Lögberg - 29.12.1932, Side 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1932.
Bl.s 7
Dabbi
Eftir J. H. GÍSLASON.
(Niðurl.)
Menn sáust hanga á siglutrján-
um o!g ránum og halda sér þar
dauðahaldi; sumum virtist, sem
þeir gætu heyrt neyðaróp deyj-
andi manna, sem í vonleysi og
angist báðu um hjálp, þar sem öll
hjálp var ómöguleg; miskunnar-
laust ofviðrið slengdi skipinu til
og frá, þar sem sjáanlega var að
stórgrýtið mundi mola það í sund-
ur á næsta augnabliki.
Þessi eina klukkustund varð
þeim eilífðarlöng, er á horfðu.
Smátt og smátt molaðist og liðað-
ist skipið alt í sundur í óteljandi
afenir. Einn eftir annan mistu
skipverjar tökin og féllu í sjóinn
— einn eftir annan hurfu þeir
sjónum áhorfendanna.
Þar sem eg stóð, hlupu fram
hjá mér á alla vegu og í allar átt-
ir æpandi konur, sem rifu af sér
hárið i óstjórnlegri sorg og sálar-
angist. Þetta voru mæður, kon-
ur og systur Vesalings sjómann-
anna, sem háðu hið síðasta stríð
í algerðu vonleysi um sigur —
þeir voru dauðadæmdir.
En miskunarlaus stormurinn
lét hærra en óp hinna hjálpar-
lausu kvenna; það var eins og
hann með igrimdarofsa reyndi að
þagga niður í þeim grátinn og
kveinstafina, svo þeir skyldu ekki
heyrast; það var eins og hann
espaðist við bænir þeirra og
grátbænir. Öskrandi og grenj-
andi kæfði hann öll önnur hljóð
eða drekti þeim.
Alt í einu lygndi; það var eins
og náttúran bryti allar sínar eig
in reglur, svo skyndilega lægði
storminn. Helzt leit úr fyrir, eins
og höfuðskepnurnar hefðu komið
sér saman um það, að nú væri
þessu verki þeirra lokið á þessum
stað og nú væri óhætt að taka
hvíld.
Alt var, kxrt og rólegt; bláhvíta
logn og spegilsléttur sjór. Hver
einasta fleyta, sem sjófær var, frá
minstu róðrarskel til stærsta gufu-
skips, var sett á flot til þess að
reyna að bjarga — ef um ein
hverja björgun væri að ræða En
jafh skyndilega olg stormlnn hafði
lægt, lagðist þykk og kolsvört
þoka yfir alla höfnina; þetta gerði
björgunartilraunirnar enn þá
erfiðari. Þegar öll leit var um
garð gengin og útséð um frekari
björgun, var Dabbi eini maður-
inn, sem bjargast hafði.
Þessi atburður íhafði staðfiest
þá skoðun eða hjátrú Dabba
sjálfs, að hann væri eitthvert
náttúruafbrigði, einhver kynja
vera, sem virkilega gæti ekki dá-
ið eins og aðrir dauðlegir menn,
fyr en hann hefði framkvæmt eitt-
hvað sérstakt, sem forlögin hefðu
ákveðið honum, eitthvað óvenju-
Iegt, eitthvað stórkostlegt.
Þessi hugsun festi dýpri rætur
í huga hans með hverjum líðandi'
degi. Hann gat ekki hrundið
henni frá sér; hún ásótti hann
nótt og nýtan dag og gerði hann
áhyggjufullan og þunglyndan.
Það sem öðrum virtist vera ó-
venjuleg hepni, fanst Dabba sjálf-
um eins og einhver einkennilegur
bölvunardómur eða að minsta
kosti vottur þess, að líf hans væri
bundið einhverjum töfrahnút, sem
hann yrði að leysa.
Hann varð órór í huga; og í-
myndunarþrunginn. Hann hugs-
aði um storminn og öldurnar eins
og lifandi verur, sem lékju sér
með hann og réðu yfir örlögum
hans. Hann heyrði einkennileg-
ar ^addir og sá undrasýnir.
Dabbi var drykkjumaður eins
og flestir sjómenn, og því dýpra
sem hann sökti sér niður í þessar
ímynduðu ákvarðanir með líf sitt
og tilveru, því meira drakk hann.
Einstöku sinnum drakk eg með
honum glas af víni.
