Lögberg - 20.11.1930, Page 2

Lögberg - 20.11.1930, Page 2
Bl8. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. N6VEMBER 1930. FUNDNIR $100,000! Hundrað þúsund dalir bók- Ave. o!g Assiniboine Ave. og staflega fundnir peningar, Colony og Sherbroke stræta. lenda í vösum Winnipegbúa, The 'Northern Development ef $750,000 aukalögin, um að uompany hefir einkarétt á svæð- auka við Hydro hitunarstöðv- inu milli árinnar og Portage aTnar, verða sambykt af gjald- Ave., nálægt Sherbrooke. Verði endum hinn 28. nóvember. þessi aukalög ekki samþykt, J. G. Glasgow, Hydro ráðs- ^erir Mr. Glasco ráð fyrir, að maður, gerði þessa áætlun, þeg- eitthvert felag biðu um einka: ar hann skýrði fyrirætlanir sín- retf á hínu svæðinu og fai ar bessu viðvíkjandi, og gerði hann liklega. ráð fyrir, að aukalögin yrðu The Hydro gerir ráð fyrir, samþykt. Tölurnar eru bygð- að brúka þessa peninga á þrem- ar á því, að fyrir hver hundrað ur eða fjórum árum, en meiri miljón k. w. hours frá Point du hlutann af þeim 1931, aðallega Bois stöðvunum, fást $100,000. til að byggja hjálparstöð við Þessir $100,000, sagði Mr. aðalstöðina á Rupert Street. — Glasgow, eru peningar, sem hit- ^Jeð timanum verður svo kerf- unarstöðvarnar framleiða með aukið suður og vestur. afgangs vatnsorku, sem ann- Aðal tilgaugurinn með auka- ars færi til ónýtis. “Þessi lögum þessum er, eins og Mr. aukalög eru samin í þeim til- Glasslgow segir^ sá. að nota af- gangi, að fá sömu tekjur af gangs-orku frá Slave Falls, Slave Falls orkstöðvunum. með orkustöðvunum, Winnipeg til þv’ að kosta til þess $750,000. bagsmuna. þannig. að nota hana Svp"ði bað, sem nvti bessar- til hitunar. — Hjálparstöðin ar hitunar, er milli Portage mundi kosta um $300,000. Kaátið ekki fr4 yður $ 100,000 Greiðið Atkvæði Með Hydro’s Central Steam Heating By-Law á Föstudaginn 28. Nóvember hafnar þessarar, alla að standa upp úr sætum sínum og syngja brúðkaupssálminn alkunna, gott og FYRIR ÞA, SEM ÓHRAUSTIR ERU. Hve Þúsundir karla og kvenna eru „ , . , ., „ alla æfi óhraust og veikburða i fagurt og ínndælt er , s(ag þess að vera heilsugóð. fvrsta versið, og flutti svo bæn á Nuga-Tone er rétta meðalið til að . breyta þessu í rétt lalg. Það lækn- eítir. Að þvi loknu var strax ar hægðaleysi og hreinsar óholl byrjað á skemtiskrá, meðan fólk efni úr líkamanum. Nuga-Tone _ , , gefur þer^þetri matarlyst og betri var að matast, og byrjaði nun meltingu. Það eyðir gasi í mag- með nýmóðins radio-spili, sem anum, læknar nýrna- o’g blöðru- ...... s.iukdoma, hofuðverk og svima. verið var að auglysa; a ettir pvi RtVrkir taugarnar og vöðvana og fylgdi söngur, bæði einsöngur og öll líffæri; veitir endurnærandi , . svefn og kemur heilsunni yfir- tvísöngur (duet), sem var hvort- i^jtt í gott lag. tveggja mjö!g ánægjulegt að hlusta Nuga-Tone er- á’gætt fyrir þá sem ’forsetanna, en neðst í vinstra horni gamhr eru og ekki siður hina , ... , , . „ — - er mynd af þmghusi Breta. ment, með skínandi fögru letri. Efst er skjaldarmerki Bretakon- ungs lo'gagylt. Fyrstu tvær línurn- ar eru með