Lögberg - 23.06.1932, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.06.1932, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. JÚNÍ 1932. Skemtiferð Herra ritstjóri Lögbergs! Viltu gera svo vel að Ijá rúm þessum meðfylgjandi línum, í þínu heiðr- aða blaði? Mér fanst eg mega til að létta mér upp og skríða úr hreiðrinu eftir dvala vetrarins, eins og björninnn, nafni minn, þó sólina sæi, og hrista af mér rykið, o!g taka mér skemtiferð í bíl með þeim góðu hjónum, Olson og konu hans og tveimur fallegum stúlkum, litl- utti. Þau vildu svo góðfúslega gefa mér rúm hjá sér; svo var við til skarfs og ráðagerða Jón Björns- son smiður, öll frá Lundar, Man. Lagt var upp kl. 2 e. h., eftir að hafa lesið ferðabæn sína í hljóði. Þetta var föstudajginn 27. maí. Þriðji partur vegar var allgóður, næsti þriðjungur varhugaverður með köflum, sem þó fljótt kom í ljós að stýrimaðu*r þekti og kunni tökin á, svo ekkert varð að meini, o g við komumst klakklaust á góða veginn, og fanst mér þá helzt sem við værum á fluigi, ein- hvers staðar milli himins og jarð- ar, svo vel gekk. Stanzað var kl. 7 að kvöli við pósthúsið á Gimli, eftir góða ferð. Jón fór með mig til forelra sinna, Björns Jónssonar Ólafssonar hómópatalæknis í Laxáral. Þeg- ar að húsinu kom, var það harð- læst; af því eg var þarna lítt kunn- ugur, fór Jón með mig á hótel bæjarins, svo eg ekki yrði að strandaglóp, og var það vel gert af honum, og hann endaði ekki hjálpina fyr en hann var búinn að koma mér í umsjá fallegrar o!g ungrar stúlku, sem víst flestir vita, þó gamlir ferðamenn séu, hvað ánægjulegt er. ið silungi, sem urriði var nefndur og fékst í vötnutti á Arnarvatns- heiði á íslandi; sagt var að sá silungur kæmi úr sjó o!g rynni eftir Þverá alla leið fram á Kjör, svo í Úlfsvatn, er var í Kalmans- tungulandi, enginn foss til fyrir- stöðu í ánni. Eftir máltíð gekk nafni minn með mér yfir á Betel, helmiii gömlu barnanna, sem þar voru að bíða lausnarstundarinnar eftir langt og strangt dagsverk; heim ili, sem góður guð vakti upp 'göf- uga, góða menn til að byggja og hálda svo við og auka, með guðs blessun til þessa dags, handa hin- um öldruðu er þrá að fá hvíldina og friðinn í sæluríki hans á himn- um. Fyrst skoðaði eg húsið, sem mér þótti fallegt, utan og innan; mér sýndist það svipa til grá- steins, sem steinsmiðir voru að höggva til í vönduðustu hásin á íslandi; með þeim beztu er eg þekti þar, voru þeir Stefán Jóns- son úr Reykjavík og Magnús Vig- fússon í Miðseli við Reykjavík; þeir voru orðlagðir steinhöggvar- ar, þegar eg var þar, þó máske einhverjir aðrir hafi verið betri. Eg hefi hvorki sjón né fegurðar- smekk til að lýsa heimilinu rétt og vel, gæti það kannske ekki þó sjónin væri góð, vil að eins segja að mér leizt vel á húsið utan og innan. Sama var með vistfólkið; það leyndi sér ekki, þe!gar inn var komið, að hver maður sýndi sig sjálfan, þar var sjón sögu ríkari. Alt sem lifir sýnir það hvernig með það er farið; það hljóta þeir að vita, sem vel fara með skepn- ur sínar, og fá það líka bezt borg- að. Eg spuri marga hvernig þeim líði; vel, afbragðsvel, var svarið. Eg þekti þarna suma frá igömlum Hótelið er stórt og fallegt hús, af nýtízkugerð, með fallegum