Lögberg - 03.04.1930, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1930.
Bl*. 7.
Islandsbanki
i.
Reykjavík, 27. febr.
Frá matsnefndinni, sem verið
hefir að störfum í bankanum,
kom lí dag bráðabirgðaskýrsla, og
telur hún þar tap bankans og úti-
búa hans, auk hlutafjárins, kr.
3,533,074.02. Á aðalbúi bankans
hér, telur hún tapið 6,261,384.54
kr., á útibúinu í Vestmannaeyjum
samkv. mati Jóns Brynjólfssonar
kr. 205,000, á útibúinu á Akureyri
samkv. mati Böðvars Bjarkans kr.
260,000, á úti búinu á ísafirði
samkvæmt mati Jóns Guðmunds-
sonar kr. 808,990, og á útibúinu á
Seyðsfirði samkv. mati Svafars
Guðmundsson, kr. 1,292,674.48.
Er þetta samtals kr. 9,328,033.02.
En eignir bankans til afráttar
telur nefndin: hlutafé bankans
kr. 4,500,000, lagt til hliðar fyrir
tapi kr. 853,088. 1&, ágóða ársins
1929 kr. 441,870.82. Samtals kr.
5,794,959.
Mismunurinn eða tapið er þá
kr. 3,533,074.02.
Framhaldsskýrsla kvað vera
væntanleg bráðlega. Mat nefnd-
arinnar á tapinu er hærra, en
menn bjuggust við. í hlutafé mun
nú vera safnaðalo'forðum um
liðl. 1% milj. kr. hér innanlands,
til viðreisnar bankanum.
Á alþingi hefir ekkert gerst
viku í bankamálinu.
á dagskrá í dag og
á morgun, en lík-
það til umræðu á
Athugasemd
við skýringar á vísum Gunnlaugs
Ormstungu.
Lögberg 13. marz þ. á. iflytur
“skýringar á nokkrum vísum
Gunnlaugs Ormstungu, eftir Ei-
rík Kjerúlf lækni (Lesb. Mgbl.)
Fer höfundur þessara skýringa
allhörðum orðum um hinar fyrri
skýringar, sem gerðar hafa ver-
ið, og færir jafnvel til verri veg-<
ar. En eftir að hafa yfirfarið
þessar nýju skýringar, finn eg
ekki, að hér sé um, neinar endur-
I bætur að gera, á því, sem áður
i hefir gert verið á því sviði, —
I sem varla er heldur von til. —
í nema síður sé.
Hölfundurinn byrjar á 10. vísu
undanfarna
Það er ekki
verður ekki
lega kemur
föstudag eða laugardag.
II.
Rvík, 5. marz
í siðasta blaði var sagt frá
því, að nefnd sú, sem rannsakaði
bankann, taldi vanta þrjár og
hálfa milj. upp á það, að hann
ætti fyrir skuldum.
Þessu svarað^ bankastjórnin
síðastliðinn fimtudag, taldi mik-
il skakkaföll á matinu og nefndi
til sex liði, sem ekki væru rétt
metnir af nefndinni: innstæða
ríkissjóðs Dana í bankanum væri
ofreiknuð um 849 þús. kr_, hús-
eign bankans.vanreiknuð um 154
þús. kr., hagnaður af glötuðum
seðlum væri ekki talinn með, en
hann áætlaði bankastjórnin 429
þús. Þá hefði það komið fram
við nánari rannsókn útibúsins í
Vestmannaeyjum, að tapið þar
væri aðeins metið 70 þús. kr. í
stað 205 þús. áður, og munaði þar
135 þús. kr., og svo væri oftalið
tap hjá útibúinu á Seyðisfirði um
110 þús. kr. Loks voru svo áætl-
uð töp á ýmsum skuldunautum
bankans í Reykjavík, sem mats-
nefndin sjálf teldi í athugasemd-
um við reikning sinn að horfið
gætu að meira eða minna leyti,
ef viðkomandi menn gætu haldið
áfram atvinnurekstri sínum, og
telur bankastjórnin þá upphæð
1,791 þús. kr. Þegar allar þessar
upphæðir eru dregnar frá áætluðu
tapi matsnefndarinnar, verða að-
eins eftir 65 þús. kr., sem ættu þá
að vera tap umfram eignir, en
þetta mat verður þá, með leiðrétt
ingum bankastjórnarinnar, mjög
svipað skyndimati þe:rra Jakobs
Möllers og Péturs Mafnússonar.