stórum gyltum stöf- Síðan koma nokkrar línur um. úr svörtum upphafsstöfum en rauður fyrsti stafurinn í hverju nafnorði. Fyrsti stafur í megin- máli er stórt rautt H á bláum og gyltum grunni, en niður af þvi handteiknaður rósabekkur, og nær niður á móts við undirskift Hátíðlegar minningar í tPembina, N. Dak., og fluttu það- Gunnar Matthíasson er sonur an eftir 1% árs dvöl til Helena, séra Matthíasar heitin Jochums- Montanaríkis, hvar þau bjuggu í sonar, skáldsins fræga, og konu 23 ár, en tóku sig þá upp þaðan o!g fluttu til Seattle, þar sem þau hafa búið síðan. Hefir Brandur alt af verið heilsutæpur síðan á, einnig píanó sólórnar. — Þeg- vngri. ef heilsan er ekki sterk. ar máltíðinni var lokið, bað veizlu- Ef þú ert ekki eins, hraustur og • _ ..... * vpra ætti, eöa ef pu ert ao veroa stjóri nokkra af viostoaaum aö 0f snemma íramall, bá revndu segja eitthvað til heiðursgest- Nuga-Tone og á fáum dö'gum mnnt pu fa mikla not. anna, sem var samstundi gert; Np:a-Tone fæst, hjá öllum vfsöl- þssir töluðu: Mr. Baldur Guðjohn- nm. Hafi lyfsalinn það ekki við F , bendma, þa lattu hann utvega sen, frú Jakobína Johnson, sera bér þag þag frá heildsalanum. Kristinn K. Ólafson, Mr. Kristó- --------------------- ------------- fersson frá Crescent, B.C., og svo hjartnæma, og lauk máli sínu með| veizlustjórinn, sem talaði oft því að afhenda í nafni allra við- sjálfur. Var góður rómur gerður stacjclra gjgf, sem var silfurskál að ræðum þeirra allra. Við síðustu ræðu séra Alberts, afhenti hann í nafni gefendanna, heiðudsgestunumi silfurborðbún- að, af beztu tegund, í vönduðum kassa. Lét hann þá vel valin orð v;glega samsæt[ fylgja gjöfinni. — Með hlýjar til- finningar í brjósti til allra, þakk- aði brúðguminn, ekki einungis fyrir gjöfina, heldr og fyrir hlý- hug þann og heiður, sem sér og konu sinni væri sýnt með þessu rausnarlega hátíðarhaldi, og hann þakkaði öllum, em höfðu unnið að undirbúningi þess. Hann er sonur Bergvins Þorláks- iSkjalið er vafið upp á kefli og bundið utan um hvftum silki- böndum. Utan um það er svo hylki úr rauðu leðri með gyltum Apollo 'Belvedere vera framar fagur? Tagore: Áreiðanlega ekki. Einstein: Eg felst á þetta með yður, hvað fegurðina snertir, en ekki hvað snertir sannleikann! Og þó er vafasamt, hvort Ein- stein hefir hér á réttu að standa. Hann heldur því auðvitað fram, að fegurðin sé álitamál og hún geti aðeins átt sér stað, þegar einhver sé til, sem geti dæmt um hana. En fegurðin er, þegar alt kem- ur til alls, sambandið milli eih- stakra hluta — samræmið sjálft. Togare leit á þetta frá annarl röndum og á mitt hylkið er letrað Wi8. Hann sagði: Hvers vegna með loki yfir og 50 dollurum inn- an í ísifri. Mr. Thorláksson þakkaði gjöf- ina og vinarhug allan, sem þeim hjónum væri sýndur með þessu Mrs. Thorláks- son var einnig gefinn af vinveitt- um hjónum mjög fallegur blóma- vöndur í byrjun samsætisins. — Hjón þessi komu hingað til Se- attle fyrir tuttugu árum síðan, frá Minneota í Minnesota. Hann er fæddur í Fljótsdal : íslandi, en hún í Lincoln Co., Minnesota. Fjórðungs