og tímum, svo sem: Vagn Eyjólfsson, mörgum gluggum, er alt lýsa svo 1 Jón frá Fjalli og Jófríði, H Hjálm- vel. Eigandinn er Jón Thorsteins- son, sem kom til móts við mig, mjög þægilegur viðtals og snyrti- mannlegur; í hvítum búningi, sem mér virtist klæða hann vel, þó það væri ólíkt því sem eg hefi vanist; hóteleigendu'r klæðast n.l. frakka, sem stöðunni eins o!g hæfir betur; en svo var hann þá án gamans ekki lengi að skifta um. Eg bað Jón um kvöldverð og rúm, og var hann fljótur að snúa sér við og segja mér að koma með sér upp á loft, sem var yfir að líta langt og fallegt, sem gefur að skilja, því hann vísaði mér á nr. 14 og virtist mér það nálæfet miðju. Alt var í verelsinu, sem fylgir vanalega. Svo fórum við niðut, þar sem stúlkan framreiddi kvöldverðinn, sem var góður eftir því sem eg bað um, með góðu tei. Með því að háttatími var ekki kominn, þá tók eg mér göngutúr niður í bæ aft- ur, að hitta gamja og góða kunn- ingja mína, Einar Gíslason bók- bindara og Þórhildi konu hans, sem tóku mér tveim höndum, veittu mér gott kaffi, með allslags góðu sætabrauði. Við mintumst á gamla tíma; buðu þau mér að koma næsta dag og vera hjá sér næstu nótt, sem eg þáði með beztu þökkum. Fór eg síðan upp á hó- telið aftur, háttaði í rúmið mitt og svaf þar aleinn; en snemma vaknaði eg um morguninn ánægð- ur. Hótelið var með afbrigðum kyrlátt, og alt með röð og reglu. Ekki heyrði eg rödd Bakkusar, svo1 að orð sé á gerandi; heyrði að- eins sem blítt samtal úti í horni, engu líkara en ástarhjali unnenda á kyrrum stað, sem flestir hinna eldri minnast. En sleppum öllu spaugi og Igamanið. arsson sem var vesæl í rúminu; hana þekti eg að öllu góðu í 45; eg bað guð að fara að hvíla hana, hún er mikið búin að starfa í líf- inu og fær sigur að lokum; guð blessi hana! — Bg sá litla Þórð; hann var á góðu heimili hjá okk- ur, þó sýndist mér honum hafa farið fram; eg sá Þorstein, man nú ekki hvers son; hann var í Chu'rchbridge; ef hægt væri að láta mig trúa því, að Karlamagn- ús annar væri til, þá hefði eg trú- að því að hann hefði kastað elli- belgnum og væri þarna, svo fanst mér Þorsteinn ólíkur því sem e!g sá hann áður. Eg sá Daníel, sem forsjónin virðist ekki hafa snúið ásjónu að, ef dæma skal af æfi- kjörum hans og því, er kunnugir segja; þó eg öllu heldur líti svo á, að hann hafi fremur flúið ham- ingjuna eða ekki lifað þannig að lánið færi að elta hann; slíkt hef- ir margan góðan mann 'hent, að rata ajdrei ve!ginn til gæfunnar, og deyja svo úr þessum heimi huggunarlaus; en nú er annað mál með Daníel, eftir alt og alt ræður hann sig á stóra skipið, 50—60 manna farið Betel; þar fann hann lukkuna, öndvegissúlur sínar, sem hann fyrir 30 árum kastaði út frá Hábæ í Vogum; súlur Kvöldúlfs komust í Borgarnes eða sama sem, en hann ekki lifandi; en nú verð- ur Dani vinuT minn á skipinu til enda þessa lífs og vinnur sér inn annað betra; sýnir hann nú bezt vellíðan sína, saddur og sælleg- ur, og lofar guð fyrir vistaskift- in, sem hann má; og lofa eg guð fyrir vellíðan hans. Eg sá Jakob Briem, sem mér er svo hlýtt til fyrir öll hans kær- virtist hörð o'g ströng, en við nán- ari athugun nauðsynleg og réttlát. Séu 5—10 manns á heimili, þó misjafnir