Alþýðublaðið - 18.03.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 18.03.1921, Side 1
Alþý ðublaðið Qefið út aí Alþýðuflokknum. em 1921 Til Linnis. x. Til þess að þjóðin geti lifað, þarf framleiðslaQ að halda áfram, jafnt þau ária sem tvísýnt er um hvort atvinnuvegirnir færa eigend um framleiðslutækjanna nokkurn gróða, sem hin, þegar þeir raka saman gullinu. 2 Þess vegna má togaraflotinn ekki liggja aðgerðalaus í höfn, þó útgerðarmenn telji tvisýnu á því, hvort þeir græði á því að láta haan fara út. 3. Liggi fiotinn inni, tapa sjó- mennirnir atvinnu, og auk þess ailur sá fjöldi af fólki í iandi, sem hefir atvinnu í sambandi við tog- araútveginn. En við það að sjó menn og verkamenn alment eru atvinnulausir, minkar atvinna fjölda iðnaðarmanna. Það verður minni eftirspurn eftir þeim verkum, sem steinsmiðir, rakarar, úrsmiðir, prent- arar, trésmiðir o. s. frv. inna af hendi fyrir aimenning, og meðal þessara stétta verður einnig at- vinnuleysi. 4. Afleiðingin af öllu þessu at- vinnuleysi verður, að kaupmenn selja tiltölulega mjög lítið af vör- um sínutn, og margir þeirra segja sennilega upp nokkru af verzlun- arfólki sinu. 5. Af stöðyun togaranna leiðir því atvinnuleysi fyrir svo að segja aliar stéttir, Af atvinnuleýsinu Seiðir aukna fátækt, og af aukinni fátækt leiða aukin veikindi. Það er því sennilegt að það verði tneira að starfa fyrir læknana, en óvíst er hvort tekjur þeirra verða meiri íyrir það. Atvinna eykst því sennilega aðeins hjá lyfsölum, lík- bistusmiðum og gröfurum. 6. Liggi togarafiotinn inni, fær landssjóður [ekki þær tekjur sem hann er vanur að ti af þeirrl út- gerð. Hvar á að fá fé til þess að fyila í það skarð, er þar verðurf 7. Fyrir feverjs miljón sem út- gerðarmenn gets átt á hættu að tzpa á útgerð, þcgar útlitið er Föstudaginn 18. marz. | tölubl. miður gott, á landið sem heild (ekki landssjóður einn„ heldur öll þjóðin) víst að tapa tíu miljónum. Framleiðslan má því ekki hætta. Togararnir verða að halda áfram, 8. Það er skylda þings og stjórn ar að kotna togurunum af stað. Húseigendur hafa verið skyldaðir til þess, sem við vitum að þeir hafa verið skyldaðir til, með húsa- Ieigulögunum, af þvi almennings- þörf krefst þess. Kaupmenn hafa verið skyldaðir til þess að selja sumar vörur fyrir hámarksverð, sem var að sögn lægra en þeir höfðu keypt þær fyrir, og margt fieira þessu likt hefir verið gert, þegar álitið hefir verið, að al- menningshagur hafikrafistþess Hér er því bersýnilegt, að það á að skylda útgerðarmenn til þess að gera út. En að öðrum kosti taka togarana eignarnámi, meta þá eft- ir núverandi sannvirði, og borga þá þegar landssjóði er það hentugt. 9. í greininni hér á undan er sagt hvað þing og stjórn eigi að gera. En það má búast við að hvorugt geri neitt, stjórn eða þing, fram yfir það sem Jón Magnús- son cr búinn að gera tilraun til, að reyna að lækka kaup sjómanna, sem þó ails eigi má lækka, og hvort eð heldur hefir engin áhrif í þá átt, að koma togurunum af stað. En fyrst er að reyna að hafa áhrif á þing og stjóra með fund artiöldum og sendinefndum. 10. Verði ekki hægt að hafa áhiií á þing og stjórm, verður verkalýðurinn sjálfur að ráða fram úr málunum, leysa togarana og sjómenn að halda þeim tii veiða i þjóðarinnar nafni. Kol, salt og annað sem þarf til útgerðarinnar, verður að taka þar sem það er tU, en fyrst og fremst hjá útgerð* armösnum, sem hafa neitað að gera skyldu sfna gagavart þjóð- inni. Borgun — að svo miklu ieytt er þessa útgerðarmenn saert- ir — verður að vera með sömu skilyrðnm og borgun fyrir fcog- arana. o. Frá verkalýðsins hálfu gaetí þetta all farið fram með ró ogj spekí, en festu þó. Það eru eagia lög til, sem heimila þetta, en nauðsym þjóðarinner brýtur lög; lögin erœ yfirleitt Ifka mjög ófull- komin, t. d. eru engin lög til una það, að sá sem hafi nógae maí sé skyldugur til þess að gefa þeim að borða scm hungraður er, og ætti þó refsing að Iiggja við aM gera það ekki. En hér er um þaö að ræða, hvort eigi að sveita þjóðina. 12. Hvenær á verkalýðurinn kí> grfpa til þeirra ráða, sem nefnd eru f 10. og 11. lið? Þatrn sama dag sem útséð er ism að þing og stjórn æt!i ekkert að gera. og fullséð er að útgerðarmönnum sé alvara, að ætla að láta togarana iiggja við land yfir wertíðina. Irlenð simskeyii. Khöfn, 18. marr. Bóieivíkar og Bretar. Lundúnafregn hermír, að bre*k- rússneskur verzlunarsamningur hafi í gær verið undirskrifaður. Báðir aðiljar skuldbinda sig til, að fást ekki við útbreiðslu kenninga sisnt.. Sovjet Rússland hefir enn ekki viðurkent gamlar ríkisskuldir Rússa. Blöðin setja mjög út á samning- inn. Pað skllja nú allir! „Morgun- blaðið“ fiytnr grein í gær, sem heitir „Vinnulaun lækka“. Greinin et ful! af furðulegum sögum um kauplækkanir og verðlækkanir, og atvinnuleysissögum frá útlönduoc. Tílgangurmn er sýnilega að reyns að slá óhug á verkalýðinn hér. Sennilega verða þó einu áhrií' greinarinfflar, að nokkrir verk^- menn og sjómenn, sem skilja til hvers refirnh eru skornir, og of- býður hvað >Mgbl.< leyfir sér s garð verkalýðsins, segja þvf upp.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.