aldar og hálfrar ald-i ar minningardaga, áttu fern hjón hér í Seattleborg, Washington- ríki á tímabilinu frá 28. sept. til 29. okt. þ. á., og skal þeirra allra stuttlega minst í þeirri röð, sem þá bar að. Frá fimtíu ára giftingar afmæli ....... . . _ , . „ ... ... x-. •* -i 1 af haft nog fyrir sig og konuna, buið hér með manni sinum í Se- þeirra Friðbjorns Friðnkssonar .. .. - , , . ._. .. , buið að dugnaði sinum og fra Austari Kotum 1 Fnjoskadal,1 , _. , , deild fra fyrn arum; kona hans bandsar (25), en hann eitthvað og Sigríðar Einarsdottur fra ' „ . . ,• - o • ‘ Margrét, lærði hjukrunarfræði a lcngur verið her. Þau eiga fjö'g- Krossi í Köldukmn í S. Þmgeyj- . , *. ., . .... . i. . „on nr,, fl V. M l. .. . .. .. nl-,, 11, .. .. n n. n,vt vl hans, fæddur á íslandi, en kom ungur til þessa lands. Guðný kona Gunnars, er dóttir Árna Sveins- sonar, bónda í Argyle-bygð, Mani- hingað kom, árið 1907, og stund- toba, og eftirlifandi ekkju hans; um langtímum saman ekki getað Árni dáinn fyrir nokkrum árum fylgt sér að verki, en hefir þó alt siðan. Hefir Mrs. Matthíasson gg j ráð- attle þvínær öll þeirra hjóna- arsýslu, hefir frú Jakobína John- son svo greinilega skýrt í 42. tbl. Lögbergs, að þar þarf engu við að bæta. Þann 19. október var að heim- ili þeirra hjóna, Mr. og Mrs. Jón- asar J. Middal, annað rausnar- legt heimboð haft, í minningu um 50 ára hjónaband Brandar Orms- sonar og Margrétar Gróu Jóns- dóttur konu hans. Brandur er Breiðfirðingur, og af hinni vel- þektu Ormsætt Breiðafjarðar kom- inn; en Margrét kona hans er Hún- vetningur, af ættleg Bólstaðaætt- arinnar víðþektu.— Samsæti þetta var hið virðulegasta; margt af vin- um og kunningjum gullbrúðhjón- anna var viðstatt, um 80 manns sóttu boðið. Ilmsætar veitingar voru fram bornar af stofnendum samsætisins, og að þeim loknum var skemt með söng og ræðum til minningar heiðursgestunum. — Sðngmaðurinn okkar velþekti, hr Gunnar Matthíasson, stýrði söngn- um; frú Jakobína Johnson flutti frumort minni til gullbrúðhjón- anna, og séra Kolbeinn Sæmunds- son talaði til gullbrúðhjónanna í einkar hlýjum anda, og með mörg- um fögrum orðum í samræmi við hið fimtíu ára hjónabandsafmæli þeirra, um leið og hann afhenti þeim mjög fallega peningaupp- hæð, frá vinum þeirra og öllum viðstöddum gestum, er þau þökk- uðu í fáum og viðeigandi orðum, ekki einvörðngu fyrir gjöfina, held- ur og fyrir hlýhug og vinahót er þeim voru sýnd við þetta tæki- færi.— Mr. og Mrs. Ormsson giftust á Staðarhóli í Ualasýslu, fluttu til Ameríku 1883, settust fyrst að sínum fyrri árum, og stundaði ur börn, þrjár stúlkur og einn starf í þeirri grein mörg fyrstu dreng, öll vel gefin og myndarleg árin þeirra í Seattle, því margir og að mestu upp komin. Yngsta sóttu um hennar hjálp þar, þótti dóttir þeirra, 15 til 16 ára, er vel hún vera góð hendi o'g umhyggju-1 sönghneigð, eins og faðir hennar, söm við sjúka. En nú er aldur- og hefir mjög fagra rödd; gefur hnignun komin svo yfir hana, að góðar vonir um nýjan sólóista hér. hún hefir ekki getað sint þeim sonar