sé, má vel við ráða; en tökum svo 50—60 af margskonar fólki, frískum og vanheilum, þá fyrst fær forstöðufólkið að reyna sig; formaður á sjó verður að hafa stranigar reglur, þar er um lífið að tefla. Þetta er eins og um við Sigurð Ingjaldsson frá Bala-' skarði; lét hann vel af sér, 87 ára, er að semja aðra æfisögu, af öðr- um manni, er hann þekti vel og var eitthvað tengdur honum; sýndist líða vel, og virtist muna furðuvel frá gömlum tímum. — Eg talaði við Guðmund Erlends- son og konu hans, nýkomin á Bet- el og láta vel yfir sér; G. 4 lag- líf að tefla, þar sem ’margir erullegt smáhýsi, sem hann vill selja, sjúklingar, sumir að fram komn- ir; hér þarf að vaka á nóttunni, og sýna þessum blessuðu aum- ingjum alla þá kristilegu alúð og hluttekning, sem ekki er nema einn af tíu gæddur með eða með- fætt. Seinast talaði eg við formann- inn; leizt svo á hann, að minni byggju að dæma, að hann sé fædd- ur með þeim hæfileikum, sem þarf til að stýra og stjórna þessu 50— 60 manna fari; hjartað verður að vera viðkvæmt, þó með fullri al- vöru', eins og um ’stórsjó væri að tefla; svo þarf réttlæti og sann- leiksást að fylgjast með; og þegar eg fór að reikna 61. ólafson út, þá hygg eg nærri sanni þessa lýs- ingu af honum. Eg er að missa sjón á öðru auga, þó sá eg eins og bjart ljós skini af hvers manns ásjónu, sem eg sá, og það ljós skín hvergi nema þar sem Kristur er mitt á meðal. Það hjýtur að vera á allra vitund, að þetta veglega hús hefir verið fyrst fyrirhugað af guði sjálf- um; blásið því í brjóst kristilegra og framkvæmdarsamra efna- manna, sem fundu til þarfarinn- ar að mynda félagsskap koma þessu margir svo það er á fallegum stað og ágætt fyrir þann, sem gæti lifað af vatn- inu og haft eina kú. — Fleiri tal- aði eg við, sem eg man ekki nöfn- in á, en allir létu mjög vel af sér. Mig langaði að fara í kirkju, en vildi ekki verða eftir, eg var há- seti og hafði ekki ráð. Ekki sá eg neitt sem í frásögur var færandi. En áður en eg enda þessar fátæk- legu línur, get eg ekki annað en látið í ljós þakklæti góðum guði og við mína tvo velgjörðamenn, Björn og Einar, ásamt þeirra góðu konum; eg þekti þá fyrir 40 árum í sveit minni, þegar allir voru þar nýkomnir, allslausir og ekki að sjá nema dauðann fram- undan, urðu því að leita annars- staðar og treysta á lukkuna, sem oft vill verða hart að finna. En nú eiga þeir ágæt hús og öll þæg- indi til lífs sem eftir er. Einar á bóka-námuna en nafni minn fá- eina skildinga, þá græna; svo nú eftir alt stríðið í lífinu blasir við þeim hjónum báðum, sem gleður mig að sjá fram undan þeim, skin fagurt og gleðiríkt æfikvöl. Báð- um þakka eg gestrisni, sérilagi Einari fyrir næturgreiðann, og tii ag árna þeim svo allra heilla í fram- í framkvæmd, sem1 tíðinni í Jesú nafni Eg bið þá sem blessunarlega hafa'lesa- að fyrirgefa gömlum fausk á stutt, þó Grímsstaða drengurinn úr Reykholtsdal hafi tekið þar öllum fram, með hinum mörgu þúsundum sínum. Svo þetta er þá annað guðs- níræðisaldri. — Beztu óskir til blaðsins og ritstjóra þess. Vinsamlegast, Björn Jónsson. P.S.