Lögberg - 03.04.1930, Síða 8
Bia. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAQINN 3. APRÍL 1930.
I hverjum pakka finnið þér óvænta,
fallega málaða
POSTULINS-MUNI
Robin Hood
id Oats
Messur í Vatnabygðum 6. apPíl:
Hólar kl. 2 síðdegis, Elfros (á
ensku) kl. 7.30 síðdegis. — Allir
boðnir og velkomnir.
Vinsamlegast, Carl J. Olson.
Kristín Thorsteinsson
SKEMTIFUND heldur deildin
Frón, þriðjudagskveldið 8. apríl í
efri sal Goodtemplarahússins. —
Nemendur Jóns 'Bjarnasonar
skóla sjá um skemtiskrá á þess-
um fundi og verður hún fjöl-
breytt. Ætti að verða húsfyllir
þetta kvöld, bæði af vinum skól-
ans og Fróns. — Samskot tekin.
— Byrjar kl. 8.
Ur bœnum
Sunnudaginn G. apríl messar
séra Sig. ÓlaJsson í Hnausa, kl.
2 e. h., og að kvöldinu Riverton
á ensku kl. 8.
Guðsþjónusta og sunnudags-
skóli boðast næsta sunnudag í
kirkju Konkordasafnaðar á vana-
legum tlíma. Menn, eru beðni'r
að muna eftir að hafa með sér
sálmabækur og sunnudagsskóla-
kver. S. S. C.
Séra Kristinn K. Ólafsson, for-
seti kirkjufélagsins, hefir tekið
köllun frá Hallgrímssöfnuði í
Seattle og jafnframt sagt söfn-
uðum slnum í Argylebygð upp
þjónustu sinni. Mun hann flytja
vestur í byrjun septembermánað-
ar í haust.
Til sölu
Bújörð, % S., hveitiland og gripa.
Vanalega góð uppskera. Partur
leigður fyrir tilvonandi kola-
námu. Þetta er gróðaspursmál
fyrir| þann, sem hefir peninga og
kaupir strax.
S. G. Guðmundsson,
Árborg, Man.
í fréttum þeim af hinu fimta
ársþingi hins sameinaða kvenfé-
lags Hins ev. lút. kirkjufélags
íslendinga í Vesturheimi, er í
Lögbergi birtust þann 20. febrú-
ar síðastliðinn, hafði það því mið-
ur fallið úr frásögn um fjórða
fundinn, að leikinn hefði verið
Violin Quartette eftir hr. Jón
tónskáld Friðfinnsson. Var það
í annað skiftið, er hljómverk þetta
hefir verið opinberlega leikið, og
tóku þátt í spilinu Mr. Arnold
Johnson, Mrs. Fjóla McPhail, Mr.
Gordon Graig og Miss Helga Jó-
hannesson.
S E L K I R K.
Fyrirlestur verður haldinn í
Oddfellows Hall (yfir Dalmans
búðinni) sunnudaginn 6. apríl,
kl. 3 e. h. Efni: Hvernig kemur
hinn mikli antikristur? Hver er
hann? — Allir boðnir og vel-
komnir. Virðingarfylst.
Davíð Guðbrandsson.
Séra Carl J. Olson kom til borg-
arinnar á fimtudaginn í vikunni
sem leið og sat skólaráðsfund
Jóns Bjarnasonar skóla á föstu-
dagskveldið. Á laugardaginn
skrapp hann vestur til Glenboro,
samkvæmt tilmælum forseta
kirkjufélagsins, og kom aftur til
borgarinnar samdægurs. Heim-
leiðis, til Vatnabygðanna í Sas-
katchewan fór hann á aðfaranótt
sunnudagsins.