Á fimtudaginn í síðústu viku var
útbýtt nýju frutnvarpi um endur-
reisn bankans, sem flutt var af
þremur framsóknarmönnum : Ás-
geiri Ásgeirssyni, Bjarna Ásgeirs-
syni og Lárusi Helgasyni. Er að-
alefni þess þetta: Ríkissjóður legg-
ur íslandsbanka þrjár miljónir kr.
sem forgangshlutaé með þeim skil-
yrðum, að að minsta kosti 2%
miljón kr. 1 forgangshlutafé, komi
annars staðar að, að pótsjóður
Dana láti innieign sína hjá ís-
landsbanka ganga næst hlutafénu
um áhættu og að hagkvæmir samn-
ingar fáist við aðalskuldheimtu-
menn bankans erlendis. — Eldri
hlutabréfin átti að meta og færa
niður nafnverð þeirra samkvæmt
því. Forgangshlutafé ríkissjóðs
skyldi greiða að hálfu af núver-
andi skuld bankans við ríkissj., en
að hálfu af nýju fé, er stjórninni
heimilaðist að taka að láni. — Að-
alfundur hluthafa átti að kjósa 5
manna fulltrúaráð, og það svo að
ráða bankastjóra. Fjármálaráð-
herra átti að vera heimilt að leysa
bankann undan greiðsluskyldu á
innláns- og innstæðufé, sem inni
stóð, þegar bankanum var lokað,
isstjórnin um frest og í gær lagði
fjármálaráðherra fyrir efri deild
nýjar tillögur í málinu, sem breyt-
ingartill. við upphaflega frumv.
um skiftameðferð, sem samþykt
hafði verið í neðri deild og við 2.
umræðu í efri deild.
Þessar breytingartill. eru í þrem-
ur köflum. Sá fyrsti er um stofn-
un hlutafélags, er nefnist Sjávar-
útvegsbanki íslands, er starfrækí
banka sérstaklega til að styðja
sjávarútveg, iðnað og verzlun.
Hlutaféð nemi alt að 2% miljón
kr. og af því leggi ríkissjóður
fram 1% miljón, sem hann má
taka að láni, en viðbótarinnar
verði aflað með almennri, inn-
lendri hlutaf jársssöfnun. Aðal-
fundur hluthafa kjósi 5 manna
fulltrúaráð og það ráði banka-
stjóra. — Annar kaflinn er um sögunnar, — sem er eftir Gunn-
Fiskiveiðasjóð, þanng, að fjár-^ laug. Er hún í vísnaskýringum
málaráðherra heimilist að semja við söguna færð í í óbundið mál
við nýja bankann um það, að þannig “Hrafni, sem þó er góður
hann taki að sér stjórn og starf-J drengur, mun ekki hlýða að leggja
rækslu Hjskiveiðasjóðsins;, er J ást við hina línklæddu konu s'ina;
verði sérstök deild bankans með því eg lék mér oft í faðmi henn-
aðskildum fjárhag og bókfærslu. j ar í æsku. Þetta segir höfundur
— Þriðji kafli er um fslands-^ hinna nýju skýringa að “muni al
banka, þannig, að ríkissjóður. ment skil;ð á þann veg, að Gunn-
leggi honum þrjár miljónir kr. laugur hælist um, að hafa fíflað
sem forgangshlutafé og gerðist( Helgu, þegar hún var barn.” Það
það af núverandi skuld bankans er varla svo fávís maður til, að
við ríkissjóð. Þetta framlag verði hann ekki Ifái skilið, að faðmlög
bundið þeim skilyrðum, að ann-(eru í alt annari merkingu en fífl-
arsstaðar frá kom að minsta kosti ingar. Og um armlög vð ástmey
1% miljón kr. forgangshlutafé sína hafa mörg góðskáldin okkar
;nnlent og frá öðrum en aðal-J kveðið, aðdáanlega vel. Leyfi eg
skuldheimtumönnum bankans og mér, 5 sambandi við það, að til-
að hagvæmir samningar fáist viðtfæra hina snildarlega vel gerðu
erlenda skuldheimtumenn, þann-jvísu Benedikts yfirdómara Grön-
ig, að ekki minna en 4% kr. af'dals:
n^verandi e'rlendum skuldum
Hér færir hann fram þá ástæðu
fyrir því, sem menn haifi séð, hve
fögur hún er. Aðal-ástæðuna fyr-
ir því sem hann tilfærir í þessari
visu hefir hann bent á í v4sum á
undan, sem hér er getið að
framan.