Það var eitt skiftið, þegar við
vorum þannig að drekka saman
í bróðerni, að hann tók um hand-
legginn á mér, hallaði sér áfram
og yfir borðið og sagði:
‘‘Drengur!” þannig ávarpaði
hann mig æfinlega, þó eg væri nú
svo gamall, að eg átti tvo syni á
háskólanum: “Drengur! eg vildi
gefa þér alt sem eg á til í eigu
minni, ef þú gætir sagt mér það
í kvöld, hvað eg verð að ger* áður
en eg skil við þetta líf.”
“Dabbi!” svaraði eg alvarlega,
“Haltu bara áfram að vera sama
göfuga sálin, sem þú hefir alt af
veriðg; hættu að hugsa um alla
þessa leyndardóma og láttu þér
líða vel.”
“Drengur!!” sagði hann; hvíslaði
orðin með hásum rómi og dró að
skilið. Menn gerðu sér í hugar-
lund, að þeim hefði lent saman í
áflogum; að Niels Hansson hefði
verið illa leikinn í þeim áflogum
og að lokum barinn niður með
sterkum hnefum. Þegar hann féll
hafði hann að líkindum lent með
höfuðið á stórum steini, sem var
hjá útihúsinu, þar sem þjónar
hans fundu hann dauðan.
Tæplega hafði lögreglan haft
rannsókn málsins með höndum í
tuttugu og fjórar klukkustundir,
þegar hún komst að þeirri niður-
stöðu, að ekki væri nema um einn
sér hendina: “Gerðu ekki gys að mann að ræða á meðal hinna 1200
gömlum manni; eg get ekki flogið
lengur, því vængir mínir eru
fjaðralausir; eg er orðinn ófær
til sjóferða. Hvaða erindi skyldi
eg svo sem eiga út á sjó? eg, sem
er orðinn afgamalt skrifli og hálf-
dauður af gigt? Og á landi get-
ur mér ekki liðið vel.”
Þetta var bókstaflega satt. Þeg-
ar eg hugsaði mér Dabba frá
hans eigin sjónai’miði, var ómögu-
legt að hafa neitt á móti orðum
hans.
Skolótta hárið þyntist óðum á
höfði hans; ennið var þakið stór-
um hrukkum; djúpu og greindar-
legu augun lýstu þunglyndi og
örvæntingu, og sjálf voru augun
sokkin eins og þau langaði til
þess að fela sig í augnatóptun-
um; stóru og sterklegu hendurn
ar voru farnar að titra; líkam
inn allur, sem verið hafði per-
sónugerfi styrkleiks og staðfestu,
var orðinn boginn og beygður.
Alt bar vott um sorgleg von-
brigði. Dabbi var ekki fær til
sjóferða lengur.
“Og svo er það þessi leyndar-
dómur,” sagði hann enn fremur
hægt og eins og utan við sig;jvinir mínir alla æfi? Er það lík-
“þetta ‘eitthvað’, ! (sem eg ekki ^ legt, að eg hugsi í alvöruleysi
skil; hvíslið í sjónum, spádómar^ um sjálfan dauðann?”
stormsins; þessar leyndardóms-1 Að svo mæltu skýrði hann frá
fullu raddir, sem tala við sál mína þvi í fáum orðum, greinilegum,
og láta mig aldrei í friði. Það er^hvernig hann hefði myrt Niels
þetta, sem varnar mér allrar Hansson. ’
hvíldar; það heldur í mér þe*su Hann hafði verið dauðadrukk-
óvelkomna lífi, varnar mér frá inn og viti sínu fjær. Um nöttina,
því að geta dáið eins og aðrir þegar morðið var framið, hafði
dauðlegir menn, fyr en eg hafi hann stytt sér leið heim með því
gert eitthvað, framkvæmt eitt-1 að fara beint yfir landareign
íbúa Reykjavíkur, er sekur gæti
verið um þennan glæp; það hlyti
að vera Eyvindur Grímsson.
Lögreglan þóttist hafa óhrekj-
andi líkur á móti honum.
Eg get því tæplega lýst undrun
minni — og sama er um alla aðra
að segja, — þegar Dabbi kom ró-
legur og allsgáður inn til fanga-
varðarins á öðrum degi eftir að
morðið var framið; andlitið var
veðurbarið, en fölt eins og nár,
hann hengdi höfuðið niður á
bringu og varirnar titruðu af ó-
styrk um leið og hann sagðí:
“Ykkur er bezt að taka mig fast-
an; eg myrti Niels Hansson.”
Röddin var hás, dimm og óstyrk.