Gefin voru saman í hjónaband,
þ. 29. marz s. 1., þau Mr. Paul
Ragnar Johnson og Miss Sarah
Watson Montgomery. Séra Jó-
hann Bjarnason gifti og fór
hjónavijgslan fram að 705 Home
St., heimili brúðguma og foreldra
hans, Mr. og Mrs. Guðmundar
Johnson, er áður bjuggu að
Reykjum í Geysisbygð. Á eftir
hjónavígslunni fór fram rausnar-
legt samsæti. Tókp þar til máls
bæði íslendingar og annara þjóða
menn. Um nöfn þeirra annara
þjóða manna, er þeim er þetta rit-
ar, ekki vel kunnugt, en það voru
ættingjar brúðarinnar, sem er af
skozkum ættum. íslendingarnir,
er töluðu, auk séra Jöhanns, voru
þeir Mr. Agnar Magnússon, M.A.,
Mr. G. F. Jónasson og Mr. Jónas
Jónasson, East Kildonan, hér
taldir í þeirri röð, er þeir töluðu.
Samsætið alt hið ánægjulegasta.
Heimili ungu hjónanna verður að
705 Home St.
Skemtiskráin verður eins og áður
var auglýst, nema að dómendur
verða Mrs. G. S. Thorvaldson og
STÚDE NTA-FUNDUR.
Jíappræðu þeirri, er auglýst
hefir verið í tveimur undanförn-'
um blöðum, hefir verið frestað
til laugardagskveldsins 5. apríl.;
I
|
Miss Alberta Thompson auk Dr.|
H. B. Olson. —
Allir velkomnir. Inngangur 25c.
G J A F I R
til Jóns Bjamasonar skóla.
Helga Sumarliðason, Seattle $5.00
. 5.00
. 5.00
5.00
2.00
. 5.00
12.00
5.00
5.00
Paul Johnson, Wpg.’.......
Rev. H. Sigmar, Mountain ..
IG. G. Nordman, Cypress R
jTorfi Johnson, Foam Lake
j B. T. Bjarnascn, Elfros .
Concordia söfnuður, Chkbr.
Halli Baldwin, Winnipeg ...
C. Sigmar, Winnipeg.....
Gefin saman í hjónaband í Ár-
borg, af sóknarprestinum þar,
þann 29. marz, á heimili Mr. og
Mrs. E. H. S. Erlendsson, Andrew
J. Jónsson frá Oak Point, Man.,
og Sigrtður Ingjjaldsson. .— Mý.
Jónsson j er fóstursonur hjón-
anna Jóns Thorlákssonar og Vil-
borgar konu hans, er lengi bjuggu
á svonefndum Heytanga í ísafold-
arbygð í norðurhluta Nýja fs-
lands. Býr hann nú við Oak
Point, Man. iBrúðurin er dóttir
Tryggva og Hólmfríðar Ingjalds-
son Árbarg. Framtíðarheimili
ungu hjónanna verður í Oak
Point, Man.
Jón óHallgrímsson) Hall,. bóndi
sem heimili átti skamt suðaustur
af GarÖar, andaðist skyndilega af
hjartabilun miSvikudagskveldið 19.
marz. Hann var viS útiverk sín
fram á kveld, en er hann kom inn
aS kveldverkum loknum hné hann
örendur niSur. Jón sál. var fædd-
ur á Jökuldal, og var rúmlega sex-
tugur aS aldri. Hann hafSi lengi
framan af árum veriS hraustur en
kendi þessarar bilunar sem nú leiddi
hann til bana, fyrir fáum árum.
Seinni kona hins látna, Ólöf fMýr-
dalj lifir mann sinn ásamt tveimur
fósturdætrum og nokkrum systkin-
um. Til Ameríku fluttist Jón meS
fólki sínu 1876, og dvaldi fyrst í
Nýja íslandi og Winnipeg. En til
GarSar-bygSar fluttist hann áriS
1881 og hefir þar átt heimilisfang
ávalt siSan. Hann er því ekki ein-
asta syrgður af ættingjum og ást-
mennum, heldur og af mörgu sam-
ferSafólki. JarSarförin fór fram
22. marz frá heimilinu og kirkjunni
og var fjölmenn. Sóknarprestur-
iAn séra H. Sigmar jarSsöng.