Nú hefir höfundur hinna nýju
skýringa á vísum Gunnlaugs,
fært þessa vísu í óbundið mál á
nokkuð annan veg en áður hefir
verið gert, og kemur hún svona
út: Yín-Getfn, föður þínum ok svá
móður á ek at launa verst væni,
því bæði senn gerðu flaum af
skaldi und klæðum. Fold flóð-
hyrs nemur. Borðabil hölds og
svarra hafi hér svá fagra hag-
virki.
Þessi framsetning er ekki al-
veg gallalaus. Bil borða og svarra
vill hér höf. láta vera ávarpsorð
Gunnlaugs til Helgu. Hafi hér
svo fagra hagvirki, á að vera
skikkjan, sem hann gefur henni,
en engin heimild er fyrir því í
vísunni.
Gunnlaugur var , þó svo mrkið
skáld, að hann héfði átt að geta
komið því þar fyrir, að hann gefi
henni skikkjuna, og til þess hefðu
þau ófimlegu ávarpsorð, sem þar
er hnoðað saman, gjarna mátt
þoka.
En svo hafa komið Ifram hinir
“skoplegustu höfuðórar” skýrand-
ans í þessari framsetning á vís-
unni. Hann slítur sundur setn-
ingu í fyrri partinum og slengir
þrem orðum úr henni inn í seinni
partinn. Þetta er á móti almenn-
Tvö ljóð
Effir Sigurjón Guðjónsson
frá Vatnsdal.
sumar má búast við, að kven-[
fólk neyðist til að fara að notai
smyrsl á andlit við sólbruna, en i
)á er skamt til andlitsfarðans.
—Lesb.
HAUST.
I.
Hafðu ekki hátt um
þig,
verði annað hvort forgangshluta-
fé í bankanum eða gangi næst
þv5 að áhfttu. En (núverandi
hlutafé íslandsbanka skal alt af-
skrifað og hlutabréf fyrir því úr
gildi.
Þegar skilyrðum þessum hefir
verið fullnægt, skal íslandsbanki
lagður niður sem sérstök stofn-
un og renni inn í Sjávartúvegs-
bankann, er jafnframt taki við
öllum eignum, skuldum og á-
byrgðum íálandsbanka og komi
að þessu leyti í hans stað. Und-
anþágu frá greiðsluskyldu á inn-
stæðufé má veita um sex mánuði
í senn.
haustið er að kalla,
geigur grípur alla.
Limið titrar, littu á,
laufin eru að falla.
Öldur heljar hækka gang,
hvessir upp til fjalla,
blikna blómin v&lla.
Limið titrar, líttu á,
laufin eru að falla.
II.
Úti í garði, undir tré
öldruð kona situr,
blærinn er svo bitur.
Hvílir yfir hryggum svip
haustsins bleiki litur.
Margt býr nú í hennar hug:
Hún var ung og fögur,
kunni kvæði og sögur.
Hlustar nú á haustsins óð,
hrukkótt, föl og mögur.
III.
örlög beggja bíða söm,
sem blóma grænna valla,
er heyra haustið kalla.
Limið titrar, líttu á,
laufin eru að falla.
FARFUGLAR.
I.
“Spenti ég miðja spjaldagná,
spriklaði sál á vörum.
íStillingin, sem oss er á
ætlaði’ að verða á förum.”
Skyldi þessi vísa geta hneykslað
nokkura heilbrigða mannssál?
