: austur yfir dalinn og upp í sl'íð- arnar í vestri. Bygðin var frjó- söm og fögur öðru megin, en ó- bygðin töfrandi og. hrikaeg hinu megin. Eg var gagntekin af þess- ari náttúrufegurð. Okkur varð skrafdrjúgt um margt viðvíkjandi þessu pássi um kveldið. Eg lét í ljós við Mattson hjón- “Verður þú á undan?” Nei,” sagði eg, “þú átt að ráða hesta, f'því hann jhafði söðlaðan hest ií taumi. Og það voru ekki útigangshestar, líkir þe:m, sem' ferðinni. lEg )verð spölkorn á eg er rétt búin að lýsa. Það eftír.” voru stríð-aldir gæðihgar, auð-| “Bent þú mér nákvæmlega, sjáanlega beztu kappreiðarhestar hvert þd vilt fara,” sagði hann. af kyni því, sem kent er vjð^ ,Eg henti af handa hófi vestur Kentucky - ríkið og er frægast 0g sagðist viija fara þangað, sem allra amerískra reiðhesta. (Það hæðrnar væru fallegastar, og við in, að mig langaðí til að fara er hart á því, að maður geti hugs- skyldum halda áfram þangað til þarna vestur í óbygðirnar og lit-j að sér fal]egri hesta, en þessa sólin væri á háa lofti. “En eg segi,” greip Mr. Smith fram í, “heiðraða frú, að þú verð- ur að gá vel að honum. Þúsund dalir byrjuðu ekki einu sinni að kaupa af honum faxið, auk held- ur meira.” Svo sneri Smith sér að Mr. Matt- son og sagði: “Mér líkar ekki að sleppa hestunum svona undanj minni hendl, og eg segi, að það, er móðgun fyrir mig, að sjá Patch rölta hér úr hlaði á eft’!r þessari plötu, sem gamli maðurinn situr á.” “Ó, það er alveg óhætt,” sagði Mr. Mattson; “stúlkan lítur út fyrir, að vera algjörlega trúverð- ug, og eg veit, að hún reynir að láta ekkert koma fyrir hestinn. Þetta er einn af m'ínum dýrmæt- ustu veðreiðairhestum,” sagði hann við m:g, “og ekki vildi eg skifta honum fyrir þúsund með- alhesta, 0g það væri hið mesta tjón, ef nokkurt slys kæmi fyrir hann.” “Það er ekki rétt,” sagði eg, “að láta mig fara með svona dýr- mætan hest.” “Eg segi,” sagði Mr. Smíth, “að hamaingjan veit, að það er ekki rétt. Platan, sem Indíáninn kallar hest sinn, er svo sem fimm dollara virði. Hvers vegna ætti hún að ríða svona dýrum hesti. v:ð hliðina á þeim jálk? Eg segij Mr. Mattson, það er ekki 'rétt að láta þennan hest fara úr hlaði við hliðina á útigangsplötu.” “Þetta er bezti hesturinn í fjós- inu,” sagði Mr. Mattson. Stúlk- an tekur hann, það er útkljáð. Flýtið ykkur nú af stað, svo þið komið fyr aftur.” “Já,” sagði Mrs. Mattson, “eg óska ykkur sannarlega til lukku með ferðina. Þetta er re:ðhest-J ur minn, 0g eg veit að þér líkar hann. Hann er bæði vitur og vel taminn.” “Já, fullkomlega Og dásam- lega taminn,” sagð: Mr. Smith. “En eg segi, heiðraða frú, láttu hann ekki sprengja þessa plötu fyrir gamla Indíánanum, þv»í hon- um þykir líka sjálfsagt vænt um sinn jálk, og þætt: fyrir„ ef hann þyrfti að sprengja hann á því að fy!gja þér eftir.” Nú gat Indíáninn auðsjáanlega ekki þagað lengur og segir: “Indíáninn fer á undan á a:nni plötu. Hviíta konan kemur á eftir á gæðingnum. Spyr þú hana í kveld, hvor hesturinn sé betri’, og um leið hleypti hann úr hlaði nokkuð harðara en eg hafði búist við. En Mr. Smith, sem hafði haldið í minn hest, á meðan eg fór á bak, sagðist vona, að eg væri nógu mikil hestakona til þess að sýna þessum gamla Indíána, að hann hefðii aldrei vitað neitt um hesta. Eg fann strax, að þessi hestur minn var fleygi vakur, og þó hann væri bæði fljótur og fjör- ugur, þá lét hann svo vel að taumhaldinu, að það var ekki of- sögum sagt, að hann væri vel taminn. Fýrst vildi hann bara komast fram fyrir Indíánann, sem var kominn æði-spöl á undanj Samt var hann svo þægur, að eg átti ekki mjög örðugt með að halda honum svo sem tíu föðmumj á eftir. Ásetti eg mér, að halda eirri vegalengd. Hestur Indiíán- ans fór á Lipru stökki og minn skeiðaði á eftir. fjarlægðinni/. Indíáninn , fór I gjora’ án Þess að mlssa at lndl- beint upp brekkuna og lét hest' ánanum> °* Það mundi honum sinn enn stökkva heldur hægt. j heldur ekkl hafa Likað. Eg hafði Eg lét minn hest ganga mik:ð I16 .lofað hestinum að »an»a -fót af leiðinni upp brekkuna. Þegar fyrir fot UPP örðugustu brekk eg kom upp, sá eg að Indíáninn * una’ En eg fann . sárt tH þess’ var kominn langt á undan. Nú hvað mi£ iangaði til að lofa