j Arður af “Silver Tea” og fyrir
lestri, er hr. Árni Pálsson flutti
í skólanum .............. 57.29
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar,
Cypress River............. 5 00
Frá Árborg:
Frank Peterson ............ 2.00
Sig. E. Holm ............. 2.00
;G. B. Björnsson ........... 1.00 i
iJón Karvelsson ........... 1,00
^Guðj. Einarsson ........... 2.00
Geo. Houston .............. j.oo
Sg. G. Sigurðsson.......... 2.00
jMrs. G. Guðmundsson ...... 2.00
I _ Áður auglýstar gjafir frá Frels-
issöfnuði í Argyle, eru:
Björn Andrésson .......... $5.00
iSteve Sigmar .............. 5 00
Th. Swainson ............. 5.00
(Grund Ladies’ Aid...,.... 5.00
Jón Goodman ............... 2.00
Thori Goodman ............. 1.00
|Jón Sveinsson...,.......... 5.00
Sveinn Sveinsson .......... 3.00
Björn Johnson............. 10.00
ÓH Arason ............... jo^OO
S. A. Anderson............ 10.00
Siggi Johnson .......4..... 2.00
Joe Sigurdson.............. 5.00
Ingi Helgason ............. 1.00
Sig. Davíðsson, Gardar, N.D. 20.00
Ól. Th. Finnson, Milton .... 32.50
Með þakklæti til allra gefenda,
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
Austfirðinga samskot—
Áður auglýst ..... $179.00
Safnað af Mrs. P. S. Pálsson:
Pétur Anderson, Wpg .... $10.00
Miss Stefanía Pálsson..... 5.00
Mrs. Sesselja Gottskálksson, 1.00
Mrs. Ragnheiður Gísladóttir,
Gunnarsson, Winnipegosis 5.00
Mrs. G. M. Johnson, Selkirk 5.00
Safnað af Mrs. (Dr.) O. Steph-
ensen og Mrs. Jóh. Hannesson:
Mrs. Harry Anderson, Wpeg
Beach................ ,... 10.00
Guðm. F. Jónasson, Wpg..... 5.00
Mrs. S. M. Backman, Wpg 2.00
Mr. og Mrs. J. J. Vopni.... 2.00
Miss Ragnh. Matthews .... 2.00
Fjórar ónefndar konur, Wpg 1.75
Ónefnd stúlka, Wpg............50
Vinur, Wpg................ 1.00
Safnað af Mrs. Jóh. K. John-
Árla dags þan 16. marz s. 1.1
andaðist að heimili siínu við1
Husavick IP.O., Man., Mrs. Krist-
ín Thorsteinsson, eiginkona ólafs
Thorsteinssonari músík-ikennara
þar.
Kristín var fædd á Sólheimum
í Geysis-bygð, 19. des. 1885. For-
eldrar hennar voru Andrés Jóns-
son Skagfeld, nú bóndi við Oak
Point, Man., og Steinunn Þórar-
in,sdóttir, kona hans, nú látin.
Kristín ólst upp með foreldrum
sínum ií Sólheimum, og siðar í
Selkirk, Man. Ung giftist hún
Ólafi Thorsteinssyni, árið 1904.
Foreldrar hans voru Þorsteinn
Jónsson Mjófjörð, og kona hans
Ingibjörg, áður gift Eiríki ísfeld.
Bjuggu þau Ólafur og Kristín á
Hólmi í grend við Husavick. Þau
eignuðust tvo sonu, sem nú eru
upp-vaxnir og heima með föður
sínum. Heita þeir: Edvard Ari
og Andrés.
KristJín heitin var góð kona og
umhyggjusöm móðir. Hún var
lífsgölð og bjart yfir henni,
trygglunduð og vin'föst. Hún
gladdi alla, er að garði hennar
komu. Voru þau hjón einkar
gestrisin og gott þar jafnan að
koma; var þar miðlað af fúsleik
af því, sem fyrir hendi var. —
Tengdaforeldra sina aldraða ann-
aðist hún með ástúð og um-
hyggjusemi. Hlýleikur hennar
við munaðarleysingja og þá, sem
lítið athvarf áttu, er vel kunnur
þeim, er þektu hana. Hún lifði
fyrir heimili sitt og ástvini, en
vanrækti ekki helgar skyldur
hinnar kristnu konu, utan heimil-
ís síns. Hún starfaði að eflingu
kristindómsmála 0g í þarfir safn-
aðar og kirkju með fúsleii og
ljúfum hug.