En svo verður höf. hinna nýju
vísnaskýringa það á, að skýra
vísu Gunnluags á þann hátt, að
þau Helga hafi leikið saman í
lyngbrekkum og berjamóum, er
þau voru böm. Verður því út-
koman nokkuð hin sama, hvernig
vísan verður skilin eða misskilin.
12. vísu sögunnar gerir höf, þau
akil, að Helga hin fagra er kölluð
lit—Eir. Slíkt er óviðfeldin kvk.
—ekki sízt á hinni fegurstu konu.
Það er ekki ólíkt bjálfa-Iðunn í
Tistransrímum., En svo mikið bil
er á milli þessara tveggja orða,
lit og Eir, að ógjömingur er að
sameina þau. Lit er ifyrsta orðið
í síðari helmingi vísunnar, 5.
hendingu, en Eif er í miðri 7.
hendingu. Hér hefir auðsjáan-
lega átt að standa lltt, eins og
stendur í hinum nýrri útgáfum
sögunnar, en ekki lit, sem í hand-
ritunum stendur. Þá verður síð-
ari hluti vísunnar tekinn saman
Bú:st er við, aðjþannjg. Ljjf sá hinn hvíti Höður
tfrá nefndinni og þjörþeys faðir meyjar við minn
Hjálpar tvisvar
Alþingishátíð
Saga Dóttur Læknisins.
Hér er önnur saga frá Toronto,
! sem sannar hvernig smáskurður,
j sár eða mar getur leitt af sér ban-
! væna blóðeitrun og hve afar nauð-
i synlegt er að hafa jafnan Zam-
j Buk við hendina.
Smátt og smátt eru komnarj Þegar Mrs j g Zealley, 3 Bush-
fregnir um erlendu gestina, sem ness ave., dóttir dr. Bevan, frá St.
væntanlegir eru. Líklega koma David’s, S. Wales, var fundin að
þeir norsku og sænsku ríkiserf- máli, sagði hún: “Alfred sonur
ingjarnir og ef til vill enskur' minn hruflaði sig á fæti. á bras-
prinz. Af norrænum stjóramála-
mönnum koma m. a.: Frá Dan-
mörku: Stauning forsætisráð-
herra, dr. Moltesen fyrmm utan-
hólk á reimarenda. Ilt hljóp í sár-
ið. Eg hafði heyrt mikið látið af
Zam-Buk, og reyndi það. Mér til
mikillar gleði greri sárið fljótt og
vel, svo að ekki sást ör eftir.
Aftur kom það yrir, að eg
mig
ríkisráðherra, P. Jul Schovelin'
landsþingsmaður og Niels Peter-j datt á járngrind og meiddi
sen fv. fólksþingsmaður, Borg- illa á hné, en Zam-Buk reyndist þá
berg kenslumálaráðherra, frú Kka vel. Dóttir mín, sem er hjúkr-
. , -*J unarkona, hélt að uppskurður emn
Helga Larsen, Andersen < | mundi duga. gem áður hafði eg
maður, Madsen-Mygdal fyrmm ^ ZamjBuk( enda græddi það
forsætisráðherra, Nörkov °g 8^rið ágætlega.” — Allir lyfsalar
Thorhauge. — Af sænskum gest-;og aörjr selja Zam-Buk á 50 cent.
um er kunnugt um Eric Hallin öskjuna. Á við hringormi, bólum,
konungsritara, Gustav greifa La- Bkurðum, brunasárum o.s.frv.
gerbielke, Roos landshöfðingja j ■ !__________:*'
fv. ráðherrana Rosén, Haurin og
Albin Hansson og Vennerström
ritstjóra. Þessir menn munu all-
ir koma með “Hellig Olav”, sem
fer frá Kaupmannahöfn 20. júní.
Með því skipi tekur konungurinn
sér einnig far. — Lögr.
Hjúskapartilboð
Bériand heitir
Dánarminning
Þann 28. febrú-
Þegar núverandi hlutafé ís-
landsbanka heifir verið afskrifað,
bætist forgangsfé hans við hluta-
fé Sjávarútvegsbankans,, sem al-
ment hlutafé, en réttur þess til
arðs og atkvæða fer eiftir því
tapi, sem á búi íslandsbanka
verður. Seðla íslandsbanka skal
þá og draga inn.