hest varð eg að hraða ferðum, til þesslinum að ganga’ Mér mlsllkaðl að missa ekki af honum, því land-j stárlega Þessi fantarelð- Eg fann ið var að verða mjög óslétt. Eftirað Indlánlnn var að hraða ferð góða stund var eg samt búinn að sinni æ meir og meir> jafnvel þÓ ná honum, og fann eg að hann|við ,færum alt af upp 5 móti' var alt af að fara harðara og! fann llka- að minn hestur harðara, og fanst mér það ekki;mæddist alt af meir og meir. Eg viturlegt að byrja svona langalvar relð vlð Þ€nnan fylgdarmann leið. Það leyndi sér ekki, að og einnig við Mr. Smith. Það var minn hestur var að byrja að mæð-l Þ° sannarlega óþarfi fyrir hann ast. Enda vorum við nú búin að að tala með svona mikilli fyrir- fara langa leið. Eg gat ekki skii-j litningu um útigangshest Indíán- ið, hvað þessi flýtir átti að þýða. ans. Eg sá, að Indíáninn hafði Það var sannarlega ekkert kapps-, reiðst meir en lítið, og það mundi mál fyrir mér, hvað langt við hata verlð ful1 meining á bak við gátlm komist t:I hádegis. Fór eg Þegar hann sagði: “Spyr þú hana nú að hugsa um samtalið á hlað-j1 kveld, hvor hesturinn sé betri.” inu, þegar við vorum að leggja E? skildi, að þetta hafði verið af stað. I kappreið frá byrjun með þeim Eg fór nú að gera mér grein fyr- tHgangi, a5 mæða hest minn og ir þeirri takmarkalausu gestrisni; sá eg, að Indíáninn stólaði upp á er Mattson hjónin höfðu sýnt að slnn hestur hefðl melra Þol>. mér. Þau áttu auðsjáanlega' þegar til lengdar léti og mundi nokkra kappreiðarhesta, og eg hann nú hér ætla að láta til skar- vissi vel hvað þeir mundu vera ar sknða, því ekki gátu skepnurn- míkils virði. Þau höfðu auðsjá-^1- haldlð þessum spretti til há- anlega tekið fljótasta hestinn úr: degis. fjósinu handa mér í þessa ferð,| Auðvitað þurfti eg ekki annað, vekring, sem hafði verið sérstak-, en að halda upp hendinni, og þá lega taminn fyijir ihúsmóðurina. [ var þessi kappreið á enda. En það Mintist eg þess að hafa les:ð, þegar auðmanninum, er átti Dan Patch, föður þessa hests, voru boðnir hundrað þúsund dalir fyr- ir hann, þá brosti hann 0g sagði, að hér væri einn hestur, sem peningar gætu ekki keypt, og að það væri ekki til neins að gera nein tilboð, því þau yrðu ekki tek- in til greina. Allir afkomendur þessa hests, voru frægir vegna þess, að mæðurnar voru líka að- eins fljótustu kappreiðarhryssur landsins. Nú var eg að skeiða til fjall- anna á þessum framúrskarandi hesti. Eg var að elta Indíána, sem reið óþektum útigangshesti, “broncho”, af viltu Montana- fjalla hestakyni. Var það ekki annars dálítið undarlegt, að eg skyldi vera að hugsa um að ná þessum gamla manni, til þess að setja ofan í við hann fyrir hvað hann var að fara hart? Ef Mr. Smith hefði verið með í förinni, þá mundi hann sannarlega ekki hafa takið í mál, að niðuriægja hesta sína með því. Hann hefði tíklega heldur farið að segja mér að langt fram í ættir væru þessir hestar af ensku kyni og væru þeir beztu og fljótustu, sem nokkurn tíma hefðu verið til, og hefði eg meinti Mka, að eg og minn frægí og dýrmæti hestur, höfðum tap- að, og það fyrir fimm dollara úti- gangs plötu Indíánans. Eg fann að eg gat blátt áfram ekki rétt upp hendina. Ekki heldur mátti eg skemma þessa dýrmætu skepnu. Með einhverjum brögðum ætti eg að geta yfirstigið Indiánann. En þá þurfti eg líka að fara að hugsa fljótt og gera það bráðlega. Mér hafði verið trúað fyrir þessum hesti af svo mikilli alúð og fram- úrskarandi gsetrisni, að á mér hvíldi mikill vandi. Ef eg ann- ars hafði nokkurn heila, þá varð eð að fara að brúka hann. Eg vissi minn hestur var þaulæfður. Eg ha'fði stundum sáð veiðreiðar- hesta svo sveitta og móða, að maður hafði haldið þeir mundu aldrei ná sér. Vissi líka, að efti- ir einn eða tvo klukkutíma voru þeir voru orðnir jafngóðir. Á hinn bóginn hafði minn hestur verið æfður í því, að leggja alt sitt bezta til á hálf-mílu eða mílu- skeiði. öll æfing hans hafði ver- ið fyrir flýti, en ekki fyrir þol. Enda þurfti þess ekki. Það var eins og þeir vissu báðir, hvað þeir voru að gjöra, og kom vel saman um það. (Meira.) Rosedale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 Ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.