Alþýðublaðið - 18.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐlB Munið eftir hljómleikunum á Fjallkonmmi. ................... .... Aígreidsla blaðsinr er í AiþýSuhúsisa við Ingóifsstræti og Hverfisgöte. Simi 98S. Anglýsinguoi sé skiiað þangað eðft í Gutenberg í siðasta lagi kl. ið árdegis, þann dag, sem þær figa að koma i biaðið. Áskriftargjaid ein kr. í mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cœ. eindáikuð. Utsöiumenn beðnir að gera skil tíl afgreiðslunnar, að tninsta kosti árs^órðungslega. jJ3gBWlg!!.,-"« ’l'llll'.'.l,".' '. ■'l'.'J'iffi !j!gll gll'l'il1!- Alþingi. (í gær.) Yantranst og ðragságnr í neðri ðeilð, Framhaidsumræður um van- traustið á stjórninni, hófust aftur í gær ki. 1 með ræðu atvinnu* œáiaráðh. og héldu þær áfram með tveimur hléum til klukkan aS ganga 4 í nótt. Voru þá greidd stkvæði um traustyfirlýsingu þá, esr Gunnar Sigurðsson hafði borið firam og greiddu 12 atkvæði á anóti henni, en 15 greiddu ekki atkvæði. B, frá Vogi tók aftur vantraustyfirlýsingu sfna, en dag> skrá J. Þorl. kom aldrei til at* kvæða. Meðal þeirra sem töluðu á móti stjórninni voru Jón Baldvinsson, scm sýndi fram á ósamræmi það »g glundroða sem stæði bak við sfjórnina, og setti mjög ofan í við hana fyrir afstöðu hennar til ís* landsbanka; Jakoh Möiler, Magn* ús Jónsson, B, frá Vogi, Gunnar Síg., Eiríkur Einarsson. Með stjórninni töluðu Jón Þotláksson, Þorleifur f Hólum, Þórarinn á Hjaltababka, Magnús Kristjánsson og öli stjórnin. Eins og sjá má af því hvemig ffiiálinu iauk, er nú svo komið fyúr stjórninni, að hún á harla bágt með að sitja iengur, nema með þvf eina móti, að þingrof '«ði, Tólf greiða atkvæði móti trausti á heuni og 15 láta hana hlutiausa. Ekki einn einasti þorir að greiða henni atkvæði. tlvað kemur til? Sifk stefnuieysa og lauslopaskapur á ekki að þekkjast á þjóðþingi voru. Þeir, sem ekki hafa kjark ti) þess, að sýua hreina afstöðu sína til landstjórnarinnar, hafa ekkert erindi á þing. Þeir eru betur komnir heima í hæg- inducn sfnum. Ait of margir þing- menn elska .dragsúginn". Þó var höfuð'ð bitið af skömm* inni þegar samþykt var með 16 atkv. tiilaga um það, að Ieysa þingm. þá er ekki greiddu at* kvæði undan sektum. Sektirnar eru missir dagkaups. Þeir, sem atkvæði greiddu móti traustinu voru: B. frá V., jón Bald., Magn. Jónss, J. Möiier, Gunnar Sig., Eiríkur Ein., Ben. Sv., Þorl. Guðm,, Pétur f Hjörsey, Magn. Pét., Þorst. Jónss. og Há- kon Kiistófersson. Um ðaginn 09 veginn. Lánsfé til byggingar Alþýðu- hússins sr veitt móttaka i Ai- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á skrifstofu samningsvlnnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtækiðl Hjáiparstöð Hjúkrunarféiagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — S — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Fyrir nokkru er byrjað á að grafa fyrir grunni Alþýðuhússins, og flytja moidina niður á hafnar- bakka. Niður f lægðinni er klöpp, sem verið er að sprengja á dag* inn. Þessar sprengingar kalia púðurhiunkamir „skotæfingar bol- sivíka". Rauður. Kanphtekknnin kom á strfðs- áruuutn aldrei fyr en löngu eftir N ýkomið: Sveskjur, Rúsfnur, Hrísgrjón o,8o pr. kg., Kattöflumjöl 1,10 pr. kg„ Sagogrjón l,IO pr. kg., Smjöriiki íslenzkt 2,80 pr. kg., Sódi mul- iun, Mjólk sæt og ósæt, Cigarett- ur 20% ódýrari en áður, o. fl. Tiieódór N. Sigurgeirsson. Óðinsgötu 30. — Sími 951. Kulmannsúr týnd— ÍSt á götunum í gær. Skilist í landsverzlunina gegn fundariaunum að vörur voru stignar f verði. Þess vegna er réttmætt að kaup- iækkun komi að minsta kosti ekki fyr en löngu eítir að vörur eru faiinar, ef nokkur kauplækkun yfirleitt á að eiga sér stað. Umræðam um húsaleigalögint var frestað á bæjarstjórnarfundi í gær. Útgerðarmenn nokkrir hafa gert tiiraun tii þess, sð fá lækkað kaupið á togurunum, með þvf að snúa sér beint tii skipshafnanna. Auðvitað hafði það engin áhrif, heidur vfsuðu skipshafnirnar tii Sjómannafélagsins, sem var eina rétta ieiðin. Mnnið eftir Sjómannafélags- fnndinnm í kvölá. Sterling kom í gær úr hring- ferð. Meðal farþega Rickard Bech og kona hans. ísland fór héðan í gær til út- landa. Meða! farþega til útlanda voru: Feiix Guðmundsson verk- stjóri, Thor Jensen og frú hans, Konráð Konráðsson iæknir og frú hans, Stefán Gunnarsson kaup- maður og dóttir hans, Theodor Zimsen verzlunarmaður, Þórður Jónsson úrsmiður, A. Knudsen, fröken Sigríður Björasdóttir kaup- kona, Eskildsen framkvæmdarstj. Helgi Zoega kaupmaður, Árni Einarsson klæðskeri o. fl. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.