Fjármálaráðherra Einar Árna-
son fylgdi tillögu þessari úr
hlaði lí efri deild, en aðrir töluðu
ekki, og var því vísað til fjár-
hagsnefndar.
málið komi
verði tekið til umræðu í kvöld.
III.
íslandsbanki og útvegsbanki.
Tillögur fjármálaráðherra, sem
frá er sagt hér að framan, voru
ræddar í efri deild síðdegis í dag,
og er nú frumvarp um stoifnun
nýs banka og enurreisn íslands-
banka, er síðan rennur inn í hinn
nýja banka, samþykt þar^í deild-
inn og sent neðri deild, og má
telja víst, að það verði samþykt
þar annað hvort óbreytt eða þá
með smávægilegum brej’tingum,
sem ekki geti orðið því að falli.
Nokkrar breytingar voru gerðar
á tillögum fjármálaráðherra, og
eru þær helztar, að greinin um
undanþágu frá greiðsluskyldu á
innstæðufé í íslandsbanka, var
feld, og að hluta'fé þeirra, er for-
gangshluti kaupa í íslandsbanka
hefir sama rétt til arðs og at-
um reglum ifornskálda vorra, með Hvítir, stórir fuglar flugu
átthendar vísur, þvií hvor hluti; frarrr hjá þér með hægum gný.
vísunnar fyrir sig (fyrri og síð- Undan sterkum, vörmum vængjum
ari) varð að vera sérstæður með véku hin gráu, léttu ský.
sínar fjórar hendingar og ur^u; Þróttur var í þeirra kvaki,
að vera fráskildir hvor öðrum í þeirra stefna bein'og há.
Þvfi bindast orðum og setning- jjvitu, brjóstin brunnu af eldi,
um hvor inn í annan. Eg hefi j bifuðust af heitri þrá.
hvergi orðið þess var, að út atfj
þeirri meginreglu sé brugðiði^u fanst alt í einni svipan
hjá fornskáldum vorum, og hefði æðar þrútna, hjartað slá.
það varla tfarið fram hjá mér, ef jHeyrðir vorsins vinda tala,
slíkt heði átt sér stað. Enda hefðl ^ vekja. í barmi ferðaþrá.
það valdið óviðráðanlegum rugl-j ff
ingi, ef setningar hefðu staðið Haustið andar( himinn dðknar,
sundurhöggnar á víð og dreif um hvejfist yfir jand og ver.
alla vísuna, eða éf orð og orð á gurnarblómin sérðu hníga,
stangli, sitt í hvorum Vísuhluta syfjug( bleik oð fótum þér.
ættu að tengjast í vissa setningu,
einhvers staðar á ringulreið íj Heyrirðu’ ytfir höfði þínu
öðrumhvorum parti vísunnar; það barðan, þungan veðrakný.
hefði engan veginn getað borið Tónar Þa3na> táPið dvínar’
j tungan verður eins og blý.
vísa Gunnlaugs má Svartir fuglar hverfa hljóðir
engan
sig.
Seinasta
telja hér um bil víst, að komi ó- hægt og seint í rökkurský.
skemd, úr þessari endurskýring- Þú hlustar—og þú heyrir
arlaug. Og vafalaust er það rétt, i snöggvast
sem höf. heldur þar fram, að hvítra svana vængjagný.
Hrafn hafi aldrei svikið Gunn-. —Lesb.
laug. Enda er sagan mjög óá- ------------
byggileg d ýmsum atriðum. ,Og . ... . ^
verður ekki farið frekar út í það Herrero gegn andlitsraroa
efni hér. Meira verður hér ekki Bnn einu sinni er hafin her-
heldur, fengist við hinar nýju ferg f paris gegn andlitsfarðan-
um og varalitnum. Slíkar ofsókn-
ar 1930, andaðist
á Ellihejmilinu
Betel á Gmli, Sig-
ríður Kjartasdótt-
ir Einarsson. Hún
var fædd á Sand-
brekku í Hjalta-
staðlaþinghá 5. feb-
... * i a rúar 1861. For-
veitmgamaður Jeldrar hennar voru
nokkur í París. Þegar hann varjKjartan jónsson bóndi á Sand-
fertugur — og það er skamt síð-Jbrekku, og kona hans, Jórunn
an - afréð hann að gifta sig. Sigurðardóttir, Jóakimssonar, er
,, .. ... , ættaður ur Eyjafirði.