“Þetta er alvörumál, Dabbi!”
sagði Sigurður gamli fangavörð-
ur. “Alvörumál,” endurtók hann
eins og hann var vanur.
Dabbi reidist og sagði með á-
kafa: “Er það líklegt, að eg skoði
þetta öðruvísi en alvörumál? Er
það líklegt, að telji ekki heiður
minn og mannorð alvörumál? Er
það líklegt, að eg hugsi með al-
vöruleysi um æru mína og dreng-
lyndi? um menn, sem verið hafa
saga; en augu hans báru engan
vott um neina leynda sekt, er
skapaði honum ótta eða skelf-
ingu; hann horfði beint og óhik-
að framan í mann; hann hafði
auðsjáanlega ekkert ísamvizkubit
af neinu; andlit hans lýsti því
ekki að hann væri sér meðvitandi
um nokkurn stóran glæp; svipur-
inn var djarflegur og hrein, en
breytilegur.
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjft
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
. - WINNIPEG. MAN
Bank of Haintlton ChamberB.
HKNRY AVE EAST
Yarrt Offtce: #th Floor.
ast til og meiðst svo mikið, að t lagði líf sitt í hættu gegn stormi
og krókóttur fjallvegur; þar er
tæplega beinn spotti; heldur hver
krókurinn á eftir öðrum; sé eitt
spor stigið út af veginum, þá er
maður viltur og kemst aldrei á
rétta leið aftur.”
“Já, það er satt að nokkru
leyti, Dabbi,” svaraði ég; “en
samt er að miklu leyti hver sinn-
ar gæfu smiður.”
“Alls ekki, alls ekki!” svaraði
Dabbi. Hann brosti með um-
burðarlyndis látbragði, sem lýsti
því, að hann afsakaði í huga sér
það sjálfsálit, sem orð mín lýstu,
vegna þess, hve ungur eg var og
óreyndur. “Alt er komið undir
tilviljun,” sagði hann. “Hör-
undslitur vor og lyndiseinkunnir
eru undir því komin, hvar og af
hverjum vér fæðumst í þennan
heim. Vér veljum vini vora, at-
vinnu vora, trú vora, tungumál
vort aðeins af tilviljun og eftir
kringumstæðum. Frá vöggunni
til grafarinnar erum vér alls ekk-
ert nema óskiljanlegur leiksopp-
ur í höndunum á óskiljanlegu afli,
sem stjórnar uppkomu sólarinnar
“Drengur!”-sagði hann oft við :honum var ekki ætlað líf. Hann
mig; “líf okkar mannanna er eins, óskaði að fá að tala við mig.
Þegar eg kom að rúminu hans,
benti hann mér að setjast hjá sér.
“Það er — er við — viðvíkjandi
morð — morðinu,” sagði hann.
“Röddin var veik og hann átti
ervitt með að tala. “Eg átti erv-
itt þann vetur,” sagði hann enn
fremur. “Átti altaf ervitt —
Ekkjan.” Eyvindur kallaði síð-
ari konuna sína aldrei annað en
ekkjuna. “Ekkjan heimtaði hangi-
kjöt og annað, sem Niels átii
geymt í úthýsinu. Eg stal öllu,
sem eg gat, handa henni og börn-
unum. Svo kom þessi nótt; það
var voðaleg nótt.” Eyvind hrylti
auðsjáanlega við endurminning-
unum frá þessari nóttu; hann
titraði af angist. “Niels kom að
mér, þar sem eg var að stela. Við
—Vvið fórum að fljúgast a. Eg
sló hann. Hann — hann datt. Eg
ætlaði ekki að drepa hann. En
það var eins og ólánið elti mig —
helvítis ólánið elti mig altaf hvar |
sem eg fór.”
Nú varð Eyvindur að hvíla sig
stundarkorn; hann lokaði blóð-
rauðum augunum. Eftir stundar-
og stórsjó og bjargaði lífi föður
míns.
Eg flýtti mér eins og eg gat, en
eg varð samt of seinn.
Dabbi hafði orðið bráðkvaddur
hér um bil einni klukkustund áður
en eg komst á skrifstofu fanga-
varðarins.
.. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi.
Meðal rósa
hvað, »em eg verð að framkvæma
— það er þess vegna að eg fæ
ekki að deyja.”
Það var eins og hann talaði
fremur við sjálfan sig en við
mig. ~
Dabbi var allur að hverfa inn í
sjálfan sig, ef svo mætti segja.