og Sigurveigar Gunnars- dóttur. Faðir Gunnars lézt hér fyrir nokkrum árum, en móðir hans lifir hér enn hjá dóttur sinni og manni hennar. Sigur- borg, kona Gunnars, er Hálfdán- ardóttir, Þorsteinssonar, löngu- liðnum í Minnesota, o!g Sigurborg- ar Jónsdóttur, dáin hér fyrir sjö og hálfu ári síðan. Voru þau hjón vopnfirzk og fluttu til Minnesota fyrir 50 árum síðan. Börn Mr. og Mrs. Thorláksson eru fjögur, þrír drengir og ein stúlka, öll þvi nær uppkomin og tvö gift; Stefía elzt, gift hérlend- um manni, Taylor að nafni; Theo- dore, giftur stúlku af norskum ættum, Svenson; Bertel og Elis um og innan við tvítugt. störfum í nokkuð mörg síðastlið- in ár. Mr. og Mrs. Ormsson eru prýðilega vel kynt meðal allra, sem þau þekkja, og eiga marlga sanna vini og kunningja hér, en enga óvini. #Þann 25. október áttu þau Gunn- ar Matthíasson o'g Guðný Árna- dóttir, Sveinssonar, sitt tuttugu og fimm ára giftingarafmæliJ því að halda þeim þetta gleðimót, Fjölmennri veizlu (banquet) Að kvöldi þess 29. október, var var einnig slegið upp þ. 21 okt. þeim Gunnari B. Thorlakson og fyrir’séra Kristinn K. ólafson og konu hans Sigurborgu, haldið fjölskyldu hans, til að fagna komu mjög ve'gleðt 25-ára brúðkaups- þeirra hingað og kynnast þeim. minni í hinu nýja skrauthýsi, er Stóð söfnuðurinn, sem séra Krist- þau höfðu rétt flutt sig inn í; inn kom til, fyrir því hófi; um nokkrir af meðlimum Hallgríms- 200 manns komu þar saman til að safnaðar, er þau heyra til, tóku heilsa upp á þau. Ágætt prógram sig saman um að heiðra þau á og góðar veitingar fór þar fram, þeirra isji'lfuj-brúðkaupsdegi, með alt ókeypis Fólk úr ýmsum ísl. félögum tóku sig saman með að halda þeim silfurbrúðkaup, og völdu stað fyr- ir það í samkomusal hinnar nýju kirkju, sem frjálstrúarsöfnuður- inn íslenzki hefi komið sér upp á þessu ári. Var látið boð út ganga að allir íslendingar væru þar vel- komnir, um 200 manns komu þar saman, frjáls samskot voru tekin við innganginn. Borð voru sett upp í þremur röðum, eftir endi- löngum salnum (sem er stór), sveipuð hvítum dúkum og skreytt lifandi blómum, ásamt öðru skrauti, auk veizlurétta af ýmsu góðgæti, sem alt setti töluverðan sem kalla má að réttu lagi tvö- falt minni, þar sem um nýjan bú- stað er að ræða og fjórðungs ald- ar sambúð. — Um 80 manns var boðið til þesst samsætis, en fleirf munu hafa verið þar saman H. Th. Brezka þingið sendir Alþingi ávarp og gjöf. Alþingi hefir borist eftirfarandi komnir, svo húsið, þó rúmgott se,1 skrautritað ávarp frá brezka Parl- ætlaði að verða heldur lítið, þeg- iamentinu (lausleg þýðing): kom; en| Lord High Cancellor, forseta sitja” og efri málstofunnar og forseta neðri sæmilega málstofunnar hefir verið falið af af báðum málstofum parliaments ar til dagskráarinnar “þröngt mega sáttir hagað var svo til, að vel fór um alla. Hátíðarstund þessi byrjaði með Stóra-Bretlands og Norður-írlands vanalegu hjónavígsluformi, að það hlutverk og heiður að flytja sungið var af sálminum “Heyr forseta og þingmönnum Alþingis börn þín, guð faðir, sem biðja þig íslenzka