Hann auglysti eftir konu, ogj Kjartan á Sandbrekku var tvd-
þurfti hún helzt að vera loðin giftur. Fyrri kona hans var Guð-
um lófana. Auglýsingin hafði á- ríður Sigurðardóttir, ættuð úr
h,if. HjúskapartilboSin stroynidu | S'^aSCÍ'TÆ ”5
að Bériand og mörg þeirra voru öjj eru dain. Með síðari konu
freistandi. Hann las þau sinni-eignaðist hann sex börn, og
sem,var Sigríður yngst; elztur af
mjog
öll, og skoðaði
myndirnar,
. , , , , , * yngri börnunum var Bergþór, sem
fylgdu, og var 1 vandræðum me einn er nd á líf,i og er i
það, hverju boðinu hann ætti að.winnipeg.
taka. Þegar hann opnaði sein-| 'Sigríður heitin ólst upp hjá for-
asta bréfið, tókst hann á loft af' ejd.rum. sínurm Rúmt þrítug að
aldn giftist hun Sigurði Einars-
fögnuði. Þag var fra konu, sem syni fra Krossstekk í Mjóafirði.
sagðist vera 36 ára og vel efnuð, j Bjuggu þau á Seyðisfirði til árs-
og hún var auk þess svo falleg, iins 1901, er þau fluttu til Can-
, . , . *. ,___!ada. Dvöldu þau rúm tvö ár 1
að Beriand svimaði, er hann! winnipeg og n»tta þaðan til Al-
hugsaði um það, að þetta ætti að berta og bjuggu í grend við Mar-
verða konan sín. Hann brann j kerville til ársins 1916. Brugðu
þegar allur af ást til hennar, og hau há búi, sökum hnignandi
. ... , _ heilsu. Dvöldu þau a næstu ar-
skrifaði henm undir ems og bað um - Edmontonj Cadgary og Van-
hana að hitta sig í veitingahúsi í couver. Hurfu þau til Manitoba
litlu þorpi utan við París.
Á ákveðnum degi og ákveðinni
stundu sat hann með hjartslætti
og tilhlökkun að taka á moti
þeirri útvöldu. Og sú útvalda
kom, — en hún var alt öðru vísi
en Bériand hafði gert sér í hug-
arlund. Þetta var fimtug kerl-
ingarskrukka, Ijót og leiðinleg.
árið 1925. Fékk Sigríður þá dvöl
á Betel, og dvaldi þar þaðan í frá
unz hún andaðist þar síðasta dag
febrúar mánaðar, sem þegar er á
minst. Þeim hjónum, Sigríði og
Sigurði, varð ekki barna auðið.
Fósturson ólu þau upp, Gísla Arn-
grímsson að nafni. Er hann bú-
setur í Vancouver-borg.
Sgríður var af góðu fólki kom-
iin, hafði öðlast gott uppeldi, og
skýringar.
tungu, það er, sá lítið við mína
tungu=hagmælsku, sgáldskap. Eir
var gefin til aura. Eir er ásynju
heiti og er notað hér sem hállf
kenning. Kemur víða fyrir 1
fornum vísum, að slíkar hálf-
kenningar eru viðteknar.
Næstu vísu, sem er hin 13. i
sögunni, — og höfundinum þyk’ir
vera verst ifarið með, — set eg
hér orðrétta, eins og hún stendur
i hinum yngri útgáfum:
Væn ák verst at launa,
vín-Gefn, föður þínum,
—fold nemur tflaum of skaldi
flóðhyrs — ok svo móður,
þvít görðu Bil borða
bæði senn und klæðum
—Herr hafi haulds ok svarra
hagvirki — svá Ifagra.