Við fráfall hennar hefir bygð-
in lí suðurhluta Nýja íslands mist
ágæta starfskonu, er seingleymd
verður ástvinum. frændliði og
öllum, er til hennar þektu. •—
Jarðarför Kristínar fór fram frá
heimili hennar að viðstöddu mðrgu
fólki, þann 20. marz; var hún lögð
til hvíldar í “Kjama” grafreit,
og moldu ausin af séra Sigurði
Ólafssyni.
* * *
Þakkarorð.
Innilegt þakklæti eiga línur
þessar að færa öllum þeim skyld-
mennum, nágrönnum, frændfólki
og vinum, sem tóku þátt í sorg
okkar við lát eignkonu og móður,
Kýistínar Thorsteinsson, með
blómagjö'fum, hjálp og annari
hluttekningu í sorg okkar. Sér-
ílagi fþökkum við Miss Jóhðnnu
Skagfeld fyrir hjúkrun 0g hjálp
í té látna.
Ólafur Thorsteinsson.
Edward Ari T'morsteinsson.
Andrés Thorsteinsson.
Husavick, P.O., Man.
ATLANDSHAFS
GU'FUSKIPA-FARSEOLAR
:;zzz: til
GAMLA LANDSINS
0G ÞAÐAN AFTUR
Hafið þér frændfólk á gamla
landina sem langar að kom- ^
ast til Canada . . . ■
CANADIAN NATIONAL
Umboðsmenn
gera allar ráðstofanir
son:
Mrs. Vigfúsína Beck, Wpg.: 5.00
M'fss María Herman, Wpg. 1.00
Mrs. Halldóra Gunnlaugsson 1.00
Miss Guðbjörg Pétursson .... 1.00
Miss Margr. Runólfsson .... 1.00
Safnað af Mrs. P. N. Johnson:
Helgi Johnson, Wpg......... 5.00
Safnað af Mrs. Guðr. H. Jðns-
son:
Mr. og Mrs. Bergsveinn M.
Long, Wpg............... 10.00
Mrs. Rannveig Stefánsson 5.00
Miss Rósa Magnússon .... .... 2.00
Miss Hallgerður Magnússon 2.00
Safnað af Mrs. (Dr.) J. P. Páls-
son, Elfros, Sask.:
Mrs. Guðrún Biarnason .... $1.00
Mrs. S:gríður Pálsson...... 1.00
Mrs. Kristín Jackson ...... 5.00
Miss Mary Jackson ......... 1.00
Miss Valda Jackson ........ 1.00
Mrs. Elín Einarsson ....... 1.00
Sigurjón Finnbogason ,r.......50
Mrs. Margrét Jóhannsson .... 1.00
Mrs. Sigríður Kristinsson.... 1.00
í Mrs. Bergrós Pálsson .50
Mrs. Jón Stefánsson ....... 1.00
Sam. Austmann ............. 1.00
G. J. Stefánsson........... 1.00
. J. H. Guðmundsson ....... 1.00
; Gunnar Gíslason........... 1.00
.Tón Biörnsson............. 1.00
Mrs. Halla Arngrímsson........50
Eina •hðteliíS er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLUB I10TEL
(Gustafson og Wood)
652 Main St., Wlnnipeg.
Phone: 25 738. Skamt norðan við
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
ROSE
Sargent and Arlington
West End’s Finest Theatre
FERFECTION IN SOUND
THUR. FRI. SATr This Week
ALL - TALKING
Ltttle
Johnny
Jones
with Eddte Buzzell
A D D E D
All Talking Comedy
“KRAZY KAT”
MON. TUES. WED. Next Week
ALL-TALKING Passed “G”
ROLAND
|i|P#T PRESENTS HIS
WC9I PRODUCTION
»AS£0 OH TMt STAGí PlAV-e-
*N IC HTSTICK"
/?,,JOHN WRAY»«o J.C NUÖENT
ELAINI STERNE CARRINGTON
^VITH AN
ALL' STAR. CAST
V
UNITED AftTISTS
PICTURE
DIATTA THEATRE
Jk Phone: 26 169
CARLTON and PORTAGE.