konungsrSkisins heilla nú”; flutti þá séra Kristinn mjöglóskir sinar í tilefni af 1000 ára með gullnum stöfum: The British Parliament to The Althing of Iceland 1930. Blekbyttan er mesti forlátagrip- ur. Er það kassi úr þykku silfri, 1 32 cm. á lengd, 21% cm. á breidd I og 6 cm. á hæð, en undir öllum hornum eru ljónslappir, sem kass- | inn stendur á. Kassinn er hólfað- ur sundur í miðju að endilöngu, og á skilrúminu er handfang all- mikið, einnig úr skíru silfri. Ixik eru yfir báðum hólfum; er annað fyrir pennastangir (fjaðurstafi), en hinu er skift í þrent og er í einu hólfinu þar blekbytta úr krystalli. Á annað lokið er letr- að með fögrum stöfum: The Parliament of United Kingdom and Northern Ireland to The Parliament of the Kingdom of Iceland 1930. Er gjöf þessi hin merkilegasta og ávarpið einnig og mega ís- lendingar segja við Breta líkt og Gunnar á Hlíðarenda s agði vi5 Njál: Góðar þykja mér gjafir þínar, en meira þykir mér verð vinátta þín. — Mgbl. hátíðarcvip á salinn. þessi byrjaði þannig, að silfur- brúðhjónin tóku sér pláss fram- an við kórkall kirkjunnar, hvar öllum gafst tækifæri til að heilsa þeim og samgleðjast. Fóru því- næst allir inn 1 borðsalinn og setust að borðum. Bað þá séra Albert Kristjánsson, prestur þess- arar kirkju, og “toastmaster” at Samkoma bugðnæma bæn, er hljóðaði um afmæli Alþingis, og óskir um góða framtíð, sem deildirnar eru viss- síðasta tuttugu og fimm ára æfi- skeið heiðurshjónanna og bað þeim ar um að verður jafn merkileg og blessunar í framtíðinni. Báru þá hin langa og virðulega saga þings- ungar meyjar fram veitingar til gesta í sætum sínum, er saman íns. Þessi atburður er merkilegur i DUSTLESS COAL and COKE Chemically Treated in Our Own Yard. Phone: 87 308 TJNRfsE D. D. WOOD & SONS “I LIMITED WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” ■ - . =J11 stóðu af margskonar ljúffengum þingræðissögu heimsins, og er í réttum, er konur einar kunna fram! sjálfu sér sigurhrós þess fyrir- að reiða. Borðum varð ekki við-1 komulags frjálsrar stjórnar, sem komið, að fráskildu einu fyrlr þjóðir íslands og StóraJBretlands heiðursgestina og nokkra aðra, hafa altaf haldið fast við. en allir voru ánægðir með það. Báðar deildir brezka parliament- Þegar veitingum var lokið, varj mentisins vilja grípa þetta tæki- skemt sér um stund með ræðum og færi til þess að láta í Ijós þakk- söng, undir forstöðu Mr. K. SJ læti sitt fyrir þá kurteisi, sem Thordarsonar, forseta Hallgríms- fulltrúum þeirra á Alþingishátíð- safnaðar. Mr. Thorlaksson er inni var sýnd; og einnig að af- einnig fulltrúi þess safnaðar. —J henda Alþingi, til minningar um Mrs. S. Benóný lék á píanó og þenna atburð og sem vott vináttu söng nokkur einsöngslög; Mrs. J.jsinnar, meðfylgjandi blekbyttu, A. Anderson las falleg og viðeig-' sem er nákvæm eftirlíking af andi orð af blaði; Mr. F. R. John-j blekbyttu þeirri, sem í rúm 200 son flutti frumort kvæði eftir sig ár hefir verið notuð í Board Room til silfurbrúðhjónánna, og gaf of the Lords Commissioners of þeim það skrautletrað í