Grábláu augun horfðu út í fjarsk-
ann; eg starði beint inn í þau og
gat- séð, að hann var að reyna
rannsaka hvern leyndan krók og
kyma í fylgsnum huga síns og
lífs í því skyni, að reyna að finna
þar eitthvað sérstakt; ef til vill
eitthvert voða ranglæti, einhverja
ófyrirgefanlega synd; einhvern
glæp; einhverja voða yfirsjón
drýgða í óstjórnlegri geðshrær-
ingu af ódæði eða jafnvel í barns-
legri fávizku; í stuttu máli eitt-
hvað, sem hann yrði að afplána
áður en hann gæti dáið í friði við
guð og menn.
Svona stóðu sakir, er Niels Han-
son var myrtur; það var um kvöld
í desembermánuði; veður var kalt
og vetrarlegt.
Svo leit út, sem einhver hefði
verið að stela vistum hvað eftir
annað frá Niels Hanssyni; hann
var auðugur og lifði eins og rík-
um manni hæfði. Á haustin byrgði
hann sig upp með hangikjöt, harð-
fisk, súrsaðan hval, súrt slátur,
reyktan lax og annað sælgæti.
Þessum vistum hafði þjófurinn
stolið, hver sem hann var; og svo
reglubundið hafði þetta starf
hans verið, að eitthvað hafði hprf-
ið svo að segja annan hvorn dag.
Loksins hafði Niels Hansson á-
kveðið að þetta skyldi hætta; hann
afréð það þess vegna að vaka og
vera á verði, þar sem matarforði
hans var geymdur. Þegar hann
fanst myrtur, var það talið vist.
að hann hefði fundið þjófinn og
að hann hefði ef til vill ætlað að
taka lögin í eigin hendur, gerast
sjálfur dómari og refsa þrælnum
snortnar, svo að stofan min sé
og öldugangi sjávarins. Allar at- þögn sagði hann: “Næsta dag jafnan aðgetur unaðar og fegurð.
ar. Gjafir þeirra geta orkað meira
Nielsar. Hafði þá Niels ráðist á
hann að óvörum, annað hvort af
ásettu ráfci eða í misgripum fyr-
ir einhvern annan; hann hafði
ausið yfir Dabba skömmum og á-
kærum. Sakað hann um þjófnað
og ráðist á hann. Dabbi var í
verra skapi en 'svo, að hann gæti
tekið slíkum kveðjum með still-
ingu eða jafnaðargeði, sérstak-
lega þegar geðæst landrola átti í
hlut. Þeir lentu í áflolgum og
hvernig þau áflog enduðu var öll-
um kunnugt. Dabbi hengdi höf-
uðið niður á bringu í djúpri sjálfs-
fyrirlitningu.
Aukaútgáfur blaðanna fluttu
söguna samstundis um allan bæ-
inn. Fólkið átti erfitt með að trúa
þessari sögu; og þegar það loks-
ins varð að trúa henni, vakti hún
fremur hluttekningu með Dabba
en með Niels.
Það virtist öllum svo ótrúlegt að
engu tali tæki, að Dabbi, sem öll-
um lifandi mönnum oftar hafði
lagt líf sitt í hættu til þess að
bjarga lífi annara, skyldi hafa
drepið þennan kaupmanns ræfil;
sumir gengu svo langt, að þeir
trúðu því alls ekki.
Það virtist vera svo greinileg
mótsögn í lífssögu Dabba, að
hann, sem átti fleiri hreysti- og
hugrekkisverk að baki sér en
nokkrir. tólf aðrir sjómenn til
samans, skyldi að hausti hérvist-
ar sinnar standa á grafarbakkan-
um sviftur allri æru og allri
þeirri dygð, sem manndómur og
þreysti hafði áunnið honum, og
kveðja þennan heim sem fyrirlit-
legur morðingi.
Þetta hugarfar fólksins var á-
reiðanlega ástæðan fyrir því, að
eg gat um síðir fengið kærunni
í stofunni minni litlu angar Ioft-
ið af rósailm. Á borðinu hjá mér
við austurgluggann standa þær,
rósirnar ungu, eins og ástúðlegir
. | vinir með hreinan svip og skær
I augu. Hvítar og rauðar, gular,
purpuralitar og bleikar krónur
baða sig í geislum sólarinnar, sem
falla inn um austurgluggann frá
morgni til miðdegis. Snemma í
morgun hafði hvít og grönn hönd
I vökvað þær, og enn glitra einstaka
daggardropar í bikurunum, eins
og demantar á dúnmjúkum brjóst-
um.