—í óbundnu máli kemur vísan
út þannig: “Væn Vín-Gefn ák
verst at launa föður þínum ok
M. S.
Góð hugmynd er gulls
ígildi
ir hafa oft verið gerðar á þessi
“fegurðarmeðul”, en hingað til
hafa þær engan sýnilegan árang-
j ur borið. Svartsýnir menn líta
i því á þetta eins og hverja aðra
sem ekkert hafi að
Andreas Pivvnicki í Lida á Pól- j vitleysu,
landi átti erfitt uppdráttar, og þýða.
eina von hans var sú, að hannj En hið merkilega
umgengist gott fólk. Hún var
Bériand brá heldur en ekki 5 fróðleiksgjöm, átti aðlaðandi v;ð-
brún. Hann skildi þegar, að hér mót og varð vel til vina, bvar sem
voru einhver brogð i tafli. Og i8mót Qg jistrænt eðli hafði hun
eins og byssubrendur þaut hann öðlast að vög'gugjöf.
út, náði í lögregluþjón og ka^rði' Hún hafði lengi þráð lausn frá
konuna fyrir svik, og heimtaði -lamandi sjúkleik, gekk hún með
. * , , , .,;gleði og óruggielk moti dauða
enn fremur, að hun endurgreiddi sinum
sér ferðakostnað þeirra beggja,
sem hann hafði borgað.
Lögreglan hóf nú rannsókn í
málinu. Konan játaði, að mynd-
in, sem hún sendi, hefði ekki ver-
er, að þessi ið af 'sér, heldur af—Maríu Rú-
Hún var trúuð kona. Þakklát
var hún fyrir hjúkrun og aðbúð
alla, er hún naut á Betel. Kveðju-
athöfn fór fram þ. 6. marz, að
viðstöddum eiginmanni hennar,
heimilsfólkc, og vinum. Jarðar-
för hennar fór fram næsta dag i
Winnipeg, frá útfararstofu A. S.
fengi hjálp hjá frændum sínum, hreyfing fær byr undir vængi, og mníudrotningu! Hún kvaðst hafa Bardals úm fimtíu manns, kunn
sem fluzt höfðu til Ameríku og það vekur enn meiri athygli, að keypt myndina í búð og haldið, að ingjar og fórnvinir þeirra hjóna.
orðið ,þar vel efnum búnir. j fremstu leikkonur Parísar hafa að hún mundi hrífa betur en myndjvoru Þar viðstaddir; var hún svo
Hann skrifaði þeim hvað eftir so^ aðhylst hana, og eru meðaljaf ser. Hun fekk að sleppa með afssyni. _ Auk Sigurðar
annað, en annað hvort svöruðu! 'Þe-rra Þær, sem he.msfrægar því móti, að hún lofaði því —
sem
þeir ekki bréfum hans, eða þá að* eru’ sv0 sem Yvonne 'TrintemPs’
þeir sendu honum fáeina dollarajEdmonde ^ 0? Mlle Mistin’
en það var auðvitað eins og dropi
í hafið.
Bíwnicki fékk þá góða hug-
mynd. Fyrir aleigu sína, 400
zloty, keypti hann sér grammo-
fónplötur, lét taka á þær eftir-
farandi ræðu:
“Kæri ættingi. Hjálparbeiðnir
mínar hafa verið árangurslausar.
kvæða hjá hinum nýja banka og,svo móður — fold flóðhyrs nem- . K , ,, . .
annað h ut.fi han, Ei.nl, var «r flaum ,f, akaldi-; Mt (l>au) ** “ "."»• *» .fc"i 8etl
1 ekki lyst ahyggjum minum og
senn und klæðum. Herr hafi hag- vandr*ðum eins vel °K hið
virki haulds og svarra.” í ó-
bundnu nútíðarmáli kemur hún
nafni nýja bankans breytt, og á görðu borða Bil svá fagra bæði
hann að heita trtvegsbanki.
Dómur um útlán bóakr.
vandræðum eins vel og hið lif-
andi orð, en grátstafurinn í rödd
minni hlýtur að geta sannfært
skýringunum við söguna þannigT1* um Það’ hvað e« á bá^’
Væna kona, eg á verst að launa j Hu«sið um mi» °* mína’ sem eru
Landkönnuðurinn danski, Peter, foreldrum þínum_þu nemur alja að tara 1 hundana hér heima."