umgjörð. His Britannic Majesty’s Treasury. Séra Carl J. Olson, prestur Cent-1 deildirnar vona, að þessi gjöf megi ral’lútersku kirkjunnar í SeattleJ jafnan minna á þau vináttubönd, flutti þá fallega ræðu til brúð- sem tengja saman hin tvö þing og hjónanna, og Mr. Th. Pálmason þjóðir þær, sem þau eru fulltrú- sagði nokkur orð á ensku máli, ar fyrir. er hlýstu hlýhug og góðri sam-j <• Sankey. úð með brúðhjónunum hér í E. A. Fitzroy. borginni. Þar næst flutti séra ------ K. K. ólafsson stutta ræðu, en Ávarp þetta er ritað á perga- Tveir spekingar Kipling hefir sagt, að Austur- lönd og Vesturlönd fái aldrei mæzt. Það bar þó við í sumar hjá Potsdam, en þau skildu ekki hvort annað. Og þó eru fulltrú- ar þeirra, sem mættust í Potsdam, óvenju skilningsgóðir. Það voru Tagore og Einstein, sem hittust til þes að ræða um dýptu gátur lífsins. Það sem þeirra fór á milli, hefir verið birt í “New York Times”, og er birt hér á eftir í lauslegri þýðingu. Tagore hóf máls: Þér streitist við hin gömlu hugtök um tíma og rúm, meðan eg ferðast um og tala um hinn takmarkalausa heim mannkynsins, sem er hinn sanni heimur! Einstein sagði: Trúið þér á guðdóm, einangraðan frá heim- inum? Hann átti við, eins og vér sjáum betur síðar: sjálfstæðan guðdóm og óháðan heiminum! Tagore svaraði: Ekki einangr- aðan — ekkert getur verið til, sem ekki gerir ráð fyrir mannlegri persónu. Einstein svaraði: Það eru til tvær skoðanir um heiminn; önnur lítur á hann einsog hugmynd, sem er mönnum háð, en hin skoðar hann sem veruleika, óháðan mönn unum! Tagore: Þegar alheimurinn er í samræmi við mannkynið, skilj- um við það sem sannleika, og finnum til þess sem fegurðar! Þessir tveir menn höfðu verið leiddir saman í þeirri von, að þeir mundu segja eitthvað snjalt hvor við annan. Sögumaður skýrir svo frá, að báðir hafi talað hægt og að vandlega hugsuðu máli. Tagore var hátíðlegri, en Ein- steinn rólegri. Hvorugur leitað- ist við að sannfæra hinn, þeir sögðu að eins skoðanir sínar. Ef það ætti við, mætti líkja þeim við tvo andlega hnefaleikamenn. To- gore sótti mejra á, en Einstein var höggvissari. Stuttu setning- arnar hans hittu alt af. Þeir komust inn á hið sígilda efni: Hvað er sannleikur? Ta- gore hélt því fram, að hinn sanni prófsteinn á sannleikann væri okkar eigin tilfinning, um að vera í samræmi við hann. Og þeir skiftust þannig orðum á: 'Sannleiki og fegurð ætti þann- ig að vera óháð mönnunum? Togare: Nei. Ein^tein: Ef ekki væri nokkur lifandi vera á jörðinni, mundi þá á að gera greinarmun á fegurð og sannleika. Sannleikurinn verður til um leið og hann er viðurkend- ur af mönnunum! Þeir töluðu meira um þetta, en Einstein sat við sitt, að það hlyti að vera til sannleikur utan tak- marka meðvitundar vorrar. — og það skæri ekki úr um sannleikann sjálfan, hvort vér skoðuðum hann sem sannan eða ekki. Einstein sagði: — Til dæmis: Þetta borð------ef við göngum út úr húsinu, er borðið hér eftir sem áður! Tagore svaraði: Já, það er þar, af því að það er stöðugt í alls- herjar meðvitundinni, enda þótt þkð sé ekki á athugunarsviði