Vetur! Þú sem kemur með
fangið fult af fjúki og kulda!
Láttu þessar yndislegu rósir ó-
hafnir vorar; alt, sem skeður,
hefir einhvern leyndardómsfullan
tilgang. Vér líðum og vér njót-
um eins og þátttakendur í leik;
spádómsþytur stormsins, raddir
sævarbáranna , þessir leyndar—
dómar, sem vér getum ekki skil-
ið, eru þrátt fyrir alt eins veru-
legir og beinin í líkömum vor-
um; þeir hefja oss og niðurlægja
— Drengur.”
Rödd hans varð organdi eins
og í særðum erni: “Drengur, sál
mína hungrar og þyrstir eftir
frelsi — eftir hvíld.” Tár komu
fram í augu Dabba — tár, sem
lýstu dauða angist. Hluttekning
mín með honum var takmarka-
laus; eg fann hjarta mitt slá með
ákafa, en eg gat ekki komið upp
einu orði. Hann skynjaði þetta,
tók skyndilega í handlegginn á
mér og sagði með sterkri, karl-
mannlegri rödd:
“Drengur! Gleymdu öllu þessu
rugli; það eru óráðsórar gamals
manns; eg er að verða eins og
landræflarnir; ístöðulaus og tel
mér raunatölur. Nei, guð varð-
veiti mig frá því!” Og hann hló
kuldahlátur um leið og hann sagði
þetta.
En sá hlátur fanst mér láta í
eyrum jafnvel enn þá átakanleg-
ar, en þótt hann hefði grátið. Eg
skildi það svo vel, hversu fang-
elsisveggirnir hlutu að særa sjálf-
stæðistilfinning þessa mikla
manns. En engu var hægt að i
breyta; hans eigin játning for-|
dæmdi hann.
Sumarið var komið, með fugla-
söng og blómdýrð. Hagarnir
voru orðnir grænir og stirndir
gullnum fíflum, bláklukkum, og
sóleyjum. í djúpi dalanna og
faldi eg mig niður við sjó og bjóst
við því á hverju augnabliki, að
eg yrði tekinn fastur. Dabbi kom
mér að óvörum; hann þreif í öxl-
ina á mér og sagði: “Bleyðao
þín! Þú myrtir Niels Hanson! eg
veit að þú myrtir hann!”
en alt gull veraldar. Hvíta rósin
þarna ber blæ sakleysis og hrein-
leika inn í heiminn. Hefirðu ekki
i veitt því eftirtekt hve hvítu krónu-
blöðin minna á yfirbragð barns-
í ins, þegar það hvílir sofandi á
Eg þorði ekki að segja eitt ein-] beði sínum? Og ef þú ert skygn,
asta orð. sérðu ofurlítinn ljósálf í bikarn-
“Kannske þú hafir ekki getað um. Hann stendur á einni blað-
gert að því, kvikindið þitt!” bætti tungunni og gægist forvitnislega
Dabbi við skyndilega. “Eg bað þér út á milli fræflanna, upp mót ljósi
bölbæna fyrir löngu og bölvun og lífi. Og það er kvíði í bláu,
þeirra orða hefir fylgt þér eins sakleysislegu augunum. Heimur-
og skugginn þinn alla tíð síðan. inn er svo stór—og viðsjáll. Gula
Ef til vill hefir einmitt það eyði- rós! Þú ert tákn samtengingar-
lagt líf þitt. Og nú verð ég að innar. 1 hofum og á hörgum horf-
gera nokkuð, Eyvindur, hversu ; inna kynslóða hefir þú borið frið-
nærri mér sem eg tek það; eg | arorð og sátta milli mannanna.