To-day — INA CLAIRE in
uThe Awful Truth”
100% Talking (G)
Commencinic Saturday
FRED WARING’S I'ENNSYLVANIANS
in
“SYNCOPATION”
All-Talking. Sintíin«;, Playing;
ADDED
ALL-TALKING
FEATCRETTE
ANY SEAT
ANY TIME
25c
Child Matinee Saturday to 2 p.m. lOc
100 herbergi,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Slmi: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, edgandi.
Winnipeg, Manitoba.
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Sanngjarnt
verö. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjðri.
Painting and Decorating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan eem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 365
L. MATTHEWS og A. SÆDAL
Borgið
Lögberg
Fyrirlestrahöld
Hr. Árni Pálsson flytur fyrirlestra á eftirfylgjandi stöð-
um og tíma:
Seattle, þriðjudaginn 8. apríl, kl. 8 e. h.
Blaine,. fimtudaginn 10. aphíl, kl. 8 t. h.
Vancouver, laugardaginn 12. apríl, kl. 8 e.h.
Aðgangur 50 cents.
Alls nú
$281.75
GARRICK
TO-NIGHT at 11.15 P. M. REVIEW SHOWING of
ERICK V®N STRODEIM
The All-Dialog, Singing, Dancing and Dramatic Spectacle
WITH
BETTY COMPSON
Biggest Feature Presentation of the Year
NO ADVANCE IN PRICES
MATINEES - 25c :: EVENINGS - 40c
Attend the Matinees and Avoid the Crowds
CUNARD LINE
1840—1930
Elzta eimskipafélagið, sem siglir frá Canada
1M53 Jaapcr Ara.
EDMONTON
1M Plnder Block
SASKATOON
411 Lancaeter Bldfi.
CALGARY
270 Maln St.
WINNIPEG, Man.
36 Welllnftton St. W.
4 TORONTO, Ont.
227 St. Sacrament St.
MONTREAL. Qne.
Cunard llnan veitir ágætar samgöng-
ur milU Canada og Noregs, Svíþjððar
og Danmerkur, bæði til og frá Mon-
treal og Quebec.
Eitt, sem mælir með þvl að ferðast
með þessari llnu, er það, hve þægilegt
er að koma við I London, stærstu borg
heimslns.
Cunard línan hefir sérstaka inn-
flutnlngaskrifstofu í Winnipeg, fyrir
Norðurlönd. Skrlfstofustjðrinn er Mr.
Carl Jacobsen, sem útvegar bændum Is-
lenzkt vinnufðlk vinnumenn og vinnu-
konur, eða heilar fjölskyldur. — pað
fer vel um frændur yðar og vini, ef
þeir koma til Canada með Cunard lln-
unni.
Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp-
lýsingum og sendið bréfin á þann stað,
sem gefinn er hér að neðan.
Öllum fyrirspurnum svarað fljðtt og
yður að kostnaðarlausu.
1
1
I
1
Annríkistíminn framundan—
“Tanglefin netin
veiða meiri fisk”
Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir af-
greiddar tafarlaust.
Höfum einnig kork, blý og netja þinira.
Verðskrá send um hæl, þeim er æskja.
FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED
WINNIPEG, MANIT0BA
E. P. GARLAND, Manager. Sími 28 071
Notið Strœtisvagnana og Sparið
Það er enginn vegur til að komast úr
einum stað í annan, innan borgar, sem er
eins þægilegur, öruggur og ódýr, eins og
að ferðast með strætisvögnunum.
Sparið Með Þv-í að Nota. Strœtisvagnana.
WIHNIPEG ELECTRIC
COHPANY
Business Education
Pays
especially
“SUCCESS”
TRAINING
Scientifically directed individual instruction and a
high standard of thoroughness have resulted in our
Placement Department annually receiving more than
2,700 calls — a record unequalled in Canada. Write
for free prospectus of courses.
ANNUAL ENROLLMENT
OVER 2000 STUDENTS
The
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE Limited
Portage Avenue at Edmonton Street
WINNIPEG
i