—Mitt bezta þakklæti færi húsið, sem drottinn hefir stofnað eg W' 01son bakara fyrir alt «ott’ til. Allir muna eftir guðshúsi'keyrsluna austur og tM baka alla velvild þessara hjóna, og hafði komnu andlegu erindi, sem hann lesandinn fyrirgefur, hefir glatt svo margan með, og spaugyrði til að 'hlæja að, sem Um morguninn bað eg svo um bæði gleður og yngir lífið. Hann kaffi, drakk það og borgaði svo er sannarlega í ætt við trúarskáld skuld mína og var vel ánægður. Fór eg svo aftut til þeirra góðu Gíslasons hjóna og drakk kaffi með brauði. Síðan gekk Einar með mér til nafna míns og Guð- finnu konu hans, sem bæði tóku mér svo alúðlega og létu mig drekka hjá sér kaffi með brauði og síðar neyta miðdagsverðar hjá þeim; var þar fram reiddur fisk- ur, sem eg ekki hafði smakkað fyr og mér fanst helzt líkjast á bragð- ið okkar nafnfræga, Valdimar Briem, — guð veri lofaður fyrir hans komu' í heiminn. — Svo held eg eg nefni ekki fleiri, en eg sá að öllum leið vel. Svo sá eg og heilsaði Elinóru, ráðskonunni annari, hin var ekki heima; mér leizt sannarlega vel á hana í allri sjón; blíð og aðlað- andi og þýð í viðmóti og viðtali; hún sýndi mér reglugjörð stofn- unarinnar, en mér fljótt á að líta forfeðranna, Betel. Kveð eg svo þetta blessaða guðshús með öllu, með bezta þakklæti fyrir alla á- nægjulega móttöku og staka vel- vild o!g gestrisni, og treysti því, að drottinn verndi og varðveiti það og alla sem í því búa, frá öi'lu illu til síðustu stundar. Svo kvaddi eg Betel, og Dan., sem á hefir verið minst gekk með. mér ofan í bæinn, þar sem eg kvaddi hann. Svo hélt eg til Gísla- sons og drakk kaffi með fleiru; svo leiddi hann mig inn í stáss- stofu1, 24x24 og nær 8 fet undir loft; ókunnugir mundu ekki trúa hvaða fjársjóður þar var fólginn, en hann var mikill, svo eg kunni ekki að meta hann, og þannig hefði fleirum farið, því þar var talsvert af gulli líka. Eins og eg tiltók stærð hússins, var hlaðið og stafl- að bókum í það alt, og allar í skrautlegu, gyltu' bandi, og hefi eg ekki séð annað eins verk og bóka- safn, allar bækurnar meira og minna gyltar, stórar og smáar; e|g tók niður nöfn á sára fáum: 13 bækur, 2 ár í hverri bók af Skírni; Landfræðisaga íslands, stór ferðabók Þorváldar Thorodd- sens; 1. til 4. bindi Lýsing íslands, 1. til 4. bindi Bréf Jóns Si!gurðs- sonar; Fróði Magn. Skaftasonar, Svafa eftir Gísla Konráðsson, The Household Encyclopedia, Geo- graphy; Heimskringla Snorra Sturlusonar. Þetta eru alt afan stórar bækur og allar í ágætis gyltu' bandi, eins og allar bækur bækur hans. Svo er Heimskringla og Lögberlg frá byrjun, í því broti sem blaðið er upphaflega, allar í skínandi bandi og snildarlega frá gengið. Það eru miklir pen- ingar í þessari gullnámu og ósk- andi að Einar sjálfur hefði eitt- 'hvað gott af henni. Mér leizt mjög vel á Gimli-bæ, og mikill er sá munur á því nú eða fyrstu bóluárin ógleymanlegu. Eg talaði við nokkra, þar á meðal Sigurð Sveinsson múrara og konu hans Sigríði Sveinsson; þau létu vel af sér, enda báru þau með sér að þau vildu áfram; hafa la!glegt lítið hús, og sýnist líða vel; Sig- urður er lífsglaður og kjálka- skeggið gamla sýndi, að hann var gamal-íslenzkur. — Þá talaði eg hina mestu ánægju af förinni; sömuleiðis þakka eg Jóni Björns- syni fyrir alla fyrirhöfn og snún- inga við mig; vildi geta sýnt jöfn- uð við tækifæri. Allra