verð að friðmælast við þig hérna Og þeir hafa troðið þig undir fót-
og bæta fyrir þá bölvun, sem eg um. En þú hefir opnað blöð þín
hefi valdið þér.” að nýju og hrært hjörtun til sam-
Um leið og hann mælti þessi i úðar um stund. Starf þitt er dýrð-
orð, henti hann til mín pyngju eins og þú ert sjálf. Þú
fullri af peningum. Eg hélt fyrst lætur ÞÍK heldur ekki vanta, rauða
að Dabbi hefði orð.ið brjálaður. r6s! Þarna breiðir þú úr blöðum
Samt þorði ég ekki að segja eitt Þínum’ Þu fulltrúi sogarinnar og
einasta orð. Hann var í afar- jarðneskra ásta. Þú ert tákn
ofsafengnu skapi: “Taktu við 6au6ans- Rauðir blóðdropar þján-
þessu!” sagði hann; “og reyndu 1 in»anna dr^úPa af blöðum bínum
að lifa dálítið sæmilegu lífi. Og og seil;la um manu allan með
ef svo skyldi vera, að bölvuiiarorð barmsins hrollkalda þunga. En
mín væru orsök í glæp þinum, þá Þú erf lilca ialin lífsins, því hver
skal eg sjálfur líða fyrir hann.”! Wanin^ er undirbúningur ein-
— Að þessu mæltu yfirgaf Dabbi hverrar nýrrar fæðingar — ein-
mig; hann gekk í burt eins og ein- i hvers nýs lífs. Ástin og sorgln,
hver óskiljanlegur andi eða risa-! unaðurinn °g þjáningin, lífið og
svipur frá öðrum heimi. Með siálf-1 dauðinn er einkunn þín og aðall.
um mér var eg sannfærður um harna úti 1 forsadunni drúPir
það, að hann væri bandvitlaus; höfði’ dökka, flauelsmjúka rós,
sérstaklega þegar eg frétti hvað tókn bagnarinnar og hljóðleikans.
hann gerði á eftir. En frá þessari! Á kyrlátum kvöldum °Pnar hú bina
Viiil/lii li n L' VI i ' Vi n 1 rvi I/ TTYA YA 1
voðanótt og fram á þetta kveld
hefir líf mitt alt verið eins og
steykjandi helviti.
Hugsaðu þér það, þegar myrtur
ilmandi hlíðum hjöluðu ástvinir , maður starir framan í mann dauð-
saman og tíndu bláber; við hina ! um aiigum! Mér er sem ég sjái
mildu geisla miðnætursólarinnar Þau einmitt nú — ég sé þau altaf.
Ó, það er hræðilegt! Guð minn
góður, hvað það gleður mig að fá
að deyja!”
Undir eins og ég hafði látið
fullgera játningarskjölin, flýtti eg
sungu svanir unaðsöngva á kryst-
allstærum vötnum. Hafið var
kyrt og slétt eins og stöðuvatn í
logni; þar endurskein klettótt
ströndin eins og í geysistórum
spegli. Og dimmblá fjöllin há og
tignarleg teygðu tinda sína upp ] mér upp í fangelsið. Eg vildi vera
til himins, sem allur leiftraði og j fyrsti maðurinn til þess að flytja
ljómaði af iðandi norðurljósum. jDabba fréttirnar — Dabba, þessum
Eg gladdist við hina stórfeldu! óvenjulega manni. Eg vildi verða
fegurð hinnar norðlægu nætur, | fyrstur til þess að taka í sterku og
breytt í manndráp í staðinn fyrir þar sem hún blasti við mér í allri! hnúaberu höndina; eg vildi verða
ásetningsmorð. Jsinni dýrð. En alt íeinu var eg kall-j fyrstur til þess að gleðjast með
Eg heimsótti Dabba oft í fang- ] aður og beðinn að koma á spítal-! honum og jafnvel til þess að
elsinu; hann var sorgbitinn og ann. Eyvindur Grímsson hafði , gráta með honum, ef til þess kæmi.
fann sárt til þess, að mannorð orðið fyrir slysi. Hann hafði verið , Eg elskaði hann nú eins barnslega,
hans Var eyðilagt. Hann hélt fast að hjálpa til þess að afferma kola-1 eins einlæglega eins og eg hafði
eins og honum fanst hann eiga'við sögu sína og varð aldrei tví- Jskip; hafði fest í lyftivélinni kast- gert, nóttina voðalegu, þegar hann
huldu heima. En í" heimkynni
j þagnarinnar er falinn lykillinn að
! vizku alheimsins.
Hve undarlega er mönnunum
farið! Þeir heyja kapphlaup um
ímynduð verðmæti. Þeir fara út
um allan heim, borg úr borg, land
úr landi, til þess að fræðast um
ti’.veruna. En þeir koma heim
vonsviknir og ófróðari en þegar
þeir lögðu af stað. En við aust-
urgluggann í stofunni minni litlu
opna ungar rósir bikarana mót
ljósi og sól, yfirlætislausar í auð-
mýkt sinni, en geyma þó í blöðum
sínum meiri fræðslu en freðalög
um fjarlægar álfur geta veitt,
handa öllum þeim, sem að eins
vilja lesa.
Sv. S.
—Eimr.