voru. Og þar strönduðu þeir. Tagore hélt því fram, að sannleikurinn væri aðeins til, að svo miklu leyti sem hann er aðgengilegur, sem er algerlega óskiljanlegur fyrir okk- ur mennina, er þess vegna — — að því er okkur snertir---------- einskis virði! sagði hann. Þá er eg trúhneigðari en þér! sagði Einstein. Spekingarnir skildu eins og þeir hittust. Það sem þeir sögðu, hefði hvaða menn sem svo er, getað sagt. Einstein hefir sennilega hugsað með sér: Hamingjan góða, er þetta þessi frægi Tagore!, og1 hsfnar. Vökunœtur vegna meltingarleysis Það er ekkert, sem fyr dregur úr manni mátt og kjark, heldur en það, að geta ekki nqtið svefns á nóttunni, liggja löngum vakandi og hafa illa drauma, ef^ menn sofna. Orsökin er oft ólag á meltingunni, og meðalið sem við á, er “Bisurated” Magnesia, eftir máltíðir, eða áður en maður fer í rúmið. Það kemur ma!ganum í gott lag, eyðir óhollum sýrum og maður fer aftur að geta sofið vel og notið hvíldarinnar og góðra drauma, því meltingin kemst í eðlilegt horf. “Bisurated” Mag- nesia fæst í öllum góðum lyfja- búðum, annað hvort duft „eða töflur, og reynslan sannar ótví- ræðlega gildi þess. símskeyti með “Botníu” til Ler- wich á leið til veðurathugana stofunnar í Kaupmannahöfn, um það, að flothylkið hefði fundist, en því miður hafði flothylki þetta engar fregnir eða skeyti að geyma, er sagt gæti frá Andrée- leiðangrinum. Það leit svo út, sem aldrei hefði neitt skeyti verið í það látið, heldur hafi því verið fleygt útbyrðis í einhverju fáti eða jafnvel í ógáti, með öðru dóti, áður en lokið væri skrúfað á geyminn eða það væri notað til að senda í því skeyti, og mátti geta sér þess til, að slíkt óðagot hafi stafað af því, að skyndilega hafi þurft að létta loftfarið, janvel á aíðustu stundu, svo það félli ekki í sjó niður, enda hafi þetta komið að haldi, þar sem vitanlegt er, a. m. k. nú, að loft- farið hefir lent á ís, en ekki á sjó, Þegar Andrée og félagar hans lögðu út í þennan leiðangur, nú fyrir rúmum 33 árum, voru tugir manna um allan heim, engu síð- ur æstir og áhyggjufullir um af- drif hans, en þeir eru nú um alt það, smátt og stórt, sem getur gefið bendingar eða leiðbeiningar um leiðangurinn og ferðalag hans yfir höfuð, enda var fregnin um fund flothylkis þessa flogin um heim allan, sama daginn, sem skeyti mití kom til Kaupmanna- Tagore hefir án efa hugsað: Undarlegt er það, að þessi mikli Einstein skuli vera svona þröng- sýnn! En skyldi nú ekki hinn efa- blendni Einstein hafa rétt fyrir sér, þegar hann segir, að hann Á stjórnarfundi “Kungligá Svenska Akademien” bar prófes- sor Nordenskjöld fram tillögu um það, að veita finnandanum, Jóni Jónssyni á Loftsstöðum, 100 kr. og sendanda skeytisins, undirrit- vðum, P. Nielsen, minnispening úr sé trúhneigðari en Tagore? ______' silfri (Vega Medaljen), og afhenti Trúin verður ekki eingöngu mæld' sýslumaður Árnesinga, Sigurður í stigum------ef það væri gert,! sál. Ólafsson, okkur þetta, hvor- mundu negrarnir I Afríku standa'um um sig, skömmu síðar. okkur miklu framar! Það þarf kjark til þess að trúa, en það er ekki sama hverju trúað er! Ein- stein er að minsta kosti auðmjúk- ari en Tagore. Hann er svipaðl sinnis og Sókrates, sem vissi, að hann vissi ekki neitt! Það er ein- Eg geri ráð fyrir að lesendum Lesbókarinnar kunni e. t. v. að þykja fróðlegt að sjá hvernig André flothylkin hafi litið út og því læt eg fylgja hér með mynd af flothylki því, er rak á Lofts- stöðum 1900. (Myndin birtist í kenni Vésturland^! (Austurlönd Lesb.