vinsam- legast. — Björn Jónsson. Tóbakið og deilurnar um það. Það var spánskur aðalsmaður, Oviedo y Valdes, sem fyrstur flutti tóbakið frá Mexico til Ev- rópu, og héldu menn fyrst, að jurtin hefði í sér fólginn merki- legan lækningakraft. Hún var þá kölluð “nole me tangare”. Jean Nicot, sem var sendiherra Frakka í Lissabon (1559) flutti jurtina með sér til Frakklands, sem lækn- ingajurt. Þess vegna gaf Leibault henni nafnið “Nicotiana” í bók, sem kom út 1570. Nú er eitrið í jurtinni kallað “nicotin”, en plant- an sjá'lf tóbak. Vita menn ekki með vissu hvaðan það nafn er upp runnið; af sama stofni mun vera nafnið á héraðinu Tabasco í Mexico. Fyrir nokkru kom út bók um tóbakið og notkun þess, eftir aust- urrískan greifa, Egon Corti, og er í þeirri bók ýmislegt merkilegt að finna um sögu þess. Skal hér gripið ýmislegt af handahófi. 'Tóbaksnautn breiddist furðu fljótt út um Evrópu, og olli mikl- um deilum á ýmsum sviðum, stjórnmálasviði, fjármálasviði og jafnvel trúmálasviði, að ekki sé minst á hverju hneyksli hún olli víða. Walter Raleigh var sá fyrsti, er flutti tóbak til Englands. Þá réði Elísabet drotning ríki, og hún var svo frjálslynd, að hún reyndi sjálf tóbakið, en óvíst hvort hún hefir vanið sig á það. En eftirkomandi hennar, Jakob konungur, var svarinn óvinur tó- baksins. Hann samdi sjálfur mót- mælarit gegn því,. 1 Oxford stofn- aði hann til kappdei'lu um tóbak- ið í því skyni, að fá það bannfært. Einn af prófessorunum leyfði sér þá að vera með pípu í munninum, meðan hann talaði. Út af því ætl- eg' aði konungur vitlaus að verða. — Þetta var árið 1605. En sérstak- lega var konungi illa við Raleigh og það endaði með því, að Raleigh var dæmdur til dauða og höggv- inn. Hann var hinn rólegasti og reykti pípu sína á leiðinni tii af- tökustaðarins. En það var þýðingarlaust, þótt Jakob konungur hamaðist gegn tóbakinnu og þannaði það. Þrátt fyrir aftökur, fangelsisdóm og að tóbakið var 'gert upptækt í stór- um stíl, hélt það áfram sigurför sinni í Englandi. Og í öðrum lönd- um fór á sama hátt, fyr eða síðar. Bæði versleg völd og kirkjuvöld hömuðust gegn tóbakinu. Það var máske eðlilegt um kirkjuvöldin, því að prestar voru víða orðnir svo forfal'lnir í tóbak, að þeir reyktu það og tugðu meðan þeir voru fyrir altari í fullum skrúða. Urban páfi VIII. gaf því út kirkju- boð um þetta efni 1650, en svo sá hann fljótt, að tóbaksverslunin gat orðið bezta tekjulind, og seldi hana þá á leigu, í kirkjuríkinu, enda hafði Richelieu kardínáli þá þegar séð hve ágæt tol'lvara tó- bakið var. Og upp úr því tóku ýms ríki í Norðurálfunni upp á því, að koma á hjá sér einkasölu á tóbaki. Hertoginn af Montana seldi t. d. manni nokkrum einkaleyfi í tó- baks og vínsölu fyrir 16,900 doll- ara. Baráttan um tóbakið hélt á- fram alt fram til 1840, en þá var stríðið um það orðið á milli þjóð- höfðingjanna og hinna frjáls- lyndu flokka. Þó voru til ýmsir ríkisstjórar, sem ekki forsmáðu tóbakið. Þegar Pétur mikli kom frá því að læra stórskipasmíð í Hollandi, hafði hann meðfreðis langa hollenzka pípu og reykti jafnan úr henni. Þá eru og al- kunnug ‘Tabakskollegium’ Prússa- konunga, Friðriks I og Friðriks Vilhjá'lms I. Þeir reyktu ósvikið, þótt