Freuchen, gaf fyrir nokkru út.
bók, sem hann néfndi “Nordkap- saman gerðu
ereft”. Það vakti athygli um bók- rekkju ginni
ina, að hö'f. bannaði, að hún yrði
lánuð úþ af [lestrarstofum, og
bókasöfnum,, án sérstaks leyfis.
Yfirréttur hefir nú staðfest þetta
bann og skapað þannig 'fordæmi
gleði frá mér — þvií að þau bæði
Tuttugu plötur sendi hann vest-
þig svo tfagra í'ur yfir Atlanzhaf, ásamt áskorun
Tröll hafi lista-um að þær yrði reyndar.
Þetta hreif. Piwnicki fékk
sent talsvert mikið fé, og föður-
smíð þeirra.
Þessi síðasta setning hefði mátt
fara betur að þýða hana á annan;broðir hans> sem á heima í Bos-
veg en hér er gert í vísnaskýring-j ton> sendi honum og fjölskyldu
... „ um sögunnar Herr er hér látið hans farmiða vestur yfir haf, því
um tiltekinn tíma bó ekki leno-nr!um onnur bonn slík. Má ætla að 1 nerr er ner lano
.. aex mánufii i £. V* i, ».fl w**r áhri( á .f.töíu i "“"«* eins vel a® *™*«»**?» •»*» *«»
en sex mánuði i senn. Um næstu
áramót átti nafn bankan^ að
breytast og verða: Verzlunar- og
útvegsbanki íslands. I
Þegar frv. þetta átti að koma
til umræðu í neðri deild, bað rík-
rithöfunda og lesenda. Úrskurð-
inum he'fir enn ekki verið áfrýj-
að, en félag rithöfunda hefir
kosið nefnd til að athuga málið.
—-Mgbl.
þýða menn. Það er: menn hafi alt af komist vel áfram hér vest-
(=sjái) hagvirki þeirra. Þá kem-^11 hafs> sa&ði gamli maðurinn.
ur hún þannig út — menn sjáij Og nú er Piwnicki kominn til
hina fegurstu konu. Skáldið Ameríku og ætlar að græða þar á
getur þess í tfyrri parti vSsunnar,' góðu hugmyndunum sínum.
að hún nemi af sér flaum^gleði.1 —Lesb.
lofaði því að
leika aldrei þetta bragð aftur, og
auk þess varð hún að endut-
guette. j greiða Bériand ferðakostnaðinn.
Það er staðreynd, að hin mikla ( En Bériand rauk heim og fór að
notkun andlitsfarða hefir haft athuga hin tilboðin að nýju, en
skaðvænleg áhrif á hörund, og hvort hann hefir lent í fleiri æf-
þetta eru tízkudrósir Parísar j ntýrum, eða hvort hann hefir
farnar að skilja. Það er þó ekki
af Iþessari ástæðu einni, að þær
hefja nú herferð gagn farðanum,
heldur er það eins og fleira
sprottið af nýjungagirni.
Hve lengi þessi hreyfing end-
ist, er ekki hægt að segja, því að
fengið konu við sitt skap, það
hefir ekki frézt. Hitt er víst, að
seint mun fyrnast ástin, sem
hann fékk á stúlkunni, sem fall-
ega myndin var af — Maríu Rú-
meníudrotningu.
—Lesb.
manns
hinnar látnu, er hún hörmuð af
téðum fóstursyni og konu hante,
einnig af bróður, er lif;r í Win-
nipeg, Bergþóri Kjartanssyni og
dætrum hans, og frænda og kunn-
ingjahópi, er hún eignanaðist
með fram braut lífsins, hvar sem
leiðir hennar lágu.
Kæra þökk til allra, er heiðruðu
útför S’gríðar sál. með nærveru
sinni við kveðjuathöfnina á Betel
og við jarðarförina frá útfarar-
stofu A. S. Bardals í Winnipeg,
frá
Sigurði Einarsson,
Gísla Ef.narsson,
Mrs. Einarsson,
Bergþór Kjartansson
og dætrum hans..
MACDONALD'S
Flite Qit
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
ZT9