þ Neðri hluti hylkisins var hafa kjark til þess að kasta sér í'klæddur blýi; efri hlutinn var úr fang trúarinnar. Vesturlönd1 léttara málmi. Geymir var innan hafa aftur á móti kjark til þesá að horfast I augu við efann! Fyrir allan almenning, er ekki mikið að læra af þessum fundi. Hinir miklu menn hittust — — þeir höfðu ekkert að segja hvor öðrum. Þeir skildu kurteislega, og fóru hvor sína leið, eins og skip, sem mætast á næturþeli, og sigla áfram út í myrkrið.! — Lesb. í korkhylki og var það sívafið látúnsþráðum þvert og endilangt. Elliheimilinu í Reykjavík, 2. október 1930. P. Nielsen, — Lesb. Flothylki frá Andrée fundið á íslandi. í morgunblaðinu var nýlega get- :ið um flothylki, er rekið hafi i Kollafirði í Strandasýslu 14. maí 1899, frá Andrée-leiðangrinum 1897, ásamt skeyti því, er það hafði að geyma með nöfnum leið- angursmannanna, Andrée, Strind- berg og Fraenkel.. Þegar eg las þetta, mintist eg þess, að fyrir 30 árum kom Jón eldri Jónsson bóndi á Loftsstöð- um, til mín út á Eyrarbakka, og hafði mðferðis flothylki eitt frá Andrée; hafði það fundist á sjó eða við sjó á Loftsstöðum, senni- lega í júlímánuði 1900. Jón á Loftsstöðum vissi ekki hvað þetta var, en gerði þó ráð fyrir, að hér væri um eitthvert fágætt rekald að ræða og kom því með það til mín, til að spyrja mig um hvað hann ætti að gera við það. Flot- hylkið bar það nú með sér. að það var frá “Andrée’s Nordpolekspe- ditionen 1897”, og var eg þá ekki í vafa um hvað gera skyldi. Eg hafði veðurathuganir á hendi á þeim árum fyrir “Meteor- ologiskelnstitut” í Kaupmanna- höfn, og tveim dögum eftir að mér barst flothylkið, tókst mér að koma Aftansólin eldi steypir Aftansólin eldi steypir ^ yfir skýjamúr, urðin ljómar öll og glitrar eftir daggarskúr. Þekti ég barn, sem fórnir færði, féll á kné og bað: Töfrasilfur, sindurgull, sól mín, gef mér það! Æskuhilling, klökk við kveðjur, kólnar upp og dvín. Eftir því sem árin líða opnast stærri sýn. Snúi ég baki að sólarseiðnum sé ég lágt og hátt þunglynt land, sem þögult er, þýft og sinugrátt. Dimman hljóð að dagsins baki draumahvílu býr. Þreyttum verður hvíldin hægust, hina svefninn flýr. Máttarvöld, sem vefjið glití vötn og birkiskóg, gefið mér ekki gull í baug, gefið mér járn í plóg. I Guðmundur Böðvarsson. —Eimreiðin. Hershöfðingi látinn. Látinn er í Madrid á Hpáni, Weyler hershöfðingi, nítutíu og tveggja ára gamall. Var hann á C'uba um það skeið er Bandaríkin sendu her manns þangað til að losa eyna undan Spánverjum. Þótti Weyler all-óvæginn í stjórn sinni eyjunni, fyrirhönd Spánverja.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.