ýmsir aðrir þjóðhöfðingjar í álfunni teldi það skrælingjasið og ekki öðrum samboðið en almú!ga- mönnum. Aftur á móti tóku þess- ir sömu þjóðhöfðingjar óspart í nefið. í ‘Tabakskollegium’ komu saman allir helztu menn Prússa o!g það gat komið fyrir, að farið væri í kappreykingar. Árið 1635 var Stanislás fyrverandi Pól- verjakonungur gestur þar, og þá var sagt, að Friðrik Vilhjálmur hefði reykt á móti honum 32 píp- ur frá kl. 5 um kvöld og þagnað til kl. 2 um nótt. En þegar Frið- rik annar kom til skjalanna, lagð- ist þetta niður, og var þá lagt bann við reykin'gum, en það var upphafið, er kólera barst þangað —• (líkt og þegar koníaksbannið ZAM-BUK HERBAL OINTMENT & MEDICINAL SOAP ÁreiíSanlegt metSal viíS Bad Legs, kýlum, Eczema, eitruðum sárum, skurfum I höfði, o. s. frv. Ointment 50c Mcdicinal Soap 25c var upphafið hér í spönsku veik- inni). Leopold fursti af Dessau gaf hverjum manni leyfi til að s'lá pipu úr munni þess er reykti. Og þung refsing lá við því, ef menn gengu reykjandi fram hjá varð- mönnum Friðriks Vilhjálms II. Victoria Englandsdrotning var svo mikið á móti reykingum, að gestir hennar urðu að púa inn í ofnana, svo að hún fyndi ekki reykjarlykt í hallarsölunum. Lúð- vík 14. var líka mjög andstæður reykingum, en dætur hans fengu sér tog úr pípum lífvarðanna þeg- ar þær gátu. Kvenfólkið var snemma gefið fyrir að reykja. Árið 1715 kom út bók eftir Ma- dame Leucoranden, þar sem skor- að var á konur að reykja, ef þær vildu lifa lengi í landinu. Elísa- bet keisarardrotning í Austurríki reykti ákaflega mikið og var blátt áfram veik, ef hún fékk sér ekki sígarettu. En hvernig sem látið var, sigr- aði tóbakið alls staðar. Að vísu er nú orðið minna um það meðal stórhöfðingja að þeir taki í nefið og reyki pípu. En vindla reykja allir og sígarettur hafa rutt sér ó- trúlega til rúms á seinni árum. Sígarettualdan byrjaði í rauninni upp úr Krímstríðinu. Voru það þá aðallega tyrkneskar sígarett- ur, er reyktar voru. Er þetta þó einkennilegt, því að tyrkneski sol- dáninn Murad IV, hafði lagt líf- látshegningu við tóbaksreyking- um. Napóleon mikli reykti ekki, en hann tók ákaflega mikið í nefið, og eru neftóbaksdósir hans fræg- ar enn í dag. Bismarck reykti mikið, og Moltke tók í nefið. Er svo sagt, að hjá Sedan hafi hann alt af verið með dósirnar í hönd- unum. Napóleon III. reykti mikið af sígarettum, t. d. ekki færri en 50 hjá Solferino 1859 (í Heljar- slóðarroustu). " Af andans stórmennum má líka geta um nokkra. Goethe var á móti tóbaksnautn og sagði, að hún gerði menn heimska. Tolstoy sagði? að hún gerði menn vit- 'lausa. En Schiller gat ekki á heilum sér tekið, ef hann hafði ekkert að reykja. (Lausl. þýtt). — Lesb. mniHiimiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiM Þegar þér þarfniát iiiiinininmnnnniiminnniiiiinnnniiiiiiiiiinnnnniiiiiiinnnnnniiinnnnnniiiiiiinnnniiiiiiinnnniiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii PRENTUNAR aiinnnniiiiiiiiiiiiii þá lítið inn eða skrifið til uiiiiiiiiiimniniifflniiniiiiiiHiiiniiiiiiiiiniiNiiniiinii iiiiiiiiiniiiinniiiiini OTKe Columbia Press Limited ■iiiiiiiniiniiiniiiiiiii sem mun fullnægja þörfum yðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.